Hraðferð meirihluta vegna uppsagna

Leikskólastjórar mótmæla áformum um sameinginu.
Leikskólastjórar mótmæla áformum um sameinginu. mbl.is/Golli

Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins virðist ætla að afgreiða sameiningar skóla og breytingar á skólastarfi fyrir mánaðamót svo hægt verði að segja skólastjórnendum upp fyrir 1. apríl.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins furði sig á þessum mikla hraða og Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, bendir á að borgarstjóri verði ekki á landinu þegar fundir með foreldrum eiga að fara fram.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert