Réttlátast að skera niður á stjórnendastigi

Borgarstjórnarmeirihlutinn kynnir hugmyndir sínar.
Borgarstjórnarmeirihlutinn kynnir hugmyndir sínar. mbl.is/Ómar

„Hugsanlega verða einhver atriði tillagna meirihlutans endurskoðuð eftir fundi helgarinnar, en ég get ekkert sagt um það að svo stöddu,“ segir Hjálmar Sveinsson varaborgarfulltrúi um fundi, sem haldnir voru með foreldrum í Reykjavík um fyrirhugaðar breytingar í skólamálum borgarinnar.

Í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag segir Hjálmar, að undanfarin ár hafi  verið búið hér til flókið og stórt kerfi með stjórnendavæðingu, líklega vegna þess að til að fá sæmileg laun þurfti fólk að komast á stjórnendastig.

„Slíkt kerfi er mjög auðvelt að búa til, en það er erfiðara að vinda ofan af því.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert