Tíu milljónum verið heitið á hlaupara

Glaðbeittir hlaupararnir í Reykjavíkurmaraþoni í fyrra.
Glaðbeittir hlaupararnir í Reykjavíkurmaraþoni í fyrra. mbl.is/Kristinn

Í gærkvöldi hafði um tíu milljónum verið heitið á hlaupara sem ætla að hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu. Árið 2009 söfnuðst alls níu milljónir en í fyrra námu áheitin 30 milljónum.

Þeir sem þekkja hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu geta flett honum upp á hlaupastyrkur.is og heitið á einstaka hlaupara eða lið í boðhlaupinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert