Yfir 60% landsmanna óánægð með borgarstjórann

Jón Gnarr og Daugr B. Eggertsson mynduðu nýjan meirihluta eftir …
Jón Gnarr og Daugr B. Eggertsson mynduðu nýjan meirihluta eftir kosningar. mbl.is/Ómar

Óánægja með störf Jóns Gnarrs, borgarstjóra í Reykjavík, hefur aukist gríðarlega frá því í fyrra. 61,7% landsmanna eru óánægð með störf hans nú en voru 22,4% í fyrra.

MMR vann könnunina dagana 15. til 18. ágúst á meðal 818 einstaklinga á aldrinum 18-67 ára.

Í ágúst á síðasta ári sögðust 77,6% frekar eða mjög ánægð með störf Jóns Gnarrs borgarstjóra en nú hefur sú ánægja minnkað í 38,3%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert