Niðurstaðan fordæmi fyrir Evrópu

mbl.is/Ómar

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) tilkynnti í gær að hún myndi stefna Íslandi fyrir EFTA-dómstólinn vegna brota á tilskipun um innistæðutryggingar.

Í ítarlegri umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að hvort sem Ísland verður talið bera bera ábyrgð á innistæðunum eða ekki setti það fordæmi fyrir önnur ríki á Evrópska efnahagssvæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert