Sjómenn mótmæla kvótafrumvörpum

stækka

mbl.is/Heiðar Kristjánsson

537 sjómenn hafa skrifað undir mótmæli gegn frumvörpum um breytingu á fiskveiðistjórnunarkerfinu.

Í tilkynningu frá þeim, sem birt er á vef LÍÚ, segir að þeir mótmæli þeirri grímulausu aðför að kjörum sínum sem við blasir í þeim frumvörpum sem fram eru komin um breytingar á stjórn fiskveiða. 

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

A small no-fly zone is in effect

10:08 A small no-fly zone is in effect over Holuhraun. It does not affect air traffic. The area extends north to Mývatn, and is only effective up to 6.000 feet. No aircraft was in the area when the eruption started this morning. Meira »

Nýjar myndir af eldgosinu

10:02 Ármann Höskuldsson jarðvísindamaður tók myndir af eldgosinu í Holuhrauni í morgun, en þá var talsverður kraftur í gosinu. Myndirnar birti hann á facebook-síðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Meira »

Amazing photos from the eruption

09:59 The Institute of Earth Science at the University of Iceland posted these pretty amazing photos of rock formations at the eruption crater. Meira »

Tafir á millilandaflugi

09:51 Þónokkrar tafir hafa verið á flugi frá Keflavíkurflugvelli vegna óveðurs yfir landinu. Allt innanlandsflug liggur niðri, en búist er við upplýsingum um það klukkan 12:15. Meira »

Innanlandsflug liggur niðri

09:36 Allt innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs. Búast má við næstu upplýsingum um flug klukkan 12:15.  Meira »

Mikið um vatnsleka á höfuðborgarsvæðinu

09:09 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið í ströngu í nótt og í morgun vegna útkalla vegna vatnsleka í húsnæði. Ríflega 20 útköll bárust vegna leka. Sums staðar náði vatn allt að 40 sentímetra frá gólfi. Meira »

Einungis má fljúga yfir gosið í 2 km hæð

09:47 Gos í eldstöðinni í Holuhrauni norðan Vatnajökuls sem hófst á ný í morgun hefur ekki áhrif á flugumferð. Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík hefur skilgreint hættusvæði vegna blindflugs umhverfis eldstöðina í samræmi við upplýsingar frá Veðurstofu íslands. Meira »

Vara við hviðum undir Eyjafjöllum

09:12 Reiknað er með vindhviðum allt að 30-40 m/s undir Eyjafjöllum, á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli fram undir hádegi, en lægir síðan. Með hvassri SA-áttinni má einnig gera ráð fyrir vaxandi sandfoki á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og eins við Dettifoss. Veðrið á að ganga niður upp úr kl. 18 til 19. Meira »

„Þetta er mun öflugra gos“

08:32 „Þetta er miklu öflugra gos en síðast. Það er miklu, miklu meira hraun að koma í þessu gosi en hinu gosinu,“ segir Sveinbjörn Steinþórsson, tæknimaður frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, en hann skoðaði eldgosið í Holuhrauni í morgun, ásamt fleiri vísindamönnum. Meira »

Another eruption in Holuhraun

08:27 Another small fissure eruption has started in Holuhraun, about at the same position as the eruption on Friday morning. Almost no tremor is seen on seismometers. The rift is 700 to 800 meters long. Meira »

Trampólín farin að fjúka

07:27 Nokkrar tilkynningar bárust til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í morgun um lausa hluti sem væru að fjúka, t.d. auglýsingaskilti á Granda og Skeifunni, girðingu frá byggingarsvæði, trampólín úr garði o.fl. Meira »

Ungir piltar rændu töskum

06:48 Þrír ungir menn rændu handtösku frá erlendum ferðamanni á Hverfisgötu í Reykjavík í nótt. Þeir hlupu á brott en voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð þar sem þeir voru vistaðir í fangageymslu. Meira »

Gýs á ný í Holuhrauni - myndskeið

06:41 Lítið gos er hafið að nýju í sprungunni í Holuhrauni, þar sem gaus aðfaranótt föstudags. Gosið er heldur stærra en það fyrra en nánast enginn gosórói komi fram á mælum. Meira »

Bílvelta við Dettifossveg eystri

Í gær, 22:38 Lögreglan á Húsavík var kölluð til vegna bílveltu sem varð á eystri veginum að Dettifossi í kvöld. Erlendir ferðamenn voru í bílnum og slasaðist enginn, sem er mikil mildi, því bíllinn er að sögn lögreglunnar gjörónýtur. Talið er að bílbelti hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. Meira »

Góð stemning á Akureyrarvöku

Í gær, 21:42 Akureyrarvaka er nú í fullum gangi. Dagurinn hefur verið þétt skipaður viðburðum og er mikið líf í bænum. Vakan nær hámarki kvöld þegar Akureyringar og gestir kveikja á kertum og raða á tröppurnar fyrir framan Glerárkirkju með aðstoð björgunarsveitarfólks. Akureyrarvaka hefur staðið síðan í gær, en henni lýkur á morgun. Meira »

Góð stemning á Í túninu heima

Í gær, 23:03 Góð stemning er á bæjarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ, og mikil ánægja með veðurguðina þessa stundina, því rigningin sem óttast var að myndi hellast yfir lét ekki á sér kræla. Meira »

Nýjar myndir af Holuhrauni

Í gær, 22:02 Eggert Jóhannesson, ljósmyndari Morgunblaðsins, fór í útsýnisflug með Mýflugi í dag. Eggert og félagar flugu yfir eldstöðina í Holuhrauni. Meira »

Yfir 1200 jarðskjálftar

Í gær, 21:17 Yfir 1.200 jarðskjálftar hafa mælst síðan á miðnætti í Vatnajökli, langflestir á nyrðri hluta kvikugangsins. Stærsti skjálftinn í kvöld var 3,7, en hann átti upptök sín 4,1 km ASA af Bárðarbungu. Meira »
Fallegt útskorið sófasett .
Til sölu þetta fallega sófasett. 3+1+1 . Tilvalið í sólstofuna, sumarbústaðinn e...
Arne Jacobsen Royal loftljós, 3 stk
50 cm. Verð 50 þ. hvert ljós ( kostar 175 þ. nýtt í EPAL ) Upllýsingar á...
Til sölu WV Golf árg 2014,ekin.5000þús ,sjálfsk
Til sölu WV Golf árg 2014,ekin.5000þús ,sjáfsk. Uppl í síma 8995189...
B&O sjónvarp ásamt DVD spilara
Til sölu B&O; túbusjónvarp í toppstandi á fæti ásamt DVD spilara (sjá mynd). V...
 
Félag atvinnurekenda
Önnur störf
FRAMKVÆMDASTJÓRI ÓSKAST Félag atvinnure...
Ritari
Skrifstofustörf
Ritari óskast ½ daginn R...
Endurbætur á raflögnum bygg 831 á keflf
Tilboð - útboð
Útboð Endurbætur á raflögnum í byg...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.nau...