Göngudeild kransæðasjúklinga lokað fyrir eitt stöðugildi

„Aðgerðir sem áður voru bara framkvæmdar á sjúkrahúsum eru núna …
„Aðgerðir sem áður voru bara framkvæmdar á sjúkrahúsum eru núna komnar inn á læknastofurnar,“ segir Elsa B. Friðfinnsdóttir. mbl.is/Eggert

Í byrjun sumars var göngudeild fyrir kransæðasjúklinga lokað á Landspítalanum, en með því sparaðist launakostnaður vegna rúmlega eins stöðugildis hjúkrunarfræðings.

„Góðu heilli verður þessi þjónusta áfram í boði, nú í einkarekstri,“ segir Elsa Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir hún þau ummæli forsætisráðherra að stærsti sigur ríkisstjórnarinnar sé vörn velferðarkerfis. „Þetta er mögnuð yfirlýsing, sérstaklega í ljósi þeirra nýju atburða að heil göngudeild var lögð niður til að spara eitt stöðugildi,“ segir Elsa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert