Bjarni með 57% í fyrsta sæti

Frá Valhöll í kvöld.
Frá Valhöll í kvöld. Kristinn Ingvarsson

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er með 57% atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi eftir að talin hafa verið 3998 atkvæði. Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður er með flest atkvæði þegar atkvæði í sjö efstu sætin eru lögð saman.

  1. Bjarni Benediktsson - 2266 atkvæði í 1. sæti
  2. Ragnheiður Ríkharðsdóttir - 1772 atkvæði í 1. – 2. sæti
  3. Jón Gunnarsson - 1875 atkvæði í 1. – 3. sæti
  4. Vilhjálmur Bjarnason - 1931 atkvæði í 1. – 4. sæti
  5. Elín Hirst - 2078 atkvæði í 1. – 5. sæti
  6. Óli Björn Kárason - 2150 atkvæði í 1. – 6. sæti
  7. Karen Elísabet Halldórsdóttir - 1667 atkvæði í 1. – 7. sæti

Aðrir frambjóðendur hafa hlotið færri atkvæði. 

Nánari skipting atkvæða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert