Sorglegt að pabbi sé ekki hérna

Hafþór Sævarsson, sonur Sævars Ciesielskis, var ánægður með niðurstöður starfshóps innanríkisráðherra um að framburðir sakborninga í Geirfinns- og Guðmundarmálinu hefðu verið óáreiðanlegir. Hann segir þó sorglegt að faðir sinn hafi ekki náð að upplifa daginn með sér og systkinum sínum. Hafþór segir jafnframt að tími sé kominn á afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert