Súrrealísk ferð til N-Kóreu

Fáum hefur dulist að mikil spenna er á Kóreuskaga í kjölfar hernaðarbrölts og yfirlýsingagleði stjórnenda N-Kóreu en þeir eru ekki margir Íslendingarnir sem hafa ferðast þangað og upplifað andrúmsloftið í landinu af eigin raun. Það gerðu þó tveir félagar sem heimsóttu landið árið 2008.

Arnar Þór Stefánsson og Hörður Ægisson dvöldu á Hóteli í miðborg Pyongyang í fjóra daga og skoðuðu sig um en þeim voru úthlutaðir tveir eftirlitsmenn sem höfðu það hlutverk að fylgja þeim eftir við hvert fótmál en einnig að hafa eftirlit með hvorum öðrum. Mbl.is fékk ferðasöguna frá Arnari Þór sem upplifði andrúmsloftið sem þrúgandi, hlaðið spennu og á köflum súrrealískt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert