Dæling fer að hefjast í Landeyjahöfn

Sanddæluskipið Dísa við dýpkun í Landeyjahöfn.
Sanddæluskipið Dísa við dýpkun í Landeyjahöfn. Styrmir Kári

Byrjað verður að dæla sandi úr Landeyjahöfn og af rifinu þar fyrir framan um leið og veður lægir og ölduhæð minnkar, að sögn Jóhanns Garðars Jóhannssonar, útgerðarstjóra Björgunar ehf.

Dæling á að geta hafist á morgun eða á mánudag. Eitt dæluskip verður sent í verkefnið. Jóhann sagði að taka þyrfti fremur lítið af sandi og gæti það tekið viku til tíu daga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert