Litið framhjá metsölulistunum

Bókaútgáfan fyrir þessi jólin er um margt fjölbreyttari og jafnvel betri en oft áður að sögn Kristjáns Freys Halldórssonar, verslunarstjóra í Bókabúð Máls og Menningar. Athyglin beinist gjarnan að bókunum sem raðast á metsölulistana en mbl.is fékk hann til að mæla með bókum sem minna fer fyrir í jólabókaflóðinu.

Á meðal þeirra eru bækur af öllu tagi: skáldverk, matreiðslubækur, ljósmyndabækur, ljóðabækur og reifarar. Því ættu flestir því að finna eitthvað við sitt hæfi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert