Skutlukeppni og handahlaupskapp

Laugardalsleikarnir voru haldnir í fyrsta skipti í dag þar sem um 500 krakkar öttu kappi í ýmsum óvenjulegum íþróttagreinum á borð við skutlukast, limbó og handahlaupskapp. Krakkarnir sem eru úr Voga- Laugalækjar- og Langholtsskóla áttu sjálfir frumkvæðið að leikunum og sáu um skipulagningu. 

Keppt var í ríflega 15 greinum og það var ekkert gefið eftir í Laugardalshöllinni í dag þegar mbl.is mætti á staðinn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert