Ísland að dragast aftur úr

Úr Advania Thor gagnaverinu í Hafnarfirði.
Úr Advania Thor gagnaverinu í Hafnarfirði.

„Þó svo að vöxtur gagnavera Advania og Verne hafi verið þónokkur erum við að dragast aftur úr með hverju árinu sem líður. Vöxtur gagnaveramarkaðarins er slíkur að við þyrftum að vera að vaxa margfalt á við það sem við gerum í dag.“

Þetta segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Advania og formaður Samtaka gagnavera, um þróun gagnavera hér á landi. Aðeins tvö gagnaver eru starfandi; Advania Thor Data Center í Hafnarfirði og Verne Global á Ásbrú, en ekkert hefur orðið af öðrum áformum.

Í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag segir Eyjólfur Ísland í harðri samkeppni við önnur lönd, einkum Írland, Svíþjóð, Finnland og Noreg.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert