Rasmussen treystir á stuðning Íslands

Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO.
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO. mbl.is/Árni Sæberg

„Í dag er ég á Íslandi,“ segir Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO, í myndskeiði sem birtist á Twitter-aðgangi hans í gær. 

„Heimurinn hefur breyst og breytingarnar hafa áhrif á okkur öll,“ segir Rasmussen í myndskeiðinu. „Á þessum óútreiknanlegu tímum þörfnust við Nato meira en nokkru sinni fyrr. Ég treysti á stuðning Íslands,“ 

Ísland leggi meira í Nato

Evrópuríkin þurfa að efla varnir sínar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert