Göngukonurnar komust niður í nótt

Kristínartindar í Skaftafelli rísa 1126 metra yfir sjávarmál.
Kristínartindar í Skaftafelli rísa 1126 metra yfir sjávarmál. mbl.is/Una Sighvatsdóttir

Göngukonurnar sem villtust af leið í göngu sinni á Kristínartinda í gær, komust niður af fjallinu klukkan 1 í nótt, með aðstoð björgunarsveitinni Kára í Öræfum. Sveitin fann konurnar, sem eru bandarískir ferðamenn, skammt frá toppnum og var þeim fylgt niður á jafnsléttu. Tók sú ganga nokkrar klukkustundir. 

Ekkert amaði að konunum. 

Sjá frétt mbl.is: Tvær konur sóttar á Kristínartinda

Á toppi Kristínartinda í Skaftafelli. Morsárjökull á aðra hönd en …
Á toppi Kristínartinda í Skaftafelli. Morsárjökull á aðra hönd en Skaftafellsjökull á hina. mbl.is/Una Sighvatsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert