Læknar hafa áhrif á prófessora

280 prófessorar starfa við HÍ.
280 prófessorar starfa við HÍ. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Við höfum reynt að koma öllum í skilning um það að nemendur geta ekki sætt sig við verkfall og að það verði að finnast lausn á deilunni sem fyrst.“

Þetta segir Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, um stöðuna í kjaradeilu Félags prófessora við ríkisháskóla við ríkið. Félagsmenn hafa samþykkt að boða verkfall 1. til 15. desember næstkomandi, hafi samningar ekki náðst. Verkfall myndi hafa mikil áhrif á nemendur ríkisháskólanna, meðal annars Háskóla Íslands.

Í Morgunblaðinu í dag segir Ísak erfitt að vita ekki hvort eða hvenær prófin verði haldin. Þá blasi við að próf sem frestast muni hafa áhrif á útgreiðslu lána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert