Iðnþing breytti ályktun um ESB

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins í ræðustól á þinginu.
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins í ræðustól á þinginu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samtök iðnaðarins milda afstöðu sína til aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið í ályktun Iðnþings sem greidd voru atkvæði um í gær.

Samtökin vilja að þjóðin kjósi um framhald viðræðna en í drögum að ályktuninni sagði að nauðsynlegt væri að ljúka aðildarviðræðunum og leggja niðurstöðuna svo í dóm þjóðarinnar.

Sams konar orðalag var í ályktun iðnþings í fyrra og var í drögunum nú, að því er fram ke mur í umfjöllun um iðnþingið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert