Umsókn um aðild að ESB

Allir starfsmenn Evrópustofu hættir

11:34 Ekki náðust samningar í sumar um áframhaldandi aðkomu almannatengslafyrirtækisins Athygli að rekstri Evrópustofu hér á landi og lauk henni því 28. júlí síðastliðinn. Þetta staðfestir Sigurður Sverrisson, framkvæmdastjóri Athygli, í samtali við mbl.is. Meira »

„Dugar ekki að bíða eftir því sem ekki kemur“

16.7. „Ljóst er að yfirlýsing Junkers er áfall fyrir JÁ Ísland samtökin og aðra Evrópusambandssinna því hún endanlega klárar Evrópudraum þeirra, það sem meira er að finna þarf annan tilverurétt fyrir nýjan stjornmálaflokk sem vitað að er í pípunum,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. Meira »

ESB stækki ekki næstu fimm árin myndskeið

15.7. Fleiri ríki fá ekki inngöngu í Evrópusambandið næstu fimm árin. Þetta er meðal þess sem fram kom í ræðu sem Jean-Claude Juncker, verðandi forseti framkvæmdastjórnar sambandsins, flutti í dag í Evrópuþinginu þar sem hann lýsti fyrirhuguðum áherslum í forsetatíð sinni. Meira »

Færir áhersluna til hægri

4.6. Fyrirhuguð stofnun nýs hægriflokks hlynntum inngöngu í Evrópusambandið væri til hagsbóta fyrir hægrimenn á Íslandi. Þetta segist Elliði Vignisson, oddviti sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, vera sannfærður um á Facebook-síðu sinni í dag. Meira »

Ný ESB-tillaga kemur til greina

18.5. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir forystumenn ríkisstjórnarinnar munu velta framhaldi ESB-málanna fyrir sér í sumar og þá hvort jafnvel beri að leggja fram aðra þingsalyktunartillögu um framhald málsins. Gunnar Bragi lagði í febrúar fram tillögu um að draga ESB-umsóknina til baka. Meira »

ESB-málið stjórnarflokkunum „dýrkeypt“

17.5. Ritstjórar Evrópuvaktarinnar birta í dag báðir harðorða pistla um Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og afdrif þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu. Ástæðan er viðtal sem birtist í Morgunblaðinu. Meira »

Vont að berjast á tvennum vígstöðvum

12.5. „Það hefur lengi reynzt erfitt að berjast á tvennum vígstöðvum,“ segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, á vefnum Evrópuvaktinni í dag en tilefnið er að þingsályktunartillaga um að draga til baka umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verður ekki afgreidd fyrir þinglok. Meira »

Tillagan verði lögð til hliðar

9.5. „Ég held að í því felist tækifæri fyrir okkur til að setja til hliðar þetta deilumál sem skapað hefur mikla erfiðleika í þinghaldinu í vetur og einbeita okkur að þeim forgangsmálum ríkisstjórnarinnar sem hafa einmitt verið til umræðu í störfum þingsins.“ Meira »

Evrópumálið of fyrirferðarmikið

4.5. „Ég held að það sé öllum ljóst að það hafi verið farið fullbratt á eftir skýrslunni fram með tillöguna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Meira »

„Einföld og skýr krafa“ myndskeið

2.5. „Þetta er einföld og skýr krafa um að við megum vera með í þessari stóru og miklu ákvörðun fyrir okkur öll,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, formaður Já Ísland, en samtökin afhentu forseta Alþingis og þingflokksformönnum undirskriftir ríflega 53 þús. einstaklinga í dag um að fá að kjósa um ESB. Meira »

Kostnaður við Evrópuskýrslu 27 milljónir

28.4. Kostnaður vegna vinnu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands að skýrslu um úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið og þróun sambandsins nam um 27,4 milljónum króna. Meira »

Undirskriftasöfnunni að ljúka

23.4. Undirskriftasöfnunin á www.þjóð.is, sem hófst kl. 22 sunnudaginn 23. febrúar, lýkur sunnudaginn 27. apríl kl. 22. Söfnunin hefur þá staðið í rétta 63 sólarhringa. Rúmlega 53 þúsund hafa skrifað undir Meira »

„Vitum hvað Evrópusambandið er“

8.4. „Menn segja að við vitum ekki hvað Evrópusambandið er án viðræðna. Auðvitað vitum við hvað Evrópusambandið er. Það er birt í lögum, það er birt í sáttmálum. Við vitum nákvæmlega hvað Evrópusambandið er,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Alþingi í dag. Meira »

Smám saman að sambandsríki

8.4. Ekki er hægt að færa fyrir því nokkur einustu gild rök að einhver ávinningur væri af því fyrir Íslendinga að gangast undir sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins og deila þar með ákvarðanatöku um íslensk sjávarútvegsmál sem þjóðin ræður að öllu leyti í dag. Meira »

Vinnubrögð við skýrsluna gagnrýnd

8.4. Skiptar skoðanir eru meðal forystumanna stjórnmálaflokka og félagasamtaka um skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við ESB. Meira »

Afturköllun til skoðunar

17.7. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að meta þurfi hvað felst í yfirlýsingu Jean-Claude Junckers, verðandi forseta framkvæmdastjórnar ESB, um fimm ára hlé á stækkun ESB og hvort hún gefi tilefni til að endurflytja tillögu um að draga ESB-umsókn til baka. Meira »

Vonbrigði fyrir hluta þjóðarinnar

16.7. Árni Páll Árnason, alþingismaður Samfylkingarinnar, segir að það yrðu vonbrigði fyrir stóran hluta þjóðarinnar, gangi það eftir sem boðað var á Evrópuþinginu í gær, að fleiri ríki fái ekki inngöngu í bandalagið næstu 5 árin. Eiríkur Bergmann segir þessa afstöðu ESB ekki koma á óvart. Meira »

Evrópustofa verði áfram opin

5.6. Stefnt er að því að Evrópustofa, upplýsingaskrifstofa Evrópusambandsins á Íslandi, verði starfrækt fram á næsta sumar samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdastjórn sambandsins. Meira »

Evrópuvaktin hættir fréttaskrifum

23.5. Hætt verður fréttaskrifum á vefsíðunni Evrópuvaktinni sem og ritun leiðara frá deginum í dag samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum síðunnar. Vefsíðunni hefur verið haldið úti frá því í apríl 2010 af þeim Birni Bjarnasyni, fyrrverandi dómsmálaráðherra, og Styrmi Gunnarssyni, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Meira »

Gæti hafið viðræður fyrirvaralaust

17.5. „Til þess að Íslendingar séu virtir sem sjálfstæður samningsaðili af hálfu þriðju ríkja er óheppilegt að Ísland sé einhvers konar viðhengi við ESB. Einnig er hætt við að erfiðara verði fyrir Íslendinga að gera sjálfstæða viðskiptasamninga við ríki í öðrum heimsálfum, ef það liggur ekki ljóst fyrir hver staða Íslands er gagnvart ESB.“ Meira »

ESB-dyrunum haldið opnum

13.5. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, telur mestar líkur á að umsóknin um aðild að Evrópusambandinu verði áfram á ís, þar til hið pólitíska landslag breytist. Með því sé ESB-dyrunum haldið opnum. Meira »

37,3% vilja ganga í ESB

12.5. 37,3% landsmanna eru hlynntir því að ísland gangi í Evrópusambandið nú, borið saman við 33,5% í apríl.  Meira »

Halda fundum áfram

8.5. „Það er ekki raunhæft að áætla að við munum ljúka umfjölluninni um þetta mál, bæði í nefnd og í þingsal fyrir 16.maí,“ segir Birgir Ármannson, þingmaður og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, en nefndin fundaði í morgun um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Meira »

Sjöundi útifundurinn á Austurvelli

3.5. Útifundur hófst á Austurvelli kl. 15 í dag þar sem krafist er þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Í gær var forseta Alþingis afhentur listi með undirskriftum 53.555 einstaklinga sem vilja að framhald viðræðna verði borið undir þjóðina. Meira »

Óljóst hvort ESB-tillaga klárast

29.4. Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, telur ólíklegt á þessari stundu að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að afturkalla umsókn Íslands að Evrópusambandinu verði afgreidd á þessu þingi. Meira »

Ekki á leið úr Sjálfstæðisflokknum

27.4. „Ég er í Sjálfstæðisflokknum og ég ætla að vera áfram í Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður flokksins, í sjónvarpsþættinum Sunnudagsmorgunn í Ríkisútvarpinu í morgun spurð hvort hún hefði hug á að ganga til liðs við fyrirhugaðan hægriflokk hlynntan inngöngu í Evrópusambandið. Meira »

Einfaldast að sækjast ekki eftir aðild?

8.4. Merkilegast við umræður um Evrópusambandið er að helst sé talið mæla með aðild að sambandinu að fræðimenn telji mögulegt að komast undan sem flestum reglum, lögum og kvöðum sem fylgja henni. Meira »

Félagslega hliðin fjarverandi

8.4. „Hvorug skýrsla tekur í raun og veru á samfélagsþróun innan Evrópusambandsins, hvorug skýrsla tekur á hinum félagslegu og pólitísku þáttum. Í hvorugri skýrslunni er fjallað um stærsta viðfangsefni samtímans út frá Íslandi og Evrópusambandinu sem eru umhverfismálin og loftlagsmálin.“ Meira »

Mikill þrýstingur á þingmenn VG

8.4. Gríðarmikill pólitískur þrýstingur var af hálfu Samfylkingarinnar að sótt yrði um aðild að Evrópusambandsins í aðdraganda þess að samþykkt var á Alþingi sumarið 2009 að sækja um slíka aðild. Þá var einnig mikill þrýstingur á þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar. Meira »

Skýrsla óþekkta embættismannsins

7.4. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður og formaður Heimssýnar, gagnrýnir skýrslu Alþjóðamálastofnunar HÍ um ESB-viðræðurnar, segir hálfsannleik koma þar fram og í raun sé þetta „skýrsla óþekkta embættismannsins“ þar sem vitnað sé í nafnlausa embættismenn ESB og tveggja manna tal. Meira »
[ Fyrri síða | Næsta síða » ]