Leitað að ástæðum þess að Perla sökk

Perla flýtur nú við Ægisgarð.
Perla flýtur nú við Ægisgarð. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Lögregla og Rannsóknarnefnd samgönguslysa taka nú við Perlu til rannsóknar en skipið náðist á flot í gærkvöldi eftir mikla aðgerð í Gömlu höfninni í Reykjavík.

Leitað verður að orsökum óhappsins þegar skipið sökk í byrjun mánaðarins.

Tryggingafélag skipsins tekur síðan ákvörðun um framtíð skipsins, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert