Getum spilað stórt hlutverk í málefnum Norðurslóða

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Arctic Circle.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Arctic Circle. mbl.is/Hanna

Í ræðu sinni á opnunarathöfn Arctic Circle sagði Guðni Th. Jóhannesson, að ráðstefnan væri vitnisburður um að þrátt fyrir að Ísland sé lítið þá geti landið spilað stórt hlutverk í málefnum Norðurslóða „Hér áður fyrr þegar Ísland hafði nýlega öðlast sjáflstæði vorum við vön að spyrja nánast hvern einasta ferðamann sem hingað kom spurningarinnar „how do you like Iceland?“ og við skömm var þeim sem ekki sögðust elska landið. Það má vera að þarna hafi örlað fyrir votti af því að Íslendingum þætti þeir að einhverju leyti óæðri en aðrar þjóðir, við höfðum nýlega öðlast sjálfstæði og ef til vill ekki viss hvernig við kæmum til með að passa inn í alþjóðasamfélagið,“ sagði Guðni

Arctic Circle og knattspyrnulandslið vitnisburður

„Í dag spyrjum við ekki alla ferðamann þessarar spurningar. Við höfum notið þess að gífurlegur vöxtur hefur verið í ferðaþjónustu og við einfaldlega þurfum ekki lengur að heyra frá öllum kæru ferðamönnunum okkar að þeim þyki landið frábært daginn inn og daginn út, sem ég vissulega vona að þeim þyki. Þessi ráðstefna er vitnisurður um þá staðreynd að þrátt fyrir að við séum lítið ríki þá getum við spilað hlutverk á stóra sviðinu. Annað dæmi um það er velgengi landsliðanna okkar í knattspyrnu, bæði karla og kvenna. Aftur, það má vera að við séum lítið ríki en við erum á leiðinni á HM í Rússlandi ólíkt mörgum stærri ríkjum, en ég nefni engin nöfn,“ sagði Guðni og uppskar hlátur fundargesta. 

Loftlagsbreytingar varða alla

Eftir að hafa boðið fundargesti velkomna sagði Guðni að ráðstefnan væri aðal ráðstefnan er varðar málefni Norðurslóða á heimsvísu og því væri mikilvægt að nýta næstu daga vel til að hlusta, læra og tala.„Þekking er grundvöllur framfara, fáfræði er uppskriftin að stöðnun. Samtal er lykillinn að frið og stöðugleika o við verðum að viðhalda og styrka virðingu fyrir rannsóknum og vísindalegum aðferðum.“ 

Á tímum alþjóðavæðingar á enginn að vera útundan

Forsetinn vísaði jafnframt til mikilvægis þáttöku frumbygga (indigenous people) á Norðurslóðum og sagði að á tímum alþjóðavæðingar ætti enginn að vera útundan. Í því samhengi vísaði Guðni til þess að áður fyrr hefðu Norðurslóðir verið framandi staður og fólk hefði trúað því að þar væri aðeins frosið haf, skrímsli og ófreskjur. 

Guðni rifjaði jafnframt upp sögu Geirmundar heljarskinns sem Paramount Pictures vinnu nú sjónvarpsþáttaröð um. „Saga hans er heillandi en líklega var hann Inúiti sem stundaði viðskipti með auðlindir af Rostungum, tennur þeirra og skinn. Sagan hans segir okkur, miðað við hvernig honum var lýst, að litið var á hann sem utanaðkomandi aðila sem passaði ekki inn. Það ætti að minna okkur á að í dag má ekki líta á neinn sem utanaðkomandi og hversu mikilvæg þáttaka frumbyggja á Norðurslóðunum er í verkefnum er varða Norðurslóðir.“

mbl.is

Innlent »

Krefjast gagna frá sýslumanni

10:52 Þrír fulltrúar stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hafa krafist þess að nefndin fái afhent öll gögn sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna lögbannsins á Stundina og Reykjavík Media. Meira »

Ráku út hústökufólk í Kópavogi

10:49 Lögreglan hafði afskipti af tveimur karlmönnum sem höfðu komið sér fyrir í mannlausu einbýlishúsi í eigu Kópavogsbæjar á þriðjudaginn síðastliðinn. Mennirnir voru síðan handteknir vegna annarra mála. Meira »

„Veit ekkert hvað stendur í þessu skjali“

10:39 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun afar ósáttur við þau svör Þórólfs Halldórssonar, sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu, að hann hefði hvorki séð né kynnt sér afstöðu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Meira »

Fimm Danir á kjörskrá

10:29 Fimm danskir ríkisborgarar sem hafa verið búsettir hér á landi fyrir 6. mars 1946 eiga rétt á því að kjósa í komandi alþingiskosningum. Meira »

Lögreglan með í að uppræta mansalshring

09:58 Finnska landmæraeftirlitið, með stuðningi Europol, íslensku lögreglunnar og bandaríska landamæraeftirlitsins, hefur upprætt skipulögð glæpasamtök sýrlenskra og íraskra borgara sem eru grunuð um að hafa reynt að smygla fólki frá suðurhluta Evrópu til Finnlands og þaðan til Bandaríkjanna í gegnum Ísland og Mexíkó. Meira »

Leiða samstarf um afvopnunarmál

09:32 Ísland og Írland munu næsta árið gegna saman formennsku í eftirlitskerfi með flugskeytatækni sem snýst um að takmarka útbreiðslu á eldflaugatækni fyrir burðarkerfi vopna, þar með talið gereyðingarvopna. Meira »

Segir Lilju vart til frásagnar um fund

09:25 Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur ítrekað orð sín um að svissneska leiðin sem Framsóknarflokkurinn hefur boðað í húsnæðismálum sé „galin leið“. Meira »

Aukning í innanlandsflugi

09:30 Á fyrri helmingi ársins nýttu um 385 þúsund manns sér ferðir um innanlandsflugvelli landsins og fjölgaði þeim um fjórtán þúsund frá fyrri helmingi síðasta árs. Aukningin var mest á Akureyri en samdráttur mestur á Húsavík og í Vestmannaeyjum. Meira »

Gríðarleg starfsmannavelta hjá Costco

09:06 Af um 60 íslenskum yfirmönnum sem sendir voru til Englands í þjálfun í aðdraganda opnunar Costco munu aðeins 15 vera enn í starfi. Fyrirtækið segir ávallt taka tíma að ná jafnvægi í starfsmannahaldi á nýjum mörkuðum. Meira »

Opinn fundur um lögbannið

09:01 Opinn fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefst klukkan 9:10. Þar verður fjallað um vernd tjáningarfrelsis. Þrír nefndarmenn kröfðust fundarins í kjölfar lögbanns sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu gegn fréttaflutningi Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum úr gamla Glitni. Meira »

Ókeypis menntun keppikefli

08:18 „Það á að vera keppikefli okkar að menntun og skólakerfi sé nemendum og foreldrum að kostnaðarlausu frá upphafi leikskóla til loka framhaldsskóla,“ sagði Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands, á opnum fundi Kennarasambandsins og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands með frambjóðendum stjórnmálaflokkanna. Meira »

Sífellt fleiri fastir í foreldrahúsum

07:57 Um 20 þúsund manns á aldrinum 20-29 ára búa í foreldrahúsum hér á landi um þessar mundir. Hefur fjölgað hratt í þessum hópi undanfarið. Meira »

„Ég hafna þessum 50 milljónum“

07:53 „Ég hafna þessum 50 milljónum alveg. Þetta er ekki eitthvað sem er hér á hverju strái,“ sagði Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, í Morgunútvarpi Rásar 2, um ummæli Brynjars Þórs Níelssonar í sama þætti í gærmorgun. Meira »

Skaflinn lifði af sumarið

07:37 Gránað hefur í Esjuna og farið að fjúka í litla skafla í efstu brúnum. Engu að síður sést enn móta fyrir gömlum sköflum efst í Gunnlaugsskarði. Meira »

Handtekinn ölvaður við Stigahlíð

07:09 Ölvaður maður var handtekinn upp úr klukkan 18.30 í gærkvöldi eftir að hann hafði komist inn í húsnæði við Stigahlíð.  Meira »

Áform um átta hæða hús við Skúlagötu

07:47 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur kynnt tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hluta Skúlagötusvæðis. Um er að ræða tæplega eins hektara svæði sem nær yfir óbyggða lóð á horni Skúlagötu og Frakkastígs og óbyggt borgarland milli Skúlagötu og Sæbrautar. Tillagan verður næst tekin fyrir í borgarráði. Meira »

Tóku upp atriði í Hvalfjarðargöngunum

07:24 Mótorhjólaatriði í stuttmynd með nýju lagi bandaríska tónlistarmannsins Elliot Moss var tekið upp í Hvalfjarðargöngum í nótt. Kvikmyndagerðarmenn nýttu sér tækifærið þegar göngin voru lokuð vegna viðhalds og þrifa og sviðsettu dramatíska mótorhjólaferð sem endaði miður vel. Meira »

Eistnaflug verður haldið næsta sumar

06:57 Tekist hefur að fjármagna félagið sem stendur að baki Eistnaflugi í Neskaupstað og verður rokkhátíðin því haldin næsta sumar. Nýir hluthafar eru teknir við og eru þar stærstir SÚN, Karl Óttar Pétursson og Birgir Axelsson. Stefán Magnússon hefur selt hlut sinn í félaginu og dregið sig úr stjórn. Meira »

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Lagerhreinsun - stakar stærðir
LAGERHREINSUN stakar stærðir Kr. 3.900.- kr. 3.900.- Laugavegi 178 Sími 551 2070...
Lausar íbúðir ...Eyjasól ehf.
Fallegar 2-3ja herb. íbúðir í Reykjavik lausir dagar í okt/nov.. Allt til alls...
Nudd Nudd Nudd
Relaxing Nudd. S. 6947881, Alina...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Niðurstaða sveitarstjórnar
Tilkynningar
Samþykkt breyting á deiliskipulagi S...
Sölumaður / kona
Iðnaðarmenn
Sölumaður / kona óskast til að annas...
Verkefnisstjóri
Stjórnunarstörf
Verkefnisstjóri Stjór...