26 sækja um starf hafnarstjóra Faxaflóahafna

Félagið Faxaflóahafnir var stofnað árið 2005 og sinnir fjórum höfnum.
Félagið Faxaflóahafnir var stofnað árið 2005 og sinnir fjórum höfnum.

Alls hafa 26 manns sótt um starf hafnarstjóra Faxaflóahafna. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Faxaflóahafna og eru umsækjendur eftirfarandi:

  1. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir
  2. Baldur Steinn Helgason
  3. Daði Jóhannesson
  4. Einar Guðmundsson
  5. Erna Kristjánsdóttir
  6. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson
  7. Frans Páll Sigurðsson
  8. Guðmundur Gunnarsson
  9. Gunnar Tryggvason
  10. Haukur Óskarsson
  11. Jóhann F. Helgason
  12. Jón Einar Sverrisson
  13. Kristinn Jón Arnarson
  14. Kristinn Uni Unason
  15. Kristófer Ragnarsson
  16. Magnús Þór Ásmundsson
  17. Ólafur William Hand
  18. Óskar Örn Jónsson
  19. Páll Hermannsson
  20. Páll Sigvaldason
  21. Reynir Jónsson
  22. Róbert Ragnarsson
  23. Sigríður Ingvarsdóttir
  24. Stefán Stefánsson
  25. Svavar Halldórsson
  26. Valdimar Björnsson

Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum, undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina, að því er fram kemur á vef Faxaflóahafna.

Gísli Gíslason hafnarstjóri sagði starfi sínu lausu í febrúar. „Ég verð 65 ára gam­all á ár­inu og því góður tími til að taka loka­sprett­inn á vinnu­markaðnum,“ sagði hann í samtali við Morgunblaðið þá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert