Þórdís fram í NV-kjördæmi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst áfram gefa kost á sér á lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi.

Vangaveltur hafa verið uppi um að hún kynni að flytja sig um kjördæmi fyrir kosningarnar næsta haust.

Þetta kemur fram í helgarviðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Hún vildi hins vegar ekkert segja um hvaða sæti hún stefndi á og kvaðst vilja ræða það við flokksmenn. Hún hefði nægan tíma til að ákveða það.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert