Betra vopn gegn verðbólgunni

Ragnar Árnason.
Ragnar Árnason. mbl.is/Árni Sæberg

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að útgáfa skuldabréfa væri skilvirkari leið til að ná niður verðbólgu en vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands. En bilið milli vaxtanna og verðbólgu hefur aukist.

„Skuldabréfaútgáfa er miklu beinni og skilvirkari leið. Við þurfum að horfast í augu við það að Seðlabankinn, einn síns liðs, getur ekki unnið bug á þessari verðbólgu nema keyra landið niður í efnahagssamdrátt með verulega háum vöxtum um einhvern tíma, þannig að skortur verði á atvinnu. Þá dregur sjálfkrafa úr verðbólgunni,“ segir Ragnar í samtali við Morgunblaðið.  

Rætt er við Ragnar í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert