Pútín varð að drepa Prígósjín

„Pútín átti engra annara kosta völ,“ segir Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og sérfræðingur í málefnum Austur-Evrópu, eftir að Jevgeví Prígósjín féll frá.

Talið er að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi verið maðurinn á bak við dauða fyrrum Wagner-leiðtogans. 

Valur er gestur Viðars Guðjónssonar í Dagmálum í dag. Horfa má á þáttinn í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert