MÁLEFNI

Snakktollur

Til stend­ur að fella niður 59 pró­sent toll á snakk fram­leitt úr niðursneidd­um kart­öfl­um 1. janúar 2017. Sam­kvæmt inn­flutn­ingstöl­um frá nóv­em­ber 2014 til októ­ber 2015 gæti sú aðgerð ein og sér sparað neyt­end­um 162 millj­ón­ir króna á ári. Félag atvinnurekenda hefur sagt tollinn vera verndartoll en því hefur ríkið neitað og vann dómsmál í Hæstarétti þar að lútandi í febrúar 2016. Framleiðendur íslensks snakks segja tugi starfa í hættu.
RSS