„Ímynd og innihald spila saman til lengri tíma litið"

Mikið hefur verið rætt um það að undanförnu að kosningabaráttan vegna kosninganna næstkomandi laugardag hafi verið með dauflegra móti. Þykir sumum sem eldmóð hafi vantað í baráttuna og hún hafi því fremur einkennst af ímynd en innihaldi. Júlíus Þorfinnsson, viðskiptastjóri auglýsingastofunnar Fíton, segir þetta á vissan hátt vera í takt við tíðarandann en að þótt ímyndasköpun setji sterkan svip á kosningabaráttuna spili ímynd og innihald yfirleitt saman þegar til lengri tíma sé litið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert