17 í prófkjör D-lista í Suðurkjördæmi

Sautján gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem fer fram 14. mars.  Framboðsfrestur rann út um helgina. 

Frambjóðendurnir eru. Jón Þórðarson, ritstjóri, Hellu
Birgitta Jónsdóttir Klasen, náttúrulæknir, Reykjanesbæ
Magnús Ingiberg Jónsson, sjálfstætt starfandi, Selfossi
Árni Johnsen, alþingismaður, Vestmannaeyjum
Árni Árnason, blaðamaður, Reykjanesbæ
Ingigerður Sæmundsdóttir, verkefnastjóri, Reykjanesbæ
Guðbjörn Guðbjörnsson, stjórnsýslufræðingur, Reykjanesbæ
Vilhjálmur Árnason, lögreglumaður, Grindavík
Kjartan Ólafsson, alþingismaður, Selfossi
Ragnheiður Elín Árnasdóttir, alþingismaður, Garðabæ
Íris Róbertsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum
Grímur Gíslason, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
Sigmar Eðvarðsson, bæjarfulltrúi, Grindavík
Björk Guðjónsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ
Björn Ingi Jónsson, rafiðnaðarfræðingur, Höfn í Hornafirði
Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri, Hvolsvelli
Ólafur Hannesson, skrifstofumaður, Þorlákshöfn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert