Sveiflur fyrir utan tölfræðileg vikmörk

Verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun HÍ segir að munurinn sem var á lokatölum um fylgi flokkanna í Reykjavík frá því að tæplega 27.000 atkvæði höfðu verið talin sé langt fyrir utan tölfræðileg vikmörk.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag fullyrðir starfsmaður yfirkjörstjórnar, að ástæðan fyrir miklum sveiflum á milli talna sé sú að ekki hafi verið tekið eðlilegt hlutfall af atkvæðum hvers lista vegna mikillar pressu frá fjölmiðlum um að birta tölur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka