Tölur prófkjörs liggja ekki fyrir

Píratar á fundi.
Píratar á fundi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upplýsingar um fjölda atkvæða á bak við hvern frambjóðanda í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu liggja ekki fyrir.

Þetta staðfestir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, við Morgunblaðið.

Kosningunum lauk 12. ágúst síðastliðinn. Enn er eftir að taka saman tölurnar úr kosningunum og gefa þær út. Ekki liggur fyrir hvenær af því verður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert