Húsnæðismarkaðurinn

Allt að 5.000 íbúðir til leigu á Airbnb

í gær Á bilinu 4.500 til 5.000 heilar íbúðir eru til leigu á Airbnb á landinu öllu samkvæmt nýjum gögnum sem Seðlabankinn festi kaup á frá greiningarfyrirtækinu AirDNA sem fylgist meðal annars með og greinir umsvif gistiþjónustufyrirtækisins alþjóðlega. Meira »

Vöxturinn er ævintýralegur

í gær Seðlabankinn metur það svo að lánveitingar í ferðaþjónstu og til fasteignakaupa hafi ekki náð hættumörkum. Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið ævintýralegur, segir í nýju riti Seðlabanka Íslands, Fjármálastöðugleika. Meira »

Hyggjast leysa húsnæðisvandann

16.10. Áherslur flokkanna í húsnæðismálum fyrir komandi alþingiskosningar eru misjafnar ef skoðaðar eru heimasíður þeirra. Málaflokkurinn hefur verið mikið í umræðinu í þjóðfélaginu undanfarin misseri . Sérstaklega hefur verið rætt um erfiðleika ungs fólks við að komast inn á húsnæðismarkaðinn og hátt verð á leigumarkaðnum. Meira »

Enginn séns og engin von hér á landi

16.10. „Eins mikið og mig langar að búa á Íslandi, ég elska Ísland og vil ekki fara frá mömmu sem er sjúklingur, þá erum við flutt til Danmerkur.“ Þetta sagði Guðný Ásta Tryggvadóttir, en hún var ein fjögurra kvenna sem fluttu erindi um upplifun sína af leigumarkaði á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs í dag. Meira »

„Ekki pláss fyrir mig á Íslandi“

16.10. Guðný Helga Grímsdóttir er sveinn í húsgagnasmíði og starfar sem smiður í dag. Eftir að hafa leitað að leiguhúsnæði á höfðuðborgarsvæðinu án árangurs fór hún að horfa á íbúðir utan höfuðborgarsvæðisins. Þar hafi hins vegar ekki verið margar leiguíbúðir heldur. Meira »

Þúsund íbúðir og ylströnd á Gufunesi

13.10. Þúsund íbúðir auk hótela og mikillar kvikmyndastarfsemi mun rísa í Gufunesi á næstu árum. Borgin vinnur nú hörðum höndum að deiliskipulagi fyrir 350-450 fyrstu íbúðirnar. Meira »

Um 20 þúsund íbúðir á prjónum borgarinnar

13.10. Rúmlega þrjú þúsund íbúðir eru í byggingu í Reykjavík en í samþykktum deiliskipulagsáætlunum er heimild fyrir á fimmta þúsund íbúðir. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti þau verkefni sem eru í gangi og fyrirhuguð í erindi á fundi í ráðhúsinu í morgun. Í erindi hans kom fram að borgin hafi rúmlega 19 þúsund íbúðir á prjónunum á komandi árum. Meira »

1,8 milljarðar settir í leiguíbúðir

9.10. Íbúðir fyrir námsmenn eru í meirihluta þeirra íbúða sem Íbúðalánasjóður setur fjármagn í samkvæmt nýrri úthlutun. Alls eru settir 1,8 milljarðar í verkefnið að þessu sinni. Meira »

Leitir á Google gefa vísbendingar um markaðinn

22.9. Leitarfyrirspurnir á Google sýna að undanfarin ár hafi áhugi á fasteignakaupum vaxið hlutfallslega meira en áhugi á húsnæðisleigu. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði segir að niðurstöðurnar geti bent til þess að fólk sem sé að huga að því að skipta um íbúð horfi í meiri mæli til fasteignakaupa. Meira »

Helmingur á biðlista fær sértækt húsnæði

25.8. Fyrsti hluti áætlunar um uppbyggingu á íbúðum í Reykjavík fyrir einstaklinga með fötlun mun koma til móts við helming þeirra sem nú eru á biðlista eftir slíku húsnæði. Meira »

Enn í tjaldinu tveimur vikum síðar

16.8. Konan sem ákvað í byrjun ágúst að gista í tjaldi í Laugardalnum með syni sínum vegna húsnæðisskorts er enn í sama tjaldi, tveimur vikum síðar. Reykjavíkurborg hefur enn ekki tekist að leysa úr vanda hennar en það gæti þó gerst í lok þessarar viku. Meira »

Íbúðalánasjóður fagnar framtaki

10.8. Íbúðalánasjóður fagnar framtaki hóps fólks sem lýst hefur yfir áhuga á að stofna félag um byggingu og rekstur leiguíbúða.  Meira »

Hækkunin aðeins meiri í Hong Kong

11.7. Ísland er í öðru sæti á lista gagnagrunnsins Global Property Guide, sem skoðar húsnæðisverð í heiminum fyrstu þrjá mánuði ársins. Hong Kong er í fyrsta sætinu en kínverska borgin Shanghai í því þriðja. Meira »

Startlán hugsanlegt úrræði

4.7. „Startlánin eru kannski sú lausn sem að við þurfum á að halda í þessum vanda sem fólk stendur frammi fyrir í dag,“ segir Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, markaðsstjóri Íbúðalánasjóðs. Startlán eru úrræði sem Norðmenn hafa notað til að bregðast við vanda fyrstu kaupenda. Meira »

Hugnast ekki gámabyggð

30.6. Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir það ekki rétt að aldrei hafi verið fleiri á biðlista eftir félagslegum íbúðum en nú, en árið 2003 hafi þeir verið jafn margir og í dag. Meira »

Tvöfalt lengur að selja íbúð

í gær Um árabil hafði meðalfjöldi auglýstra eigna á fasteignavef mbl.is farið minnkandi, en síðastliðið hálft ár hefur þeim fjölgað um 81%. Enn er fjöldinn þó langt frá fyrri hæðum. Á sama tímabili nær tvöfaldaðist meðalsölutími íbúða, en er þó enn skammur í sögulegu samhengi. Meira »

Fasteignaverð hækkar um 19,6%

í gær Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað svipað undanfarna tvo mánuði en hækkunin er minni en mánuðina á undan. Árshækkunin er 19,6%. Meira »

4-5 milljarða undir meðaltalinu

16.10. Þegar horft er til meðaltals á síðustu 15 árum yfir húsnæðisstyrki hvers konar sem hið opinbera veitir sést að í ár og í fyrra eru slíkir styrkir um 4-5 milljörðum undir meðaltali. Í ár setur hið opinbera í heild um 23 milljarða í húsnæðisstyrki. Meira »

Hefur áhyggjur af praktísku hliðinni

16.10. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir að best hefði verið ef framsóknarmenn hefðu átt samtal við samtökin áður en þeir slógu fram jafnviðamikilli tillögu og svissnesku leiðinni í kosningaherferð sinni. Meira »

Vill fund vegna svissneskrar leiðar

16.10. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, ætlar að boða Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, á fund vegna ummæla Gylfa um svissnesku leiðina sem Framsókn ætlar að fara í húsnæðismálum. Meira »

Engar reddingar á fasteignamarkaði

13.10. Nú er ekki tíminn til þess að auka skuldsetningu eða gíra upp það eigið fé sem hefur skyndilega myndast eftir verðhækkanir í ár. Þetta segir Ásgeir Jónsson, deildarforseti Hagfræðideildar Háskóla Íslands. Meira »

Lítil innistæða fyrir verðhækkunum

9.10. Leiða má líkur að því að innstæða fyrir áframhaldandi verulegum hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sé frekar lítil. Merki eru þess að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi náð þeim hæðum að talsvert þurfi til að þrýsta því upp með sama hætti og verið hefur framan af ári. Meira »

Auðveldar fólki að bera saman íbúðalán

25.9. Ný vefsíða gerir fólki kleift að bera saman vaxtakjör og aðrar upplýsingar um íbúðalán hjá 13 fjármálafyrirtækjum. Er henni ætlað að auðvelda fólki að skilja húsnæðislánamarkaðinn og að finna hagkvæmari lán. Meira »

Meiri þörf en í venjulegu árferði

31.8. Almennt er talið að það þurfi 1.800-2.000 nýjar íbúðir inn á markaðinn á höfuðborgarsvæðinu í venjulegu árferði en að meira þurfi einmitt nú til þess að mæta uppsafnaðri þörf. Meira »

Kaupverð hækkar umfram leiguverð

22.8. Leiguverð hefur gefið nokkuð eftir í samanburði við kaupverð fjölbýlis á síðustu misserum. Þannig hefur kaupverð hækkað 7 prósentustig umfram leiguverð síðustu 12 mánuði og rúmlega 17 prósentustig umfram leiguverð frá ársbyrjun 2012. Meira »

Stýrir áætlun vegna húsnæðissáttmála

16.8. Velferðarráðuneytið hefur fengið Guðrúnu Ingvarsdóttur til að stýra innleiðingu aðgerðaáætlunar stjórnvalda í húsnæðismálum samkvæmt sérstökum húsnæðissáttmála sem kynntur var nýlega. Meira »

Tuga milljóna hækkun

2.8. Dæmi eru um að íbúðarhúsnæði sem leigt hefur verið til ferðamanna í miðborg Reykjavíkur hafi margfaldast í verði á síðustu árum. Meira »

Hvernig nýtist séreignarsparnaðurinn?

5.7. Hinn 1. júlí tóku í gildi lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Lögin fela í sér heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði, skattfrjálst, til kaupa á fyrstu íbúð. Meira »

Í góðum málum sem eiga fasteign

4.7. „Þessi niðurstaða sýnir bara svolítið svart á hvítu að þjóðfélagið virðist vera í raun tvískipt. Það eru þeir sem að eiga fasteign og eru bara þar með í góðum málum, og svo eru það hinir,“ segir hagfræðingur. Meira »

Heimilislaus með tvær dætur

30.6. „Við erum bara búnar að vera að lenda í að þurfa að flytja endalaust,“ segir Guðbjörg Sigríður Snorradóttir, sem hefur neyðst til þess að flytja ítrekað síðastliðin ár, úr einni leiguíbúð í aðra. Meira »