Mest lesið


Gæti stefnt í annað hrun


(6 klukkustundir)
VIÐSKIPTI Vaxandi áhyggjur eru innan ferðaþjónustunnar af styrkingu krónunnar og áhrifum þeirrar þróunar á greinina. Á einu ári hefur krónan styrkst um 17% og einstakir gjaldmiðlar, eins og sterlingspundið, lækkað um hátt í 30%.

DiCaprio fundaði með Trump


(12 klukkustundir, 45 mínútur)
ERLENT Kvikmyndaleikarinn Leonardo DiCaprio fundaði með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, nýverið þar sem loftlagsmál voru til umræðu. DiCaprio kynnti fyrir Trump áætlun um að styrkja efnahagslíf landsins með því að leggja áherslu á endurnýjanlega orku og skapa með því fjölda starfa.

Húsið lyktaði af þvagi og saur


(16 klukkustundir, 18 mínútur)
ERLENT Sjö fatlaðir unglingar, sem voru í fóstri á heimili í Texas, voru oft læstir inni í skáp tímunum saman. Þeir fengu baunir og hrísgrjón að borða, voru því vannærðir og fengu ekki að ganga í skóla.

„Þetta er bara rangt“


(14 klukkustundir, 22 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, ræddi við ísraelska fjölmiðla eftir 2:1 sigur Maccabi Tel-Aviv á Dundalk í Evrópudeildinni í kvöld. Fjölmiðlar spurðu hann út í Shota Arveladze, þjálfara liðsins, sem hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu.

Bíókóngur og frú selja smekkhús


(2 klukkustundir, 30 mínútur)
SMARTLAND Alfreð Elías Ásberg Árnason, framkvæmdastjóri Samfilm, og Magnea Snorradóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt á sölu. Húsið er í Hafnarfirði.

30 ára draumur rættist 2016


(5 klukkustundir, 30 mínútur)
SMARTLAND Brynja Dan, markaðsstjóri S4S, sýndi mikið hugrekki er hún deildi langþráðum draumi sínum um að hitta blóðmóður sína í þættinum Leitin að upprunanum með þjóðinni fyrir skömmu. Brynja er uppfull af þakklæti eftir þetta viðburðarríka ár sem breytti lífi hennar til frambúðar.

Fannst á lífi tveimur vikum eftir hrap


(2 klukkustundir, 48 mínútur)
ERLENT Hermaður, sem var um borð í þyrlu sem hrapaði fyrir tveimur vikum í frumskógi í Indónesíu, hefur fundist á lífi.

Rosberg svarar Lauda


(4 klukkustundir, 40 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Nico Rosberg svarar fullum hálsi gagnrýni Niki Lauda, stjórnarformann Mercedesliðsins, á þá óvæntri ákvörðun hans að hætta keppni í formúlu-1.

Loksins ákært fyrir morðin


(1 klukkustund, 34 mínútur)
ERLENT Fyrir 38 árum hvarf ungt breskt par en nokkrum vikum síðar kom í ljós að þau höfðu verið myrt. Loksins í gær var maður ákærður fyrir morðin auk þess sem hann er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína tíu árum áður.

Katrín með kórónu Díönu


(1 klukkustund, 56 mínútur)
ERLENT Katrín hertogaynja af Cambridge, bar eina eftirlætis kórónu Díönu prinsessu við hátíðlega athöfn í Buckingham-höll í gær.

Hættir ekki að eiga við andlitið


(12 klukkustundir, 55 mínútur)
FÓLKIÐ Breska raunveruleikastjarnan Katie Price afsakar hálfpartinn útlitið á sér á nýrri Instagram-mynd sem hún birti á dögunum en stjarnan var nýkomin úr andlitstattoo-i.

Fjórir fórust í eldsvoða í Finnlandi


(4 klukkustundir, 42 mínútur)
ERLENT Þrjú börn og kona fórust í eldsvoða í íbúð í Nordsjö-hverfinu í Helsinki í nótt. Börnin sem létust voru á aldrinum tveggja til sjö ára.
INNLENT Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að breytingu á deiliskipulagi Byko-reits í Vesturbænum, en reiturinn afmarkast af Hringbraut, Framnesvegi og Sólvallagötu.

„Fallegur“ risaeðluhali fannst í rafi


(2 klukkustundir, 30 mínútur)
TÆKNI Hali af fiðraðri risaeðlu fannst vel varðveittur í rafi á markaði í Búrma. Vísindamenn segja fundinn einstakan og að halinn, sem er ekkert annað en fjöður, sé fallegur.

Andlát: Jón maraþonhlaupari


(23 klukkustundir, 55 mínútur)
INNLENT Jón G. Guðlaugsson maraþonhlaupari er látinn. Jón var fæddur 3. apríl 1926 og lést 4. desember á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri.

Hjóla á spinning-hjólum í sólarhring


(11 klukkustundir, 30 mínútur)
INNLENT Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hóf í kvöld viðburð til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í samstarfi við líkamsræktarstöðina World Class. Viðburðurinn snýst um að hjóla á spinning-hjólum í 24 klukkustundir og safna þannig áheitum til styrktar nefndinni.

Rafmagnsslys í kísilverinu í Helguvík


(17 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Slökkt hefur verið á ofnum kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík eftir að starfsmaður slasaðist í rafmagnsslysi þar. Að sögn deildarstjóra Vinnueftirlitsins virðist slysið ekki hafa haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Íbúafundur verður haldinn um loftmengun frá verinu í Reykjanesbæ.
SMARTLAND Hulda Bjarnadóttir færði kvenlækningadeild Landspítalans sjö Samsung-spjaldtölvur eftir að hafa legið inni þegar brjóst hennar voru fjarlægð.

Breytingartillögu fyrir Laugaveg 55 var hafnað


(3 klukkustundir, 33 mínútur)
INNLENT Skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafnaði í gær tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir Laugaveg 55.

Lögreglan deildi mynd af nærbuxum


(22 klukkustundir, 6 mínútur)
INNLENT „Tæknideild að störfum. CSI Reykjavík,“ stóð við mynd sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deildi á Instagram í gær. Á myndinni mátti sjá mann taka mynd af nærbuxum á borði rannsóknarstofu.
Meira píla