Mest lesið


Sleit fundinum án niðurstöðu


(8 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sleit fundi framkvæmdastjórnar flokksins eftir liðlega klukkustundar fund upp úr kl. 14 í gær, án þess að endanleg niðurstaða fengist um hvernig dagskrá flokksþings flokksins skyldi breytt.

Fegin að ekki voru tíu í teitinu


(3 klukkustundir, 45 mínútur)
INNLENT „Við erum í svolitlu áfalli enn þá, ekki það – við bjuggumst ekki við einu eða neinu, en samt sem áður, þegar þessi dómur fellur þá er hann eins og köld gusa í andlitið. Því þetta er svo endanlegt og ekkert hægt að gera meir.“
INNLENT „Þessi aðgerð kom okkur algjörlega í opna skjöldu, við vissum ekki hvaðan á okkur stóð veðrið,“ segir Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi.

Stór skjálfti mældist klukkan níu


(15 klukkustundir, 33 mínútur)
INNLENT Skjálfti af stærðinni 3,0 mældist í Mýrdalsjökli rétt fyrir klukkan 21:00 í kvöld, 6,2 kílómetrum austur af Goðabungu. Í hádeginu í dag mældust fjórir skjálftar yfir 3 að stærð og er skjálftinn í kvöld sá stærsti síðan þá.

Sigurður Ingi gagnrýnir Sigmund


(1 klukkustund, 40 mínútur)
INNLENT „Ég þakka fyrir þessar 15 mínútur sem forsætisráðherra fær til að fara yfir þessa miklu vinnu undanfarna sex mánuði,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra í yfirlitsræðu sinni á flokksþingi Framsóknarflokksins í dag.
ÍÞRÓTTIR Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans hjá Swansea City mæta Liverpool í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu klukkan 11.30 í dag. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Tugum sagt upp í Þorlákshöfn


(4 klukkustundir, 31 mínútur)
INNLENT Tugum starfsmanna var sagt upp störfum hjá fiskvinnslufyrirtækinu Frostfiski í Þorlákshöfn í gær. Forstjóri Frostfisks staðfestir í samtali við mbl.is að 33-34 starfsmönnum hafi verið sagt upp. Hann segir íslensku krónuna vera versta óvininn um þessar mundir.

Kyssti þyrluna bless eftir síðustu ferðina


(20 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Mikið fjölmenni kom saman í flugskýli Landhelgisgæslunnar í dag til að taka á móti Benóný Ásgrímssyni þyrluflugstjóra, þegar hann lauk síðasta flugi sínu fyrir Gæsluna. Segist hann ekki hafa haft hugmynd um að á móti honum yrði tekið með þessum hætti, og sé í raun furðu lostinn.

Sólheimajökulsvegi lokað


(16 klukkustundir, 59 mínútur)
INNLENT Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað fyrir umferð á vegi 221 við Sólheimajökul. Greint var frá þessu á Facebook-síðu embættisins nú fyrir stuttu en ákvörðunin var tekin í ljósi yfirstandandi skjálftahrinu í Mýrdalsjökli.

Búa í draumahúsinu við hafið


(5 klukkustundir, 5 mínútur)
SMARTLAND Daníel Freyr Atlason í Döðlum býr ásamt eiginkonu sinni, Emblu Ýr Guðmundsdóttur, og börnum þeirra í einstöku raðhúsi frá árinu 1969. Húsið stendur við norðurströnd á Seltjarnarnesi.

Óvinsæl ríkisstjórn í miðju góðæri


(15 klukkustundir, 38 mínútur)
INNLENT Margt af því sem Vinstri grænir sögðu fyrir áratug síðan þótti róttækt og jafnvel neikvætt en er í dag komið á dagskrá og fólk hefur gleymt að þau voru neikvæð. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á flokksráðsfundi flokksins á Akureyri í kvöld.

Ungbarn líkist öldungi


(1 dagur, 1 klukkustund)
ERLENT Foreldrar drengs sem fæddist í Bangladess á sunnudag hafa fengið óvenjulega margar heimsóknir undanfarna daga, en ástæðan er sú að fjölmargir vilja berja son þeirra augum. Drengurinn er með hrukkur og lítur út eins og hann sé 80 ára, þrátt fyrir að vera aðeins nokkurra daga gamall.

Þyrlur verða keyptar


(8 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT „Við erum búin að ákveða að kaupa þyrlur fyrir Landhelgisgæsluna. Það er gert ráð fyrir svigrúmi til þess í fjármálaáætlun til næstu fimm ára sem Alþingi hefur samþykkt,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra.

Áfram virkni en minni skjálftar


(5 klukkustundir, 57 mínútur)
INNLENT Frá miðnætti hefur fimmtán sinnum mælst jarðskjálftar við Kötlu, en allir skjálftarnir hafa verið undir 3 stigum. Öflugasti skjálftinn var 2,7 stig og var um þrjúleytið í nótt og þá hafa nokkrir af 2,0 stigum verið í nótt.
ICELAND Following a fresh series of tremors at Katla in South Iceland this lunchtime, the Icelandic Met Office has raised the status of the famous volcano on its ‘Aviation Colour Code Map for Icelandic Volcanic Systems’ from green to yellow.

Hljóðnemi Trumps til vandræða


(14 klukkustundir, 41 mínútur)
ERLENT Framkvæmdastjórnin sem annast forsetakappræðurnar í Bandaríkjunum hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að truflanir hafi verið í hljóðkerfi Donalds Trumps í kappræðunum sem fram fóru fyrr í vikunni.

Skoða nýja neyðarbraut


(8 klukkustundir, 35 mínútur)
INNLENT Það er mat Isavia að kostnaður við að opna flugbraut 07/25 á Keflavíkurflugvelli sé að lágmarki 280 milljónir króna.

Bein útsending frá flokksþingi Framsóknar


(3 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Flokksþing Framsóknarflokksins hófst fyrr í dag, en á morgun mun fara fram kosning um formann flokksins þar sem þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður og Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, munu takast á. Bein útsending er frá ræðum formanns og ráðherra flokksins.

„Megrunaræði, offita og útlitsdýrkun“


(17 klukkustundir, 20 mínútur)
INNLENT Auglýsingar og önnur markaðsöfl hafa gríðarleg áhrif á hugmynd samfélagsins um fegurð og líkamsímynd. Mikilvægt er að fólk geri sér grein fyrir þessum áhrifum og læri að meðhöndla upplýsingar og myndir sem því berst. Þetta segir dr. Jean Kilbourne, baráttukona um fjölmiðlalæsi.

Hefja innheimtu við Sólheimajökul


(19 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Félagið Bergrisi ehf. og Landeigendafélagið Sólheimajökli hafa gert með sér samning um uppsetningu á stöðumælastaurum við rætur Sólheimajökuls en hingað til hefur ekki verið tekið gjald fyrir þá þjónustu. Fyrsta skóflustunga vegna verksins var tekin í gær.
Meira píla