Mest lesið


Bauð Heimir fría ferð til Dublin?


(6 klukkustundir, 13 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Hvernig fór Ísland að því að eiga í lið þegar svona marga vantaði? Stóð Heimir Hallgrímsson fyrir utan þinghúsið og bauð fyrstu 22 til að rétta upp hönd fría ferð til Dublin??,“ segir í umsögn írska blaðsins Irish Times um sigur Íslendinga gegn Írum í vináttuleik þjóðanna í Dublin í gærkvöld.

„Helmingurinn hérna inni vill ríða þér“


(18 klukkustundir, 23 mínútur)
INNLENT „Ég er búin að vera í tónlistarbransanum frá því að ég byrjaði að spila með Stuðmönnum 16 ára og get eiginlega talið á fingrum mér hversu oft ég hef fengið einhver komment sem stinga mig,“ segir tónlistarkonan Stefanía Svavarsdóttir. Hún lenti þó nýlega í uppákomu sem hún er ekki til í að leiða hjá sér.

Aukinn þrýstingur í Heklu


(9 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT „Flestar mælingar sem fyrir liggja í dag benda til þess að Hekla sé tilbúin í eldgos, en hins vegar er ekki vitað hvað kemur slíku af stað,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands.

Blekktu stjórnvöld vísvitandi


(4 klukkustundir, 57 mínútur)
VIÐSKIPTI Rannsóknarnefnd Alþingis hefur sannreynt að bankinn Hauck & Aufhäuser var aldrei í reynd fjárfestir í Búnaðarbankanum þegar 45,8% hlutur ríkisins í honum var seldur í janúar 2003, ólíkt því sem haldið var fram allt frá upphafi. Stjórnvöld voru skipulega verið blekkt í aðdraganda og kjölfar sölunnar.

Ingó og Rakel innlyksa án matar


(2 klukkustundir, 31 mínútur)
INNLENT „Við erum búin að vera lokuð hérna inni á hóteli í rafmagnsleysi í 48 klukkutíma,“ segir Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð, en hann er staddur ásamt kærustu sinni í Ástralíu þar sem fellibylurinn Debbie hefur gert mikinn usla síðustu klukkustundirnar.

Einstæð mynd af Heklugosi birt í fyrsta sinn


(5 klukkustundir, 37 mínútur)
INNLENT Einstæð og söguleg mynd af upphafi Heklugossins árið 1947 er nú birt í fyrsta sinn. Sjötíu ár eru í dag liðin frá upphafi þessa mesta goss í fjallinu á síðari tímum.

Rötuðu ekki í bílinn


(8 klukkustundir, 23 mínútur)
INNLENT Ferðamenn höfðu samband við lögregluna á Suðurlandi skömmu fyrir eitt í nótt þar sem þeir voru rammvilltir á Sólheimasandi. Höfðu þeir gengið að flugvélarflakinu og rötuðu ekki aftur í bílinn.

Skoða að hætta póstsendingum vegabréfa


(9 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Sendingarmáti vegabréfa er til skoðunar hjá innanríkisráðuneytinu og Þjóðskrá Íslands. Til greina kemur að hætt verði að senda þau með almennum pósti en til þess þarf reglugerðarbreytingu.

World Class auglýsir eftir handklæðaþjófi


(3 klukkustundir, 13 mínútur)
SMARTLAND Hjólreiðamaður virðist hafa stolið World Class handklæði og nú vill fyrirtækið fá handklæðið til baka.

Fundu mann í maga slöngu


(6 klukkustundir, 15 mínútur)
ERLENT Indónesíska lögreglan hefur greint frá því að lík manns sem saknað var hafi fundist í maga slöngu. Maðurinn, sem nefndist Akbar og var 25 ára gamall, hvarf á sunnudag á indónesísku eyjunni Sulawesi, á leið sinni til vinnu á plantekru fjölskyldunnar.

Kynlíf Íslendinga í þýskum fjölmiðlum


(22 klukkustundir, 27 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Barnasprengja níu mánuðum eftir íslenska undrið.“ Svona er fyrirsögn í þýsku dagblaði í dag, en greint var frá ansi áhugaverðri staðreynd í gær.

Systir mín hatar mig


(6 klukkustundir, 13 mínútur)
SMARTLAND Íslenskar systur eru upp á kant við hvor aðra vegna þess að önnur hefur það miklu betra en hin (því hún á ríkari mann).

Fléttan stærri en nefndin bjóst við


(3 klukkustundir, 28 mínútur)
INNLENT Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, segir að fléttan sem var notuð í aðdraganda sölunnar á 45,8% eignarhaldi ríkisins í Búnaðarbankanum árið 2003 hafi verið stærri en nefndin bjóst við í upphafi.

Vildu flutning til Akraness 2007


(7 klukkustundir, 16 mínútur)
200 Stjórn HB Granda hf. ákvað síðla sumars árið 2007 að sameina alla landvinnslu félagsins á botnfiski í einu fiskiðjuveri. Taldi stjórnin ákjósanlegt að reisa til þess nýtt mannvirki á Akranesi, sem hýsa myndi alla vinnslu og nauðsynlegar frystigeymslur.

Líklega besti og fljótlegasti hafragrauturinn


(10 klukkustundir, 12 mínútur)
MATUR Þennan hafragraut útbý ég alltaf kvöldið áður og get fullyrt að hann sé með þeim bestu sem ég hef smakkað.

Toppnum í hagsveiflunni náð


(4 klukkustundir, 44 mínútur)
VIÐSKIPTI Greiningardeild Arion banka telur að Íslendingar séu staddir á hápunkti hagsveiflunnar og að leiðin liggi niður á við. Þrátt fyrir að hagvöxtur teljist áfram góður mun draga úr á næstu árum og verður umhverfið líkara því sem er í nágrannaríkjum.
INNLENT „Það er eiginlega algengara frekar en ekki að einhver sé að atast í þér og kommenta á það hvernig þú lítur út á þeim skemmtunum þar sem áfengi er haft um hönd,“ segir tónlistarkonan Elísabet Ormslev. Hún segir verstu upplifun sína af slíku áreiti hafa átt sér stað í litlum bæ úti á landi.

100 þúsund tóku víkingaklappið (myndskeið)


(16 klukkustundir, 21 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Hið víðfræga víkingaklapp hefur heldur betur ferðast um allan heim eftir að það var gert ódauðlegt eftir frammistöðu Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu síðasta sumar.

Stjórnarfundi HB Granda lokið


(1 klukkustund, 57 mínútur)
200 Stjórnarfundi HB Granda, þar sem rædd voru möguleg endalok botnfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi, er nú lokið. Að fundinum loknum náði mbl.is tali af Vilhjálmi Vilhjálmssyni, forstjóra HB Granda. Sagði hann að ákveðin niðurstaða hefði náðst á fundinum sem hann gæti þó ekki greint frá að svo stöddu.

Dósasöfnun er della Guðna


(19 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT „Sjálfsagt væri oft tími til heimspekilegra hugleiðinga á þessu rölti en ég kýs frekar að njóta útiverunnar og teyga að mér súrefni. Bíð svo eftir því að finna næstu dollu – rétt eins og veiðimaðurinn er spenntur eftir því að fiskur bíti á öngulinn,“ segir Guðni Guðmundsson, sem býr á bænum Þverlæk í Holtum í Rangárvallasýslu.
Meira píla