Mest lesið


VG stærsti flokkurinn


(14 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Vinstrihreyfingin – grænt framboð er stærsti flokkur landsins skv. könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn nýtur fylgis 30% kjósenda og fengi skv. því 22 þingmenn, en hefur nú 10. Umtalsverður munur er á fylgi VG eftir kynjum. Ætla 20% karla að kjósa flokkinn en 40% kvenna.

Fann mikið magn peninga


(13 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Heiðvirður borgari kom á lögreglustöðina í Reykjanesbæ í gærkvöldi með peningaveski sem hann hafði fundið. Í veskinu er mikið magn reiðufjár sem lögreglan vill koma í réttar hendur.

Kom hingað til að lifa af


(10 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Majid Zarei vissi ekki að hann væri á Íslandi fyrr en hann sótti um alþjóðlega vernd hér á landi hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. Majid var handtekinn á flugvellinum og eyddi tveimur vikum í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg.

Ástfangin Ágústa Eva gaf þessu séns


(5 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Ágústa Eva Erlendsdóttir veit ekki hvort hún hefði gefið verkefninu séns ef hún væri ekki svona ástfangin en tímasetningin var góð og hún tók lögum Gunna Hilmarssonar um ástina fagnandi. Til varð hljómsveitin Sycamore Tree sem sendir frá sér sína fyrstu plötu um helgina.

Þetta er meðallengd kynlífs


(20 klukkustundir, 13 mínútur)
SMARTLAND Það er ekki endilega þannig að allir aðrir stundi lengra og meira kynlíf en þú. Segja má að flestir stundi kynlíf í frekar stuttan tíma.

Ferðamenn í íbúð Félagsbústaða


(14 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Félagsbústaðir hf. munu senda öllum leigutökum sínum, sem eru um 2.500 talsins, bréf til að vekja athygli þeirra á því að framleiga íbúða til ferðamanna sé með öllu óheimil.

Sumarhýran var í veskinu


(7 klukkustundir, 43 mínútur)
INNLENT Ung kona sem var við störf á Íslandi í sumar átti veskið sem heiðarlegur borgari kom með á lögreglustöðina í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Alls voru 3.800 evrur, sem svarar til 490 þúsund króna, í reiðufé í veskinu.

Andlát: Guðni Christian Andreasen


(14 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Guðni Christian Andreasen bakarameistari lést á heimili sínu 67 ára að aldri.

Svakalegt skvísuteiti hjá Thelmu


(11 klukkustundir, 12 mínútur)
SMARTLAND Thelma Dögg Guðmundsen opnaði vefinn gudmundsen.is í vikunni. Það varð ekki þverfótað fyrir skvísum í boðinu eins og sést á myndunum.
INNLENT Ferðamaður tók mikla áhættu í klettunum við Gullfoss fyrir nokkru, að því er virðist í þeim tilgangi að láta taka mynd af sér við fossinn. „Það var enginn sem var að skipta sér af þessu og enginn sem var með eftirlit þarna virðist vera.“

„Þeir brugðust sem stóðu manni næst“


(6 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT „Þeir sem brugðust voru þeir sem stóðu manni næst,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísar hann þar til ákvörðunar Bjartrar framtíðar að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og yfirlýsinga forystumanna Viðreisnar um að það hafi einnig staðið til hjá þeim.
INNLENT „Ég gæti setið hérna í allan dag og sagt ykkur sögur, því miður,“ segir Pape Mamadou Faye, framherji Víkings Ólafsvík. Sögurnar sem hann á við tengjast allar fordómum og/eða hatursorðræðu á einhvern hátt.

Norsk norðurljós ekki íslensk


(6 klukkustundir, 34 mínútur)
INNLENT Fjallað er í norskum fjölmiðli um auglýsingu sem blasir við farþegum í íslenskri flugstöð þar sem þeir eru boðnir velkomnir til Íslands og á auglýsingunni er mjög flott norðurljósamynd. En gallinn er að myndin er ekki tekin á Íslandi heldur í Noregi.

Borðaði af sér 50 kíló


(8 klukkustundir, 12 mínútur)
SMARTLAND „Heilsan var orðin svo slæm að ég var orðin öryrki. Ég var komin á botninn heilsufarslega séð og hafði engu að tapa.“
ERLENT Maður á fimmtugsaldri situr í gæsluvarðhaldi eftir að hafa ekið vörubíl á aldraðan föður sinn sem hann hefur margkært fyrir líkamsárás. Áralangar fjölskyldudeilur eru orsökin. Faðirinn liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi.

Jörð skelfur í N-Kóreu


(9 klukkustundir, 24 mínútur)
ERLENT Jarðskjálftamiðstöð Kína greindi frá því fyrir skömmu að jarðskjálfti sem mældist 3,4 stig hafi riðið yfir í Norður-Kóreu. Talið er að upptökin skjálftans séu af manna völdum.

Stóð ekki til að styðja eigin fjárlög


(3 klukkustundir, 25 mínútur)
INNLENT Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aldrei hafa staðið til að Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti þær skattahækkanir sem fram komu í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.

Þreytt börn sýna allt önnur einkenni


(14 klukkustundir, 12 mínútur)
SMARTLAND Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir er sérfróð um svefnvandamál, en í ár gaf hún út fræðsluritið Svefn. Að auki er Erla fjögurra barna móðir og hefur því einu sinni eða tvisvar þurft að eiga við börn sem vilja alls ekki fara í bólið.

Missti af því að byrja að drekka


(22 klukkustundir, 52 mínútur)
INNLENT Marta Magnúsdóttir segir að í skátunum hætti enginn að leika sér. Þessi 23 ára skátahöfðingi Íslands hefur ferðast víða um heim og er meira að segja pólfari. Hún er uppalin í Grundarfirði og unir sér illa í borgum. Hún segir að það besta við að vera í skátunum sé að maður fái að vera maður sjálfur.

Undiralda í Framsóknarflokknum


(14 klukkustundir, 42 mínútur)
INNLENT Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir marga framsóknarmenn „æfa“ yfir því baktjaldamakki sem nú standi yfir í Skagafirði. Það geti „stórskaðað“ flokkinn svo skömmu fyrir þingkosningar.
Meira píla