Mest lesið


Skjálfti upp á 4,5 í Kötlu


(3 klukkustundir, 49 mínútur)
INNLENT Jarðskjálfti að stærðinni 4,5 varð í Kötlu nú á ellefta tímanum í kvöld. Skjálftinn fannst vel í Mýrdal og í Skaftártungu að sögn heimamanna. Annar skjálfti upp á 3,2 varð í kjölfarið.

Ég skemmdi leikinn fyrir liðinu


(4 klukkustundir, 28 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég skemmdi leikinn fyrir liðinu. Þetta eru verstu mistök sem ég hef gert á ferlinum. Ég veit ekki hvað ég get sagt meira,“ sagði sársvekkt Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, við mbl.is eftir 3:0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á Evrópumótinu í Hollandi.

Vilhjálmur prins hættir í dagvinnunni


(2 klukkustundir, 52 mínútur)
FÓLKIÐ Vilhjálmur Bretaprins hættir á morgun starfi sínu sem þyrluflugmaður sjúkraþyrlu og mun hér eftir einbeita sér alfarið að konunglegum skyldum sínum.

Þarf að útiloka tilfinningar og halda áfram


(5 klukkustundir, 11 mínútur)
INNLENT „Ég ætlaði reyndar að fara 2020 en svo dó pabbi um jólin þannig að ég ákvað bara að drífa mig af stað,“ segir John Snorri Sigurjónsson í samtali við mbl.is. Svartaþoka, drunur frá snjóflóðum, snjóhengjur og sprungur í fjallinu hafa sett mark sitt á för hans á tind fjallsins K2.

Ég var brjálaður og orðlaus


(3 klukkustundir, 14 mínútur)
ÍÞRÓTTIR „Eina krafan frá mér var að við myndum spila þokkalegan leik, það var pressan frá mér og við gerðum það ekki. Það var svekkjandi að ná ekki í góðan leik og þetta var einfaldlega lélegur leikur, það er ekki flóknara en það. Við vorum ekki tilbúin í slaginn andlega," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu við mbl.is og fleiri fjölmiðla eftir 3:0 tap gegn Austurríki í síðasta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld.

Yfirlæknar æfir vegna starfsauglýsingar


(8 klukkustundir, 47 mínútur)
INNLENT Mikil óánægja ríkir meðal yfirlækna á rannsóknarsviði Landspítala eftir að staða yfirlæknis erfða- og sameindalæknisfræðideildar var auglýst laus til umsóknar. Það sem gerir málið sérstakt er að núverandi yfirlæknir deildarinnar hefur ekki sagt upp eða verið sagt upp.

Missti 57 kíló og lykillinn var einfaldur


(17 klukkustundir, 32 mínútur)
SMARTLAND Á aðeins einu og hálfu ári missti Franny 57 kíló. Hún notar gamlar myndir af sér til þess að hvetja sig áfram.

Þriðji stóri skjálftinn á Reykjanesskaga


(5 klukkustundir, 33 mínútur)
INNLENT Þriðji jarðskjálftinn sem mældist í kringum fjóra að stærð varð á Reykjanesskaga um hálfníuleytið í kvöld.

Mamma Hadid-systranna birti rassamynd


(4 klukkustundir, 32 mínútur)
FÓLKIÐ Það er augljóst hvaðan fyrirsætusysturnar Bella og Gigi Hadid fá sýniþörfina en 53 ára gömul móðir þeirra ætlaði ekki að missa af rassamyndlestinni og birti eina af sér á Instagram.

Reiknaðu út hversu mikið kynlíf þú stundar


(4 klukkustundir, 32 mínútur)
SMARTLAND Fólk veltir því oft fyrir sér hvort það sé að stunda meira eða minna kynlíf en aðrir. Með nýrri reiknivél getur þú slegið inn aldur þinn, hversu oft þú stundar kynlíf og með hverjum og fundið út hvar þú stendur.

„Hún átti ekki skilið það sem ég gerði“


(10 klukkustundir, 9 mínútur)
ERLENT Karlmaður sem var dæmdur til dauða í Ohio-ríki í Bandaríkjunum árið 1993, fyrir að nauðga og myrða þriggja ára dóttur kærustu sinnar, var tekinn af lífi í dag. Nokkrum mínútum áður en hann dró síðasta andardráttinn baðst hann afsökunar.
MATUR Oft borðum við mat í góðri trú og höldum að við séum að standa okkur gríðarlega vel. Eins og gefur að skilja er það fremur svekkjandi að komast að því að svo er ekki og því tókum við saman lista yfir fimm fæðutegundir sem þið haldið mögulega að séu hollar en eru það bara alls ekki.

Ekkert eftirlit með fitufrystingu


(7 klukkustundir, 2 mínútur)
INNLENT „Því er auðvitað tekið mjög alvarlega þegar fólk verður fyrir tjóni,“ segir Haraldur Briem, settur landlæknir, en eins og Sunnudagsblað Morgunblaðsins greindi frá um síðustu helgi kom eitt versta kalsártilvik vegna fitufrystingar á heimsvísu upp hér á landi á síðasta ári.

Vill að bærinn leigi bát fyrir þjóðhátíð


(5 klukkustundir, 56 mínútur)
INNLENT Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, hefur sent Samgöngustofu bréf þar sem hann óskar fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar eftir afstöðu stofnunnarinnar til ferjusiglingar yfir þjóðhátíð á milli Eyja og Landeyjahafnar á skipi sambærilegu Akranesi.

Tveir með annan vinning í Víkingalottó


(6 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Enginn var með allar tölur réttar í Vík­ingalottó­inu í kvöld, en fyrsti vinningur var tæpir 1,3 milljarðar króna. Tveir hlutu hins vegar annan vinning og fær hvor þeirra 15 milljónir króna í sinn hlut. Var annar miðinn keyptur á Íslandi en hinn í Noregi.

Hver á rétt á verðmætunum?


(6 klukkustundir, 39 mínútur)
INNLENT Margir hafa spurt sig hvar eignarréttur á verðmætum í efnahagslögsögu landsins liggur, eftir að norska rannsóknarskipið Seabed Constructor hóf rannsóknir við þýska flakið Minden fyrr á árinu. Hver á rétt á verðmætum í skipinu, sem gætu verið upp á milljarða króna?

Táningsstúlka trylltist í verslunarmiðstöð


(7 klukkustundir, 22 mínútur)
ERLENT Tveir liggja á sjúkrahúsi eftir að stúlka á táningsaldri gekk berserksgang í Sørlandssenteret-verslunarmiðstöðinni í Kristiansand í Noregi en mikil skelfing greip um sig þegar stúlkan hljóp öskrandi um miðstöðina með stóran kjöthníf á lofti.
ERLENT Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu, segir embættismenn hafa logið að sér þegar þeir sögðu að Vilhjálmur og Harry, synir Díönu, vildu ganga á eftir kistu móður sinnar þegar útför hennar fór fram í Lundúnum.

Handtóku einhentan trúð með sveðju


(3 klukkustundir, 13 mínútur)
ERLENT Lögreglan í Maine-ríki í Bandaríkjunum handtók í gærkvöld einhentan trúð sem veifaði sveðju. BBC segir trúðinn, Corey Berry, hafa vakið athygli vegfarenda þar sem hann sást ganga eftir vegi í svartri hettupeysu, með trúðagrímu og með sveðjuna í hönd.

Gray Line hyggst halda sínu striki


(7 klukkustundir, 52 mínútur)
VIÐSKIPTI „Við höfum í sjálfu sér engar áhyggjur af þessu, við sjáum bara tækifæri í þessu,“ segir Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, í samtali við mbl.is. Gray Line tapaði í útboði Isavia á aðstöðu fyr­ir hóp­ferðabif­reiða við Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar.
Meira píla