Mest lesið


Valið stóð á milli bankaráns eða lífláts


(9 klukkustundir, 7 mínútur)
INNLENT Sandra Sigrún framdi tvö bankarán í sitt hvorri sýslunni í Virginíuríki í ágúst 2013 og hlaut alls 37 ára dóm fyrir. Dómurinn er sá þyngsti sem Íslendingur hefur hlotið, svo vitað sé. Aðstandendur Söndru Sigrúnar hafa nú komið af stað söfnun til að kanna möguleika á endurupptöku málsins.

Verstu 45 mínúturnar á ferlinum


(8 klukkustundir, 2 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Sparkspekingurinn Jamie Carragher gagnrýndi frammistöðu Zlatan Ibrahimovic í leiknum gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld.

Fleiri öflug vörumerki í sigtinu


(8 klukkustundir, 21 mínútur)
VIÐSKIPTI H&M er e.t.v. ekki eina þekkta vörumerkið sem opnar í Smáralind á næstunni. Forsvarsmenn Smáralindarinnar eiga nú í viðræðum við stórt erlent vörumerki um útleigu á 1.100 fermetra verslunarsvæði. Sturla Gunnar Eðvarðsson, forstjóri Smáralindar, segir þar um að ræða þekkt vörumerki frá Skandinavíu.

#FreetheNipple: Gleði og systralag


(9 klukkustundir, 57 mínútur)
INNLENT Hvað var það sem hreyfði svo við ungu konunum að þær tóku sig saman og fóru að mótmæla undir formerkjum #FreetheNipple? Þessari spurningu reyna háskólakennararnir þær Annadís G. Rúdólfsdóttir og Ásta Jóhannsdóttir að svara í erindi sínu #Freethenipple: Gleði, samstaða og systralag í Þjóðarspegli HÍ.

Kynntust í Bachelor og urðu par


(8 klukkustundir, 25 mínútur)
FÓLKIÐ Þær Megan Marx og Tiffany Scanlon kynntust í áströlsku útgáfunni af Bachelor þegar þær kepptust um athygli piparsveinsins Richie Strahan. Þær náðu strax vel saman og urðu vinkonur en smátt og smátt þróaðist vináttan og þær urðu ástfangnar.

„Það er kominn vetur“


(7 klukkustundir, 56 mínútur)
INNLENT „Það er kominn vetur og það má búast við næturfrosti og hálku sem henni fylgir,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á vakt á Veðurstofu Íslands. Gera megi ráð fyrir umhleypingum næstu daga. „Fólk á að vera komið af sumardekkjunum, sérstaklega þeir sem eru að fara á milli landshluta.“

Stúlkan með grænu augun handtekin


(17 klukkustundir, 26 mínútur)
ERLENT Afgönsk kona sem birtist á frægri forsíðu tímaritsins National Geographic þegar hún var tólf ára gömul var í dag handtekin í Pakistan fyrir að búa í landinu á fölskum forsendum. Myndin af Sharbat Gula með fagurgræn augu í flóttamannabúðum í Pakistan árið 1984 er þekktasta forsíðumynd tímaritsins.

Skipaður í stjórn Matís fyrir misskilning


(12 klukkustundir, 9 mínútur)
INNLENT Einn þeirra sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í stjórn Matís á aðalfundi stofnunarinnar í síðustu viku, vill ekki taka sæti í stjórninni. Í fréttatilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti segir að ráðherra hafi talið sig hafa vilyrði viðkomandi sem hafi svo reynst á misskilningi byggt.

Drátturinn í enska deildabikarnum


(9 klukkustundir, 23 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Dregið var í kvöld til átta liða úrslitanna í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu en ríkjandi meistarar Manchester City féllu úr leik í kvöld.

Erna Ómarsdóttir nakin í myndbandi


(19 klukkustundir, 56 mínútur)
SMARTLAND Dansarinn Erna Ómarsdóttir kemur nakin fram í kosningamyndbandi Vinstri grænna. Þar er listamaðurinn Ragnar Kjartansson í forgrunni en á bak við má sjá Ernu með grímu.

Þarf miklu minni svefn núna


(8 klukkustundir)
SMARTLAND Brynhildur Aðalsteinsdóttir þarf minni svefn eftir að hún byrjaði í Lífsstílsbreytingunni. Hún er líka hætt að vakna dauðþreytt á morgnana.

Olli banaslysi á 124 km hraða


(21 klukkustundir)
INNLENT Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur komist að þeirri niðurstöðu að annar ökumanna í hörðum árekstri við einbreiða brú yfir Hólá í Öræfum hafi sýnt af sér mikla óvarkárni og ekið allt of hratt og valdið slysinu sem kostaði ökumann hinnar bifreiðarinnar lífið.

Lampapöntun frestar opnun Arnarnesvegar


(10 klukkustundir, 13 mínútur)
INNLENT Til stendur að opna nýjan kafla Arnarnesvegar 15. nóvember næstkomandi en vegurinn átti að opna í byrjun október. Að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, er ein af ástæðunum fyrir seinkuninni sú að pöntun Vegagerðarinnar á lömpum í ljósastaurana við veginn misfórst.

Jolie einnig rannsökuð


(16 klukkustundir, 30 mínútur)
FÓLKIÐ Greint hefur verið frá því að rannsókn barnaverndaryfirvalda á Brad Pitt hafi verið víkkuð út og nú sé einnig verið að rannsaka Angelinu Jolie. Samkvæmt frétt slúðurmiðilsins TMZ er nú verið að skoða önnur atvik sem áttu sér stað á milli Jolie og Pitt, sem börn þeirra urðu vitni að.
SMARTLAND Lilja Pálmadóttir keypti hestamynd eftir Louise Matthíasdóttur fyrir sjö milljónir króna á uppboði í Gallerí Fold.

„Við erum ánægðir“


(8 klukkustundir, 3 mínútur)
ÍÞRÓTTIR Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á Englandi, var sáttur með frammistöðu liðsins þrátt fyrir 1:0 tap gegn Manchester United í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Miðaldra kona talar út


(1 dagur, 16 klukkustundir)
SMARTLAND Og þegar fólk á mínum aldri er svo agalega heppið að finna eintak sem er ekki með skuldbindingarfóbíu eða aðrar höfnunarraskanir byrjar fyrst ballið. Í þessum nýju samsettu fjölskyldum eru nokkrar mömmur og pabbar ásamt óteljandi ömmum og öfum sem safnast saman á tyllidögum, ef ekki er ósamkomulag í gangi á milli þessara aðila það er að segja.

Viðurkennir að hafa sagt hana of feita


(17 klukkustundir, 57 mínútur)
FÓLKIÐ Nawat Itsaragrisil, eigandi Miss Grand International-keppninnar, viðurkennir að hafa sagt Örnu Ýri Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig ef hún ætlaði að ná árangri í fegurðarsamkeppninni. „Allir ættu að sýna framfarir,“ sagði Itsaragrisil og bætti við að Arna Ýr hefði virst vera „grennri og fegurri“ á ljósmyndum sem hann sá af henni áður en keppni hófst.

Óskaði sjálfri sér til hamingju með afmælið


(7 klukkustundir, 52 mínútur)
ERLENT Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, er 69 ára í dag. Clinton tók forskot á afmælissæluna og örstutt frí frá amstri kosningabaráttunnar í gærkvöldi þegar hún sótti tónleika með Adele í Miami.

22 börn farast í árás á skóla í Sýrlandi


(7 klukkustundir, 22 mínútur)
ERLENT 22 börn og sex kennarar fórust í loftárás á skóla í Idlib héraði í Sýrlandi í dag. „Þetta er harmleikur. Og ef þetta var gert viljandi, þá er það stríðsglæpur,“ sagði Anthony Lake yfirmaður Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í dag.
Meira píla