Sportbíll á flugdegi

Meðal dagskrárliða á flugdeginum á morgun verður keppni 550 hestafla sportbíls og listflugvélar. Þar er fullkomlega tvísýnt um úrslit.

Með flugdeginum lýkur flugvikunni, þar sem kennt hefur ýmissa grasa.

Á Reykjavíkurflugvelli á morgun verður auk keppni sportbílsins og listflugvélarinnar boðið upp á fallhlífarstökk, franskar herþotur, listflug, módelflug, hópflug og þotuflug, svo fátt eitt sé nefnt.

Um flugvikuna

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert