Greinar þriðjudaginn 7. desember 1999

Forsíða

7. desember 1999 | Forsíða | 272 orð | 1 mynd

Gefa Bandaríkjastjórn lokafrest

FIDEL Castro Kúbuleiðtogi hefur krafizt þess að drengur, sem fyrir skemmstu var bjargað í land í Flórída ásamt fleiri flóttamönnum frá Kúbu, verði sendur til baka til heimalandsins, þar sem faðir hans er. Meira
7. desember 1999 | Forsíða | 90 orð

Mótmæla misnotkun á börnum

LÖGREGLAN í Pakistan hafði í gær tvo menn í haldi en þeir hafa játað að hafa haft kynmök við 25 af þeim 100 börnum, sem talið er, að hafi orðið fórnarlömb fjöldamorðingja, Javeds Iqbals að nafni. Er hans enn leitað. Meira
7. desember 1999 | Forsíða | 205 orð

Palestínumenn slíta viðræðum

PALESTÍNUMENN slitu í gær viðræðum sínum við Ísraela vegna deilna um landnám gyðinga á Vesturbakka Jórdanar. Meira
7. desember 1999 | Forsíða | 306 orð

Stríðsreksturinn sætir vaxandi gagnrýni

SENDINEFND frá íslömskum ríkjum ræddi í gær við fulltrúa rússneskra stjórnvalda í Moskvu og hvatti formaður hennar, Khamal Kharazzi, sem er utanríkisráðherra Írans, til þess að fundin yrði samningalausn í Tsjetsjníu. Meira
7. desember 1999 | Forsíða | 110 orð

Öldruðum mismunað?

REYNT er að draga úr álagi á bresku heilbrigðisþjónustuna með því að flýta fyrir dauða aldraðra sjúklinga, að sögn dr. Adrians Treloars, ráðgjafa og fyrirlesara í öldrunarlækningum við nokkra breska háskóla. Meira

Fréttir

7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

17 þúsund launþegar í einu félagi

GENGIÐ var formlega frá sameiningu Iðju, félags verksmiðjufólks, og Eflingar stéttarfélags á stofnfundi síðastliðinn laugardag. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 558 orð

Að sigra

eftir Diddu. Forlagið, 159 bls. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Að stofna til hugásta í nefnifalli

UM þessar mundir eru þrjátíu ár liðin frá því Steinunn Sigurðardóttir sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók, Sífellur. Steinunn var þá nítján ára. Hún segir að sér hafi framan af ekki dottið í hug að leggja ritstörf fyrir sig. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 75 orð

Alþingi Dagskrá

FUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 13.30. Eftirfarandi mál eru á dagskrá fundarins: Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

AMBÁTTIN eftir Catherine Lim er í...

AMBÁTTIN eftir Catherine Lim er í þýðingu Sigurlaugar Bjarnadóttur. Sagan fjallar um eitt af sárustu meinum Suðaustur-Asíu, mansal og ánauð ungra stúlkna sem jafnvel viðgengst þar enn í leynum. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Aukið samstarf við fyrirtæki um rannsóknir

FYRIRTÆKIÐ Flaga hf., sem framleiðir tækjabúnað til svefnrannsókna, hefur leitað eftir auknu samstarfi við sjúkrahúsin í Reykjavík um rannsóknir og þróun tæknibúnaðar til hjartarannsókna og jafnvel á fleiri sviðum. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Ástin og illskan

eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Mál og menning 1999. 111 bls. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Ást og fegurð

(Plótínos: Um fegurðina). Íslensk þýðing Eyjólfur Kjalar Emilsson. Útgefandi: Hið íslenzka bókmenntafélag. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

BÚDDENBROOKS er eftir Thomas Mann í...

BÚDDENBROOKS er eftir Thomas Mann í þýðingu Þorbjargar Bjarnar Friðriksdóttur. Þetta er fjölskyldusaga sem lýsir örlögum vellauðugrar kaupmannsfjölskyldu í Lübeck. Fyrst er lýst forsögunni hvernig ættin komst til vegs og virðingar. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 1085 orð | 1 mynd

Clinton kennt um að fundur WTO fór út um þúfur

EVRÓPSKIR stjórnmálamenn, frammámenn í viðskiptalífinu og fjölmiðlar létu í ljósi óánægju með framgöngu Bandaríkjastjórnar á ráðherrafundinum í Seattle sem lauk á laugardag án þess að samkomulag næðist. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 81 orð

Dilkakjötsframleiðsla sífellt minni með árunum

DILKAKJÖTSFRAMLEIÐSLA var samtals um 7.291 tonn á síðasta ári samanborið við 8.814 tonn árið 1989. Þetta kemur m.a. fram í skriflegu svari landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
7. desember 1999 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Dugmiklir unglingar í Hveragerði

Hveragerði- Glæsilegir unglingar helguðu eitt kvöld nú nýverið tísku í Grunnskólanum í Hveragerði en þar var keppt í hárgreiðslu og förðun og einnig valdar bestu fyrirsæturnar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 147 orð

Einstæð móðir tapaði 215 þúsund krónum

EINSTÆÐ fjögurra barna móðir sem er öryrki tapaði í byrjun nóvember umslagi með rúmlega 215 þúsund krónum. Var hún á ferð í miðborg Reykjavíkur ásamt dóttur sinni. Á leið frá Landsbankanum í Austurstræti að Tollhúsinu í Tryggvagötu hefur umslagið tapast. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 442 orð

Eitt alvarlegt ofbeldisbrotamál og rán í verslun

EITT alvarlegt ofbeldisbrotamál kom upp um helgina sem varðar lát aldraðrar konu. Þá var verslun í Hlíðahverfi rænd og ofbeldi hótað. Mjög fátt var í miðborginni um helgina og gekk skemmtanahald að mestu átakalaust fyrir sig. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 252 orð

Erfitt að fá starfsfólk í heimaþjónustu

ERFIÐLEGA hefur gengið að ráða starfsfólk í heimaþjónustu í Bessastaðahreppi og hefur Félagsmálanefnd lýst yfir áhyggjum af ástandinu. Að sögn Ástu Benediktsdóttur, félagsmálastjóra Bessastaðahrepps, er ástandið alveg sérlega slæmt um þessar mundir. Meira
7. desember 1999 | Landsbyggðin | 282 orð | 2 myndir

Eyverjar 70 ára

Vestmannaeyjar - Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, hélt afmælisfagnað fyrir skömmu í tilefni þess að félagið verður 70 ára 20. desember nk. Afmælisdagskráin var haldin í Ásgarði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna í Eyjum. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 211 orð

Fimm bíla árekstur neðan Kamba

FIMM bíla árekstur varð skammt fyrir neðan Kambana í gærdag og nokkrir bílar fóru út af Suðurlandsvegi við Hellisheiði og austar í óveðri sem geisaði á köflum í gærdag. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fjarvinna raunhæfur möguleiki

NÝIR möguleikar í gagnaflutningsþjónustu bjóðast með ADSL-tengingu, að því er Sæmundur E. Þorsteinsson, forstöðumaður rannsóknardeildar Landssímans segir. Tæknin, sem Landssíminn kynnir um þessar mundir, býður aukinn flutningshraða og sítengingu. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fjarvinna raunhæfur möguleiki

NÝIR möguleikar í gagnaflutningsþjónustu bjóðast með ADSL-tengingu, að því er Sæmundur E. Þorsteinsson, forstöðumaður rannsóknardeildar Landssímans segir. Tæknin, sem Landssíminn kynnir um þessar mundir, býður aukinn flutningshraða og sítengingu. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjórir fá "múrbrjót" Þroskahjálpar

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp veittu á alþjóðlegum degi fatlaðra fjórum einstaklingum viðurkenningar sem rutt hafa brautina í þjónustu við fatlaða og sýnt ábyrgð og frumkvæði. Undanfarin ár hafa fyrirtækjum verið veittar viðurkenningar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 208 orð

Forræði ríkisfyrirtækja í samkeppni verði endurskoðað

SAMKEPPNISRÁÐ hefur sent frá sér tilmæli til ríkisstjórnarinnar um að taka fyrirkomulag á eignarhaldi ríkisins á fyrirtækjum í samkeppnisrekstri til endurskoðunar þar sem það geti torveldað samkeppni að ráðherra fari bæði með eignarráð í... Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Frelsið bíður þeirra sem tjá sínar innstu hugsanir

Jón Kalman Stefánsson hefur sent frá sér skáldsöguna Birtan á fjöllunum. Sögumaður bókarinnar heldur dag einn seint á áttunda áratugnum vestur á land á vit sumars sem verður honum minnisstætt æ síðan margra hluta vegna. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fuglamyndir á nýjum kortum

FUGLAVERNDARFÉLAGIÐ hefur gefð út þrjú ný jóla- og tækifæriskort með ljósmyndum eftir tvo af kunnustu fuglaljósmyndurum landsins og félaga í Fuglaverndarfélaginu, þá Hjálmar R. Bárðason og Jóhann Óla Hilmarsson. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Fuglavísir sem hittir í mark

Höfundur: Jóhann Óli Hilmarsson. Blaðsíður: 193. Útgefandi: Iðunn. Prentuð: Steindórsprent-Gutenberg. Litgreiningar og filmuvinna: Litmyndir ehf. 1999 Meira
7. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 347 orð

Fullkomin aðstaða til rann- sókna- og þróunarstarfa

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Árni Mathiesen, vígði nýja Þróunarstöð Útgerðarfélags Akureyringa hf. sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fundur um orkumál á Suðurlandi

ATVINNUÞRÓUNARSJÓÐUR Suðurlands og Atorka, félag atvinnurekenda á Suðurlandi, boða til opins fundar um orkumál á Suðurlandi í Hótel Selfossi, miðvikudaginn 8. desember, kl 20.30. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 548 orð

Fyndin saga fyrir yngstu lesendurna

Saga eftur Brian Patten. Myndir eftir Arthur Robins. Þýðandi Árni Árnason. Æskan 1999. Prentvinnsla Viðey ehf. Bls.60. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 233 orð

Fyrirlestur um boðskipti ofurfatlaðra barna

GUÐRÚN V. Stefánsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans þriðjudaginn 7. desember næstkomandi kl. 16.15. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Boðskipti ofurfatlaðra barna. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fyrsta konan útskrifast sem brunavörður

ANNA Steinunn Jónasdóttir er fyrsta konan sem útskrifast sem brunavörður. En nú um helgina lauk hún fyrsta stigi af þremur í Brunavarðarskólanum. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Gaflarinn 1999 afhentur í Hafnarfirði

Sigurbergur Sveinsson, kaupmaður í Fjarðarkaupum, var kjörinn Gaflari ársins 1999, á Gaflarahátíð Lionsklúbbs Hafnarfjarðar. Viðurkenningin var sérstaklega veitt fyrir að hafa frá upphafi verslunarinnar innleitt nýja verslunarhætti í Hafnarfirði. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 426 orð

Gert er ráð fyrir auknum fjárveitingum til lögreglu

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra upplýsti í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær að unnið væri að heildstæðum tillögum til úrbóta í fíkniefnamálum og sagði ráðherrann jafnframt að gera mætti ráð fyrir auknum fjárveitingum til málaflokksins, ekki síst til... Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 217 orð

Gjörspillt veröld

Mary Joslin og Meilo So. Íslensk þýðing: Hreinn S. Hákonarson. Skálholtsútgáfan, 1999 -28 s. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 589 orð

Grimmd

Höfundur: Catherine Lim. Þýðandi: Sigurlaug Bjarnadóttir, Fjölvi 1999, 288 bls. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 70 orð

Gæfur rebbi

STARFSMENN við Vatnsfellsvirkjun hafa eignast óvæntan félaga, en það er refur sem kemur á vinnusvæðin og hænist að mönnum. Starfsmennirnir hafa gefið honum mat og tekur refurinn kjötbita úr hendi þeirra. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð

Happdrætti Styrktarfélags vangefinna

HAPPDRÆTTI Styrktarfélags vangefinna hefur frá upphafi verið ein mikilvægasta tekjulind félagsins. Starfsemi veltur mjög á stuðningi almennings. Vinningar í jólahappdrættinu eru: 1. vinningur: PASSAT 1.6i sjálfskiptur á 1.840.000 kr. 2.-6. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

HATTUR og Fattur skrifar Ólafur Haukur...

HATTUR og Fattur skrifar Ólafur Haukur Símonarson uppúr samnefndu leikriti sínu. Bókina myndskreytir Halldór Baldursson. Bókin fjallar um för félaganna til jarðarinnar frá plánetunni Úrídúx. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 583 orð

Hefur veruleg neikvæð áhrif á hreindýrastofninn

FRAMKVÆMDIR við virkjun Jökulsár í Fljótsdal og Jökulsár á Brú á svæðinu norðaustan Vatnajökuls munu hafa í för með sér skaðleg áhrif á hreindýrastofninn til langs tíma og líklega draga úr lífslíkum kálfa og frjósemi kúa. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 123 orð

Heimildir til fjárfestinga erlendis verði rýmkaðar

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra leggur síðar í þessum mánuði fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á lögum um starfsemi lífeyrissjóða. Með breytingunum verða heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga erlendis rýmkaðar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Heimkynni fegurðarinnar

Eftir Hauk Snorrason. Ávarp: Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands. Landlýsing: Magnús Tumi Guðmundsson. Umbrot, litgreining, prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Snerruútgáfan ehf, 1999. 88 ljósmyndir, 132 bls. Verð kr. 4.995. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Herða eftirlit með sambýlum

YFIRVÖLD í Washingtonborg í Bandaríkjunum segjast ætla að herða eftirlit með sambýlum fatlaðra eftir að dagblaðið The Washington Post skýrði frá því, að margir vistmenn hefðu látist vegna illrar meðferðar og vanrækslu. Meira
7. desember 1999 | Landsbyggðin | 193 orð | 1 mynd

Heyrúllur umflotnar vatni

Skjaldfönn - Í hríðarveðri fyrir stuttu gerði mikinn krapaburð í vatnsmestu á Vestfjarða, Selá, svo hún stíflaðist og varð að finna sér nýjan farveg. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 386 orð

Hjúkrunarfræðingur játar á sig íkveikjuna

HJÚKRUNARFRÆÐINGUR auðkýfingsins Edmonds Safras viðurkenndi í gær að hafa kveikt eld sem varð fjármálamanninum að bana í íbúð hans í Monte Carlo í Mónakó á föstudag. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hlaut Verkefnastyrk Félagsstofnunar

VERKEFNASTYRKUR Félagsstofnunar stúdenta var veittur 1. desember sl. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 260 orð

Húsverði þyrfti í fjölbýlishús

Í STÓRUM fjölbýlishúsum þyrftu að vera húsverðir og varast ber að hleypa inn ókunnugum, segir Ólafur Ólafsson, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. Stjórn félagsins hefur lítillega rætt viðbrögð í kjölfar hins hörmulega atburðar í Espigerði sl. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hyggjast kanna netnotkun Hafnfirðinga

FLENSBORGARSKÓLI og Hafnarfjarðarbær ætla að hefja samstarf á næstu önn um námsáfangann FJÖ 113 - internetið og notandinn . Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 191 orð

IRA á fundi með afvopnunarnefndinni

FULLTRÚI IRA, Írska lýðveldishersins, hefur átt sinn fyrsta fund með nefndinni, sem á að sjá um afvopnun skæruliða, jafnt kaþólskra sem mótmælendatrúar. Í tilkynningu frá IRA sagði ekki hvenær fundurinn fór fram né hve fulltrúinn hefði verið. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Íbúar á efri hæðum létu vita

TILKYNNT var um eld í Drápuhlíð 35 klukkan 17 á sunnudag og þegar Slökkvilið Reykjavíkur kom á vettvang logaði út um stofuglugga. Karl og kona voru í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en komust út og voru flutt á sjúkrahús vegna reykeitrunar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 257 orð

Íslensk erfðagreining eykur hlut í Gagnalind

ÍSLENSK erfðagreining hefur undanfarnar vikur aukið hlut sinn í hugbúnaðarfyrirtækinu Gagnalind úr 20% í yfir 55%. Hefur fyrirtækið m.a. keypt hluti af Skýrr, Þróunarfélagi Reykjavíkur og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 58 orð

Jólafundur Styrks í boði Kiwanisklúbbsins Esju

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með jólafund miðvikudaginn 8. desember kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

KÁRI í jötunmóð Saga Kára Stefánssonar...

KÁRI í jötunmóð Saga Kára Stefánssonar og Íslenskrar erfðagreiningar er eftir Guðna Th. Jóhannesson. Í fréttatilkynningu segir að bókin sé unnin án íhlutunar eða samráðs við Kára Stefánsson og Íslenska erfðagreiningu. Ennfremur segir m.a. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 290 orð

Kemur þér það við?

Höfundur: Kristín R. Thorlacius. Kápa: Erla Sigurðardóttir. Umbrot og frágangur: Sig. Sig. Prentun: Singapore. Útgefandi: Íslendingasagnaútgáfan / Muninn bókaútgáfa 1999. - 114 síður. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 214 orð | 3 myndir

Kertaljós og klæðin rauð

JÓLAHALD fyrri alda er nokkuð sem leikskólabörn þekkja lítið til í dag, enda hefur margt breyst frá því að langalangafar og langalangömmur þeirra biðu spennt eftir tilbreytingu jólanna. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1123 orð | 1 mynd

Kindaleg, stríðstertur og annar íslenskur matur

Eftir Hallgerði Gísladóttur. Mál og menning, Reykjavík 1999. 360 bls. Leiðb. verð: 4.980. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 277 orð

Kona ökklabrotnaði er hún lenti í flóðinu

TVEIR þátttakendur; kona og karl, á ísklifurnámskeiði runnu hátt í hundrað metra niður Esjuna rétt fyrir hádegi á sunnudag eftir að hafa komið af stað flekasnjóflóði í fjallshlíðinni á Búhömrum ofan við bæinn Stekk. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 136 orð

Krefst skýringa hjá utanríkisráðherra

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur krafist skýringa á þeirri ákvörðun utanríkisráðherra að falla frá því að skipa í embætti forstjóra flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, að því er fréttastofa Sjónvarps greindi frá í gær. Meira
7. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Kveikt á jólatrénu frá Randers

AKUREYRINGAR fjölmenntu í miðbæinn sl. laugardag og fylgdust með því er kveikt var á stóra jólatrénu á Ráðhústorgi. Tréð er árleg gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku og er glæsilegt að vanda. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Kveikt á Óslóartrénu

MARGMENNI hafði safnast saman á Ingólfstorgi þegar kveikt var á Óslóartrénu á sunnudag. Tréð skreytir að þessu sinni Ingólfstorg í stað Austurvallar, vegna þeirra framkvæmda sem þar eiga sér stað. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 31 orð

Leiðrétting Búsettur á Íslandi

Í FRÉTT í laugardagsblaðinu með fyrirsögninni "Drápan birt á forsíðu Aftenposten" var Sigurður Aðalsteinsson sagður búsettur í Noregi. Þetta er ekki rétt heldur býr hann á Íslandi. Beðist er velvirðingar á... Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

LÍF rýfur kjaft / líf rífur...

LÍF rýfur kjaft / líf rífur kjaft er önnur ljóðabók Árna Larssonar fyrir þessi jól. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 421 orð

Miðstýrð símalínugagnrýni

eftir Árna Larsson, Ljóðasmiðjan, 1999 -125 bls. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Mikil flóð í Víetnam

AÐ minnsta kosti 105 manns hafa farist í miklum flóðum í Víetnam og 22 er saknað. Hefur meira en milljón manna misst eða orðið að flýja heimil sín vegna vatnavaxtanna. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 515 orð

Músík fyrir nútíma baðstofur

Arnaldur Arnarson flutti gítartónlist eftir Jón Ásgeirsson, Jóhann Sebastian Bach og Fernando Sor. Laugardag kl. 16.00. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Mörg hitamet voru slegin í nóvember

TVISVAR gerði mjög góða hlýindakafla á landinu í nóvember síðastliðnum og voru mörg hitamet slegin samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Dagana 10. til 12. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 795 orð | 1 mynd

NORDEL skilar góðum árangri

Aðalsteinn Guðjohnsen fæddist 23. desember 1931 á Húsavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1951 og prófi í rafmagnsverkfræði frá Pennsylvaníuháskóla og MS-prófi í sömu grein frá Stanford-háskóla í Kaliforníu. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 1008 orð

Nú er komið að framtíðinni

RÚSSNESK stjórnmál eru engin pólitísk steppa. Rússneskir kjósendur geta ekki tekið stefnuna til vinstri í einum kosningum og til hægri í þeim næstu, óhræddir við að falla fram af brúninni. Í þingkosningunum 19. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

LEGÐU rækt við sjálfan þig er sjálfshjálparbók eftir Önnu Valdimarsdóttur. Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Þetta er bókin um ábyrgð manneskjunnar og leiðir til að lifa innihaldsríku lífi. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

SILMERILLINN eftir Tolkien, er þýdd af Þorsteini Thorarensen. Í fréttatilkynningu segir að bókin lýsi forndægrunum, hetjutímanum og gegnir því líku hlutverki og Eddukvæði okkar og goðsagnir, hún lýsir tilkomu álfa, manna og dverga. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 84 orð

Nýjar bækur

ALLT það helsta á Íslandi í 100 ár er eftir fréttamennina Gísla Martein Baldursson og Ólaf Teit Guðnason. Í bókinni er á þriðja hundrað "topp-10" lista um Ísland 20. aldar. M.a. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ELSKULEGA móðir mín, systir, bróðir, faðir og sonur. Fjölskyldubréf frá 19. öld er tekin saman af Sigrúnu Sigurðardóttur . Bókin er sú þriðja í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ILLSKAN (Ondskan) er skáldsaga eftir Jan Guillou. Magnús Ásmundsson íslenskaði . Í fréttatilkynningu segir að bókin fjalli um efni sem yfirleitt er falið og enginn má vita af. Um ofbeldi á heimili og afleiðingar þess. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 93 orð

Nýr formaður SUF

Á STJÓRNARFUNDI Sambands ungra framsóknarmanna 2. desember sl. lét Árni Gunnarsson formaður þess af störfum eftir að hafa gegnt embættinu undanfarin þrjú og hálft ár. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ný útvarpsstöð - Miðbæjar útvarpið

ÚTVARP Nær hefur útsendingar á Miðbæjarútvarpinu fm 104,5 - jólaútvarpi í Reykjavík - þriðjudaginn 7. desember kl. 14 og mun Björn Bjarnason menntamálaráðherra hleypa stöðinni af stokkunum og einnig munu óvæntir gestir líta inn. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ofbeldisverk einkenndu kosningarnar

BORIS Trajkovskí, frambjóðandi mið- og hægriflokka í Makedóníu, sigraði í aukakosningum til embættis forseta þar í landi sem fram fóru á sunnudag. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 991 orð | 1 mynd

Óafmáanleg hugsun í vestrænum huga

FRUMSPEKI Aristótelesar er eitt þýðingarmesta ritið í sögu heimspekinnar, ritar Vilhjálmur Árnason ritstjóri Lærdómsrita Bókmenntafélagsins, og nokkru síðar "Sá sem vill átta sig á rótum eigin hugarheims ætti því að kynna sér rækilega það rit sem... Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 101 orð

Reyndi að leysa út falsaða tékka

MAÐUR, sem talinn er vera frá Afríku, var handtekinn á föstudag fyrir að hafa reynt að leysa út falsaðar erlendar ferðaávísanir í banka í Reykjavík. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 263 orð

Rúmar 23 milljónir vegna rannsókna á fíkniefnamálum

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar lagði í gær fram 80 breytingartillögur við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 1999. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ræningjarnir eru enn ófundnir

LÖGREGLAN í Reykjavík leitaði í gær og fyrrakvöld tveggja pilta um tvítugt sem rændu verslunina Hlíðakjör við Eskihlíð á sunnudagskvöld. Hótuðu þeir afgreiðslufólki barsmíðum afhenti það þeim ekki fjármuni og virtust vera með vopn í poka, líklega... Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 41 orð

Rætt um íslenska velferðarkerfið

EFNT verður til umræðu utan dagskrár á Alþingi í dag um íslenska velferðarkerfið. Málshefjandi er Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og verður Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, til andsvara. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 174 orð

Röksemdir ráðsins ekki fullnægjandi

SAMTÖK iðnaðarins hafa ákveðið að skjóta ákvörðun samkeppnisráðs nr. 28/1999 um samkeppnisstöðu hugbúnaðarfyrirtækja gagnvart Reiknistofu bankanna til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð

SAGA Keflavíkur - 3.

SAGA Keflavíkur - 3. bindi er skráð af Bjarna Guðmarssyni sagnfræðingi. Sagan hefst á árinu 1920 og lýkur árið 1949. Þá verður Keflavík bær. Í fréttatilkynningu segir að umrætt árabil hafi verið eitthvert mesta umbreytingaskeið Íslandssögunnar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 520 orð

Sagan og staðfræðin

Örnefni og staðfræði Njáls sögu eftir Bjarka Bjarnason. 254 bls. Mál og mynd. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf. 1999. Meira
7. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 443 orð

Samvinna háskóla og einkafyrirtækis merkilegt skref

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir það merkilegt skref sem ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að stíga varðandi byggingu rannsóknahúss við Háskólann á Akureyri. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 453 orð

Segir yfirlýsinguna staðfesta orð sín um baksamning

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að yfirlýsing sem forsvarsmenn Kaupþings og sparisjóðanna sendu frá sér 17. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 458 orð

Símanúmer til sölu

LESENDUR Morgunblaðsins hafa eflaust rekið upp stór augu þegar þeir lásu raðauglýsingar blaðsins en þar var símanúmerið: 565-5555 auglýst til sölu. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Sjónrænt bókverk

Myndlýsing og hönnun: Leifur Breiðfjörð Ljósmyndir: Leifur Þorsteinsson Umbrot: Magnús Arason Prentvinnsla: Oddi hf., 180 bls. 4.980. kr. Mál og menning 1999. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Sjóræningjar á Íslandsmiðum

Ensk-íslensk samskipti 1580-1630. Höfundur: Helgi Þorláksson. Mál og menning, Reykjavík 1999, 365 bls. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Snjóflóð féll úr Höfðabrekkuhálsi

SNJÓFLÓÐ féll í fyrrinótt úr Höfðabrekkuhálsi, rann milli tveggja húsa í Höfðabrekku í Mýrdal, hreif með sér tæki sem stóðu utandyra og bar um það bil 60 metra leið. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 171 orð

Stefán Jóhann kjörinn formaður

Á STOFNFUNDI Kjördæmisfélags Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem haldinn var laugardaginn 4. desember, var Stefán Jóhann Stefánsson kjörinn formaður. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 392 orð

Stinningskaldi meðmetrum á sekúndu

LÖGÐ hefur verið fram þingsályktunartillaga á Alþingi um notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 857 orð

Stílfærðar svipmyndir

eftir Harald Bessason. 253 bls. Ormstunga. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg. 1999. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Stjórnarandstaðan gerir álit Ólafs og Katrínar að sínu

UMHVERFISNEFND Alþingis skilar iðnaðarnefnd þingsins í dag áliti á umhverfisþætti Fljótsdalsvirkjunar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Stórhuga og kröfuharður

eftir Carl-Gunnar Åhlén. Helga Guðmundsdóttir þýddi. 355 bls. Mál og menning. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 1999. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 341 orð

Tugþúsundir óhreyfðra reikninga fundnar

RANNSÓKN alþjóðlegrar nefndar hefur leitt í ljós, að um 54.000 reikninga er að finna í svissneskum bönkum, sem enginn hefur vitjað um í áratugi. Meira
7. desember 1999 | Landsbyggðin | 276 orð | 1 mynd

Ungar björgunarsveitarstúlkur

Þórshöfn- Björgunarsveitin Hafliði á Þórshöfn á sér dygga stuðningsmenn og velunnara en það er nokkuð sérstakt hve ungir sumir þeirra eru. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Ungt ljóðskáld sem hlotið hefur þjóðarhylli

eftir Steinar Braga, Nykur, Reykjavík, 1999, 58 bls. Meira
7. desember 1999 | Miðopna | 955 orð | 3 myndir

Uppgjörið eftir fellibyl aldarinnar

Stormurinn, sem hefur gengið yfir Svíþjóð og Danmörku undanfarið hefur vakið áhyggjur af hvað viðnámið við skakkaföllum af þessu tagi er lítið, skrifar Sigrún Davíðsdóttir. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 280 orð

Upp komast svik um síðir!

Höfundur: C.S. Lewis. Myndir: Pauline Baynes. Þýðing: Kristín R. Thorlacius. Umbrot og frágangur: Sig. Sig. Prentað í Singapore. Útgefandi: Muninn / Íslendingasagnaútgáfan 1999 - 168 síður. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 206 orð

Upplýsingakerfi um veður á sjó, hafís og sjólag

VEÐURSTOFA Íslands fær 15 m.kr. til að byggja upp fjarskiptakerfi fyrir upplýsingar til skipa um veður, hafís og sjólag. Auk Veðurstofunnar taka fimm stofnanir í Noregi, Danmörku og Finnlandi þátt í verkefninu sem fékk samtals 95 m.kr. styrk úr 5. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 128 orð

Úttektir fyrir allt að hálfri milljón króna

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú til meðferðar nokkrar kærur vegna meintra fjársvika á nektardansstöðum. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vatnshæð svipuð og í fyrra

VATNSHÆÐ í lónum Landsvirkjunar er svipuð nú og á sama tíma í fyrra. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Verstu bækurnar bestar

Hvaða bók viltu í jólagjöf? Er lesandinn reiðubúinn til að láta bókaútgefendur ráða ferðinni eða saknar hann einmitt bókarinnar sem hann vildi lesa. Auglýsingar og kynning bóka og gagnrýni eru umræðuefni Jóhanns Hjálmarssonar sem telur að verstu bækurnar verði oft bestu bækurnar að mati þeirra sem vilja ekki fá höfunda ofan af stallinum. Meira
7. desember 1999 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Vesturlandsmeistarar í hinni fornu íþrótt glímu

Grundarfirði - Fjórir ungir drengir frá Grundarfirði urðu Vesturlandsmeistarar í glímu nýverið. Þessi forna íþrótt Íslendinga hefur notið vaxandi vinsælda hér um slóðir og æfingar hafa verið fjölsóttar. Vesturlandamótinu er nýlokið og var mikið tekist á. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 221 orð

Viðurkennir að hafa banað konunni

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur viðurkennt við skýrslutöku fyrir dómi að hafa verið valdur að láti áttræðrar konu síðastliðið föstudagskvöld á heimili hennar í Espigerði 4 í Reykjavík. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 179 orð

Vilja að umhverfismat fari fram

SAMTÖK útivistarfélaga hvetja útivistarmenn til að taka þátt í áskorun Umhverfisvina til stjórnvalda, um að fram fari lögformlegt umhverfismat vegna fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar. Meira
7. desember 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vistvernd í verki kynnt

Kynning verður í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði vikuna 6.-10. desember. Kynntverður verkefnið ,,vistvernd í verki" sem snýr að fjölskyldum og hvað þær geta gert til þess að bæta umgengni við umhverfið. Á staðnum verða milli kl. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vondaufir vísindamenn

Vísindamenn voru í gær orðnir úrkula vonar um að takast mundi að koma á sambandi við marsfarið Mars Polar Lander sem hvarf sporlaust á leið sinni til plánetunnar rauðu fyrir helgina. Meira
7. desember 1999 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Þrýstingur eykst á Kohl

FLOKKSFORYSTA Kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU) sagðist í gær myndu fara fram á það við Helmut Kohl, fyrrverandi flokksformann og kanzlara, að hann gæfi ýtarlegri útskýringar á því sem hann vissi um leynilega bankareikninga sem notaðir hefðu verið... Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 1999 | Staksteinar | 380 orð

Grunnrannsóknir

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra fjallar um grunnrannsóknir á vefsíðu sinni. Meira
7. desember 1999 | Leiðarar | 679 orð

KLÚÐUR Í SEATTLE

NIÐURSTAÐA ráðherrafundar Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, í Seattle í síðustu viku veldur sárum vonbrigðum. Meira

Menning

7. desember 1999 | Bókmenntir | 919 orð

Afbragðs sagnfræði

eftir Þór Whitehead. 1999. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 334 bls. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 271 orð | 1 mynd

Aftur á byrjunarreit

TÓNLISTARMAÐURINN Paul McCartney hefur játað í viðtali að hafa drukkið mikið eftir að hljómsveit hans, Bítlarnir hættu að starfa. Hann sagði ennfremur að þegar hljómsveitin hætti hafi það verið "eitt það versta sem fyrir hann hefði komið". Meira
7. desember 1999 | Skólar/Menntun | 180 orð

Austfirskir nemendur og tölvukennsla

YFIR tuttugu skólar, eða rúmlega 10% grunnskóla á Íslandi, hafa gert skólasamning við Framtíðarbörn og fleiri samningar eru í sjónmáli. Þessir 22 skólar eru á víð og dreif um landið. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 469 orð | 1 mynd

Barnabók tilnefnd í fyrsta sinn

BARNABÓK var í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við athöfn í Iðnó í gær. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 795 orð | 1 mynd

Bíóin í borginni

BÍÓBORGIN The Theory of Flight ½ Sérstök og alláhugaverð kvikmynd um tvær ólíkar manneskjur sem láta drauma sína rætast. Bonham Carter og Branagh standa sig vel. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 133 orð | 3 myndir

Bláa herbergið frumsýnt

Á FÖSTUDAGSKVÖLD var leikritið Bláa herbergið frumsýnt á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Í öllum tíu hlutverkunum eru Baldur Trausti Hreinsson og Marta Nordal, og það er María Sigurðardóttir sem leikstýrir þeim. Meira
7. desember 1999 | Kvikmyndir | 290 orð

Bomban í Búkarest

Leikstjóri Gustavo Graef-Marino. Handritshöfundur Mark Amin, ofl. Kvikmyndatökustjóri Steven Wacks. Tónskáld Terry Plumeri. Aðalleikendur Peter Weller, Daryl Hannah, Tom Berenger, Adrian Pintea, Brion James. 90 mín. Bandarísk. Trimark, 1999. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 92 orð

Bókakvöld hjá Hugvísindastofnun

FJÓRAR nýjar bækur verða kynntar á bókakvöldi Hugvísindastofnunar sem haldið verður á Nýja-Garði, á efstu hæð, annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Andri Snær Magnason segir frá bók sinni Maður undir himni en hún fjallar um skáldskap Ísaks Harðarsonar. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Eignaðist dóttur

LEIKKONAN Emma Thompson eignaðist litla dóttur á laugardag en fréttatilkynning þess efnis barst til breskra fjölmiðla í gær. Dóttirin fæddist á St. John spítalanum í Lundúnum og heilsast móður og dóttur vel. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Fabest-kvintettinn á Háskólatónleikum

FABEST KVINTETTINN flytur tvö verk á Háskólatónleikum í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, 12:30. Verkin eru Kvartett í g-moll opus 73 no. Meira
7. desember 1999 | Tónlist | 690 orð

Fágæt upplifun

Verk eftir Byrd, Tallis, A. Scarlatti, Handl, Sweelinck, Distler & Poulenc. Schola Cantorum u. stj. Harðar Áskelssonar. Sunnudaginn 5. desember kl. 17. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Geri er lasin

SÖNGKONAN Geri Halliwell mætti ekki til verðlaunahátíðar í London á sunnudagskvöldið en þar átti hún að flytja lag. Að sögn blaðsins Sunday Mirror er Geri með lungnabólgu og á samkvæmt læknisráði að taka því rólega á næstunni. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

GRÝLUSAGA er ævintýri fyrir börn í...

GRÝLUSAGA er ævintýri fyrir börn í bundnu máli og myndum eftir Gunnar Karlsson myndlistarmann, og er þetta hans fyrsta bók. Í fréttatilkynningu segir: Grýlusaga segir frá afa þegar hann og hvernig hann lenti í pokanum hennar Grýlu. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Haldið í gamlar hefðir

Á MYNDINNI sést starfsmaður halda á risastóru veggspjaldi með málaðri mynd af bandarísku leikkonunni Michelle Pfeiffer úr myndinni "Deep End of the Ocean" sem hengt var upp á kvikmyndahús í Madríd þegar mynd leikkonunnar var frumsýnd fyrir... Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Heiðvirðir ræningjar

½ Leikstjóri: Jake Scott. Handrit: R. Wade, N. Purvis og Charles KcKeown. Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Jonny Lee Miller og Liv Tyler. (97 mín) Bretland. Háskólabíó, 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
7. desember 1999 | Skólar/Menntun | 131 orð

Hjálp fyrir foreldra

SOS - hjálp fyrir foreldra er sex vikna námskeið og er því ætlað að kenna foreldrum að hjálpa börnum að bæta hegðun sína og stuðla að tilfinninga- og félagslegri aðlögun. SOS-bók dr. Meira
7. desember 1999 | Myndlist | 1238 orð | 2 myndir

Kalevala um veröld víða

Opið alla daga frá 14-18. Lokað mánudaga. Til 19. desember. Aðgangur 200 krónur. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 292 orð | 1 mynd

Kröftug mótmæli spilltu ekki fyrir

STÚLKAN sem sigraði í fegurðarsamkeppninni ungfrú heimur síðastliðinn laugardag er tvítug, frá Indlandi, og heitir Yukta Mookhey. Meira
7. desember 1999 | Bókmenntir | 553 orð | 1 mynd

Landnemar eftir stríð

Frásagnir fimm þýskra kvenna sem fluttust til Íslands eftir hörmungar heimsstyrjaldarinnar síðari. Valgeir Sigurðsson. Bókaútgáfan Skjaldborg, Reykjavík 1999, 193 bls. Meira
7. desember 1999 | Skólar/Menntun | 191 orð

Leitarkerfi samstarfsaðila í upplýsingatækniþema 5.

Leitarkerfi samstarfsaðila í upplýsingatækniþema 5. Rammaáætlunar ESB: Rannsóknarþjónusta Háskólans hefur hafið starfrækslu póstlista til leitar að samstarfsaðilum á Íslandi til að taka þátt í verkefnum í upplýsingatækniþema 5. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 88 orð

Lesið úr bókum á Súfistanum

LESIÐ verður úr nýjum bókum á Súfistanum bókakaffi í verslun Máls og menningar Laugavegi 18 í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.00. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

LEYNDARMÁLIÐ í kjallaranum er fyrsta bók...

LEYNDARMÁLIÐ í kjallaranum er fyrsta bók Steinunnar Hreinsdóttur . Þetta er spennusaga sem fjallar um fimm reykvíska krakka. Stelpurnar heita Hugrún og Svava og strákarnir Kiddi, Þröstur og Baddi, en hann er oft kallaður Baddi berjari. Meira
7. desember 1999 | Kvikmyndir | 251 orð

Lífstíðarfangar

Leikstjóri: Ted Demme. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Martin Lawrence, Ned Beatty. 1999. Meira
7. desember 1999 | Bókmenntir | 738 orð | 1 mynd

Ljósmynd er heimild

Svipmyndir úr lífi Sveins Þormóðssonar eftir Reyni Traustason. 224 bls. Íslenska bókaútgáfan ehf. Prentun: Prentmet ehf. 1999. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 726 orð | 2 myndir

Margrét Una varð í þriðja sæti í Peking

ÍSLENSK stúlka varð í 3.-4. sæti í alþjóðlegri fyrirsætukeppni Ford sem haldin var í Peking í Kína á laugardagskvöld. Margrét Una Kjartansdóttir, 16 ára Reykjavíkurmær, hreppti þriðja sætið í keppninni ásamt Ekaterina Giespath frá Moldavíu. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Matrix beint á toppinn

NÝJASTA mynd bræðranna Larry og Andy Waschowski, "Matrix", var líklega sú mynd þessa árs sem mest kom á óvart. Myndin er framtíðartryllir sem tekur myndrænt séð mikið mið af myndasögum. Meira
7. desember 1999 | Tónlist | 515 orð

Músík fyrir nútíma baðstofur

Arnaldur Arnarson flutti gítartónlist eftir Jón Ásgeirsson, Jóhann Sebastian Bach og Fernando Sor. Laugardag kl. 16.00. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 138 orð

Nýjar bækur

Á FJALLI lífs og dauða er eftir Jon Krakauer í þýðingu Ísaks Harðarsonar . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Þegar Jon Krakauer stóð á tindi Mount Everest, síðdegis þann 10. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

BRETARNIR koma er eftir Þór Whitehead . Í bókinni er fjallað um hernám Íslands í maí 1940 og varpað á það nýju ljósi, segir í fréttatilkynningu. Höfundur byggir bók sína á þriggja áratuga rannsóknum. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

VIÐ enda regnbogans er fjórða barnabók Helgu Möller . Aðalsöguhetjan er hin níu ára Villa, sem er dálítið uppátektarsöm og kemur sér stundum í vandræði, eins og t.d. þegar hún klifrar upp á húsþak og lendir þar í sjálfheldu. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

SÓNHENDUR er ljóðabók eftir Kristján Hreinsson . Þetta er sjöunda ljóðabók höfundar, en auk ljóðabókanna hefur hann sent frá sér geislaplötu, samið söngtexta, skrifað útvarpsleikrit og stjórnað útvarpsþáttum. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

STJÖRNUR í skónum er barnabók eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson . Bókinni fylgir hljómdiskur með kunnum lögum og ljóðum Sveinbjarnar, m.a. ljóðið um blómavasann, Lagið um fuglinn, Lagið um sjóinn, Lagið um bílana og Lagið um það sem er bannað. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 198 orð

Nýjar plötur

FROM The Rainbow heitir geislaplata, sem komin er út í Bandaríkjunum með tónlist eftir Árna Egilsson. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 306 orð | 2 myndir

Nýjar plötur

AUSTURBÆJARBÍÓ - 3. mars 1984 eru tvær plötur í albúmi. Annars vegar er upptaka á tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói 3. mars 1984 og hins vegar hljóðritun RÚV í febrúar 1984 á allflestum laganna. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Nýjasta tískan í Kínaklæðum

KÍNVERJAR eru nú óðum að taka upp vestræna siði og til merkis um það eru þeir duglegir að halda tískusýningar og er þar síst fornfálegri klæðnaður á boðstólum en á sýningum í Evrópu eða vestanhafs. Meira
7. desember 1999 | Tónlist | 587 orð | 1 mynd

...og enn lifir barokkið

og félagar leika blokkflautusónötur. Georg Philipp Telemann: Tríósónata í a-moll. Johann Joachim Quantz: Tríósónata í C-dúr. Johann Joseph Fux: Sinfónía í F-dúr. Pierre Danican Philidor: Svíta nr. 4 í a-moll. Georg Friedrich Händel: Tríósónata í c-moll. Meira
7. desember 1999 | Tónlist | 587 orð | 1 mynd

...og enn lifir barokkið

og félagar leika blokkflautusónötur. Georg Philipp Telemann: Tríósónata í a-moll. Johann Joachim Quantz: Tríósónata í C-dúr. Johann Joseph Fux: Sinfónía í F-dúr. Pierre Danican Philidor: Svíta nr. 4 í a-moll. Georg Friedrich Händel: Tríósónata í c-moll. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Óður til kúrekans

Leikstjóri: Stephen Frears. Handrit: Walon Green. Byggt á bók Max Evans. Kvikmyndataka: Olive Stapleton. Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Billy Crudup og Patricia Arquette. (114 mín) . Háskólabíó, 1999. Bönnuð innan 12 ára. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 947 orð | 1 mynd

Reynt á þanþol íslenskra spennusagna

"Mig langaði að búa til sögulegan og að einhverju leyti alþjóðleganspennutrylli," segir Arnaldur Indriðason, rithöfundur, kvikmyndagagnrýnandiog blaðamaður, um nýjustu bók sína, Napóleonsskjölin. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Sakaður um ölvunarakstur

LEIKARINN Jason Priestley sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 var kærður fyrir ölvunarakstur síðastliðinn föstudag. Leikarinn ók Porsche-bifreið sinni á staur á götu í Hollywood. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 91 orð

SÁRIÐ og perlan hefur að geyma...

SÁRIÐ og perlan hefur að geyma sex hugvekjur Sigurbjörns Einarssonar biskups. Þær flutti Sigurbjörn við föstumessur í Hallgrímskirkju á sl. vetri. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

SITJI guðs englar, Saman í hring...

SITJI guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni eftir Guðrúnu Helgadóttur eru komnar út í nýrri útgáfu. Þær komu upphaflega út á árunum 1983 til 1987. Meira
7. desember 1999 | Skólar/Menntun | 1353 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd í ljósi trúarbragða

Einsleitni Íslendinga er goðsögn. Lúters-evangelíska samfélagið leið undir lok á níunda áratugnum. Hugtakið Íslendingur er goðsögn. Marglyndi hefur tekið við af einlyndi. Einstaklingar sem festa sig við eitt sjónarhorn tilheyra horfnum tíma. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 138 orð | 3 myndir

Sjö ára trommari sló í gegn

Sjö ára trommuleikari, Ingvar Þrastarson, sló í gegn í hæfileikakeppni á fjölskylduhátíð Félagsmiðstöðvarinnar Tvistsins á Hvolsvelli á dögunum. Ingvar flutti frumsamið trommusóló og sigraði í flokki yngri keppenda með glæsibrag. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 680 orð | 1 mynd

Skrifborðsskúffan hreinsuð

Valur, geisladiskur Guðmundar Vals Stefánssonar. Söngur er í höndum Vals fyrir utan lagið "Enginn annar" sem Ari Jónsson syngur. Bakraddir syngja Ari Jónsson, Vilhjálmur Guðjónsson og Halla Vilhjálmsdóttir. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 106 orð

SPEGILL, spegill er eftir Chloë Reyban...

SPEGILL, spegill er eftir Chloë Reyban í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur. Sagt er frá Justine Duval sem fer á sýndarveruleikasýningu með traustum og tryggum Chuck og festist í víxlveruleika. Meira
7. desember 1999 | Tónlist | 398 orð

Sterkar andstæður blæbrigða

Strengjakvartett undir stjórn Sigrúnar Eðvaldsdóttur flutti verk eftir Arriaga, Jón Leifs og Dvorák. Sunnudaginn 5. desember. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

SUNNA þýðir sól eftir Kristínu R.

SUNNA þýðir sól eftir Kristínu R. Thorlacius . Sagan fjallar um Sunnu sem stendur frammi fyrir því einn daginn að vinkonurnar snúa baki við henni. Hvað hefur gerst? Hvernig á hún að bregðast við? Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 1164 orð | 5 myndir

Sögur á hvítu tjaldi

ER Ísland ekki svolítið skrítið? Hvernig er íslenska hjarðmyndin? Hvað eru námyndir? Og er heimurinn nú að farast enn einu sinni? Meira
7. desember 1999 | Tónlist | 714 orð

Söngsveit í uppsveiflu

Söngsveitin Fílharmónía og Sigrún Hjálmtýsdóttir fluttu aðventu- og jólatónlist. Konsertmeistari var Rut Ingólfsdóttir og stjórnarndi Bernharður Wilkinson. Sunnudagskvöld kl. 20.30. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Tekur unnustuna fram yfir framann

SKEMMTIKRAFTAR verða margir hverjir ekki heima um áramótin heldur ætla að troða upp á ýmsum uppákomum víðs vegar um heiminn. En sumir velja heldur að eyða þessu sérstaka kvöldi í faðmi fjölskyldunnar og er Jay Kay, söngvari Jamiroquai einn þeirra. Meira
7. desember 1999 | Bókmenntir | 408 orð | 1 mynd

Textar til að íhuga trúna

Söfnun efnis og ritun formála: Sigurbjörn Einarsson. Útgefandi: Skálholtsútgáfan. Stærð: 42 blaðsíður. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 142 orð

Tónleikar Tónlistarskóla

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar FYRSTU jólatónleikar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í Hásölum verða annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30, en þá ríður Kammerkór Hafnarfjarðar á vaðið undir stjórn Helga Bragasonar. Fimmtudaginn 9. desember kl. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

Tónlistin nátengd landinu

MARGMIÐLUNARDISKUR með hljómsveitinni Sigur Rós fylgir nýjasta tölublaði Iceland Review að þessu sinni sem er jafnframt síðasta tölublað þessa árþúsunds. Meira
7. desember 1999 | Bókmenntir | 319 orð

Upp komast svik um síðir!

Höfundur: C.S.Lewis. Myndir: Pauline Baynes. Þýðing: Kristín R. Thorlacius. Umbrot og frágangur: Sig. Sig. Prentað í Singapore. Útgefandi: Muninn / Íslendingasagnaútgáfan 1999 - 168 síður. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Verk eftir Hallgrím Helgason gefin Landsbókasafni

HANDRIT Hallgríms Helgasonar tónskálds voru afhent til varðveislu í Landsbókasafni Íslands 3. nóvember. Fór athöfnin fram í samkomusal safnsins, að viðstöddum ættingjum og vinum tónskáldsins, en hann hefði orðið 85 ár þennan dag. Meira
7. desember 1999 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Viðurkenningar FÍH

TÓNLISTARSKÓLI FÍH hélt upp á tuttugasta starfsár skólans á dögunum og á þeim tímamótum heiðraði stjórn félagsins sveitarfélög og einstaklinga sem stutt hafa og stuðlað að framgangi lifandi tónlistar á undanförnum árum. Meira
7. desember 1999 | Fólk í fréttum | 245 orð | 2 myndir

Wonder og Connery heiðraðir

VERÐLAUNAHÁTÍÐAR Kennedy-miðstöðvarinnar er beðið með töluverðri eftirvæntingu ár hvert í Bandaríkjunum. Meira

Umræðan

7. desember 1999 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Áskorun til borgarstjóra Reykjavíkur

Leikskólinn er meira en geymslustaður fyrir börnin, segir Hulda Rún Mortensen Reynis-dóttir, því leikskólakennarar eru að leggja grunninn fyrir framtíð barnanna. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Dómar heimsins

Með fullri virðingu fyrir gildi steypunnar, segir Kristín S. Sigurleifsdóttir, þá sanna dæmin að skóli er ekki hús heldur fyrst og fremst fólk. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Dómstóll götunnar

Í málefni Fljótsdals- virkjunar virðist "dómstóll götunnar" ekki lengur vera á götunni, segir Snorri Baldursson, heldur á hinu háa Alþingi við Austurvöll. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Eflum vináttu og skilning í heiminum

Á síðastliðnu ári flugu samtals um 1,8 milljónir farþega í innanlandsflugi og í millilandaflugi, segir Gunnar Þorsteinsson, og milljónir erlendra farþega flugu með íslenskum flugvélum sem eru í verkefnum um allan heim Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Einkaleyfi - til hvers?

Ástæðan fyrir fáum einkaleyfum hér á landi, að mati Elinóru Ingu Sigurðardóttur, er gífurlega hár kostnaður Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Er lýðræðið skálkaskjól og allt falt?

Ætlum við, spyr Elín G. Ólafsdóttir, að láta skammsýna og hortuga valdhafa selja og eyðileggja ómetanleg verðmæti? Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Eru tilfinningar einhvers virði?

Ef efnahagslegt gildi tilfinninga vantar inn í forsendur reikningsdæmisins, segir Stefán Gíslason, verður útkoman skökk sem því nemur. Meira
7. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 345 orð

Feimni og snerting

"Feimni - Hvers vegna? Hvað er til ráða?" er heitið á merkilegri bók sem ég hnaut um er ég sótti heim bókasafnið í Gerðubergi. Höfundur er bandarískur prófessor, dr. Philip G. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Landsvirkjun segir ósatt

Landsvirkjun er uppvís að því, segir Össur Skarphéðinsson, að leggja fyrir Alþingi ósannar upplýsingar um lykilatriði málsins. Meira
7. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 520 orð

Opið bréf til formanns leikskólaráðs Reykjavíkurborgar

Ágæta Kristín Blöndal. Fólk er ekki alltaf langminnugt. Þegar leikskólamál eru til umfjöllunar gleymist hvernig staðan var í borg Davíðs á árum áður. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Opið bréf til Íslendinga

Eins og við flest vitum, segir Einar Solheim, er erfiðara að taka mark á stjórnmálamönnum en venjulegu fólki. Meira
7. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 731 orð

Seðlabankinn, lífeyrissjóðirnir og verðbólgan

VERÐBÓLGA er farin af stað á Íslandi, eins og flestir vita og er þegar búin að éta bróðurpartinn af þeim launahækkunum sem launþegar fengu úr síðustu kjarasamningum. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 1247 orð | 1 mynd

Um "framgöngu verjandans"

Ég fæ ekki betur séð en umræðurnar séu hættar að snúast um að dómurinn hafi verið rangur, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, en teknar að snúast um að ég megi ekki útskýra hvers vegna hann var réttur. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Vanhugsuð lagabreyting

Frumvarp ríkisstjórnarinnar, og þá ekki síst hvernig er að því staðið, segir Ögmundur Jónasson, færir okkur heim sanninn um hve mikið ríkisstjórnin á ólært í samskiptum sínum við launafólk. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Vítahringur

Fyrirtæki eru almennt ekki í stakk búin til þess, að mati Þorvaldar Flemming Jensen, að taka ákvarðanir um tölvuvæðingu hjálparlaust. Meira
7. desember 1999 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Vont versnar

Hafi samningsstaða Íslands verið erfið fyrir, segir Sverrir Hermannsson, er hún nú með öllu vonlaus. Meira

Minningargreinar

7. desember 1999 | Minningargreinar | 5313 orð | 1 mynd

ARNGRÍMUR JÓNASSON

Arngrímur Jónasson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1945. Hann andaðist á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elín Steinunn Árnadóttir húsmóðir, f. 31. Meira
7. desember 1999 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Erlingur Steindórsson

Erlingur Steindórsson fæddist í Reykjavík 29. september 1963. Hann lést hinn 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Oddbjörg Sigurðardóttir, fædd í Kerlingardal í Skaftafellssýslu, 27. Meira
7. desember 1999 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÞÓRHALLSDÓTTIR

Hólmfríður Þórhallsdóttir fæddist í Laufási í Bakkadal við Arnarfjörð 17. ágúst 1930. Hún lést 26. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 6. desember. Meira
7. desember 1999 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Jónas Sigurðsson

Jónas Sigurðsson fæddist í Hólsgerði í Ljósavatnshreppi 28. september 1912. Hann lést á Landsspítalanum 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Marín Magnúsdóttir og Sigurður Guðni Jóhannesson. Meira
7. desember 1999 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Jón Júlíus Sigurðsson

Jón Júlíus Sigurðsson fæddist í Flatey á Breiðafirði hinn 7. desember 1922. Hann lést á heimili sínu hinn 25.nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Jóhannesson skipstjóri og bóndi, f. 2.2. 1881, d. 6.3. 1962. Meira

Viðskipti

7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

Erlendar fjárfestingar hugsanlegar

HAMPIÐJAN hf. hefur gengið frá samningum við eigendur J. Hinrikssonar ehf. um kaup á öllum hlutabréfum í fyrirtækinu. Meira
7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Evran hækkar gagnvart dollar og jeni

EVRAN hækkaði verulega gagnvart dollar og jeni í gær. Meira
7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Gjaldeyrisforðinn dróst saman um 2,7 milljarða í nóvember

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um 2,7 milljarða króna í nóvember og nam í lok mánaðarins 31,4 milljörðum króna (jafnvirði 433 milljóna bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok. Frá ársbyrjun hafði forðinn styrkst um 1,6 milljarða króna. Meira
7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 287 orð

Hagnaður eykst um 17%

SAMKVÆMT óendurskoðuðum rekstrarreikningi Hampiðjunnar fyrir fyrstu 10 mánuði ársins er hagnaður samstæðunnar 138,9 milljónir króna. Hagnaður sama tímabils í fyrra var kr. 118,7 milljónir og er því um 17% hækkun að ræða. Meira
7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Netverk selur hugbúnað í S-Kóreu

ÍSLENSKA hugbúnaðar- og hátæknifyrirtækið Netverk hefur gert sölusamning við eitt af stærstu skipafyrirtækjum Suður-Kóreu, Hanjin Shipping. Meira
7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 552 orð | 1 mynd

Ódýrari útgáfa bókatitla í litlu upplagi

"BÓK eftir pöntun" er heiti sem Xerox-umboðið á Íslandi hefur gefið tækni sem Xerox-fyrirtækið hefur þróað undir enska heitinu "book on demand". Meira
7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Tap af reglulegri starfsemi 49,5 millj.

TANGI hf. á Vopnafirði hagnaðist um 54,6 milljónir króna á fyrstu níu mánuðum ársins 1999 í samanburði við 52,4 milljóna króna hagnað á fyrstu níu mánuðum ársins 1998. Meira
7. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Yfir 4 milljarða viðskipti á árinu

TÆPLEGA 120 milljóna króna viðskipti voru með hlutabréf í Íslandsbanka í gær en tæplega 4,1 milljarða viðskipti hafa verið með bréf bankans það sem af er árinu á Verðbréfaþingi Íslands. Meira

Daglegt líf

7. desember 1999 | Neytendur | 81 orð | 1 mynd

Fíkjurnar komnar aftur

FYRIR nokkrum árum fengust niðursoðnar fíkjur hér á landi. Í fréttatilkynningu frá Marafli ehf kemur fram að fíkjurnar séu nú aftur fáanlegar í karamellusósu og henta sem eftirréttur. Þá eru þær bornar fram með ís, þeyttum rjóma eða sýrðum rjóma. Meira
7. desember 1999 | Neytendur | 426 orð | 2 myndir

Gott kaffi úr ódýrum kaffivélum

VERÐ og gæði fara ekki alltaf saman þegar um kaffivélar er að ræða samkvæmt nýrri könnun dönsku neytendasamtakanna sem birt var í neytendablaðinu Råd og Resultater á dögunum. Meira
7. desember 1999 | Neytendur | 170 orð | 1 mynd

Ljósmyndavél ársins frá Hasselblad

SÆNSKI ljósmyndavélaframleiðandinn Hasselblad setti í fyrra á markað nýja myndavél, Hasselblad XPan, þá fyrstu í heiminum með breytilegu 35 millí-metra formati. Meira
7. desember 1999 | Neytendur | 74 orð | 1 mynd

Ný merki í herrafatnaði

Vinnufatabúðin hefur nýlega hafið innflutning á Henry Choice streetwear-herrafatnaði en það fyrirtæki sérhæfir sig í herrafatnaði fyrir aldurshópinn 18-35 ára. Meira
7. desember 1999 | Neytendur | 136 orð | 1 mynd

Sýnið aðgát með jólaljósin

Á aðventu og jólum er kveikt á fleiri ljósum en gengur og gerist aðra daga ársins. Hluti af undirbúningi jólanna er að ganga úr skugga um að jólaljósin séu í lagi. Óvandaður, skemmdur og rangt notaður ljósabúnaður getur valdið bruna og slysum. Meira
7. desember 1999 | Neytendur | 86 orð | 1 mynd

Sælkerakörfur til jólagjafa

BORGARNES-kjötvörur og Íslenskt-franskt bjóða nú fyrir jólin upp á sælkerakörfur til jólagjafa. Þessar körfur hafa verið á boðstólum um nokkurra ára skeið, en að þessu sinni er boðið upp á meira úrval af góðgæti í körfurnar en nokkru sinni fyrr. Meira

Fastir þættir

7. desember 1999 | Í dag | 27 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 7. desember, verður fimmtug Heiðrún Sverrisdóttir, leikskólakennari, Ásbraut 19, Kópavogi. Eiginmaður Heiðrúnar er Þorsteinn Berg, framkvæmdastjóri. Hjónin eru að heiman á... Meira
7. desember 1999 | Í dag | 28 orð

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 7. desember, er sjötugur Sigurður V. Gunnarsson, iðnrekandi, Sæviðarsundi 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Þýðrún Pálsdóttir, forstöðumaður. Þau verða að heiman á... Meira
7. desember 1999 | Fastir þættir | 741 orð | 3 myndir

Að velja léttu leiðina ljúfu

VÍÐA hafa sést skrautlegar aðfarir þegar þannig háttar til og þá gjarnan gripið til þess ráðs að beita þvingunaraðferðum eins og til dæmis að draga hrossið með kaðli sem settur er aftur fyrir læri hestsins og það halað inn á kröftum. Meira
7. desember 1999 | Dagbók | 0 orð

APÓTEK...

APÓTEK Meira
7. desember 1999 | Í dag | 487 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Léttur hádegisverður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Dómkirkja. Meira
7. desember 1999 | Í dag | 127 orð

Ávísanir og peningar týndust

MIÐVIKUDAGINN 17. nóvember sl. varð ég fyrir því óhappi að gleyma hvítum plastpoka á snaga á kvennaklósettinu í Kringlunni á 2. hæð. Í pokanum voru peningar, ávísanir, kvittanir og fleiri persónuleg gögn sem nýtast mér einni. Meira
7. desember 1999 | Í dag | 24 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. október sl. í Þingvallakirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Matthildur Stfeánsdóttir og Eiríkur Björnsson. Heimili þeirra er að Hverafold 27,... Meira
7. desember 1999 | Í dag | 17 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. október sl. í Digraneskirkju af sr. Gunnari Sigurjónssyni Harpa Ágústsdóttir og Sigurður... Meira
7. desember 1999 | Í dag | 70 orð

FLJÓTSHLÍÐ

Enn eru mér í minni merkur fríðar, er lýðir áður yrktu miðli ár Grjóts og Markarfljótsins; sólgylltan man ég Múla mæna þar völlu of græna, Merkjá, er bregður í bugður bláar, fegurst áa. Meira
7. desember 1999 | Fastir þættir | 897 orð

Glænýtt landslag

Öfugt við aðrar hávaxnar plöntur eru auglýsingaskilti helst sett niður í þéttbýli - því fleiri sem byggðin er þéttari. Meira
7. desember 1999 | Í dag | 549 orð

Heilbrigðisþjónusta

VEGNA árása á heilbrigðistráðherra og heilbrigðisráðuneytið vil ég koma því á framfæri að ég styð þá heils hugar í því sem þeir eru að gera. Ég er aðstandandi tveggja einstaklinga, sem hafa þurft að nota heilbrigðisþjónustu bæði innanlands og utanlands. Meira
7. desember 1999 | Fastir þættir | 352 orð | 5 myndir

Samkeppnin á fullu þrátt fyrir fækkun búða

MIKIL þróun hefur verið í heimi hestavöruverslana undanfarið. Meira
7. desember 1999 | Dagbók | 679 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Trinker og Thor Lone koma í dag. Torbern og Júpiter fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Svanur, Kyndill, Stapafell, Hanseduo og Hamrasvanur komu í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opin á þriðjudögum kl. 16-18. Meira
7. desember 1999 | Í dag | 443 orð

VÍKVERJI sá á dögunum tímarit sem...

VÍKVERJI sá á dögunum tímarit sem gefið er út á Íslandi og ber nafnið Fitness fréttir. Eins og nafnið bendir til (fyrir þá sem skilja útlenskuna) er þar fjallað um hreysti og líkamsrækt. Meira

Íþróttir

7. desember 1999 | Íþróttir | 62 orð

Afturelding í Garðabæ

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Aftureldingar halda til Garðabæjar í kvöld, þar sem þeir mæta Stjörnunni í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Aftureldingar, þekkir þar vel til, þar sem hann hóf keppnisferil sinn með Stjörnunni. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 320 orð

Auðveldur sigur KR - sá fimmti í röð

KR-INGAR unnu öruggan sigur á Skallagrími á sunnudagskvöld, 98:64. Liðið hefur nú sigrað í fimm leikjum í röð og er efst í úrvalsdeild, hefur unnið sjö leiki og tapað tveimur. Á sunnudag urðu Borgnesingar fyrir barðinu á þessu sterka liði, sem nýtur mikils meðbyrs um þessar mundir og sýnir fá veikleikamerki. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 83 orð

BJARKI Gunnlaugsson lék síðustu mínúturnar í...

BJARKI Gunnlaugsson lék síðustu mínúturnar í 2:0-sigurleik Preston North End gegn Oldham. Eftir leikinn er PNE í 2. sæti deildarinnar með 42 stig og þykir líklegt til afreka. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 463 orð

Carter sýndi meisturunum í tvo heimana

MEISTARAR San Antonio Spurs áttu ekki sjö dagana sæla í keppnisferð sinni í austurhluta Norður-Ameríku í NBA-deildinni í körfuknattleik. Eftir að hafa sloppið með skrekkinn í New Jersey í síðustu viku, töpuðu þeir fyrir Detroit á laugardag og aftur fyrir Toronto í fyrradag, 98:92. Vince Carter fór á kostum og gerði 39 stig fyrir Toronto, sem er efst í miðriðli. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 239 orð

Danir lögðu Argentínu með 38 marka mun

RIÐLAKEPPNINNI í heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik, sem fram fer í Noregi og Danmörku, er lokið. Gestgjafarnir eru taldir sigurstranglegastir, hafa sýnt góðan leik. Norðmenn leika gegn Úkraínu í sextán liða úrslitum í dag, en heimsmeistarar Danmerkur mæta Brasilíu. Athygli vakti í riðlakeppninni hversu margir leikjanna voru ójafnir. Styrkleikamunur liðanna var mjög mikill, meiri en eðlilegt getur talist í úrslitakeppni um heimsmeistaratitil. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 75 orð

Eiríkur með 21 stig fyrir Holbæk

EIRÍKUR Önundarson skoraði 21 stig og átti mjög góðan leik fyrir Holbæk gegn Glostrup í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik um helgina. Þrátt fyrir stórleik Eiríks, sem var sigahæstur í leiknum, varð Holbæk að sætta sig við tap, 75:72. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 304 orð

Er með brotið bátsbein og rifinn lærvöðvi

"EINS og staðan er í dag gef ég ekki kost á mér í landsliðið sem fer til Hollands í næstu viku," sagði Bjarki Sigurðsson, handknattleiksmaður með Íslands- og bikarmeisturum Aftureldingar, en hann hefur leikið meiddur í síðustu leikjum félagsins... Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 208 orð

Ernie Els í sérflokki

ERNIE Els frá Suður-Afríku lék við hvurn sinn fingur frammi fyrir löndum sínum í milljón dala boðsmótinu á velli Gary Player í Sun City í heimalandi hans um liðna helgi. Els lék fjórða og síðasta hringinn á 66 höggum, sex undir pari, og lauk mótinu á 25 höggum undir pari - 263 höggum. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 201 orð

Falsað vegabréf Fuertes

Útlendingaeftirlitið í Bretlandi hefur nú með höndum mál Estebans Fuertes, hins argentínska leikmanns Derby County. Fuertes var tekinn á Heathrow-flugvelli í Lundúnum með falsað vegabréf og var í kjölfarið sendur heim til Argentínu. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 663 orð

Forskot Hauka fór fyrir lítið

HAUKAR úr Hafnarfirði geta nagað sig í handarbökin fyrir að innbyrða ekki tvö stig gegn Fram er liðin áttust við í Safamýri á sunnudagskvöld. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 116 orð

Fórum að halda fengnum hlut

"ÞETTA var hörkuleikur. Við ætluðum að ná báðum stigunum og vorum nálægt því, en vantaði herslumuninn," sagði Halldór Ingólfsson, fyrirliði Hauka. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 157 orð

Fraatz tryggði Guðmundi og félögum sigur

Patrekur Jóhannesson skoraði tvö mörk fyrir Essen, sem tapaði fyrir Bad Schwartau á útivelli, 24:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Með sigrinum komst Bad Schwartau í 14. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 172 orð

Frábær útisigur

SKÚLI Gunnsteinsson, þjálfari Aftureldingar, var geysilega ánægður með sigurinn. "Þetta er einn erfiðasti útivöllur landsins og ekki á hverjum degi sem FH tapar hér leik. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 138 orð

FYRSTA markið í leik Fram og...

FYRSTA markið í leik Fram og Hauka kom ekki fyrr en eftir rúmar 4 mínútur er Jón Karl Björnsson skoraði fyrir Hauka. ROBERTAS Pauzoulis skoraði fyrsta mark Fram eftir tæplega níu mínútna leik. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 88 orð

Guðmundur aðstoðar Atla með landsliðið

GUÐMUNDUR Hreiðarsson, sem var aðstoðarmaður Atla Eðvaldssonar hjá KR sl. tvö ár, starfar áfram með Atla í kringum landsleiki. Hann verður jafnframt markmannsþjálfari landsliðsins. "Við áttum ánægjulegt samstarf hjá KR í tvö ár. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 513 orð

Göngubolti stórliðanna

HUGTAKIÐ göngubolti á vel við um viðureign stórliðanna FH og Aftureldingar sem fram fór í Kaplakrika á laugardag. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 54 orð

Halldór B. fékk silfur í Birmingham

HALLDÓR B. Jóhannsson varð í öðru sæti á Evrópumeistaramótinu í þolfimi sem fór fram í Birmingham í Englandi um helgina. Hann fékk 16,75 í einkunn, en sigurvegari var Frakkinn Olivier Floris sem fékk 16,85. 47 keppendur tóku þátt í karlaflokki. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 200 orð

Hermann Maier að stinga af?

SKÍÐAKAPPINN Hermann Maier frá Austurríki heldur upp á 27 ára afmælið sitt í dag. Á sunnudaginn sigraði hann í risasvigi í ellefta sinn á ferlinum og hann varð annar í bruni á laugardag, en heimsbikarmótin fóru fram í Lake Louise í Kanada. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 323 orð

Hilmar og Ragnar í ham

"VIÐ gáfum ÍR eitt stig, svo einfalt er það," sagði Hilmar Þórlindsson úr Stjörnunni, allt annað en sáttur við að lið hans jafnaði 21:21 á síðustu mínútu gegn ÍR í Garðabænum á laugardaginn. Sjálfur fór Hilmar á kostum og skoraði meira en helming marka Garðbæinga - eins og Ragnar Óskarsson hjá ÍR. "Ég átti afar slakan síðasta leik og ætlaði að sýna í dag að ég gæti þetta," bætti Hilmar við. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 195 orð

Kavanagh og Wæhler látnir fara frá Stoke

Stoke gekk fyrir helgi frá samningum við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrkøping um kaup á varnarmanninum Matthias Hansson og lék hann sinn fyrsta leik á laugardag - kom inn á sem varamaður. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 382 orð

Leverkusen upp að hlið Bayern

BAYER Leverkusen komst upp að hlið Bayern München á toppi þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigurorð af Werder Bremen. Bayern gerði jafntefli við Dortmund á heimavelli. Þá skoraði Eyjólfur Sverrisson eitt marka Herthu Berlín sem lagði Ulm á heimavelli. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 325 orð

Meistarar KR hefja titilvörnina gegn Fram

ÍSLANDSMEISTARAR KR hefja titilvörn sína á Laugardalsvelli þar sem þeir mæta Fram í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla fimmtudaginn 18. maí. Dregið var um töfluröð í öllum deildum hjá mótanefnd KSÍ um helgina. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 77 orð

Mónakó að stinga af

MÓNAKÓ virðist vera að stinga af í frönsku knattspyrnunni. Lið furstadæmisins hefur nú níu stiga forystu á toppi 1. deildar og hefur unnið átta síðustu leiki sína. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 104 orð

Sigursteinn lék á ný með Stoke

STOKE City gerði 1:1-jafntefli við Oxford United á útivelli í ensku 2. deildinni á laugardag og er nú í 8. sæti deildarinnar með 34 stig eftir 20 leiki. Oxford, sem aldrei hefur tapað á heimavelli fyrir Stoke, komst yfir í leiknum á 27. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 217 orð

Snæfell lagði Grindavík Snæfell frá Stykkishólmi...

Snæfell lagði Grindavík Snæfell frá Stykkishólmi átti sinn besta leik í langan tíma þegar liðið sigruðu Grindvíkinga í baráttuleik sterkra varna í Hólminum á sunnudagskvöldið, 74:57. Heimamenn byrjuðu miklu betur og hittni gestana var mjög slæm. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 230 orð

Steralyf í tannkreminu?

RANNSÓKN þýskra íþróttayfirvalda hefur leitt í ljós að steralyfinu nadrolone var sprautað í tannkremstúpu þýska langhlauparans Dieters Baumanns, sem nýlega féll á lyfjaprófi og á yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 158 orð

Stoke samdi við Megson

STJÓRN Stoke City hefur komist að samkomulagi við Gery Megson, fráfarandi knattspyrnustjóra liðsins, um starfslok. Hefur stjórn félagsins fallist á að greiða Megson nú þegar full laun sem nema því sem eftir lifir af samningi hans við félagið. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 518 orð

Tvíframlengt og Haukasigur Haukar fóru með...

Tvíframlengt og Haukasigur Haukar fóru með tvö stig úr Hveragerði í tvíframlengdum leik - lokatölurnar urðu 94:97 í leik þar sem hart var tekist á. Vítahittni liðanna réð úrslitum fremur en villuvandræði beggja liða enda tvíframlengt. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 212 orð

Valsmenn á uppleið

VALSMENN eru á uppleið í 1. deild karla í handknattleik og hafa unnið tvo góða sigra að undanförnu, gegn KA heima og HK á útivelli á laugardag, 28:25. Sóknarleikur Hlíðarendaliðsins virðist í mikilli framför og varnarleikurinn er áfram traustur. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 295 orð

Versta tap Real Madrid í 25 ár

Deportivo frá Coruna situr enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 1054 orð

Vialli með böggum hildar

LEEDS United heldur toppsæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Leeds hefur tveggja stiga forystu á Man. Utd. sem þó á leik til góða. Bæði lið unnu leiki sína, en annan leikinn í röð urðu aðdáendur Leeds að bíða fram á síðustu sekúndur leiksins eftir sigurmarkinu. Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær gerði fernu í stórsigri Man. Utd. á Everton, Sunderland tók Chelsea í bakaríið og Wimbledon, Arsenal og Liverpool unnu öll stóra sigra. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 350 orð

Vieri fann skotskóna á ný

Roma hélt efsta sæti ítölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu með 3:2- sigri á Lecce á Ólympíuleikvanginum í Róm en eins og fyrri daginn er forystan knöpp því Lazio og Juventus hafa einnig unnið sér inn 25 stig. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 374 orð

Vill forðast A-Evrópu

"FYRST og fremst vil ég forðast að fara til austurhluta Evrópu, við höfum dregist oft gegn þjóðum úr þeim heimshluta upp á síðkastið og nú er kominn tími til að við mætum Vestur-Evrópuþjóðum," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í... Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 344 orð

Víkingsstúlkur enn taplausar

"ÉG er súr yfir að hafa ekki unnið því við vorum yfir næstum allan leikinn en þess í stað misstum við hann niður í jafntefli eins og svo marga aðra leiki í vetur," sagði Stefán Arnarson, þjálfari Víkinga, eftir 21:21 jafntefli við FH í Víkinni... Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 143 orð

Watford og Utrecht vilja skoða Jóhann

ENSKA úrvalsdeildarliðið Watford og hollenska liðið Utrecht hafa boðið Jóhanni Þórhallssyni, framherjanum efnilega úr KR, að koma til æfinga. Jóhann er Akureyringur og þykir mjög efnilegur vinstri útherji og einn sá sprettharðasti í deildinni. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 145 orð

Wenger ekki á leið til Japan

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki vera á leið til Japan. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 47 orð

Willstätt fær styrk frá Spáni

Willstätt, sem er í næstneðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, hefur fengið liðsstyrk. Liðið gerði samning við spænsku skyttuna Javier Rodriguez til júníloka árið 2001. Rodriguez þessi er 29 ára og kom frá spænska 1. deildarliðinu Chapela. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 165 orð

Þormóður sér um æfingar KR fram að áramótum

ÞORMÓÐUR Egilsson, aðstoðarmaður Péturs Péturssonar, þjálfara meistaraflokks KR, mun sjá um æfingar liðsins fram að áramótum. Ástæðan er sú að Pétur er upptekinn við vinnu sína sem ljósmyndari og mun ekki sjá um þjálfun liðsins fyrr en eftir áramót. Meira
7. desember 1999 | Íþróttir | 97 orð

Þórður skoraði í sigurleik Genk

ÞÓRÐUR Guðjónsson var enn á skotskónum í belgísku knattspyrnunni um helgina. Þórður skoraði fyrsta mark Genk í 4:3-sigri á Harelbeke í 1. deildinni á sunnudag - jafnaði metin í 1:1 á lokaandartökum fyrri hálfleiks. Genk er í 2. Meira

Sunnudagsblað

7. desember 1999 | Sunnudagsblað | 101 orð

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Meira

Fasteignablað

7. desember 1999 | Fasteignablað | 1060 orð

1.500 íbúðir fyrir um 4.500 íbúa

FYRSTU íbúðarhúsin í Grafarholtshverfi rísa á næsta ári og kemur m.a. fram í nýútkomnum upplýsingabæklingi Reykjavíkurborgar, að í hverfinu sé gert ráð fyrir 1.500 íbúðum fyrir um 4.500 íbúa. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 32 orð

Borð á hjólum

BORÐ á hjólum eru mjög hentug í eldhúsum, en það er hægt að nota þau bæði sem geymslur og vinnupláss. Þau eru samt tiltölulega sjaldgæf sjón í íslenskum eldhúsum enn sem komið er. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 15 orð

Borð fyrir sjónvarpið

SUMIR vilja gjarnan hafa sjónvarp t.d. í eldhúsinu, þá er svona borð á hjólum góð lausn. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 17 orð

Eldhús í gömlum stíl

ELDHÚS er vinsæll íverustaður í jólaannríkinu. Hér er eitt með gömlu sniði, æskan verður hugstæð í svona umhverfi. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 122 orð

Fallegt einbýlishús í Garðabæ

HJÁ fasteignasölunni Miðborg er nú til sölu einbýlishús að Sunnuflöt 39 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1965 og er á tveimur hæðum. Húsið hefur talvert verið endurnýjað. Það skiptist í 258 fermetra íbúðarrými og 70 fermetra bílskúr. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 111 orð

Fallegt hús með útsýni yfir Laugardalinn

HÚS við Laugarásveg hafa lengi verið eftirsótt og kannski aldrei sem nú. Fasteignasalan Holt var að fá í sölu járnklætt timburhús að Laugarásvegi 25. Húsið stendur á stórri eignarlóð, sem er um 1.100 fermetrar og í mjög góðri rækt. Mögulegur byggingarréttur kemur sterklega til greina á þessari lóð og jafnvel fyrir einbýlishús eða parhús. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 26 orð

Gamaldags eldhúsgólf

Í GÖMLU íslensku eldhúsunum voru eldhúsgólfin hvítskúruð og jafnvel sandskúruð. Þetta gólf er í einmitt í slíkum anda þótt nýtt sé og innréttingin að öðru leyti nýtískuleg. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 27 orð

Gamla veggfóðrið

ÞEGAR þetta eldhús var endurnýjað kom í ljós slitur af gömlu veggfóðri. Eigendurnir urðu svo hrifnir af þeir leyfðu veggfóðrinu að vera óbreyttu sem skrauti. Fremur óvenjuleg hugmynd. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 189 orð

Gott atvinnuhúsnæði í Garðabæ

GOTT atvinnuhúsnæði á hentugum stöðum vekur ávallt athygli, þegar það kemur á markað, enda efirspurn eftir slíku húsnæði töluverð. Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú til sölu gott verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Lyngás 1 í Garðabæ, alls 2.383 ferm. að stærð. Ásett verð er 130 millj. kr., en seljandi er líka tilbúin til að leigja húsnæðið af kaupanda til allt að tíu ára. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 119 orð

Gott hótel fyrir trausta aðila

EIGNAMIÐLUNIN var að fá í einkasölu Hótel Vík í Síðumúla 19. Þetta er steinhús byggt í tveimur áföngum, eldri hlutinn, sem er neðri hæðin, er byggður 1960 en efri hæðirnar tvær eru nýjar, byggðar 1994. Um er að ræða um það bil 1.000 fermetra eign sem hefur verið innréttuð sem glæsilegt, nýtt hótel. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 420 orð

Grafarholtshverfi

NÚ STYTTIST í úthlutun á fyrstu lóðunum í Grafarholtshverfi, sem er fyrsta íbúðarsvæðið í borginni austan Vesturlandsvegar. Í þessu hverfi er gert ráð fyrir um 1.500 íbúðum alls fyrir um 4.500 íbúa. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 90 orð

Náttúruperla á Breiðafirði

EINU sinni var Breiðafjörðurinn kallaður matarkista og menn börðust um að eignast eyjar á honum, en þeim fylgdu mikil hlunnindi. Nú er til sölu ein af perlum" Breiðafjarðar eins og Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni komst að orði, en hann er nú með Arney á Breiðafirði til sölu. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 1076 orð

Sérhannað atvinnuhúsnæði við Völuteig í Mosfellsbæ

MIKIL uppbygging á sér nú stað í Mosfellsbæ líkt og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu og íbúum þar hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 40 orð

Skápur fyrir hrærivélina

Þessa dagana eru hrærivélin mikið notuð á heimilum landsins. Það væri ekki amalegt að hafa fyrir þessa ágætu vél sérstakan skáp svo ekki þyrfti að draga hana með erfiðismunum upp á eldhúsborðið úr neðsta skápnum þegar á að fara að baka. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 26 orð

Skynsamlegt borðplötumunstur

ÞETTA borðplötumunstur er nokkuð sniðugt, það lítur frumlega út og munstrið er þess eðlis að ef skemmdir eða rispur koma á plötuna sjást þær síður fyrir vikið. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 29 orð

Svona á að standa við eldavélina

MÁTULEGT er að olnbogarnir séu í 10 til 17,5 sentimetra hæð fyrir ofan eldavélina, þannig er hægt að sjá vel niður í pottana og auðveldara verður að lyfta þungum pönnum. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 315 orð

Verð á íbúðarhúsnæði hækkar enn á höfuðborgarsvæðinu

VERÐ á íbúðarhúsnæði í fjölbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að hækka, eins og fram kemur á teikningunni hér til hliðar, sem byggð er á upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 73 orð

Verslunar- og gistiheimili við Laugaveg

HJÁ fateignasölunni Lundi er nú í einkasölu verslunarhúsnæði á Laugavegi 46. Um er að ræða timburhús, byggt árið 1905 sem hefur verið endurnýjað að hluta. Eignin er á þremur hæðum og eru tvær verslanir reknar á fyrstu hæðinni. Á annarri hæð er góð tveggja herbergja íbúð og þrjú góð herbergi. Á þriðju hæð er baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, gott eldhús og fjögur herbergi. Meira
7. desember 1999 | Fasteignablað | 30 orð

Þetta er mátulegt

ÞAÐ er ekki sama hvernig staðið er við vinnuborðin í eldhúsinu. Vaskurinn á að vera fimm sentimetrum lægri en olnbogi þess sem vinnur við hann og of lágur vaskur er bakraun. Meira

Úr verinu

7. desember 1999 | Úr verinu | 212 orð

Allt við það sama hjá FPI og NEOS

ENGIR viðræðufundir milli Fishery Products International, FPI, og NEOS, sem er í eigu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og kanadísku fyrirtækjanna Barry Group og Clearwater Fine Foods, hafa verið ákveðnir en fulltrúar fyrirtækjanna hittust um helgina. Meira
7. desember 1999 | Úr verinu | 253 orð | 1 mynd

Happi efh. semur um nýjan vertíðarbát í Kína

Nýlega var undirritaður samningur við kínversku skipasmíðina Huangpu um smíði á 357 tonna netaveiðibát fyrir Happa ehf., sem er í eigu Rúnars Hallgrímssonar, útgerðarmanns í Keflavík. Meira
7. desember 1999 | Úr verinu | 161 orð | 1 mynd

ÚA fær gæðaverðlaun Coldwater Seafood UK

Útgerðarfélag Akureyringa fékk fyrir skömmu afhent gæðaverðlaun Coldwater Seafood UK, dótturfélags Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna (SH) í Bretlandi. Meira
7. desember 1999 | Úr verinu | 544 orð

Vilja helst selja heimamönnum kvótann

HÓPUR vestfirskra hluthafa í Básafelli hf. í Ísafjarðarbæ hefur ákveðið að hefja viðræður við stjórnendur fyrirtækisins um skipti á hlutabréfum sínum í stað aflaheimilda. Meira

Lesbók

7. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1108 orð

JÓLASVEINAR

Ég minnist þess með mikilli hlýju þegar ég var smápatti og notaði systur mínar sem afsökun til að komast nærri jólasveininum Gáttaþef á jólaböllum Landsbankans á Hótel Borg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.