Greinar þriðjudaginn 24. desember 2002

Forsíða

24. desember 2002 | Forsíða | 120 orð | 1 mynd

Hálfrar aldar útlegð lokið

VIKTOR Emmanuel, sonur síðasta konungs Ítalíu, sneri aftur til heimalandsins í gær með fjölskyldu sinni eftir að hafa verið í útlegð í 56 ár. Fjölskyldan átti 20 mínútna einkafund með Jóhannesi Páli páfa II og sneri aftur til Sviss í gærkvöldi. Meira
24. desember 2002 | Forsíða | 484 orð

Hætti við eða láti af störfum fyrir 1. febrúar

ODDVITAR flokkanna er mynda Reykjavíkurlistann áttu í gær fund með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra á heimili hennar. Meira
24. desember 2002 | Forsíða | 147 orð

Taldir geta framleitt kjarnavopn

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum sögðust í gær óttast að Norður-Kóreumenn gætu framleitt nokkrar kjarnorkusprengjur á næstu mánuðum eftir að þeir fjarlægðu eftirlitsbúnað úr kjarnorkuveri sem var lokað samkvæmt samningi ríkjanna frá árinu 1994. Stjórn George... Meira
24. desember 2002 | Forsíða | 76 orð

Tugir farast í flugslysi

46 manns létu lífið í gær þegar flugvél af Antonov-gerð hrapaði nálægt borginni Isfahan í Íran, að sögn íranskra fjölmiðla í gærkvöldi. Vélin var á leiðinni frá Tyrklandi til Írans þegar hún hrapaði um kl. 16 að ísl. tíma. Meira

Fréttir

24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

50 þúsund til barnaspítalans

SÖNGKONURNAR Hjördís Elín Lárusdóttir og Guðrún Árný Karlsdóttir afhentu í gær forráðamönnum Barnaspítala Hringsins 50 þúsund króna framlag sem renna á til uppbyggingar spítalans. Meira
24. desember 2002 | Landsbyggðin | 255 orð | 1 mynd

61 nemandi brautskráður frá Fjölbrautaskóla Suðurlands

FYRIR helgina brautskráðist 61 nemandi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands, þar af 34 stúdentar. Sjö nemendanna brautskráðust af tveimur brautum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Afgreiðsla OR opnuð á Bæjarhálsi

AFGREIÐSLA Orkuveitu Reykjavíkur var opnuð í nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins á Bæjarhálsi 1 í gær. Verið er að leggja lokahönd á frágang hússins og er stefnt að því að verktaki afhendi það formlega í byrjun janúar. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Afhentu Blindrafélaginu andvirði jólakorta

Í STAÐ þess að senda jólakort fyrir þessi jól ákváðu Fosshótelin að afhenda Blindrafélaginu, samtökum blindra og sjónskertra, nokkur gjafabréf þar sem félögum Blindrafélagsins eru boðnar gistinætur á Fosshótelunum á næsta ári. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Atlantsskip gefa Hjálparstarfi kirkjunnar jólatré

ATLANTSSKIP hafa afhent Hjálparstarfi kirkjunnar fimmtíu gjafabréf fyrir jólatrjám handa fólki sem leitar aðstoðar hjá stofnuninni fyrir jólin. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 408 orð

Ákvörðun N-Kóreustjórnar hörmuð

FULLTRÚAR Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) í Vín harma þá ákvörðun stjórnvalda í Norður-Kóreu að taka niður eftirlitsmyndavélar í kjarnorkustöðvum sínum og rjúfa innsigli sem erindrekar IAEA og Sameinuðu þjóðanna hafa sett á tækjakost í... Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Álíka mikill og rekstrarkostnaður LSH 2001

ÁRLEGUR kostnaður vegna umferðarslysa samkvæmt opinberum tölum er ca. 20 milljarðar á ári eða álíka upphæð og kostaði að reka Landspítala-háskólasjúkrahús á árinu 2001. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Banzai!

AKIHITO Japanskeisari kom stuttlega fram opinberlega í gær og heilsaði þegnum sínum við keisarahöllina í Tókýó í tilefni af því að hann átti afmæli. Hrópuðu menn þá: "Banzai!" Á japönsku mun það vera ósk um langlífi. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bátaviðgerð í blíðunni

ÞAÐ er ekki nema von að logskurðurinn gangi þetta líka glimrandi vel hjá þeim í Stálsmiðjunni, eins og veðrið hefur verið. Öll útiverk hafa unnist eins og best lætur um hásumar. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bíllinn í jólabað

AÐ MÖRGU er að huga fyrir jólin og margur bíleigandinn sættir sig ekki við annað en hreinan og strokinn bíl um hátíðirnar. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Bjartsýnni eftir fundinn en fyrir hann

EFTIR fund oddvita R-lista flokkanna og borgarstjóra á heimili borgarstjóra í gær, sagði Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar og oddviti Vinstri grænna, að hann væri bjartsýnni eftir fundinn en hann var fyrir hann, um að R-listasamstarfið gæti... Meira
24. desember 2002 | Suðurnes | 186 orð

Bláa lónið tekur við rekstri Eldborgar

BLÁA lónið hf. tekur við rekstri Eldborgar, ráðstefnu- og kynningarhúss Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi, um komandi áramót. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Borgarstjóri býðst til að taka sér frí

VIÐRÆÐUR um framtíð R-listasamstarfsins hafa verið settar í salt yfir jólin, en í gær funduðu oddvitar flokkanna þriggja ásamt borgarstjóra. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Brosandi í jólablíðunni

"VIÐ þurftum aðeins að bregða okkur úr bílnum til þess að sinna smáverkefni og okkur þótti ekki taka því að fara í jakkana. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Búa sig undir mikinn straum flóttamanna

EFTIRLITSMENN Sameinuðu þjóðanna héldu áfram störfum sínum í Írak í gær en á sama tíma flugu skeytin á milli stjórnvalda í Bagdad og Washington. Er Flóttamannastofnun SÞ farin að búa sig undir hernað í landinu og mikinn fólksflótta þaðan. Meira
24. desember 2002 | Suðurnes | 158 orð | 1 mynd

Dansandi jólakettir

SANNUR jólabragur var á árlegri jólasýningu Fimleikadeildar Keflavíkur sem fram fór í íþróttahúsinu í Keflavík sl. laugardag. Þar mátti sjá dansandi jólaketti, hreindýr, snjókarla, engla og fleiri jólaverur. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Dæmdir fyrir að falsa seðla

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrjá menn í þriggja mánaða fangelsi fyrir að falsa fimm þúsund króna seðla. Refsingin er skilorðsbundin til tveggja ára. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 541 orð

Dæmdur fyrir að nýta sér þroskahömlun konu

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt fertugan karlmann í árs fangelsi fyrir að nýta sér þroskahömlun konu til að hafa við hana samræði sem hún gat ekki spornað við sökum andlegra annmarka sinna. Meira
24. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 750 orð | 2 myndir

Efst í huga hinn gríðarlegi samhugur og samhjálp

"Ég bjó til alveg ótrúlega flotta gjöf handa mömmu og pabba," sagði Sigrún María Óskarsdóttir, 8 ára stúlka á Akureyri, en hún slasaðist alvarlega í umferðarslysi þegar hún var með foreldrum sínum og systkinum í sumarleyfi í Danmörku í byrjun... Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ekki gert ráð fyrir eftirmanni borgarstjóra

Í SAMSTARFSYFIRLÝSINGU Reykjavíkurlistans, sem samþykkt var í byrjun febrúar vegna kosninganna í vor er ekki gert ráð fyrir eftirmanni borgarstjóra hætti hann einhverra hluta vegna. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Ekki nóg að Ingibjörg fari í leyfi

ALFREÐ Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í borgarstjórn, segir ekki nóg að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fari í leyfi, haldi hún fast við þá ákvörðun sína að bjóða sig fram til Alþingis. Hún verði að segja af sér ætli hún fram. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ekki undirritað fyrir jól

EKKI tókst að undirrita samninga um sölu á hlutafé ríkisins í Landsbanka Íslands fyrir jól eins og að var stefnt. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ellefu skólar uppfylltu ekki ákvæði reglugerðar

ELLEFU af 31 einum framhaldsskóla á landinu uppfylltu ekki ákvæði reglugerðar um starfstíma framhaldsskóla á síðasta skólaári. Samkvæmt reglugerðinni mega kennslu- og prófdagar í skólunum ekki vera færri en 175. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Ennþá til en ekki á fjárlögum

FRUMVARP dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um almannavarnir var ekki afgreitt frá Alþingi fyrir jólahlé og því hefur starfsemi Almannavarna ríkisins ekki verið lögð niður og verkefni stofnunarinnar færð til ríkislögreglustjóra eins og stefnt var að. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fallið verði frá lokun leikskóla yfir sumartímann

SAMTÖK ferðaþjónustunnar hafa sent borgarstjórn Reykjavíkur erindi þar sem skorað er á borgarstjórn að falla frá þeim áformum að loka öllum leikskólum borgarinnar í fjórar vikur yfir sumartímann. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fá hamborgarhrygg á Hryggnum

AÐEINS eitt fiskiskip verður á sjó um jólin en það er Stígandi VE 77 frá Vestmannaeyjum. Að sögn Þorsteins Viktorssonar, útgerðarmanns Stíganda, er stefnt að því að Stígandi sigli áleiðis af stað til Þýskalands 1. janúar með afla. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar sakaðir um dráp

HART er nú deilt á fjölmiðla í Noregi vegna sjálfsvígs Tore Tønne, jafnaðarmanns og fyrrverandi heilbrigðismálaráðherra í tíð stjórnar Jens Stoltenbergs, að sögn Aftenposten . Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Framleiðslumet sett hjá ISAL á árinu

LJÓST er að álverið í Straumsvík (ISAL) mun setja framleiðslumet á árinu, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Rannveigu Rist, forstjóra ISAL, í gær. Rannveig bendir á í leiðara í ISAL tíðindum að árið sem senn er á enda hafi að mörgu leyti verið gott. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is yfir jólin

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út föstudaginn 27. desember. Um jólin verður fréttaþjónusta á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is eða hringja í síma 861... Meira
24. desember 2002 | Landsbyggðin | 182 orð | 1 mynd

Friðarljósið frá Betlehem

Á SÍÐASTA ári kom friðarljósið frá Betlehem í fyrsta sinn til Íslands. Það var flutt frá fæðingarkirkju frelsarans, þar sem því hefur verið viðhaldið í margar aldir, sjóleiðina til Íslands og kom til landsins 19. desember. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Friður við grannríkin

STJÓRNVÖLD í Afganistan undirrituðu á sunnudag svokallaða "Kabúl-yfirlýsingu" en hún kveður á um frið við nágrannaríkin sex. Vonast er til, að með yfirlýsingunni verði bundinn endi á öll afskipti þeirra af afgönskum innanríkismálum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Frjálsi fjárfestingabankinn happafengur fyrir SPRON

HORFUR eru á að hagnaður Frjálsa fjárfestingabankans á þessu ári verði 485 milljónir króna. Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON, segir að kaup SPRON á bankanum hafi verið sannkallaður happafengur. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Færa Foreldrahúsinu gjöf

FORELDRAHÚS - Vímulaus æska fékk nýverið peningagjöf að upphæð kr. 1.000.000 frá Thorvaldsensfélaginu. Gjöfin er ætluð til að styðja við eftirmeðferð fyrir unglinga sem eru að koma úr meðferð og vantar stuðning af ýmsu tagi og einnig foreldra þeirrra. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Gaumur og Stoðir kaupa í Baugi

F JÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Gaumur ehf. jók hlut sinn í Baugi Group hf. fyrir helgi með því að kaupa bréf fyrir 150 milljónir króna að nafnvirði af Kaupþingi banka hf. á genginu 10,85. Kaupverð nam því 1.627,5 milljónum króna. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Guðs andi er þar til staðar

Miriam Óskarsdóttir er fædd í Reykjavík 27. júní 1960. Dóttir Ingibjargar Jónsdóttur og Óskars Jónssonar. Hefur starfað fyrir Hjálpræðisherinn á Íslandi, í Panama og víðar. Hún er kafteinn í Hjálpræðishernum, en starfar þar í dag einungis sem sjálfboðaliði. Fór í foringjaskóla Hjálpræðishersins í Englandi 1979-81 og er með BA nám í spænsku með norsku og sænsku sem aukagreinar við HÍ. Hefur og kennsluréttindi og starfar sem dagskrárgerðarkona á útvarpsstöðinni Lindinni. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hvít jól í Ólafsvík

FYRSTI vetrarsnjórinn féll í gær í Ólafsvík. Voru börninn í bænum fljót að taka við sér þegar þau sáu nýfallinn snjóinn. Þessi hressu börn voru að leik í sjómannagarðinum og voru í óðaönn að búa til snjókarl, og renna sér á sleðum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 589 orð

Hörð gagnrýni á borgarstjóra

HJÖRLEIFUR Guttormsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, gagnrýnir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur harðlega í grein sem birtist í DV í gær. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 U...

Í dag S igmund 8 U mræðan 49/51 V iðskipti 12 M inningar 40/42 E rlent 14/18 S taksteinar 56 H öfuðborgin 20 B réf 58/59 A kureyri 22 K irkjustarf 46/47 S uðurnes 24 D agbók 60 L andið 26/28 F ólk 64/69 L istir 29/35 B íó 66/69 F orystugrein 36 L... Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 179 orð

Íraksdeila tefur fyrir hagvexti

ÞAU ummæli Alans Greenspans, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, að efnahagslífið sé að vinna sig út úr erfiðleikunum hafa haft góð áhrif á verðbréfamarkaðinn vestra. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Íslandsbanki styður starf Reykjadals

ÍSLANDSBANKI færði á dögunum Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra styrk vegna starfsemi Reykjadals, en þar er boðið upp á sumar- og vetrardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Jólaafsláttur af símtölum hjá Símanum

UNDANFARIN ár hefur Síminn boðið viðskiptavinum sínum afslátt af símtölum til útlanda á jóladag og annan dag jóla. Í ár verður einnig boðinn afsláttur af símtölum á milli heimilissíma innanlands. Afslátturinn er úr öllum heimilissímum hjá Símanum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

JÓLAFAGNAÐUR Verndar og Hjálpræðishersins verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík, og hefst með borðhaldi klukkan 18. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Jólahús Reykjanesbæjar Villa slæddist inn í...

Jólahús Reykjanesbæjar Villa slæddist inn í frétt um útnefningar á Ljósahúsi Reykjanesbæjar sem birtist í blaðinu síðastliðinn laugardag. Húsið sem fékk sérstaka viðurkenningu sem Jólahús Reykjanesbæjar 2002 er við Borgarveg nr. 20 í Njarðvík. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 436 orð | 4 myndir

Jólaskapið og gjafirnar

ÖLL ÉL styttir upp um síðir og það átti sannarlega við í miðborg Reykjavíkur um kvöldmatarleytið í gær, ekkert nema stilla og hlýindi og sást raunar til örfárra hraustra karlmanna á stuttermabol. Meira
24. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Jólaskákmót

JÓLASKÁKMÓT Skákfélags Akureyrar fór fram um helgina og er þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið í bænum. Alls tóku 33 krakkar þátt í mótinu. Meira
24. desember 2002 | Miðopna | 31 orð | 9 myndir

Jólasveinar ganga um gátt

Skórinn út í glugga {ndash} Tvíburasysturnar hlakka til jólanna. Margrét og Elísabet eru ungar að árum en hafa þó lært að setji þær skóinn út í glugga, kemur í hann... Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Jólasveinarnir komnir til byggða

Jólasveinarnir eru nú allir komnir til byggða og kom Kertasníkir í morgun, þeirra síðastur. Þeir hafa haft nóg að gera og staðið sig með prýði eins og íslensk börn vita, en brátt geta þeir andað rólegar því jólin ganga í hönd. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 66 orð

Jólasveinn handtekinn

KANADÍSKUR jólasveinn á seglbretti var handtekinn af bandarísku landamæralögreglunni eftir að vindar báru hann yfir Niagarafljót og til Bandaríkjanna. Meira
24. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 274 orð | 2 myndir

Jólatré bernskunnar

NÚ fyrir jólin hefur nokkur hópur fólks komið saman á handverks- og tómstundamiðstöðinni Punktinum á Akureyri til að búa til eða endurgera "jólatré bernsku sinnar". Meira
24. desember 2002 | Landsbyggðin | 506 orð | 1 mynd

Jól og áfengi

HEILSUEFLINGARNEFND Hveragerðis og Staðardagskrá 21 héldu fyrir nokkru fund í matsal Heilsustofnunar NLFÍ. Frummælendur á fundinum voru tveir ráðgjafar SÁÁ, þau Kristján Ingólfsson og Halldóra Jónasdóttir. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 291 orð | 3 myndir

Lafontaine hvetur til verkfalls

OSKAR Lafontaine, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýskalands, gagnrýndi í gær Gerhard Schröder kanslara og flokksbróður sinn í þýzka Jafnaðarmannaflokknum SPD fyrir að áforma að veita skattsvikurum sakaruppgjöf. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Leikskólar Reykjavíkur styrkja börn í Tansaníu

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur hafa ákveðið að stykja starf Rauða kross Íslands í Afríku í stað þess að senda hefðbundin jólakort frá stofnuninni. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Líkur aukast á að bensín hækki um áramót

LÍKUR hafa aukist á að bensínverð muni hækka um áramótin en olíufélögin hafa þó enn sem komið er engar ákvarðanir tekið um hvort breytingar verða gerðar á eldsneytisverði. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Lína Langsokkur heldur upp á jólin

Þessi frásögn af jólahaldi Línu Langsokks birtist sem fylgirit með jólatímariti fyrir börn árið 1949. Á forsíðunni var klippimynd af dúkku í líki Línu og var fylgiritið því skiljanlega klippt í sundur í flestum tilvikum. Sagan hefur því fallið í gleymsku en uppgötvaðist á nýjan leik er ritari Astrid Lindgren- stofnunarinnar fann fylgiritið á Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi fyrir skömmu. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir ökumanni jepplings vegna áreksturs á Reykjanesbraut sunnan Bústaðavegar í Reykjavík þann 22. desember sl. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Lögreglan kölluð út til að slökkva á kertaljósum

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði aðeins þrjá ökumenn vegna gruns um ölvun við akstur um helgina. 20 voru stöðvaðir vegna hraðaksturs. Síðdegis á laugardag var ekið á gangandi vegfaranda, eldri konu. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Malvo líklega oftast að verki

RANNSÓKN í leyniskyttumálinu svokallaða í Bandaríkjunum þykir hafa leitt í ljós að táningurinn John Lee Malvo hafi skotið flest ef ekki öll fórnarlambanna tíu. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð

Margar garðyrkjustöðvar eru á söluskrá

ÓVENJU margar garðyrkjustöðvar eru til sölu um þessar mundir, að sögn Magnúsar Leópoldssonar hjá Fasteignamiðlun. Þar eru sex stöðvar á söluskrá, sem eru víða um Suðurland og í Borgarfirði. Meira
24. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 66 orð | 1 mynd

Matreiðslubókin V. komin út

FRIÐRIK V. Karlsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Friðriks V. á Akureyri hefur gefið út bókina V. (fimmti). Í bókinni er að finna fjölda uppskrifta af grænmetis-, kjöt- og fiskréttum ásamt eftirréttum og brauðum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Málið skýrist fyrir áramót

STEFÁN Jón Hafstein, oddviti Samfylkingar í R-listanum, segir að grundvallarákvörðun í R-listasamstarfinu muni liggja fyrir áður en árið rennur sitt skeið á enda. Hann útilokar algjörlega að Samfylkingin myndi meirihuta með Sjálfstæðisflokki. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Messa á mbl.is

AFTANSÖNGUR í Grafarvogskirkju verður útvarpað á Netinu á aðfangadag og verður útsendingin aðgengileg frá mbl.is. Prestur verður sr. Vigfús Þór Árnason og organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur, einsöngvari er Egill Ólafsson. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Mesti eldhættudagurinn

ELDSVOÐAR vegna kertabruna í heimahúsum verða áberandi algengir síðustu vikuna í desember og er hættan mest á jóladag, samkvæmt upplýsingum frá Sjóvá-Almennum tryggingum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Misskildir kaffihúsaspekingar

ÞAÐ er alkunna að kaffihús eru kjörinn vettvangur þeirra sem hafa gaman af því að skiptast á skoðunum um þjóðmál og hefur jafnvel heil stétt manna verið kennd við kaffihúsaspeki. Snemma beygist krókurinn, segir í orðtækinu, og á það vel við hér. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Mænuskaðagagnabanki á fjárlögum

SJÓÐUR íslenskra kvenna fékk úthlutað 10 milljónum króna á fjárlögum 2003 til stuðnings lækningu á mænuskaða. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Opið lengur um hátíðarnar í 10-11

Í ÁR verður boðin sú nýjung í þjónustu hjá verslunum 10-11 að hafa þær opnar meira og lengur yfir hátíðarnar en áður. Í sólarhringsbúðunum í Lágmúla, Sporhömrum í Grafarvogi og Staðarbergi í Hafnarfirði verður aðeins lokað frá kl. Meira
24. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 660 orð | 4 myndir

Opin skrifstofurými einkennandi fyrir húsið

AFGREIÐSLA Orkuveitu Reykjavíkur var opnuð í nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins á Bæjarhálsi 1 í gær. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Óvenju snjóasamt í Peking

NOKKUR snjór hefur legið yfir Pekingborg síðustu fimm daga og valdið verulegum erfiðleikum í samgöngum og á ýmsum öðrum sviðum. Er þetta lengsti snjóakaflinn í borginni í 161 ár eða síðan mælingar hófust árið 1841. Fyrra metið var fjórir dagar 1990. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 266 orð

"Hlýr og skemmtilegur persónuleiki"

TORE Tønne var um hríð forstjóri norska stórfyrirtækisins Norway Seafood en lét af því starfi er hann tók við embætti heilbrigðismálaráðherra. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Rekstrarkostnaður flestra eininga hefur lækkað

REKSTRARKOSTNAÐUR flestra rekstrareininga Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur lækkað að undanförnu samkvæmt yfirliti yfir rekstur sjúkrahússins á fyrstu ellefu mánuðum ársins. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Repúblikanar velja Bill Frist til forystu

ÞINGMENN Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings kusu sér nýjan leiðtoga í gær í kjölfar afsagnar Trents Lotts fyrir helgi. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð

Samdóma álit að meira svigrúm sé til vaxtalækkana

BANKASTJÓRN Seðlabankans fundaði á föstudag með forystumönnum Alþýðusambands Íslands, ASÍ, um vaxtamál en ASÍ hafði farið fram á þennan fund vegna lítilla viðbragða viðskiptabankanna við lækkun stýrivaxta Seðlabankans. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Samningar áritaðir og sendir til Alcoa

LOKIÐ er yfirferð yfir samningstexta samninganna sem gerðir hafa verið á milli Alcoa og Landsvirkjunar, ríkisins og Fjarðabyggðar og hafa samningarnir verið sendir til höfuðstöðva Alcoa í Bandaríkjunum til áritunar. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skuggi ófriðar yfir Betlehem

Brúðumynd af Jesú Kristi ásamt öðrum minjagripum í anda kristindómsins í verslun skammt frá Fæðingarkirkjunni í Betlehem á Vesturbakkanum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Skýrsla væntanleg 16. janúar

GERT er ráð fyrir að rannsóknaskýrslu um flugatvikið við Gardermoen-flugvöll í Osló verði lokið þann 16. janúar næstkomandi. Eins og kunnugt var þota frá Flugleiðum í aðflugi að Gardermoen-velli þann 22. janúar sl. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sluppu ómeidd eftir bílveltu

HJÓN sluppu ómeidd er bíll þeirra valt á Mývatnsheiði vestan Másvatns í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Húsavík var glerhálka á þriggja til fjögurra kílómetra kafla á þessari leið en annars eru vegir á svæðinu víðast auðir. Meira
24. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð | 2 myndir

Snudduhorn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

FYRIR nokkrum dögum var tekið í notkun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum svokallað "snudduhorn". Meira
24. desember 2002 | Suðurnes | 67 orð | 1 mynd

Sparisjóðurinn fyrstur til að styrkja

STJÓRNENDUR Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur heimsóttu Sparisjóðinn í Keflavík á dögunum og afhentu sparisjóðsstjóranum sérstakt þakkarskjal fyrir veittan stuðning. Fram kom að Sparisjóðurinn veitti stofnuninni fyrsta styrkinn á fyrsta starfsári hennar. Meira
24. desember 2002 | Suðurnes | 54 orð | 1 mynd

Styrkja Hringinn

BLÁA lónið hf. afhenti Barnaspítalasjóði Hringsins um eitt hundrað þúsund krónur að gjöf á dögunum. Að sögn Magneu Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Bláa lónsins, var ákveðið að gera þetta í stað þess að senda út jólakort. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 192 orð

Tryggingasvik?

HUGO Larsen, fyrrverandi skipstjóri á ferjunni Scandinavian Star, segir að sumir skipverjar hafi blekkt slökkviliðsmenn sem sendir voru á vettvang frá Gautaborg þegar eldur varð laus um borð í apríl árið 1990. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Tryggir öruggara netsamband

SÍMINN hefur gert samning við GlobeCast sem mun tryggja netsamband Símans við útlönd enn frekar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Símanum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 431 orð

Umgjörðin á að treysta hagsmuni viðskiptavina

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að það sé verkefni Fjármálaeftirlitsins að tryggja að hagsmunir viðskiptamanna séu í fyrirrúmi í þjónustu við þá. Meira
24. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 135 orð

Ungmenni handtekin vegna fíkniefnamáls

ALLS voru 6 ungmenni handtekin í heimahúsi á laugardagskvöld, en grunur hafði vaknað hjá lögreglu um fíkniefnaneyslu þar. Við leit í húsinu fundust 20 g af amfetamíni og um 5 g af kókaníni auk lítilsháttar af hassi og tækjum og tólum til neyslu. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Útboð á plöntun 500.000 trjáa

RÍKISKAUP hafa, fyrir hönd Landgræðslu ríkisins, Suðurlandsskóga og Skjólskóga á Vestfjörðum, óskað eftir tilboðum í ýmsar tegundir skógarplantna sem til stendur að gróðursetja á árunum 2003 til 2005. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Verslunin Krónan gaf jólatré

VERSLUNIN Krónan á Selfossi afhenti sambýlum fatlaðra fjögur jólatré. Fulltrúar heimilanna tóku á móti trjánum og viðbótargjöfum frá versluninni. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 238 orð

Vildu "útrýmingu þýzkra borgara"

KLAUS Naumann, fyrrverandi yfirmaður vestur-þýzka hersins sem á ferli sínum var m.a. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð | 5 myndir

Yfirlit

HÆTTI VIÐ FRAMBOÐ Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins kom fram skýr krafa á fundi oddvita R-listaflokkanna með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra í gær um að hún félli frá þingframboði fyrir Samfylkinguna, ella léti hún af störfum sem borgarstjóri... Meira
24. desember 2002 | Suðurnes | 253 orð | 2 myndir

Þrír kennarar sæmdir tignarmerki skólans

ÞRÍR menn sem kennt hafa við Fjölbrautaskóla Suðurnesja voru sæmdir tignarmerki skólans við skólaslit haustannar og brautskráningu nemenda sem fram fór síðastliðinn laugardag. Að þessu sinni voru brautskráðir 46 nemendur frá skólanum, af sjö brautum. Meira
24. desember 2002 | Erlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Þrjár konur eru "Menn ársins"

BANDARÍSKA tímaritið Time hefur nefnt þrjár konur sem "Menn ársins" og allar fyrir að hafa skýrt frá alvarlegum yfirsjónum eða sviksemi á vinnustað sínum. Meira
24. desember 2002 | Innlendar fréttir | 470 orð

Öllum átta starfsmönnum verður sagt upp störfum

HLUTVERK endurskoðenda hjá Reykjavíkurborg mun verða skýrara og veigameira en mögulegt er með núverandi fyrirkomulagi, að því er fram kemur í greinargerð starfshóps sem fjallað hefur um undirbúning breytinga á endurskoðun hjá borginni. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2002 | Leiðarar | 819 orð

Hátíð ljóss og friðar - hátíð barnanna

Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og lagt í jötu. Meira
24. desember 2002 | Staksteinar | 392 orð | 2 myndir

Skýr afstaða

ÞAÐ er síður en svo nýtt af nálinni, að framsóknarmenn í Reykjavík efist um gildi þess fyrir sig að vera í samstarfi innan R-listans. Þetta segir Björn Bjarnason. Meira

Menning

24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Áfram Vinir

LEIKARARNIR í bandarísku sjónvarpsþáttunum Vinum hafa fallist á að leika í tíundu þáttaröðinni. Sjónvarpsstöðin NBC greiðir framleiðanda þáttanna, Warner Bros., um tíu milljónir dala fyrir hvern þátt, eða um 850 milljónir króna. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Barnalög

Honk! Ljóti andarunginn nefnist nýr geisladiskur úr samnefndu leikriti sem nú er sýnt er í Borgarleikhúsinu. Leikritið er eftir George Stiles og Anthony Drewe. Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 678 orð | 1 mynd

Búskaparmenning

Aðalhöfundur: Jón Torfason. 216 bls. Útgefandi er Bókaútgáfan Hofi, 2002. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Börn

Bert og bakteríurnar og Bert babyface eru tvær nýjar bækur eftir Sören Olsson og Anders Jacobsson. Þýðingu annaðist Jón Daníelsson. Bert hefur hræðilegar áhyggjur af að verða veikur um jólin. "Jólin nálgast... og það er hryllingur, dagbók!!! Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Börn

Depill í fjársjóðsleit er eftir Eric Hill í þýðingu Reynis Hlíðars Jóhannssonar . Öll börn elska Depil, sem er þekktur um allan heim. Hér hefur pabbi hans búið til skemmtilegan leik handa honum. Meira
24. desember 2002 | Tónlist | 728 orð | 1 mynd

Engu logið

Leifur Þórarinsson: Á Kýpros - kammerkonsert fyrir Kammersveit Reykjavíkur, Rent fyrir strengjasveit, Vor í hjarta mínu - kammerkonsert fyrir 12 hljóðfæraleikara, Draumur um "Húsið fyrir hörpu og strengi, Angelus Domini fyrir mezzósópran og... Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 316 orð | 1 mynd

Fagur hrollur

Í íslenskri þýðingu Þorsteins Thorarensen. Myndskreyting: Anastasía Arkípóva. Fjölvaútgáfan 2002, bls. 198. Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 466 orð | 1 mynd

Fjölskylduskelfirinn Skúli

Teikningar eftir Tony Ross. Íslensk þýðing Guðni Kolbeinsson, 96 bls., JPV-útgáfa, 2002 Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 284 orð | 1 mynd

Gagnleg heimildaútgáfa

Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslumanns Ísafjarðarsýslu 1711-1729. Már Jónsson tók saman. 410 bls. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 6. Háskólaútgáfan 2002 Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 436 orð | 1 mynd

Gítar er bara verkfæri

KRISTIN Árnason þekkja flestir sem gítarleikara, enda hefur hann leikið inn á plötur klassísk tónverk og fengið lög fyrir, auk þess sem hann hefur leikið hálfklassíska dægurtónlist og var í pönksveitinni Izz fyrir fjölda ára og svo má telja. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Gleðileg diskójól!

GLAUMGOSAR og diskódrottningar allra landa sameinast í anda og á dansgólfi á árlegu diskókvöldi Margeirs, sem haldið verður á Súper og Astró á annan í jólum. Þetta er í sjöunda sinn, sem diskókvöldið verður haldið en í fyrra komust færri að en vildu. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Heaven Shall Burn á Íslandi

FÖSTUDAGINN 27. desember mun þýska þungkjarnasveitin Heaven Shall Burn heimsækja landann í annað sinn og leika í Tjarnarbíói. Síðast kom hún hingað í sumar og lék við góðan orðstír í Tónabæ. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Hljóðbók

Kærleiksheimilið eftir Gest Pálsson er komin út á hljómdiski og er það Jón Júlíusson leikari sem les. 120 ár er síðan sagan var rituð en hún á sér enn hliðstæður í samfélaginu. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 41 orð | 1 mynd

Hljóðdiskur

Guðspjöllin og Postulasögurnar eru komnar á geisladisk í upplestri fyrrverandi og núverandi biskupa: Karl Sigurbjörnsson les Jóhannesarguðspjall, Ólafur Skúlason les Matteusarguðspjall, Pétur Sigurgeirsson les Markúsarguðspjall og Sigurbjörn Einarsson... Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 539 orð | 1 mynd

Hnignandi Evrópubúi

eftir Michel Houellebecq. Friðrik Rafnsson þýddi. Mál og menning, 2002. 306 bls. Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 340 orð | 1 mynd

Hulunni svipt af Tolkien

Eftir Michael White, Ágúst B. Sverrisson þýddi. 250 bls. PP Forlag Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 489 orð | 1 mynd

Í gegnum augun

eftir Georgiu Byng. Kápugerð: David Roberts. Þýðandi: Ásta S. Guðbjartsdóttir. 296 bls. Bjartur 2002 Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 422 orð | 1 mynd

Kraftmikið og kjarngott

Dizorder - Óreiða í Reykjavík, safndiskur með ýmsum flytjendum. Á diskinum koma fram Vivid Brain, Kritikal Mazz, Celestial Souljahz, Antlew og Maximum, Andspyrna, Mindtrap, Forgotten Lores, MAT og Mezzías MC. Dizorder gefur út. Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 457 orð | 1 mynd

Leikur George Best að eldinum

eftir George Best og Roy Collins Íslensk þýðing: Orri Harðarson. 320 bls. Ormstunga - Reykjavík 2002 Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 103 orð

Með fullri reisn

eftir Terence McNally og David Yazbek. Meira
24. desember 2002 | Tónlist | 464 orð

Nóttin var sú ágæt ein

Aðventutónleikar Kórs og Gradualekórs Langholtskirkju með inn- og erlendum jólasöngvum. Einsöngvarar: Ólafur Kjartan Sigurðarson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Páll Óskar og Monika í Fríkirkjunni

FRÍKIRKJAN í Reykjavík efnir til miðnæturmessu á aðfangadagskvöld. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 565 orð | 1 mynd

Persónur elta uppi leikara

Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson fara með gamanmál í Gamla bíói 31. maí og 1. júní 2002 í tilefni 30 ára leikafmælis þeirra beggja. Edda Björgvinsdóttir miðlar málum. Hljóðupptaka og eftirvinnsla: Hafþór Karlsson. Meira
24. desember 2002 | Bókmenntir | 371 orð | 1 mynd

Pólfarar

Höfundur: Ólafur Örn Haraldsson. 160 bls. Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2002. Meira
24. desember 2002 | Myndlist | 547 orð | 1 mynd

Sérðu það sem ég sé

Til 5. janúar. Gallerí Hlemmur er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit

Í dag er glatt heitir nýr geisladiskur Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna . Einleikari á orgel er Lenka Mátéová. Einsöngvarar eru Inga J. Bachman, Fífa Jónsdóttir, Árný Ingvarsdóttir, Regína Unnur Ólafsdóttir og Dóra Steinunn Ármannsdóttir. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk í Hollywood

Á DÖGUNUM heimsótti sjónvarpsmaðurinn Jón Ársæll Þórðarson kvikmyndaborgina Los Angeles en hann dvaldi í góðu yfirlæti hjá Sigurjóni Sighvatssyni og fjölskyldu hans í viku. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 1259 orð | 2 myndir

Sjálfsvirðingin að veði

Þjóðleikhúsið frumsýnir söngleikinn Með fullri reisn á annan í jólum, verk sem er bæði áleitið og djarft. Súsanna Svavarsdóttir spjallaði við karlana sex sem fara með aðalhlutverkin í sýningunni. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Slowblow-tónleikar

SLOWBLOW er samstarfssveit þeirra Dags Kára Péturssonar og Orra Jónssonar. Þeir félagar eiga að baki tvær breiðskífur, Quicksilver Tuna (1994) og Fousque (1996) sem báðar voru lofaðar í bak og fyrir, af gagnrýnendum sem leikmönnum, er þær komu út. Meira
24. desember 2002 | Kvikmyndir | 264 orð | 1 mynd

Stenst tímans tönn

PETER Jackson færir kvikmyndaaðdáendum hér annan hluta hringadróttinsþríleiksins sem svo sannarlega hefur verið beðið eftir um allar jarðir, en fyrsti hluti þríleiksins var jólamynd síðasta árs og þriðji hlutinn verður svo jólamynd næsta árs. Meira
24. desember 2002 | Tónlist | 393 orð

Svefnganga í rigningu

Takemitsu: Rain Tree; Litany. Crumb: Dream Sequence (Images II). Slagverkshópurinn Benda (Steef van Oosterhout, Pétur Grétarsson, Eggert Pálsson, Snorri Sigfús Birgisson). Gestir: Zbigniew Dubik fiðla, Sigurður Halldórsson selló. Laugardaginn 21. desember kl. 22. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Söngvari The Clash látinn

JOE Strummer, fyrrum söngvari bresku pönkhljómsveitarinnar The Clash er látinn, fimmtugur að aldri. Hann lést á heimili sínu á sunnudaginn. Strummer hafði verið á tónleikaferðalagi ásamt hljómsveit sinni The Mescaleros þar til í síðasta mánuði. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Tónlistarmyndband

Tónaveisla nefnist nýtt myndband sem tekið var upp á tónleikum á vordögum árið 2002 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir

Turnarnir tróna á toppnum

BANDARÍSKIR bíógestir tóku öðrum hluta Hringadróttinssögu , Turnunum tveimur , fagnandi og var myndin sú mest sótta þarlendis um helgina. Gnæfa Turnarnir yfir Two Weeks Notice , rómantíska gamanmynd með Söndru Bullock og Hugh Grant í aðalhlutverkum. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 47 orð | 2 myndir

Tvær orðabækur fyrir yngstu börnin eru...

Tvær orðabækur fyrir yngstu börnin eru komnar út í bókaflokknum Fyrstu orðin mín: Heima og Í búðinni . Bækurnar eru litríkar með ljósmyndum af algengum hlutum sem til eru á hverju heimili og keyptir eru í búðinni. Útgefandi er Skjaldborg. Meira
24. desember 2002 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Verðlaunaljósmynd eftir Íslending í Ástralíu

ALDA Sverrisdóttir vann til verðlauna í listaháskóla í Ástralíu á dögunum, Griffith University, Queensland College of Art, en hann útskrifar einvörðungu nemendur í ljósmyndun og er leiðandi á því sviði. Rúmlega 50 ljúka prófi á þessu ári. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Viðkunnanleg og hlý

Reach for the Sky með JJ Soul Band sem dregur nafn sitt af söngvaranum John J. Soul. Meira
24. desember 2002 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Það skiptir máli

Why not... er frumburður harðkjarnapönksveitarinnar I Adapt. Meira

Umræðan

24. desember 2002 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Að hækka sjálfa sig í verði

"Þetta þýðir að eftirspurn eftir kröftum borgarstjóra er langt umfram það sem margir aðrir geta sjálfir vænst, sem aftur eykur vægi hennar." Meira
24. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 410 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Hestheimum

LEIKFIMIHÓPUR eldri borgara fór í árvissa jólaljósaferð sína 10. desember sl. undir leiðsögn Dagbjartar Theódórsdóttur. Heimsóttum við heiðurshjónin Ástu Beggu Ólafsdóttur og Gísla Sveinsson, sem bæði eru Skagfirðingar. Hestheimar eru í um 20 mín. Meira
24. desember 2002 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Dapurlegur málflutningur minnihlutans í Mosfellsbæ

"Við sjálfstæðismenn höfum brugðist við alvarlegri fjárhagsstöðu bæjarins af ábyrgð og festu." Meira
24. desember 2002 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Erfðir og atlæti

"Markaðskraftar lyfja- og líftækniiðnaðarins munu gera allt til að þrýsta þessum prófum á markað." Meira
24. desember 2002 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Eru fréttamenn klámhundar?

"Það á ekki að vera minna að marka það sem fram kemur í Kastljósi eða Íslandi í dag en það sem fram kemur í fréttunum." Meira
24. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 429 orð

Fallegur líkami eða vellíðan?

NÚ þegar styttist í árstíma áramótaheita og heilsueflingar langar mig að vekja lesendur Morgunblaðsins til umhugsunar. Ég spyr einfaldlega: Hvað er það sem rekur okkur út í hvert heilsuátakið á fætur öðru? Hverju erum við að leita eftir? Meira
24. desember 2002 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Fjármál og flugeldar

"Allir græða nema borgarbúar." Meira
24. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 550 orð

Græða fjárfestingarfyrirtæki mest á þeim látnu?

ÁSTÆÐAN fyrir því að ég sest niður og skrifa bréf til blaðsins er sú að ég vil biðja fólk um að kynna sér vel mál varðandi skiptingu arfs og hverju það getur lent í ef það gerir það sjálft. Meira
24. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 232 orð

Hugleiðing á jólaföstu

ER styttist til jóla og áramóta hugsa menn oft til atburða líðandi árs og hvað upp úr stendur. Þá verður manni enn frekar hugsað til þeirra er einmana, sjúkir og sorgmæddir eru. Það hefur margt jákvætt skeð í pólitík líðandi árs t. Meira
24. desember 2002 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Jafnræði fyrir alla

"Með reglugerðinni er verið að jafna aðstæður fatlaðra gagnvart búsetu." Meira
24. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Krumlan

FLESTIR muna trúlega eftir myndinni í bókinni "Jólin koma" eftir Jóhannes úr Kötlum. Þar sem Grýla er að elta börnin og teygir fram krumluna eftir þeim, svo langt sem hún getur. Meira
24. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Skopmyndateiknarinn og kvótakarlinn

SIGMUND, Vestmanneyingurinn hugmyndafrjói sem í langan tíma hefur auðgað og glatt samborgara sína, fékk fáránlega ádrepu frá kvótakarli í Morgunblaðinu 16.11. Meira

Minningargreinar

24. desember 2002 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

BERGLIND JANA ÁSGRÍMSDÓTTIR

Berglind Jana Ásgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1982. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi miðvikudaginn 11. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2002 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRN BJARNASON

Guðbjörn Bjarnason fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 3. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grensáskirkju 11. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 120 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 95 50 89...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 95 50 89 1.717 153.611 Djúpkarfi 40 40 40 761 30.440 Gellur 385 385 385 18 6.930 Grálúða 100 100 100 64 6.400 Gullkarfi 75 30 52 9.182 476.187 Hlýri 189 10 155 879 136.505 Keila 76 60 68 916 62.364 Kinnfiskur 320 320 320 10 3. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Andri Teitsson stýrir KEA

ANDRI Teitsson, staðgengill framkvæmdastjóra Þróunarfélags Íslands hf., hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélags Eyfirðinga - samvinnufélags. Hann mun taka við starfinu fyrir aðalfund KEA, sem haldinn verður í apríl nk. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 447 orð

Baugur bætir við sig í BFG

BAUGUR-ID hefur fest kaup á 1.350.000 hlutum í Big Food Group til viðbótar við þann hlut sem félagið átti fyrir. Samtals er eignarhlutur Baugs í Big Food Group nú 19,35% en var 18%. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Botninum enn ekki náð

NÝR mælikvarði um stöðu efnahagslífsins er kynntur til sögunnar í desemberskýrslu greiningardeildar Búnaðarbanka Íslands. Samkvæmt þessum mælikvarða, eða hagsveifluvísitölu, er efnahagslífið enn á niðurleið og botni hagsveiflunnar því ekki náð. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Búnaðarbankinn selur Fóðurblönduna

BÚNAÐARBANKINN hefur gert samkomulag um að selja Fóðurblönduna til Eignarhaldsfélagsins Fóðurblöndunnar ehf., sem núverandi framkvæmdastjóri Fóðurblöndunnar, Finnbogi Alfreðsson, er í forsvari fyrir. Gengið verður frá kaupunum 10. janúar næstkomandi. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Fludir Holding eignast 10% í ACO Tæknivali

FLUDIR Holding í eigu Ragnars Kristins Kristjánssonar framkvæmdastjóra Flúðasveppa hafa keypt hlutabréf í AcoTæknivali hf. að nafnverði tæpar 44 milljónir króna. Eignarhlutur Fludir Holding var 0% en er nú 10%. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Heimamenn kaupa í Vinnslustöðinni

HEIMAMENN í Vestmannaeyjum, undir forystu Gunnlaugs Ólafssonar og Haraldar Gíslasonar, hafa náð samkomulagi við Ker hf. um kaup á 12,5% hlut í Vinnslustöðinni hf. og kauprétt eða kaupskyldu á 12,5% til viðbótar 23. janúar næstkomandi. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 306 orð

Hærra meðalgengi á næsta ári

REIKNA má með auknu gengisflökti vegna minnkandi vaxtamunar og fyrirhugaðra virkjana- og álversframkvæmda. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýútkominni skýrslu sem Landsbankinn Landsbréf gefur út um þróun og horfur í gengi krónunnar. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Íslenski hlutabréfasjóðurinn tapar 56 milljónum

TAP Íslenska hlutabréfasjóðsins á sex mánaða tímabili frá 1. maí til 31. október 2002 var 56 milljónir króna. Tap sjóðsins á sama tímabili á síðasta ári var 323 milljónir. Meira
24. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Markaðsverð á ýsu lækkað um fjórðung

VERÐ á ýsu á fiskmörkuðum hefur lækkað um 25% það sem af er fiskveiðiárinu og verð á þorski um rúm 10%. Verðlækkunin helgast fyrst og fremst af gengisbreytingum sem og af auknu framboði af ýsu. Meira

Daglegt líf

24. desember 2002 | Neytendur | 675 orð | 1 mynd

Dekrar við menn og rjúpur

Þegar fólk er komið á efri ár dregur það sig venjulega í hlé og lætur yngra fólkið um að halda fjölskylduboð um hátíðirnar. Þetta á þó ekki við um Sigurbjörgu Benediktsdóttur sem er 86 ára því ennþá heldur hún margréttað fjölskylduboð á aðfangadagskvöldi. Meira
24. desember 2002 | Neytendur | 173 orð | 1 mynd

Hugsum vistvænt um jólin

NORÐMENN nota 50 milljónir metra af gjafapappír um jólin. Ef við reiknum með að Íslendingar noti svipað magn miðað við höfðatölu eru það 3-4 milljónir metra. Meira

Fastir þættir

24. desember 2002 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, 25. desember, verður sextugur Elías Einarsson, veitingamaður, Klettagötu 16, Hafnarfirði . Eiginkona hans er Ólöf Eyjólfsdóttir . Þau taka á móti gestum í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) föstudaginn 27. desember frá kl.... Meira
24. desember 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Miðvikudaginn 25. desember verður sextugur Símon Páll Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness . Meira
24. desember 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, 24. desember, verður sjötugur Kristján J. Ólafsson, húsgagnabólstrari, Hraunbæ 54, Reykjavík. Eiginkona hans er Anna Sigurjónsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum 28. Meira
24. desember 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Annan í jólum, 26. desember, verður níræður Sigurður Kristjánsson, tæknifræðingur og fyrrv. yfirkennari við Iðnskólann í Reykjavík, Vesturgötu 7 (áður Miklubraut 24). Hann verður með fjölskyldu sinni á... Meira
24. desember 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, 24. desember, er níræð Hanna A. Þórðardóttir frá Sauðanesi á Langanesi, nú til heimilis að hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Reykjavík. Í kvöld verður hún, ásamt fjölskyldu sinni, á heimili dóttur sinnar að Miðvangi 135,... Meira
24. desember 2002 | Dagbók | 37 orð

BRÁÐUM KOMA BLESSUÐ JÓLIN

Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil. Hvað þá verður, veit nú enginn. Vandi er um slíkt að spá. Eitt er víst, að alltaf verður ákaflega gaman... Meira
24. desember 2002 | Fastir þættir | 179 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumt í tilverunni ráða menn við, annað ekki. Þannig er það líka við spilaborðið: Norður gefur; allir á hættu. Meira
24. desember 2002 | Dagbók | 845 orð

(I. Kor. 8, 3.)

Í dag er þriðjudagur 24. desember, 358. dagur ársins 2002, aðfangadagur jóla, jólanótt. Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. Meira
24. desember 2002 | Í dag | 4103 orð | 1 mynd

(Jóh. 1.)

Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
24. desember 2002 | Fastir þættir | 495 orð | 1 mynd

Jóhann og Helgi sigruðu á Jólaskákmóti Búnaðarbankans

Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson urðu efstir og jafnir á fyrsta Jólaskákmóti Búnaðarbankans sem haldið var sl. laugardag í aðalútibúi bankans, Austurstræti 5. Jóhann og Helgi hlutu 10 vinninga í 13 skákum. Meira
24. desember 2002 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Jólabridsþrautir

ALLTAF fylgir því viss hátíðleiki þegar slemma er sögð við spilaborðið. Meira
24. desember 2002 | Í dag | 580 orð | 1 mynd

Jólahald í Dómkirkjunni

ÞAÐ er stundum sagt að jólin byrji í Dómkirkjunni og er nokkuð til í því þar sem jólasálmarnir hljóma þaðan á öldum ljósvakans þegar þau ganga í garð. Svo er biskupinn okkar með guðsþjónustu á jólanótt. Á aðfangadagskvöld er þá aftansöngur kl. 18. Sr. Meira
24. desember 2002 | Fastir þættir | 25 orð | 6 myndir

Jólaskákþrautir

JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR í ár koma úr ýmsum áttum og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi til að glíma við. Ein staðan er úr kappskák, önnur úr bréfskák, sú þriðja kom upp í fjöltefli, ein á sér ókunnan uppruna o.s.frv. Hvítur á leik í öllum þrautunum. Lausnir verða birtar eftir jólin. Gleðileg jól! Meira
24. desember 2002 | Viðhorf | 839 orð

Líkaminn og sálin

Hlandinu var ausið úr flórnum; með gallons blikkbrúsa undan smurningu. Fyrst á vorin þurfti átak til að ganga til starfans, en hann varð fljótt álíka auðveldur og það að klappa hundinum. Meira
24. desember 2002 | Fastir þættir | 1076 orð | 1 mynd

Minnisblað lesenda um jól

Slysa og bráðamóttaka, Landspítali Háskólasjúkrahús, Fossvogi : Slysa og bráðamóttaka Landspítala Háskólasjúkrahús, Fossvogi er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5432000 . Meira
24. desember 2002 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Ba4 g6 5. Rf3 Bg7 6. O-O a6 7. Rxd4 cxd4 8. Re2 b5 9. Bb3 Bb7 10. d3 d5 11. Rg3 h5 12. exd5 Rf6 13. f4 Bxd5 14. f5 O-O 15. Bg5 Bxb3 16. axb3 Rd5 17. De2 Dd6 18. Hae1 Hac8 19. Re4 Dc6 20. Hf2 Bf6 21. Dd2 Hc7 22. Meira
24. desember 2002 | Fastir þættir | 516 orð

Víkverji skrifar...

JÓLIN eru að koma. Víkverji hefur yndi af þessari hátíð ljóss og friðar. Notar þá tækifærið og gerir vel við sig í mat og drykk og nýtur samverunnar með fjölskyldu og vinum. Er hægt að hugsa sér það betra? Meira

Íþróttir

24. desember 2002 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

* CHRIS Iwelumo tryggði Stoke dýrmætt...

* CHRIS Iwelumo tryggði Stoke dýrmætt stig gegn Wimbledon á útivelli í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Hann jafnaði með skalla, 1:1, tveimur mínútum fyrir leikslok. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 116 orð

Dagný Linda í 44. sæti

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, keppti á laugardaginn fyrst íslenskra kvenna í bruni í heimsbikarmóti. Dagný Linda fór brautina í Sviss á einni mínútu 48,35 sekúndum og endaði í 44. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 249 orð

Duranona með sýningu

Róbert Julian Duranona nýtti heldur betur tækifærið sem Wetzlar gaf honum til að fóta sig á nýjan leik í þýska handknattleiknum. Wetzlar samdi við Duranona um að hann myndi leika jólaleikina tvo með liðinu í þýsku 1. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Eiður Smári nýtti tækifærið til fulls

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði sitt fimmta mark í ensku úrvalsdeildinni á þessu keppnistímabili, og átti þátt í síðara marki Chelsea þegar lið hans sigraði Aston Villa, 2:0, á Stamford Bridge á laugardaginn. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 431 orð

Einleikur Gary Hunter

SÍÐUSTU tuttugu og sjö stig Njarðvíkinga gegn Breiðabliki í Kópavoginum á laugardaginn gerði Gary Hunter á meðan félagar hans voru frekar í hlutverki áhorfenda en síðustu þrjú stigin komu eftir þriggja stiga skot tæpri sekúndu fyrir leikslok, sem tryggði Njarðvíkingum 91:88 sigur. Blikar uppskáru því ekki neitt fyrir þennan leik nema að þeir vita hvers þeir eru megnugir. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

England Arsenal - Middlesbrough 2:0 Sol...

England Arsenal - Middlesbrough 2:0 Sol Campbell 45., Robert Pires 90. Rautt spjald : Luke Wilkshire (Middlesbrough ) 73. - 38.003. Birmingham - Charlton 1:1 Paul Devlin 67. (víti) - Claus Jensen 37. 28.837. Rautt spjald: Geoff Horsfield, Birmingham (54. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

* FYLKIR sigraði á fjögurra liða...

* FYLKIR sigraði á fjögurra liða knattspyrnumótinu sem lauk í Egilshöll á laugardaginn. Fylkismenn sigruðu Skagamenn , 3:1, í úrslitaleiknum og skoraði Theódór Óskarsson tvö marka Árbæinga og Ágúst Breiðdal, 16 ára, gerði það þriðja. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

HEIMSBIKARINN Lenzerheide, Sviss: Brun kvenna: Michaela...

HEIMSBIKARINN Lenzerheide, Sviss: Brun kvenna: Michaela Dorfmeister, Austurríki 1.43,53 Brigitte Obermoser, Austurríki 1.43,99 Kirsten Clark, Bandar. 1.44,38 Jessica Lindell-Vikarby, Svíþjóð 1.44,39 Catherina Borghi, Sviss 1. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

ÍR - Grótta/KR 32:23 Íþróttahúsið við...

ÍR - Grótta/KR 32:23 Íþróttahúsið við Austurberg, 1. deild karla, Essodeild, laugardaginn 21. desember 2002. Gangur leiksins : 2:0, 4:1, 9.2, 9:5, 10:7, 13:8, 14:11, 16:12 , 16:13, 18:13, 19:15, 21:15, 22:18, 25:20, 28:20, 30:21, 32:23 . Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 102 orð

Jólaleikirnir í Englandi

ÞRJÁR umferðir eru leiknar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um jól og áramót. Sú fyrsta á annan í jólum, önnur 28. og 29. desember og sú þriðja á nýársdag. Stórleikir jólanna eru tvímælalaust á Highbury en þar fær Arsenal lið Liverpool í heimsókn... Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Kristín Blöndal og Anna María Sveinsdóttir...

Kristín Blöndal og Anna María Sveinsdóttir hafa lengi leikið aðalhlutverk í sigursælu kvennaliði Keflavíkur í körfuknattleik, sem tryggði sér sigur á KR í úrslitaleik Kjörísbikarkeppninnar,... Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

KR - Keflavík 54:80 Smárinn, úrslitaleikur...

KR - Keflavík 54:80 Smárinn, úrslitaleikur í Kjörsíbikarkeppni kvenna, laugardaginn 21. desember 2002. Gangur leiksins: 7:16, 15:40, 34:66, 54:80. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 190 orð

"Vorum í vandræðum án Heiðars"

HEIÐAR Helguson fór meiddur af velli í lok fyrri hálfleiks þegar lið hans, Watford, sigraði Bradford, 1:0, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 379 orð

Spánn Valencia - Deportivo La Coruna...

Spánn Valencia - Deportivo La Coruna 0:1 Roy Makaay 20. - 52.000. Espanyol - Valladolid 1:0 Savo Milosevic 8. Rautt spjald: Alberto Marcos (Valladolid) 23., Juan Pena (Valladolid) 61. - 17.000. Huelva - Real Sociedad 1:3 Raúl Molina 40. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 413 orð

Stórsigur Hauka

LEIKUR Selfyssinga og Hauka á laugardaginn var leikur kattarins að músinni. Haukar unnu leikinn með 18 marka mun, 20:38. Í hálfleik var staðan 8:17, fyrir Hauka en liðið sýndi yfirburði sína á Selfossi, allt frá upphafi til enda. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

Vandræðalaust hjá ÍR-ingum

BREIÐHYLTINGAR kórónuðu gott gengi sitt í deildinni með góðum 32:23 sigri á Gróttu/KR á heimavelli á laugardaginn. Leikmenn Gróttu/KR náðu sér aldrei á strik gegn þrautseigum ÍR-ingum, sem vantaði þó nokkra af leikmönnum sínum, meiðsli hrjáðu suma og tveir voru fljótlega reknir útaf. ÍR fer því í jólasteikina í öðru sæti. Meira
24. desember 2002 | Íþróttir | 123 orð

Vassell til Hamars

HAMARSMENN hafa gengið frá samningi við Keath Vassell um að hann leiki með körfuknattleiksliði félagsins í úrvalsdeildinni eftir áramótin. Robert O'Kelley, sem leikið hefur með Hamri í vetur hverfur því til síns heima. Meira

Ýmis aukablöð

24. desember 2002 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Bleikur glæsidrykkur

Einhvern veginn verður allt svo hátíðlegt ef maður útbýr sérstakan drykk til að gleðjast yfir nýju ári. Hér kemur uppskrift að einum drykk sem krökkum þykir bæði flottur og feikna góður. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 573 orð | 4 myndir

Flottari en ég ímyndaði mér

M ÓHEIÐUR Guðmundsdóttir er 9 ára nemandi í Brekkuskóla Akureyri, sem finnst gaman að vera á hestbaki, leika sér og synda. Hún leikur Hönnu í Týndum tónum, nýrri íslenskri sjónvarpsmynd fyrir börn eftir Hauk Hauksson. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Gleðileg jól!

Hæ krakkar! Jæja, nú er loksins upp runninn dagurinn sem við erum öll búin að bíða svo spennt eftir. Skemmtilegasti dagur ársins... þangað til við erum búin að opna alla pakkana okkar, en þá þurfum við að bíða í heilt ár fram að næstu jólum! Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Glitrandi flugeldar

Það er gaman að skreyta fallega hjá sér fyrir gamlárskvöld - meira en bara jólaskraut. Og hvers vegna ekki að gera flugeldamynd - eða nokkrar litlar flugeldamyndir - þar sem flugeldarnir glitra svo fallega á næturhimninum? Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Hurðaskellir

Þessi mynd lýsir heldur betur vel honum Hurðaskelli. Listamaðurinn er Henný Hrund Jóhannsdóttir, 12 ára frá Breiðabólstað, Kirkjubæjarklaustri, og hún lét vísuna hans Jóhannesar úr Kötlum fylgja með. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Hvað heitir sveinki?

Þegar við óskuðum eftir jólaefni í barnablaðinu 1. desember nefndum við nokkur gömul jólasveinanöfn. Svala Kristfríður greip eitt á lofti og spyr nú: Hvað heitir þessi jólasveinn? Lausn í... Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 254 orð | 2 myndir

Í desember

Þ etta gerðist í byrjun desember. Elísabet, kölluð Beta, lá í rúminu sínu og hugsaði um að á morgun kæmi 1. desember. "Í desember var ekki hægt að láta sér leiðast, það var alltaf nóg að gera fyrir jólin. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Í hátíðarskapi

Hver þekkir ekki þessa klikkuðu gaura? Já, Tímon og Púmba eru í hátíðarskapi og óska öllum lesendum barnablaðsins gleðilegra jóla og stórkostlegs nýs... Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 97 orð

Jólabrandarar

Piparsveinar að tala saman: - Ertu byrjaður á vorhreingerningunni? - Já ég henti jólatrénu út í gær. Vinkonur voru að tala saman: - Hvernig bragðast smákökurnar? - Vel. - Keyptirðu þær sjálf? - Mamma! Lít ég út eins og jólasveinn? Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Jólagrís

Hér er sveinki að fara í reiðtúr á jólagrísnum. En eitthvað eru þeir ruglaðir, greyin. Getur þú sett ræmurnar í rétta röð svo myndin verði fín? Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 33 orð | 1 mynd

Jólahellir

"Í jólahellinum er ekki allt með felldu!" nefnir Sunna Mjöll Bjarnadóttir, 9 ára, Mánárbakka II, Tjörnesi, þessa fínu jólamynd sína, þar sem margt skemmtilegt má sjá. Sunna Mjöll fær bókina Harry og... Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Jólaleikur að stöfum

Hér kemur einn skemmtilegur jólaleikur. Keppendur útbúa helling af litlum miðum og fá einhvern, sem ætlar ekki að spila með, til að skrifa stafi á miðana. Hver keppandi fær svo nokkra stafamiða sem saman mynda eitt jólaorð, t.d. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 128 orð | 2 myndir

Jólasaga

Einu sinni voru hjón og þau hétu Grýla og Leppalúði. Grýla var mjög feit og hún átti von á 13 börnum. Og svo lá hún lengi í hellinum sínum, allt í einu sprakk maginn hennar. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 78 orð | 2 myndir

Jólasveinakrossgáta

Nú reynir á hvað þið vitið um jólasveinana. Setjið inn rétt nöfn á tólf jólasveinum, samkvæmt tilvísunum Svölu Kristfríðar, og sá seinasti er lausnarorðið sem kemur lóðrétt í rauðu reitina. 1) Lítill og vill vera í búrinu. 2) "Ég elska potta". Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Jólasveinninn minn er kominn

Hún er greinilega komin í jólaskap hún Hanna Björk Hilmarsdóttir 9 ára, Baldursgarði 11, Keflavík. Hún hefur tekið tæknina í sínar hendur við gerð þessarar fínu jólamyndar handa okkur, og óskar sér bókarinnar Harry og hrukkudýrin. Gleðileg... Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 38 orð | 3 myndir

Jólaþrautir

Fríða Theodórsdóttir, 8 ára, sem býr á Esjugrund á Kjalarnesi, útbjó svo listilega tvær jólaþrautir, sem má dunda sér við í biðinni löngu í dag. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 77 orð | 2 myndir

Jólin - ljóð

Jólin eru skemmtileg og góð, vonandi fæ ég bók því þá ég verð fróð. Borðum góðan mat, bræðum súkkulaði í munni, gefum gjafir og drekkum gos úr brunni. Mig langar bara í eina gjöf um jólin, ég myndi þá ljóma líkt og sólin. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Lakkrístoppar

Hvernig væri að gæða sér á góðgæti sem maður hefur sjálfur bakað yfir jólin - jafnvel fyrir gamlárskvöld? 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 2 pokar lakkrískurl (2x80 g) 150 g rjómasúkkulaði Aðferð: 1. Þeytið púðursykurinn og eggjahvíturnar vel saman. 2. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Maligayan Pasko!

Það mætti halda að þetta þýddi gleðilega páska. En nei, svona segir maður gleðileg jól á Filippseyjum. Komdu útlenskum vinum þínum á óvart og óskaðu þeim gleðilegra jóla á þeirra upprunalega tungumáli! Danmörk Glædelig Jul! Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Nælt í pakka!

Jæja, hversu klár ert þú í að næla þér í jólapakka? Hér reynir á það! Þrautin felst í því að finna leiðina frá toppi trésins og alla leiðina út undir trénu, þar sem jólapakkarnir bíða. Gangi þér... Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

"Í dag er oss frelsari fæddur"

Kæra barnablað Moggans. Við erum nemendur í 8 ára bekk í Landakotssskóla sem langar að minna á boðskap jólanna og tilgang. Nýverið settum við upp leikþátt um fæðingu frelsarans í Betlehem. Meira
24. desember 2002 | Blaðaukar | 540 orð | 2 myndir

Snotra álfkona

T rúir þú á álfa og huldufólk? Kannski - kannski ekki, en hér kemur ein falleg en samt líka sorgleg þjóðsaga, þar sem sjá má að það eru fleiri en við mannfólkið sem höldum gleðileg jól. Silkislæða í sjó Jón nokkur bjó á Nesi við Borgarfjörð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.