Greinar sunnudaginn 22. febrúar 2004

Forsíða

22. febrúar 2004 | Forsíða | 336 orð | 1 mynd

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 126 milljarða

EIGNIR lífeyrissjóðanna námu 804,6 milljörðum króna um síðustu áramót og hækkuðu um 18,5% á einu ári eða um 126 milljarða. Meira
22. febrúar 2004 | Forsíða | 117 orð | 1 mynd

Íhaldssinnar fagna sigri í Íran

ÍSLAMSKIR ráðamenn í Íran sögðu í gær að mikil kjörsókn í þingkosningunum þar í landi á föstudaginn sýndi svo ekki yrði um villst að kjósendur hefðu afdráttarlaust snuprað umbótasinna, er hvatt höfðu til þess að fólk sniðgengi kosningarnar. Meira
22. febrúar 2004 | Forsíða | 411 orð

Lítill skilningur á aðstæðum mæðra

FORSVARSKONA Fjölskylduverndar, Guðrún Anna Kjartansdóttir, segir engan skilning á aðstæðum mæðra og barna þar sem feðurnir stunda kerfisbundnar aðfarir að heimilum þeirra. Meira
22. febrúar 2004 | Forsíða | 246 orð | 1 mynd

Uppreisnarmenn á Haíti hóta hertum aðgerðum

UPPREISNARMENN á Haíti, sem vilja koma forseta landsins frá völdum, höfðu uppi áform um að leggja undir sig næst stærstu borg landsins, Cap Haitien, nú um helgina. Meira

Baksíða

22. febrúar 2004 | Baksíða | 66 orð

Eyddist í Kötluhlaupi

UM 300 hektara skógur, sem áður stóð við eyrar Þverár í Fljótshlíð, varð Kötluhlaupi að bráð á tímabilinu 680-890, ef marka má niðurstöður breskrar geislakolsgreiningar. Meira
22. febrúar 2004 | Baksíða | 331 orð

Ólíklegri til að neyta vímuefna

UNGLINGAR sem stunda reglulegt tónlistarnám eru ólíklegri til að reykja og neyta áfengis eða annarra vímuefna. Þá er ólíklegra að þeim sem stunda reglulegt tónlistarnám leiðist skólanámið. Meira
22. febrúar 2004 | Baksíða | 102 orð | 1 mynd

Óskað eftir gæsluvarðhaldi

MENNIRNIR þrír sem voru handteknir um hádegi á föstudag, grunaðir um að tengjast líkfundinum í höfninni í Neskaupstað 11. febrúar sl. voru leiddir fyrir dómara á hádegi í gær þar sem krafist var gæsluvarðhalds yfir þeim. Meira
22. febrúar 2004 | Baksíða | 414 orð | 1 mynd

Sex af hverjum tíu sátu inni vegna fíkniefnabrota

SAMKVÆMT upplýsingum Fangelsismálastofnunar afplánuðu 115 útlendingar dóma í fangelsum hér á landi árin 1996 til síðustu áramóta. Af þessum 115 höfðu 72 fengið dóma vegna fíkniefnamála, eða sex af hverjum tíu. Meira
22. febrúar 2004 | Baksíða | 242 orð | 1 mynd

Talsverðar skemmdir á vegum

TALSVERÐAR skemmdir urðu á þjóðvegi 85 á milli Akureyrar og Húsavíkur í miklum vatnavöxtum í Skjálfandafljóti sem hófust á fimmtudagskvöld. Meira

Fréttir

22. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

320 farast í Íran

TALIÐ er að um 320 manns hafi farist í miklu slysi í Íran á miðvikudag. Þá sprungu í loft upp lestarvagnar við bæ sem heitir Neyshabur. Í vögnunum var bensín, áburður og brennisteinn. Vagnarnir voru lausir á járnbrautarteinunum. Þeir runnu af stað. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð

5.300 tonn af óumbeðnum pósti á heimilin á ári

ÓUMBEÐINN póstur, sem berst inn á heimili landsins, vegur alls rúmlega 5.300 tonn á ári. Myndi allur sá pappír nægja til að byggja 20 sentimetra breiða brú frá jörðinni til tunglsins, eða 363.000 kílómetra leið. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

900 bekkir með fleiri en 20 nemendur

EIN af kröfum Félags grunnskólakennara í kjaraviðræðunum við launanefnd sveitarfélaga, sem í hönd fara, er að einhverjar reglur verði settar um stærð bekkja, en í dag er engin regla um hversu stórir bekkir mega vera. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Á morgun

Þurrlendisvistfræði Svalbarða og annarra heimskautasvæða Fræðsluerindi HÍN verður haldið á morgun, mánudaginn 23. febrúar, kl. 17 í Náttúrufræðihúsi Háskólans, í stofu 132. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Á næstunni

Málstofa um farandverkakonur Mannréttindaskrifstofa Íslands og UNIFEM á Íslandi halda málstofu um farandverkakonur í Norræna húsinu fimmtudaginn 26. febrúar kl. 12.05-13. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Árleg Bridshátíð um helgina

Á fjórða hundrað manns taka þátt í Bridshátíð, Icelandair Open, sem hófst á Hótel Loftleiðum á föstudagskvöld. Það var Ellert B. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Doktor í náms- og starfsráðgjafarfræðum

*Guðbjörg Vilhjálmsdóttir varði doktorsritgerð í náms- og starfsráðgjafarfræðum við University of Hertfordshire, Englandi, hinn 9. febrúar sl. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Ekki tilefni til heildarhækkunar á orkuverði

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og sitjandi iðnaðarráðherra, segir það sitt mat að ekki sé tilefni til heildarhækkunar á orkuverði vegna fyrirhugaðra breytinga á lögum um fyrirkomulag raforkuflutninga enda sé ekki um það að ræða að nýr kostnaður... Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Fornskógur í Fljótshlíð varð Kötluhlaupi að bráð

VIÐ eyrar Þverár í Fljótshlíð er að finna fornan skóg sem varð Kötluhlaupi að bráð fyrir um 1.230 árum, eða einhvern tímann á tímabilinu 680-890 eftir Krist, samkvæmt breskri geislakolsgreiningu sem niðurstöður lágu fyrir úr fyrr í þessari viku. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fulltrúi VG skilaði séráliti

FULLTRÚI Vinstri grænna í 19 manna nefndinni svonefndu, Jón Bjarnason þingmaður, skilaði inn séráliti til iðnaðarráðuneytisins vegna flutningskerfis raforkunnar. Þar segir Jón m.a. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Færri flytja á mölina

FLUTNINGAR af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins voru óvenju litlir árið 2003, og hafa þeir ekki verið minni frá árinu 1980, að því er fram kemur í vefriti fjármálaráðuneytisins. Á árinu 2003 fluttust 559 fleiri til höfuðborgarsvæðisins en frá því. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Heimili í Mýrdalnum fá háhraðatengingar

SVEITARSTJÓRN Mýrdalshrepps hefur ákveðið að ganga til samninga við eMax ehf. um háhraðanettengingar í Mýrdalnum. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kópavogsbúar 28 þúsund árið 2007

Í ÞRIGGJA ára rekstraráætlun Kópavogsbæjar er gert ráð fyrir 2% fjölgun íbúa á ári og þeir verði rúm 28 þúsund í árslok 2007. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Má ekki innihalda viðkvæm heilsufarsgögn

LANDLÆKNIR hefur gefið út tilmæli til sjúkrahúsa, heilbrigðisstofnana, heilsugæslustöðva og læknastofa þar sem ítrekað er að ekki skuli nota tölvupóst við sendingu á sjúkraskrám eða öðrum viðkvæmum upplýsingum þar til komið hafi verið á sérstökum öruggum... Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Minningarathöfn um Keikó í Oregon

MINNINGARATHÖFN um háhyrninginn Keikó fór fram í fyrrakvöld í sædýrasafninu í Newport í Oregon í Bandaríkjunum þar sem Keikó var um árabil áður en hann var fluttur til Íslands árið 1998. Um 700 manns, flestir eldra fólk, komu saman og kveiktu á kertum. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Mótmæla niðurgreiðslum á raforku

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér ályktun þar sem tekið er undir mótmæli sem snúa að hugmyndum viðskiptaráðherra varðandi jöfnun raforkuverðs. "Millifærslur á fjármagni frá einum til annars í formi niðurgreiðslna skekkja forsendur slíks vals. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Nám sem hentar konum vel

Svafa Grönfeldt er fædd í Borgarnesi árið 1965. Hún er BA í stjórnmálafræði frá HÍ, MA í starfsmanna- og boðskiptafræði frá Bandaríkjunum og doktor í vinnumarkaðsfræði frá London School of Economics árið 2000. Fyrsta konan til að gegna lektorsstöðu við viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Framkvæmdastjóri hjá IMG, móðurfélagi Gallup/Deloitte viðskiptaráðgjafar á Íslandi. Maki er Matthías Friðriksson flugmaður og eiga þau tvö börn, Viktor 10 ára og Tinnu, sem er á öðru ári. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Nýr samningur fyrir heilbrigðisstofnanir

AUSTURBAKKI hf. og Ríkiskaup gerðu nýverið með sér rammasamninga fyrir heilbrigðisstofnanir. Samningarnir eru tveir, annars vegar fyrir hanska og hins vegar fyrir seymi og hefti. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð | 3 myndir

Næstsíðasta Gull- og silfurflugan?

"ÉG sit hér og er að smíða Gull- og silfurfluguna í tuttugasta og fjórða skipti. Næsta vetur smíða ég þá tuttugustu og fimmtu og þá er vel hugsanlegt að ég láti staðar numið. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 26 orð

Óbreytt líðan eftir bruna

LÍÐAN konu á áttræðisaldri sem var bjargað úr reykfylltu húsi sínu á föstudagsmorgun er óbreytt. Læknir á gjörgæslu segir konuna áfram þungt haldna og í... Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ósk Atlantsolíu tekin fyrir á mánudag

UMSÓKN Atlantsolíu um undanþágu til dísilolíusölu í Hafnarfirði verður tekin fyrir á fundi heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis á mánudag. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Penninn umboðsaðili Maxell

PENNINN skrifaði í desember sl. undir samning við Hitachi Maxell um dreifingu á Maxell-vörum á Íslandi. Maxell framleiðir gagnageymslur hvers konar, s.s. geisladiska, DVD-diska, afritunar-, mynd- og hljóðbönd. Einnig framleiðir Maxell mikið af rafhlöðum. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Raddir friðarins í Hafnarhúsinu

HLJÓMSVEITIN Voices for peace spilaði í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í fyrrakvöld, en hljómsveitin kom hingað til lands til að taka þátt í Vetrarhátíð í Reykjavík. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ráðist á mann í Suðurhvammi

TVEIR menn á tvítugsaldri veittust að manni á þrítugsaldri þar sem hann var á gangi í Suðurhvammi í Hafnarfirði um kl. 8 á laugardagsmorgun. Lögregla var kvödd á staðinn og handtók hún árásarmennina tvo. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð

Segja heilsugæsluna hafa lagt fram ólöglega samninga

DEILA hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Miðstöð heimahjúkrunar við forsvarsmenn Heilsugæslunnar í Reykjavík vegna aksturssamninga er enn óleyst. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð

Skuldum neytendum skýringar á muninum

NEYTENDASAMTÖKIN telja þjónustugjöld íslenskra banka vera of há og segja tekjur íslenskra banka af slíkum gjöldum mun hærri en á öðrum Norðurlöndum. Að sögn Jóhannesar Gunnarssonar fundaði stjórn samtakanna á föstudag og ræddi málið. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 552 orð

Skýra stefnu skortir af hálfu ríkisvaldsins

SKÝRA stefnumörkun skortir af hálfu ríkisins hvað íslenskukennslu fyrir nýbúa á Íslandi varðar, að mati Garðars Vilhjálmssonar, fræðslustjóra hjá Eflingu - stéttarfélagi. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Starfsmenn GPG settu met í flatningu

ÞAÐ hefur verið mikil vinna hjá saltfiskverkun GPG á Húsavík að undanförnu og á dögunum var sett met, hvað varðar það magn, sem fer í gegnum vinnsluna hjá fyrirtækinu á einum degi. Fram ÞH 62 er einn þeirra netabáta sem er í viðskiptum við GPG. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð

Sýningunni lauk í gær Í Lesbók...

Sýningunni lauk í gær Í Lesbók Morgunblaðsins í gær er sagt að sýningu Hrafnhildar I. Sigurðardóttur í Húsi málarans ljúki 28. febrúar. Hið rétta er að sýningunni lauk í gær, laugardag. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Tveir slasaðir í bílveltu

ÖKUMAÐUR og farþegi slösuðust þegar bíll þeirra valt á Suðurlandsvegi rétt við Litlu kaffistofuna um kl 2:30 aðfaranótt laugardags. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Umræðan skammt á veg komin hérlendis

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir umræðu um það hvort taka eigi upp fituskatt á óhollan mat hérlendis stutt á veg komna. Hugmyndin hafi komið upp en ekki hlotið hljómgrunn. Bresk stjórnvöld íhuga nú að taka upp slíkan skatt. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Undirrita 4,2 milljarða króna lánssamning

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hf. og KB banki hf. hafa undirritað 4,2 milljarða króna lánssamning. Um er að ræða endurfjármögnun á öllum lánum Flugstöðvarinnar hjá íslenska ríkinu, en þau eru um 2/3 af langtímalánum stöðvarinnar. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð í Reykjavík

Á FIMMTUDAG byrjaði vetrarhátíð í Reykjavík og var hún alla helgina. Ýmislegt skemmtilegt var á dagskránni, til dæmis skrúðganga, listasýningar, tónleikar, danssýningar og fjölmargt fleira. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þorramatur hjá Samhjálp

ÞAÐ var þorramatur á boðstólum hjá Samhjálp á föstudag en þá var haldið upp á það að stuðningsheimili þeirra á Miklubraut 20 var tveggja ára og heimilið að Miklubraut 18 hálfs árs. Meira
22. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þrír handteknir

MAÐURINN sem fannst dáinn í höfninni í Neskaupstað 11. febrúar hét Vaidas Jucevicius og var frá Litháen. Hann var fæddur árið 1974 og var 29 ára gamall. Lögreglan segir að í líkama hans hafi fundist um 60 hylki með samtals um 400 grömmum af eiturlyfjum. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2004 | Leiðarar | 2723 orð | 2 myndir

21. febrúar

Samtök áhugamanna um spilafíkn voru stofnuð hér á landi í janúar. Markmið þessara samtaka er að koma þeim til hjálpar, sem haldnir eru spilafíkn. Meira
22. febrúar 2004 | Leiðarar | 403 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

22. febrúar 1994: "Í gærkvöldi benti allt til þess að samkomulag mundi takast á milli stjórnarflokkanna um búvörufrumvarpið, sem verið hefur til meðferðar í landbúnaðarnefnd Alþingis. Meira
22. febrúar 2004 | Staksteinar | 365 orð

- Fyrirlestur að hætti þingmanna ESB

Steinþór Heiðarsson segir í pistli á Múrnum að fyrirlestur Díönu Wallis, sem situr á Evrópuþinginu, í Norræna húsinu í vikunni hafi tæpast verið boðlegur hugsandi fólki. Meira
22. febrúar 2004 | Leiðarar | 123 orð

Hörmuleg slys

Á skömmum tíma hafa orðið hörmuleg slys í umferðinni. Ísland er að mörgu leyti hættulegt land yfirferðar. Þótt vegir hafi batnað og bifreiðar séu betur búnar en áður er mikil hætta á ferðum, ekki sízt að vetri til. Meira
22. febrúar 2004 | Leiðarar | 348 orð

Þjónusta við fjölmiðla - og almenning

Nú orðið þurfa opinberir aðilar að gera ráð fyrir því í vinnuáætlunum sínum að veita fjölmiðlum ákveðna þjónustu þegar tiltekin mál koma upp eins og t.d. vegna líkfundarins í Neskaupstað. Í raun snýst það ekki um þjónustu við fjölmiðla heldur almenning. Meira

Menning

22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Alltaf með tyggjó

JÓN Ragnar Jónsson er einn af aðalleikurum í Nemendamótssýningu Versló sem heitir Sólstingur og nú er sýnd við góðar undirtektir í Loftkastalanum. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 812 orð | 2 myndir

Alþjóðleg tónlist

Fyrir sex árum kom út merkileg plata ungrar tónlistarkonu sem hvarf síðan sjónum tónlistarvina. Nú snýr Lhasa de Sela aftur með nýja plötu. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Brahms þurfti ekki að óttast samanburð

Á NÆSTU tónleikum í Kammermúsíkklúbbnum verða flutt þrjú verk eftir þá Friedrich Kuhlau, Johann Sebastian Bach og Johannes Brahms. Tónleikarnir eru sem fyrr í Bústaðakirkju kl. 20 í kvöld, sunnudagskvöld. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Dansað í Höllinni

HIN sívinsæla Freestylekeppni í dansi fer fram í 23. sinn í dag. Aðlabreytingin er sú að aldurshópnum 10-12 ára ('93-'91) sem áður hefur keppt í Freestyledönsum mun nú í ár bjóðast að taka þátt í sýningu á freestyledönsum. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 734 orð

Dreymdi Ísland ítrekað og málaði það

Antonio Hervás Amezcua, listamaður frá Spáni, sýnir verk sín á Kjarvalsstöðum þessa dagana. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hann um tengsl hans við Ísland og samruna myndlistar og ljóðlistar á sýningunni á Kjarvalsstöðum. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Drottningin lifir!

JOSH Homme söngvari og forsprakki rokksveitarinnar Queens of the Stone Age hefur borið til baka sögusagnir um að sveitin væri hætt í viðtali við nme.com. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Fékk þetta öflugt í æð

RÚNAR Júlíusson tónlistarmaður var staddur í Bretlandi um sama leyti og Bítlarnir sneru heim úr frægðarför sinni vestur um haf og að sjálfsögðu dreif hann sig á Heathrow-flugvöll til að taka á móti goðunum, eins og sönnum bítli sæmdi. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Gradualekór Langholtskirkju flytur Gloriu eftir Vivaldi

GRADUALEKÓR Langholtskirkju flytur Gloriu eftir Vivaldi í Langholtskirkju kl. 17 í dag. Kammersveit sem að hluta til er skipuð fyrrverandi "Gröllurum" leikur með. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Greinar

Nordic Historical National Accounts - Proceedings of Workshop VI, Reykjavík 19.-20. september 2003 hefur að geyma 13 greinar frá ráðstefnu um sögulega þjóðhagsreikninga sem haldin var á vegum Sagnfræðistofnunar og Hagfræðistofnunar í Háskóla Íslands. Meira
22. febrúar 2004 | Tónlist | 519 orð

Hinn kjarnklofni Mahler

Mahler: Sinfónía nr. 7. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Petris Sakaris. Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 19:30. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

...Í brennidepli

Fréttaskýringarþátturinn Í brennidepli er á dagskrá á sunnudagskvöldum einu sinni í mánuði. Í þessum þáttum er kafað undir yfirborð samfélagsins á krefjandi og fræðandi hátt og varpað ljósi á ýmis mál sem eru ofarlega á baugi. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 417 orð | 1 mynd

Í fylgd með fákum

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn: Þorfinnur Guðnason. Handrit: Jón Proppé og Þorfinnur Guðnason. Kvikmyndataka: Þorfinnur Guðnason, Guðmundur Bjartmarsson, Ólafur Rögnvaldsson, Þormóður Björgúlfsson. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Klipping: Þorfinnur Guðnason. Hljóðblöndun: Kjartan Kjartansson og Ingvar Lundberg. Þulur: Hjalti Rögnvaldsson. Framleiðandi: Guðmundur Lýðsson. GL Einstefna í samvinnu við ZDF/Arte. Ísland 2004. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Jet flýgur hátt

MARGIR hafa tekið eftir að sérlega grípandi rokklag hljómar undir Og Vodafone-auglýsingunum sem eru mikið í sjónvarpinu um þessar mundir. Lagið heitir "Are You Gonna Be My Girl" og er með áströlsku rokkurunum í Jet. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 276 orð | 1 mynd

Jöklar

Icelandic ice mountains - on the basis of a Journey to the Most Prominent of Them in 1792-1794 er komið í enskri þýðingu. Um er að ræða svonefnt Jöklarit eftir Svein Pálsson 1762-1840 náttúrufræðing og lækni og talið hans merkasta rit. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 881 orð | 1 mynd

Klopstock og Stefán Hörður

Í hausthefti Skírnis 2003 (ritstjórar Sveinn Yngvi Egilsson og Svavar Hrafn Svavarsson) er skáld Skírnis Friedrich Gottlieb Klopstock sem lést fyrir tveimur öldum og er þar með erlent skáld kallað til sögu. Meira
22. febrúar 2004 | Tónlist | 1036 orð

Kór Glerárkirkju sextíu ára

Kór Glerárkirkju ásamt einsöngvurunum Öldu Ingibergsdóttur sópran, Óskari Péturssyni tenór og Lofti Erlingssyni baritón. Orgelleikari: Eyþór Ingi Jónsson. Stjórnandi: Hjörtur Steinbergsson. Á efnisskrá: Gabriel Fauré: Heil þér himneska orð (Cantique de Jean Racine, Op. 11) og Requiem op. 48. Camille Saent-Saëns: Panis Angelicus. César Franck: Panis Angelicus. Charles Gounod: Kyrie og Agnus Dei úr Messe Solonelle de St. Cecile. Sunnudagur 15. febrúar kl 17. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 289 orð | 1 mynd

Kæri sáli, ég stend í báli

Leikstjórn: Mathieu Kassovitz. Handrit: Sebastian Gutierrez. Kvikmyndatökustjóri: Matthew Libatique. Tónlist: John Ottman. Aðalleikendur: Halle Berry, Robert Downey Jr., Charles S. Dutton, John Carroll Lynch, Bernard Hill, Penélope Cruz. 98 mínútur. Warner Brothers Pictures og Columbia Pictures. Bandaríkin 2003. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Margir erlendir listamenn á leiðinni

ÞAÐ stefnir allt í að árið 2004 verði metár þegar kemur að tónleikahaldi erlendra hljómsveita og tónlistarmanna á Íslandi. Búið var að staðfesta að bandaríska rokksveitin Korn muni leika í Laugardalshöll 31. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

María Markan

Í ÞÆTTI sínum Seiðandi söngrödd í dag fjallar Jónatan Garðarson um stórsöngkonuna Maríu Markan. Það kom snemma í ljós að María Markan var gædd ríkum tónlistarhæfileikum eins og systkini hennar og foreldrar. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 503 orð | 1 mynd

Múlinn rís úr djúpinu

Djassklúbburinn Múlinn er vaknaður til lífsins eftir langan Þyrnirósarsvefn og er til húsa á Hótel Borg á sunnudagskvöldum. Vernharður Linnet fylgdist með er kvartett Jóels Pálssonar reið á vaðið. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Nótur Jóns frá Ljárskógum til Háskólabókasafns

JÓN Þórarinsson tónskáld afhenti á dögunum Landsbókasafni Íslands, Háskólabókasafni, nótnahandrit Jóns frá Ljárskógum Jónssonar, alls 29 lög. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 304 orð

"Atli Heimir gerir svo ótrúlega fallega línu"

SIGRÚN Magna Þórsteinsdóttir, organisti í Breiðholtskirkju, og Þórunn Elín Pétursdóttir sópransöngkona halda tónleika í Hjallakirkju kl. 20 í kvöld. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Safnplata en ekkert nýtt

EINS og rokkhundar væntanlega vita þá hefur Axl Rose reist Guns'n'Roses upp frá dauðum. Síðan hafa unnendur sveitarinnar goðsagnarkenndu beðið með öndina í hálsinum eftir nýju efni og jafnvel hafði verið gefið í skyn að það myndi skila sér í ár. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 134 orð | 4 myndir

Sérstætt og skrautlegt

TÍSKUTVÍEYKIÐ Clements Ribeiro sýndi í vikunni á tískuviku í London. Tíska næsta hausts og vetrar er að hætti hjónanna sérstæð, skrautleg og nostalgísk. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 725 orð | 3 myndir

Sigruð Bandaríki

Fjörutíu ár eru liðin síðan Bítlarnir bresku héldu í sögulega frægðarför til Bandaríkjanna og lögðu þar með heimsbyggðina endanlega að fótum sér. Árni Matthíasson og Skarphéðinn Guðmundsson rifjuðu upp atburðinn. Meira
22. febrúar 2004 | Menningarlíf | 399 orð | 1 mynd

Sunnudagur Sú nýbreytni verður á Vetrarhátíð...

Sunnudagur Sú nýbreytni verður á Vetrarhátíð í ár að eitt hverfi verður í kastljósi hátíðarinnar á sunnudeginun, að þessu sinni er það Árbæjarhverfið. Fylkisheimilið, Fylkisvegi kl. 11.00-13 Opið hús. Meira
22. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Útfarir í geimnum ekki nýjar af nálinni

"ÞETTA var erfiður morgunn," sagði Andri Snær Magnason rithöfundur í stuttu viðtali á mbl. Meira

Umræðan

22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 234 orð | 2 myndir

1.128 stöðugildi í lyfjafyrirtækjum

LYFJAHÓPUR Samtaka verslunarinnar hefur látið gera rannsókn á fjölda, menntun og starfssviði fólks hjá lyfjafyrirtækjum hér á landi, þ.e. þeim fyrirtækjum sem tengjast rannsóknum, þróun, framleiðslu, heildsölu eða dreifingu lyfja. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 72 orð

22% atvinnulausra í Danmörku vilja vinnu

SAMKVÆMT könnun dönsku hagstofunnar eru 656.000 Danir á aldrinum 30-66 ára ekki í vinnu. Af þeim vilja hins vegar einungis 147.000 fá vinnu, eða 22%. Þetta kemur fram á vef Samtaka atvinnulífsins. Áhuginn á að fá vinnu fer minnkandi með hækkandi aldri. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 157 orð

34 styrkir úr Átaki til atvinnusköpunar

Alls hlutu 34 aðilar styrki úr Átaki til atvinnusköpunar að þessu sinni, samtals að upphæð kr. 25.800.000, en umsóknir sem bárust voru 127. Verkefnið var auglýst seinni hluta árs 2003. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1497 orð | 1 mynd

Afköst starfsmanna LSH eru í góðu lagi!

Niðurstaðan hlýtur að verða sú að afköst starfsmanna LSH séu í góðu lagi þegar þau eru borin saman við afköst starfsmanna á háskólasjúkrahúsum utan London. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 157 orð | 1 mynd

Andlegt og félagslegt álag í fiskvinnslu

VINNUFYRIRKOMULAG í hátæknilegum fiskvinnsluhúsum hefur í för með sér talsvert andlegt og félagslegt álag fyrir starfsmenn. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 206 orð

Aukið samstarf fræðslumiðstöðva iðnaðarins

UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag milli Samtaka iðnaðarins, Samiðnar og Félags bókagerðarmanna um að auka samstarf Menntafélags byggingariðnaðarins, Fræðslumiðstöðvar málmiðnaðarins og Prenttæknistofnunar. Meira
22. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 388 orð

Benetton MIG langar að taka undir...

Benetton MIG langar að taka undir orð Svölu Jónsdóttur í Morgunblaðinu frá 14. febrúar sl. Ég hef verslað í mörg ár hjá Benetton og það áfallalaust þangað til kom að því að skila jólagjöf þetta árið. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 184 orð

Breytingar í stjórnendahópi Thorarensen Lyfja ehf.

Guðrún Pálsdóttir lyfjafræðingur hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Roche-lyfjasviðs Thorarensen Lyfja ehf. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 538 orð | 4 myndir

Draumastarfið

MIÐBÆR Reykjavíkur er gjarnan mikill suðupottur fólks úr ólíkum áttum með ólíkar hugmyndir. Á leið sinni frá Ingólfstorgi á Lækjartorg og síðan upp Laugaveginn gekk blaðamaður fram á fólk úr öllum áttum. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 273 orð

Dæmi um vandamál

HÉR fara á eftir nokkur dæmi um það sem einstaklingar geta lent í við flutning vegna þess að þeir hafa ekki aflað sér nægilegra upplýsinga um réttindi sín áður en þeir fóru. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1287 orð | 2 myndir

Ertu vinnufíkill?

Á vefsvæðinu hgj. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Ferðamálaráði bárust 252 umsóknir um styrki

ALLS bárust Ferðamálaráði 252 umsóknir um styrki til úrbóta á ferðamannastöðum á yfirstandandi ári. Umsóknirnar voru afgreiddar á fundi Ferðamálaráðs fyrr í vikunni og hlutu 49 verkefni styrk að þessu sinni. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1615 orð | 1 mynd

Fiskveiðistefnan - fiskveiðistjórnunartæki eða hagsmunaverndun?

Fyrst og fremst tel ég að deila eigi kvótanum á milli byggðarlaga. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 81 orð

Fjölmenni á starfslokanámskeiði

RÚMLEGA 70 manns hafa sótt starfslokanámskeið á vegum BSRB í þessum mánuði, að því er fram kemur á heimasíðu BSRB. Meira
22. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 675 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar í móðursýkiskasti

ÞANNIG var með gærkvöldið að ég sat við lærdóm og horfði á Ísland í dag á Stöð 2 þar sem rætt var um líkfundinn í Neskaupstað. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 137 orð

Frumkvöðlasetur auglýsir styrki

AUGLÝST hefur verið eftir umsóknum um styrki til Frumkvöðlaseturs ungs fólks í Húnaþingi vestra. Jafnframt hefur verið auglýst eftir hugmyndum sem stuðla að nýsköpun í héraði. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Halló Norðurlönd upplýsir og aðstoðar þá sem hyggja á flutning

HALLÓ Norðurlönd kallast upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar hér á landi, en Norræna félagið hefur séð um rekstur hennar frá því hún var sett á stofn vorið 2001. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1390 orð | 1 mynd

Heggur sá er hlífa skyldi!

Það kom mjög á óvart að umhverfisráðherra Íslands stæði fyrir því að rjúfa sátt sem skynsamir stjórnmálamenn úr öllum flokkum stóðu að á sínum tíma. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1560 orð | 3 myndir

HÍ í samanburði við bandaríska háskóla

Við Stanfordháskóla eru aðeins rúmlega 8 nemendur á hvern kennara á meðan þeir eru 21 við Háskóla Íslands. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 1345 orð | 2 myndir

Hrefnurannsóknir og hvalaskoðun

Ef framhald verður á rannsóknaveiðum höfum við fullan skilning á nauðsyn þess að taka tillit til starfsemi hvalaskoðunarfyrirtækja. Meira
22. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 261 orð

Lífssýn mín eftir Erlu Stefánsdóttur

ÞAÐ er eflaust æði breytilegt hvaða lesefni hver og einn velur sér og kann að vera að áróður ráði þar helst til mikið för. En hvað sem um það er langar mig að fara nokkrum orðum um bók Erlu Stefánsdóttur, píanóleikara og sjáanda, "Lífssýn mín". Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 285 orð | 3 myndir

Nýir stjórnendur til starfa hjá Air Atlanta og Íslandsflugi

Hannes Hilmarsson og Magnús Stephensen hafa verið ráðnir til stjórnendastarfa í flugfélögum sem eru að stærstum hluta í eigu Magnúsar Þorsteinssonar, - Air Atlanta og Íslandsflugi. Þá hefur Guðný Hansdóttir verið ráðinn starfsmannastjóri Air Atlanta. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 84 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Öryggismiðstöðvar Íslands

Jón Snorri Snorrason hagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Öryggismiðstöðvar Íslands hf. og tók hann við starfinu 20. febrúar. Jón Snorri var forstjóri Bifreiða og landbúnaðarvéla hf. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 104 orð | 1 mynd

Nýr yfirmaður Balkanpharma í Rússlandi

Jónas Tryggvason hefur tekið við starfi yfirmanns Rússlandsskrifstofu Balkanpharma, dótturfyrirtækis Pharmaco í Búlgaríu, en hann hóf störf sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Balkanpharma 1. september á síðasta ári. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Nær allir unglingar í launaðri sumarvinnu

UNGLINGAR í Reykjavík stunda nær allir einhverja launaða vinnu á sumrin, en aðeins 97 einstaklingar af 3. Meira
22. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 464 orð | 1 mynd

Stjórn heimahjúkrunar í stríði við sjúklinga og starfsfólk

NÚ ÞEGAR örfáir dagar eru þar til starfsfólk heimahjúkrunar hættir vegna samningsrofa stjórnar heimahjúkrunar, ber hún sínu skilningsvana höfði við steininn. Heilbrigðisráðherra virðist utangátta í málinu. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

...stöðuvörður?

Á LAUGAVEGINUM var stöðuvörður að setja sektarmiða á Mercedes Benz bifreið þegar blaðamann bar að garði. Stöðuvörðurinn má ekki segja til nafns, enda er mikilvægt að vernda þá sem gegna svo umdeildum störfum. Meira
22. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 442 orð | 1 mynd

Um sumarlokanir leikskólanna

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur tilkynntu það 17. febrúar síðastliðinn að þeir muni loka öllum leikskólum í 2 vikur í sumar. Síðar fékk ég svo sendan tölvupóst þess efnis að leikskóli dóttur minnar loki samanlagt í 3 vikur í sumar vegna viðhalds. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Undarlegur ritdómur

Niðurstaða mín er sú að kröfur Arnar séu óraunhæfar. Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 228 orð

Verslunarráð afhendir námsstyrki

INNAN Verslunarráðs Íslands er starfræktur námssjóður sem árlega styrkir tvo námsmenn til framhaldsnáms við erlenda háskóla. Fjárhæð hvors styrks er 250. Meira
22. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 2.725. Þær eru Dagný Haraldsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir og Selma Ramdani... Meira
22. febrúar 2004 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Þingað í sölum Evrópuþingsins í Brussel

Málþing sem þetta er einstakt tækifæri til að fræðast um hvað er að gerast í sérkennslumálum í öðrum löndum. Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

ÁRNI GUÐJÓNSSON

Árni Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. maí 1926. Hann andaðist á Landspítala í Fossvogi 15. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

EIÐUR SIGURÐSSON

Eiður Sigurðsson fæddist í Köldukinn á Fellsströnd 8. september 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson og Sesselja Bæringsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

ERLING THEODÓRSSON

Erling Theodórsson fæddist á Látrum í Aðalvík 17. júní 1934. Hann lést á heimili sínu í Mt. Vernon í Washingtonríki í Bandaríkjunum 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Friðriksdóttir Finnbogasonar á Látrum, f. 5. desember 1910, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2420 orð | 1 mynd

HILMAR HJÁLMARSSON

Hilmar Hjálmarsson fæddist í Keflavík 1. janúar 1955. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hjálmar Guðmundsson, f. í Ólafsvík 23. des. 1932 og Helga Erla Albertsdóttir, f. í Keflavík 19. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

HJÖRTUR BRYNJÓLFSSON

Hjörtur Brynjólfsson fæddist á Króki í Norðurárdal 4. nóvember 1924. Hann lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 9. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SÖLVADÓTTIR

Ingibjörg Sölvadóttir fæddist í Kálfárdal í Gönguskörðum í Skagafirði 6. ágúst 1907. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 3 febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sölvi Guðmundsson frá Auðnum í Sæmundarhlíð, f. 24. október 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG VERNHARÐSDÓTTIR

Ingibjörg Vernharðsdóttir fæddist á Hvítanesi við Skötuförð í Ísafjarðardjúpi 3. maí 1918. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 10. febrúar síðastliðinn. Ingibjörg var næstyngst tólf systkina. Á lífi eru systurnar Svana V. Linnet og Þórhildur V. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

KRISTINN GUÐMUNDSSON

Kristinn Guðmundsson fæddist á Núpi undir Vestur-Eyjafjöllum 5. október 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 10. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Butru í Fljótshlíð 7. mars 1911. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

ÓLAFUR PÉTUR SVEINSSON

Ólafur Pétur Sveinsson fæddist í Vestmannaeyjum 30. maí 1958 og lést þar 12. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 3165 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HJÁLMAR TRYGGVASON

Sigurður Hjálmar Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 20. janúar 1956. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 10. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Landakirkju Vestmannaeyja 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2315 orð | 1 mynd

SVEINN G. SVEINSSON

Sveinn Guðmundsson Sveinsson fæddist í Hafnarfirði 4. júní 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaug Ágústa Guðmundsdóttir, f. 1883, d. 1954, og Sveinn Guðmundsson, f. 1875, d.1929. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. febrúar 2004 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 22. febrúar, verður fertug Anna Sólrún Jóhannesdóttir (Rúna), Starengi 118e. Í tilefni dagsins gleðst hún með ættingjum og vinum á Grand hóteli milli kl.... Meira
22. febrúar 2004 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"Festið nú sætisbeltin, krakkar mínir, því það er ókyrrð í lofti framundan," skrifar Eric Kokish í mótsblað NEC-hátíðarinnar og niðurbældur hláturinn smitar í gegnum orðin. Austur gefur; NS á hættu. Meira
22. febrúar 2004 | Fastir þættir | 464 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 16. feb. Spilað var á tíu borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Geir Guðmundss. - Ægir Ferdinandss. 253 Olíver Kristóf. Meira
22. febrúar 2004 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 30. desember sl. voru gefin saman í hjónaband í Lahore Pakistan af Gulam Hussain þau Tassadaq Saleem (Bunty) og Birna Kristjánsdóttir (Mrs Bunty). Þau eru búsett í... Meira
22. febrúar 2004 | Dagbók | 31 orð

HÁR ÞITT

Einu sinni var hár þitt net til þess að veiða í augu mín. Og ennþá geymir það blóðbergsilminn frá liðnum dögum. Nú eru hendur þínar hreiður fyrir tvö dröfnótt egg, hjörtu okkar brothætt að vaka yfir til langrar... Meira
22. febrúar 2004 | Dagbók | 164 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. 20-22 (fyrir 8.-10. bekk). Fear Factor. Allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Kl. Meira
22. febrúar 2004 | Dagbók | 156 orð | 1 mynd

Ljós og söngvar í Dómkirkjunni Í...

Ljós og söngvar í Dómkirkjunni Í KVÖLD verður helg stund með söngvum og ljósum í Dómkirkjunni og hefst hún kl. 20. Dómkórinn leiðir sönginn undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Æskulýðsfélagar úr "Nedó" lesa ritningarorð og leiða bæn. Hans... Meira
22. febrúar 2004 | Dagbók | 468 orð

(Rm. 15, 15, 13.)

Í dag er sunnudagur 22. febrúar, 53. dagur ársins 2004, konudagur. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Meira
22. febrúar 2004 | Fastir þættir | 797 orð | 1 mynd

Rut

Biblían hefur að geyma margar sögur af kvenskörungum, eins og t.a.m. Debóru, og líka öðrum sem ekki voru alveg eins áberandi. Sigurður Ægisson fjallar um eina slíka, í tilefni konudagsins, sem er fyrsti dagur góu. Meira
22. febrúar 2004 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 g6 6. h3 Bg7 7. Rc3 e5 8. Rxe5 Rxe4 9. Rxe4 Bxe5 10. 0-0 c4 11. He1 Be6 12. Bg5 Dd4 13. Df3 h6 14. c3 Dxd3 15. He3 Dc2 16. Rf6+ Kd8 17. Bh4 g5 18. Hxe5 gxh4 19. Re4 Kc7 20. Df4 Kb6 21. De3+ Kc7 22. Meira
22. febrúar 2004 | Fastir þættir | 432 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Bláa lónið er einn þekktasti staður landsins á meðal margra útlendinga. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2004 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

KR-ingar Reykjavíkurmeistarar

KNATTSPYRNUMENN KR færðu félagi sínu afmælisgjöf á dögunum þegar þeir sigruðu Fylki, 4:3, í bráðskemmtilegum úrslitaleik á Reykjavíkurmótinu í Egilshöllinni. KR fagnar 105 ára afmæli sínu um þessar mundir. Meira

Sunnudagsblað

22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 281 orð

Aðrar persónur

Auk ofangreindra aðalpersónanna þriggja, er Kaldbakur þéttskipuð vel mótuðum og litríkum aukapersónum sem koma við sögu Ódysseifskviðu Inmans og búskaparbasls kvennanna. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Á leið úr skólanum

Ísraelskur hermaður opnar hér hlið á aðskilnaðarmúrnum fyrir palestínskum börnum á leið úr skóla sínum á Vesturbakkanum til heimabæjar sín sem nú fellur innan marka Ísraelsríkis. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 5060 orð | 8 myndir

Ár grimmdarinnar

Þýskir útlagar sem voru dyggir stuðningsmenn kommúnismans voru fjölmennir í Moskvu á fjórða áratugnum. Þeir áttu þó margir eftir að sæta linnulausum yfirheyrslum, fangelsisvistun og jafnvel aftökum. Halldór Guðmundsson rifjar hér upp örlög Veru Hertzsch og samferðafólks hennar í Sovétríkjum Stalíns. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 1512 orð | 5 myndir

Fjöldamorðin í nágrenni Flórens

Dularfull og ofbeldisfull morð voru framin í Flórens á Ítalíu á árunum 1968-1985, sem jafnvel hafa verið talin tengjast djöfladýrkun. Morðin hafa aldrei verið fyllilega skýrð en ítalska lögreglan telur sig nú hafa nýjar vísbendingar í málinu. Bergljót Leifsdóttir rifjar upp málsatvik. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 1607 orð | 2 myndir

Frjálslyndur raunsæismaður úr forréttindastétt

Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að það verði John Kerry sem tekst á við George W. Bush um forsetaembættið í Bandaríkjunum í nóvember. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir kynnti sér ævi, störf og stefnumál Kerrys. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 1351 orð | 1 mynd

Guð og Gibson

Nýjasta kvikmynd Mel Gibsons hefur ekki aðeins vakið óskipta athygli kvikmyndaáhugafólks vestra. Píslarsaga Gibsons hefur kallað fram á varir nútímamanna 2000 ára gamla spurningu um hver raunverulega beri ábyrgð á dauða Jesú Krists. Anna G. Ólafsdóttir velti myndinni og spurningunni fyrir sér. Píslarsagan verður frumsýnd um páskana á Íslandi. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 734 orð | 2 myndir

Heimleiðin löng

Kaldbakur - Cold Mountain , sem hefur göngu sína í Háskólabíói og Sambíóunum um helgina, er ein af svipmestu og virtustu stórvirkjunum á síðasta ári í kvikmyndaheiminum. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 2114 orð | 3 myndir

Hægláti kvikmyndagerðarmaðurinn

Hann sem aldrei ætlaði að tala um myndir sínar við neinn. Þarna sat Anthony Minghella í leigubílnum og var að veita sitt trilljónasta viðtal þann daginn. Með Skarphéðin Guðmundsson á viðkvæmri farsímalínunni að tala um nýjustu mynd sína, Kaldbak, svikin loforð sín og Fellinis, snilligáfu Judes Laws og löngunina til að gera litla mynd. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 66 orð

Morðin

1. morðið var framið miðvikudaginn 21. ágúst 1968. 2. morðið var framið laugardaginn 14. september 1974. 3. morðið var framið laugardaginn 6. júní 1981. 4. morðið var framið fimmtudaginn 22. október 1981. 5. morðið var framið laugardaginn 19. júní 1982. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 3585 orð | 4 myndir

Ólík musteri menntunar

Háskólum hefur fjölgað ört á Íslandi á undanförnum árum. Dr. Rúnar Vilhjálmsson prófessor hefur borið íslenska háskóla saman við erlenda hvað varðar gæði og eins íslensku skólana innbyrðis. Guðni Einarsson ræddi við dr. Rúnar. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 3358 orð | 4 myndir

Saga um frelsi og þrá

Ný kvikmynd eftir Þorfinn Guðnason - Hestasaga - var frumsýnd fyrir helgi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Þorfinn um Hestasögu og aðrar myndir hans og þann jarðveg sem kvikmyndagerðarmaðurinn er sprottinn úr. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 555 orð | 1 mynd

Tónlist í sundi og roki

Rauðar laugar í glösunum á spænskri sýningaropnun á Kjarvalsstöðum. Blárra yfirborð í Grafarvogslauginni. Á bakkanum eru síðhærðir piltar að stilla hljóðfærin. Eitthvað karlmannlegt við það; surgið í hátölurunum, ískrið í gítarnum. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 1319 orð | 6 myndir

Um loftsins vegu með kindur og kjöt

Öræfingar voru oft einangraðir á árum áður og kindur til að mynda fluttar með fragtflugi til slátrunar ef ekki átti að salta kjötið. Gunnþóra Gunnarsdóttir hlýddi á sögur Snorra Snorrasonar úr sláturfluginu. Meira
22. febrúar 2004 | Sunnudagsblað | 261 orð

Ummæli vikunnar

Hún er enn að minnka og rofferillinn, frá því að gosi lauk sumarið 1967, er mjög jafn. Sveinn P. Jakobsson jarðfræðingur um Surtsey, sem verður að líkindum aðeins 0,4 km² móbergskjarni eftir 120 ár. Menn hafa sagt að börnin verði að fá frí eins og aðrir. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 256 orð

22.02.04

Það er hörð gagnrýni á barnaverndaryfirvöld sem kemur fram í umfjöllun Hildar Einarsdóttur í Tímariti Morgunblaðsins í dag. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 331 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Guðmundsson

Aðalsteinn Guðmundsson er fæddur 1976 í Kópavogi. Hann flutti fimm ára í vesturbæ Reykjavíkur og gekk í Melaskóla, Hagaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 717 orð | 1 mynd

Bandarískir borgarar í rokkminjasafninu

B andaríkin eru stórt ríki og víðfeðmt sem hæpið er að alhæfa um. Það á við um mat rétt eins og allt annað. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 8 orð | 1 mynd

Forsvarskonur Fjölskylduverndar, María Gunnlaugsdóttir og Guðrún...

Forsvarskonur Fjölskylduverndar, María Gunnlaugsdóttir og Guðrún Anna... Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 600 orð | 1 mynd

Framhleypni og angist

É g hef velt því fyrir mér að undanförnu hvort framhleypni sé að verða meiri þegar samskipti kynjanna eru annars vegar. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 81 orð | 1 mynd

Frá Napa í Kaliforníu kemur William...

Frá Napa í Kaliforníu kemur William Hill Winery Cabernet Sauvignon 1998 . Þetta er vín sem er komið á sjötta árið í aldri og er þegar farið að sýna töluverðan þroska í lit, ilm og bragði. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 86 orð | 1 mynd

Fyrir viku fjallaði ég um tvö...

Fyrir viku fjallaði ég um tvö vín frá Sardiníu frá framleiðandanum Sella & Mosca. Þriðja vínið frá þeim ágæta framleiðanda sem nú er í sölu er nokkru dýrara en þau fyrri tvö og heitir Terra Farra 1999 . Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 438 orð | 13 myndir

Græjur sem dansa í takt við tískuna

T uttugasta öldin var öld örra og allt að því óstöðvandi tækniframfara. Fátt bendir til að hægja muni á þeirri þróun á 21. öldinni sem ekki virðist einkennast af minni hraða. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 22 orð

Hard Rock Café

Kringlunni Andrúmsloft : Rokkminjar upp um alla veggi og sígild lög úr hátölurum. Staður þar sem kynslóðir mætast og fá sér borgara og... Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 571 orð | 19 myndir

Heittempraðir og fjörlegir tónar

L itbrigði sjávar, næturhimins, páfugla og sverðlilju eru fáein en skáldleg dæmi úr þeim hafsjó af tónum sem er að finna í regnboga förðunartískunnar í vor og sumar. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1410 orð | 1 mynd

Hringrás hræðslunnar

Komin eru rúm sex ár síðan hjónin skildu að lögum, eftir rúmlega fimm ára hjónaband. Þau áttu saman eina dóttur, sem nú er á ellefta aldursári. Konan segir ástæðu skilnaðarins hafa verið óreglu mannsins og ofbeldi gegn henni og barninu. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 545 orð | 1 mynd

Hverjir eru æðstu menn íslensku þjóðarinnar?

Í Jóhannesarguðspjalli gengur Jesú fram af lærisveinum sínum og þvær þeim um fæturna. Lexían sem hann er að kenna þeim er auðmýkt þeirra sem bera völd. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 96 orð | 1 mynd

Hvítvínið í Calvet XF-línunni er alfarið...

Hvítvínið í Calvet XF-línunni er alfarið unnið úr þrúgunni Sauvignon Blanc, það er töluvert grösugt, með ferskum og þurrum ávexti, perukeimur nokkuð áberandi. Í munni er það þurrt, með þægilegri og hressandi sýru sem gefur víninu líf og ferskleika. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 239 orð

Höldum ekki hlífiskildi yfir ofbeldismönnum

Félag ábyrgra feðra er algerlega á móti hvers konar ofbeldi. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 632 orð | 11 myndir

Listagyðjan rifin af stallinum

Jæja, þá er Árni Johnsen búinn að ræna sjálfri listinni. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1037 orð

Málstaður okkar afbakaður

Að félaginu Fjölskylduvernd, sem hefur nú verið endurvakið, standa um þrjátíu konur sem eiga það margar sameiginlegt að hafa staðið í erfiðum forsjár-, umgengnis- og vistunardeilum við fyrrverandi eiginmenn sína, í lengri eða skemmri tíma, sumar svo árum... Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 487 orð | 2 myndir

Prinsessan og fuglinn

Lög fransk-íslenska dúettsins Lady & Bird eru á allra vörum í París. Sveitina skipa Barði Jóhannsson og hin fransk-ættleidda Keren Ann Zeidel. Heimshornaflakkarann, tónlistarmanninn, uppistandarann og lífsspekúlantinn Barða í Bang Gang þekkja flestir. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 75 orð | 1 mynd

Rauðvínið í XF-línunni er unnið úr...

Rauðvínið í XF-línunni er unnið úr þrúgunum Cabernet Franc og Merlot, sem er nokkuð óvenjulegt. Yfirleitt kemur nú Cabernet Sauvignon við sögu í svona blöndum. Þarna eru þurrar kryddjurtir, sedrusviður og mjög þroskuð hindber. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3048 orð | 2 myndir

Síelti fyrrverandi maka

Eftir að hjónabandi lýkur kemur fyrir að annar hvor eða báðir aðilar tapi áttum og harðvítug barátta um réttinn yfir barninu hefst. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 514 orð | 1 mynd

Skáldsagan er eins og stórmarkaður

Skáldsaga Hallgríms Helgasonar, Þetta er allt að koma, hefur verið færð í leikbúning og verður verkið frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins um næstu helgi. Meira
22. febrúar 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 141 orð

VÍN

VÍNÞað er alltaf ánægjulegt að geta kynnt til sögunnar góðar nýjungar frá hinum sígildu héruðum Frakklands enda hefur þróunin því miður verið sú síðustu árin að það eru fyrst og fremst fulltrúar Nýja heimsins, eins ágætir og þeir eru nú margir, sem hafa... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.