Greinar fimmtudaginn 10. mars 2005

Fréttir

10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Á lofti við að koma línunum í lag

OFT ER talað um að fólk komi línunum í lag með hreyfingu og hollu mataræði. Það eru þó aðrar línur sem einnig þurfa að vera í lagi, rafmagnslínurnar sem flytja orku landsins á rétta staði. Það er ekki áhættulaust að vera línuviðgerðarmaður. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Barnafargjöld hjá Iceland Express

FRÁ og með 10. mars mun gilda sérstakt barnafargjald fyrir öll börn sem ferðast með Iceland Express í fylgd með fullorðnum í sumar. Barnafargjaldið er 5.995 kr. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 123 orð | 1 mynd

Birkið bærir á sér

Egilsstaðir | Vorið boðar nú komu sína með ýmsum hætti, þó marsmánuður sé aðeins nýhafinn og von á hverju sem er í veðurfari. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Blair neitar að breyta hryðjuverkafrumvarpi

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, neitaði í gær að gera frekari tilslakanir og breytingar á lagafrumvarpi um baráttuna gegn hryðjuverkastarfsemi. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Borgin græðir meðan landsbyggðinni blæðir

EF ÁHUGI er fyrir jöfnum forsendum til hagvaxtar á landsbyggðinni og í Reykjavík þarf annaðhvort að færa til stofnanir eða lækka skatta á landsbyggðinni, segir Vífill Karlsson dósent við Viðskiptaháskólann á Bifröst en rannsókn hans þessa efnis er kynnt... Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 252 orð | 1 mynd

Dómnefndar býður mikil vinna

ÞEIR voru nokkuð glaðbeittir félagarnir í stýrihópi verkefnisins "Akureyri í öndvegi" þar sem þeir tóku á móti gögnum í alþjóðlegu hugmyndasamkeppninni um skipulag miðbæjarins. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Drápið sem eykur varla friðarlíkurnar

Fréttaskýring | Rússneska stjórnin fagnaði sigri á þriðjudag þegar uppreisnarforinginn Aslan Maskhadov féll í Tétsníu. Bent er hins vegar á að niðurstaðan geti orðið enn meiri harka og örvænting meðal tétsenskra uppreisnarmanna. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Eignir yfir hundrað milljarðar

MARKAÐSVERÐ eignarhluta Björgólfs Thors Björgólfssonar í fimm félögum er um 123 milljarðar króna. Hann á um 36% hlut í Actavis, um 19% í Landsbankanum, um 8% í Burðarási, um 25% í búlgarska símafyrirtækinu BTC og um 67% í tékkneska símafyrirtækinu Cra. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 176 orð | 1 mynd

Erlingur Jónsson og samtíminn

Reykjanesbær | Erlingur Jónsson og samtímamenn er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík næstkomandi laugardag klukkan 15. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fagleg sjónarmið ráði för

FORMAÐUR Blaðamannafélags Íslands sendi í gær svohljóðandi bréf til Markúsar Arnars Antonssonar útvarpsstjóra: "Blaðamannafélag Íslands tekur undir þá sjálfsögðu kröfu Félags fréttamanna á RÚV að fagleg sjónarmið verði látin ráða þegar kemur að... Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjöldi hrossa á ísnum

Alls voru um 70 skráningar á vetrarleikum hestamannafélagsins Neista á Hnjúkatjörn við Blönduós um helgina. Margt góðra hesta kom þarna fram og menn skemmtu sér vel í blíðskaparveðri. Ólafur Magnússon sigraði í opnum flokki á Gáska frá Sveinsstöðum. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 820 orð | 1 mynd

Fjölþætt starf skólans verði sýnilegra

Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, leggur áherslu á að bæta verði fjárhagsstöðu Háskóla Íslands og segir skólann slíkt hagsmunamál samfélagsins alls að eðlilegast sé að ríkisvaldið standi að fullu undir starfsemi hans. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 235 orð

Fordæma tilboð IRA

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, fordæmdi í gær tilboð Írska lýðveldishersins (IRA) til fjölskyldu kaþólsks manns sem myrtur var fyrir utan krá í Belfast 30. janúar sl. en það fól í sér að IRA skyti fjórmenningana sem myrtu manninn. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 1102 orð | 1 mynd

Formlegt misrétti ekki lengur fyrir hendi

Richard Thompson Ford er lagaprófessor við Stanford-háskóla í Kaliforníu. Hann var hér á ferðinni í vikunni og flutti erindi um mismunun og kynþáttafordóma í Bandaríkjunum. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn tefldi fram manni

"MÉR finnst að okkur sé misboðið með þessari ráðningu. Það sé svo augljóst að Framsóknarflokkurinn sé að tefla fram þeim manni sem er ráðinn. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Fréttamenn skora á útvarpsstjóra að hætta við

Á ALMENNUM fundi fréttamanna á fréttastofum Útvarps og Sjónvarps í gærkvöldi var samþykkt einróma ályktun þar sem skorað var á Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra að hverfa frá því að ráða Auðun Georg Ólafsson í starf fréttastjóra Útvarpsins og jafnframt... Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fyrirsláttur að styðjast við rekstrarþáttinn

FRIÐRIK Páll Jónsson hefur verið starfandi fréttastjóri í um sjö mánuði, allt frá því Kári Jónasson fór í leyfi og lét síðan af störfum. Friðrik Páll sagði það fyrirslátt að styðjast við rekstrarhluta starfsins þegar ráðningin væri rökstudd. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hafna afsögn Carlos Mesa

ÞING Bólivíu neitaði í gær að fallast á afsagnarbeiðni Carlos Mesa, forseta landsins. Mesa lagði fram afsagnarbeiðni sína á mánudag eftir tveggja vikna ólgu og verkföll í landinu. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 377 orð

Hafnaði beiðni Fischers um brottför

ÚTLENDINGASTOFNUN japanska dómsmálaráðuneytisins hefur hafnað beiðni um brottför skákmeistarans Bobbys Fischer frá Japan. Formlegt svar þess efnis barst Masako Suzuki, lögmanni Fischers, í gær. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hagnaður tvöfaldast milli ára

SAMANLAGÐUR hagnaður þeirra fimmtán fyrirtækja sem eru í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands var um 75 milljarðar króna á síðasta ári. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands í stórsókn á næstu árum

Eitt brýnasta verkefni háskólarektors á næstu árum er að styrkja stöðu Háskóla Íslands sem öflugs rannsóknarháskóla á alþjóðavísu. Til þess þarf m.a. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hefði viljað að mark yrði tekið á umsögnum

BOGI Ágústsson, framkvæmdastjóri fréttasviðs Ríkisútvarpsins, sagði að í raun væri ekkert að segja um ákvörðun útvarpsráðs og -stjóra. Farið hefði verið eftir þeim lögum og reglum sem gilda um Ríkisútvarpið. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð

Hreyfing verði valkostur í heilbrigðisþjónustu

LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga um að heilbrigðisráðherra verði falið að skipa nefnd til að undirbúa að hreyfing geti orðið valkostur í heilbrigðisþjónustu. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Ásta R. Jóhannesdóttir, þingmaður... Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Hundruð hugmynda hafa þegar borist í keppnina

"ÞETTA er fyrsta skiptið í sögu Henson sem hönnunarkeppni á borð við þessa er haldin og eftir því sem ég kemst næst telst þetta nokkurt nýmæli þar sem íslensk fatafyrirtæki hafa sjaldan eða aldrei efnt til svona keppni," segir Halldór... Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 377 orð

Ísland í neðsta sæti Norðurlandaþjóða

ÍSLAND kemur miðlungsvel út í samanburði við önnur EES-ríki í nýrri skýrslu ESB um gæði og aðgengi að rafrænni stjórnsýslu. Könnunin nær til aðildarríkja Evrópusambandsins; Íslands, Noregs og Sviss. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð

Jafnréttisstofa geti krafist upplýsinga

Í LAGAFRUMVARPI sem Atli Gíslason, varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur lagt fram á Alþingi, er lagt til að Jafnréttisstofa geti krafið opinberar stofnanir, sveitarfélög, atvinnurekendur og félagasamtök um allar almennar og... Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Krefst fulls samstarfs

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, krafðist þess í gær, að Bandaríkjamenn hefðu "fullkomið samstarf" við Ítali við rannsókn á dauða ítalsks leyniþjónustumanns, sem féll fyrir kúlum bandarískra hermanna í Bagdad. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Krækill, urrari og þrömmungur

Í HAFINU við Ísland lifir fjöldi tegunda sem ekki eru veiddar, en eru fæða nytjafiska og nýtast þannig á óbeinan hátt. Í togararalli Hafrannsóknastofnunarinnar verður jafnan vart við sjaldgæfa fiska sem koma síður í veiðarfæri fiskiskipanna. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 78 orð | 1 mynd

Kylfingur útnefndur

Sandgerði | Pétur Þorsteinsson kylfingur var valinn íþróttamaður Sandgerðis af íþróttaráði bæjarins. Útnefningin fór fram á fæðingardegi Magnúsar heitins Þórðarsonar sem var mikill áhugamaður um íþróttir og einn stofnenda Knattspyrnufélagsins Reynis. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Lánasjóður bænda í kreppu

Bændur greiða hlutfall af veltu búanna til sjóðsins Bændur greiða hlutfall af veltu búa sinna til Lánasjóðs landbúnaðarins. Er hlutfallið misjafnt eftir búgreinum en hæst hjá kúabændum; 0,85%. Getur þetta verið töluverð upphæð hjá stórum búum. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Látið reyna á samstarfið, segir borgarstjóri

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík vilja að Samfylkingin í Reykjavík bjóði fram í eigin nafni í borgarstjórnarkosningunum sem haldnar verða vorið 2006 og slíti þar með R-listasamstarfinu, enda telja þeir hagsmunum bæði borgarbúa og flokksins betur borgið á... Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 231 orð

Leitað til eigenda Skjaldarvíkur og Glæsibæjar

ODDVITAR og framkvæmdastjórar í sjö af níu aðildarsveitarfélögum í Sorpeyðingu Eyjafjarðar komu saman til fundar á Hótel KEA í gær, til að ræða stöðuna í sorpmálum í Eyjafirði. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Lést í umferðarslysi

KONAN sem lést í umferðarslysi á Snorrabraut 2. mars sl. hét Ingibjörg Gestheiður Jensen til heimilis á Bergþórugötu 41, Reykjavík. Hún var áttræð, fædd hinn 13. nóvember 1924. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar... Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð

Lyf gegn frunsu þróuð á Íslandi

RANNSÓKNARHÓPUR sem stendur að sprotafyrirtækinu Líf-Hlaupi hefur hlotið verðlaun Alþjóðatannrannsóknasamtakanna (IADR) og lyfjafyrirtækisins GlaxoSmithKline fyrir rannsóknir á lyfjagjöf við herpes-sýkingum í munni. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Málverk af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpað

MÁLVERK af Ingibjörgu H. Bjarnason, sem fyrst kvenna var kosin á þing á Íslandi, var afhjúpað í efrideildarsal Alþingishússins í gær. 19. júní nk. eru liðin 90 ár frá því konur hlutu kosningarétt á Íslandi. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 90 orð

Málþing | Stjórnskipun á krossgötum er yfirskrift málþings sem haldið...

Málþing | Stjórnskipun á krossgötum er yfirskrift málþings sem haldið verður í dag, fimmtudaginn 10. mars, í stofu Þ25 Háskólans á Akureyri. Í ársbyrjun 2005 skipaði forsætisráðherra níu manna nefnd til að endurskoða Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Málþing um umfjöllun fjölmiðla um sakamál

MÁLÞING Biskupsstofu, Blaðamannafélags Íslands og Dómstólaráðs um umfjöllun fjölmiðla um sakamál verður haldið í safnaðarsal Neskirkju í dag, fimmtudaginn 10. mars, kl. 13.30-16.30. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 87 orð

Myndasýning | Sagt verður frá einstæðum leiðangri tveggja blindra...

Myndasýning | Sagt verður frá einstæðum leiðangri tveggja blindra kajakræðara og aðstoðarmanna þeirra, sem reru sjókajökum sínum niður austurströnd Grænlands nú í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. mars, á Hótel KEA kl. 20. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Mæla eindregið með sameiginlegri forsjá

SAMEIGINLEG forsjá og jöfn umönnun barna við skilnað eða sambúðarslit eru meginmarkmið Félags ábyrgra feðra að sögn Garðars Baldvinsson, formanns félagsins. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að fjárfesta í Háskóla Íslands

Að mínu mati er það rétt markmið háskólarektors að gera Háskóla Íslands að alþjóðlegum samkeppnisfærum rannsóknarháskóla. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Nefnd um vinnumarkaðsmál við Kárahnjúka

FASTANEFND verkalýðsfélaganna og Impregilo, með þátttöku fulltrúa ASÍ og SA, verður komið á fót. Henni er ætlað að vera vettvangur viðræðna um vinnumarkaðsmál varðandi Kárahnjúkavirkjun. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 46 orð

Nýsköpun | Elín Aradóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknastofnun HA, kynnir...

Nýsköpun | Elín Aradóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknastofnun HA, kynnir rannsókn á nýsköpunarstarfi á landsbyggðarsvæðum í anddyri Borga við Norðurslóð á föstudag kl. 12. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Pólitísk ráðning sem vegur að hlutleysi fréttastofunnar

STJÓRN og trúnaðarmenn Félags fréttamanna, sem starfa á Ríkisútvarpinu, sendu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu síðdegis í gær: "Stjórn og trúnaðarmenn Félags fréttamanna lýsa vantrausti og mótmæla harðlega ákvörðun Markúsar Arnars Antonssonar um að... Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Prófa lyf gegn æðakölkun í útlimum

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) hefur hafið klínískar lyfjaprófanir á nýju lyfi sem fyrirtækið hefur þróað gegn æðakölkun í útlimum eða svokölluðum útæðasjúkdómi. Greindi ÍE frá þessu í gær. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 850 orð | 1 mynd

Rannsóknarháskóli í fremstu röð

Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði, leggur áherslu á að Háskóli Íslands setji markið hátt og standi undir nafni sem rannsóknarháskóli í fremstu röð, en forsenda þess sé að rekstrargrundvöllur skólans verði treystur til framtíðar. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Rektorskjör fer fram við Háskóla Íslands í dag. Á kjörskrá eru 1.013...

Rektorskjör fer fram við Háskóla Íslands í dag. Á kjörskrá eru 1.013 starfsmenn Háskólans og 8.832 stúdentar. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Réðist á páfagauksbúrið | Fjölskyldan á Bjarnarhóli 8 á Höfn fékk óvænta...

Réðist á páfagauksbúrið | Fjölskyldan á Bjarnarhóli 8 á Höfn fékk óvænta heimsókn í garðinn sinn dag einn í vikunni þegar smyrill gerði sig heimakominn. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Rúmlega 3 þúsund heimili í borginni fá fjárhagsaðstoð

STÆRSTI einstaki hópurinn, sem fær fjárhagsaðstoð frá Félagsþjónustunni í Reykjavíkurborg, er atvinnulausir, eða 42% og hefur þeim fjölgað hlutfallslega frá 2001, eða úr 36%. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Rætt um að senda ekki út fréttir

"ÞAÐ er megn óánægja með þetta hérna. Okkur finnst útvarpsstjóri með þessari ákvörðun lýsa vantrausti á okkur starfsmenn. Og ábyrgð hans er mikil. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Segir upp störfum vegna ákvörðunar útvarpsstjóra

JÓHANN Hauksson, dagskrárstjóri Rásar tvö og forstöðumaður svæðisstöðva Ríkisútvarpsins, ákvað í gærkvöldi að segja upp störfum hjá Ríkisútvarpinu í kjölfar ákvörðunar útvarpsstjóra að ráða Auðun Georg Ólafsson í starf fréttastjóra Útvarps. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 759 orð | 1 mynd

Seint allir sammála um hvaða leið eigi að fara

Miðbærinn | Rúmlega 200 manns sóttu borgarafund sem borgarstjóri boðaði til í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær til að ræða framtíð Laugavegarins. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Slasaðist í bílveltu í Kollafirði

ROSKINN ökumaður bifreiðar var fluttur á slysadeild Landspítalans síðdegis í gær eftir bílveltu í Kollafirði, ásamt farþega sem var með í bílnum. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Snertir okkur öll

G. PÉTUR Matthíasson, fréttamaður á fréttastofu Sjónvarps, sagði að andinn á fréttastofu Sjónvarps væri mjög svipaður og hjá útvarpsfréttamönnum vegna ráðningar í starf fréttastjóra Útvarps. "Við finnum að þetta snertir okkur öll. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 31 orð

Sorg | Kristján Már Magnússon sálfræðingur verður gestur á fundi í...

Sorg | Kristján Már Magnússon sálfræðingur verður gestur á fundi í Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í kvöld, fimmtudags-kvöldið 10. mars. Fundurinn verður í Safnaðarsal Akureyrarkirkju og hefst kl.... Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn einsett sér að valda skaða

"MÉR finnst þetta niðurlægjandi fyrir fréttastofu Útvarpsins og tilræði við áreiðanleika hennar. Stjórnmálamenn virðast hafa einsett sér að valda sem mestum skaða með afskiptum sínum. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 90 orð

Stórt skal það vera

EF allt fer að óskum, verður smábær í Noregi brátt frægari en sjálf Hollywood, að minnsta kosti hvað varðar stærð bæjarskiltisins. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd

Stress og stemning hjá starfsfólki

ÓKEYPIS mjólk er nýjasta útspil lágvöruverðsverslana. Verðstríðið hélt áfram í gær og unnu starfsmenn af kappi við að breyta verði, gera kannanir og sinna stórum hópi kúnna. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Stuðningur við dægurlög og æviskrár

Skagafjörður | Dægurlagakeppni Sæluviku Skagafjarðar og Sögufélag Skagfirðinga fengu hæstu styrkina þegar fræðslu- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar úthlutaði menningarstyrkjum á fundi sínum í vikunni. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Styðja frumvarp um reykingabann

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir fullum stuðningi við frumvarp um að reykingar verði alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum sem og við aðra menningar- og félagsstarfsemi. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 61 orð

Sundlaug | Tvö tilboð bárust í 2. áfanga endurbyggingar sundlaugarinnar...

Sundlaug | Tvö tilboð bárust í 2. áfanga endurbyggingar sundlaugarinnar í Neskaupstað og voru þau opnuð í vikunni. Viðhald fasteigna ehf. bauð kr. 224.353.038, eða 131,8% af kostnaðaráætlun, en Völusteinn ehf. Akureyri bauð kr. 175.730. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sveitahótel stækkað

Mýrdalur | Starfsmenn Límtrés hf. og heimamenn vinna þessa dagana við að stækka matsal Hótels Höfðabrekku í Mýrdal. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 37 orð

Sýnir í Saltfisksetrinu | Opnuð hefur verið sýning á verkum Ásdísar Elvu...

Sýnir í Saltfisksetrinu | Opnuð hefur verið sýning á verkum Ásdísar Elvu Pétursdóttur textílhönnuðar í listsýningarsal Saltfisksetursins á Hafnargötu 12a í Grindavík. Sýningin stendur til 13. mars og er opin alla daga milli kl. 11 og... Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sýrlendingar færa sig um set

SÝRLENSKIR hermenn voru í gær á verði við herstöð á Líbanonsfjalli austur af Beirút en verið er að flytja sýrlenska herliðið til Bekaa-dals í austurhluta Líbanons. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tutankamon ekki myrtur

NIÐURSTÖÐUR sneiðmynda sem teknar voru af múmíu egypska faraósins Tutankamons sýna að hann var ekki myrtur eins og oft hefur verið haldið fram. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð

Tyrkir gagnrýndir

JEAN Asselborn, utanríkisráðherra Lúxemborgar, sagði í gær, að ofbeldið, sem tyrkneska lögreglan hefði beitt konur í Istanbúl á sunnudag, sýndi, að 21. öldin væri enn ekki runnin upp í Tyrklandi. Lúxemborg fer nú með formennsku í Evrópusambandinu. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Tæplega 10 þúsund manns geta kosið rektor

REKTORSKJÖR við Háskóla Íslands fer fram frá kl. 9 til 18 í dag, en rektor er kjörinn til fimm ára í senn. Fjórir einstaklingar hafa sótt um embætti rektors og eru þeir einir í framboði. Meira
10. mars 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Um 30 lík fundust í Vestur-Írak

YFIRVÖLD í Írak sögðu í gær að um þrjátíu lík hefðu fundist í nágrenni bæjarins Qaim í vesturhluta landsins. Hinir látnu höfðu allir verið skotnir í höfuðið eða bringuna, líklega fyrir um viku. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Um Beckham

Í frétt á Mbl.is kom fram að hjónin David og Victoria Beckham hefðu átt í erfiðleikum vegna þess að "nokkrar konur sögðu Beckham hafa haldið fram hjá sér". Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ungir halda sameiginlegt málefnaþing

HELGINA 11.-13. mars standa ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna (SUF, SUS, UF, UJ og UVG) fyrir málefnaþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands undir yfirskriftinni "Þing unga fólksins". Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð

Útvarpsstjóri réð í gær Auðun Georg Ólafsson í starf fréttastjóra...

Útvarpsstjóri réð í gær Auðun Georg Ólafsson í starf fréttastjóra Útvarps en meirihluti útvarpsráðs hafði mælt með honum. Framkvæmdastjóri fréttasviðs taldi Arnar Pál Hauksson, Friðrik Pál Jónsson, Hjördísi Finnbogadóttur, Jóhann Hauksson og Óðin Jónsson hæfust umsækjenda. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 82 orð

Vetrarleikar í skákinni

Vetrarleikar Ungmennasambands Borgarfjarðar, UMSB, í skák verða haldnir í verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi í Borgarnesi, næstkomandi föstudag klukkan 15 til 19. Mótsstjóri verður Helgi Ólafsson stórmeistari. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

Vilja efla vernd Þjórsárvera

FRAMKVÆMDASTJÓRI Evrópuskrifstofu Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN) hefur skrifað Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Samvinnunefnd miðhálendisins bréf þar sem gerðar eru athugasemdir við tillögur að breyttu skipulagi í Þjórsárverum. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vilja ekki þorskinn

"Á ÞVÍ leikur ekki nokkur vafi að sjómenn hér á svæðinu hafa aldrei haft það eins gott og eftir að þorskurinn hvarf, og ég er sannfærður um að ef þeir yrðu spurðir vildi meirihluti sjómanna hér aldrei vilja sjá þorsk aftur," segir Karl... Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 216 orð

Vilja úttekt á áhrifum jarðganga

Austurland | Sveitarstjórnarmenn í Fjarðabyggð og á Seyðisfirði eru í viðræðum við nágrannasveitarfélög sín um þátttöku í gerð mats á samfélagsáhrifum og arðsemi jarðgangatenginga á Austurlandi. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð

Vill að andaveiðitíminn verði styttur

HALLDÓR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vill að veiðitímabil á stokkönd, urtönd, rauðhöfðaönd, duggönd, skúfönd, hávellu og toppönd verði stytt, og hefur lagt fram frumvarp þess efnis á Alþingi. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Þarf að vera fagmaður í fréttum

HJÖRDÍS Finnbogadóttir sagði niðurstöðu og ráðningarferlið allt vera dapurlegt. "Þessi ráðningarmáti og þessi pólitísku afskipti eru löngu, löngu úrelt, það eru allir sammála um það, líka stjórnarflokkarnir," sagði hún. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Þjóðskjalasafn velkomið | Bæjarstjórn Ísafjarðar hefur samþykkt ályktun...

Þjóðskjalasafn velkomið | Bæjarstjórn Ísafjarðar hefur samþykkt ályktun þar sem Þjóðskjalasafn Íslands er boðið velkomið með starfsemi sína í sveitarfélagið. Meira
10. mars 2005 | Minn staður | 94 orð | 1 mynd

Æskan og hesturinn í Reiðhöllinni

Víðidalur | Sýningin Æskan og hesturinn verður haldin í Reiðhöllinni í Víðidal nú um helgina. Á sýningunni leika rúmlega 200 börn listir sínar, klukkan 16 laugardag og kl. 13 og 16 á sunnudag. Meira
10. mars 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Ætlar sér að fara alla leið

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, kynnti framboð sitt til formanns Samfylkingarinnar í gær, en hún fer fram undir slagorðinu "Alla leið". Hún hefur opnað kosningaskrifstofu í Ármúla 1. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2005 | Leiðarar | 545 orð

Enn um Vatnsmýrina

Þótt skipulagsmál í höfuðborginni séu orðin veigamikill þáttur í borgarpólitíkinni og umræðum manna á milli hefur um fátt staðið meiri styr í þessum málaflokki en Vatnsmýrina. Meira
10. mars 2005 | Staksteinar | 311 orð | 1 mynd

Slökkt á öndunarvélinni?

Þeim fer sífellt fjölgandi, sem vilja slökkva á öndunarvél Reykjavíkurlistans og leyfa honum að deyja í friði. Nú hafa ungir jafnaðarmenn í Reykjavík bætzt í hópinn. Á aðalfundi félagsins á þriðjudagskvöld var samþykkt ályktun, þar sem segir m.a. Meira
10. mars 2005 | Leiðarar | 329 orð

Útvarpsráð með sjálfseyðingarhvöt

Það er ekki algengt að opinberar stjórnir og ráð færi fólki upp í hendurnar jafnágæt rök fyrir að láta leggja sjálfar sig niður og þegar meirihluti útvarpsráðs ákvað fyrr í vikunni að mæla með þeim umsækjanda um starf fréttastjóra Útvarpsins sem minnsta... Meira

Menning

10. mars 2005 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Al-Qaeda ætlaði að ræna mér

AL-QAEDA-samtökin höfðu uppi áform um að ræna nýsjálenska leikaranum Russell Crowe í tengslum við frumsýningu myndarinnar Gladiator til þess að grafa undan bandarískri menningu. Bandaríska alríkislögreglan veitti Crowe vernd. Meira
10. mars 2005 | Fjölmiðlar | 116 orð

Amen í Útvarpinu

NÝTT íslenskt leikrit, Amen eftir Gunnar Inga Gunnsteinsson, verður frumflutt á Rás 1 í kvöld kl. 22.22 og endurflutt 17. mars á sama tíma. Meira
10. mars 2005 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Danson á barnum

FJÖLDI sjónvarspáhorfenda sat að sumbli á Staupasteini um árabil og hefur Skjár einn hafið sýningar á þessum geysivinsælu gamanþáttum. Meira
10. mars 2005 | Tónlist | 60 orð

Eftirfarandi sveitir keppa í kvöld - Barbarella - Denver - Mjólk, 6 og...

Eftirfarandi sveitir keppa í kvöld - Barbarella - Denver - Mjólk, 6 og fúnk - Kermes - We Painted The Walls - Stjörnuhrap - Hydrus - Modern Mind - Mobilis - Kusk Kvöldið hefst stundvíslega klukkan 19 í Tjarnarbíói. Meira
10. mars 2005 | Fólk í fréttum | 351 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Þótt hún hafi ekki unnið til Óskarsverðlauna sem besta myndin er Mystic River besta myndin sem Clint Eastwood hefur gert að mati gesta á Fólksvef mbl.is sem tóku þátt í óformlegri könnun sem þar fór fram síðustu vikuna. Meira
10. mars 2005 | Tónlist | 440 orð | 8 myndir

Gítarveislan mikla

Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, annað tilraunakvöld. Þátt tóku Bertel, Hip Razical, Motyl, The Dyers, Romance, Bakkvolkers, Sideways, Smokey Stover, Fóbía og Akrýl. Haldið í Tjarnarbíói 8. mars. Meira
10. mars 2005 | Kvikmyndir | 171 orð | 2 myndir

Hitch vekur hrifningu

GAMANMYNDIN Hitch með Will Smith var langvinsælasta myndin um síðustu helgi þegar rúmlega 5.600 manns sáu hana frá föstudegi til sunnudags. Meira
10. mars 2005 | Fjölmiðlar | 293 orð | 1 mynd

Leynireglustemmning

SUMT fólk er óánægt með útlit sitt eins og gengur, enda er mannskepnan miskunnarlaus. Fólk dæmir aðra af útlitinu og þeir sem eru mjög fjarri meðaltalinu í andlitinu eru nánast dæmdir úr leik sem úrhrök samfélagsins. Meira
10. mars 2005 | Tónlist | 323 orð | 1 mynd

Mikilvægi Músíktilrauna

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir er nú í fullum gangi en þetta er í 23. skipti sem þessi lífseiga keppni er haldin. Meira
10. mars 2005 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Munch vinsæll

ÁHUGI á málverkum norska málarans Edvards Munchs hefur aukist töluvert í Evrópu að undanförnu en talsverð umfjöllun hefur verið um Munch frá því þremur af kunnustu verkum hans var rænt í Ósló í fyrra. Meira
10. mars 2005 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

"Afsakið hlé" dýrmæt fjölskyldustund

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, hélt sína árlegu uppskeruhátíð á dögunum. Í tilefni þess efndi Morgunblaðið til auglýsingahönnunarkeppni og var þemað í ár "Eflum íslensku fjölskylduna". Meira
10. mars 2005 | Bókmenntir | 243 orð | 1 mynd

Ragnar Axelsson og Silfurplötur Iðunnar best hannaðar

PRENTSMIÐJAN Oddi veitti í gær verðlaun fyrir bestu bókarkápur ársins 2004 við hátíðlega athöfn í Iðnó. Meira
10. mars 2005 | Fjölmiðlar | 510 orð | 1 mynd

Safarík leyndarmál

LOKS er komið að því, sýningar á hinum geysivinsælu þáttum Desperate Housewives hefjast í Sjónvarpinu í kvöld en á íslensku heita þeir Aðþrengdar eiginkonur . Meira
10. mars 2005 | Fjölmiðlar | 262 orð | 1 mynd

Skrifstofan fyndnust allra gamanþátta

THE OFFICE , eða Skrifstofan , er fyndnasti gamanþáttur sem gerður hefur verið fyrir sjónvarp, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem gerð var í tengslum við söfnunarátakið Rauðnefjadaginn í Bretlandi. Meira
10. mars 2005 | Myndlist | 422 orð | 1 mynd

Sömu kaupendur og keyptu verk Ólafs Elíassonar

EINAR Þorsteinn Ásgeirsson opnaði nýverið myndlistarsýningu í Stalke Gallery í Kaupmannahöfn, þar sem hann hefur hlotið afar góðar viðtökur. Meira
10. mars 2005 | Myndlist | 614 orð | 1 mynd

Þess vegna höfum við áhuga á myndlist

ÉG geng inn í i8 á Klapparstíg, en í dag verður opnuð þar sýning á verkum Hrafnkels Sigurðssonar. Við mér blasa tvær skærklæddar og fremur ferkantaðar verur, í endurskinsborðalögðum búningum - og listamaðurinn. Hvað er þetta? "Þetta eru verkamenn. Meira

Umræðan

10. mars 2005 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Ágengir fjölmiðlar

Hreinn S. Hákonarson fjallar um umfjöllun fjölmiðla um ógæfufólk: "Fjölmiðlar eru misaðgangsharðir í umfjöllun sinni um meinta og dæmda brotamenn." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Friður á Laugaveginum

Jóhann J. Ólafsson fjallar um uppbyggingu á Laugavegi: "Gömlu húsin við Laugaveginn voru byggð fyrir lifandi fólk þess tíma en ekki sem forngripir framtíðarinnar." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Gerum Lauga-veginn að lifandi verslunargötu

Þorkell Sigurlaugsson fjallar um Laugaveginn: "Eigendur og arkitektar eru búnir að læra af mistökum fyrri áratuga þegar víða var ósmekklega byggt upp í eyður í miðborginni." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Hvað gerðist í Togo?

Njörður P. Njarðvík fjallar um stjórnmálaástandið í Togo: "Þeir sem gagnrýna hvað harðast stjórnmálaástand og spillingu í Afríku þurfa að huga að almennu ástandi og sögulegum forsendum." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Kjósum Ágúst Einarsson rektor Háskóla Íslands

Margrét S. Björnsdóttir fjallar um kjör rektors við Háskóla Íslands: "Það er einlæg sannfæring mín að Ágúst hafi til að bera þá eiginleika, reynslu og getu sem Háskóli Íslands þarf á að halda í dag." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Laugavegurinn og gildi miðborga

Bjarki Jóhannesson fjallar um byggingar við Laugaveg: "...hófleg endurnýjun Laugavegarins getur talist æskileg." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 1051 orð | 5 myndir

Lóðaskortur hækkar fasteignaverðið

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Það er því kaldhæðnislegt að borgin gangi á undan og braski með lóðir og græði hundruð milljóna á lóðaskortinum." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Meðferðarþjónusta fyrir ungmenni og fjölskyldur

Drífa Kristjánsdóttir fjallar um meðferðarþjónustu: "Ég hvet félagsmálastjóra vítt og breitt um landið að taka málið upp á sína arma." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Reglubundin hreyfing jákvæð fyrir þunglynda

Margrét Guttormsdóttir fjallar um gildi líkamsræktar fyrir þunglynda: "Ég er kannski ekki alltaf tilbúin í göngu en það er mun skemmtilegra að ganga í góðum félagsskap en ein með sjálfri mér..." Meira
10. mars 2005 | Velvakandi | 269 orð

Stórkostleg Kvennaskólasýning Í fyrra fór ég að sjá systurdóttur mína í...

Stórkostleg Kvennaskólasýning Í fyrra fór ég að sjá systurdóttur mína í leiksýningunni Glæstir tímar sem Fúría, leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík, setti upp. Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 280 orð

Togo í hnotskurn

Forseti: Abbas Bonfoh (til bráðabirgða) Forsætisráðherra : Koffi Sama Þjóðþingið : kosið til 5 ára, landið eitt kjördæmi;81 þingmaður, stjórnarflokkur RPT (Rassablement du Peuple Togolais) 72 sæti, stjórnarandstöðuflokkar 9; alger aðskilnaður... Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Tæplega 40 árum og 11 ráðherrum samgöngumála seinna

Skúli Bergmann Hákonarson fjallar um samgöngur: "Nú er kominn tími til að hætta tilraunum um eitthvað sem kannski yrði gott og vinna að raunhæfum lausnum." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Vandamálin í Þjóðarbókhlöðunni

Páll Sigurðsson fjallar um málefni Þjóðarbókhlöðunnar: "Með aðgerðum sínum hefur yfirstjórn safnsins tekist að mynda gjá milli sín og framvarðarsveitar kunnáttumanna í íslenskum þjóðmenningarfræðum." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Vetrarljós og gömul hús í Reykjavík

Nanna Hermanson fjallar um upplifun útlendinga á miðbæ Reykjavíkur: "Mikilvægt er að varðveita þessi fáu hús sem eftir eru fyrir komandi kynslóðir." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 512 orð | 2 myndir

Víggirt borg

Vésteinn Ólason fjallar um skipulagsmál: "Um átta tugir íbúa úr allra næsta nágrenni, nær allir sem beðnir voru, mótmæltu þeim hluta þessara áætlana sem nú er á kynningarstigi fyrir tilskilinn frest." Meira
10. mars 2005 | Aðsent efni | 529 orð | 2 myndir

Öflugur háskóli Jón Torfi sem rektor

Inga Guðrún Kristjánsdóttir og Hannes Rúnar Hannesson fjalla um rektorskjör við Háskóla Íslands: "...viljum við lýsa yfir stuðningi við Jón Torfa Jónasson rektorsframbjóðanda í komandi kosningum." Meira

Minningargreinar

10. mars 2005 | Minningargreinar | 3934 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ÞÓREY BRYNJÓLFSDÓTTIR

Ágústa Þórey Brynjólfsdóttir fæddist í Keflavík 4. nóvember 1972. Hún lést á heimili sínu í Tampa í Flórída eftir stutt veikindi 26. febrúar síðastliðinn. Móðir Ágústu er Valborg Fríður Níelsdóttir, f. í Reykjavík 28.7. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2005 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

ÁGÚST GÍSLASON

Ágúst Gíslason fæddist í Suður-Nýjabæ í Þykkvabæ 27. nóvember 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 14. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Þykkvabæjarkirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2005 | Minningargreinar | 2432 orð | 1 mynd

HELGI ARASON

Helgi Arason fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1930. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 2. mars síðastliðinn. Foreldrar Helga voru Ari Helgason stýrimaður í Reykjavík, f. 14.10. 1883, d. 9.1. 1938, og Kristrún Pétursdóttir húsmóðir og saumakona, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2005 | Minningargreinar | 3344 orð | 1 mynd

JÓN GUÐMANN BJARNASON

Jón Guðmann Bjarnason fæddist á Ásólfsskála undir Vestur-Eyjafjöllum 30. mars 1910. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Eiríksson, f. 25.8. 1884, d. 13.4. 1912, og Þorgerður Hróbjartsdóttir, f. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2005 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

SVEINBORG JÓNSDÓTTIR

Sveinborg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 13. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Selfosskirkju 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. mars 2005 | Daglegt líf | 497 orð | 2 myndir

Bláar kartöflur og páskaeggjamót

Spurning: Hvar er hægt að kaupa páskaeggjamót svo að hægt sé að búa til eigin páskaegg með sérvöldu innihaldi? Svar: Páskaeggjamótin fást í fimm stærðum í versluninni Pipar og salt, sem er til húsa á Klapparstíg 44. Meira
10. mars 2005 | Daglegt líf | 567 orð | 2 myndir

Er mest í því að kaupa barnaföt þessa dagana

Ég er umkringd konum sem eru svakalega flinkar að búa til mat, að ógleymdum tengdasyni mínum, sem er dásamlegt fyrir mig því þótt mér finnist gaman að elda þá þykir mér enn skemmtilegra ef einhver eldar handa mér," segir Margrét Blöndal,... Meira
10. mars 2005 | Daglegt líf | 216 orð

Fiskisúpa Dísu mágkonu

Uppskriftin er komin úr smiðju mágkonu Margrétar sem heitir Dísa, og hún bregst að sögn aldrei, ekki frekar en Dísa sjálf. "Súpan er svo sannarlega ekki alveg ný því að í uppskriftabókinni minni stendur þessi dásamlega setning. Meira
10. mars 2005 | Neytendur | 594 orð

Páskalamb og páskaegg

FJARÐARKAUP Gildir 10.-12. mars verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði 748 998 748 kr. kg Lambahryggur úr kjötborði 798 998 798 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1398 1778 1398 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði 1698 2198 1698 kr. Meira
10. mars 2005 | Daglegt líf | 552 orð | 2 myndir

Pílatus, Pétur postuli og María Magdalena rokka

Þau ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur krakkarnir í Hagaskóla, enda er krafturinn sem kemur frá þeim nánast áþreifanlegur. Í fyrra settu þau upp söngleikinn Hárið og í kvöld ætla þau að frumsýna rokkóperuna Jesus Christ Superstar. Meira
10. mars 2005 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Ristapoki í stað samlokugrills

HAFIN er sala á fjölnota ristapokum sem setja má samlokur í og hita í venjulegri brauðrist. Ristapokarnir eru frá Myllunni hf. Meira
10. mars 2005 | Daglegt líf | 711 orð | 3 myndir

Það reynist þrefalt dýrara að elda á gasi

Hvort ætli borgi sig að vera með gaseldavél eða rafmagnseldavél? Hvort er betra að elda á gasi eða nota rafmagn? Unnur Skúladóttir hefur velt þessum málum töluvert fyrir sér. Meira

Fastir þættir

10. mars 2005 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Austurlensk djass-baunakæfa á Borginni

DJASSKVARTETTINN Hummus mun í kvöld kl. 21 hleypa á létt skeið á Hótel Borg undir stjórn Andrésar Þórs gítarleikara. Leikur kvartettinn vel krydduð frumsamin tónverk gítarleikarans á djassklúbbnum Múlanum í Gyllta salnum. Meira
10. mars 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli . Í dag, 10. mars, verður níræður Eggert Magnússon frá Engjabæ, myndlistarmaður, Víkurási 3. Hann verður að heiman í... Meira
10. mars 2005 | Í dag | 435 orð | 1 mynd

Einstök og vel smíðuð skotvopn

Páll Reynisson er fæddur í Reykjavík árið 1956. Hann er iðnaðarljósmyndari að mennt og nam það fag í Svíþjóð. Páll starfaði hjá Sjónvarpinu í tæp 30 ár, síðast sem yfirkvikmyndatökumaður og stofnaði Veiðisafnið á Stokkseyri ásamt Fríðu Magnúsdóttur. Meira
10. mars 2005 | Fastir þættir | 887 orð | 3 myndir

Hellir Íslandsmeistari en TR situr eftir með sárt ennið

4.-5. mars 2005 Meira
10. mars 2005 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Hinstu staðir mannanna í Norræna húsinu

"HINSTI staðurinn" er yfirskrift sýningar Mayu Petersen Overgaard, sem opnuð verður í dag kl. 17 í anddyri Norræna hússins. Maya útskrifaðist frá byggingarlistardeild Listaháskólans í Kaupmannahöfn árið 2004. Meira
10. mars 2005 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Hraun órafmagnað á Kaffi Vín

HLJÓMSVEITIN Hraun heldur órafmagnaða tónleika í kvöld kl. 22-1 á veitingastaðnum Kaffi Vín, Laugavegi 73. Meira
10. mars 2005 | Viðhorf | 846 orð

Inn í hlýjuna

En stanslausar dómsdagsspár geta með tímanum orðið til þess að leikmönnum finnist að þeir séu að hlusta á síbylju sem minni helst á særinga-þulur galdrakarla. Meira
10. mars 2005 | Í dag | 30 orð

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar...

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12, 11.) Meira
10. mars 2005 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. h3 b5 6. e5 Rfd7 7. exd6 exd6 8. d5 c5 9. Bxb5 Bg7 10. Rge2 O-O 11. O-O Rf6 12. Dd2 a6 13. Ba4 Rbd7 14. Bh6 Bb7 15. Bxg7 Kxg7 16. Bxd7 Dxd7 17. Hfe1 Hfe8 18. Rg3 Hxe1+ 19. Hxe1 He8 20. Rge4 De7 21. He3 Rxe4 22. Meira
10. mars 2005 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Vetrartískan á Norðurlandi

Húsavík | Þessar þrjár hnátur voru að leik í Húsavík í fyrradag, þegar ljósmyndari átti leið hjá. Þær gáfu sér tíma til að líta upp frá spennandi leikjum sínum. Meira
10. mars 2005 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er oft á ferðinni eldsnemma um helgar og leggur þá gjarna leið sína í gamla miðbæinn og fær sér göngutúr. Meira

Íþróttir

10. mars 2005 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Arsenal og Real úr leik

BAYERN, Liverpool, PSV og Juventus tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi og bætast í hóp Chelsea, AC Milan og Lyon frá því í fyrrakvöld. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* BALDVIN Þorsteinsson, hornamaður Valsmanna í handknattleik, fékk þrjú...

* BALDVIN Þorsteinsson, hornamaður Valsmanna í handknattleik, fékk þrjú refsistig vegna rauða spjaldsins sem hann fékk fyrir að troða knettinum í körfuna í leik Vals og Þórs í úrvalsdeildinni í handknattleik um síðustu helgi. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* EMIL Hallfreðsson lék síðustu 25 mínúturnar með varaliði Tottenham í...

* EMIL Hallfreðsson lék síðustu 25 mínúturnar með varaliði Tottenham í fyrrakvöld þegar liðið tapaði fyrir Portsmouth , 3:0. * BJARNI Þór Viðarsson lék allan síðari hálfleikinn með varaliði Everton sem beið lægri hlut fyrir Manchester City , 1:0. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 201 orð

Grindavík náði öðru sætinu

Það var mikill slagur um annað sætið í deildarkeppninni í gærkveldi þegar Stúdínur mættu til leiks í Grindavík. Heimamenn höfðu betur í jöfnum leik 58:54. Þar með tryggðu Grindavíkurstúlkur sér annað sætið, en þær hafa leikið mjög vel að undanförnu. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Guðjón Valur með sjö mörk í sigurleik

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk og var markahæstur í liði Tusem Essen þegar það lagði Magdeburg á heimavelli, 31:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ekkert marka Guðjóns var úr vítakasti. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 1033 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - ÍR 30:32 Digranes, úrvalsdeild karla, DHL-deildin...

HANDKNATTLEIKUR HK - ÍR 30:32 Digranes, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, miðvikudagur 9. mars 2005. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 4:4, 7:5, 10:7, 10:9, 13:11, 16:11, 18:14 , 20:16, 22:20, 25:22, 26:24, 26:28, 27:30, 30:32 . Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 501 orð

Haukar á ný í toppsætið

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka tylltu sér í toppsæti úrvalsdeildar karla í handknattleik með eins marks sigri á Val á Ásvöllum, 28:27. Þegar tveimur umferðum er ólokið eru Haukar með eins stigs forskot á ÍR og HK en Valsmenn sitja í fimmta sætinu, þremur stigum á eftir Haukum. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 147 orð

Hjálmar semur við Hearts

SKOSKA dagblaðið Evening News segir í frétt sinni í gær að John Robertson, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts, sé búinn að komast að samkomulagi við Hjálmar Þórarinsson þess efnis að hann leiki með liðinu til ársins 2008. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 1020 orð | 1 mynd

HK hélt ekki haus gegn ÍR

AÐ reyna að halda fengnum hlut er ekki líklegt til að gefa góða uppskeru, sérstaklega ekki þegar lið ætla að halda naumri forystu gegn liði eins og nýbökuðum bikarmeisturum ÍR. Sú varð einmitt raunin í Digranesi í gærkvöldi. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 48 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, úrslitakeppnin, fyrstu leikir í 8 liða úrslitum: Keflavík: Keflavík - UMFG 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - KR 1. deild karla: Laugardalshöll: Árm./Þrótt. - Þór Þ. 19. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 149 orð

Léttur sigur hjá ÍBV á FH

HANN var ekki tilþrifamikill leikur ÍBV og FH í DHL-deild kvenna í gærkvöldi. Hvorugt liðið náði sér á strik og aðeins einstaklingstilþrif tveggja leikmanna glöddu augað. ÍBV hafði betur, 25:21. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Liverpool áfram - Arsenal úr leik

LIVERPOOL, PSV, Bayern München og Juventus eru komin í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki gærkvöldsins. Framlengja varð leik Juventus og Real Madrid en Arsenal tókst ekki að knýja fram tveggja marka sigur gegn Bæjurum. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 277 orð

Mikið lof borið á leik Eiðs Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen fékk góða dóma fyrir leik sinn með Chelsea gegn Barcelona hjá flestum breskum fjölmiðlum. Hann var sagður leikmaðurinn sem brotið hefði ísinn fyrir Chelsea og mark hans hefði svo sannarlega kveikt í liðinu. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 241 orð

Nicklaus kveður í sumar

JACK Nicklaus, sigursælasti kylfingur allra tíma, kom fram opinberlega í fyrsta sinn á mánudag eftir harmleik sem átti sér stað í síðustu viku þar sem barnabarn hans drukknaði á heimili sonar hans, Steve. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 305 orð

Samuel Eto'o segist hafa verið kallaður api af starfsmanni á Stamford Bridge

SAMUEL Eto'o, framherji spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir við spænska fjölmiðla að einn starfsmaður á Stamford Bridge í London hafi kallað hann apa eftir að leik liðsins lauk í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 419 orð

Slök vörn Grindavíkur dugar ekki

ÚRSLITAKEPPNI úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Intersport-deild, hefst með tveimur leikjum í kvöld er átta liða úrslitin hefjast. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 102 orð

Sverrir úr leik í 6 til 8 vikur

SVERRIR Garðarsson, varnarmaðurinn sterki hjá Íslandsmeisturum FH í knattspyrnu, er ökklabrotinn og leikur ekki með liðinu næstu sex til átta vikur af þeim sökum. Meira
10. mars 2005 | Íþróttir | 101 orð

Þórður og Tryggvi á skotskónum

ÞÓRÐUR Guðjónsson og Tryggvi Guðmundsson voru báðir á skotskónum með varaliði Stoke City í gær þegar liðið lagði Preston, 3:2. Tryggvi skoraði fyrsta mark leiksins á 3. mínútu og Þórður bætti við öðru á 40. Meira

Úr verinu

10. mars 2005 | Úr verinu | 276 orð

164 mál til Fiskistofu

SAMTALS voru 164 mál til meðferðar Fiskistofu á síðasta ári, vegna meintra brota gegn lögum og reglum. Þetta kemur fram í starfsskýrslu stofnunarinnar fyrir árið 2004. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 271 orð | 1 mynd

Ágæt rækjuveiði fyrir norðan

"ALDEY ÞH er að veiðum og hefur fengið ágætan afla að undanförnu. Síðan fer Húsey ÞH á veiðar um leið og viðgerð lýkur," segir Bergsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Íshafs á Húsavík, en félagið lagði sl. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 90 orð

Áhyggjur af farmönnum

HOLLVINASAMTÖK Sjómannaskóla Íslands lýsa yfir þungum áhyggjum vegna fækkunar kaupskipa á íslenskri skipaskrá og segja námi, þekkingu, reynslu og atvinnu 2-300 íslenskra farmanna stefnt í hættu. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 229 orð

Loðnuvinnsla í fullum gangi í Grindavík

LOÐNUSKIP hafa undanfarna daga landað loðnu í Grindavík en eins og kunnugt er brann fiskimjölsverksmiðja Fiskimjöls og lýsis til kaldra kola í byrjun síðasta mánaðar. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 46 orð | 1 mynd

Minni í mynninu

NETABÁTURINN Bjargfugl RE var heldur lítill í samanburðinum við færeyska loðnuskipið Saksaberg þegar þessi fley mættust í mynni Reykjavíkurhafnar á dögunum. Saksaberg var þá á leið á loðnumiðin eftir að hafa landað um 1. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 429 orð | 1 mynd

Neytandinn í fyrirrúmi

Neytendur eru að stórum hluta umhverfissinnar og Íslendingar verða að taka tillit til þess við markaðssetningu sjávarafurða í framtíðinni. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 163 orð | 2 myndir

Núðlur með laxi og hörpuskel

AUSTURLENSK matargerð þykir bæði holl og góð, ekki síst þegar í hana er notað íslenskt sjávarfang. Í dag býður Sveinn Kjartansson, matreiðslumeistari Fylgifiska, upp á núðlur með laxi og hörpuskel. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 1598 orð | 3 myndir

"Við viljum ekki sjá þorskinn aftur"

Ýmsir halda, þar á meðal margir Kanadamenn sjálfir, að fiskveiðar hafi nánast lagst af við austurströndina þegar þorskstofninn hrundi en það er mikill misskilningur að sögn heimamanna. Skapti Hallgrímsson var á Nýfundnalandi og í Nova Scotia í síðustu viku. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 599 orð | 9 myndir

Togararall í 20 ár

Í þessari grein fjalla Jón Sólmundsson, Jónbjörn Pálsson og Höskuldur Björnsson um útbreiðslu nokkurra algengra en lítt þekktra botnfiska sem fást í togararalli Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
10. mars 2005 | Úr verinu | 1055 orð | 1 mynd

Vill íslenskan fisk undir eitt vörumerki

Johann Lindenberg, stjórnarformaður Unilever, vill ráða Íslendingum heilt í markaðssetningu á fiski. Hann sagði Helga Mar Árnasyni að Íslendingar ættu að nota góða ímynd landsins til að selja allar sínar sjávarafurðir. Meira

Viðskiptablað

10. mars 2005 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Anza sér um rekstur tölvukerfis Alcan

ALCAN á Íslandi og ANZA hafa undirritað nýjan fjögurra ára samning um rekstur tölvukerfis Alcan. Samningurinn felur í sér að ANZA sér um allan daglegan rekstur vélbúnaðar og netkerfis Alcan í Straumsvík. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 242 orð

Baugur hefur ekki haft samband

BRESKU blöðin fjölluðu í gær um hrun í sölu fatakeðjunnar French Connection, sem meðal annars á og selur vörumerkið Fcuk, en Baugur á 1,5% hlut í félaginu. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 127 orð

Betra land semur við Kemira GrowHow

BETRA land ehf., sem er nýstofnað sölu- og þjónustufyrirtæki fyrir landbúnað, hefur undirritað samstarfssamning um sölu á allri framleiðsluvöru finnska áburðarframleiðandans Kemira GrowHow . Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Birta og iPlus í eina sæng

FYRIRTÆKIN Birta vefauglýsingar og iPlus hafa verið sameinuð undir nafninu Netleiðir sem er með bækistöðvar í húsi Nýherja við Borgartún. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 60 orð

Bréf Bakkavarar hækka enn í Kauphöllinni

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 8,6 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 4 milljarða . Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,5% og er lokagildi hennar 3.861 stig. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 105 orð

Gistinætur liðlega 13% fleiri

GISTINÓTTUM á hótelum í janúar fjölgaði um 13,4% milli ára, þær voru 36.340 á móti 32.050 í janúar í fyrra að því er kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 414 orð | 2 myndir

Hagnaður fyrirtækja í Úrvalsvísitölu 75 milljarðar

HAGNAÐUR fyrirtækja í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands árið 2004 var 74,5 milljarðar króna, sem er 7% yfir meðalspá greiningardeilda bankanna. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Helstu eignir Björgólfs Thors í félögum

Björgólfur Thor kvaddi sér fyrst hljóðs hér á landi í tengslum við útrás Pharmaco, sem nú heitir Actavis Group. Vorið 1999 keypti hann, ásamt Björgólfi Guðmundssyni, hlut í Balkanpharma í Búlgaríu fyrir um 350 milljónir króna. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 2209 orð | 1 mynd

Hundrað milljarða maður

Björgólfur Thor Björgólfsson lýsir sjálfum sér sem umbreytingarfjárfesti. Hann fjárfestir í fyrirtækjum þar sem hann telur mögulegt að knýja fram verðmætaaukningu. Þegar umbreyting hefur náðst í gegn er hann hins vegar tilbúinn til að snúa sér að öðru. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Hætta á að Bandaríkin verði háð erlendum lánardrottnum

WARREN Buffett, einn þekktasti fjárfestir í heimi, varar sterklega við miklum viðskiptahalla Bandaríkjanna og segir Bandaríkjamenn eiga á hættu að verða háða erlendum lánardrottnum að því er kemur fram í frétt Financial Times . Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Kann að meta gæði

Marinó Guðmundsson var ráðinn forstjóri 66°N eftir að Sigurjón Sighvatsson keypti fyrirtækið í byrjun árs. Marinó hefur lengi starfað innan fjármálageirans, m.a. sem framkvæmdastjóri hjá Norðurljósum. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af Marinó. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Lækkun spáð á stálverði

VERÐ á stáli á heimsmarkaði mun taka að lækka í sumar ef marka má Bruno Bolfo, eiganda Duferco í Sviss, sem er stærsti aðili á stálmarkaði í heiminum. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 540 orð

Náttúruauðlindin sem aldrei þrýtur

Við Íslendingar eigum ríkar náttúruauðlindir. Vissulega er ekki í þeim gull eða silfur eða jafnvel olía en engu að síður eru þær til staðar. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Nýtt stofnfé í SPRON fyrir 1,3 milljarða

STOFNFÉ í SPRON verður þrefaldað á næstunni. Það mun skila nálægt 1,3 milljörðum króna í nýtt eigið fé inn í sparisjóðinn. Stjórn SPRON hefur ákveðið að auka stofnféð um 28. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 149 orð

Óhaggaðar tilkynningar í allri sinni reisn

Í síðustu viku áminnti Kauphöll Íslands Íbúðalánasjóð opinberlega fyrir að senda út ófullnægjandi tilkynningar í tilefni af lánshæfismati matsfyrirtækisins Standard & Poor's. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 92 orð

Spá ESB seinkar

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur seinkað útgáfu efnahagsspár sinnar fyrir Myntbandalag Evrópu , sem átti að koma út 21. mars næstkomandi. Spáin mun koma út 4. apríl samkvæmt frétt frá fréttaþjónustunni Direkt . Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 692 orð | 2 myndir

Stonecipher hrasaði um eigin siðareglur

UPPSÖGN Harry Stonecipher, forstjóra Boeing-flugvélaverksmiðjanna, vegna ástarsambands hans við einn af yfirmönnum hjá fyrirtækinu, er mikið áfall fyrir Boeing að því er kemur fram í frétt Financial Times en þar segir einnig að málið veki upp spurningar... Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Viðskiptahalli 8% af vergri landsframleiðslu

GREINING Íslandsbanka spáir því að viðskiptahalli fari yfir 10% af vergri landsframleiðslu á þessu ári og er það mun meira en gengur og gerist í öðrum löndum OECD. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
10. mars 2005 | Viðskiptablað | 98 orð

Yfirtökuskilyrðum aflétt á Teather

LANDSBANKI Íslands hefur fengið uppfyllt eða aflétt þeim skilyrðum sem voru í yfirtökutilboði sem dótturfélag bankans í Bretlandi, Landsbanki Holdings (UK) plc , gerði hluthöfum fjármálafyrirtækisins Teather & Greenwood hinn 1. febrúar sl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.