Greinar sunnudaginn 1. apríl 2007

Fréttir

1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Afgangur endurnýttur hjá steypustöðvunum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is STEYPUSTÖÐ BM Vallá ehf. og Mest ehf. hafa sett upp endurvinnslustöðvar á Malarhöfða til að endurnýja þann afgang sem til fellur vegna steypuvinnunnar. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð

Afmælisfundur AA-samtakanna

AFMÆLISFUNDUR AA-samtakanna verður haldinn að venju föstudaginn langa, 6. apríl, í Laugardalshöllinni kl. 20.30. Húsið opnar kl. 19.30 og eru allir velkomnir. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Athugasemdir við legu hringvegar norðan Svínavatns

BÆJARRÁÐ Blönduósbæjar gerir alvarlegar athugasemdir við legu hringvegar norðan Svínavatns. Í umsögn bæjarráðs til samgöngunefndar Alþingis sem dagsett er 1. mars sl. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 450 orð

Boltinn hjá stjórnvöldum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FÆKKUN íbúa, breytingar á atvinnulífi og þróun tekjustofna sveitarfélaga eru orsakir þess fjárhagsvanda sem sveitarfélagið Bolungarvík glímir við. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Breiðafjörður er gullkista

Ólafsvík | Það voru þreyttir en ánægðir sjómenn á netabátnum Magnúsi SH frá Rifi sem komu að landi um kl. 22.00 á föstudagskvöldið. Áhöfnin kom með 40 tonn af slægðum fiski sem fékkst í aðeins 85 net. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð

Eignir LSR jukust um 55 milljarða

Eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins jukust um 18,7% að nafnvirði á síðasta ári, en það jafngildir 10,4% raunávöxtun á eignum sjóðsins, sem er stærsti lífeyrissjóður landsins. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Eins og að komast í sjóræningjakistu

Nemendur úr 9. bekk Ingunnarskóla fóru í heimsókn á Foldasafn á dögunum og höfðu meðferðis bókakistu Borgarbókasafnsins til að skila bókunum sem hafa verið í láni á skólabókasafninu síðastliðinn mánuð. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

FÓLK

Bubbi er með mörg járn í eldinum. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1389 orð | 4 myndir

Frjáls fróðleikur

Alfræðiorðabók á Netinu skrifuð af almenningi öllum. Lýðræðisleg miðlun upplýsinga eða andlegt skyndibitafæði? Wikipedia er til á 250 tungumálum, þar á meðal íslensku, stækkar stöðugt og er einhver vinsælasti vefur í heimi. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 784 orð | 1 mynd

Fróðleiksfús hestakona

Jóna Þórunn Ragnarsdóttir er stjórnandi á bæði íslensku og norsku Wikipediu og er mjög virk sem slíkur. Hún hefur líka fleiri titla eins og sjá má í símaskránni þar sem hún er titluð hestakona. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fær heimild fyrir þriðju kynslóðina

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur veitt Símanum heimild til notkunar á tíðnisviði til uppbyggingar og reksturs þriðju kynslóðar farsímanets. Eins og fram kom á aðalfundi Símans 15. mars sl. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Föndrað fyrir páskana

ÓÐUM styttist í páskana og eru börnin farin að föndra fyrir hátíðina enda ekki seinna vænna, þar sem pálmasunnudagur er runninn upp. Krakkarnir í leikskólanum Grænatúni í Kópavogi klæddust gulum flíkum á föstudag og föndruðu svolítið eins og vera ber. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Gagnvirkt vefvarpsblogg á mbl.is

Notendum mbl.is býðst í dag að taka þátt í gagnvirku vefvarpsbloggi á vef Morgunblaðsins. Hugmyndin er sú að gagnvirkt vefvarpsblogg verði framvegis vettvangur lesenda Morgunblaðsins og mbl. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 871 orð | 1 mynd

Gegn ríkjandi gildum

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Samkvæmt nýjustu fylgiskönnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og RÚV hlyti hið nýstofnaða framboð, Íslandshreyfingin, 5,2% atkvæða ef gengið yrði til alþingiskosninga nú. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla hjá alþingiskonum

Það fór vel á með þeim vinkonunum á Alþingi sem áttu góða kvöldstund með Sólveigu Pétursdóttur, þingforseta, í bústað hennar við Þingvallavatn á föstudag. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gróska í íslenskri kvikmyndagerð

DRAUMALAND Andra Snæs Magnasonar og Forðist okkur eftir Hugleik Dagsson eru meðal þeirra verka sem eru á leið á hvíta tjaldið hér á landi. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 529 orð

Græna fordæmið

Sjálfstæðisfálkinn birtist nýverið í grænum lit Slagorð Samfylkingarinnar er Fagra Ísland Framsóknarflokkurinn er svo heppinn að hafa haft grænt merki frá því löngu áður en liturinn komst í tísku Með nafninu einu saman var ljóst að Vinstri græn reru á... Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Gæsla vegna nauðgunar staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að ungur karlmaður sæti áfram gæsluvarðhaldi, til 9. maí, en maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað stúlku á salerni hótels í Reykjavík 18. mars. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 2169 orð | 5 myndir

Handahlaup í Ouagadougou

Eliza Reid ferðaðist um Vestur-Afríku í haust sem leið. Við lok síðasta kafla ferðasögunnar beið hún eftir því að langferðabifreið, sem var föst í foraði í Búrkína Faso kæmist leiðar sinnar. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hjálparhjarta er til reiðu

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is ÞJÁLFAÐ hefur verið upp teymi lækna og hjúkrunarfólks á Landspítala, sem mun koma hjálparhjarta fyrir í sjúklingi. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hættir sem formaður stjórnar HS

"ÉG hætti sáttur og er ánægður með hvernig fyrirtækið hefur þróast þessi ár sem ég hef setið í stjórn," segir Ellert Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri í Reykjanesbæ, sem gaf ekki kost á sér við kjör stjórnar Hitaveitu Suðurnesja hf. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 285 orð | 1 mynd

Jarðgerður er boldangs tunna

1. Það eru fjórir ökumenn á mínu heimili sem sameinast um gullvagninn Suzuki Grand Vitara árgerð 1999. Hann eyðir ca. 12 á hundraðið í innanbæjarakstri og er ekki á nagladekkjum. Ég hef ekki notað þannig dekk í fjöldamörg ár. 2. Nei. 3. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 75 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 1. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Líkamsárás á Skólavörðustíg

RÁÐIST var á ungan mann á Skólavörðustíg í Reykjavík á fjórða tímanum í fyrrinótt og hann sleginn í andlitið með þeim afleiðingum að hann missti nokkrar framtennur. Maðurinn var fluttur á slysadeild. Árásarmennirnir hafa ekki fundist. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Lögin í stöðugri endurskoðun

"Komi í ljós að friðhelgiskaflinn standist ekki nútímakröfur þarf að fara yfir hann og endurskoða," segir Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, um þau orð Boga Nilssonar ríkissóknara í Morgunblaðinu í gær að margir telji tímabært að... Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Málinu verður áfrýjað

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Spölur sem á og rekur Hvalfjarðargöngin hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómsmáli sem félagið tapaði í Héraðsdómi Vesturlands hinn 26. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 488 orð | 2 myndir

Megi holræsin haldast lokuð

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Baráttuglöðu og stökkbreyttu unglingsskjaldbökurnar hafa snúið aftur! Þeir Leonardo, Michelangelo, Donatello og Rafael ætla enn á ný að bjarga heiminum. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Norðurlöndin styrkja hvítrússneska stúdenta

VEGNA erfiðs stjórnmálaástands í Hvíta-Rússlandi munu Norðurlönd styrkja stúdenta þaðan til náms utan heimalandsins. Styrkirnir verða veittir úr áætlun sem Norræna ráðherranefndin og ESB settu á laggirnar í fyrra. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 778 orð | 1 mynd

Notandinn skapar verðmætið

Salvör Kristjana Gissurardóttir er lektor við Kennaraháskóla Íslands þar sem hún kennir m.a. námskeiðið "Nám og kennsla á Netinu". Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 2617 orð

"Nautn kynlífins er aldrei laus undan fargi óranna"

Slavoj Zizek er einn af forvitnilegustu heimspekingum samtímans. Viðar Þorsteinsson ræðir við hann um sérstök áhugamál hans, klám og vinstriróttækni. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sex milljónir greina á Wikipediu

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is "Ég er bara svo fróðleiksfús, vil alltaf vera að læra og lesa. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Sjúklingar sóttir til Grænlands

UNGBARN í andnauð á sjúkrahúsinu í Nuuk, höfuðstað Grænlands, var flutt með sjúkraflugvél Mýflugs á Landspítalann í fyrradag ásamt fullorðnum sjúklingi og lenti vélin í Reykjavík um kl. 23 á föstudags. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Steingeit 22. desember - 20. janúar

Heimilið og fjölskyldan eru þér ofarlega í huga nú þegar sólin skín í hrútnum. En þegar tunglið fyllist á morgun mun framinn eiga hug þinn allan, samskipti við yfirvöld, ábyrgð og skyldur. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Stofnun Leifs Eiríkssonar veitir námsstyrki

STOFNUN Leifs Eiríkssonar hefur veitt fimm námsmönnun styrki til framhaldsnáms við háskóla í Bandaríkjunum og á Íslandi. Samtals sóttu 24 námsmenn um styrki, 16 íslenskir og átta bandarískir. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Styðst ekki við nein rök

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð

Styrkir og uppbætur vegna bifreiðakaupa hreyfihamlaðra einstaklinga

FYRIR hreyfihamlaða einstaklinga er bifreið grundvallarhjálpartæki til þátttöku og virkni í samfélaginu. Mikil rýrnun hefur orðið á styrkjum og uppbótum frá Tryggingastofnun ríkisins til hreyfihamlaðra vegna bifreiðakaupa á síðustu árum. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Styrkir starf Rauða krossins í Mósambík

Utanríkisráðherra hefur ákveðið að styðja við starf Rauða krossins í Mósambík með 3 m.kr. framlagi, en miklar hörmungar hafa dunið þar yfir að undanförnu. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð

Tap RÚV var 420 milljónir

RÍKISÚTVARPIÐ tapaði 420 milljónum króna í rekstri sínum á síðasta ári, samanborið við 196 milljóna tap árið áður. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 287 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Ég fékk tak í bakið, sannkallað Grettistak. Halldór Gylfason leikari um ástæðu þess að fresta verður frumsýningu á söngleiknum Gretti um þrjár vikur. Halldór fer með hlutverk Grettis. Meira
1. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 1041 orð | 2 myndir

Undanhald hugsjónanna

Erlent | Stjórn George W. Bush hefur tekið ákvarðanir á sviði utanríkismála, sem hefðu verið óhugsandi í upphafi valdaferils forsetans. Hetjudáðir | Stökkbreyttu skjaldbökurnar hafa snúið aftur. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Úrskurðurinn of seint á ferðinni

Nokkrir af stofnendum Iceland Express lýsa í yfirlýsingu sem borist hefur Morgunblaðinu ánægju vegna úrskurðar Samkeppniseftirlitsins um brot Icelandair á samkeppnislögum gagnvart fyrirtækinu á árinu 2004. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vistor hf. styrkir starf Hjartaheilla

SIGTRYGGUR Hilmarsson, framkvæmdastjóri heilbrigðistæknisviðs Vistor hf., og Ásgeir Þór Árnason, framkvæmdastjóri Hjartaheilla, landssamtaka hjartasjúklinga, skrifuðu nýlega undir samstarfssamning um stuðning Vistor hf. við Hjartaheill. Vistor hf. Meira
1. apríl 2007 | Innlent - greinar | 730 orð | 1 mynd

Vonast eftir 10–15% fylgi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Ég er bjartsýn kona að eðlisfari og set því stefnuna á 10–15% fylgi í komandi alþingiskosningum en ég yrði ánægð með helminginn af því. Meira
1. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vor í lofti

Annar bragur Jafndægri á vori var fyrir rúmri viku síðan. Birtutíminn eykst með degi hverjum og myrkrið lætur undan síga. Það er vor í lofti, farfuglarnir farnir að koma og gróðurinn að taka við sér. Lóan er meira að segja komin til landsins að sögn. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2007 | Leiðarar | 508 orð

Fjölskyldustefna Samfylkingar

Samfylkingin kynnti á fimmtudag yfirgripsmikla stefnu í málefnum barna og barnafólks undir yfirskriftinni Unga Ísland. Meira
1. apríl 2007 | Reykjavíkurbréf | 2039 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Sl. miðvikudag birtist hér í blaðinu forystugrein, þar sem fjallað var um vistun 15 ára unglings í gæzluvarðhaldi á Litla-Hrauni. Í forystugrein þessari sagði m.a. Meira
1. apríl 2007 | Leiðarar | 425 orð

Úr forystugreinum Morgunblaðsins

3. apríl 1977: "Það er orðið tímabært, að menn átti sig á því, að það verður einnig að taka tillit til sjónarmiða og hagsmuna þess fólks, sem býr á höfuðborgarsvæðinu og sunnanlands yfirleitt. Meira
1. apríl 2007 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Þrjú ár!

Það er svo fáránlegt að það hafi tekið samkeppnisyfirvöld þrjú ár að afgreiða kæru Iceland Express gagnvart Icelandair að það er varla hægt að tala um það. Meira

Menning

1. apríl 2007 | Kvikmyndir | 639 orð | 11 myndir

Besta mynd allra tíma í bígerð

Eftir Birtu Björnsdóttur og Jóhann Bjarna Kolbeinsson birta@mbl.is, jbk@mbl.is KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ Íslands hefur gefið vilyrði fyrir styrkjum til fjölmargra kvikmynda og kvikmyndahandrita sem nú eru í vinnslu. Meira
1. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Borat yngri á leiðinni?

FREGNIR herma að leikkonan Isla Fisher og ektamaki hennar, Borat-stjarnan Sacha Baron Cohen, eigi von á sínu fyrsta afkvæmi. Meira
1. apríl 2007 | Tónlist | 889 orð | 1 mynd

Bubbi byggir

Þrátt fyrir að lítið hafi heyrst frá Bubba Morthens að undanförnu hefur hann mörg járn í eldinum. Meira
1. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 26 orð | 1 mynd

Dansað á afmæli Múhameðs

ÞESSI skrautklæddu börn dansa hér á hátíðahöldum í heimaborg sinni Beirút í Líbanon. Hátíðin, sem haldin var í gær, er til að minnast afmælis spámannsins... Meira
1. apríl 2007 | Kvikmyndir | 253 orð | 1 mynd

Draumar og veruleiki

Leikstjórn: Michel Gondry. Aðalhlutverk: Gael Garcia Bernal, Charlotte Gainsbourg og Alain Chabat. Frakkland/Ítalía, 105 mín. Meira
1. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Drottningin drepin

ENN og aftur hefur gárungunum á bak við hina háðsku South Park-sjónvarpsþætti tekist að hneyksla. Nú eru það drottningarhollir Bretar sem geta vart orða bundist en í nýlegum þætti sést hvar sjálf Elísabet Englandsdrottning fremur sjálfsmorð. Meira
1. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 572 orð | 2 myndir

Hugtök

Af og til hef ég nefnt hugtakið "infotainment" í skrifum mínum í Morgunblaðinu án þess að gefa á því sérstaka útskýringu aðra en þá, að það eigi við þegar list og skemmtun slái saman. Meira
1. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Inspectorar fagna

MEÐAL þeirra sem fögnuðu góðu gengi Menntaskólans í Reykjavík í Gettu betur var hópur skipaður núverandi og fyrrverandi formönnum skólafélags MR. Meira
1. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Jógvan og Hara í úrslit

UNDANÚRSLIT í sjónvarpsþættinum X Factor fóru fram síðastliðið föstudagskvöld. Þar mættu til leiks Jógvan úr hópi eldri keppenda Einars; Guðbjörg úr hópi yngri keppenda Ellýjar og Hara, sönghópur undir stjórn Palla. Meira
1. apríl 2007 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Júdas snýr aftur

ÞAÐ spurðist út fyrir stuttu að hljómsveitin goðsagnakennda Júdas hygðist koma saman aftur til að halda tónleika eftir margra ára hlé. Meira
1. apríl 2007 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Keðjusagir og kaldir draumar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ROKKSVEITIN Envy of Nona hefur verið til í fjögur ár en það var ekki fyrr en á þessu ári að almennilegur skurkur komst á starfsemina. Meira
1. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Lou og Andy í Nágrönnum

ÞÓtt ÞEIR félagar Lou og Andy séu ekki manna víðförlastir lögðu þeir á dögunum land undir fót og hjólastól og héldu til Ástralíu. Tilefnið var gestahlutverk sem þeim tvímenningum áskotnaðist í sápuóperunni þekktu Nágrönnum. Meira
1. apríl 2007 | Tónlist | 455 orð | 1 mynd

Mekka tónlistaráhugamannsins

Jóhann Bjarni Kolbeinsson jbk@mbl.is VEFSÍÐA vikunnar að þessu sinni er ekki hefðbundin vefsíða, því ekki er hægt að opna hana í vafra, það er að segja Explorer eða Firefox. Meira
1. apríl 2007 | Tónlist | 173 orð

Mezzoforte í 30 ár

Þriðjudaginn 27. mars. Meira
1. apríl 2007 | Kvikmyndir | 364 orð | 1 mynd

Mikið um að vera hjá Fjalakettinum

KVIKMYNDASÝNINGAR Fjalakattarins í Tjarnarbíói eru kærkomin viðbót í bíóflóru landans. Yfirlýst markmið klúbbsins er enda að bjóða upp á sýningar á annars konar myndum en hefur tíðkast í bíóhúsum bæjarins. Meira
1. apríl 2007 | Tónlist | 563 orð | 2 myndir

Út úr skugganum

Malíski tónlistarmaðurinn Vieux Farka Touré hefur vakið mikla athygli fyrir fyrstu sólóskífu sína. Hann á ekki langt að sækja hæfileikana því að faðir hans var Ali Farka Touré. Ali Farka vildi þó síst af öllu að sonur sinn fengist við tónlist og lagði hart að honum að fara frekar í herinn. Meira

Umræðan

1. apríl 2007 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

200 ár liðin og enn viðgegnst þrælasala

Stefán Jón Hafstein fjallar um þrælahald: "Þrælasala er talin velta 30 milljörðum Bandaríkjadala árlega í heiminum, og er talin jafnstór og ólögleg vopnasala." Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 706 orð | 2 myndir

Allir vilja vera mjóir...

Eva Harðardóttir og Ingunn Ásta Sigmundsdóttir fjalla um líkamsímynd íslenskra unglingsstúlkna: "Best væri að okkar mati að byrja snemma að kenna börnum að sía, grisja og meta efni fjölmiðla..." Meira
1. apríl 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Eggert Herbertsson | 31. mars Ekki málefnalegt Það er alveg með...

Eggert Herbertsson | 31. mars Ekki málefnalegt Það er alveg með ólíkindum að hlusta á forsætisráðherra í umræðu um aðild að ESB og upptöku evru. Það hefur aldrei neinn sagt að upptaka evru leysi öll vandamál. Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Enn í afneitun?

Einar Sigmarsson skrifar um málefni Mið-Austurlanda: "Hvað gerist þegar næst berst herhvöt úr Hvíta húsinu? Hvað munu íslenskir ráðamenn þá til bragðs taka?" Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Fiskurinn í sjónum

Ólafur Mixa skrifar um kvótakerfið: "Eitt sinn fékk ákveðinn hópur kaupmanna í Kaupinhafn einkarétt á verslun við Íslendinga. Við höfum kallað það einokun." Meira
1. apríl 2007 | Blogg | 334 orð | 1 mynd

Gísli Freyr Valdórsson | 31. mars Vindhögg Össurar Á fimmtudagskvöld...

Gísli Freyr Valdórsson | 31. mars Vindhögg Össurar Á fimmtudagskvöld sótt ég fund Varðbergs og hélt Björn Bjarnason þar góða ræðu. Meira
1. apríl 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson | 30. mars 18 gul spjöld [...]...

Guðmundur Steingrímsson | 30. mars 18 gul spjöld [...] stýrivaxtahækkanir Seðlabankans [eru] í raun ekkert annað en gul spjöld á ríkisstjórnina. Efnahagsstjórnin [er] ekki í lagi. Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Okur í skjóli einokunar

Ingibjörg Þórhallsdóttir skrifar um reglur um einangrun gæludýra: "Verð fyrir einangrun gæludýra hefur hækkað um 140% frá því í desember 2005." Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 403 orð | 2 myndir

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Gerður A. Árnadóttir og Friðrik Sigurðsson skrifa ráðherra bréf: "Stendur til að uppfæra svokallaða ráðherragjaldskrá hvað varðar endurgreiðslu tannlæknakostnaðar í takt við raunverulegan kostnað tryggingaþega?" Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson og finnska leiðin

Páll Magnússon gerir athugasemd við ummæli Ómars Ragnarssonar: "Hins vegar láðist Ómari að geta þess að íslensk stjórnvöld fóru finnsku leiðina fyrir nokkrum árum!" Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Réttur og réttindaleysi

Sigurður T. Sigurðsson fjallar um verkalýðsmál og ILO-samþykkt nr. 158: "Í þeirri samþykkt er það ófrávíkjanlegt skilyrði að ástæða uppsagnar komi fram í uppsagnarbréfi þannig að viðkomandi starfsmaður viti um ástæðuna." Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Röng vinnubrögð og skrítnar ályktanir

Haukur Már Haraldsson skrifar um Þróunarsamvinnustofnun Íslands: "Þrátt fyrir þessa skoðun skýrsluhöfundar (sem ég er hjartanlega sammála) dregur hann ályktanir sem mér finnst ekki að passi..." Meira
1. apríl 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Valdimar Másson | 31. mars Vafasöm játning Ekki ætla ég að mæla fyrir...

Valdimar Másson | 31. mars Vafasöm játning Ekki ætla ég að mæla fyrir sakleysi David Hicks[...]. En ég set spurningarmerki við aðferðirnar sem notaðar eru til að ná í játninguna. Loksins núna, eftir fimm ár, játar þessi maður aðild sína. Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 448 orð | 2 myndir

Vatnajökulsþjóðgarður lögfestur

Hjörleifur Guttormsson skrifar um umhverfismál: "Vatnajökulsþjóðgarður hefur á þessu mótunarskeiði orðið áhugamál og sameign fjölmargra sem hver með sínum hætti hafa lagt málinu lið." Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Velferðarráðuneyti

Kristjana Sigmundsdóttir skrifar um málefni aldraðra og fatlaðra: "Það mundi auka öryggi íbúa að geta gengið að öruggri þjónustu í sínu umhverfi þegar færni til daglegra athafna minnkar vegna einhverra orsaka." Meira
1. apríl 2007 | Velvakandi | 339 orð | 2 myndir

Velvakandi

1. apríl 2007 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Vextir og verðtrygging geta nífaldað lánið

Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir fjallar um bankalán: "Íslenskur almenningur vill ekki eyða ævitekjunum í að borga af þriggja herbergja íbúðarkytru í Reykjavík." Meira
1. apríl 2007 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Við erum öll eins inn við beinið...

Guðrún D. Guðmundsdóttir skrifar um innflytjendur: "...almennt eru Íslendingar umburðarlyndir og opnir fyrir nýjungum." Meira

Minningargreinar

1. apríl 2007 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Aðalheiður Kjartansdóttir

Aðalheiður Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1947. Hún andaðist á heimili sínu 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kjartan Guðmundsson kaupmaður, f. á Ísafirði 19. ágúst 1922, d. 15. september 1973, og Sigríður Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2007 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Fannlaug Ingimundardóttir

Fannlaug Ingimundardóttir fæddist á Kirkjuskarði í Laxárdal í Húnavatnssýslu 9. september 1924. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingimundur Bjarnason járnsmiður, f. 16.9. 1886, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2007 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Sigrún Guðbrandsdóttir

Sigrún Sigríður Guðbrandsdóttir fæddist í Litla-Árskógi á Árskógsströnd 1. janúar 1917. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbrandur Sigurðsson og Kristín Jóhannsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2007 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Sigurjón Magnússon

Sigurjón Magnússon fæddist í Strandasýslu 1. mars 1944. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi föstudagin 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Magnússon, f. í Kolbeinsvík í Árneshreppi 26.2. 1897, d. 28.2. 1965 og Guðbjörg Guðmundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2007 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Soffía Axelsdóttir

Soffía Axelsdóttir fæddist í Sandgerði 19. ágúst 1923. Hún lést á Heibrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Axel Jónsson kaupmaður í Sandgerði, f. á Akranesi 29. júlí 1893, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2007 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

Þorvaldur Runólfsson

Þorvaldur Runólfsson fæddist í Heiðarseli á Síðu 4. janúar 1920. Hann lést á hjartadeild LSH fimmtudaginn 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Þórarinsdóttir, f. í Norðurhjáleigu 30. okt. 1884, og Runólfur Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Aðalfundur SA 17. apríl

Ísland 2050 – Tveir á móti einum er yfirskrift aðalfundar Samtaka atvinnulífsins sem fram fer á Hótel Nordica hinn 17. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum. Meira
1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 2 myndir

Alcoa ræður 270 manns * Nú eru 230 starfsmenn komnir til starfa hjá...

Alcoa ræður 270 manns * Nú eru 230 starfsmenn komnir til starfa hjá Alcoa Fjarðaáli og búið að ráða 270 alls , að því er greint var frá í vikunni. Hlutfall kvenna er þriðjungur og mun það vera hið hæsta sem þekkist í áliðnaði heimsins. Meira
1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Borghildur sýnir í Listasafni ASÍ

Laugardaginn 31. mars var opnuð ný sýning í Listasafni ASÍ. Það er Borghildur Óskarsdóttir sem sýnir verkið OPNUR – sögur frá liðnum tíma í ljósi mynda. Meira
1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 2 myndir

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

Starfsviðtalið er það sem vegur einna þyngst í leitinni að starfi. Meira
1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Jón Karl endurkjörinn

Aðalfundi SAF, Samtaka ferðaþjónustunnar, lauk á föstudag, segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, var endurkjörinn formaður samtakanna. Meira
1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 2 myndir

Vandaðu ferilskrána þína

Fyrsta skrefið, þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu, er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Meira
1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Vöruskiptajöfnuður

Fyrstu tvo mánuði ársins 2007 voru fluttar út vörur fyrir 43,2 milljarða króna en inn fyrir 54,4 milljarða króna fob (59,0 milljarða króna cif). Meira
1. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 374 orð

Yfirlýsing frá SA

Notkun áls í heiminum nam um 63,9 milljónum tonna árið 2005. Framleiðslan í heiminum það ár var hins vegar 31,6 milljónir tonna. Þetta þýðir að 32,3 milljónir tonna voru endurunnið ál. Meira

Daglegt líf

1. apríl 2007 | Daglegt líf | 684 orð | 1 mynd

Áróðursarkitektúr Speers

Arfleifð Alberts Speers, felst í gríðarlega umfangsmiklum skipulagshugmyndum fyrir Adolf Hitler eftir því sem Hallgrímur Helgi Helgason komst næst. Sjónvarpið sýnir í kvöld síðasta hluta heimildarmyndar um helsta arkitekt nasista. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 1174 orð | 5 myndir

Gríðarlegar framfarir á hálfri öld

Skurðlæknafélag Íslands var stofnað af 17 skurðlæknum fyrir 50 árum. Á hálfri höld hafa orðið miklar framfarir og Ragnhildur Sverrisdóttir komst að því að næsta stóra skrefið verður þegar hjálparhjarta verður grætt í sjúkling. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 425 orð | 3 myndir

Hollensk slagorð

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Nýtt fatamerki hefur vakið mikla athygli í London fyrir litríka stuttermaboli með smellnum slagorðum. Merkið heitir House of Holland og hóf göngu sína fyrir aðeins um hálfu ári. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 654 orð | 1 mynd

Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað?

Yngri dóttir mín er ástfangin upp fyrir haus. Hún er fimm ára og hefur augastað á miklum flagara sem heitir Christian. Dökkhærður súkkulaðisætur strákur sem er í bekknum hennar. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 612 orð | 1 mynd

Myndin af Dorian Gray

Blogg er orðið afskaplega útbreitt, varla er lengur neinn maður með mönnum nema hann bloggi. Stundum kíkir maður á brot úr þessari landsframleiðslu sem birt er í blöðum og sér þá að sannarlega sýnist sitt hverjum um hin ýmsu mál. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 1251 orð | 4 myndir

Stígvélin voru stærsta bótin

Við brún nýs dags nefnist nýútkomin saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930. Freysteinn Jóhannsson ræddi við höfundinn; Þorleif Friðriksson. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 2893 orð | 2 myndir

Tónlist fyrir brúðkaup og jarðarfarir

Tónlist frá Balkanskaga er í miklum metum víða um heim og fólk virðist kunna því betur við hana sem það heyrir hana oftar. Árni Matthíasson ræddi við serbókróatíska tónlistarmanninn Goran Bregovic sem heldur tónleika með stórsveit sinni á Vorblóti í maí. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 2360 orð | 2 myndir

Utanríkismál Valgerðar

Valgerður Sverrisdóttir hefur lagt sérstaka áherzlu á þróunarmál, friðargæzlu og mannréttindamál eftir að hún tók við embætti utanríkisráðherra. Hún segist í viðtali við Ólaf Þ. Stephensen bera þessi mál sérstaklega fyrir brjósti. Meira
1. apríl 2007 | Daglegt líf | 1498 orð | 4 myndir

Þrúgandi lífsreynsla

Tuttugu og fjögurra ára íslenzkur blaðamaður fór um Þýzkaland 1946 og fylgdist með stríðsréttarhöldunum yfir nazistum. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Sverri Þórðarson og rifjar upp frásögn hans úr réttarsalnum í Nürnberg. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2007 | Auðlesið efni | 80 orð

Aðal-meðferð lokið

Aðal-meðferðinni í Baugs-málinu lauk á fimmtu-dag en hún hófst 12. febrúar, fyrir rúm-lega einum og hálfum mánuði. Brynjar Níelsson, verjandi Jóns Geralds Sullenberger krafðist sýknu yfir skjól-stæðingi sínum. Meira
1. apríl 2007 | Fastir þættir | 146 orð

BRIDDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
1. apríl 2007 | Fastir þættir | 53 orð

Bridsfélag Hreyfils Sl. mánudag lauk þriggja kvölda tvímenningi þar sem...

Bridsfélag Hreyfils Sl. mánudag lauk þriggja kvölda tvímenningi þar sem tvö efstu kvöldin skila verðlaunum. Lokastaðan: Björn Stefánsson – Árni Kristjánss.213 Daníel Halldórss. – Ágúst Benediktss.187 Einar Gunnarss. – Valdimar Elíass. Meira
1. apríl 2007 | Fastir þættir | 213 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudagana 20. og 27. mars spiluðu Borgfirðingar einmenning með þátttöku 32 einstaklinga. Keppendur voru í bland reyndir spilarar og þeir sem hafa verið að feta sig inn að bridsborðinu á byrjendanámskeiði félagsins. Meira
1. apríl 2007 | Auðlesið efni | 91 orð

Bush í átökum við þingið

Öldunga-deild Bandaríkja-þings sam-þykkti á þriðju-daginn að banda-rískur her skyldi kallaður heim frá Írak. Það vill að brott-flutningnum sé lokið fyrir mars-lok á næsta ári. Sams konar til-laga var sam-þykkt í fulltrúa-deildinni í síðustu viku. Meira
1. apríl 2007 | Auðlesið efni | 32 orð | 1 mynd

Cliff klappaður upp

Breski tónlistar-maðurinn Cliff Richard hélt tónleika í Laugardals-höllinni á miðvikudags-kvöld fyrir fullu húsi. Cliff tók gamla slagara og nýrri lög. Að-dáendur hans voru með á nótunum og hann var tvisvar klappaður... Meira
1. apríl 2007 | Auðlesið efni | 96 orð | 1 mynd

Drengja-landslið í 8 liða úrslit

Íslenska drengja-landsliðið í knatt-spyrnu er komið í átta liða úrslit í Evrópu-keppninni. Þeir sigruðu Rússland, Evrópu-meistarana frá 2006, með 6:5, í ævintýra-legum leik í loka-umferð milli-riðilsins í Portúgal. Meira
1. apríl 2007 | Auðlesið efni | 169 orð

Fólk

MR sigraði í Gettu betur Á föstu-dagskvöld kepptu lið MK og MR til úrslita í spurninga-keppni framhalds-skólanna Gettu betur. Keppnin var mjög spennandi og sigraði MR í bráða-bana eftir að MK hafði haft forystu í síðasta hluta keppninnar. Meira
1. apríl 2007 | Fastir þættir | 708 orð | 1 mynd

Græni sunnudagur

Með pálmasunnudegi rennur upp helgasta vika kristindómsins, sem landsmenn flestir kalla núorðið dymbilviku eða páskaviku, en heitir einnig fleiri nöfnum, s.s. kyrravika og efsta vika. Sigurður Ægisson er með atburði hennar til umfjöllunar í dag. Meira
1. apríl 2007 | Auðlesið efni | 119 orð | 1 mynd

Heima-stjórn á Norður-Írlandi

Ian Paisley og Gerry Adams, leið-togar and-stæðra fylkinga á Norður-Írlandi, náðu á mánudags-morgun samkomu-lagi um að mynda heima-stjórn sem tekur við völdum 8. maí. Meira
1. apríl 2007 | Dagbók | 42 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Margrét Einarsdóttir, Guðlaug...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Margrét Einarsdóttir, Guðlaug Einarsdóttir og Sara Dís Hildardóttir, söfnuðu peningum til styrktar Barnaspítala Hringsins með því að halda tombólu. Þær héldu tombólu með frábærum árangri. Alls söfnuðu þær 13.000 kr. Meira
1. apríl 2007 | Auðlesið efni | 145 orð | 1 mynd

Íslands-met í afla smá-báta

Gísli Súrsson er 15 tonna línu-bátur frá Grindavík. Strákarnir á honum settu Íslands-met í afla smá-báta nú í vikunni. Á mánudags-kvöldið var aflinn ríflega 17.000 tonn á 13. Meira
1. apríl 2007 | Fastir þættir | 630 orð | 3 myndir

Kramnik sigraði í Mónakó

17.–29. mars Meira
1. apríl 2007 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Lost á Manhattan

HVERNIG er þetta nú með þættina Lost? Getur það virkilega verið að einhver manneskja sé svo þolinmóð og kröfulítil að hún nenni enn að fylgjast með strandaglópunum ráfa um eyjuna eins og smábörn úti í garði? Meira
1. apríl 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Matth. 24, 42. Meira
1. apríl 2007 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h4 d6 5. h5 Rxh5 6. Hxh5 gxh5 7. e4 Be6 8. Be2 Bg7 9. Bxh5+ Kd7 10. d5 Bg8 11. exf5 Df8 12. Bg4 Bf6 13. Rge2 Ra6 14. Be3 Bf7 15. Re4 Hg8 16. Bh3 Kc8 17. Dd2 Be8 18. Hc1 c5 19. Rf4 Bd7 20. Re6 Df7 21. a3 b6 22. b4 Rc7 23. Meira
1. apríl 2007 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ákveðið hefur verið tilraunaverkefni um að sjúklingar geti fengið öndunarvélar heim sem hefur verið kappsmál, m.a. MND félagsins. Hver er formaður þess? 2 Tvær auðkonur hafa ákveðið að gefa Hofsósi fyrir sundlaug. Hverjar eru þær? Meira
1. apríl 2007 | Í dag | 422 orð | 1 mynd

Vandinn við Umskiptin

Ástráður Eysteinsson fæddist á Akranesi 1957. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.