Greinar þriðjudaginn 3. apríl 2007

Fréttir

3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

26 týndu lífi á Srí Lanka

AÐ minnsta kosti 16 týndu lífi og 25 særðust er sprengja sprakk í þéttsetnum strætisvagni utan við bæinn Ampara, um 350 km austur af höfuðborginni Colombo, á Srí Lanka í gær. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

582 hjúkrunarfræðinga vantar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur og Steinþór Guðbjartsson ÞAÐ vantar 582 hjúkrunarfræðinga í 445 stöðugildi til að leysa úr skorti á hjúkrunarfræðingum á íslenskum stofnunum. Manneklan er mest á stærsta vinnustaðnum, Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

Afgreiða tillögur um eftirlit í lofthelginni

Hermálanefnd Atlantshafsbandalagsins mun að líkindum afgreiða í vikunni tillögur að áætlun um lofthelgiseftirlit við Ísland, en þær munu svo fara til frekari umfjöllunar í Norður-Atlantshafsráðinu. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð

Athugasemd vegna ummæla Pálma Haraldssonar

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi athugasemd: "Vegna ummæla Pálma Haraldssonar í fjölmiðlum í dag, 2. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Á heima uppi í stjörnunum

PÁSKAKANÍNA á heima hjá páskamömmunni og páskapabbanum sínum, eða í holu eða stóru búri eða jafnvel uppi í stjörnunum. Þetta er mat barna á leikskólanum Austurborg sem urðu þess heiðurs aðnjótandi að hitta sjálfa páskakanínuna í eigin persónu á dögunum. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Banna útlendinga

ÞÚSUNDIR innflytjenda í Rússlandi eru nú atvinnulausar eftir að stjórnin samþykkti ný lög sem kveða á um að útlendingar megi ekki sinna... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Barinn og rændur í hjólastól

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FATLAÐUR maður í hjólastól varð fyrir fólskulegri árás á Lækjartorgi á sunnudag þegar hann var barinn og í þokkabót rændur sínu nauðsynlegasta öryggistæki, farsímanum. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Báðir vilja diplómatíska lausn

TALSMAÐUR breska utanríkisráðuneytisins tók síðdegis í gær undir þá ósk Ali Larijani, helsta samningamanns Írana í kjarnorkumálum, að fundin yrði friðsöm lausn á þeirri deilu sem sprottið hefur upp í kjölfar þess að 15 breskir sjóliðar voru handteknir... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Doktor í sameindalíffræði

* ALEXANDER Schepsky líffræðingur varði nýlega doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Virkni Mitf stjórnpróteinsins og áhrif b-catenin, p66 og p300/CBP. Andmælendur voru dr. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1310 orð | 5 myndir

Fantasía og skrýtnar verur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fara um rænandi

TVEIR litháskir karlmenn voru handteknir á Akranesi um helgina eftir að hafa stolið fartölvu í verslun BT í bænum. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Finnst mikið til um þróun efnahagsmála á Íslandi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FORSÆTISRÁÐHERRAR Íslands og Svíþjóðar, Geir H. Haarde og Fredrik Reinfeldt, áttu fund í Reykjavík í gær en sænski leiðtoginn er staddur hér í opinberri heimsókn, sinni fyrstu frá því að hann tók við völdum sl. haust. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð

Fjallað um nýja rannsókn hjá ÍE

VÍSINDAMENN við Suður-Kaliforníuháskóla og læknadeild Harvard-háskóla hafa einangrað sjö gen sem talin eru auka líkurnar á myndun blöðruhálskrabbameins. Niðurstöðurnar voru birtar í netútgáfu tímaritsins Nature Genetics fyrsta apríl sl. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Frumkvöðlastarfs minnst á Akranesi

Eftir Jón Gunnlaugsson Akranes | Framkvæmdastjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Akraness héldu á dögunum samkvæmi til heiðurs Páli Gíslasyni, fyrrverandi sjúkrahúslækni, þar sem honum voru þökkuð frábær störf hans við sjúkrahúsið á árunum 1955 til... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Frumvarp til nýrra jafnréttislaga í umsagnarferli

FRUMVARP nefndar um endurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er komið í opið umsagnarferli og birt á heimasíðu félagsmálaráðuneytisins (www.felagsmalaraduneyti.is) og samskiptatorgi þess (www.felagsmalaraduneyti.is/umraedan/). Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð

Geta aukið framleiðsluna í Straumsvík

"ÞAÐ hefur ekki verið til nein varaáætlun," segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan, um þann möguleika að auka framleiðsluna í álverinu í Straumsvík með einhverjum öðrum hætti en þeim sem kosið var um á laugardaginn. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hjartaloka úr stofnfrumum

BRESKUM vísindamönnum hefur tekist að rækta hjartavef úr stofnfrumum, tímamót sem hafa glætt vonir um að senn verði hægt að græða líffæri í sjúklinga með þessum hætti. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

HS og Norðurál styðja raungreinakennslu

HITAVEITA Suðurnesja, Norðurál og Reykjanesbær standa saman að verkefni sem ætlað er að glæða áhuga nemenda og kennara á grunnskólastigi á raunvísindum. Nemendur munu meðal annars smíða farartæki úr léttmálmi sem knúið verður vetni. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hættir hjá Lánasýslunni

FORSTJÓRI Lánasýslu ríkisins, Þórður Jónasson, hefur óskað eftir lausn frá embætti og hefur jafnframt óskað eftir því að lausnin verði veitt hið fyrsta. Hefur fjármálaráðherra fallist á að starfslok Þórðar verði hinn 10. apríl næstkomandi. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Höfðu engin áhrif hér fyrr en eftir 1995

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Hörðustu bardagarnir í Mogadishu í 15 ár

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÓÖLDIN í Sómalíu hefur vart farið framhjá nokkrum manni en hún sló öll met um helgina. Bardagarnir í Mogadishu voru þeir mestu í 15 ár og um 10.000 manns flúðu höfuðborgina á þremur dögum. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jústsjenkó leysir upp þingið

Víktor Jústsjenkó, forseti Úkraínu, rauf í gær þing og boðaði til nýrra þingkosninga. Sakar hann Viktor Janúkovítsj forsætisráðherra og menn hans um að reyna að auka meirihluta sinn á þingi með því að telja stjórnarandstöðuþingmenn á að skipta um flokk. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Líklega best að muna ekkert

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is TRYGGVI Tryggvason, rúmlega fertugur Akureyringur, sem var hætt kominn þegar hann lenti í stóru snjóflóði í Hlíðarfjalli í janúar, segist ekkert muna eftir sunnudeginum þegar slysið varð. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Mannskæð flóðbylgja ríður yfir Salómonseyjar

Honiara. AFP. | Vitað er að minnst 15 manns létu lífið í mikilli flóðbylgju, tsunami, sem skall á Salómonseyjum í Kyrrahafi í kjölfar jarðskjálfta í fyrrinótt. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Málshöfðun tilefnislaus

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt lögmann til að greiða hluta af málskostnaði í máli sem skjólstæðingur hans höfðaði gegn fyrrverandi starfsmönnum Búnaðarbanka Íslands. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Miðað við að leggja jarðstreng til Helguvíkur

GERT er ráð fyrir því að raforka til áformaðs álvers Norðuráls við Helguvík fari um jarðstreng. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri hefur störf

ELLÝ Katrín Gunnarsdóttir hóf í gær störf sem forstjóri Umhverfisstofnunar. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra færði henni af því tilefni árnaðaróskir á morgunverðarfundi starfsmanna. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 362 orð

Raflínur á Völlunum í Hafnarfirði verða lagðar í jörð

RAFLÍNUR í nágrenni álsversins í Straumsvík verða lagðar í jörð við nýbyggingarsvæði á Völlunum og er búið að semja um kostnaðarskiptingu við að grafa Hafnarfjarðarlínu og Hnoðraholtslínu niður. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Rannsókn á rústum við Þjótanda

ÓLÍKT öðrum vatnsaflsvirkjunum sem Landsvirkjun hefur byggt eru fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá í byggð. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Rannsókn á tengslum Byrs og Glitnis ekki útilokuð

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur ekki útilokað að það taki til athugunar síðar hvort stjórnunar- og eignatengsl milli Byrs sparisjóðs og Glitnis geti haft skaðleg áhrif á samkeppni í fjármálaþjónustu hér á landi. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Reykjanesbraut verður færð

REYKJANESBRAUT verður að öllum líkindum lögð á nýjum stað framhjá álverinu í Straumsvík þegar brautin verður tvöfölduð, að því er Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, telur. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Rétta húsið vantaði

Í MYNDATEXTA með viðtali við Þorleif Friðriksson í sunnudagsblaðinu, Stígvélin voru stærsta bótin, var ranglega sagt, að annað húsið á myndinni, fyrstu verkamannabústaðirnir, stæði enn. Húsin tvö til hægri á myndinni eru bæði horfin. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rífandi stemning við kertaljós

VÍSNASKÁLDIÐ Hörður Torfason hélt sína árlegu Kertaljósatónleika í stóra sal Borgarleikhússins í gærkvöldi, en sú hefð hans er orðin nær þriggja áratuga. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

SA telja kosninguna í Hafnarfirði "einsdæmi"

Eftir Guðna Einarsson og Baldur Arnarson SAMTÖK atvinnulífsins, SA, sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem framkvæmd kosninganna um stækkun álversins í Straumsvík á laugardag var gagnrýnd og rök færð fyrir því að niðurstaðan kynni að hafa fælandi áhrif... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sjálfbær þróun leiðarljós

Egilsstaðir | Nú er að hefjast vinna við fyrsta aðalskipulag Fljótsdalshéraðs. Í gær voru undirritaðir samningar um verkefnið við ráðgjafarfyrirtækið Alta, sem mun hafa umsjón með gerð skipulagsins. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Skaflar – eða ekki

ENGU var líkara en snjór hefði safnast í skafla í skóglendinu innst við Aðalstræti um helgina. Svo var þó ekki, en í hvassviðrinu hafði töluvert af drasli fokið ofan úr Naustahverfi og stöðvast... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Skrifstofa í Færeyjum

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði á sunnudag formlega aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórshöfn í Færeyjum að viðstöddu fjölmenni. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

SPRON styrkir Rögnu í aðdraganda ÓL

NÝLEGA undirritaði SPRON styrktarsamning við Rögnu B. Ingólfsdóttur, TBR, margfaldan Íslandsmeistara í badminton. Samningurinn er til tveggja ára, frá ársbyrjun 2007 til loka ólympíuársins 2008. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Stefna að meti

STEFNT er að því að ný frönsk lest setji hraðamet í dag og nái allt að 580 km hraða á milli Parísar og Strassborgar. Metið á sambærilegum teinum er 515,3 km hraði á... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Sterk verðlaunaverk 700IS

Egilsstaðir | Myndbanda- og kvikmyndahátíðinni 700IS Hreindýralandi lauk á laugardag. Á hátíðinni í ár voru sýnd 85 verk, valin úr þeim 500 sem send voru frá öllum heimshornum. Til dæmis komu verk frá Taívan, Króatíu og Rússlandi. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stjórnar einu stærsta sjúkrahúsi Evrópu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is DR. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Stofnfélagar í björgunarsveitinni Ok heiðraðir

Borgarfjörður | Björgunarsveitin Ok í Borgarfirði hélt upp á 40 ára afmæli sitt síðastliðinn laugardag. Stofnfundurinn var haldinn í Logalandi 18. febrúar 1967. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Styrmir enn á ferð við Morgunblaðshúsið í Kringlunni

TJALDURINN Styrmir heldur tryggð við gamla Morgunblaðshúsið í Kringlunni í Reykjavík þó að Morgunblaðið hafi flust upp í Hádegismóa. Talsvert var fjallað um tjaldinn í Morgunblaðinu í fyrra en þau hjónin hófu hreiðurgerð á þaki 2. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Stöðu kvenna og barna verður að bæta

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VERNDUN og aðhlynning mannréttinda er afar mikilvægt málefni innan utanríkisráðuneytis Íslands og í hjarta utanríkisstefnu landsins, sagði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra m.a. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Stöðva vorleiki

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ungmennum víða um Reykjavík seint á sunnudagskvöld. Ekki var um að ræða drykkjulæti eða óspektir en ungmenni höfðu hópast saman á spark- og leikvöllum til að njóta veðurblíðunnar. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Svifrykið víðsfjarri í vorlegri vætutíðinni

GÖNGUTÚRAR um miðbæinn eru heilsusamlegir á meðan svifrykið heldur sig á mottunni, en það er gjarnan gamalkunnur suðvestansuddi sem leysir fólk úr viðjum mengunar um stund. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð

Sviptingar innan TM

UMSKIPTI urðu í eigendahópi Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) í gær, en eftir viðskipti dagsins eru feðgarnir Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor Björgólfsson ekki lengur í þeim hópi. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Söng til úrslita

ÍSLENSKA sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir keppti á sunnudaginn í úrslitum árlegrar söngvarakeppni sem haldin er á vegum Metropolitan-óperunnar í New York, The Metropolitan Opera National Council Audition. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Umtalsverðar breytingar á eignarhaldi TM

Fréttaskýring Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MIKIL viðskipti voru með bréf í Tryggingamiðstöðinni hf. (TM) í gær og breyttist eignarhald félagsins talsvert. Meira
3. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 23 orð

Úrskurðar ekki

Hæstiréttur Bandaríkjanna mun ekki úrskurða um það hvort fangar í Guantanamo-búðunum á Kúbu hafi rétt til að áfrýja máli sínu til alríkisdómara... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Viðskiptavildin 500 milljarðar

BÓKFÆRÐ viðskiptavild í reikningum allra fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Íslands nam samtals um 500 milljörðum króna um síðustu áramót og dæmi eru um að viðskiptavild einstakra fyrirtækja og aðrar óefnislegar eignir séu meira en helmingur bókfærðra... Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Viðvarandi skortur á hjúkrunarfræðingum

VIÐVARANDI skortur er á hjúkrunarfræðingum í störf á sjúkrahúsum og er sá vandi sem það skapar leystur með auknu álagi og aukavöktum hjá þeim sem fyrir eru í starfi. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Vinnufélagar í Vegagerðinni bestir í krullu

KÚSTARNIR frá Akureyri urðu um helgina Íslandsmeistarar í krullu. Liðið sigraði Bragðarefi í úrslitaleiknum 7–3, en bæði eru þessi lið frá Akureyri og úrslitakeppnin fór fram í skautahöllinni í höfuðstað Norðurlands. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð

Yfirlýsing frá Pálma Haraldssyni

FULLTRÚAR stofnenda Iceland Express hafa orðið uppvísir að lygum í fjölmiðlum landsins sl. daga. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Þorvaldur Lúðvíksson

LÁTINN er Þorvaldur Lúðvíksson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstöðumaður Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á 79. aldursári. Þorvaldur fæddist 23. september 1928 á Eyrarbakka og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1956. Meira
3. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð

Þörf á skýrum reglum

FRÉTTASKÝRING Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ENGUM blöðum er um það að fletta að atkvæðagreiðsla íbúa um afmörkuð mál á aukinn hljómgrunn. Í kosningu um framtíð Reykjavíkurflugvallar árið 2001 var kosningaþátttakan 37,2%. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2007 | Leiðarar | 382 orð

Gegn plastpokum

Sagt er að margt af því, sem til framfara hefur orðið síðustu áratugi, eigi uppruna sinn í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þar fæðist nýjar hugmyndir í ríkara mæli en annars staðar í heiminum. Meira
3. apríl 2007 | Leiðarar | 429 orð

Þjónusta við blinda

Hvernig verður best staðið að því að einstaklingar, sem eru blindir eða sjónskertir, njóti sín að verðleikum og fái sömu tækifæri og aðrir? Meira
3. apríl 2007 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Öfug áhrif?

Það er áleitin spurning, hvort atbeini álversins í Straumsvík í aðdraganda kosninganna í Hafnarfirði hafi átt þátt í að meirihluti Hafnfirðinga snerist gegn stækkun þess. Meira

Menning

3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Bang Gang í Bandaríkjunum

* Fyrsta breiðskífa útgáfufélags Barða Jóhannssonar og Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar From Nowhere Records, kemur út í dag í Bandaríkjunum. Platan er að sjálfsögðu Something Wrong með Bang Gang sem kom út hér á landi árið 2003. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Craig flottastur

BONDLEIKARINN Daniel Craig þykir bera af öðrum frægum körlum í klæðnaði að því er GQ tímaritið segir, en tímaritið hefur birt lista yfir best og verst klæddu stjörnurnar. Sjónvarpskynnirinn Russell Brand þykir aftur á móti vera sá verst klæddi. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Economist fjallar um Magnús Scheving

* Í nýjasta hefti Economist er að finna myndarlega grein um líkamsræktarfrömuðinn Magnús Scheving en tilefni viðtalsins er hinn ótrúlegi árangur sem Magnús hefur náð með barnaþáttunum um Latabæ. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Eitt tröll og tveir dvergar

* Hljómsveitin Sigur Rós hefur lokið við að hljóðblanda Hrafnagaldur Óðins og er reiknað með að verkið komi út næsta haust. Á heimasíðu sinni hvetja þeir sem vettlingi geta valdið til að senda inn tillögur að plötuumslagi Hrafnagaldurs. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Engin samúð hjá Avril

MARGIR hafa orðið til þess að lýsa yfir stuðningi við Britney Spears undanfarna mánuði. Það á hins vegar ekki við um hina kjaftforu kanadísku söngkonu Avril Lavigne sem virðist ekki hafa mikla samúð með bandarísku poppprinsessunni. Meira
3. apríl 2007 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

Forheimsk framtíðarsýn

Bandaríkin 2006. Sena. DVD 81 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Mike Judge. Aðalleikarar: Luke Wilson, Maya Rudolph, Dax Shepard, Mitch Baker. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fyrsti framkvæmdastjórinn

BERGLJÓT Jónsdóttir, fyrrum framkvæmdastjóri Menningarhátíðarinnar í Bergen, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýs norræns menningarsamstarfs, sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og nefnist Norræna menningargáttin. Meira
3. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Hefðarfrúr og vannærð dýr

BRESKIR gamanþættir hafa löngum verið í eftirlæti hjá mér. Þess vegna finnst mér hverrar krónu virði að greiða fyrir aðgang að BBC Prime á Skjánum. Á hverju kvöldi eru þar sýndir gamlir og nýjir gamanþættir með ógleymanlegum persónum. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 85 orð | 2 myndir

Hudson og Wilson par

ÞAU eru komin úr felum. Kate Hudson og Owen Wilson eru par, svo mikið er víst, og sjást orðið reglulega saman á meðal sauðsvarts almúgans. Sást m.a. til þeirra í Santa Monica fyrir helgi. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 102 orð

Jesús úr súkkulaði

HÆTT var við sýninguna My Sweet Lord sem átti að opna um helgina í miðbæ Manhattan og standa fram yfir páska. Kristinn trúarhópur fór í herferð gegn sýningunni sem þótti sýna kristinni trú óvirðingu. Meira
3. apríl 2007 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Leikin sjálfsmynd listamanns og samviskubitið

Sýningin stendur til 21. apríl. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 11–17, laugardaga 13–17. Aðgangur ókeypis. Meira
3. apríl 2007 | Kvikmyndir | 236 orð | 1 mynd

Lýðræði og lýðskrum

Bandaríkin 2006. Sena. DVD. 128 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Steve Zaillian. Aðalleikarar: Sean Penn, Jude Law, Kate Winslet, James Gandolfini, Mark Ruffalo, Patricia Clarkson, Anthony Hopkins. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

Meintur ófríðleiki Jane Austen

Umræður um útlitsdýrkun í nútímasamfélagi dúkka oft upp. Oftast er útlitsdýrkun í sjónvarpi gagnrýnd, fólk sakað um að komast áfram í lífinu eingöngu á snoppufríðleika frekar en hæfileikum. Meira
3. apríl 2007 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Myndleigur framtíðar

TILTÖLULEGA stutt er síðan bylting varð á myndleigumarkaðnum, gamla VHS-myndbandinu, sem boðaði enn merkari tímamót á sínum tíma, var endanlega ýtt út fyrir mynddiska (DVD). Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð

Nýtt lag samið fyrir X-Factor

* Blaðamannafundur verður haldinn í dag á Nordica hóteli þar sem tilhögun úrslitaþáttar X-Factor verður kynnt en þátturinn fer fram næsta föstudag. Meira
3. apríl 2007 | Tónlist | 494 orð | 1 mynd

"Idol" óperuheimsins

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÉG HEF lengi vitað af þessari keppni. Aldurstakmarkið er þrjátíu ár og þar sem ég varð þrítug á þessu ári ákvað ég að prófa áður en það yrði of seint. Þannig að ég bara prófaði... Meira
3. apríl 2007 | Kvikmyndir | 240 orð | 2 myndir

Robinson-fjölskyldan vermir efsta sætið!

ÞAÐ ER mikið um nýmeti á íslenska bíólistanum þessa vikuna. Alls fjórar myndir sem frumsýndar voru um síðustu helgi eru á listanum sem nær yfir tíu aðsóknarmestu myndir helgarinnar. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 76 orð

Rokk og ról á Amsterdam annað kvöld

* Skemmtikvöld Grapevine og Smekkleysu sem ber yfirskriftina "Take Me Down To Reykjavík City" fer fram á Amsterdam annað kvöld. Þá munu Mínus, Pétur Ben, Lay Low, FM Belfast og Skúli & Sökudólgarnir troða upp og er aðgangseyrir 500 krónur. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Samkeppnin of hörð á Oliver

* Ætla mætti að Þorvaldur Davíð hefði verið að útskrifast úr Juilliard-listaháskólanum ef marka má viðtökurnar sem leikarinn fékk á Oliver á laugardagskvöld. Meira
3. apríl 2007 | Myndlist | 446 orð | 1 mynd

Sjálfhverfur listamaður í Suðsuðvestur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
3. apríl 2007 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Sjömílnaskór í Mosfellsbæ

SÝNINGIN Sjömílnaskór, samsýning sjö listamanna í Listasal Mosfellsbæjar var opnuð um helgina. Í hópnum eru ungir listamenn sem vinna með fjölbreytta miðla og spanna vítt róf myndlistar, til dæmis ljósmyndir, innsetningar, málverk, skúlptúr og fleira. Meira
3. apríl 2007 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Skáldaspírukvöld númer 83

83. Skáldaspírukvöldið verður haldið á efstu hæðinni í Eymundsson í Austurstræti klukkan 20.00 í kvöld. Að þessu sinni er kvöldið tileinkað Kristínu Steinsdóttur sem les meðal annars úr nýjustu skáldsögu sinni, Á eigin vegum . Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 35 orð

Skúli Sverris með Blonde Redhead

* Staðfest hefur verið að bassaleikarinn Skúli Sverrisson muni leika með félögum sínum í Blonde Redhead þegar sveitin treður upp á tvennum tónleikum hér á landi á fimmtudag á NASA og á laugardag á... Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Stóra planið í tökur

TÖKUR hefjast í þessari viku á kvikmyndinni Stóra planið í leikstjórn Ólafs Jóhannessonar. Myndin er að hluta byggð á bók eftir Þorvald Þorsteinsson, Við fótskör meistarans , en fjölbreyttur hópur leikara tekur þátt í verkinu. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 52 orð

Stórtónleikar

* Stórtónleikar verða haldnir á NASA á miðvikudaginn þegar hin óviðjafnanlega Silvía Nótt og electro-rokksveitin Trabant leiða saman hesta sína. Meira
3. apríl 2007 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Takk fyrir allt álið úðað á vegg

SÍÐASTLIÐINN laugardag opnaði Hlynur Hallson veggverkið Drulla – Scheisse – Mud á vegg á mótum Strandgötu og Glerárgötu á Akureyri. Verk Hlyns var gert í tilefni af kosningu í Hafnarfirði um stækkun álvers Alcoa. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Tileinkar David bók

MADONNA hefur ákveðið að tileinka nýja barnabók sem hún er með í smíðum ættleiddum syni sínum. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Um fyrirsjáanlega framtíð fræga fólksins

* "Alveg var ég viss um að viðtal við Magna með fyrirsögninni "Frægðin eyðilagði líf mitt" myndi koma einn daginn, kannski samt ekki alveg jafn snemma og má nú sjá í nýjustu Ísafold. Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Vildi tala við McCartney

MAÐUR var handtekinn eftir að hafa reynt að komast inn á heimili Bítilsins Paul McCartney á föstudaginn. Öryggisvörðum á heimili hans í Sussex var að sögn verulega brugðið eftir að maðurinn ruddist inn á lóðina og öskraði: "Ég verð að ná til hans! Meira
3. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Vilja barn og borða því hollt

KATE Moss og Pete Doherty borða nú vítamínríkt fæði sem mest þau mega til að auka líkurnar á að Kate verði ólétt. Meira
3. apríl 2007 | Kvikmyndir | 501 orð | 1 mynd

Þjóðlegur spagettívestri

"ÉG ER að endurgera lokaatriðið í gömlu Clint Eastwood-myndinni A Fistful of Dollars í þjóðlegum stíl og í hálfgerðri sviðsuppsetningu," segir bandaríski kvikmyndaneminn Benjamin Crotty um stuttmynd sem hann tók upp hér á landi á sunnudaginn... Meira

Umræðan

3. apríl 2007 | Blogg | 314 orð | 2 myndir

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 2. apríl Í öllum regnbogans... Af gefnu...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 2. apríl Í öllum regnbogans... Af gefnu tilefni vil ég taka það fram að ég er ekki bara græn, heldur líka vinstri. Meira
3. apríl 2007 | Aðsent efni | 198 orð

Blekkingar fjármálaráðherra

Í Morgunblaðinu í gær dregur Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra fram mjög villandi mynd af þróun barnabóta. Meira
3. apríl 2007 | Velvakandi | 392 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Steingervingar ER GUÐ dauður? Það er í raun skömm að því að spyrja slíkrar spurningar. Guð er Guð lífsins og hlýtur því að vera lifandi. Þar sem hann er lifandi á hann sína spámenn á jörðu sem flytja opinberanir frá Guði til mannheims enn þann dag í... Meira
3. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 345 orð

Foreldraverðlaun 2007

Frá Sjöfn Þórðardóttur: "FORELDRAVERÐLAUN Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða veitt þann 15. maí nk. í 12. sinn. Að auki verða veitt hvatningarverðlaun til einstaklinga, skóla, sveitarfélaga og fyrirtækja ef tilefni þykir til." Meira
3. apríl 2007 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Frelsi frá fátækt, menntunarleysi og veikindum

Gestur Svavarsson skrifar um efnahagsmál: "Við eigum að sýna fólki þá virðingu að tala við það en ekki um það..." Meira
3. apríl 2007 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Guðbjörn Sigvaldason | 30. mars Tvískinnungur Vinstri grænna í...

Guðbjörn Sigvaldason | 30. mars Tvískinnungur Vinstri grænna í umhverfismálum GETUR verið að Vinstri græn hafi aðra stefnu í umhverfismálum eftir því hvort þau eru í minnihluta- eða meirihlutasamstarfi? Meira
3. apríl 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 1. apríl Klofin þjóð Sem betur fer held ég að...

Ólína Þorvarðardóttir | 1. apríl Klofin þjóð Sem betur fer held ég að þjóðin sé búin að fá nóg af stóriðjuframkvæmdum. Meira
3. apríl 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 1. apríl Hvar var unga fólkið? Það sem ég les út...

Ómar R. Valdimarsson | 1. apríl Hvar var unga fólkið? Það sem ég les út úr þessu er að bæði Alcan og Sól í Straumi hafi ekki tekist að virkja unga fólkið nægjanlega vel. Mikið af ungu fólki var hreinlega alveg sama. Meira
3. apríl 2007 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Stórbæta þarf kjör og aðstæður aldraðra

Árni Þór Sigurðsson skrifar um áherslur VG í málefnum aldraðra: "...jafnvel í góðærinu og skattalækkunum, sem orðið hafa, eru aldraðir einkum sá hópur sem hefur setið eftir." Meira
3. apríl 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Lýðsson | 2. apríl Varaliðið gott mál Það hlýtur öllum...

Sveinn Ingi Lýðsson | 2. apríl Varaliðið gott mál Það hlýtur öllum hugsandi mönnum að vera það ljóst að okkar fámenna lögreglulið ræður einfaldlega ekki við s.s. Meira
3. apríl 2007 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Þjóðin eða útgerðin?

Eftir Ellert B. Schram: "Það voru sérhagsmunirnir sem réðu för og komu í veg fyrir að það tækist að standa vörð um hagsmuni almennings." Meira

Minningargreinar

3. apríl 2007 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Áslaug Þórarinsdóttir Boucher

Áslaug Þórarinsdóttir Boucher fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. mars síðastliðinn og var henni sungin sálumessa frá Kristskirkju í Landakoti mánudaginn 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2007 | Minningargreinar | 3232 orð | 1 mynd

Gunnar Hannes Biering

Gunnar Hannes Biering fæddist í Reykjavík 30. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Henrik C.J. Biering og kona hans Olga Astrid Hansen. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2007 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Hjálmtýr Jónsson

Hjálmtýr Jónsson fæddist á Fossi í Arnarfirði 18. janúar 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sumarliðason, útvegsbóndi á Fossi, f. 21.6. 1885, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2007 | Minningargreinar | 4110 orð | 1 mynd

Vigdís Kristjánsdóttir Schram

Jónína Vigdís Kristjánsdóttir Schram fæddist á Vesturgötu 36 í Reykjavík 14. júní 1923. Hún lést í Reykjavík 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lára Jónsdóttir Schram húsmóðir, f. 30.10. 1896, d. 8.3. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 498 orð | 1 mynd

Páskarnir setja mark sitt á vetrarvertíðina

PÁSKARNIR eru nú byrjaðir að setja mark sitt á vetrarvertíðina. Um helgina byrjaði páskastoppið svokallaða á suðurvestursvæðinu, en þá má ekki stunda þorskveiðar fyrir innan 4 mílur til páska. Meira

Viðskipti

3. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Glitnir sagður bjóða í starfsmenn DnB NOR

VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIÐ Glitnir Securities, dótturfélag Glitnis í Noregi, hefur reynt að fá til sín starfsmenn frá DnB NOR Markets og hefur boðið þeim allt að 200 milljóna íslenskra króna eingreiðslu fyrir að færa sig yfir til Glitnis Securiteis. Meira
3. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Litlar breytingar

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi stóð því sem næst í stað í gær og endaði í 6.794 stigum. Gengi bréfa Atlantic Petrolium hækkaði um 5,3%, gengi bréfa Exista um 1,1% og bréfa Flögu um 0,4%. Meira
3. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Meira í Storebrand

KAUPÞING banki hefur enn aukið við hlut sinn í norska tryggingafyrirtækinu Storebrand og á nú væntanlega liðlega 14% hlut í félaginu. Meira
3. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 1 mynd

Verðmyndun dýpkar á Íslandi með OMX

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira

Daglegt líf

3. apríl 2007 | Daglegt líf | 604 orð | 2 myndir

Boltinn svolítið tímafrekur líka

Trommur og klarínett reyndust draumahljóðfæri Sigríðar Örnu Lund og Konráðs Loga Bjartmarssonar sem bæði spila með Skólahljómsveit Austurbæjar. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir fékk að heyra þau spila. Meira
3. apríl 2007 | Daglegt líf | 170 orð

Grimm greinatörn

Fjöldi greina beið birtingar í Mogga þegar Hreiðar Karlsson grennslaðist fyrir um sína. Guðlaug Sigurðardóttir svaraði honum: Grimm er þessi greinatörn og grátið mjög á fundum. En ef ég fer á bak við Björn þá bjargast þetta stundum. Meira
3. apríl 2007 | Daglegt líf | 325 orð | 2 myndir

HVAMMSTANGI

Nú líður að vetrarlokum, einhvers sem aldrei kom. Einmuna tíð hefur verið í vetur, þótt oft hafi verið rysjótt veður. Hiti um og yfir 10 gráður í marga daga hafa ýmis áhrif, þungatakmarkanir á vegi, vorlitur kemur á limgerði og jafnvel græn slikja á... Meira
3. apríl 2007 | Daglegt líf | 50 orð | 3 myndir

Höfuðföt í næsta samkvæmi

Það er ekki víst að allar konur væru til í að mæta í samkvæmi með höfuðbúnað eins og þessa en þeir eru óneitanlega frumlegir og myndu vekja athygli í hvaða veislu sem er. Indversku tískuvikunni lauk um síðustu helgi í Mumbai. Meira
3. apríl 2007 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

Pilla sem dregur úr vindgangi kúa

Pilla sem kemur í veg fyrir vindgang kúa er nýjasta tæki í baráttunni gegn hlýnun loftslags. Talið er að metan sem losnar vegna vindgangs kúa og annarra jórturdýra orsaki um 4% af gróðurhúsaáhrifunum. Meira
3. apríl 2007 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

Ungir piltar sitja mest við tölvuna

Ný rannsókn sýnir að fjórði hver unglingsstrákur á aldrinum 14–17 ára notar tölvu meira en í þrjá tíma á dag utan skólatíma. Frá þessu er sagt á vefnum forskning.no. Meira
3. apríl 2007 | Daglegt líf | 539 orð | 3 myndir

Æsispennandi eggjaleit í leikskólagarðinum

Mikil eftirvænting fylgir jafnan heimsókn páskakanínunnar á Austurborg enda kemur hún færandi hendi Meira

Fastir þættir

3. apríl 2007 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 3. apríl, er áttræð Else Mia Einarsdóttir...

80 ára afmæli. Í dag, 3. apríl, er áttræð Else Mia Einarsdóttir bókasafnsfræðingur. Hún er nú búsett í Noregi ásamt manni sínum Hjörleifi Sigurðssyni listmálara. Else Mia verður heima á afmælisdaginn á Kai Munks vei 41B, 0876 Osló. Sími:... Meira
3. apríl 2007 | Í dag | 397 orð | 1 mynd

ADHD í námi og einkalífi

Ingibjörg Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 1958. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1979 og lauk námi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands 1989. Ingibjörg starfaði hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík í 12 ár sem félagsráðgjafi. Meira
3. apríl 2007 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
3. apríl 2007 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Herkænsku beitt í Kópavogi Herbragð Gunnlaugs og Hermanns, að taka Ísak Örn inn í parið, heppnaðist fullkomlega og fór svo að lokum að þeir þremenningar stóðu uppi sem sigurvegarar í þriggja kvölda tvímenningskeppni BK. Meira
3. apríl 2007 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Húsgagnahönnun í Opna listaháskólanum

NEIL Austin, vöruhönnuður og lektor við Buckinghamshire Chilterns-háskóla í Englandi, heldur fyrirlestur á vegum Opna listaháskólans í dag klukkan 12.15 í stofu 113. Meira
3. apríl 2007 | Viðhorf | 875 orð | 1 mynd

Höldum velli

"Jú, ég man eftir löngum umræðum í hléum frá æfingum okkar, að ef bærinn kláraði nú völlinn gætum við auðveldlega haldið OL 1956! Draumur 10 ára gutta verður ekki alltaf að raunveruleika og OL voru fluttir til Ástralíu. Þannig fór það." Meira
3. apríl 2007 | Dagbók | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
3. apríl 2007 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Db3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 Rbd7 7. e3 Be7 8. Rc3 0–0 9. Bd3 b6 10. cxd5 cxd5 11. 0–0 Bb7 12. Hfc1 a6 13. Ra4 b5 14. Rc5 Rxc5 15. dxc5 Re4 16. Bxe7 Dxe7 17. c6 Bc8 18. a4 bxa4 19. Hxa4 Rd6 20. Da3 Dc7 21. Meira
3. apríl 2007 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Vaknaðu var heiti á styrktartónleikum sem fram fóru á Nasa á sunnudag og m.a. Björk lagði lið. Hvaða samtök var verið að styrkja? 2 Ungur badmintonspilari varð þrefaldur Íslandsmeistari á Íslandsmótinu um helgina. Hver er hann? Meira
3. apríl 2007 | Fastir þættir | 353 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur nýlokið við að skila skattaskýrslunni á Netinu. Ekki þarf að fjölyrða hve léttirinn á heimilinu var mikill þegar þetta árlega skylduverk var að baki. Meira

Íþróttir

3. apríl 2007 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Árni Gautur Arason var sem "lifandi veggur"

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hélt uppteknum hætti um helgina. Hann átti stórleik með íslenska landsliðinu gegn Spánverjum á Mallorca á miðvikudag, og á sunnudaginn varði hann mark norska liðsins Vålerenga sem sótti Hammarby heim til Stokkhólms. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 313 orð

Byrjar Crouch á bekknum?

PSV Eindhoven og Liverpool mætast í kvöld í meistaradeild Evrópu í Hollandi. Þrátt fyrir að enski landsliðsmaðurinn Peter Crouch hafi skorað þrennu fyrir Liverpool í 4:1-sigri liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni sl. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson skoraði 12 stig fyrir Lottomatica Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik um helgina en lið hans sigraði Benetton Treviso , 73:61, á útivelli. David Blatt er þjálfari Treviso en hann var þjálfari Dynamo St. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sepp Blatter verður forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins næstu fjögur árin en hann verður einn í framboði þegar forsetakjörið fer fram hinn 31. maí. Frestur til þess að tilkynna framboð rann út hinn 31. mars. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 198 orð

Hannes steinlá í árekstri við dómara

HANNES Þ. Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, þurfti að eyða nóttinni á sjúkrahúsi í Stavanger í Noregi eftir að hafa lent í harkalegum árekstri við dómara í leik með Viking Stavanger gegn Odd Grenland í gær. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

KR-ingar fóru á kostum í Hólminum

KR sigraði Snæfell, 104:80, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni, í Stykkishólmi í gærkveldi. Snæfell hefði með sigri tryggt sér sæti í úrslitum og KR verið úr leik. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 488 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – KR 80:104 Stykkishólmur, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – KR 80:104 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, úrslitakeppni, undanúrslit, þriðji leikur, mánudagur 2. apríl 2007. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Meta Veigar á 110-160 milljónir

NORSKI netmiðillinn Nettavisen telur að Stabæk gæti selt íslenska landsliðsmanninn Veigar Pál Gunnarsson fyrir 10 til 15 milljónir norskra króna, sem er jafnvirði um 110 til 160 þúsund íslenskra króna. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Pressel sú yngsta sem sigrar

MORGAN Pressel frá Bandaríkjunum sigraði á fyrsta stórmóti ársins hjá atvinnukonum í golfi á sunnudag en hún er sú yngsta sem hefur fagnað sigri á stórmóti. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

"Þetta er sambærilegt við Barcelona"

"ÞETTA er í raun sambærilegt við það að komast í lið hjá Barcelona í fótboltanum, styrkleikinn er þvílíkur hjá félaginu sem er eitt það besta í heiminum," sagði Hafþór Harðarson, tvítugur keilari, við Morgunblaðið. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 224 orð

Rensing leysir Kahn af hólmi

LEIKMENN þýska liðsins Bayern München eru staðráðnir í því að láta ítalska liðið AC Milan falla á eigin bragði þegar liðin mætast á San Síró í Mílanó í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 132 orð

Strákarnir geta komist á HM í Suður-Kóreu

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í knattspyrnu, sem er komið í átta liða úrslit Evrópukeppninnar, á möguleika á að komast í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í sínum aldursflokki. Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Æft af krafti í Baden Baden

"ÞAÐ hefur ekki þurft að kalla inn nýjan leikmann í landsliðið í dag," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambandsins, léttur í bragði í gær þegar hann var að hnýta síðustu lausu endana vegna æfinga- og keppnisferðar... Meira
3. apríl 2007 | Íþróttir | 726 orð | 1 mynd

Öflug vörn lagði grunn að sigri Grindavíkur

MEÐ öflugum varnarleik tókst Grindvíkingum að hemja Njarðvíkinga í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í gærkvöld en hann fór fram í Grindavík. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.