Greinar föstudaginn 29. janúar 2010

Fréttir

29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð

21,7% barna of feit

VILLA var í tilkynningu um verkefnið Léttari æska fyrir barnið þitt , sem sagt var frá í Morgunblaðinu á miðvikudag. Í tilkynningunni og fréttinni sagði að 35% níu ára barna á Íslandi væru of þung eða feit, en rétt hlutfall er... Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ásbjörn segir sig úr nefndinni

ÁSBJÖRN Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tilkynnti í gær að hann myndi segja sig úr níu manna þingmannanefnd, sem kosin var á Alþingi til að fjalla um væntanlega skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð

Beitti dóttur vinar kynferðisofbeldi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann á fimmtugsaldri í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 12 til 15 ára. Stúlkan býr við alvarlegar afleiðingar kynferðisbrotsins og óvíst er hvort hún mun ná sér að fullu. Meira
29. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Boðar takmarkað bann við búrkum

RÍKISSTJÓRN Danmerkur kvaðst í gær ekki ætla að leggja til algert bann við því að konur notuðu íslamskar andlitsblæjur opinberlega. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Breyttu auglýsingunni

BANKASÝSLA ríkisins hefur breytt auglýsingu þar sem auglýst er eftir starfsmanni sem á að sinna verkefnum á sviði skjala- og upplýsingamála, en auglýsingin varð til þess að Félag um skjalastjórn mótmælti henni. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð

Dæmdur fyrir hótanir

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í átta mánaða fangelsi fyrir að hafa viðhaft hótanir í garð annars manns og 10 ára gamallar dóttur hans í því skyni að reyna að fá manninn til að draga til baka kæru. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ekki áhrif á stöðu Íslands

Úrskurður hæstaréttar Bretlands um að sérstök fyrirmæli breska fjármálaráðuneytisins um að frysting eigna meintra hryðjuverkamanna sé ólögleg, hefur ekki áhrif á stöðu Íslands. Þetta er mat Guðmundar J. Oddssonar, forstöðumanns skrifstofu Logos í... Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Erfið fjárhagsstaða hjá mörgum höfnum

Staða margra hafna er erfið um þessar mundir, reksturinn þungur og skuldabagginn stór. Nefnd sem m.a. fjallar um stöðuna hefur verið að störfum undanfarið og skilar af sér til ráðherra á næstunni. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1149 orð | 7 myndir

Felldir af öryggisástæðum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LEITAÐ var að hvítabjörnum úr lofti við norðausturströndina í gær með TF-SIF, vél Landhelgisgæslunnar, en björn var skotinn við eyðibýlið Ósland í Þistilfirði á miðvikudag. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 750 orð | 2 myndir

Fimm ára ferli lokið

Umhverfisráðherra staðfesti ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skyldi fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína og annarra framkvæmda. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Fiskurinn dreginn landshorna á milli

Ekki er sjálfgefið að kvóti, landanir og vinnsla hafi lögheimili í sama byggðarlagi. Fiski er ekið þvers og kruss um landið ef því er að skipta og þær hafnir standa best sem byggjast á fjölbreytni. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Frakkar eru næstir

Eftir Ívar Benediktsson og Guðna Einarsson ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla mætir heims- og ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitaleik á Evrópumeistaramótinu á morgun. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð

Framkvæmdir við SV-línur þegar fjármögnun lýkur

Umhverfisráðherra staðfesti í gær ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skyldi fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína og annarra tengdra framkvæmda. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gasflutningaskip farið framhjá

NORSKT gasflutningaskip sem Landhelgisgæslan fylgist með er 120 sinnum stærra að brúttótonnum en íslensku varðskipin, eða 121 þúsund tonn. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 200 orð

Gestir öldurhúsa gripnir í einkennisklæðum lögreglu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG held að nokkrir hafi sést á veitingastöðum, skemmtistöðum, í þessum bolum og þeir hafa verið teknir. Það er dálítið síðan. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Gísli Ó. Valdimarsson stefnir á 3. sætið

GÍSLI Ó. Valdimarsson, verkefnastjóri og bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hinn 30. janúar nk. Gísli er með meistarapróf í byggingarverkfræði. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Grund stækkar við sig

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is SKRIFAÐ var undir kaup félags í eigu Grundar á þremur íbúðarblokkum í Mörkinni í gær. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Guðni haslar sér völl í mjólkuriðnaðinum á ný

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði hafa ráðið Guðna Ágústsson , fyrrverandi landbúnaðarráðherra, til starfa. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gölluð hljóðvist hindrar skólastarf

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HLJÓÐVIST í nýjustu álmu Klébergsskóla á Kjalarnesi er gölluð og hefur truflað skólastarf í nokkur ár, að sögn Björgvins Þórs Þórhallssonar skólastjóra. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1547 orð | 4 myndir

Heilsubót í öðru landi

*Tvö einkarekin liðskiptasjúkrahús í undirbúningi *Sjúklingarnir sóttir til útlanda *Sjúkrahúsin skapa mikil umsvif í ferðaþjónustu *Kynning á þjónustu íslenskra lækna er að hefjast *Starfsemi orkuskólanna byggist á erlendum nemendum *Gróska í útflutningi jarðhitaþekkingar Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Hóta að breyta lánakjörum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Húsleit hjá Íslandspósti

GERÐ var húsleit hjá Íslandspósti í fyrradag. „Þetta var liður í rannsókn á hugsanlegri misnotkun á markaðsráðandi stöðu,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Illskilgreinanlegur

DANÍEL Bjarnason er eitt helsta tónskáld okkar af yngri kynslóðinni og vílar ekki fyrir sér að ganga þvert á það sem leyfilegt þykir til þess eins að þjóna tónlistargyðjunni. Þannig kemur út platan Processions eftir helgina og það um heim allan. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Janúar byrjaði kaldur og kveður kaldur

JANÚAR hófst með kuldakasti og hann mun kveðja með kuldakasti. Þess á milli telst mánuðurinn hafa verið óvenjuhlýr. Sigurður Þór Guðjónsson veðursagnfræðingur bloggaði á miðvikudaginn. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Komnir í undanúrslit og með sæti á HM 2011

ÍSLENSKU landsliðsmennirnir stigu sigurdans í Vín í gærkvöld eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik með 35:34 sigri gegn Noregi. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Kosið verði um álverið

„MÁLIÐ er í eðlilegum farvegi. Ég á von á því að það verði lagt fram bréf frá Alcan við þeim fyrirspurnum sem við sendum til þeirra í bæjarráði í næstu viku. Meira
29. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lofa aðstoð við stjórn Afganistans

RÍKI heims lofuðu í gær að veita stjórn Hamids Karzai, forseta Afganistans, aðstoð að andvirði 140 milljónir dollara, nær 18 milljarða króna, á fyrsta ári áætlunar um samstarf við hófsama talibana. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Lögreglubolir enn á lausu

FJÖLDI stuttermabola með merki löreglunnar, líklega á annað hundrað, er enn ófundinn eftir að um 300 bolum var stolið á geymslusvæði DM-flutninga síðasta sumar. Jónas Ingi Pétursson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Ríkislögreglustjóra, en hann sér m.a. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 415 orð

Lögreglumaður neitar harðræði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is AÐALMEÐFERÐ í máli ákæruvaldsins gegn lögreglumanni hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins fór fram í gær. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Markaðssetja þjónustu læknastofa erlendis

SKIPULEG kynning á Íslandi sem áfangastað í heilbrigðisferðaþjónustu hefst á næstunni. Í upphafi verður lögð áhersla á að nýta betur starfskrafta á læknastofum sem geta bætt við sig verkefnum. Mikil aukning er í heilsuferðaþjónustu í heiminum. Meira
29. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 707 orð | 2 myndir

Obama breytir áherslunum

Barack Obama stokkaði upp í pólitískum spilastokk sínum í stefnuræðu sinni á Bandaríkjaþingi og lagði áherslu á atvinnumálin frekar en breytingar á heilbrigðiskerfinu. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ólétt á 120 km hraða

LÖGREGLAN stöðvaði konu á þrítugsaldri á Reykjanesbraut í fyrradag eftir að bíll hennar mældist á yfir 120 km hraða. Konan kvaðst vera ólétt og komin með hríðarverki. Hún þyrfti því að flýta sér á slysadeild. Lögreglan fylgdi henni þangað beinustu leið. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar Stefánsson vill áfram í 1. sæti

ÓMAR Stefánsson, formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar og oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, gefur áfram kost á sér í 1. sæti á framboðslista flokksins, í prófkjörinu sem fram fer hinn 27. febrúar... Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Páll Hilmarsson vill 1. sæti í Garðabæ

PÁLL Hilmarsson, bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Garðabæ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti á lista sjálfstæðismanna í Garðabæ í prófkjöri flokksins sem haldið verður hinn 6. febrúar... Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Prófkjör á sex stöðum um helgina

PRÓFKJÖR vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor fara fram á sex stöðum nú um helgina. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ragnar Sverrisson vill 4. sæti á Akureyri

RAGNAR Sverrisson, kaupmaður og formaður Kaupfélags Akureyrar, gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri í prófkjöri flokksins sem fer fram dagana 29. og 30.... Meira
29. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Reynt að hindra sölu á börnum

FORSÆTISRÁÐHERRA Haítís, Jean-Max Bellerive, sagði í gær að sala á börnum og líffærum úr látnu fólki væri á meðal helstu vandamála landsins. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn J.D. Salinger er allur

Rithöfundurinn J.D. Salinger lést í fyrradag á heimili sínu í bænum Cornish í New Hampshire, þar sem hann hafði búið sem einsetumaður í áratugi. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 239 orð

Rætt um að vextir á lánunum verði lækkaðir

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FORMENN Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks héldu í gær utan til að eiga fund með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda um Icesave. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sköpunargleðin virkjuð á Skógarborg

Það voru glaðir krakkar á Skógarborg sem tóku á móti pappírsgjöf frá Póstinum, Odda og Umslagi í gær. En fyrirtækin þrjú hafa ákveðið að gefa leikskólum landsins fjögur tonn af pappír að gjöf. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að grasspretta verði með besta móti í ár

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞAÐ hefur sýnt sig að heyfengurinn fylgir nærri því eins vel vetrarhitanum og samanlögðum vetrar- og sumarhitanum. Það lítur vel út með grassprettuna í ár. Ég nota Stykkishólm, hitann þar. Hann er góður núna. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Útvarpsstöðin Rás 3 fer í loftið

NÝ útvarpsstöð, Rás 3, er farin í loftið á slóðinni www.ras3.is, en það er Ómar Ómar hjá TFA og einn af helstu athafnamönnum íslenska hipp-hoppsins sem stendur að stöðinni. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vilhjálmur meldar fyrstu sögnina fyrir Jón

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri, opnaði Bridgehátíð 2010 í gærkvöldi með því að melda fyrstu sögnina fyrir Jón Baldursson, fyrrverandi heimsmeistara í bridge. Jón fylgist hér áhugasamur með yfir öxl Vilhjálms. Meira
29. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Villepin sýknaður af ákæru um rógburð

DÓMSTÓLL í París sýknaði í gær Dominique de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, af ákæru um rógsherferð til að koma í veg fyrir að Nicolas Sarkozy yrði kjörinn forseti Frakklands. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þingfundur hefst í hádeginu

ALÞINGI kemur saman í hádeginu í dag. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, á ekki von á löngum fundi en m.a. Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Þorsteinn stefnir á 2. sæti í Kópavogi

ÞORSTEINN Ingimarsson, iðnrekstrarfræðingur, gefur kost á sér í 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Kópavogi, í prófkjöri flokksins sem haldið verður þann 30. janúar... Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Þóroddur sækist eftir 3. sæti í Hafnarfirði

ÞÓRODDUR Steinn Skaptason, löggiltur fasteignasali, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer á morgun,... Meira
29. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Önnur bók um Maxímús Músíkús og iPhone-leikur

Von er á nýrri bók um músina Maxímús Músíkús í vor frá Hallfríði Ólafsdóttur, leiðandi flautuleikara í Sinfóníu-hljómsveit Íslands, og kollega hennar Þórarni Má Baldurssyni víóluleikara. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2010 | Leiðarar | 360 orð

Ekki búast við miklu

Á haustdögum ársins 2008 höfðu stjórnvöldin í landinu fáeina klukkutíma til að taka ákvörðun um hvort drjúgur hluti gjaldeyrisvarasjóðsins yrði notaður í tilraun til að bjarga fyrsta bankanum sem stefndi í þrot. Meira
29. janúar 2010 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Er nema von að spurt sé?

Banki þeirra Ara og Jóns er enn kominn á kreik. Fáum líst á blikuna, a.m.k. ekki Páli Vilhjálmssyni. Meira
29. janúar 2010 | Leiðarar | 258 orð

Glæsilegur árangur

Íslenskt atvinnulíf lagðist nánast í dvala á milli þrjú og fimm í gær meðan á landsleik Íslands og Noregs stóð í Evrópumeistaramótinu í handbolta í Austurríki. Íslenska liðinu hefur jafnt og þétt vaxið ásmegin eftir því sem á mótið hefur liðið. Meira

Menning

29. janúar 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Á snjókarlahátíð í 15 stiga frosti

HLJÓMSVEITIN Seabear lék á snjókarlasýningu í Berlín sem haldin var til að vekja athygli á hlýnun jarðar um síðustu helgi, Schneemann-Demo gegen Klima-Erwärmung . Sýning þessi var haldins í Schlossplatz í Mitte og kom fólk þar saman og bjó til... Meira
29. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

„Ábyggilega eina amman í Evrópukeppni landsliða“

Aðalskona vikunnar, sjúkranuddarinn Ingibjörg Ragnarsdóttir, nuddar „silfurstrákana okkar“ og stendur í ströngu á EM Meira
29. janúar 2010 | Leiklist | 174 orð | 1 mynd

Einstaklingur missir tökin á tilverunni

LEIKRIT Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, leikskálds og rithöfundar, Fyrir framan annað fólk , fékk lofsamlegar viðtökur þegar það var sýnt fimmtán sinnum í Hafnarfjarðarleikhúsinu síðastliðið haust og fram í desember. Meira
29. janúar 2010 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Fyrir framan annað fólk sett upp í Iðnó

Leikrit Kristjáns Þórðar Hrafnssonar , Fyrir framan annað fólk , var sýnt fimmtán sinnum í Hafnarfjarðarleikhúsinu í haust og fékk góðar viðtökur. Nú hefur verið ákveðið að sýna verkið nokkrum sinnum í Iðnó, þrjú föstudagskvöld í febrúar. Meira
29. janúar 2010 | Kvikmyndir | 265 orð | 1 mynd

Heimsendir og skrítnar skepnur

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum bíóhúsum. The Book of Eli Töffarinn Denzel Washington leikur Eli, söguhetju myndarinnar. Eli er uppi á árinu 2043 og allt er í rúst. Meira
29. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

J.D. Salinger er látinn

J.D. SALINGER, höfundur bókarinnar Bjargvætturinn í grasinu ( Catcher in the Rye ) er látinn, 91 árs að aldri. Salinger andaðist á heimili sínu í gær, að því er fram kom í yfirlýsingu sonar hans. J.D. Meira
29. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Jolie sögð ósátt við Pitt

ENN segir af meintum vandamálum stjörnuparsins Brad Pitt og Angelinu Jolie og að þessu sinni í tímaritinu US Weekly. Meira
29. janúar 2010 | Leiklist | 311 orð | 1 mynd

Jón Gnarr leikskáld LR

„JÓN Gnarr hefur löngum sannað að hann er frábær penni, hnyttinn en beittur og hefur verið að gera afar eftirtektarverða hluti í öðrum miðlum. Meira
29. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 721 orð | 2 myndir

Klerkurinn fær hvíldina

Hann var handviss um tvennt í þessari tilveru: Að hann yrði rokkstjarna og að hann myndi deyja áður en hann yrði þrítugur. Hvort tveggja gekk eftir. Meira
29. janúar 2010 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Málefni kirkjunnar á líðandi stund

ÚT er komin bókin Þjóðkirkjan og lýðræðið . Hún inniheldur greinar sem fjalla um málefni kirkjunnar, með hliðsjón af hugmyndafræði þjóðkirkjulaganna frá árinu 1997. Bókin kallar á rökræðu um kirkjuna í íslensku samfélagi. Meira
29. janúar 2010 | Tónlist | 204 orð | 2 myndir

Myrkir músíkdagar

Í DAG Kl. 12.10 Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari og og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja íslenska tónlist fyrir fiðlu og píanó á Kjarvalsstöðum. Verkin eru eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Nordal og Karl O. Runólfsson. Kl. 14. Meira
29. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Nikulás litli heldur áfram

OPNUNARMYND franskrar kvikmyndahátíðar, fjölskyldumyndin Nikulás litli eða Le Petit Nicolas frá Græna ljósinu, sló í gegn á hátíðinni líkt og í heimalandinu. Hún var vinsælasta mynd Frakklands í fyrra og sáu hana yfir fimm milljónir manna. Meira
29. janúar 2010 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Nýlistasafnið hlaut hæsta styrkinn, 4,5 milljónir

MENNINGAR- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar tilkynnti í gær um styrkveitingar til menningarmála. Alls bárust 177 umsóknir vegna ársins 2010 og var samtals sótt um tæpar 275 milljónir. Meira
29. janúar 2010 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Rask-ráðstefna um mál og málfræði

RASK-RÁÐSTEFNA um íslenskt mál og almenna málfræði, sú 24., verður haldin á morgun, laugardag, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Hefst dagskráin klukkan 9.00. Meira
29. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 636 orð | 1 mynd

Rás 3 fer í loftið á netinu

SÍÐASTLIÐINN laugardag hófust útsendingar á Rás 3 á netinu. Á bak við netvarpsstöðina stendur þúsundþjalasmiðurinn Ómar Ómar, en hann hefur lengi verið mikill áhugamaður um stofnun útvarpsrásar fyrir yngra fólk. Meira
29. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Sigur Rós hendir plötu og tekur sér frí

SIGUR Rós hefur öðlast þá stöðu í alþjóðaheimi poppsins að erlendir miðlar eru farnir að lepja nánast allt upp sem hrynur af vörum gulldrengjanna. Meira
29. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Stefán ferðast um Vesturheim

Á mánudaginn hófu göngu sína á Ríkissjónvarpinu nýir ferðaþættir. Þar gerist hinn góðlegi og rólyndi Stephen Fry fararstjóri áhorfenda um Bandaríkin og velur sér bæði sögulega og furðulega staði til að heimsækja. Meira
29. janúar 2010 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

Tónlistin er beint frá hjartanu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG HEF alltaf verið tengd andlegum málum og mér finnst tónlistin mín vera beint frá hjartanu með áhrifum frá náttúrunni. Meira
29. janúar 2010 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Tyft hampað á vefsíðunni London Jazz

* Hljómsveitin Tyft , skipuð þeim Hilmari Jenssyni, Jim Black og Andrew D'Angelo, fær prýðilegan dóm fyrir tónleika sína á staðnum Vortex í London 25. janúar sl. á vefsíðunni London Jazz. Meira
29. janúar 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Umræður um alþjóðleg tækifæri

ÚTÓN stendur seinnipartinn í dag fyrir hringborðsumræðum um alþjóðleg tækifæri og kynningu á listamönnum. Meira
29. janúar 2010 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Umsóknarfrestur fyrir Kraum rennur út 1. feb.

* Umsóknarferli Kraums tónlistarsjóðs fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað á þessu ári lýkur nk. mánudag, 1. febrúar. Meira
29. janúar 2010 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Úlpa og Hudson Wayne rokka feitt á Grand

* Hljómsveitirnar Úlpa og Hudson Wayne munu leiða saman hesta sína á Grand rokki í kvöld og stendur til að rokka þakið af kofanum. Úlpa gaf nýverið út sína þriðju breiðskífu, Jahiliya , og plata er einnig væntanleg frá Hudson Wayne í febrúar. Meira
29. janúar 2010 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Það á að treysta á músíkina

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is TÓNSKÁLDIÐ Daníel Bjarnason hefur látið talsvert að sér kveða á undanförnum árum, enda afkastamikill og hugmyndaríkur í senn. Meira

Umræðan

29. janúar 2010 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Fjarlægjum Akureyrarvöll hinn syðri

Eftir Örn Sigurðsson: "Sérstaklega verði könnuð áhrif af misvægi atkvæða til Alþingis og lýðræðishamlandi fámenni í sveitarstjórnum." Meira
29. janúar 2010 | Aðsent efni | 298 orð

Heggur sá er hlífa skyldi

Í UMRÆÐUNNI um íslenskan sjávarútveg gleymist oft að hér á landi er fjöldi fyrirtækja sem sinna viðamikilli og mikilvægri þjónustu við útgerðarfyrirtæki. Meira
29. janúar 2010 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Hjátrú og handbolti

Ég hef afskaplega lítinn áhuga á íþróttum og horfi helst ekki á kappleiki í sjónvarpi. Ég lét þó til leiðast í gær og horfði á leik Íslands og Noregs með vinnufélögunum í matsalnum hérna uppi í Hádegismóum. Meira
29. janúar 2010 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Hver gaf hverjum hvað?

Eftir Ólaf Ágúst Einarsson: "Ólína Þorvarðardóttir segir að útgerðarmenn þurfi að skila þjóðinni til baka þeim aflaheimildum sem þeim hafi verið úthlutað að gjöf árlega." Meira
29. janúar 2010 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Um dómstólameðferð Icesave-málsins

Eftir Sigurð Gizurarson: "Tillaga Jóns og Sigurðar vekur furðu, því að íslenzka ríkisstjórnin hefur nú þegar f.h. íslenzka ríkisins undirgengizt tvo Icesave-samninga..." Meira
29. janúar 2010 | Velvakandi | 430 orð | 1 mynd

Velvakandi

Vesturlönd sem Rómverska heimsveldið VERIÐ getur að fýsilegt sé að líta á Vesturlöndin sem arftaka Rómverska heimsveldisins. Þannig að Evrópusambandið verði réttnefnt sem Austrómverska ríkið, en Bandaríkin (+ Kanada) sem Vestrómverska ríkið. Meira
29. janúar 2010 | Aðsent efni | 1397 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt um fiskveiðistjórnunarkerfi

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Þetta er uppsafnaður áratugavandi sem kjarklausir þingmenn hafa ekki þorað að taka á." Meira

Minningargreinar

29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 941 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörn Jósíasson

Guðbjörn Jósíasson fæddist á Hafurstöðum í Þistilfirði 12.3. 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri að kvöldi 15. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 1951 orð | 1 mynd

Guðmundur Ragnar Lárusson

Guðmundur Ragnar Lárusson fæddist 23. nóvember 1925 á Grímsstöðum á Eyrarbakka. Hann lézt í Reykjavík 14. janúar 2010. Móðir Guðmundar var Guðný Guðbjörg Bergþórsdóttir, f. 24.9. 1902, d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1381 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Ragnar Lárusson

Guðmundur Ragnar Lárusson fæddist 23. nóvember 1925 að Grímsstöðum á Eyrarbakka. Hann lézt 14. janúar 2010 í Reykjavík. Móðir Guðmundar var Guðný Guðbjörg Bergþórsdóttir f. 24.9. 1902 , d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Guðríður O. Egilsdóttir

Guðríður Oktavía Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 10. janúar 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. janúar sl. Foreldrar hennar voru hjónin Egill Þórðarson, f. 2.11. 1886, d. 6.1. 1921, skipstjóri, frá Ráðagerði á Seltjarnarnesi, og Jóhanna H. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

Helga Heiðbjört Níelsdóttir

Helga Heiðbjört Níelsdóttir fæddist 14. apríl 1926 í Þingeyrarseli, Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hún lést 19. janúar sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Halldóra Guðrún Ívarsdóttir, f. 12.3. 1887, d. 19.10. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1327 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Áskelsdóttir

Hjördís Áskelsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1960. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 3820 orð | 1 mynd

Hjördís Áskelsdóttir

Hjördís Áskelsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1960. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar Hjördísar eru Áskell Hannesson Egilsson skipasmiður, f. 28.8. 1938, d. 1.9. 2002, og Svala Halldórsdóttir, f. 13.6. 1942. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 2417 orð | 1 mynd

Indriði Rósenbergsson

Indriði Rósenbergsson fæddist í Reykjavík 30. september 1957. Hann lést á líknardeild LHS í Kópavogi 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rósenberg Jóhannsson bifreiðastjóri, fæddur á Fáskrúðsfirði 27.5. 1928, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Indriði Rósenbergsson

Indriði Rósenbergsson fæddist í Reykjavík 30. september 1957. Hann lést á líknardeild LHS í Kópavogi 23. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd

Ívar Þórhallsson

Ívar Þórhallsson húsasmíðameistari fæddist í Heiðarhöfn á Langanesi 22. nóvember 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Þorvaldsdóttir, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Jarþrúður Gréta Jónsdóttir

Jarþrúður Gréta Jónsdóttir fæddist í Eyvík á Grímsstaðaholti 12. janúar 1925. Hún lést hinn 20. janúar sl. á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Foreldrar hennar voru Jón Kristmundsson, f. 10.4. 1886, d. 1.12. 1952, og Magnea Tómasdóttir, f. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 767 orð | 1 mynd | ókeypis

Jarþrúður Gréta Jónsdóttir

Jarþrúður Gréta Jónsdóttir fæddist í Eyvík á Grímsstaðaholti 12. janúar 1925 Hún lést þann 20. janúar s.l. á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Helgi Ólafsson

Jónas Helgi Ólafsson fæddist í Reykjavík 11.10. 1973. Hann lést af slysförum 21.1. 2010. Foreldrar hans eru Valgerður Stefánsdóttir, f. 30.7. 1952, og Gunnar Ásgeir Jósefsson, f. 29.1. 1958. Faðir hans er Ólafur Logi Jónasson, f. 30.11. 1948, d. 21.10. 20 Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Jónas Helgi Ólafsson

Jónas Helgi Ólafsson fæddist í Reykjavík 11.10. 1973. Hann lést af slysförum 21.1. 2010. Foreldrar hans eru Valgerður Stefánsdóttir, f. 30.7. 1952, og Gunnar Ásgeir Jósefsson, f. 29.1. 1958. Faðir hans er Ólafur Logi Jónasson, f. 30.11. 1948, d. 21.10. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafsson

Kristinn Ólafsson fæddist á Sellátranesi í Rauðasandshreppi hinn 15. febrúar 1913. Hann lést 19. janúar 2010. Kristinn var sonur hjónanna Gróu Brandsdóttur, f. 29. júlí 1881, d. 11. desember 1940, og Ólafs Péturssonar, f. 29. september 1878, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1326 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Ólafsson

Kristinn Ólafsson var fæddur á Sellátranesi í Rauðasandshreppi þann 15. febrúar 1913, Hann lést þann 19. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1950 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Guðjónsdóttir

Kristrún Guðjónsdóttir fæddist í Arabæ í Gaulverjabæjarhreppi 13. október 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Þorsteinsson, f. 22. febrúar 1888, d. 4. ágúst 1968, og Bjarnheiður Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

Kristrún Guðjónsdóttir

Kristrún Guðjónsdóttir fæddist í Arabæ í Gaulverjabæjarhreppi 13. október 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Þorsteinsson, f. 22. febrúar 1888, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Sigríður Alda Eyjólfsdóttir

Sigríður Alda Eyjólfsdóttir fæddist í Laugardal í Vestmannaeyjum 19. mars 1930. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 20. janúar sl. Útför Öldu var gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 27. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist á Naustum við Akureyri 16. apríl 1920. Hann andaðist 9. janúar sl. Útför Sigurðar var gerð frá Akureyrarkirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Tryggvi Kristjánsson

Tryggvi Kristjánsson fæddist á Akureyri 14. júní 1921. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Albína Sigríður Jónsdóttir, fædd í Garðshorni á Þelamörk 11. ágúst 1881, látin 8. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Hermannsdóttir

Þuríður Hermannsdóttir fæddist 5. maí 1941. Hún lést 19. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

60% nýs hlutafjár frá öðrum en Jóni Ásgeiri

Meirihluti eins milljarðs króna hlutafjáraukningar í 365 miðlum ehf. , næsta þriðjudag, verður frá aðilum ótengdum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, helsta eiganda fyrirtækisins. „Það er hægt að horfa svolítið í fyrirkomulagið á þessari... Meira
29. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 975 orð | 2 myndir

Forstjóri Sjóvár segir eignasafnið eins gott og það geti orðið

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Lárus Ásgeirsson, forstjóri Sjóvár, segir í samtali við Morgunblaðið að rekstur Sjóvár hafi verið sambærilegur rekstri annarra félaga á árum áður. Meira
29. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Metfjöldi á Microsoft-ráðstefnu

METFJÖLDI sótti ráðstefnuna „Best of TechEd & Convergence 2010“ sem haldin var í Reykjavík dagana 26. og 27. janúar. Alls komu 1.134 gestir sem gerir þetta að fjölmennustu ráðstefnu sem haldin hefur verið í upplýsingatækni hér á landi. Meira
29. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Skuldabréf lækkuðu lítillega í verði í gær

VÍSITALA GAMMA yfir verðtryggð og óverðtryggð skuldabréf, GAMMA: GBI, lækkaði í gær um 0,16%. Verðtryggð skuldabréf lækkuðu í verði, um 0,177%, og sömuleiðis óverðtryggð skuldabréf, um 0,114%. Meira
29. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Sósíalistar áforma mikinn niðurskurð á ríkisútgjöldum

José Sócrates, forsætisráðherra Portúgals, hefur tilkynnt umtalsverðan niðurskurð í ríkisfjármálum og segir ríkisstjórnina stefna að því að draga úr fjárlagahallanum um tvo þriðju á næstu fjórum árum. Fjárlagahallinn í fyrra nam 9,3% af... Meira
29. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Söluhagnaður enn óskattlagður

Ríkisskattstjóri hefur ekki gripið til aðgerða vegna vangoldinna skatta af söluhagnaði hlutabréfa, samkvæmt upplýsingum frá embættinu. Meira
29. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 2 myndir

Veðmál gegn gríska ríkinu

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is GEORGE Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, vandaði ekki blaðamönnum Financial Times og spákaupmönnum með „annarleg markmið“ kveðjurnar á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss í gær. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2010 | Daglegt líf | 222 orð | 1 mynd

Gullmolar sofandi manns

ÞESSI síða er helguð gullmolum sem hrjóta af vörum hins sofandi Adams en konan hans skráir þá samviskusamlega niður. Hún segir eiginmanninn dagfarsprúðan mann en oft fari lítið fyrir því í því sem hann segi í svefni. Meira
29. janúar 2010 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Heimur Hilmars

Íslendingar eru kappmikil þjóð. Það sést best á skilgreiningu okkar á árangri handboltalandsliðsins. Þeir rokka milli þess að vera strákarnir okkar, bjánarnir okkar eða bara landsliðið. Meira
29. janúar 2010 | Daglegt líf | 275 orð | 2 myndir

Með Jackson alveg á hreinu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Þetta er múnderingin sem þau þekkja og hafa séð á YouTube,“ segir Kara Arngrímsdóttir, danskennari og eigandi Dansskóla Jóns Péturs og Köru, um klæðnað þátttakenda á Michael Jackson-dansnámskeiði skólans. Meira
29. janúar 2010 | Daglegt líf | 328 orð | 5 myndir

Nærfatnaður utanklæða

MEÐ hækkandi sól fer fötunum fækkandi og hvað sem öllu veðri mun líða verður sumarið 2010 engin undantekning. Meira
29. janúar 2010 | Daglegt líf | 237 orð | 7 myndir

Pastellitir og rauðar varir

„Í FYRSTA skipti á ferlinum hef ég hannað línu þar sem ekki eina einustu svörtu eða dökkbláu flík er að finna.“ Þetta lét Karl Lagerfeld hafa eftir sér um 54. sýningu sína á hátískuvikunni í París á dögunum. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2010 | Í dag | 200 orð

Af veðurvísum og þorra

Það er alltaf skemmtilegt að grípa niður í ritgerðir Guðmundar skálds á Sandi, enda er hann einhver frumlegasti og snjallasti höfundur okkar í þeirri grein. Hann skrifaði greinarkorn, sem hann kallaði „Eldgamlar vísur í umbúðum“. Meira
29. janúar 2010 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gosaparið. Norður &spade;K5 &heart;82 ⋄Á93 &klubs;ÁD10953 Vestur Austur &spade;1097 &spade;DG64 &heart;G74 &heart;Á65 ⋄842 ⋄10765 &klubs;G862 &klubs;74 Suður &spade;Á832 &heart;KD1093 ⋄KDG &klubs;K Suður spilar 6G. Meira
29. janúar 2010 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Eftir tvö kvöld í fjögurra kvölda tvímenningskeppni er staða efstu para þessi. Friðrik Jónss. - Jóhannes Guðmannss. 509 Oddur Hanness. - Árni Hanness. 490 Sigurður Erlendss. - Magnús Ingólfss. 481 Jón Hákon Jónss. Meira
29. janúar 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á...

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: „Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig.“ (Jh. 12, 44. Meira
29. janúar 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Kristófer Orri fæddist 25. nóvember kl. 2.49. Hann vó 4.835...

Reykjanesbær Kristófer Orri fæddist 25. nóvember kl. 2.49. Hann vó 4.835 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Grétar Már Garðarsson og Sonja... Meira
29. janúar 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Róbert Örn fæddist 30 ágúst kl. 6.48. Hann vó 17,5 merkur og...

Reykjavík Róbert Örn fæddist 30 ágúst kl. 6.48. Hann vó 17,5 merkur og var 52 cm langur. Foreldra hans eru Karitas Ósk Þorsteindóttir og Davíð Már... Meira
29. janúar 2010 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. g3 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. d4 Rf6 5. Bg2 Bf5 6. Rc3 e6 7. Rf3 Rc6 8. 0-0 Bb4 9. Bd2 0-0 10. Hc1 Bxc3 11. Bxc3 Re4 12. e3 h6 13. Rd2 Rxc3 14. bxc3 Da5 15. Db3 Bd3 16. Hfe1 b5 17. e4 Bc4 18. Rxc4 bxc4 19. Dc2 Hab8 20. exd5 exd5 21. Df5 Hfd8 22. Meira
29. janúar 2010 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Söfnun

Vigdís Björnsdóttir, Klara Sól Ómarsdóttir og Melkorka Ýr Jóhannsdóttir gengu í hús í neðra Breiðholti og söfnuðu 5.007 kr. sem þær færðu Rauða krossinum til styrktar... Meira
29. janúar 2010 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Ísland hefur aldrei átt sterkari landsliðshóp í handbolta en um þessar mundir, að mati Víkverja, sem hefur fylgst vel með handboltanum frá því á tímum Hálogalands. Silfurdrengirnir frá Peking eru sannkallaðir ráðherrar Íslands. Meira
29. janúar 2010 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Það ættu allir að reyna þetta

„ÞAÐ ættu allir að reyna þetta,“ segir Anna Pálmey Hjartardóttir, sem er við hestaheilsu og nær áfanganum í dag. Hún segist alltaf hafa verið mikið afmælisbarn og njóti þess að halda upp á daginn. Meira
29. janúar 2010 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. janúar 1905 Jarðskjálfti fannst víða um sunnanvert og vestanvert landið. Verulegt tjón varð á tveimur bæjum nálægt Krýsuvík. Upptökin voru við Kleifarvatn og áætluð stærð skjálftans 5,5 stig. 29. Meira

Íþróttir

29. janúar 2010 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

Alilovic skellti á Dani og gerði út um titilvörnina

Evrópumeistarar Dana verja ekki titilinn sem þeir unnu svo glæsilega á Evrópumeistaramótinu í handknattleik fyrir tveimur árum. Það varð ljóst í gærkvöldi eftir að þeir töpuðu fyrir Króötum í lokaleik milliriðils eitt, 27:23. Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 1377 orð | 7 myndir

Arnór skaut Íslendingum í undanúrslit

Það er erfitt að lýsa með orðum þeirri geðshræringu sem um mann fór þegar Íslendingar stóðu uppi sem sigurvegarar gegn Norðmönnum í enn einum spennutrylli hjá liðinu á Evrópumótinu í Vínarhöllinni í Austurríki í gær. Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

„Að sjálfsögðu langar okkur í gullið“

Eftir Guðmund Hilmarsson og Kristin Ingvarsson í Vín gummih@mbl.is/kring@mbl.is „ÉG var bara ánægður að geta hjálpað liðinu. Það var gaman að geta hitt á svona leik sem var svona þýðingarmikill fyrir okkur. Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

„Eiður er góður leikmaður“

HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti í gær að félagið hefði komist að samkomulagi við Eið Smára Guðjohnsen og mun hann leika með enska úrvalsdeildarliðinu út leiktíðina. Tottenham fær Eið að láni frá franska liðinu Mónakó. Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Arnór átti stórleik í gær gegn Noregi og skoraði 10 mörk og hefur þar með skorað 33 mörk í leikjunum sex til þessa. Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 242 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í TCU halda sínu striki í bandaríska háskólakörfuboltanum. Í fyrradag vann TCU lið Colarado State á heimavelli 78:51. Helena skoraði 14 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. TCU-liðið er nú í 20. Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 262 orð

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki Milliriðill I: Noregur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki Milliriðill I: Noregur – Ísland 34:35 Rússland – Austurríki 30:31 Króatía – Danmörk 27:23 Lokastaðan: Króatía 5410134:1239 Ísland 5320163:1498 Danmörk 5302136:1346 Noregur 5203138:1354 Austurríki... Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 655 orð | 2 myndir

Hvað bíður Eiðs Smára á White Hart Lane?

Eftir Víði Sigurðsson EIÐUR Smári er kominn aftur til London. Heimsborgarinnar þar sem hann dvaldi í sex góð ár og átti drjúgan þátt í fyrstu meistaratitlum Chelsea í hálfa öld. Meira
29. janúar 2010 | Íþróttir | 38 orð

Sæti á HM í Svíþjóð gulltryggt

ÍSLENDINGAR tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð í janúar á næsta ári. Meira

Bílablað

29. janúar 2010 | Bílablað | 318 orð | 1 mynd

20,1% aukning hjá KIA 2009

Kóreski bílaframleiðandinn Kia Motors bætti vel við sig á nýliðnu ári, þrátt fyrir alþjóðakreppu. Jók hann sölu heima fyrir og útflutning á fólks- og atvinnubílum um 20,1% og nam salan alls rúmlega 1,6 milljón farartækja. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

Chevrolet Cruze með fullt hús stiga

Euro NCAP, European Car Assessment Program, sjálfstæð stofnun sem metur árekstravarnir nýrra fólksbifreiða í Evrópu, hefur gefið Chevrolet Cruze hæstu einkunn eða fimm stjörnur í kjölfar nýjustu árekstraprófunar stofnunarinnar. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 658 orð | 2 myndir

Eyðilögð sjálfskipting er dýrt dæmi

Spurningar og svör Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Própangas sem brunahvati Spurt: Hvert er þitt álit á innsprautun própangass í dísilvél, til dæmis eins og bandaríska fyrirtækið PowerShot er að bjóða til að auka aflið? Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Fiat stöðvar bílsmíði

Fiat ákvað í byrjun vikunnar að loka öllum bílsmiðjum sínum á Ítalíu í hálfan mánuð í febrúar. Orsökin er léleg bílasala nú í janúar. Þykir þetta lýsandi dæmi um að kreppu í bílaiðnaði er ekki lokið. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 252 orð | 1 mynd

Ford Fusion valinn bíll ársins 2010

Það voru engir aukvisar sem kepptu um fyrsta sætið í vali Motor Trend á bíl ársins 2010 í síðasta mánuði en til greina komu meðal annarra Toyota Prius, Nissan 370Z, BMW 7 línan, Buick LaCrosse, Toyota Prius, Porsche Panamera og Hyundai Genesis Coupe. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 218 orð

Metanknúnir bílar njóta stuðnings

Um áramót var gildistími ákvæða um niðurfellingu vörugjalda til handa metanknúnum fólksbílum framlengdur til 31. des 2010. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Ók réttindalaus í 37 ár í Frakklandi

Rúmlega sextugur Túnismaður, sem búsettur hefur verið í Frakklandi í áratugi, hefur verið dæmdur til að verða sér úti um ökuréttindi. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Stórir jeppar aftur í tísku

Vetur konungur hefur minnt óþyrmilega á sig á meginlandi Evrópu í vetur. Afleiðingin er sú, að eftirspurn eftir stórum jeppum hefur aukist snarlega. Snjór hefur til að mynda ekki verið meiri og frosthörkur ekki eins miklar í 30 ár í Bretlandi. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 280 orð | 1 mynd

Sölumet hjá Volkswagen

Þrátt fyrir erfiðleika í bílaiðnaði af völdum kreppu seldi Volkswagen (VW) fleiri bíla á nýliðnu ári en nokkru sinni fyrr, eða 6,29 milljónir eintaka. Er það 1,1% aukning frá árinu 2008. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 490 orð | 1 mynd

Toyota tekur átta bíltegundir úr sölu

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is JAPANSKI bílaframleiðandinn Toyota hefur hætt í bili sölu á átta bíltegundum í Bandaríkjunum og Kanada vegna galla sem kominn er í ljós í bensíngjöf. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 789 orð | 1 mynd

Um 400 rafbílar frá REVA væntanlegir til landsins í haust

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Á undanförnum misserum hafa bílaframleiðendur loksins farið að huga að framleiðslu bíla sem ganga fyrir öðrum orkugjöfum en þeim hefðbundnu, það er bensíni og dísilolíu. Meira
29. janúar 2010 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Öldruðum neitað um bílatryggingu

Ökumönnum yfir áttrætt eru flest sund lokuð í Bretlandi því þeim er neitað um bílatryggingar, að sögn samtaka sem beita sér í þágu aldraðra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.