Greinar miðvikudaginn 27. mars 2013

Fréttir

27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

20 ár frá vígslu Hjallakirkju

Hjallakirkja í Kópavogi var vígð á páskadag, 11. apríl 1993, og á því 20. ára vígsluafmæli í ár. Afmælinu verður fagnað með hátíðarmessu í kirkjunni á páskadag kl. 14 og á eftir býður sóknarnefnd í afmæliskaffi í safnaðarsal kirkjunnar. Agnes M. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

60.000 skoðuðu Heklu í vefmyndavél Mílu í gær

„Á venjulegum degi fáum við tíu til tólf þúsund heimsóknir á síðuna en þær hafa farið upp í 60 þúsund í dag,“ segir Sigurrós Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Mílu, um heimsóknir á heimasíðu þeirra í gær til að sjá Heklu í beinni útsendingu í... Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

7,9 milljarða halli á sjóðnum

Rekstrarhalli Íbúðalánasjóðs var 7.856 milljónir í fyrra en 986 milljónir árið á undan. Þetta kemur fram í ársreikningi sjóðsins fyrir árið 2012 sem birtur var í gær. Þar kemur fram að eigið fé í árslok 2012 hafi verið 14,7 milljarðar króna. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

„Hefur fjölgað heldur en fækkað“

„Þeir hafa ekki haft samband við okkur,“ segir Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs Árborgar, um yfirlýsingu frá Íbúðalánasjóði í gær um að allar íbúðir í leiguhæfu ástandi væru í útleigu. Meira
27. mars 2013 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Beresovskí talinn hafa hengt sig

Lögreglan í Bretlandi segir að skoðun á líki rússneska auðkýfingsins Borís Beresovskís bendi til þess að hann hafi hengt sig. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð

Björguðu hermönnum sem voru í háska

Tveir íslenskir flugmenn björguðu dönskum hermönnum á Grænlandi um síðustu helgi eftir að þeir lentu í snjóflóði. Hermennirnir voru í Sirius-hundasleðasveitinni, sem heldur uppi gæslu á norðausturhluta Grænlands og höfðu fest sleða sinn í gili. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1314 orð | 7 myndir

Breyttist með indíánaaðferð Karls Schütz

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þegar þýski sakamálasérfræðingurinn Karl Schütz kom óvænt að rannsókn Guðmunar- og Geirfinnsmálsins í júlí árið 1976 var breytt um yfirheyrsluaðferð yfir hinum grunuðu. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Damrau syngur á Listahátíð

Þýska sópransöngkonan Diana Damrau kemur fram á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu 2. júní næstkomandi, ásamt kunnum hörpuleikara, Xavier de Maistre. Tónleikarnir eru á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Einstakur skáldskapur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Að takast á við þetta verkefni hafði blundað í mér lengi. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Engin breyting í Reykjavík

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Engin breyting verður á Reykjavíkurkjördæmum norður og suður í komandi kosningum að sögn Þórhalls Vilhjálmssonar, ritara landskjörstjórnar. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Faðirinn var úrskurðaður í farbann

Karl á þrítugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í farbann til 23. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Fagnar 104 ára afmæli

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Georg Breiðfjörð Ólafsson í Stykkishólmi varð 104 ára í gær og er hann næstelsti núlifandi íslenski karlmaðurinn. Georg býr á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi en á enn sitt hús í bænum. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Fara yfir aðgerðir og fínstilla skipulag

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Við erum að fara yfir daginn og viðbrögðin í stjórn slökkviliðsins, vinnunni þar er í sjálfu sér ekki lokið. Síðan munum við taka þetta fyrir í almannavörnum í apríl. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 702 orð | 3 myndir

Fjárbændur varnarlausir og hræddir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Menn vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar starf sem menn hafa keppst við að vinna í áratugi og hefur orðið til góðs er allt í einu gert að engu. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fjöldi gesta hlýddi á Auði Övu og Sjón

Húsfyllir var þegar rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón lásu upp úr verkum sínum, Afleggjaranum og Argóarflísinni, á Passa Porta-bókmenntahátíðinni í Brussel. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Framsókn orðin stærsti flokkurinn

Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi og mælist nú með mest fylgi allra flokka á Íslandi samkvæmt könnun MMR, sem birt var í gær. MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 22. til 25. mars 2013. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fræðsla um veðurspár fyrr og nú

Á fræðslukvöldi Íslenska vitafélagsins í næstu viku munu Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur og Trausti Jónsson veðurfræðingur fræða gesti um veðurspár. Eiríkur mun fjalla um alþýðlegar veðurspár á 21. öld en hann hefur m.a. Meira
27. mars 2013 | Erlendar fréttir | 83 orð

Fundu flak U-486

Olíuleitarmenn á vegum Statoil í Noregi rákust nýlega á flak þýska kafbátsins U-486 sem breski kafbáturinn HMS Tapir sökkti 12. apríl 1945, um mánuði fyrir stríðslok. Báturinn liggur á um 250 metra dýpi við Fedje, skammt frá Bergen. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Gagnrýnir meint ójafnræði í útboði

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hefur hlotið 17 refsidóma á 25 árum

Hæstiréttur staðfesti í gær fjögurra mánaða fangelsisdóm yfir rúmlega fertugum karlmanni vegna vörslu á rúmum 80 grömmum af amfetamíni sem fundust við leit á heimili hans. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hæsta fjall Ameríku

Stuðst var við fréttatilkynningu frá Fjallakofanum þegar fullyrt var, á baksíðu blaðsins í gær, að Guðmundur St. Maríusson og Ingólfur Geir Gissurarson hefðu klifið næsthæsta tind heims, Aconcagua sem er 6.962 metra hár. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Íslandsmótið opið útlendingum

Íslandsmótið í skák fer fram 31. maí – 8. júní nk. Mótið verður með óvenjulegu sniði núna enda á mótið 100 ára afmæli í ár. Mótið nú verður galopið, bæði innlendum og erlendum keppendum í fyrsta skipti í 100 ára sögu þess. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Jón leiðir Regnbogann í NV-kjördæmi

Jón Bjarnason, alþingismaður og fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, leiðir lista Regnbogans – framboðs fyrir sjálfstæði Íslands og sjálfbæra þróun í Norðvesturkjördæmi. Regnboginn býður fram undir listabókstafnum J. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Klifið hefur sérstöðu

„Skapandi greinar og tómstundanámskeið þar sem fjölskyldan öll sameinast í skemmtilegum áhugamálum er það sem skapar okkur sérstöðuna,“ segir Ágústa Guðmundsdóttir. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð

Landsvirkjun bæti tjón við Lagarfljót

Landssamband veiðifélaga beinir því til Landsvirkjunar að koma nú þegar til móts við landeigendur við Lagarfljót vegna þess tjóns sem þegar sé orðið vegna aukins aurburðar. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Langflestir Íslendingar ferðast innanlands

Könnun, sem MMR gerði fyrir Ferðamálastofu á ferðahögum Íslendinga, leiðir í ljós að níu af hverjum tíu svarendum ferðuðust innanlands árið 2012. Þeir sem ferðuðust innanlands fóru að jafnaði 6,8 ferðir þar sem dvalið var a.m.k. eina nótt. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Lokaúttekt á nýjasta skipi flotans

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Heimaey VE 1, nýjasta skip Ísfélags Vestmannaeyja, er í slipp í Reykjavík. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Loks hillir undir þinglok

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég stefni að því að þinginu verði slitið á morgun,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, á tólfta tímanum í gærkvöldi. Meira
27. mars 2013 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

N-Kórea hótar árás

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nokkur mál lögfest í gær

Nokkur frumvörp urðu að lögum á Alþingi í gær áður en þingfundi var frestað í fyrsta sinn vegna viðræðna um lok þingstarfa. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Nýir heimar opnast spilurum EVE Online

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um nýja viðbót við tölvuleik sinn EVE Online. Útgáfan nefnist Odyssey og gefur spilurum leiksins aukin tækifæri til að kanna leyndardóma leikjaheimsins. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Ógilti samruna Ufsabergs og Vinnslustöðvar

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Samruni Ufsabergs-útgerðar ehf. og Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var í gær dæmdur ógildur í Hæstarétti Íslands. Dómurinn var fjölskipaður og klofnaði í afstöðu sinni. Meira
27. mars 2013 | Erlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Óttast áhlaup á banka

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Enn var óljóst síðdegis í gær hvort bankar á Kýpur myndu verða opnaðir á morgun, fimmtudag, eins og til stóð. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Óvissustigi lýst vegna Heklu

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Hvolsvelli lýstu í gær yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðhræringa í Heklu og vöruðu fólk við ferðum á fjallið á meðan óvissustig væri í gildi. Meira
27. mars 2013 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Páskahátíð gyðinga í Jerúsalem

Bókstafstrúaðir gyðingar í Jerúsalem brenna sýrð brauð við upphaf átta daga páskahátíðar á mánudagskvöld. Á hátíðinni borða gyðingar aðeins ósýrð brauð, þ.e. brauð án gers og minnast brottfararinnar frá Egyptalandi fyrir um 3. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Segir Örvar hafa látist sem hetju

Viðar Guðjónsson Ingvar P. Guðbjörnsson „Við sjáum allt á myndbandinu. Við getum ekki sagt frá öllu sem fram kemur þar en við getum staðfest að um slys var að ræða. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Selur hárið til að kosta listsýningu

Myndlistarkonan Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir ætlar að selja hár sitt til að fjármagna næstu sýningu. Hún hyggst gera ljósmyndaverk þar sem sést hvar hárið er klippt af og selt og rennur andvirðið í prentun ljósmyndanna. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Sinubrunar valda mikilli hættu

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Maður er alveg á tánum yfir þessum brunum. Þegar maður býst við fjölda fólks hingað í sumarhús yfir páskana er óviðunandi að menn séu að brenna sinu alls staðar. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Skattar á einstæða foreldra hækka mikið á rúmum áratug

Skattar á einstæða foreldra á Íslandi með tvö börn hækkuðu úr 5,7% árið 2000 í 20,6% árið 2012. Þar af hækkuðu þeir um 8,5 prósentustig á árunum 2009 til 2012 er hlutfallið fór úr 12,1% í 20,6%. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Skattbyrði hefur aukist mun meira á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einhleypir Íslendingar greiddu að meðaltali um 34,5% af launum sínum í skatt og launatengd gjöld á árinu 2012 eða um 5,7% meira en árið 2000 þegar hlutfallið var 28,8%. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Skiptir íslensk fyrirtæki miklu máli

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Skoða sjóflóðavarnir í Kvosinni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Verkfræðistofan Efla hefur sótt um styrk til Viðlagatryggingar Íslands til að útfæra mögulegar lausnir á sjóflóðavörnum í Kvosinni í miðbæ Reykjavíkur. Meira
27. mars 2013 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Spá vínrækt í Norður-Evrópu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ef sumar spár um hlýnandi loftslag rætast mun verða hægt að rækta ágætis vín í Svíþjóð og fleiri norðlægum löndum um 2050, segir í grein AFP -fréttastofunnar. Meira
27. mars 2013 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Spillir velsæld Norðmönnum?

Geysilegt ríkidæmi Norðmanna er að gera þjóðina værukæra, æ minni hluti hennar er á vinnumarkaði, framleiðni fer minnkandi og launahækkanir hafa síðustu árin verið sex sinnum meiri en í Þýskalandi og Svíþjóð, segir í grein Reuters . Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Sporðaköst sjávarspendýranna heilla

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það er brjálað að gera núna, þetta eru mikil viðbrigði frá fyrri mánuðum sem voru mun rólegri. Veðrið hefur verið einstakt síðustu daga og mikið líf er í sjónum. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Strútur nýkominn til Stokkseyrar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Strútur, Nílarkrókódíll, nashyrningur og nokkrar tegundir af antilópum hafa nú bæst við sýningu Veiðisafnsins á Stokkseyri. Sjö uppstoppuð dýr og afsteypa af því áttunda komu nýlega til Stokkseyrar frá Suður-Afríku. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð

Styrkja tónlistarhúsið í Kulusuk

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til uppbyggingar tónlistarhúss í Kulusuk á Grænlandi. Föstudaginn 8. mars sl. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Blíðutíð Borgari á göngu í góðviðrinu í miðborg... Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Suðaustlægar áttir og fer hlýnandi

„Á fimmtudag og föstudag verða suðaustlægar áttir og skúrir, sérstaklega sunnan- og vestantil. Á föstudag má svo búast við snjókomu á Vestfjörðum. Síðan fer þetta enn frekar batnandi. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Uppselt á Laugaveginn í sumar

Uppselt er orðið á Laugaveginn í sumar, en fullt er í skálagistingu á þessari þekktu gönguleið milli Landmannalauga og Þórsmerkur út sumarið að sögn Páls Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Ferðafélags Íslands. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Útgjöld ríkisins þöndust út

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Ríkisútgjöld þöndust jafnt og þétt út frá árinu 1998 og til ársins 2008, sé miðað við verðlag hvers og eins árs. Þetta kemur fram í svari Katrínar Júlíusdóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Einars K. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð

Úthlutað úr Auroru velgerðarsjóði

Úthlutað var nú í mars í sjötta sinn úr Auroru velgerðarsjóði. Að þessu sinni er um fyrri úthlutun sjóðsins að ræða en úthlutað verður aftur seinna á árinu og þá einungis til þróunarverkefna. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð

Veigar ekki lengur afhentar yfir borðið

Verslun ÁTVR í Grundarfirði var opnuð á nýjum stað í gær. Hin nýja verslun er í sama húsnæði og verslun Samkaupa er í dag, að Grundargötu 36, en þar var áður útibú Landsbanka Íslands. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vörukarfa ASÍ hækkaði mest í lágvöruverðsbúðum

ASÍ segir að vörukarfa, sem miðað er við í verðkönnunum sambandsins, hafi hækkað mikið frá því í apríl 2008 þar til nú í byrjun mars. Fram kemur á vef ASÍ að verð vörukörfunnar hafi hækkað meira í lágvöruverðsverslunum en öðrum verslunum. Meira
27. mars 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð

Þingmenn á faraldsfæti á lokasprettinum

Alþingismenn hafa verið á faraldsfæti síðustu daga þingsins. Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB fór fram í Dyflinni á Írlandi dagana 24.-25. mars. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2013 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Beitan eldist illa

Lengi þótti evran vænlegasta beita sem íslenskir innlimunarmenn í ESB gætu veifað. Þeir á Kýpur hafa fengið að kynnast henni. Meira
27. mars 2013 | Leiðarar | 509 orð

Dekkri horfur í sjávarútvegi

Undirstöðugrein þjóðarinnar býr við óþarfan vanda sem verður að leysa Meira

Menning

27. mars 2013 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Að vestan í Gróskusalnum

Að vestan nefnist sýning Vigdísar Bjarnadóttur sem opnuð verður í Gróskusalnum á Garðtorgi í dag kl. 17. Þetta er sjötta einkasýning Vigdísar og vísar heiti hennar til uppruna listakonunnar, sem er fædd og uppalin í Ólafsvík. Meira
27. mars 2013 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Afturganga og forsöguleg fjölskylda

Ófeigur gengur aftur Ófeigur er nýlátinn en andi hans neitar að halda yfir móðuna miklu og heldur til í sínu gamla húsi þar sem þau Anna og Ingi búa núna. Þar fylgist hann með öllu og er óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós. Meira
27. mars 2013 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Gerhard Stäbler og Kunsu Shim gestir á tónleikum Jaðarbers

Tónskáldin Gerhard Stäbler, sem er þýskur, og Kóreumaðurinn Kunsu Shim verða gestir á tónleikum Jaðarbers á Kjarvalsstöðum í kvöld, miðvikudag klukkan 20. Tónskáldin tvö koma fram sem flytjendur á tónleikunum, studdir hópi heimamanna. Meira
27. mars 2013 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Kósýstemning á tónleikum með Svavari Knúti og Kristjönu á Café Rósenberg

Sannkölluð kósýstemning mun ríkja á Café Rósenberg, þegar söngfuglarnir Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur mæta hljómsveitinni Robert the Roommate á sviðinu í kvöld kl. 21. Meira
27. mars 2013 | Leiklist | 469 orð | 2 myndir

Leikhópa skortir leikrými og tengsl

Alþjóðleikhúsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og af því tilefni hefur ítalska nóbelsverðlaunaskáldið Dario Fo samið ávarp. Dario Fo, sem er á níræðisaldri, er ádeiluhöfundur, leikskáld, leikstjóri, leikari og tónskáld. Meira
27. mars 2013 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Skáldskapurinn verður veruleiki

Undirrituð varð fyrir miklum vonbrigðum með Höllina sl. sunnudag. Það hefur hingað til verið aðal þáttanna hversu nálægt raunveruleikanum þeir hafa verið í umfjöllunarefnum sínum. Meira
27. mars 2013 | Leiklist | 585 orð | 2 myndir

Svitablautur draumur

Við mennirnir eigum það til að haga okkur eins og asnar og maklegt að við fáum að kenna á því, svona af og til, að náttúran taki í taumana. Meira
27. mars 2013 | Tónlist | 511 orð | 1 mynd

Söngstjarnan Diana Damrau á Listahátíð

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hin heimskunna þýska sópransöngkona Diana Damrau kemur fram á tónleikum á Listahátíð í Reykjavík 2. júní næstkomandi, ásamt hinum virta franska hörpuleika Xavier de Maistre. Tónleikarnir verða í Eldborgarsal Hörpu. Meira
27. mars 2013 | Dans | 511 orð | 2 myndir

Tilraun til að finna hinn fullkomna hápunkt

Coming Up eftir Katrínu Gunnarsdóttur og Melkorku Sigríði Magnúsdóttur úr Íslensku Hreyfiþróunarsamsteypunni. Dansarar: Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. Dramatúrg: Símon Birgisson. Útlit sýningar: Þyrí Huld Árnadóttir. Meira
27. mars 2013 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn í partíþoku

Kunnir tónlistarmenn hafa boðað komu sína á tónleikastaðinn Faktory í kvöld, miðvikudag. Lifandi tónlistarflutningur hefst klukkan 22 þegar Jónas Sigurðsson stígur á svið ásamt hljómsveit. Klukkan 22. Meira

Umræðan

27. mars 2013 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Bankaræningjar

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "Ekki hefur heyrst frá dáðlausu Jóhönnu eða ráðalausa Steingrími." Meira
27. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 249 orð | 1 mynd

Dapurlegur málflutningur

Frá Einari Erni Gunnarssyni: "Í Morgunblaðinu föstudaginn 23. mars síðastliðinn birtist grein undir fyrirsögninni Framsóknarmenn eru fyndnir á kostnað þjóðarinnar." Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Endurreisn skattkerfisins

Eftir Óla Björn Kárason: "Við vitum að með því að hætta að refsa fyrir velgengni með ofursköttum, eykst velmegun almennings og hagsæld verður meiri." Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Húsnæðislán og verðtrygging

Eftir Edvarð Júlíus Sólnes: "Þegar nýr efnahagsráðherra er kominn til valda, ætti að vera hans fyrsta verk að fara í framvirka leiðréttingu á vísitölunni, sem bakar ríkinu enga skaðabótaskyldu." Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 734 orð | 2 myndir

Innlegg í grein Haraldar L. Haraldssonar

Eftir Berg Hauksson: "Tekjur sveitarfélaga hafa breyst vegna innri og ytri aðstæðna, hækkað eða lækkað. Sama á við um skuldir og skuldbindingar." Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Loftslagsmálin gleymd og grafin

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Yfirlýsingar og gyllingar Össurar ráðherra í Noregsheimsókn um væntanlegan olíugróða kaffærðu gestgjafann sem reyndi að draga í land með væntingar." Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir og hrunið

Eftir Ólaf Þ. Hallgrímsson: "Ætlum við að ana út í sama fenið á nýjan leik? Höfum við ekkert lært, viljum við í raun og veru eitthvað nýtt, eða bara fá árið 2007 aftur?" Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Peningatankurinn hans Jóakims frænda – í Brussel

Eftir Guðmund S. Brynjólfsson: "Hvaðan er hún annars komin sú hugmynd að niðri í Brussel sé einhver gámur fullur af peningum sem standi Íslendingum til boða að ganga í – og jafnvel synda í?" Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Stjórnmálaflokkar, fullveldi og loforð

Eftir Bjarna Harðarson: "... enginn sem ann lýðræði getur samþykkt kosningar um mál sem brenglað er með ómældum fjáraustri frá erlendu heimsveldi." Meira
27. mars 2013 | Velvakandi | 78 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Heiðarlegar stúlkur Ég var í Kringlunni síðastliðinn fimmtudag og settist þar á bekk, þegar ég stóð upp tók ég innkaupapokann en gleymdi veskinu. Ég uppgötva það svo korteri seinna en þá var veskið horfið. Meira
27. mars 2013 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Velvild í garð öryrkja, ef einhver afgangur verður

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "...þótt öryrkjar og aldraðir geti ekki innt af hendi vinnuframlag í þágu lands og þjóðar, eru þeir engu að síður sameigendur okkar að landinu..." Meira
27. mars 2013 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Það var kominn tími til

Allar umferðarreglur eru látnar lönd og leið, sérstaklega þær sem kveða á um hvar megi leggja ökutækjum. Bílarnir nema staðar eins nærri innganginum og hægt er. Bílhurð opnast og út stekkur barn á aldursbilinu 6-16 ára. Meira

Minningargreinar

27. mars 2013 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Elín Sæmundsdóttir

Elín Sæmundsdóttir fæddist að Árnabotnum í Helgafellssveit 13. júlí 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 13. mars 2013. Útför Elínar fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 21. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 89 orð | 1 mynd

Elísabet Sigurðardóttir

Elísabet Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. júlí 1924. Hún lést 25. febrúar 2013. Jarðarför Elísabetar fór fram 4. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Erla Guðbjörg Einarsdóttir

Erla Guðbjörg Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. mars 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Jóhanna Einarsdóttir, f. 5.12. 1904, d. 8.6. 1982 og Einar Oddur Kristjánsson, skipstjóri, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Halldór Ólafsson

Halldór Ólafsson fæddist í Neðri-Vífilsdal, Hörðadal í Dalasýslu, 6. mars 1928. Hann lést á Landspítalanum 4. mars 2013. Útför Halldórs var gerð frá Neskirkju við Hagatorg 15. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

Hulda Margrét Þorgeirsdóttir

Hulda Margrét Þorgeirsdóttir fæddist að Austurhaga í Aðaldal 16. júní 1923. Hún lést á Droplaugarstöðum 20. mars 2013. Foreldrar hennar voru Þorgeir Kristjánsson, f. 12.10. 1895, d. 7.2. 1975 og k.h. Sigfríður Gyða Hallgrímsdóttir, f. 3.12. 1894, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 3995 orð | 1 mynd

Jón Már Jónsson

Jón Már Jónsson fæddist á Akureyri 24. febrúar 1949. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 19. mars 2013. Foreldrar Jóns Más voru Sigurlaug Jónsdóttir, húsmóðir, f. 26. október 1918, d. 3. janúar 2002 og Jón Steingrímsson, skipstjóri, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Kári Hermannsson

Kári Hermannsson fæddist á Miðhúsum á Víkurdal 19. september 1919. Hann lést 6. mars 2013. Útför Kára var gerð frá Akureyrarkirkju 18. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargrein á mbl.is | 887 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Dóra Ástþórsdóttir

Lilja Dóra fæddist á Akureyri 17. september árið 2011. Hún lést 15. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 3297 orð | 1 mynd

Lilja Dóra Ástþórsdóttir

Lilja Dóra fæddist á Akureyri 17. september árið 2011. Hún lést 15. mars 2013. Foreldrar Lilju Dóru eru Svana Ósk Rúnarsdóttir, f. 11. ágúst 1983 á Akureyri, og Ástþór Örn Árnason, f. 6. júlí 1984 á Akureyri, sauðfjárbændur í Fjósatungu í... Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Magnea Halldórsdóttir

Magnea Halldórsdóttir fæddist 22. ágúst 1931 á Vindheimum í Ölfusi. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. mars 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Sesselja Einarsdóttir og Halldór Magnússon. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Páll Sigurvin Guðmundsson

Páll Sigurvin Guðmundsson fæddist á Hamri, Barðaströnd, 7. maí 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. mars 2013. Foreldrar hans voru Ólöf Pálsdóttir, f. 1905, d. 1955 og Guðmundur Jónsson, f. 1894, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Sigríður Árnadóttir

Sigríður Árnadóttir fæddist í Bræðratungu á Stokkseyri 22. apríl 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. mars 2013. Hún var dóttir hjónanna Magneu Einarsdóttur frá Sandgerði og Árna Tómassonar frá Reyðarvatni á Rangárvöllum. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2013 | Minningargreinar | 5674 orð | 1 mynd

Þorvarður G. Haraldsson

Þorvarður G. Haraldsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 15. mars 2013. Foreldrar hans voru Haraldur Þorvarðarson, f. 2. febrúar 1918, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 604 orð | 2 myndir

Formlegu ferli við hlutafjáraukningu MP frestað til vors

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Formlegu ferli við hlutafjáraukningu MP banka hefur verið frestað til vors en áfram er stefnt að því að henni verði lokið um mitt ár. Meira
27. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Leigufélagsins Kletts

Bjarni Þór Þórólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Leigufélagsins Kletts ehf., dótturfélags Íbúðalánasjóðs. Meira
27. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 2 myndir

Hagnaður eykst hjá Verði tryggingum

Rekstur Varðar trygginga hefur skilað vaxandi hagnaði síðustu fjögur árin, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Á árinu 2012 var félagið rekið með 513 milljóna króna hagnaði. Meira
27. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Líkur á óbreyttum stýrivöxtum aukast

Verðbólgutölurnar nú ættu að falla Seðlabankamönnum vel í geð. Við vaxtaákvörðunina í síðustu viku var óhagstæð verðbólgumæling í febrúar nánast einu mótrökin gegn því að halda vöxtum óbreyttum. Seðlabankinn spáði 3,5% verðbólgu í febrúarmánuði sl. Meira

Daglegt líf

27. mars 2013 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...farðu í partí í kvöld á Faktorý

Eftir að hafa haldið vestur til Ísafjarðar, austur til Seyðisfjarðar og norður til Akureyrar er kominn tími á síðustu Partíþokuna í kvöld í höfuðborginni. Tónleikapartíið verður á efri hæðinni á Faktorý og byrjar klukkan 22. Meira
27. mars 2013 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Heimkynni pöndunnar

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sýnir heimildarmyndina Villta Kína – Heimkynni pöndunnar (5. hluti af 6) í Öskju 132, í dag, miðvikudag, kl. 16.30. Meira
27. mars 2013 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Hjálpum heima - páskasöfnun

Páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar Hjálpum heima er hafin. Meira
27. mars 2013 | Daglegt líf | 924 orð | 5 myndir

Skóli byggður með berum höndum

Þegar ungu pari frá Íslandi blöskraði aðstæður í barnaskóla í Kólumbíu, ákváðu þau að byggja nýjan skóla. Börnin, sem búa í fátækrahverfi, glöddust mikið að fá skóla með þaki sem skýldi þeim frá brennheitri sólinni. Meira

Fastir þættir

27. mars 2013 | Í dag | 320 orð

Af hundalífi, mottumars og rándýravísu

Steinunn P. Hafstað birti vísu á hverjum degi á fésbókarsíðu sinni í febrúar. Það er siður sem fleiri mættu taka upp til eftirbreytni. Í síðustu færslunni, 28. Meira
27. mars 2013 | Í dag | 4477 orð | 1 mynd

AKRANESKIRKJA | Skírdagur Kvöldmáltíðarmessa kl. 20. Páskadagur...

ORÐ DAGSINS: Upprisa Krists. Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 534 orð | 4 myndir

Bindindismaðurinn og bakarinn á Skaganum

Hörður fæddist á Skagaströnd 27.3. 1933 en ólst upp á Sauðárkróki. Meira
27. mars 2013 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Liðtækur. S-NS Norður &spade;103 &heart;K10543 ⋄752 &klubs;G85 Vestur Austur &spade;KD72 &spade;9865 &heart;DG6 &heart;92 ⋄G6 ⋄ÁK1084 &klubs;9763 &klubs;104 Suður &spade;ÁG4 &heart;Á87 ⋄D93 &klubs;ÁKD2 Suður spilar 3G dobluð. Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Fékk eiginmanninn í afmælisgjöf

Elín Tryggvadóttir er hjúkrunarfræðingur og starfar á bráðasviði Landspítalans. „Það er bara æðislegt. Okkur leiðist aldrei,“ segir hún um starfið, sem sé afar gefandi, þrátt fyrir mikið álag á spítalanum. Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Gunnar Róbert Guðjónsson

30 ára Gunnar lauk bóklega hluta atvinnuflugmannsprófs og vinnur nú við parketviðhald og lagningu. Maki: Charlene Rocha Lelis, f. 1984, starfsmaður við umönnun. Sonur: Jón Tristan, f. 2005. Sjúpdóttir: Sigríður Kristbjörg, f. 2008. Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Hulda Maggý Kristófersdóttir

40 ára Hulda ólst upp í Reykjavík, lauk prófum sem sjúkraliði og er sjúkraliði á geðdeild LSH. Maki: Þráinn Vikar Þráinsson, f. 1967, bílstjóri. Börn: Þórey, f. 1998; Árni, f. 2000; Eygló Rut, 2001, og Eyþór Vikar, f. 2007. Meira
27. mars 2013 | Í dag | 37 orð

Málið

Sé manni ögn óljóst hvað maður ætlar að segja getur maður óvart smíðað rétt skapað orð sem á sér þó ekki stað í málinu – enn sem komið er: „hreinskeyttur“. Heilinn e.t.v. Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Ósló Aron Freyr fæddist 27. janúar. Hann vó 3.260 g og var 50 cm langur. Foreldrar eru Kolbrún Ásta Jónsdóttir og Jósep Þ. Jónsson... Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Alexander Örn fæddist 11. júní. Hann vó 4.095 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna H. Arnardóttir og Andrew Robert Harper... Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Rut Tómasdóttir

40 ára Rut lauk BA-prófi í ensku og ferðamálafræði og kennaraprófi frá HÍ og er kennari við VÍ. Maki: Úlfar Markús Ellenarson, f. 1970, kerfisstjóri hjá Applicon. Dætur: Elísabet Freyja, f. 2001; Birgitta Ósk, f. 2003, og Kristjana Ellen, f. 2005. Meira
27. mars 2013 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. Rc3 Rbd7 7. O-O c6 8. h3 e5 9. e4 Dc7 10. Be3 a5 11. Dd2 He8 12. Had1 a4 13. Hfe1 Da5 14. d5 Bf8 15. dxc6 bxc6 16. Bh6 Be7 17. Bf1 Rc5 18. Bg5 Hd8 19. Rh2 Re6 20. Be3 c5 21. Dc1 Rd4 22. Rd5 Rxd5 23. Meira
27. mars 2013 | Árnað heilla | 137 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Elísabet Stefánsdóttir 85 ára Alda Guðmundsdóttir Björn J. Haraldsson Guðmundur H. Meira
27. mars 2013 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Valtýr Pétursson

Valtýr Pétursson, myndlistarmaður og myndlistargagnrýnandi, fæddist í Grenivík 27.3. 1919. Hann var sonur Péturs Einarssonar, kennara í Höfðahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu, og k.h., Þórgunnar Árnadóttur húsfreyju. Meira
27. mars 2013 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Í ágúst árið 1969 fór Alvin Lee hamförum á gítarinn á tónlistarhátíðinni í Woodstock í New York í laginu I'm Going Home og dáðist fólk að því hvernig fingur hans fóru eins og elding um hljóðfærið. Meira
27. mars 2013 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. mars 1918 Stjórnarráðið auglýsti að eina og sömu stafsetningu skyldi nota í skólum, skólabókum og öðrum bókum sem landssjóður gæfi út eða styrkti. Þá var meðal annars ákveðið að rita skyldi je í stað é og s í stað z. Meira
27. mars 2013 | Í dag | 30 orð

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður...

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Meira

Íþróttir

27. mars 2013 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir og samherjar hennar í Good Angels Kosice unnu í gærkvöld Ostrava, 118:51, í fyrri viðureign liðanna í 8 liða úrslitum slóvakísku A-deildarinnar í körfuknattleik. Liðin mætast á nýjan leik fyrir hádegi í dag. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Frábær byrjun í Minsk

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Strákarnir í 21 árs landsliðinu í fótbolta byrjuðu Evrópukeppnina með glæsibrag í Minsk í gær. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Heimavöllurinn ekki úrslitaatriði

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitin ráðast í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkíi þegar SA Víkingar og Björninn eigast við í hreinum úrslitaleik á Akureyri. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Fimmti og síðasti úrslitaleikur karla: Akureyri: SA &ndash...

ÍSHOKKÍ Fimmti og síðasti úrslitaleikur karla: Akureyri: SA – Björninn (2:2) 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík: Grindavík – Haukar 19.15 Toyota-höllin: Keflavík – Fjölnir 19. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 91 orð

Íslendingaslagur í EHF-bikarnum

Það verður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handknattleik. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 150 orð

Kristinn undir smásjá Volda

Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK í handknattleik karla, er undir smásjá norska C-deildarliðsins Volda, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Kristinn er einn þeirra sem forráðamenn Voda hafa í sigtinu sem næsti þjálfari kvennaliðs félagsins. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 516 orð | 3 myndir

Mætir litla bróður í umspilinu

• Finnur Ingi Stefánsson úr Val er leikmaður lokaumferðarinnar í Morgunblaðinu • Var markahæstur hjá Val í úrslitaleiknum á móti Aftureldingu og varð sjötti markahæsti leikmaður deildarinnar í vetur • Mætir uppeldisfélaginu Gróttu í umspilinu Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

NBA-deildin Miami – Orlando 108:94 Golden State – LA Lakers...

NBA-deildin Miami – Orlando 108:94 Golden State – LA Lakers 109:103 Utah – Philadelphia 107:91 New Orleans – Denver 110:86 Indiana – Atlanta 100:94 Washington – Memphis... Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Rúnar með sjö mörk í jafntefli

Rúnar Kárason skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Grosswallstadt þegar liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn Gummersbach, 22:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Sara í aðra umferð í Ankara

Sara Högnadóttir vann Helina Rüütel frá Eistlandi í fyrstu umferð í einliðaleik á Evrópumeistaramótinu í badminton 19 ára og yngri sem hófst í Ankara í gær. Sara tapaði fyrstu lotunni, 21:19, en vann tvær þær næstu 21:16 og 21:18. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Spánverjar sneru blaðinu við í París

Spænsku heimsmeistararnir unnu í gærkvöld sætan sigur á grönnum sínum Frökkum, 1:0, þegar þjóðirnar mættust í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í París. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 1016 orð | 3 myndir

Stefnt á Meistaradeildina

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tveir íslenskir knattspyrnumenn taka á næstu vikum þátt í úrslitakeppninni um belgíska meistaratitilinn í knattspyrnu. Eiður Smári Guðjohnsen með Club Brugge og Ólafur Ingi Skúlason með Zulte-Waregem. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Serbía – Skotland 2:0 Belgía...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Serbía – Skotland 2:0 Belgía – Makedónía 1:0 Wales – Króatía 1:2 Staðan: Belgía 651011:116 Króatía 651010:316 Serbía 62138:77 Wales 62046:146 Makedónía 61143:74 Skotland 60243:92 B-RIÐILL: Armenía –... Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Vildi ekki fá Barcelona

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Enginn Íslendingaslagur verður í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en dregið var til þeirra í höfuðstöðvum EHF í Vín í gær. Meira
27. mars 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þýskaland Grosswallstadt – Gummersbach 22:22 • Rúnar Kárason...

Þýskaland Grosswallstadt – Gummersbach 22:22 • Rúnar Kárason skoraði 7 mörk fyrir Grosswallstadt en Sverre Jakobsson fyrirliði ekkert. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.