Greinar þriðjudaginn 15. apríl 2014

Fréttir

15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Arðsemi íslenskra banka minni en annarra norrænna en rekstrarkostnaður er hærri

Arðsemi banka á Íslandi í hlutfalli við eigin fé er í lakara lagi í norrænum samanburði. Að sama skapi er rekstrarkostnaður íslenskra banka heldur hærri en sambærilegra banka í öðrum norrænum löndum. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

„Getum ekki setið aðgerðalausir“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð

Betri staða en áfram skerðingar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tímabundið aukið rennsli í ám hefur skilað sér í hækkun á vatnshæð í Þórisvatni og Blöndulóni. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð

Björguðu reiðhöllinni á Gaddstaðaflötum

Héraðsnefnd Rangæinga, sem samanstendur af sveitarfélögunum Rangárþingi eystra, Rangárþingi ytra og Ásahreppi, hefur tekið 40 milljóna króna lán með ábyrgð sveitarfélaganna þriggja vegna reiðhallar á Gaddstaðaflötum við Hellu. Meira
15. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Boko Haram talin ábyrg fyrir árásinni

Fleiri en sjötíu manns féllu og á annað hundruð manns særðust þegar tvær sprengjur sprungu á rútustöð í grennd við Abuja, höfuðborg Nígeríu í gær. Talið er að íslömsku uppreisnarsamtökin Boko Haram beri ábyrgð á tilræðinu. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Breyta drasli í fínasta djásn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Margar litlar hendur hafa útbúið fínasta páskaskraut víða í leikskólum landsins undanfarna daga. Efniviðurinn er oftar en ekki verðlaus eða það sem ýmsir kalla drasl. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 247 orð

CCP hættir við tölvuleik og segir upp starfsfólki

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP tilkynnti í gær að fyrirtækið væri hætt við þróun á tölvuleiknum World of Darkness, sem hefur verið í vinnslu á skrifstofu fyrirtækisins í Atlanta í Bandaríkjunum. Meira
15. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Ekki nauðsynlegt að fórna lífsgæðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Heimsbyggðin hefur vel efni á því að skipta um orkugjafa og það þyrfti ekki að fórna lífsgæðum til þess að afstýra hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Eldfjallasetur á Hvolsvelli með útsýni til eldfjalla

„Við viljum fyrst og fremst að þessi framkvæmd sé í sátt við alla íbúa svæðisins. Við viljum efla svæðið og búa til nýjan áfangastað á Hvolsvelli. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Endurráði framkvæmdastjórann

Almennur félagsfundur sem haldinn var í Félagi eldri borgara í Reykjavík í gær samþykkti áskorun til stjórnar um að draga til baka uppsögn framkvæmdastjóra félagsins, Sigurðar Einarssonar. Sigurður hefur starfað hjá félaginu í átta ár. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Engar greiðslur á næstunni

Engum íbúa í öldrunarmiðstöðinni Höfn í Hafnarfirði verður vísað úr íbúð sinni þótt viðkomandi geti ekki reitt fram viðbótarfjárhæð eða tekið lán vegna breytts rekstrarforms húsanna. Þetta segir Gylfi Ingvarsson, framkvæmdastjóri Hafnar. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 4 myndir

Enginn verður rekinn á dyr

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þeim íbúum öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar við Sólvangsveg í Hafnarfirði, sem ekki hafa tök á að reiða fram viðbótarfjárhæðir til kaupa á íbúðum sínum eða taka lán, verður boðinn annar möguleiki. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fara yfir það helsta í náttúruhlaupi

Kynning á náttúruhlaupi fer fram í kvöld kl. 20 í Faxafeni 12. Birkir Már Kristinsson og Bryndís Ernstsdóttir, þaulreyndir náttúruhlauparar, fara yfir það helsta sem skiptir máli í vel heppnuðu náttúruhlaupi, svo sem leiðaval, útbúnað, fatnað og skó. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Fleiri í verklegu flugnámi en bóklegu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjöldi nema í bóklegu flugnámi gefur ekki rétta mynd af fjölda þeirra sem eru að læra flug á hverjum tíma, að sögn Matthíasar Sveinbjörnssonar, forseta Flugmálafélags Íslands. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Framkvæmdatíð í vændum

Nokkuð er um fyrirhugaðar framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum og víða er uppbygging þegar hafin. Þessi smiður var að störfum á Seltjarnarnesi í hráslagalegu veðri í... Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Hver endar í forgarði vítis?

Í vikunni sem leið bar tvennt til tíðinda í heimi kaþólsku kirkjunnar sem náði athygli minni. Annars vegar að Frans páfi baðst fyrirgefningar á þeim skaða sem börn hafa orðið fyrir vegna barnaníðinga meðal kirkjunnar þjóna. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hækkar lítillega í miðlunarlónum

Staðan á miðlunarlónum Landsvirkjunar fer batnandi. Tímabundið aukið rennsli í ám hefur skilað sér í hækkun á vatnshæð í Þórisvatni og Blöndulóni. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Maðurinn sem lést í vélsleðaslysi

Maðurinn sem lést í vélsleðaslysi við Hrafntinnusker að morgni sunnudags hét Svavar Sæmundur Tómasson og var 54 ára gamall. Svavar lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 896 orð | 3 myndir

Ofkeyrðir og uggandi leikskólakennarar

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Bergljót Hreinsdóttir er deildarstjóri á leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1991 en hefur unnið á leikskólum í nærri þrjátíu ár og man tímana tvenna. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Fuglalíf Þótt veðurfræðingar tali um páskahret breytir það ekki þeirri staðreynd að með hækkandi sól hlýnar í veðri og fuglar eins og þessir starrar yfir Álftanesi verða æ meira... Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Rafræn vöktun á komum barna

Embætti landlæknis mun koma á fót rafrænni vöktun á heimtum barna til heimilistannlækna og safna rauntímaupplýsingum um tannheilsu þeirra. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Reyndist vera minningarmark

Forn líkneskjuskápur í Flatey, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, reyndist vera minningarmark frá 19. öld sem enn er í kirkjugarðinum þar. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sáttafundur var árangurslaus

Sáttafundur í Herjólfsdeilunni í gærmorgun varð árangurslaus. Á fundinum lögðu fulltrúar Eimskipafélagsins, sem annast rekstur ferjunnar, fram tilboð sem félagið telur að komi til móts við kröfur áhafnar á Herjólfi í mörgum veigamiklum þáttum. Meira
15. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Segir friðargæslulið velkomið

Stuðningsmenn Rússa í Austur-Úkraínu hunsuðu frest sem þeim hafði verið gefinn til að yfirgefa stjórnarbyggingar sem þeir tóku yfir fyrir viku og réðust á fleiri byggingar í gær. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Símtölum til útlanda fækkar

Póst- og fjarskiptastofnun birti í gær nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um fjarskiptamarkaðinn fyrir árin 2011 til 2013. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Sjóðirnir lánuðu þeim sem aðrir neituðu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sparisjóðirnir byggðu sókn sína á fasteignamarkaðinn á árunum fyrir efnahagshrunið að hluta til á útlánum til einstaklinga og fyrirtækja sem fengu ekki fyrirgreiðslu hjá stóru viðskiptabönkunum þremur. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Staðfesti lögbannskröfu við Geysi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Héraðsdómur Suðurlands komst að þeirri niðurstöðu í gærmorgun að sýslumanninum á Selfossi beri að framfylgja lögbannskröfu fjármálaráðuneytisins á gjaldtöku landeigenda við Geysissvæðið. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Styrkja starfsemina og efla mótshald

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í gær samninga við Bridgesamband Íslands, Skáksamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðra. Meira
15. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Stöðvuðu brottvísun flóttamanns

Samferðamenn kúrdísks flóttamanns komu í veg fyrir að honum yrði vísað úr landi með því að neita að spenna sætisólar sínar þegar flugvél þeirra átti að fara í loftið frá Östersund til Stokkhólms þaðan sem átti að fljúga með hann til Írans. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 900 orð | 3 myndir

Telja ekki of seint að breyta háhýsinu

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur fjallaði á fundi sínum í síðustu viku um byggingu háhýsa við Skúlagötu 12-14. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Tilbúin að fara með framsal fyrir dómstóla

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjarráð Hafnarfjarðar fól bæjarstjóra í síðustu viku að gera ráðstafanir til að virkja forkaupsrétt Hafnarfjarðar vegna sölu á frystitogaranum Þór með aflaheimildum úr sveitarfélaginu. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Töldu sig tilneydda í fasteignaútrás ytra

Erfiðleikar sparisjóðanna við að tryggja sér markaðshlutdeild áttu þátt í þeirri ákvörðun stjórnenda sjóðanna að ráðast í áhættusöm fasteignaviðskipti erlendis. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vekur athygli á vanda leikskólanna

Leikskólakennarar eru á sífelldum hlaupum, álagið er mikið og launin rýr. Þetta segir Bergljót Hreinsdóttir, deildarstjóri á leikskólanum Marbakka í Kópavogi, en hún hefur ritað bæjarstjóra Kópavogsbæjar opið bréf um ástandið í leikskólunum. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Veltan margfaldast

Velta greiðslukorta erlendra ferðamanna hér á landi hefur aukist mjög. Nam hún tæpum 12 milljörðum króna á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs. Er það fjórðungsaukning frá sama tímabili í fyrra. Veltan hefur aukist hratt undanfarin ár. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Veltu hátt í 12 milljörðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta greiðslukorta erlendra ferðamanna á fyrstu tveimur mánuðum ársins nam tæpum 12 milljörðum króna og jókst um tæpan fjórðung frá sama tímabili í fyrra. Sprenging hefur orðið í veltunni á síðustu árum. Meira
15. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Viðkvæmir foreldrar ofsækja Ofurbrók

Barnabækurnar um Kaftein Ofurbrók er þær bækur sem bandarísk bókasöfn og skólar fá flestar kröfur um að séu teknar úr bókahillum eða námskrá samkvæmt lista sem samband bandarískra bókasafna hefur birt. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Vilja láta endurskoða 75 fermetra á íbúa

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samkvæmt skilgreiningu sem félags- og tryggingamálaráðuneytið gaf út árið 2008 á rými á hvern íbúa á hjúkrunarheimili að vera 75 fermetrar. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vonast til að vaxa á Hvolsvelli

„Ekki stendur til að draga saman framleiðsluna með neinum hætti eða segja upp fólki á Hvolsvelli. Við vonumst frekar til að vaxa þar á næstu misserum,“ segir Páll Kr. Meira
15. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Þetta mál leysist ekki á næstunni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, gerði á síðasta stjórnarfundi Faxaflóahafna grein fyrir stöðu fyrirtækisins Björgunar ehf. í Reykjavík. Meira
15. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Þjóðremba fer vaxandi í Rússlandi

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga í Úkraínu hefur andrúmsloftið í rússnesku samfélagi einkennst meira af þjóðrembingi og útlendingahatri. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2014 | Leiðarar | 242 orð

Bættar horfur

Staða fyrirtækja batnar en stíga þarf skref til að bæta umhverfi þeirra Meira
15. apríl 2014 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Hellt upp á skoðanakönnuna

Andríki minnir á að eitt sinn skrifuð 3.500 manns undir áskorun á Hjálmar Árnason að fara í framboð gegn Guðna Ágústssyni. Svo var kosið og Hjálmar fékk 1.421 atkvæði í fyrsta sætið! Meira
15. apríl 2014 | Leiðarar | 403 orð

Sagan sýnir ekki allt, en sumt óþægilega vel

Best er að vanbúnir og veiklaðir leiðtogar spari stóru orðin Meira

Menning

15. apríl 2014 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Ágúst leikur á gítar með Þór og félögum

Þór Breiðfjörð kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld með hljómsveit sinni en hana skipa Snorri Sigurðarson á trompet, Vignir Þór Stefánsson á píanó, Birgir Bragason á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
15. apríl 2014 | Leiklist | 535 orð | 1 mynd

„Óhefðbundið upplifunarleikhús“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar maður er að skoða aðra í samfélaginu og hvernig samfélagið virkar verður maður fyrst að vinna með sjálfan sig. Meira
15. apríl 2014 | Kvikmyndir | 93 orð | 2 myndir

Fjölsótt Afbrigði

Tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsa landsins að liðinni helgi er Divergent , kvikmynd byggð á samnefndri bók Veronicu Roth sem heitir á íslensku Afbrigði . Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 555 orð | 3 myndir

Í þyngdarlausu algleymi

Frumflutt verk eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, Borgrúnu Snæbjörnsdóttur, David Brynjar Franzson og Lemur. Sinfóníuhljómsveit Íslands og Lemur. Stjórnandi: Ilan Volkov. Föstudaginn 11.4. kl. 19. Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Jón heiðraður við setningu Blúshátíðar

Jón Ólafsson bassaleikari var útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur, fyrir framlag sitt til blústónlistarinnar á Íslandi, við setningu Blúshátíðar í Reykjavík á laugardaginn var. Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 542 orð | 3 myndir

Og þá fór kliður um salinn

Hefði saumnál dottið úr efstu sölum Eldborgar hefði það heyrst, slík var þögnin í fullum sal á meðan Sigfús söng Rósina. Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Óperu Alexöndru vel tekið

Óperan Skáldið og biskupsdóttirin var frumsýnd 11. apríl sl. í fullsetinni Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði og var flytjendum og höfundum verksins vel fagnað í lok sýningar. Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Safnkassettu með leysigreftri fagnað

Plötuútgáfan Ladyboy Records hefur gefið út nýja safnkassettu sem er fagurlega skreytt með leysigreftri. Kassettan er önnur safnkassetta fyrirtækisins og má á henni finna tónlist með DJ Flugvél & geimskip, Bix Vs. Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Semur tónlist við kvikmynd Marsh

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson mun semja tónlist við kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um samband eðlisfræðingsins Stephens Hawkings og Jane Wilde, fyrri eiginkonu hans, að því er fram kemur á vefnum Film Music Reporter. Meira
15. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Skoðað, stiklað, skorið og spýtt

Forvitnilegt var að fylgja hinum fjölfróða uppfræðara Ómari Ragnarssyni um Hvalfjörðinn á sunnudagskvöld, í fyrsta þættinum um ferð þeirra Láru dóttur hans milli forvitnilegra viðkomustaða. Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 340 orð | 2 myndir

Stríð, trú og ást

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á dögunum barst blaðamanni býsna forvitnilegur pakki, geisladiskur klæddur í ullarhulstur með íslensku lopapeysumynstri. Reyndist þar vera á ferðinni ný breiðskífa hljómsveitarinnar Audio Nation, Wait it Out . Meira
15. apríl 2014 | Tónlist | 309 orð | 1 mynd

Tónleikar á þrettán hafnfirskum heimilum

Á miðvikudagskvöld í næstu viku, síðasta vetrardag, gengst Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar fyrir tónlistarhátíðinni Heima í Hafnarfirði. Meira

Umræðan

15. apríl 2014 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

„Ég lærði þrisvar að lesa“

Eftir Evu Magnúsdóttur: "Ákveðin togstreita hefur verið á milli þess að leggja áherslu á mikilvægi leiks í leikskólum og hins vegar formlegs náms í leikskólum og skólum." Meira
15. apríl 2014 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Hvað er hæfileg refsing fyrir að blinda mann með hafnaboltakylfu?

Eftir Veturliða Þór Stefánsson: "Skilorðsdómur Héraðsdóms Reykjaness er of vægur. Ákæruvaldið ætti alvarlega að íhuga það að áfrýja dómnum til Hæstaréttar." Meira
15. apríl 2014 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Mönnunarmál á Sólvangi

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Fjölga þarf starfsfólki og það strax, ekki bíða þar til ástandið verður enn verra." Meira
15. apríl 2014 | Velvakandi | 89 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Kjarabætur? Eins og við var að búast kemur nú hvert fagfélagið á fætur öðru í kjölfar samninga framhaldsskólakennara og krefst mikilla kauphækkana. Verðbólgan, sem afleiðing þessara samninga, mun taka sinn toll. Borgari. Meira
15. apríl 2014 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Væntingar til laxeldis – eru þær raunhæfar?

Eftir Lenu Valdimarsdóttur: "Íslensk laxeldisfyrirtæki hafa hreykt sér af því að í þeirra eldi þurfi hvorki lyfjagjafir né aflúsanir og er sú staðreynd hluti af markaðssetningu þeirra." Meira
15. apríl 2014 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

William Shakespeare um gamlingja

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Hér á landi hefur trúin á yfirburði unga fólksins, líkamlegur frískleiki þess og leikgeta, ráðið ferð ásamt með öllum tilteknum leikfléttum sem reynslufátækir ráða yfir." Meira
15. apríl 2014 | Aðsent efni | 645 orð | 2 myndir

Það er svo gaman að eldast að allir eru að gera það

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Á næstu áratugum mun fjölga langmest í elstu aldurshópunum. Einstaklingar verða þess vegna að treysta á sig sjálfa til að tryggja sér góð eftirlaun." Meira
15. apríl 2014 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Þingið og háskólinn

Eftir Kristján Hall: "Þegar menn ræðast við eykst hiti umræðunnar í öfugu hlutfalli við þekkingu manna á málefninu." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Agnar Hörður Hinriksson

Agnar Hörður Hinriksson fæddist 8. júní 1981. Hann lést 31. mars 2014. Útför Agnars Harðar fór fram 11. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir fæddist í Arabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 29. janúar 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 6. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Birna Ögmundsdóttir

Birna Ögmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. september 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þann 4. apríl 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ögmundur Ólafsson skipstjóri, f. 18. október 1895 í Flatey, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Friðrik Haraldsson

Friðrik Haraldsson fæddist 9. ágúst 1922. Hann lést 21. mars 2014. Útför Friðriks fór fram 9. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

Gunnlaug Hauksdóttir

Gunnlaug Hauksdóttir fæddist í Sæbóli á Dalvík 9. október 1949, hún lést á heimili sínu hinn 6. apríl 2014. Gunnlaug var dóttir hjónanna Hauks Tryggvasonar og Guðlaugar Önnu Gunnlaugsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Haraldur Stefánsson

Haraldur Stefánsson fæddist í Reykjavík 23. mars 1929 og lést í Reykjavík 8. apríl 2014. Foreldrar hans voru Stefán Árnason sjómaður, f. 22. október 1885 á Tréstöðum í Hörgárdal í Eyjafirði, d. 24. desember 1934. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1930. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 2. apríl 2014. Hún var dóttir Jóns Sigurðssonar, skipstjóra, f. 1892 á Fagurhóli á Vatnsleysuströnd, d. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2014 | Minningargreinar | 3056 orð | 1 mynd

Margrét Helena Magnúsdóttir

Margrét Helena Magnúsdóttir fæddist á Sauðárkróki 1. janúar 1930. Hún lést 3. apríl 2014. Foreldar hennar voru Hólmfríður Elín Helgadóttir saumakona, f. 14.1. 1900, d. 22.6. 2000, og Magnús Halldórsson beykir, f. 30.5. 1891, d. 13.12. 1932. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Arion undirbýr skuldabréfaútgáfu í evrum

Arion banki hefur samið við Citi, Deutsche Bank og Nomura um skipulagningu funda með evrópskum fjárfestum á næstu dögum. Stefnir bankinn í kjölfarið að útgáfu skuldabréfs í evrum, að því gefnu að markaðskjör séu viðunandi. Meira
15. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 598 orð | 3 myndir

Gagnrýnir hertar eiginfjárkröfur

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þorsteinn Pálsson, stjórnarformaður MP banka, gagnrýnir áform um hraða innleiðingu á reglum Evrópusambandsins um auknar eiginfjárkröfur á fjármálafyrirtæki. Meira
15. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Meiri arðsemi norrænna banka

Sigurður Nordal sn@mbl.is Þótt afkoma íslensku bankanna hafi verið góð á síðasta ári er grunnarðsemi þeirra í hlutfalli af eigin fé í lakara lagi í norrænum samanburði. Meira
15. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Rétti tíminn til að endurfjármagna neyðarlán

Bandaríska fjárfestingafyrirtækið Standish Mellon Asset Management segir að nú sé rétti tíminn fyrir íslensk stjórnvöld til þess að endurfjármagna neyðarlánin frá AGS, Norðurlöndunum og Póllandi, upp á samtals 1,8 milljarða dala . Meira
15. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Samþykktar kröfur á Baug 100 milljarðar

Heimtur í þrotabú Baugs Group hf. eru nú aðeins 1% en gætu farið upp í 16% gangi tvö riftunarmál eftir og greiðslur berist vegna þeirra. Enn á eftir að dæma í stærstu riftunarmálunum sem voru höfðuð gegn Kaupþingi og Banque Havilland. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2014 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...farið ókeypis í bíó á morgun

Hið frábæra fyrirbæri Café Lingua hefur vaxið og dafnað undanfarið og hefur færst út fyrir Borgarbókasafnið. Cafe Lingua er sannkallað tungumálatorg umræðna, tónlistar og kvikmynda. Meira
15. apríl 2014 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Fossavatnsgangan er elsta skíðagöngumót á Íslandi

Gönguskíðamennsku hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi og fyrir þá sem hafa áhuga á að bregða sér á skíðagöngumót og vilja í leiðinni njóta einstaklega fagurs umhverfis er Fossavatnsgangan á Ísafirði tilvalin. Meira
15. apríl 2014 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Hættum að henda mat

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) áætlar að árlega fari 1,3 milljarðar tonna matvæla til spillis. Þetta er álíka mikill matur og framleiddur er árlega í Afríku sunnan Sahara-eyðimerkurinnar. Meira
15. apríl 2014 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Jóga fyrir alla fjölskylduna í Hofi á föstudaginn langa

Fyrsti viðburður Jógahjartans til að safna fyrir jógastarfi í grunnskólum verður í Hofi á Akureyri á föstudaginn langa, en samskonar viðburður verður í vor í Reykjavík. Meira
15. apríl 2014 | Daglegt líf | 613 orð | 3 myndir

Jóga hjálpar þeim að takast á við lífið

Átta mæður og jógakennarar verða með fjáröflunarviðburð í Hofi á föstudaginn til að safna fyrir jógastarfi í grunnskólum. Meira
15. apríl 2014 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Ljóðaormur liðast um Vesturbæ

Ljóðaormur hefur liðast um Vesturbæinn síðan á Lestrarhátíð í október á síðasta ári og flakkað á milli leik- og grunnskóla í hverfinu. Meira
15. apríl 2014 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Til að hamla fjölgun villtra katta

Ógeltir kettir eiga það til að fjölga sér óhóflega og við því er brugðist með ýmsum hætti, ólíkt eftir hverju landi. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 d6 6. Rge2 f5 7. d3 Rf6 8...

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 d6 6. Rge2 f5 7. d3 Rf6 8. exf5 Bxf5 9. 0-0 Dd7 10. d4 0-0 11. d5 Re7 12. Bg5 Hf7 13. Dd2 Haf8 14. Had1 h5 15. h4 Rh7 16. f3 Rxg5 17. hxg5 Bh3 18. Re4 Bxg2 19. Kxg2 Rf5 20. Dd3 h4 21. g4 Rd4 22. Rxd4 exd4... Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 221 orð

Af sléttuböndum, botnum og sparisjóðunum

Hjálmar Freysteinsson veltir fyrir sér skýrslu um hrun sparisjóðanna: Virðist nokkur vöntun enn á viturlegum hugsunum. Í sparisjóðunum spilltir menn spiluðu rassinn úr buxunum. Skýrslugerð er skrattans puð skítverk, kvöð og byrði. Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 284 orð | 1 mynd

Bjarni Sæmundsson

Bjarni Sæmundsson náttúrufræðingur fæddist á Járngerðarstöðum í Grindavík 15.4. 1867. Foreldrar hans voru Sæmundur Jónsson útvegsbóndi og Sigríður Bjarnadóttir. Meira
15. apríl 2014 | Fastir þættir | 173 orð

Brotabrot. A-NS Norður &spade;ÁKDG6 &heart;– ⋄G98...

Brotabrot. A-NS Norður &spade;ÁKDG6 &heart;– ⋄G98 &klubs;ÁD983 Vestur Austur &spade;7 &spade;105 &heart;ÁDG8743 &heart;965 ⋄42 ⋄K10765 &klubs;KG4 &klubs;765 Suður &spade;98432 &heart;K102 ⋄ÁD3 &klubs;102 Suður spilar 6&spade;. Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Endar á Mímisbar eftir annir dagsins

Ég verð einn að þvælast í borginni að skila af mér síðasta hestaíþróttaþættinum um KS-deildina fyrir Stöð2 Sport. Reikna með að vinna fram á kvöld og hef pantað mér gistingu í Bændahöllinni á Hótel Sögu. Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 557 orð | 3 myndir

Gáfaður fiskvinnslumaður og togarajaxl

Ari fæddist í Reykjavík 15.4. 1964 og ólst upp í Vesturbænum. Hann æfði og keppti í knattspyrnu með yngri flokkum KR, eyddi þar drjúgum hluta æskuáranna og hefur verið viðloðandi höfuðborgina alla tíð. Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Margrét Gunnarsdóttir

30 ára Margrét ólst upp m.a. í Flóanum og Mosfellsbæ, lauk ML-prófi í lögfræði og er að stofna vistvænt kjúklingabú á Gunnarshólma. Maki: Friðleifur Egill Guðmundsson, f. 1980, lögmaður hjá Nordik. Sonur: Gunnar Ómar, f. 2012. Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Skissa með i -i getur þýtt niðurgangur en oftast merkir það samt „frumdrög, riss, uppkast að e-u“ (ÍO). Komið rakleitt úr dönsku: skitse . Skyssa með y -i er hins vegar yfirsjón , klaufaskapur , glappaskot , mistök og fleira slíkt... Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti...

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. (Lk. 22, 18. Meira
15. apríl 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefanía Valdís fæddist 18. júlí 2013 kl. 8.35. Hún vó 3.680 g...

Reykjavík Stefanía Valdís fæddist 18. júlí 2013 kl. 8.35. Hún vó 3.680 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Erna Stefnisdóttir og Jóhannes Rúnar Ástvaldsson... Meira
15. apríl 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Katla fæddist 12. júní 2013 kl. 7.17. Hún vó 4.180 g og var...

Sauðárkrókur Katla fæddist 12. júní 2013 kl. 7.17. Hún vó 4.180 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Álfhildur Leifsdóttir og Sölvi... Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðnadóttir

30 ára Sigurbjörg ólst upp á Selfossi og í Reykjavík, býr í Reykjavík og er þjónusturáðgjafi hjá Arion banka. Maki: Arnar Þór Úlfarsson, f. 1980, tölvunarfræðingur hjá Libra Soft. Börn: Óskírðir tvíburar, f. 2011, d. sama dag, og Eva, f. 2012. Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 125 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Inga Dagmar Karlsdóttir 85 ára Sigurður Guðjónsson Sigurlaug Sigurjónsdóttir 80 ára Elísabet Erla Gísladóttir Katrín Jóhannsdóttir Sigríður Þorláksdóttir Sigrún Kristín Þorsteinsdóttir 75 ára Björk Halldórsdóttir Ingunn Guðnadóttir 70 ára Jón... Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þór Jónsson

30 ára Vilhjálmur ólst upp í Reykjanesbæ, býr þar, lauk diplómanámi frá HÍ og starfar við Holtaskóla. Bróðir: Eiríkur Örn Jónsson, f. 1990, nemi í flugvirkjun við Keili. Foreldrar: Brynja Sigfúsdóttir, f. Meira
15. apríl 2014 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Nú er aldamótaárgangurinn frá árinu 2000 að fermast þessa dagana og þúsundir fjölskyldna gera sér glaðan dag með fermingarbarninu. Meira
15. apríl 2014 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. apríl 1803 Reykjavík var gerð að sérstöku lögsagnarumdæmi og Rasmus Frydensberg skipaður bæjarfógeti. Hann gegndi embættinu af röggsemi í tíu ár. 15. apríl 1964 Flugvél var lent á Surtsey í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

15. apríl 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Afturelding skellti Þrótti N

Afturelding hafði betur gegn Þrótti Neskaupstað, 3:0, í þriðja úrslitaleik liðanna á Íslandsmótinu í blaki kvenna en liðin áttust við í Mosfellsbæ í gærkvöld. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 622 orð | 4 myndir

Akureyringar héldu sætinu

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það var ekki mikil spenna á Akureyri í leik heimamanna og HK í Olísdeildinni í gærkvöldi. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 567 orð | 4 myndir

Ansi ólíkt hlutskipti

Í Austurbergi Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Leikur ÍR og FH í Austurbergi í gærkvöld var gríðarlega þýðingarmikill fyrir bæði lið. ÍR reyndi að forðast 7. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Á þessum degi

15. apríl 1981 Ísland sigrar Sviss, 90:83, í síðasta leiknum í C-riðli Evrópumóts karla í körfuknattleik í Sviss en verður að sætta sig við annað sætið og kemst ekki upp í B-riðil. Pétur Guðmundsson er yfirburðamaður á vellinum og skorar 35 stig. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

„Við erum svekktar og sárar.“ Hver sagði þetta? Einhver...

„Við erum svekktar og sárar.“ Hver sagði þetta? Einhver íþróttakonan eftir slæman eða svekkjandi ósigur? Nei, ekki aldeilis. Þetta sagði djúpraddaður karlmaður með þétta skeggrót í viðtali við mbl.is, ekki alls fyrir löngu. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 177 orð | 2 myndir

B jörn Bergmann Sigurðarson leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Molde...

B jörn Bergmann Sigurðarson leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Molde er efstur í einkunnagjöf norska blaðsins Verdens Gang ásamt einum öðrum leikmanni. Báðir eru þeir með 6,67 í meðaleinkunn fyrir þrjá fyrstu leiki sína í deildinni. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík &ndash...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík – Grindavík 77:68 *Staðan er jöfn, 2:2, og liðin mætast í oddaleik í Grindavík á fimmtudaginn. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Ég var alveg viss í seinna vítaskotinu

HM í íshokkí Sindri Sverrisson Belgrad „Ég var alveg viss um hvað ég ætlaði að gera í seinna vítinu. Fyrst reyndi ég að skora í gegnum klofið því markvörðurinn var stór og gaf manni stóra holu, en ég hitti pökkinn illa. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

FH í úrslitakeppnina en ÍR í umspilið

Lokaumferð Olís-deildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld og eftir mikla dramatík voru það FH-ingar sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á kostnað Framara. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 493 orð | 4 myndir

Grétar nýtti tækifærið vel

Á Ásvöllum Pétur Hreinsson sport@mbl.is Tvö bestu handknattleikslið Olísdeildarinnar, Haukar og ÍBV, mættust í gærkvöld í síðustu umferð deildarkeppninnar þetta tímabilið og lauk leiknum með sigri deildarmeistara Hauka 23:22. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, lokaumferð: Varmá: Afturelding &ndash...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, lokaumferð: Varmá: Afturelding – Selfoss 19.30 Mýrin: Stjarnan – ÍH 19.30 KR-heimilið: KR – Hamrarnir 19.30 Grafarvogur: Fjölnir – Grótta 19.30 Laugardalshöll: Þróttur – Víkingur 19. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 472 orð | 4 myndir

Hlynur afgreiddi Framara

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HM karla 2. deild, A-riðill, í Belgrad: Ástralía – Belgía 7:1...

HM karla 2. deild, A-riðill, í Belgrad: Ástralía – Belgía 7:1 Ísrael – Eistland 3:16 Serbía – Ísland (vítak. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Stjarnan – Valur 2:0 Harpa...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Stjarnan – Valur 2:0 Harpa Þorsteinsdóttir 28., sjálfsmark 70. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 699 orð | 4 myndir

Njarðvíkurvörnin glerhörð

Í Njarðvík Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Undanúrslitarimma Grindavíkur og Njarðvíkur í Dominos-deild karla hélt göngu sinni áfram í gær þegar fjórði leikur liðanna fór fram. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Oddaleikur í Röstinni á skírdag

Það ræðst á fimmtudaginn, skírdag, hvort það verða Íslandsmeistarar Grindavíkur eða Njarðvíkingar sem mæta KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – ÍBV 23:22 Valur – Fram 26:18 ÍR...

Olís-deild karla Haukar – ÍBV 23:22 Valur – Fram 26:18 ÍR – FH 27:28 Akureyri – HK 31:23 Lokastaðan: Haukar 211623551:47234 ÍBV 211506579:53030 Valur 211128582:50624 FH 2110110546:52821 Fram 2110011475:50320 Akureyri... Meira
15. apríl 2014 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Víkingar bestir í borðtennis

Víkingar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í borðtennis en seinni úrslitaleikir Víkings og KR fóru fram í gærkvöld. Í karlaflokki hafði Víkingur betur, 4:1. Í sigurliði Víkings voru þeir Magnús K. Meira

Bílablað

15. apríl 2014 | Bílablað | 368 orð | 1 mynd

Breyttur Prius á nýjum undirvagni

Toyota mun koma á markað á næsta ári með splunkunýja útgáfu af Prius-bílnum en það verður ekki einvörðungu útlitið sem tekur áberandi breytingum. Bíllinn hefur verið við þróunarakstur og hafa náðst af honum njósnamyndir, m.a. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 570 orð | 7 myndir

Einu sinni smakkað – þú getur ekki hætt

Það er gaman að sjá hversu margir „hot hatch“ bílar eru fluttir til landsins núna. Slíkir bílar eru öflugar útgáfur minni bíla með breyttri fjöðrun og öflugum vélum og oft mjög skemmtilegir akstursbílar. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 108 orð | 4 myndir

Fyrstu myndirnar af Lexus NX 300h

Í haust er væntanlegur til landsins NX 300h, nýi sportjeppinn frá Lexus sem frumsýndur verður á bílasýningunni í Peking 20. apríl. Þetta er lúxussportjeppi í millistærðarflokki og fyrsti bíllinn sem Lexus setur á markað í þeim flokki. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Hliðarspeglar gætu senn verið úr sögunni

Bandaríska þjóðvegaöryggisstofnunin (NHTSA) ákveð nýverið að baksýnismyndavélar, eða bakkmyndavélar, skyldu verða staðalbúnaður í öllum farþegabílum frá og með árinu 2018. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 211 orð | 1 mynd

Honda hættir smíði tvinnbílsins Insight

Honda hefur ákveðið að hætta smíði tvinnbílsins Insight fyrir lok ársins. Með því snýst japanski bílsmiðurinn þó ekki gegn þessari gerð bíla; ætlar heldur að leggja áherslu á framleiðslu annarra og stærri tvinnbíla. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 577 orð | 1 mynd

Hvað kosta nýju sumarhjólbarðarnir?

F ÍB hefur kannað verð á sumarhjólbörðum. Í könnuninni var spurt um verð á fjórum hjólbörðum eða einum hjólbarðagangi undir bílinn, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 303 orð

Kóngulær hrella eigendur Mazda 6

Segja má að Mazda eigi í heldur óvenjulegu stríði við kóngulær sem gert hafa sig heimakomnar í loftinntökum bensíntanka. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi því margfætlur þessar hafa valdið því að Mazda hefur neyðst til að innkalla 42. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 154 orð | 1 mynd

Markmið Volvo milljón bílar á ári

Hinir kínversku eigendur sænsku bílaverksmiðjanna Volvo hafa sett sér sem markmið að stórauka sölu fólksbíla frá Volvo. Til langtíma er takmarkið að selja milljón bíla árlega. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 431 orð | 6 myndir

Pharrell og flottu bílarnir

Flest gengur Pharrell Williams í hag þessa dagana og vel við hæfi að það lag sem flestum dettur í hug þegar nafn hans ber á góma heitir „Happy“ enda hefur kappinn alla ástæðu til að vera alsæll með lífið og tilveruna. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 551 orð | 5 myndir

Reffilegur R-Design frá Volvo

Sú var tíðin að Volvo stóð fyrir örugga bíla með ferkantað útlit. Hin seinni ár hefur útlitið allt orðið straumlínulagaðra og sportlegra þótt hvergi hafi verið slegið af örygginu nema síður sé. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

Stærsti fólksbíll Mercedes-Benz

Mercedes-Benz hefur nú sent frá sér sinn stærsta fólksbíl og blandað sér í keppnina um kaupendur fjölnotabíla með hinum nýja V-Class. Meira
15. apríl 2014 | Bílablað | 365 orð | 1 mynd

Tesla áformar „viðráðanlegan“ rafbíl á markað

Tesla ætlar að hleypa af stokkunum nýju rafbílsmódeli á næsta ári sem á að vera á viðráðanlegu verði, eins og þar segir. Sá bíll sem Tesla smíðar í dag er Model S sem kostar á götuna kominn um 70.000 dollara í Bandaríkjunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.