Greinar mánudaginn 28. júlí 2014

Fréttir

28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Banvæn innspýting í sviðsljósinu vestanhafs

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það tók Joseph Wood nærri tvær klukkustundir að deyja þegar hann var tekinn af lífi með banvænni innspýtingu í Arizona í Bandaríkjunum sl. miðvikudag. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

Bílflaut ómaði um mótssvæðið

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Íslandsmóti í hestaíþróttum sem stóð yfir frá því á þriðjudag á félagssvæði Fáks í Reykjavík lauk í gær. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Brýnt að fjölga körlum

„Samkvæmt félagatali okkar þá mega 900 hjúkrunarfræðingar hefja töku lífeyris á næstu þremur árum af þeim u.þ.b. 2.800 sem eru í starfi. Á þeim tíma munum við einungis mennta í kringum 400 hjúkrunarfræðinga,“ segir Ólafur G. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Búist við breytingum á veðrinu á næstu dögum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Útlit er fyrir að sólin láti sjá sig á Suðurlandi í vikunni, en spáð er rigningu á Norður- og Austurlandi. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, segir að ákveðin umskipti eigi sér stað í veðrinu í vikunni. Meira
28. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Costa Concordia dregið til hafnar

Flak skipsins Costa Concordia var í gær dregið til hafnar í Genúa á Ítalíu. Ráðist var í umfangsmiklar aðgerðir til að rétta skipið við og draga það til hafnarinnar og er talið að aðgerðirnar eigi sér vart fordæmi. Meira
28. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ekki raunhæft að senda herlið

Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, segir að sú hugmynd að senda alþjóðlegt herlið til að tryggja öryggi á vettvangi flugslyssins í Úkraínu sé óraunhæf. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fjöldi og fjör á landsmóti skáta

Landsmóti skáta lauk í gær á Hömrum á Akureyri. Mótið hafði staðið yfir í eina viku, eða frá sunnudeginum 20. júlí. Um 2.000 þátttakendur voru á mótinu en í kringum 4.000 gestir voru í fjölskyldubúðum. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Franski spítalinn tekinn í notkun

Mikið var um að vera á Fáskrúðsfirði um helgina. Þar voru haldnir Franskir dagar og minningarathöfn var haldin við franska grafreitinn á staðnum. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fríar sætaferðir auka flæði fólks í verslunum

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Líkt og undanfarin sumur býður Kringlan ferðamönnum upp á fríar sætaferðir til og frá miðbænum í sumar. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 2 myndir

Góð stemning á Mærudögum

Bæjarhátíðir settu víða svip á nýliðna helgi. Nefna má Reykhóladaga, Á góðri stund í Grundarfirði, Tálknafjör í Tálknafirði og Mærudaga á Húsavík, þar sem þessar myndir voru teknar. Þar var mikill mannfjöldi eins og víða á Norður- og Austurlandi. Meira
28. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Hryðjuverkaógn í Noregi

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Yfirvöld í Noregi hafa undanfarna fjóra daga gert ráðstafanir til að afstýra hugsanlegri hryðjuverkaárás. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaógn í Noregi vekur ótta

Yfirvöld í Noregi reyna nú að koma í veg fyrir hryðjuverkaárás, eftir að upplýsingar bárust um áætlanir hryðjuverkamanna sem gáfu tilefni til aukinnar varúðar. Hefur verið gripið til fjölmargra öryggisráðstafana vegna þessa. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 342 orð

Íhuga að bjóða í landið

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð

Í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla

Björgunarsveitir á Akureyri og Dalvík voru kallaðar út seint í gærkvöldi vegna erlends ferðamanns sem var í sjálfheldu á lítilli syllu í Ólafsfjarðarmúla, nokkuð norðan við gangamunnann. Ferðafélagi hans kallaði eftir aðstoð. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ítölsk fiðlutónverk leikin í Hofi

Fransk-íslenska sveitin Corpo di Strumenti heldur tónleika í Hofi á Akureyri í kvöld kl. 20. Leikin verða verk eftir Bassano, Castello, Ortiz, Arauxo og fleiri. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Kjötið er hvítt, mjúkt og meyrt

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fyrstu sendinganna af íslensku kanínukjöti er að vænta á markað í haust. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Leika sovéska strengjakvartetta

Strokkvartettinn Siggi leikur verk tveggja af merkustu tónskáldum Sovétríkjanna, Sergei Prokofiev og Dmitri Shostakovich, á lokatónleikum sumarsins í Listasafni Sigurjóns annað kvöld kl. 20.30. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð

Mikið álag í sjúkraflugi í sumar

Miklar annir voru í sjúkraflugi hjá Landhelgisgæslu Íslands um helgina. Alls voru fjórir sóttir með sjúkraflugi og fluttir á sjúkrahús. Á laugardag var kona sótt að Geysi í Haukadal með höfuðáverka eftir þriggja metra fall. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Mælar á Rangárvöllum námu drunur frá berghlaupi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innhljóð frá hljóðbylgjunni sem berghlaupið í Öskju sendi frá sér mældist greinilega á mæli í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Nánast mengunarlaus framleiðsluaðferð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Efnaverkfræðingur sem vann að athugun á umhverfismálum væntanlegrar sólarkísilverksmiðju Silicor á Grundartanga segir að ný aðferð sem Silicor hefur fundið upp geri það að verkum að framleiðslan verði nánast mengunarlaus. Meira
28. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

New York Times vill lögleiða maríjúana

Dagblaðið New York Times birti á laugardaginn leiðara þar sem sagði að tími væri kominn til að lögleiða maríjúana. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Norðmenn þakklátir Íslendingum

Ingvar Smári Birgisson Skúli Halldórsson Helgi Bjarnason Olemic Thommessen, forseti norska stórþingsins, var meðal þátttakenda í hátíðardagskrá í Reykholti í fyrradag, sem haldin var á vegum norska sendiráðsins á Íslandi og Snorrastofu. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Óvissa í Nígeríu og Úkraínu hefur áhrif

Nígería hefur verið mikilvægt markaðsland fyrir makríl frá Íslandi síðustu ár, en þar hafa ekki verið gefnir út innflutningskvótar í ár. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Óvissa í sölu á makrílafurðum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Óvissa og varkárni einkenna markað með makrílafurðir nú í upphafi vertíðar. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ráðinn sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit

Gengið hefur verið frá samkomulagi um ráðningu Skúla Þórðarsonar sem sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit. Áætlað er að nýráðinn sveitarstjóri taki til starfa um miðjan ágústmánuð. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Schola cantorum í Hallgrímskirkju

Kammerkórinn Schola cantorum heldur tónleika í Hallgrímskirkju klukkan tólf á hádegi á miðvikudaginn kemur. Fluttar verða kórperlur eftir íslensk tónskáld ásamt íslenskum þjóðlögum. Kórinn var stofnaður árið 1996 af stjórnanda kórsins, Herði... Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sexfalt fleiri fyrirtæki með Svaninn

Frá árinu 2008 hefur fyrirtækjum með norræna umhverfismerkið Svaninn fjölgað úr 4 í 27, sem er meira en sexföldun. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Svanurinn sexfaldaðist eftir hrunið

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Norræna umhverfismerkið Svanurinn var fyrst afhent hér á landi árið 1998. Fyrstu árin voru Svansleyfishafar á bilinu einn til sex en í lok árs 2008 voru þeir aðeins fjórir. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Tilgangurinn helgar ekki meðalið

Á þessum tíma ársins þurfa allir Íslendingar að þola það að ríkið beri persónuleg fjármál þeirra á torg. Hver sem er getur nú svalað forvitni sinni, sýnist honum svo, og fræðst um hvað nágranninn greiðir í skatt. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð

Um 7.300 manns eiga inni hjá Tryggingastofnun

Heildarfjöldi lífeyrisþega á síðasta ári var 52 þúsund, þar af voru ellilífeyrisþegar 33 þúsund og örorkulífeyrisþegar 19 þúsund. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Unnið að samningum um refaveiðar

Umhverfisstofnun hefur gert drög að samningum við sveitarfélög til þriggja ára um refaveiðar. Að þremur árum liðnum er áætlað að fyrir liggi betri upplýsingar um stofnstærð refsins um land allt sem og frekari upplýsingar um tjón. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Útlit fyrir góða berjasprettu víða um land

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Útlit er fyrir góða berjasprettu á Norður- og Austurlandi. Þetta er mat sérfræðinga og kemur meðal annars fram á síðunni berjavinir.com, sem Íslendingurinn Konráð B. Pálmason heldur úti frá Ástralíu. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 1027 orð | 2 myndir

Vöntun á hjúkrunarfræðingum

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það stefnir í verulegan skort á hjúkrunarfræðingum á Íslandi á næstu árum, segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira
28. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Þriðji titillinn á sama hestinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Tilfinningin er ekki síðri. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2014 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Áhugi Kína á Íslandi

Styrmir Gunnarsson veltir fyrir sér á vef Evrópuvaktarinnar frétt í viðskiptablaði Morgunblaðsins þar sem var upplýst að kínversk fyrirtæki, þar á meðal ICBC, stærsti banki heims, hefði enn áhuga á að kaupa hlut í Íslandsbanka af slitastjórn Glitnis og... Meira
28. júlí 2014 | Leiðarar | 708 orð

Hamfarirnar

Öld er nú liðin frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar Meira

Menning

28. júlí 2014 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Ákall eftir sveittum tónleikum

Margir voru efins þegar menningarhúsið Harpa átti að taka við af mörgum tónleikastöðum miðbæjarins fyrir skemmstu. Meira
28. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 93 orð | 6 myndir

Druslugangan hefur verið fastur liður í lífi Reykvíkinga síðustu ár og...

Druslugangan hefur verið fastur liður í lífi Reykvíkinga síðustu ár og viðburðurinn var haldinn í fjórða sinn á laugardaginn var. Þúsundir manna tóku þátt í göngunni að þessu sinni í fallegu og björtu veðri. Meira
28. júlí 2014 | Bókmenntir | 601 orð | 6 myndir

Náungakærleikur og hátíð æðri lista

Unnið með arfinn Gilitrutt ***-Texti: Huginn Þór Grétarsson. Myndir: Rosaria Battiloro. Óðinsauga, 2013. 29 bls. Meira
28. júlí 2014 | Tónlist | 106 orð | 6 myndir

Tónlistarhátíðin Bræðslan var haldin á Borgarfirði eystra í tíunda sinn...

Tónlistarhátíðin Bræðslan var haldin á Borgarfirði eystra í tíunda sinn um helgina með pomp og prakt. Öllu var til tjaldað og er áætlað að um 2.500 til 3. Meira
28. júlí 2014 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Öldin sem var ólík öllum hinum

20. öldin var sýnd í sjónvarpinu. Kennedy-morðið var tekið upp. Oswald var myrtur í beinni. Svarti september í München. O.J. í hvíta Bronco-inum, að keyra löturhægt eftir hraðbrautinni, tugir lögreglubíla á eftir, sjónvarpsþyrlur á himni. Réttarhöldin. Meira

Umræðan

28. júlí 2014 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Bíðum við, svaraðu nú heilbrigðisráðherra!

Eftir Hjálmar Boga Hafliðason: "Til stendur að sameina allar starfsstöðvar á 390 kílómetra kafla í eina stofnun með það að markmiði að tryggja betri og hagkvæmari þjónustu." Meira
28. júlí 2014 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Hver er tilgangur lífsins?

Eftir Val Óskarsson: "Er virkilega ekki hægt að gera betur varðandi ungt fólk sem þjáist af kvíða?" Meira
28. júlí 2014 | Aðsent efni | 2596 orð | 4 myndir

Þegar ljósin slokknuðu

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Í heimsstyrjöldinni fyrri riðaði til falls það skipulag sem hafði verið að spretta upp, vaxa og dafna öldina á undan. Þetta var alþjóðlegur kapítalismi sem hvíldi á frjálsum heimsviðskiptum öllum til hagsbóta." Meira

Minningargreinar

28. júlí 2014 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Eðvar Ó. Ólafsson

Eðvar Ó. Ólafsson fæddist 21. nóvember 1936. Hann lést 5. júlí 2014. Útför Eðvars fór fram 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Guðmundur Thorsteinsson, Muggur

Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, kemur eins og huldumaður inn í íslenska list. Hann er fiðlungur þjóðvísunnar, ýmist glaður og hýr eða dreyminn. Þann 5.9. 1981 var afhjúpuð stytta hér á Bíldudal um Mugg er hann hefði orðið 90 ára, en hann var fæddur... Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Hrefna Guðmundsdóttir

Hrefna Guðmundsdóttir fæddist 16. október 1952 á Akranesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. júlí 2014. Útför Hrefnu fór fram frá Dómkirkjunni 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Kristín Heiðrún Bernharðsdóttir

Kristín Heiðrún Bernharðsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 12. nóvember 1956. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík, deild 11 E, 9. júlí 2014. Foreldrar Kristínar eru Bernharður Marsellíus Guðmundsson, f. 7.7. 1936 og Guðrún H. Jónsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Már Karlsson

Már Karlsson fæddist á Djúpavogi 30. maí 1935. Hann lést á heimili sínu, Hrauni 3, Djúpavogi, 25. júní 2014. Foreldrar hans voru Karl Jakob Steingrímsson, f. í Fossgerði á Berufjarðarströnd í S-Múl. 1877, d. 1963 og Björg Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Páll Jónsson

Páll Jónsson fæddist á Merkigili í Eyjafjarðarsveit 1. nóv 1931. Hann lést á Öldrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 17. júlí 2014. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson frá Merkigili, f. 11.7. 1888, d. 11.4. 1954 og Rósa Sigurðardóttir, f. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2014 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Hallvarðsson

Sigurður Helgi Hallvarðsson fæddist 2. janúar 1963. Hann lést 10. júlí 2014. Útför hans fór fram 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Auðæfi Zuckerbergs orðin meiri en Brin, Page og Bezos

Stjórnarformaður og stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, hefur tekið fram úr stofnendum Google og Amazon í keppninni um að eiga mestu auðæfin. Meira
28. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Súkkulaðiverð á hraðri uppleið

Þróunin á mörkuðum upp á síðkastið hefur ekki verið nógu góð fyrir unnendur sætinda. Heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur klifrað hratt upp á við og hefur ekki verið hærra í þrjú ár. Hafa sælgætisframleiðendur því þurft að hækka hjá sér verðið. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2014 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Einvígið beint í æð á vel skipulögðu og vönduðu safni

Á efstu hæði í fallegu gömlu húsi á Austurvegi 21 á Selfossi er að finna einstakt safn. Fischer-stofan var opnuð formlega í júlí á síðasta ári við mikinn fögnuð skákunnenda og annarra sem áhuga hafa á einvíginu sem fram fór í Reykjavík árið 1972. Meira
28. júlí 2014 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Haglega unnin listaverk úr tré sýnd í gömlu fjósi við Þjórsá

Þau leynast víða söfnin á Suðurlandi og mörg þeirra eru afar persónuleg. Tré og list er eitt þeirra en það er í endurbyggðu fjósi við bæinn Forsæti í Flóahreppi. Meira
28. júlí 2014 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Heimsins fegurstu söfn

Söfnin á Íslandi eru fleiri en mann kann að gruna í fyrstu og má í raun segja að aðeins þurfi að hafa fyrir því að „grafa þau upp“ ef svo má segja. Meira
28. júlí 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Merk saga Hússins rakin

Árið 1765 var tilsniðið timburhús flutt hingað til lands og reist á Eyrarbakka. Húsið, eins og það nefnist, er á tveimur hæðum, 20 x 14 álnir að flatarmáli. Meira
28. júlí 2014 | Daglegt líf | 744 orð | 3 myndir

Safn utan um ýmsar safnaradellur

Dellusafnið á Flateyri er skemmtilegt safn þar sem alls konar einkasöfn fólk sameinast. Safnið var opnað árið 2011 og er þetta þriðja sumarið í röð sem það er starfrækt. Meira
28. júlí 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...skoðaðu blekkinguna

Nú stendur yfir sýningin Jump in Diorama í Norræna húsinu. Þar gefur að líta ljós- og hreyfimyndir eftir sjónrænu listamennina Annika Dahlsten og Markku Laakso. Meira
28. júlí 2014 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Stórbýli frá árinu 1100 endurreist með Stöng að fyrirmynd

Undir Sámsstaðamúla í Þjórsárdal er Þjóðveldisbæinn að finna. Hann var reistur á árunum 1974-1977 og gerður eftir grunnmyndinni af bænum Stöng sem grafinn var upp árið 1939, þar sem hann var vel varðveittur undir þykku lagi af vikri. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2014 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 f6 4. e3 e5 5. c5 a5 6. Bb5+ c6 7. Bc4 axb4 8...

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 f6 4. e3 e5 5. c5 a5 6. Bb5+ c6 7. Bc4 axb4 8. Rxe5 fxe5 9. Dh5+ g6 10. Dxe5+ De7 11. Dxh8 Rf6 12. d3 Be6 13. Rd2 Rbd7 14. a3 dxe3 15. fxe3 b3 16. Re4 Rxe4 17. Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Jón Axel fæddist 21. nóvember kl. 7.45. Hann vó 3.910 g og var...

Akureyri Jón Axel fæddist 21. nóvember kl. 7.45. Hann vó 3.910 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Þorbjörg Pálmadóttir og Andrés Ívarsson... Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Birgitta Rún Birgisdóttir

30 ára Birgitta ólst upp í Keflavík og býr í Reykjanesbæ, lauk BS-prófi í geislafræði frá HÍ og er flugfreyja hjá Icelandair og þolfimikennari hjá Sporthúsinu. Maki: Jóhann Freyr Einarsson, f. 1983, vélstjóri. Sonur: Birgir Már, f. 2010. Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Heiðdís Helgadóttir

30 ára Heiðdís ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk prófi í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands og er teiknari á eigin vegum. Maki: Birgir Jóhannsson, f. 1984, framkvæmdastjóri. Sonur: Brynjar Valur, f. 2007. Foreldrar: Margrét Sigmundsdóttir, f. Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hildur Georgsdóttir

30 ára Hildur ólst upp í Reykjavík og í Eyjum, lauk lögfræðiprófi frá HR og er lögfræðingur hjá Ríkiskaupum. Maki: Ólafur Már Ægisson, f. 1981, starfsmaður hjá DHL Dóttir: Ragnhildur Katla, f. 2012. Foreldrar: Guðrún Hrund Sigurðardóttir, f. Meira
28. júlí 2014 | Fastir þættir | 164 orð

Hliðarafurð. S-AV Norður &spade;Á974 &heart;Á763 ⋄9632 &klubs;7...

Hliðarafurð. S-AV Norður &spade;Á974 &heart;Á763 ⋄9632 &klubs;7 Vestur Austur &spade;KDG32 &spade;1065 &heart;54 &heart;G1092 ⋄D87 ⋄Á5 &klubs;1062 &klubs;D843 Suður &spade;8 &heart;KD8 ⋄KG104 &klubs;ÁKG95 Suður spilar 5⋄. Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Daníel Rúrik fæddist 18. september kl. 20.50. Hann vó 4.040 g...

Kópavogur Daníel Rúrik fæddist 18. september kl. 20.50. Hann vó 4.040 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Maríanna Jónsdóttir og Haraldur Daníelsson... Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Kristján Davíðsson

Kristján Davíðsson listmálari fæddist í Reykjavík 28.7. 1917. Foreldrar hans voru Sesselja Guðrún Sveinsdóttir húsfreyja og Davíð Friðlaugsson, trésmiður á Patreksfirði. Meira
28. júlí 2014 | Í dag | 271 orð

Kveðjur til Magnúsar frá Sveinsstöðum

Kveðjur til Magnúsar frá Sveinsstöðum. Fyrir helgi fengum við þær góðu fréttir að Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum væri kominn af Landspítalanum og bjóst við að fara í sumarhús til að hafa það huggulegt. Meira
28. júlí 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Að kostgæfa er að gera sér far um e-ð. „[...]skulum vér kostgæfa að koma blaðinu með skilvísum mönnum,“ segir um blaðburð á 19. öld. Kostgæfinn maður er iðinn eða vandvirkur og kostgæfni er nafnorðið um það. Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Réttindabrotin renna mér til rifja

Mannréttindamál í víðustu merkingu standa mér nærri hjarta, kannski vegna starfa minna. Ég er í Amnesty International og félaginu Ísland-Palestína og fleiri samtökum til þess að leggja góðum málum lið. Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jón Ágústsson Katla Magnúsdóttir Pálína Jónsdóttir 85 ára Dóróthea Júlía Eyland Halldór Geir Halldórsson Magnea Hólmfríður Magnúsdóttir 80 ára Elín Ólöf Guðmannsdóttir Guðrún Einarsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Sigríður Gísladóttir 75 ára Guðný... Meira
28. júlí 2014 | Í dag | 19 orð

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú...

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú Krist, Drottin vorn. Meira
28. júlí 2014 | Í dag | 88 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Kornið, bakarí Grafarvogsbúa Mér ofbýður verðlagið hjá Korninu í Spönginni, Grafarvogi, sem ég versla oft við. Ég sem hélt að það ætti að vera stöðugt verðlag í landinu. Meira
28. júlí 2014 | Í dag | 284 orð

Víkverji

Heilsubótargöngur eru nýjasta sport Víkverja, sem oft tekur á rás eftir vinnudaginn. Röltir þá um heiðar og hóla við úthverfi borgarinnar. Fer stundum um Elliðaárdal og Heiðmörk en þó oftast umhverfis Reynisvatnið og inn á Hólmsheiði. Meira
28. júlí 2014 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júlí 1662 Erfðahyllingin í Kópavogi (Kópavogsfundur). Helstu forystumenn þjóðarinnar, m.a. Árni Oddsson lögmaður og Brynjólfur Sveinsson biskup, undirrituðu skuldbindingarskjal er miðaði að einveldi Danakonungs hér á landi. 28. Meira
28. júlí 2014 | Árnað heilla | 575 orð | 3 myndir

Ævintýrin koma að innan

Guðrún Arnalds fæddist á Sauðárkróki í Skagafirði 28.7. 1964. Meira

Íþróttir

28. júlí 2014 | Íþróttir | 80 orð

0:1 (78.) Ingimundur Níels Óskarsson af stuttu færi eftir góða sendingu...

0:1 (78.) Ingimundur Níels Óskarsson af stuttu færi eftir góða sendingu Atla Guðnasonar. 0:2 (85.) Emil Pálsson með þrumufleyg frá vítateigsboganum. Gul spjöld: Ásgeir Örn (Fylki) 15. (brot), Sousa (Fylki) 37. (brot), Emil (FH) 81. (brot). Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 74 orð

0:1 Árni Vilhjálmsson 9. fékk sendingu inn fyrir vörn KR frá Guðjóni...

0:1 Árni Vilhjálmsson 9. fékk sendingu inn fyrir vörn KR frá Guðjóni Pétri Lýðssyni, komst einn gegn markverði og afgreiddi boltann í netið. 1:1 Kjartan Henry Finnbogason 52. skoraði eftir fyrirgjöf Hauks Heiðars Haukssonar. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 125 orð

0:1 Igor Taskovic 66. fékk boltann frá Pape vinstra megin í teig, lék á...

0:1 Igor Taskovic 66. fékk boltann frá Pape vinstra megin í teig, lék á varnarmann og hamraði í nærhornið. 0:2 Igor Taskovic 78. þrumaði knettinum í hægra hornið frá vítateigslínu eftir sendingu frá Aroni Elíasi. 0:3 Tómas Guðmundsson 86. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 96 orð

0:1 Patrick Pedersen 43. stökk hæst og stangaði knöttinn í netið eftir...

0:1 Patrick Pedersen 43. stökk hæst og stangaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu Magnúsar Más Lúðvíkssonar. 1:1 Einar Orri Einarsson 72. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 134 orð

1:0 Bergsveinn Ólafsson 7. með bakfallsspyrnu í hornið eftir sendingu...

1:0 Bergsveinn Ólafsson 7. með bakfallsspyrnu í hornið eftir sendingu inn í teiginn. 2:0 Guðmundur Karl Guðmundsson 32. eftir að hafa fengið boltann frá Ragnari og leikið á varnarmenn Þórs. 3:0 Gunnar Már Guðmundsson 45. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Annar sigur Ricciardos á ferlinum

Daniel Ricciardo vann sigur í ungverska kappakstrinum í gær, en þetta var einungis annar sigur hans á ferlinum í Formúlu 1. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Á þessum degi

28. júlí 1991 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Bandaríkin, 26:24, í vináttulandsleik í Tampa á Flórída en þetta er fimmti og síðasti leikur liðanna í æfingaferð landsliðsins. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Birgir og Ólafía meistarar

Birgir Leifur Hafþórsson er Íslandsmeistari í golfi í sjötta sinn og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í þriðja sinn en þau stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk í Leirdal síðdegis í gær. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Brann – Viking 0:1 • Birkir Már Sævarsson var varamaður hjá...

Brann – Viking 0:1 • Birkir Már Sævarsson var varamaður hjá Brann og kom ekki við sögu. • Indriði Sigurðsson fyrirliði, Björn Daníel Sverrisson og Sverrir Ingi Ingason léku allan leikinn með Viking og Björn skoraði sigurmarkið á 36. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Dýrmætar heimtur Fjölnis

Í Grafarvogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Fjölnismenn gátu loks glaðst af innlifun í gærkvöldi þegar liðið lagði Þór á heimavelli sínum í Pepsi-deild karla, 4:1. Síðasti sigur þeirra kom einmitt gegn norðanmönnum 8. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Enn skilar seigla FH sér

Í Árbæ Stefán Stefánsson ste@mbl.is Framan af leik Fylkis og FH í Árbænum í gær mátti ekki á milli sjá hvort liðið væri ósigrað í efsta sætinu og hvort væri að lenda í fallbaráttu. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 577 orð | 4 myndir

Enn Stjörnusigur

Í Garðabæ Friðjón Hermannsson fridjon@mbl.is Stjörnumenn sigruðu ÍBV örugglega 2:0 í bragðdaufum leik í Garðabænum í gær. Bæði liðin hafa átt góðu gengi að fagna undanfarið. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Ég er orðinn klár fyrir golfsumarið. Kannski kominn tími til, það fer að...

Ég er orðinn klár fyrir golfsumarið. Kannski kominn tími til, það fer að detta í ágúst. Ég er búinn að kaupa mér Ecco-golf-street skó og gamalt Titleist járnasett, tilbúinn í slaginn. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

FC Köbenhavn – Nordsjælland 2:1 • Rúrik Gíslason hjá FCK er...

FC Köbenhavn – Nordsjælland 2:1 • Rúrik Gíslason hjá FCK er frá keppni vegna meiðsla. • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Nordsjælland. Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Fjölnir – Þór 4:1

Fjölnisvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 27. júlí 2014. Skilyrði : Léttur andvari á annað markið en aðstæður hinar bestu. Völlurinn í toppstandi. Skot : Fjölnir 12 (7) – Þór 8 (2). Horn : Fjölnir 7 – Þór 5. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Fram – Víkingur R. 0:3

Laugardalsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 27. júlí 2014. Skilyrði : Rok og rigning lengst af. Völlurinn góður. Skot : Fram 8 (2) – Víkingur 21 (13). Horn : Fram 5 – Víkingur 11. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Fylkir – FH 0:2

Fylkisvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 27. júlí 2014. Skilyrði : Suðaustangjóla, 7 m/s, alskýjað og hékk þurr en svo fór að rigna. Völlurinn virðist í góðu lagi. Skot : Fylkir 4 (2) – FH 4 (4). Horn : Fylkir 3 – FH 10. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 116 orð

Glæsileg íslensk sigurmörk

Björn Daníel Sverrisson og Guðmundur Þórarinsson skoruðu báðir glæsileg sigurmörk fyrir lið sín í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Keflavík – Valur 1:2

Nettóvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 27. júlí 2014. Skilyrði : 10 stiga hiti, örfáir metrar á sekúndu, örlítið hráslagalegt, en hreint ágætar aðstæður Skot : Keflavík 5 (4) – Valur 13 (8). Horn : Keflavík 3 – Valur 5. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

KR – Breiðablik 1:1

KR-völlur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 27. júlí 2014. Skilyrði : 11 stiga hiti, rigning og dimmt síðustu mínúturnar. Skot : KR 7 (2) – Breiðablik 11 (5). Horn : KR 6 – Breiðablik 1. KR : (4-3-3) Mark : Stefán Logi Magnússon. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 433 orð

Miklir sigurvegarar á ferðinni

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Síðasta fimmtudag hófst stærsti viðburður hins íslenska golfsumars þegar Íslandsmótið í höggleik hófst á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Mjällby – IFK Gautaborg 3:0 • Guðmann Þórisson sat allan...

Mjällby – IFK Gautaborg 3:0 • Guðmann Þórisson sat allan tímann á bekknum hjá Mjällby. • Hjálmar Jónsson lék allan leikinn hjá IFK Gautaborg. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Óþægilega mikil forysta

Golf Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, var að vonum afar ánægður þegar blaðamaður spjallaði við hann á sjálfri 18. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Stjarnan – ÍBV 2:0 Fjölnir – Þór 4:1 Fram...

Pepsi-deild karla Stjarnan – ÍBV 2:0 Fjölnir – Þór 4:1 Fram – Víkingur R 0:3 Keflavík – Valur 1:2 Fylkir – FH 0:2 KR – Breiðablik 1:1 Staðan: FH 1394024:831 Stjarnan 1385024:1429 Víkingur R. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Sindri í tólfta sæti í Eugene

Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson rak endahnútinn á þátttöku íslenskra keppenda á heimsmeistaramóti ungmenna í frjálsum íþróttum sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Sindri skoraði í sjöunda leiknum í röð

Leiknismenn stefna hraðbyri upp í efstu deild og hafa sex stiga forskot á toppi 1. deildar karla nú þegar þrettán umferðum er lokið. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Stig í súginn

Í Vesturbæ Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Það má eiginlega segja að jafntefli geri lítið fyrir bæði KR og Breiðablik í þeirri baráttu sem liðin eiga í í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðin skildu jöfn, 1:1, á KR-vellinum í gærkvöld. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Valur fékk byr undir báða vængi

Í Keflavík Trausti Salvar Kristjánsson sport@mbl.is Valsmenn höfðu sætaskipti við Keflvíkinga og fóru upp í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með því að sigra þá, 2:1, á Nettóvellinum í gærkvöld. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Var í forgangi að fara heim

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Var slök og þolinmóð

Golf Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

WSL-deild kvenna: Manch. City – Liverpool 1:0 • Katrín...

WSL-deild kvenna: Manch. City – Liverpool 1:0 • Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn með Liverpool sem er í 3. sæti með 12 stig en Birmingham og Chelsea eru með 17 stig í... Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Zulte-Waregem – Kortrijk 2:0 • Ólafur Ingi Skúlason lék allan...

Zulte-Waregem – Kortrijk 2:0 • Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte-Waregem. Cercle Brugge – Gent 0:0 • Arnar Þór Viðarsson er aðstoðarþjálfari Cercle... Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Þrjú mörk, þrjú stig og 3. sæti

Í Laugardal Andri Karl andri@mbl.is Skothríð leikmanna Víkings að marki Fram skilaði þremur mörkum á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar liðið atti kappi við botnlið úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Fram. Meira
28. júlí 2014 | Íþróttir | 319 orð | 3 myndir

Ævintýraþráin togaði út

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hornamaðurinn Þórður Rafn Guðmundsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska handknattleiksliðið Fjellhammer, sem leikur í 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.