Greinar þriðjudaginn 26. ágúst 2014

Fréttir

26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ákærðar fyrir líkamsárás

Fimm stúlkur á aldrinum nítján til 21 árs hafa verið ákærðar fyrir að hafa ráðist saman á stúlku á skemmtistað í Reykjkavík aðfaranótt fimmtudagsins 28. mars á síðasta ári. Þær eru ákærðar fyrir líkamsárás. Fórnarlambið er 18 ára. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

„Mörgu er ábótavant í ákærunni“

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is „Ekki er venjulegt að ákæra sé orðuð á svo almennan hátt eins og í ákærunni gegn aðstoðarmanni innanríkisráðherra. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

„Slengjast til með snöggum hnykkjum“

Undarlegir maðkar fundust í sumar þegar rótað var í safnhaug í garði í Reykjavík. Finnandi hafði ekki áður séð annað eins atferli hjá möðkum í garði sínum, afar kvikir í hreyfingum, hreinlega stukku úr lófa og voru hálir sem álar. Meira
26. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 315 orð

Brynvagnar frá Rússlandi?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Úkraínskir hermenn gerðu í gær árás á lest um 30 brynvarinna bíla aðskilnaðarsinna sem sögð var hafa komið frá Rússlandi og stefnt í suður á átt til borgarinnar Maríupol. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Bókaleit Egill Atlason, nemi við Menntaskólann í Hamrahlíð, og Stefanía Eydís Geirsdóttir, Borgarholtsskóla, leita að góðu lesefni á skóla- og skiptibókamarkaði Griffils í Laugardalshöll í... Meira
26. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 117 orð

Eining gegn íslamistum

Ráðamenn í Sýrlandi sögðust í gær reiðubúnir að vinna með alþjóðasamfélaginu, þ.ám. Bandaríkjamönnum, við að ráða niðurlögum íslamistanna í ISIS sem nú ráða yfir stórum svæðum í Sýrlandi og Írak. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð

Eldra starfsfólki fjölgar stöðugt á leikskólum

Aldrei hafa fleiri starfað á íslenskum leikskólum en í desember árið 2013 samkvæmt Hagstofu Íslands en þá störfuðu 5.826 manns á 256 leikskólum. Sérstaklega má greina fjölgun í yngstu og elstu aldurshópunum. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð

Eldur kom upp í Klakki

Elds varð vart um borð í Klakki SK-5 í gærkvöldi. Um minniháttar eld var að ræða, sem uppgötvaðist er skipið var á leið úr höfn frá Sauðárkróki og óeðlilega mikill reykur steig frá útblástursröri vélar Klakks. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn byrjaðir að fara að Dettifossi að nýju

Erlendir ferðamenn byrjuðu á nýjan leik að fara að Dettifossi eftir hádegið í gær, fljótlega eftir að almannavarnir ákváðu að opna Hólsfjallaveg sem liggur með Jökulsá á Fjöllum að austanverðu. Einnig var opnað inn í botn Ásbyrgis. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn vilja lamb og fisk

„Það er rosalega vinsælt að prófa hákarlinn. Gestirnir fá hann á hefðbundinn hátt í krukku og drekka brennivín með. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Fá leyfi fyrir lendingum í Reykjavík

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fengið leyfi til að nota nýjar Airbus-þotur sínar í reglulegu áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Færeyja að sögn Friðþórs Eydal, talsmanns Isavia. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fjármagnið ekki til

„Dagforeldrar sinna mikilvægri þjónustu í borginni og ég hef fullan skilning á því sjónarmiði að æskilegt væri að sveitarfélögin greiddu meira með þeim börnum sem eru hjá dagforeldrum,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs... Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Flogið frá Færeyjum til Reykjavíkur á ný

Reykjavíkurflugvöllur hefur fengið samþykki til að taka á móti reglulegu áætlunarflugi stærri véla. Færeyska flugfélagið Atlantic Airways getur því flogið beint til Reykjavíkur á nýjum Airbus A319-þotum félagsins. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gerir samning við norskt plötufyrirtæki

Íslenska þungarokkssveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records, sem gefa mun út nýjustu plötu sveitarinnar, The Freak is Alive, með haustinu. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Gjöfult samstarf nágrannaþjóða

„Við erum mjög stolt þegar við lítum til baka því á þessum fjörutíu árum höfum við náð þeim árangri að kynjajafnrétti mælist hvergi meira í heiminum en á Norðurlöndunum og við teljum að norræn samvinna eigi sinn þátt í því,“ segir Eygló... Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Gloppótt fjarskiptasamband í Borgarbyggð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ástand fjarskipta er víða óviðunandi í Borgarbyggð og á það bæði við um net- og farsímasamband. Eru íbúar sveitarfélagsins orðnir langþreyttir á ástandinu, sem bitnað hefur m.a. á atvinnulífi á svæðinu. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Góðar viðtökur breskra gagnrýnenda

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms fá fjórar stjörnur af fimm mögulegum hjá breska dagblaðinu The Times. Hilary Finch, gagnrýnandi blaðsins, segir sveitina í 5. sinfóníu Beethovens hafa sýnt hvers hún sé megnug undir stjórn Ilans Volkov. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð

Greiðir tæpa tvo milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 914 orð | 4 myndir

Hrinur í nokkur ár

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef það er komin hrina í gang í þessu kerfi, í líkingu við Kröfluelda, má reikna með gosum á næstu árum. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kostnaður 230 milljónir

Útgjöld Sjóvár vegna stórbrunans í Skeifunni í Reykjavík 6. júlí námu 232 milljónum. Kemur það fram í árshlutauppgjöri tryggingafélagsins sem birt var í gær. Fram kemur að hlutur Sjóvár í tjóninu sé nú metinn á 481 milljón kr. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Lítil makríltorfa villtist inn í Jökulsárlón

Fiskifræðingur telur líklegt að sjávarspendýr, til dæmis selur eða háhyrningar, hafi hrakið makríl inn í Jökulsárlón. Hafrannsóknastofnun fékk margar tilkynningar um makríl þar í gærmorgun. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Metaðsókn á mbl.is vegna gosfrétta í seinustu viku

Umferð á fréttavefinn mbl.is hefur aldrei verið meiri en síðastliðna viku þegar fyrst leit út fyrir að gos hæfist við Bárðarbungu. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð

Metfjöldi stöðubrota

Aldrei hefur eins mörgum götum verið lokað fyrir umferð á Menn-ingarnótt og í ár. Bílastæðaverðir og lögreglan áttu því í fullu fangi við að sekta ökumenn sem höfðu lagt bifreiðum sínum ólöglega en í ár gekk metfjöldi stöðubrotasekta út, á alls 1. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 409 orð | 5 myndir

Mikael Torfasyni sagt upp sem aðalritstjóra 365 miðla

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Mikael Torfasyni hefur verið sagt upp störfum sem aðalritstjóra 365 miðla. Þá er Kristín Þorsteinsdóttir ráðin tímabundið í stað hans í stöðu aðalritstjóra. Sigurjón M. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður í Hörpu

Í byrjun september verður opnaður nýr veitingastaður þar sem Munnharpan var til húsa í tónlistarhúsinu Hörpu. Nýi staðurinn heitir Smurstöðin og leggur eins og nafnið gefur til kynna, áherslu á smurbrauð. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 646 orð | 2 myndir

Nærri eitthundrað skip næsta sumar

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hingað til lands boðuðu í sumar 90 skemmtiferðaskip komu sína, að því er fram kemur á vef Faxaflóahafna. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Og Kórinn söng með

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Ég er svolítið þreyttur núna, ég skal viðurkenna það. En tónleikarnir heppnuðust vel og allt í kringum þá. Við, hjá Senu, erum brosandi nánast allan hringinn,“ segir Ísleifur B. Meira
26. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ókyrrð vegna aðhaldsstefnu Valls

Ókyrrð er nú í frönskum stjórnmálum eftir að ríkisstjórn Manuel Valls forsætisráðherra sagði af sér í gær að ósk Francois Hollande, forseta og leiðtoga sósíalista. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Ónýttar heimildir smábáta í ufsa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að talsvert af aflaheimildum í ufsa í krókaaflamarkskerfinu detti ónýtt niður á milli ára. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð

Sektir nálægt aflaverðmæti fimm báta

Sem fyrr hefur ríkið verið drjúgt í strandveiðum sumarsins, en til loka júlímánaðar hafði Fiskistofa lagt á 22,5 miljónir í gjöld vegna umframveiða í 769 málum, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sigrún Sól kunni vel að meta bolina

Tólf daga alþjóðlegu ljósmyndanámskeiði bandaríska ljósmyndarans Mary Ellen Mark og Einars Fals Ingólfssonar lauk í gær á torgi Þjóðminjasafnsins með sýningu á verkum nemenda. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Skipta um ábyrgðarmann

Ekki er óalgengt að skipt sé um ábyrgðarmenn fyrir lánum sem tekin hafa verið hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, til dæmis að makar taki við af foreldrum námsmanns, við skilnað námsmanns og maka hans eða við andlát ábyrgðarmanns. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skoppandi maðkar í garði í Þingholtunum

Slöngumaðkar fundust í sumar í safnhaugi í garði í Þingholtunum í Reykjavík. Maðkarnir eru ættaðir frá Austur-Asíu og hafa borist til Evrópu og Norður-Ameríku. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Spennt á fyrsta skóladegi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ekki var annað að sjá en börnin væru ánægð með fyrsta skóladaginn í Norðlingaskóla í gær þegar litið var þar inn. Nemendur í 1. og 2. bekk eru saman í stórri stofu. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Starfsstöð opnuð eystra

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði starfsstöð þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins á Seyðisfirði í gær. Þrír starfsmenn munu starfa á Seyðisfirði en nú þegar eru starfsstöðvar á Ísafirði, Akureyri og í Reykjavík. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Söfnun á fræi mels og túnvinguls hafin

Landgræðsla ríkisins hefur nú í ágústmánuði ráðist í söfnun á fræi af melgresi í Landeyjum og á Mýrdalssand og túnvingulsfræi í Gunnarsholti. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tillaga um skiptingu starfa kynnt

Tillaga að forsetaúrskurði um nýja skiptingu starfa ráðherra verður væntanlega kynnt á ríkisstjórnarfundi í dag. Hún verður þá send til forseta til undirskriftar og kynnt að því búnu, samkvæmt upplýsingum aðstoðarmanns forsætisráðherra. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Veittu fegrunarviðurkenningar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í gær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja, fallegrar útiaðstöðu við sumargötur og endurbóta á eldri húsum. Meira
26. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vilja fá aftur vinnu og ógreidd laun

Liðsmenn samtaka starfsmanna í fataframleiðslu í Bangladess efndu til kröfugöngu í höfuðborginni Dakka um helgina. Þess var krafist að verksmiðjur sem lokað hefur verið yrðu opnaðar á ný. Meira
26. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vill svipta íslamista ríkisborgararétti

Víða á Vesturlöndum óttast menn að mörg hundruð manns sem hafa farið til Sýrlands og Íraks til að berjast með ofstækisfullum íslamistum snúi aftur heim og fremji hryðjuverk. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Von á fleiri skipum að ári

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
26. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 107 orð

Þingmaður iðrast eftir „sjálfurnar“

Svissneskir þingmenn eru taldir siðprúðir en BBC segir frá Geri Müller, vinstrisinnuðum þingmanni og borgarstjóra sem er tíður gestur í pólitískum spjallþáttum. Meira
26. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þyrlulæknir kippir fingri í liðinn

Svo heppilega vildi til að Hannes Petersen læknir var um borð í þyrlu sem sækja átti starfsmann Veðurstofunnar og björgunarsveitarmenn sem voru að skipta um sendi uppi á Herðubreið. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2014 | Leiðarar | 331 orð

Algleymisástand

Gengi Sinfóníuhljómsveitar Íslands er ánægjuefni Meira
26. ágúst 2014 | Leiðarar | 291 orð

Ebólufaraldurinn knýr dyra

Alþjóðleg heilbrigðisyfirvöld þurfa að taka sig á Meira
26. ágúst 2014 | Staksteinar | 170 orð | 2 myndir

Kvikuhreyfingar víða

Tveir franskir ráðherrar fordæmdu um helgina undirlægjuhátt Frakka við Þjóðverja í efnahagsmálum. Hollande forseti brást hart við og krafðist þess strax að Manuel Valls forsætisráðherra myndaði þegar nýja ríkisstjórn án uppreisnarmannanna. Meira

Menning

26. ágúst 2014 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Af rokki og róli á Arnarhóli

Málmhjartað í mér sló örar þegar Skálmeldingar stigu á svið á Arnarhóli á Menningarnótt. Skálmöld hefur lengi verið mitt uppáhaldsband og stelpurnar mínar kyrja með. Meira
26. ágúst 2014 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Halli Reynis og UniJon á Rósenberg

Halli Reynis og dúettinn UniJon halda tónleika á Kaffi Rósenberg annað kvöld kl. 21. Meira
26. ágúst 2014 | Tónlist | 2328 orð | 4 myndir

Jarðhræringar í höll Alberts

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Langþráður draumur varð að veruleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands föstudagskvöldið sl. Meira
26. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Löggur á toppinn

Gamanmyndin Let's be Cops er sú tekjuhæsta að liðinni helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins, en alls hafa tæplega fjögur þúsund manns séð hana. Meira
26. ágúst 2014 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Minua-tríó leikur djasstónlist á Kexi

Minua-tríó kemur fram á djasstónleikum á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Meira
26. ágúst 2014 | Tónlist | 530 orð | 2 myndir

Poppkonungur vorra daga

Tónleikar Justins Timberlakes og The Tennessee Kids í Kórnum, sunnudagskvöldið 24. ágúst. Meira

Umræðan

26. ágúst 2014 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Að njóta stundarinnar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ævi mannsins er allt of stutt til að vera að eyða henni í tóm leiðindi, vol og víl. Það hreinlega tekur því ekki og er bara fáránlegt." Meira
26. ágúst 2014 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

„Good Will Balotelli“

Það var vel til fundið hjá RÚV að sýna hina frábæru Good Will Hunting um liðna helgi, öðrum þræði til að minnast öndvegisleikarans Robin Williams sem féll frá nýverið er félagsskapur svarta hundsins varð honum ofviða. Meira
26. ágúst 2014 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Ferðamannaþjónusta í íbúðarhverfum

Eftir Axel Kristjánsson: "Þjónusta við ferðamenn í skipulögðum íbúðarhverfum er orðin að ófreskju, sem skipulagsyfirvöld og lögregla reyna ekki að ráða við." Meira
26. ágúst 2014 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Friðum heimilin

Eftir Baldur Ágústsson: "Fjölskyldur sem „eiga“ hóflegt húsnæði eiga ekki að þurfa að óttast það að vera vísað út á götu." Meira
26. ágúst 2014 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Gjaldeyrissparnaður og innlend matvælaframleiðsla

Eftir Hörð Harðarson: "Núverandi aðstæður í þjóðarbúskapnum sýna að rétt væri að skoða með hvaða hætti væri hægt að auka framleiðslu á matvælum." Meira
26. ágúst 2014 | Velvakandi | 104 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Selja læsir menn aldrei íbúð? Ég skoða af og til fasteignaauglýsingar á vef Morgunblaðsins. Þar eru ekki aðeins birtar upplýsingar um hinar falboðnu eignir heldur glæsilegar ljósmyndir úr öllum herbergjum. Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Bára Stefánsdóttir

Bára Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 3. mars 1988. Hún lést á Akureyri 1. ágúst 2014. Útför Báru fór fram frá Akureyrarkirkju 18. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Eðvarð Hafsteinn Hjaltason

Eðvarð Hafsteinn Hjaltason fæddist 30.8. 1935 í Reykjavík. Hann lést hinn 11.8. 2014 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Guðrún Helgadóttir, fædd 24.6. 1910, dáin 2.3. 1996, og Hjalti Benediktsson, fæddur 2.7. 1915, dáinn 2.1. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Einar Einarsson

Einar Einarsson fæddist 1. júní 1925. Hann lést 14. ágúst 2014. Útför Einars fór fram 21. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannsson

Guðmundur Jóhannsson fæddist 6. nóvember 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. ágúst 2014. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Jóhann Oddur Jónsson vélstjóri, f. 21. febrúar 1892, d. 20. ágúst 1968 og Þuríður Dalrós Hallbjörnsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Haukur Ólafsson

Haukur Ólafsson fæddist á Folafæti við Ísafjarðardjúp 5. júní 1928. Hann lést föstudaginn 15.ágúst 2014. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Hálfdánarson, f. 4.8. 1891, d. 1973, og María Rögnvaldsdóttir, f. 13.1 1891, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1302 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir var fædd á Hæli í Flókadal í Borgarfirði 5. desember 1916. Hún lézt 5. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1922. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 12. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, verkamaður og bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 13.1. 1884 í Framnesi á Stokkseyri, d. 25.6. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1984 orð | 1 mynd

Sóley Njarðvík Ingólfsdóttir

Sóley fæddist í Dísardal við Suðurlandsveg 18. maí 1947. Hún lést á LSH, deild 11G, 18. ágúst 2014. Foreldrar Sóleyjar voru Sóley Sigurðardóttir Njarðvík, saumakona og húsmóðir, og Ingólfur Jónsson hæstaréttarlögmaður. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

Sólveig Jónína Jóhannsdóttir

Sólveig Jónína Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Gunnlaug Ragnheiður Sölvadóttir saumakona, f. 1884, d. 1994, og Jóhann K. Halldórsson verkamaður, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Almar nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Almar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og tekur hann við starfinu af Kristrúnu Heimisdóttur sem lét óvænt af störfum í síðustu viku. Meira
26. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 1 mynd

Greiðir 1,8 milljarða til ríkissjóðs

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
26. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Verðmerkingum ábótavant á Akureyri

Samkvæmt könnun sem Neytendastofa gerði nýlega er misræmi á milli hillu- og kassaverðs í 8 af 22 matvöru- og byggingavöruverslunum og bensínstöðvum á Akureyri. Meira

Daglegt líf

26. ágúst 2014 | Daglegt líf | 769 orð | 5 myndir

Hæna vappaði um á tannlæknastofunni

Þær sinntu tannlækningum í nokkrar vikur í hjálparstarfi við spítala í Bashay-þorpi í Tansaníu. Þetta var mikil lífsreynsla fyrir tannlæknanemana Elísabetu, Láru og Unni og margt bar á góma, í orðsins fyllstu merkingu. Meira
26. ágúst 2014 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Líka gamanmál og ljóðaupplestur í útgáfu Svavars Gests

Árið 1964, eða fyrir fimmtíu árum, stofnaði tónlistar- og útvarpsmaðurinn Svavar Gestsson útgáfufyrirtækið SG-hljómplötur. Af því tilefni hefur sýning verið sett upp á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Meira
26. ágúst 2014 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Múrinn í máli og myndum

Margir hafa tekið með sér mola úr Berlínarmúrnum eftir fall hans árið 1989. Í dag er lítið eftir af slíkum molum en á vefsíðunni www.berlin-wall. Meira
26. ágúst 2014 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...skoðið 40 ára afleggjara

Listakonan Anna Líndal opnar sýningu í sýningarrýminu Harbinger, Freyjugötu 1 í Reykjavík næsta laugardag. Þar mun Anna sýna valda hluti úr Samhengissafni sínu. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. Rc3 0-0 6. d4 cxd4 7. Rxd4...

1. c4 c5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. Rc3 0-0 6. d4 cxd4 7. Rxd4 Rc6 8. 0-0 Rxd4 9. Dxd4 d6 10. Dd3 Bf5 11. e4 Be6 12. Bd2 Rg4 13. b3 Hc8 14. Hac1 a6 15. h3 Re5 16. De3 Dd7 17. Kh2 Rc6 18. Rd5 Bxd5 19. cxd5 Rd4 20. Bc3 Rb5 21. Bxg7 Kxg7 22. Meira
26. ágúst 2014 | Í dag | 292 orð

Af Bárðarbungu og ástum ósamlyndra hjúa

Hjálmar Freysteinsson segir, að í sumum byggðarlögum sé algengt að fólk sé uppnefnt. Sjaldan gert þó hér á Akureyri enda ósiður. Bárður er bjálfi og gunga með bauga undir augum og punga, hangir á krá. Kerlingu á sem kölluð er Bárðarbunga. Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 644 orð | 4 myndir

Á Hótel Holti í 30 ár

Eiríkur Ingi Friðgeirsson er fæddur á Blönduósi 26.3. 1954 og ólst þar upp fyrstu árin hjá afa sínum og ömmu ásamt því að búa hjá foreldrum sínum á Langholtsveginum. Hann flutti síðar í Álftamýrina um 9 ára aldur og bjó þar til hann flutti að heiman. Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir

30 ára Ásdís er Siglfirðingur en býr í Reykjavík og er sölustjóri hjá Pennanum. Maki: Atli Björn E. Levy, f. 1980, verkfræðingur hjá Isavia. Dóttir: Valdís Unnur Atladóttir Levy, f. 2012. Foreldrar: Sigurjón Jens Erlendsson, f. Meira
26. ágúst 2014 | Fastir þættir | 173 orð

Beljudans. S-AV Norður &spade;G543 &heart;KG ⋄1076 &klubs;D653...

Beljudans. S-AV Norður &spade;G543 &heart;KG ⋄1076 &klubs;D653 Vestur Austur &spade;K82 &spade;ÁD9 &heart;Á9652 &heart;4 ⋄ÁKD2 ⋄G963 &klubs;7 &klubs;ÁK942 Suður &spade;1076 &heart;D10873 ⋄84 &klubs;G108 Suður spilar 2&heart; dobluð. Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Fagnar með flutningum í eigið hús

Hekla Katharína Kristinsdóttir starfar við tamningar og þjálfun á heimabæ sínum, Árbæjarhjáleigu II, rétt utan við Hellu. Áhugi hennar á hestum kviknaði á unga aldri en foreldrar hennar eru mikið hestafólk. Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hrund Gunnsteinsdóttir

40 ára Hrund ólst upp í Garðabæ, býr í Hafnarfirði og er þróunarfræðingur og ráðgjafi hjá Sameinuðu þjóðunum. Maki: Sigurjón Eiðsson, f. 1971, flugvirki og framkvæmdastjóri. Börn: Rán, f. 2003, og Sif, f. 2007. Foreldrar: Gunnsteinn Skúlason, f. Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Jón Tómasson

Jón Tómasson, fyrrverandi póst- og símstöðvarstjóri í Keflavík, fæddist 26. ágúst 1914 á Járngerðarstöðum í Grindavík. Meira
26. ágúst 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Að geisa er ekki með y-i. Samhljómur við geysast og merkingarlíkindi flækja málið. Geisa merkir að æða yfir : drepsóttir geisa, eldar geisa, en geysast að þjóta áfram : hesturinn geystist eftir skeiðvellinum. Meira
26. ágúst 2014 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Camilla Dís fæddist 24. mars kl. 01.24. Hún vó 3.755 g og var...

Reykjavík Camilla Dís fæddist 24. mars kl. 01.24. Hún vó 3.755 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóna Eydís Sigurjónsdóttir og Juan David... Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Sarah Unnsteinsdóttir

40 ára Sarah er Reykvíkingur, er með BA-gráðu í frönsku og vinnur hjá Icelandair. Maki: Olav Fekkes ljósmyndari frá Hollandi. Dóttir: Anouk Jóhanna Olavsdóttir Fekkes, f. 2014. Foreldrar: Unnsteinn Gíslason, f. 1952, arkitekt, og Guðrún Jónsdóttir, f. Meira
26. ágúst 2014 | Árnað heilla | 149 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna M. Thorlacius 85 ára Egill Egilsson Jóhannes Helgason Ólafur Andrés Guðmundsson 80 ára Ásgerður Jónasdóttir Elín Ragna Ottesen Helga Kristjánsdóttir Helgi S. Jóhannesson Margrét Guðmundsdóttir Marías Hjálmar Björnsson Pétur R. Meira
26. ágúst 2014 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Ekki átti Víkverji von á að lifa það að þungarokkshljómsveit stigi á svið á jafnstórum viðburði og Menningarnótt í Reykjavík. Meira
26. ágúst 2014 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. ágúst 1896 Suðurlandsskjálfti, hinn fyrri. Fjöldi bæja í Rangárvallasýslu hrundi til grunna. Styrkur skjálftans hefur verið áætlaður 6,9 stig. Síðari stóri skjálftinn varð 5. september. 26. Meira

Íþróttir

26. ágúst 2014 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

200 leikir Atla Viðars

Atli Viðar Björnsson spilaði í gærkvöld sinn 200. leik í efstu deild á ferlinum. Hann er aðeins annar leikmaður FH frá upphafi, á eftir Frey Bjarnasyni, sem spilar 200 leiki fyrir FH í deildinni. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Annað kvöld kemur í ljós hvort íslenska landsliðið í körfuknattleik...

Annað kvöld kemur í ljós hvort íslenska landsliðið í körfuknattleik brýtur blað í íslenskri íþróttasögu með því að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í fyrsta sinn. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Á þessum degi

26. ágúst 1981 Kraftlyftingakappinn Jón Páll Sigmarsson úr KR bætti eigið Evrópumet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 360,5 kílóum. Þar með bætir Jón Páll metið um sjö og hálft kíló því fyrra met hans var 360 kíló. 26. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

„Ég á alveg nóg eftir“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er mikill hugur í knattspyrnukonunni Margréti Láru Viðarsdóttur en markadrottningin frá Vestmannaeyjum vinnur hörðum að því að komast í gott form en hún hefur verið frá keppni frá því um áramót. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Bosnía vildi ekki spila á Íslandi

Þær fréttir bárust úr herbúðum Bosníu í gær að Mirza Teletovic, lykilmaður í körfuboltalandsliði Bosníu og Hersegóvínu, hefði dregið sig út úr landsliðshópnum og yrði ekki með bosníska liðinu gegn Íslandi í Laugardalshöll á morgun. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Enginn dýrari en Di Maria

Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að Manchester United hefði náð samkomulagið við Real Madrid um kaup á Argentínumanninum Angel Di Maria, sem hefur verið orðaður við félagið síðustu misseri. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Farsæl lausn fyrir báða

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslandsmeistarar ÍBV í handknattleik karla leika báða leikina við ísraelska meistaraliðið Maccabi Rishon Lezion í fyrstu umferð EHF-keppninnar á heimavelli. Ákveðið var í gær að leikirnir fari fram 13. og 14. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 683 orð | 4 myndir

Framarar enn í fallsæti

í laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Haustlegt veðrið með tilheyrandi vindi og rigningu í Laugardalnum í gærkvöldi minnti mann á þá staðreynd að Íslandsmótið er farið að styttast í annan endann. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 547 orð | 4 myndir

Gjöf Ivanovs í góðar þarfir

í víkinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þau voru fleiri en eitt og fleiri en tvö atriðin sem hefðu getað breytt útkomunni í leik FH og Víkings í Pepsi-deildinni í gærkvöld. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 540 orð | 4 myndir

Jafntefli var skrifað í skýin

á fjölnisvelli Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsídeild kvenna: Kaplakriki: FH – Fylkir 18.00...

KNATTSPYRNA Pepsídeild kvenna: Kaplakriki: FH – Fylkir 18.00 Hásteinsvöllur: ÍBV – Afturelding 18.00 Þórsvöllur: Þór/KA – ÍA 18.00 Vodafonevöllur: Valur – Stjarnan 18.00 Járnverkvöllur: Selfoss – Breiðablik 18.00 1. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Meistararnir klassa ofar

Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í teljandi vandræðum gegn Liverpool, sínum helstu keppinautum um titilinn á síðasta tímabili, þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur – FH 2:3 Fjölnir – Keflavík 1:1...

Pepsi-deild karla Víkingur – FH 2:3 Fjölnir – Keflavík 1:1 Fram – KR 1:2 Staðan: FH 16115030:1138 Stjarnan 16106030:1836 KR 16102425:1632 Víkingur R. Meira
26. ágúst 2014 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í...

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er í öðru sæti í einkunnagjöf norska blaðsins Verdens Gang. Meira

Bílablað

26. ágúst 2014 | Bílablað | 154 orð | 8 myndir

Askja sýndi 4MATIC á Menningarnótt

Bílaumboðið Askja bauð til glæsilegrar 4MATIC-sýningar á Menningarnótt sl. laugardag. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 231 orð | 3 myndir

Betra seint en aldrei

Það er óhætt að segja að spennandi verkefni hafi verið í bígerð innan veggja hins nýja verkstæðis Jaguar, The Jaguar Heritage Workshop. Þar á bæ hafa menn unnið hörðum höndum að því að fullklára framleiðslu sem hófst árið 1963. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 348 orð | 3 myndir

Birtist aftur eftir 15 ára hlé

Það eru ekki margir sem þekkja Midual-mótorhjólamerkið frá Frakklandi. Merkið var stofnað af Olivier Midy árið 1992 og er best þekkt fyrir að kynna nýja gerð götuhjóls árið 1999 með sérstökum mótor. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 296 orð

Danir aftur í millistærðina

Danir brugðust við kreppunni með því að taka fremur litla bíla fram yfir meðalstóra og stærri. Nokkur undanfarin ár hefur hlutdeild smábíla í markaðinum verið 60% en nú stefnir í breytingu þar á. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 367 orð | 1 mynd

Einfalt ráð Subaru bjargar forþjöppum frá skemmdum

Þeir sem ekið hafa bílum með forþjöppum kannast eflaust við að hafa þurft að leyfa bílunum að vera í gangi í nokkrar mínútur eftir að vel heitum bíl hefur verið lagt. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 151 orð

Japanskir bílar lækka á gæðalistum

Ögn minnkaði glansinn á japönskum bílmerkjum er bandaríska greiningarfyrirtækið J.D. Power and Associates birti árlegt gæðamat sitt á nýjum bílum. Einungis þrír japanskir bílsmiðir komust í hóp 10 fremstu þegar listi ársins var birtur um miðjan júní. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 885 orð | 4 myndir

Nýir bílar í haust og næsta vetur

Áður fyrr var nýrra bíla og nýrra árgerða helst að vænta á markað að hausti, það var besti sölutíminn. Nú er öldin hins vegar önnur og ný módel, nýjar kynslóðir, að koma á markað jafnt og þétt árið um kring. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 153 orð | 2 myndir

Reykjavík Custom Bike Show 2014

Spessi Hallbjörnsson ljósmyndari og Halldór Grétar Gunnarsson stóðu fyrir nýstárlegri sýningu á mótorhjólum í miðbæ Reykjavíkur í upphitun fyrir Menningarnótt. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Sektuð fyrir samfarir án bílbelta

Þrjú svissnesk pör í sumarfríi í lastabælinu Ibiza á Spáni þóttu fara yfir strikið og umferðarlögin við kynlífsiðkan í bíl nokkrum þar í borg. Að minnsta kosti sýndist lögreglunni svo og greip hún því til fjársekta. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 62 orð

Sérstakar rútureinar á hraðbrautunum

Sérstakar akreinar verða fráteknar fyrir rútur og leigubíla á nokkrum frönskum hraðbrautum frá og með byrjun næsta árs. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 587 orð | 6 myndir

Sparibaukur sem á sér fáa keppinauta

Toyota hefur sett á markað nýja gerð Yaris-smábílsins og þótt hér sé aðeins um andlitslyftingu að ræða gengur Toyota svo langt að kalla bílinn hinn nýja Yaris. Meira
26. ágúst 2014 | Bílablað | 134 orð | 3 myndir

Sportlegri línur og meira pláss

Fyrstu myndir eru farnar að berast af nýjustu kynslóð Kia Sorento-jeppans, þeirri þriðju í röðinni. Bíllinn líkist nokkuð síðustu kynslóð eins og sjá má af langri vélarhlífinni og breiðum skásettum D-bitum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.