Greinar föstudaginn 17. október 2014

Fréttir

17. október 2014 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

154 bjargað í Himalajafjöllum

Björgunarmenn á þyrlum börðust við mittisháan snjó í Himalajafjöllum í gær og björguðu 154 heima- og ferðamönnum, en að minnsta kosti 30 fórust þegar gríðarlegur snjóbylur gekk yfir Manang- og Mustanghéruð í Nepal á þriðjudag. Meira
17. október 2014 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

22.452 fórust í náttúruhamförum

Yfir 22 þúsund manns fórust í náttúruhamförum á síðasta ári, flestir þegar fellibylurinn Haiyan gekk yfir Filippseyjar í nóvember, en nærri átta þúsund létu lífið þegar flóðbylgja fór yfir borgina Tacloban og nærliggjandi samfélög í Leyte-héraði. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Aðeins hálfdrættingur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Gosið mallar áfram. Það hlýtur að koma að því að það fjari út. Meira
17. október 2014 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Aðstoðaði við keisaraskurð undir áhrifum áfengis

Franskur dómstóll hafnaði í gær beiðni belgíska svæfingalæknisins Helgu Wauters um að vera sleppt úr haldi gegn tryggingu. Mál Wauters hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en hún hefur viðurkennt að hafa aðstoðað við keisaraskurð undir áhrifum... Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð

Allir að vinna eftir sinni bestu getu

Málflutningi í Landsbankamálinu svonefnda lauk í gær, þegar verjendur þeirra Ívars Guðjónssonar, Júlíusar S. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Auglýst eftir prestum á Selfossi

Undirritað hefur verið samkomulag milli biskups Íslands, Agnesar M. Sigurðardóttur, og sr. Kristins Ágústs Friðfinnssonar, sóknarprests í Selfossprestakalli, um tilfærslu í starfi. „Sr. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Augu opnast fyrir mikilvægi Íslands

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Áhrif átaka sem nú eiga sér stað í nágrenni aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO), aukin hætta og nýjar ógnir ættu að leiða til þess að hernaðarbandalagið verði öflugra. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Aukin íbúabyggð yrði til góðs

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Komust í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hóf keppni á Evrópumótinu í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, varð í öðru sæti í forkeppninni og komst örugglega í úrslit... Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 812 orð | 4 myndir

„Ekki í önnur hús að venda“

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bygging nýs frjálsíþróttavallar gæti kostað um 560 milljónir króna og tvær stúkur við norður- og suðurenda Laugardalsvallar gætu kostað um 700 milljónir króna. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

„Gersemi sem ber að vernda“

Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur telur að stuðningur stjórnar Skógræktarfélags Íslands við lagningu vegar um Teigsskóg í Þorskafirði sé ekki í samræmi við vilja kjörinna fulltrúa skógræktarfélaga í landinu eins og hann birtist á aðalfundi í ágúst sl. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bíða eftir svörum frá borginni

Jónas Egilsson, framkvæmdastjóri og fv. formaður Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ), segir Reykjavíkurborg ekki enn hafa gefið skýr svör um aðstöðumál frjálsíþróttamanna í Laugardal. Borgin vísi málinu á ríkisvaldið. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ekki byrjað að rannsaka

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. október 2014 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Evrópuþingflokkur Nigels Farage heyrir sögunni til

Evrópuþingflokkurinn Europe of Freedom and Direct Democracy (EFDD) hefur verið leystur upp eftir að lettneski þingmaðurinn Iveta Grigule sagði sig úr flokknum, en hann uppfyllir ekki lengur það skilyrði að samanstanda af þingmönnum frá a.m.k. sjö... Meira
17. október 2014 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Flugvél utanríkis-ráðherrans bilar í fjórða sinn

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mátti gera sér að góðu að ferðast heim frá Vín í almenningsflugi í gær eftir að flugvél hans bilaði í fjórða sinn á þessu ári. Frá því Kerry tók við embætti í febrúar 2013 hefur hann flogið yfir 900. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Háður töfrum óperunnar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
17. október 2014 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Heilbrigðisyfirvöld sæta harðri gagnrýni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Heilsugæslan svaraði í 35. hringingu og allt fullbókað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér finnst þetta kerfi fáránlegt og virðingarleysið fyrir tíma fólks ótrúlegt,“ segir eldri borgari í Reykjavík sem gagnrýnir þjónustu heilsugæslunnar í Árbæjarhverfi. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Hækkandi verð á markaði fyrir grásleppuhrogn

„Þetta var ágætis ár. Fiskurinn var yfirleitt þannig á miðunum að ódýrt var að taka hann og gott verð fékkst fyrir hann. Grásleppan var undantekning, markaður fyrir hana var slakur. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Íbúar mótmæla deiliskipulagi

Stjórn Prýðifélagsins Skjaldar, íbúasamtaka Skerjafjarðar, mótmælir deiliskipulagi Hlíðarendasvæðis og bendir á að aðflug neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar gangi ekki upp verði skipulagið samþykkt. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

LH fylgir ekki eigin reglum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Á fundi stjórnar Landssambands hestamannafélaga í gær var ákveðið samhljóða að ganga til viðræðna við hestamannafélagið Sprett varðandi landsmót 2016 og við hestamannafélagið Fák um landsmót 2018. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Lítil hreyfing á kjaraviðræðum

Þrír fundir voru haldnir í gær hjá Ríkissáttasemjara, en Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag tónlistarskólakennara og Læknafélag Íslands sátu þá með viðsemjendum sínum hjá hinu opinbera. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Meira en samanlögð losun ESB-landa

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Vel hefur verið fylgst með því hvert gas frá eldgosinu í Holuhrauni berst um landið og hefur Veðurstofan gefið út spár um dreifinguna á hverjum degi undanfarið. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð

Mikilvægt að tryggja góða samvinnu

Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, segir í athugasemd til Morgunblaðsins að mikilvægt sé að tryggja góða samvinnu við bátasmiði sem og aðra í siglingaiðnaði á Íslandi. Helsta verkefni stofnunarinnar sé þó að tryggja öryggi á sjó. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Munu óska eftir rannsókn á leka

Eimskipafélag Íslands hafnar með öllu ásökunum um að fyrirtækið hafi brotið samkeppnislög. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í gær. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Opna fjöldahjálparstöðvar

Rauði kross Íslands opnar á sunnudag alls 48 fjöldahjálparstöðvar víða um land. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 963 orð | 5 myndir

Óvissa er um framtíð Björgunar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forsvarsmenn Björgunar hafa ekki tekið ákvörðun um flutning félagsins frá athafnasvæði þess við Ártúnshöfða. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 830 orð | 5 myndir

Rannsókn er ekki hafin

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Meira en hálft ár er liðið frá því að Samkeppniseftirlitið beindi kæru á hendur ellefumenningunum hjá Eimskip og Samskipa til embættis sérstaks saksóknara, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Rauðglóandi hraunár renna í Holuhrauni

Enn er mikið hraunrennsli í eldgosinu í Holuhrauni þótt gosið sé mun minna en var í upphafi. Rauðglóandi hrauná rennur til norðurs úr gígnum Baugi, kvíslast og hraunið breikkar. Meira
17. október 2014 | Erlendar fréttir | 86 orð

Staðfesti dauðadóm fyrir guðlast

Dómstóll í Pakistan hefur staðfest dauðadóm yfir kristinni konu sem var fundin sek um guðlast fyrir fjórum árum. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sviptur ökurétti ævilangt í fimmta skipti

Tæplega þrítugur maður var í gær dæmdur til fjögurra mánaða fangelsisvistar, sviptur ökurétti ævilangt og til að greiða sakarkostnað. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Tekjutap vegna loðnukvóta 1% þjóðartekna

Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur hjá Landssambandi íslenskra útvegsmanna, segir að beint tekjutap vegna minni loðnukvóta sé um 1% þjóðartekna, miðað við útflutningsverðmætið 2013. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Telja stjörnurnar í Svaninum

Alþjóðleg talning á stjörnum á næturhimninum hófst í dag og stendur til loka þessa mánaðar. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Veiðigjöld lækka um 780 milljónir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fái Íslendingar um 130 þúsund tonna loðnukvóta í vetur í stað um 308 þúsund tonna, eins og vonir stóðu til, lækka veiðigjöldin vegna loðnuveiða úr tæplega 1,3 milljörðum króna í um 520 milljónir kr. Meira
17. október 2014 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Verslanamiðstöð veldur hneykslan

Opnun nýrrar verslanamiðstöðvar í borginni Tartus í Sýrlandi hefur verið gagnrýnd af stuðningsmönnum Bashars al-Assads, forseta Sýrlands, en innan hennar má m.a. finna sjö veitingastaði og verslanir. Meira
17. október 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Yrði rétt hjá íbúabyggðinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hefur boðið Björgun 20 ára afnotarétt af lóð við Kleppsbakka. Lóðin er við Kleppsspítala og steinsnar frá fjölmennri íbúabyggð við Kleppsveg. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2014 | Leiðarar | 385 orð

Neðansjávar vindmyllur næst?

Landsvirkjun er fyrirtæki með burði til að færa Íslendingum björg í bú Meira
17. október 2014 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Vel tímasettur leki um samkeppnismál

Fyrir rúmri viku tapaði Samkeppniseftirlitið, SKE, í Hæstarétti máli sem það hefur rekið í sjö ár gegn Vífilfelli vegna ásakana um misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Meira
17. október 2014 | Leiðarar | 337 orð

Þegar vígamennirnir koma heim

Er Sýrland útungunarstöð næstu kynslóðar hryðjuverkamanna? Meira

Menning

17. október 2014 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Boðið upp á tertur prýddar listaverkum

Listasafn Íslands fagnar 130 ára afmæli á þessu ári og heldur upp á afmælið með sérstökum fjölskyldudegi í safninu við Fríkirkjuveg á laugardaginn, 18. október, frá kl. 11.30. Kl. Meira
17. október 2014 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Danskt drama á mánudögum

1864 nefnist ný dönsk sjónvarpsþáttaröð sem hefur göngu sína á RÚV nk. mánudag. Undirrituð tók forskot á sæluna þegar fyrsti þátturinn var frumsýndur á DR1 sl. Meira
17. október 2014 | Kvikmyndir | 805 orð | 2 myndir

Dýpri, breiðari og stærri

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Borgríki 2 - Blóð hraustra manna , sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki eftir leikstjórann Ólaf de Fleur Jóhannesson, verður frumsýnd í dag. Meira
17. október 2014 | Myndlist | 389 orð | 2 myndir

Flöktandi hugarmyndir

Til 19. október 2014. Opið alla daga kl. 10-17, fimmtud. til kl. 20. Aðgangur kr. 1.300, námsmenn 25 ára og yngri: kr. 650, hópar 10+: kr. 760, öryrkjar, eldri borgar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort: kr. 3.300. Meira
17. október 2014 | Bókmenntir | 353 orð | 1 mynd

Frásagnargleðin í fyrirrúmi í verðlaunabókinni

„Þetta kom mér svo sannarlega á óvart, enda hafa aldrei fleiri handrit verið send inn eða alls fimmtíu talsins,“ segir Guðni Líndal Benediktsson sem í gær hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2014 fyrir sögu sína Leitin að Blóðey . Meira
17. október 2014 | Kvikmyndir | 305 orð | 1 mynd

Glæpir, dramatík og vingjarnleg kassatröll

Borgríki 2: Blóð hraustra manna Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki eftir Ólaf de Fleur Jóhannesson. Umfjöllun um myndina og viðtal við Ólaf má finna á bls. 38 í Morgunblaðinu í dag. The Judge Fjölskyldu- og réttardrama með Robert Downey Jr. Meira
17. október 2014 | Myndlist | 191 orð | 1 mynd

Hvað kemur í ljós við 40-42 gráður?

„Hugmyndina að sýningunni fékk ég í sunnudagsbíltúr þegar ég sá einn flottasta regnboga sem ég hef á ævinni séð. Meira
17. október 2014 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Íslensk orgeltónlist kynnt Svíum

Guðmundur Sigurðsson hélt tvenna orgeltónleika 9. og 13. október sl. í tveimur merkum kirkjum í sunnanverðri Svíþjóð en hann hafði verið beðinn sérstaklega um að kynna fyrir áheyrendum íslenska orgeltónlist. Meira
17. október 2014 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Karitas frumsýnd í Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið frumsýnir Karitas eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikstjórn Hörpu Arnardóttur á Stóra sviðinu í kvöld. Leikgerðina unnu Ólafur Egill Egilsson og Símon Birgisson upp úr metsölubókunum tveimur um listakonuna Karitas. Meira
17. október 2014 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Litið um öxl með Ásdísi Sif í Mengi

Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir í kvöld kl. 21 myndbönd og myndir og les orð og ljóð úr dagbókum og greinum sem hún hefur fundið í menningarhúsinu Mengi. Meira
17. október 2014 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Senjórítur syngja í Grensáskirkju

Hausttónleikar Senjórítukórsins fara fram í Grensáskirkju á sunnudaginn, 19. október, kl. 16. Á efnisskrá eru þekkt íslensk og erlend sönglög, allt frá Sigvalda Kaldalóns til Megasar. Senjórítukórinn er sjálfstæð deild í Kvennakór Reykjavíkur. Meira
17. október 2014 | Kvikmyndir | 414 orð | 1 mynd

Það besta í stuttmyndageiranum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndahátíð Northern Wave hefst í dag í Grundarfirði og stendur yfir helgina, til og með 19. október, og er hátíðin í ár sú sjöunda í röðinni. Meira

Umræðan

17. október 2014 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Af hverju stafar greiðsluvandi RÚV?

Eftir Bjarna Kristjánsson: "Þetta tvennt – óselt hús og umframeyðsla á árinu 2014 – skýrir greiðsluvanda RÚV í dag." Meira
17. október 2014 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Eiga 25 ára og eldri erindi í framhaldsskóla?

Eftir Sölva Sveinsson: "Það segir sig sjálft að velji þriðjungur grunnskólanema námsbraut í trássi við getu og áhugasvið þá flosnar margur upp úr námi." Meira
17. október 2014 | Velvakandi | 63 orð | 1 mynd

Engir bekkir?

Ég þurfti að fara í Hallgrímskirkju fyrir stuttu en þar sem ég er orðin fótafúin hélt ég að gæti örugglega sest niður á bekk fyrir utan, eða að minnsta kosti í anddyri kirkjunnar, til að hvíla mig eftir gönguna frá bílastæðinu. Meira
17. október 2014 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Er vegagerð bara landsbyggðarmál?

Eftir Guðmund Gísla Geirdal: "Kópavogsbær hefur staðið sig vel í þeirri vegagerð sem bæjarfélagið á að sinna en sama verður því miður ekki sagt um Vegagerð ríkisins." Meira
17. október 2014 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Furðuleg framganga Samkeppniseftirlitsins

Eftir Heimi Örn Herbertsson: "Búast hefði mátt við að eftirlitið bæðist afsökunar á mistökum sínum og gæfi jafnvel fyrirheit um bætt vinnubrögð. Það var öðru nær." Meira
17. október 2014 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Heilinn sjálfur breytist við neyslu kannabisefna

Eftir Matthías Arngrímsson: "„Hjá fólki á aldrinum 18-25 ára sjáum við breytingar í kjarnasvæðum heilans sem maður vill alls ekki fikta í.“" Meira
17. október 2014 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Má ekki breyta neinu?

Stundum er því haldið fram að ekkert sé jafn íhaldssamt og skóla- og menntakerfið. Þegar breytingar séu lagðar til ryðjist hver um annan þveran til að vera á móti þeim, þrátt fyrir að augljóst sé að núverandi skipulag gangi ekki. Meira
17. október 2014 | Bréf til blaðsins | 59 orð

Tíu borð í Gullsmára Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn...

Tíu borð í Gullsmára Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn frækna (sigurleikurinn við Holland) 13. október. Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 215 Samúel Guðmundss. – Jón Hanness. 209 Þórður Jörundss. Meira
17. október 2014 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Öryggi barna í brennidepli í nýjum stöðlum

Eftir Birnu Hreiðarsdóttur: "Athygli framleiðenda og neytenda vakin á nýjum stöðlum sem koma í veg fyrir hengingarhættu barna vegna snúra í innfelldum gluggatjöldum." Meira

Minningargreinar

17. október 2014 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

Dóra Erna Ásbjörnsdóttir

Dóra Erna Ásbjörnsdóttir fæddist í Borgarnesi 30. apríl 1933 og ólst þar upp. Hún lést 6. október 2014 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Ásbjörn Jónsson, f. 8. ferbrúar 1907, d. 12. janúar 1999, og Jónína Ólafsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

Einar Jónsson

Einar Jónsson fæddist í Reykjavík 14. október 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 11. október 2014. Foreldrar hans voru Jón Þorkell Einarsson, fæddur á Eystra-Geldingalæk Rangárþingi 16. ágúst 1911, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Elísabet Pétursdóttir

Elísabet Pétursdóttir fæddist 22. júlí 1922. Hún lést 11. október 2014. Elísabet fæddist og ólst upp í Hnífsdal. Foreldrar hennar voru Pétur Níelsson frá Hnífsdal, f. 1860, d. 1954, og seinni kona hans Þorvarðína Kolbeinsdóttir frá Unaðsdal, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Hilmar Örn Gunnarsson

Hilmar Örn Gunnarsson fæddist í Reykjavík 23. janúar 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. október. Foreldrar Hilmars voru Gunnar Árnason verkamaður, f. 27. apríl 1892 á Tréstöðum í Hörgárdal, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Ingólfur Njarðvík Ingólfsson

Ingólfur Njarðvík Ingólfsson fæddist í Reykjavík 27. september 1941. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 5. október 2014. Foreldrar hans voru Sóley Sigurðardóttir Njarðvík, saumakona og húsmóðir, f. 2. október 1902 á Akureyri, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 3057 orð | 1 mynd

Jónína Sigríður Sigfúsdóttir

Jónína Sigríður Sigfúsdóttir var fædd í Vallaneshjáleigu í Vallahreppi 24. maí 1930. Hún lést föstudaginn 10. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

Ólafur Jónasson

Ólafur Jónasson fæddist í Hátúni, Seyluhreppi í Skagafirði, 15. mars 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Jón Gunnarsson, f. 1891, í Keflavík í Hegranesi, d. 1939, og Steinunn Sigurjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Ólöf Emma Kristjánsdóttir

Ólöf Emma Kristjánsdóttir, húsmóðir, kölluð Olla, fæddist á Ísafirði 13. apríl 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Grund við Hringbraut í Reykjavík 11. október 2014. Foreldrar hennar voru Kristján Gíslason sjómaður, f. 11. nóvember 1887, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Ragnheiður Magnúsdóttir

Ragnheiður Magnúsdóttir fæddist á Akureyri 20. maí 1949. Hún lést á Landspítalanum 7. október 2014. Foreldrar hennar voru Magnús Franklín Tryggvason, f. 5. ágúst 1921 á Ytri-Varðgjá, d. 1992, og Valborg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2014 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

Samúel Þór Samúelsson

Samúel Þór Samúelsson fæddist á Ísafirði 17. maí 1943. Hann lést á heimili sínu, Laugarbrekku 19, Húsavík, 3. október 2014. Foreldrar hans voru Samúel Jón Guðmundsson, f. 11.11. 1910, d. 27.12. 1971, og Þórunn Ásgeirsdóttir, f. 8.5. 1919, d. 27.8. 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2014 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

746 milljóna kr. hagnaður hjá 365

Fjölmiðasamsteypan 365 miðlar skilaði 746 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, en hagnaður var 305 milljónir árið á undan. Meira
17. október 2014 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Fólksflutningar ollu bólumyndun

Tímabilið 2004-2007 var það fyrsta þar sem fólksflutningar til landsins höfðu marktæk áhrif á húsnæðismarkaði. Þetta er niðurstaða Lúðvíks Elíassonar, hagfræðings á fjármálastöðugleikasviði Seðlabankans. Meira
17. október 2014 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Jafnvægi að mati fjármálastöðugleikaráðs

Fjármálastöðugleikaráð hélt annan fund sinn í fyrradag. Í frétt um fund ráðsins kemur fram að ráðið telur jafnvægi í þjóðarbúskapnum með besta móti um þessar mundir ef frá er talinn fjármagnsjöfnuður sem haminn er af fjármagnshöftum. Meira
17. október 2014 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Neysla almennings studd með sértækum greiðslum

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Sértækar greiðslur til heimila, á borð við úttekt séreignarlífeyrissparnaðar, hafa að einhverju leyti ýtt undir einkaneyslu almennings á árinu sem nú er að líða. Meira
17. október 2014 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Stjórnarformaður Actavis á lista HBR

Paul Bisaro, starfandi stjórnarformaður Actavis, hefur verið nefndur einn af þeim forstjórum í heiminum sem náð hafa hvað mestum árangri á liðnu ári samkvæmt árlegri samantekt sem birtist í Harvard Business Review. Meira
17. október 2014 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 1 mynd

Vilja lækka gjöld í Kauphöllinni

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Kostnaður við að eiga viðskipti í Kauphöll Íslands er mun hærri en hjá öðrum kauphöllum innan NASDAQ OMX samstæðunnar og á öðrum nágrannamörkuðum. Meira

Daglegt líf

17. október 2014 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Breiddin í íslenskri gullsmíði sýnd á Prýði í Hönnunarsafninu

Á morgun, laugardaginn 18. október, verður opnuð ný sýning í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í Garðabæ. Sýningin nefnist Prýði og er unnin í samstarfi við Félag íslenskra gullsmiða sem heldur einmitt upp á 90 ára afmæli sitt í ár. Meira
17. október 2014 | Daglegt líf | 699 orð | 4 myndir

Gætum ekki án tónlistarinnar verið

Þrautseigir tónlistarkennarar tóku að sér tónlistarkennslu í heimahúsum fyrir fimmtíu árum. Þá var Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar nýstofnaður en ekkert var húsnæðið. Meira
17. október 2014 | Daglegt líf | 421 orð | 1 mynd

Heimur Láru Höllu

Ég ruddist í gegnum þvöguna á meðan vinkona mín gerði sitt besta til að róa móður barnsins... Meira
17. október 2014 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...hlýðið á hádegisdjass

Það verður létt stemning í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti í hádeginu í dag. Leikinn verður djass á milli klukkan 12.15 og 13. Meira
17. október 2014 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Íslenskur leikur þróaður í Tókýó

Snjallsímaleikurinn Poker God er hreinræktað verk forritarans Jóns Helga Jónssonar. Jón Helgi hefur verið búsettur í Tókýó síðastliðin tvö ár og þar hefur hann þróað leikinn sem einnig er gefinn þar út. Meira
17. október 2014 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Listsköpun í vetrarfríi

Hús og skúlptúr - leikur með efni er listasmiðja fyrir börn 7 ára og eldri sem haldin verður dagana 19. og 20. október í Ármundarsafni. Meira
17. október 2014 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Slegið á létta en snjalla strengi

Það getur sannarlega verið ánægjulegt að segja vel valin orð í góðra vina hópi og uppskera hlátur og kátínu hjá viðstöddum. Meira

Fastir þættir

17. október 2014 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Bc5 5. Rge2 O-O 6. O-O a6 7. h3 d6...

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Bc5 5. Rge2 O-O 6. O-O a6 7. h3 d6 8. Kh2 Re8 9. d3 f5 10. f4 fxe4 11. Rxe4 Bb6 12. R2c3 d5 13. Rg5 Rf6 14. fxe5 Rxe5 15. Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

90 ára Á morgun, 18. október, verður níræð frú Ragna Þorgerður...

90 ára Á morgun, 18. október, verður níræð frú Ragna Þorgerður Stefánsdóttir frá Reyðarfirði, búsett að Sogavegi 34, Reykjavík. Í tilefni afmælisins mun hún taka á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Bústaðakirkju, laugardaginn 18. Meira
17. október 2014 | Í dag | 266 orð

Af Boðnarmiði og bleikum október

Líf er í tuskunum víðar en á Leirnum. Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eydís Þórunn Guðmundsdóttir

30 ára Eydís ólst upp á Vestri-Sámsstöðum I, lauk MS-prófi í líf- og læknavísindum og er náttúrufr. við LSH. Maki: Ingibjörn Guðjónsson, f. 1982, líffræðingur hjá Heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík. Börn: Baltasar Jón, f. 2012. Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Eyrún María Guðmundsdóttir

30 ára Eyrún ólst upp á Vestur-Sámsstöðum I í Fljótshlíð og er bóndi þar. Maki: Gunnar Már Eyland Gestsson, f. 1982, sjómaður. Dætur: Katrín Eyland, f. 2007, Þórunn Eyland, f. 2010, og Bergrún Eyland, f. 2012. Foreldrar: Erla Hlöðversdóttir, f. Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup Kjartan Hálfdánarson og Sigríður Hrefna Friðgeirsdóttir...

Gullbrúðkaup Kjartan Hálfdánarson og Sigríður Hrefna Friðgeirsdóttir eiga gullbrúðkaup í dag, 17. október. Þau munu eyða deginum með börnum... Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 525 orð | 4 myndir

Hlupu rauðvínsmaraþon

Gríma fæddist í Reykjavík 17.10. 1964 en ólst upp í Grundarfirði þar sem hún var fram á menntaskólaár: „Ég ólst upp hjá mömmu, afa og ömmu. Meira
17. október 2014 | Fastir þættir | 339 orð | 4 myndir

Knúsið dafnar í bílskúr á Seltjarnarnesi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þegar Hildur Guðný Guðlaugsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn fyrir fjórum árum átti hún í erfiðleikum með að finna brjóstagjafapúða sem hentaði henni. Meira
17. október 2014 | Fastir þættir | 268 orð | 1 mynd

Kraftmikið félag

Í Garðabæ er eitt hæsta hlutfall eldri borgara á landinu og í lok síðasta árs var hlutfall þeirra bæjarbúa sem hafa náð 67 ára aldri rúm 12%. Í bænum starfar öflugt félag eldri borgara sem telur rúmlega 1.000 félaga og formaður þess er Ástbjörn... Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Leitar leiða til að spara orku

Sigurður Ingi Friðleifsson er framkvæmdastjóri Orkuseturs, sem er sjálfstæð eining sem heyrir undir Orkustofnun. Verkefni setursins er að finna leiðir til að spara orku á öllum vígstöðvum. „Við erum t.d. Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Ludvig Hjálmtýsson

Ludvig fæddist við Laufásveginn í Reykjavík fyrir einni öld og ólst upp í foreldrahúsum. Foreldrar hans voru Hjálmtýr Sigurðsson, kaupmaður í Reykjavík, og k.h., Lucinde Fr.V. Hansen húsfreyja. Meira
17. október 2014 | Í dag | 52 orð

Málið

Þegar farmur er settur um borð í skip er talað um að ferma það – og síðan afferma á leiðarenda. Einnig er talað um að lesta skip og að skip lesti – og losi . Meira
17. október 2014 | Fastir þættir | 467 orð | 6 myndir

Með alveg nýja tegund af bátsskrokki

Vitinn 20214 Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í Vesturvör í Kópavogi er starfrækt lítil skipasmíðastöð sem frekar hljótt hefur verið um, þótt þar sé unnið merkilegt starf. Meira
17. október 2014 | Fastir þættir | 176 orð

Óbirt handrit. V-AV Norður &spade;853 &heart;752 ⋄Á82 &klubs;KG63...

Óbirt handrit. V-AV Norður &spade;853 &heart;752 ⋄Á82 &klubs;KG63 Vestur Austur &spade;KD92 &spade;ÁG74 &heart;G108 &heart;D32 ⋄KG ⋄53 &klubs;Á952 &klubs;D1087 Suður &spade;106 &heart;ÁK96 ⋄D109764 &klubs;4 Suður spilar 3⋄. Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ólöf Anna Jóhannsdóttir

30 ára Ólöf Anna ólst upp í Reykjavík, býr þar og er að ljúka BA-prófi í ritlist og þjóðfræði frá HÍ. Maki: Ómar Karlsson, f. 1976, flugumsjónarmaður. Dóttir: Valgerður Lilja Ómarsdóttir, f. 2011. Foreldrar: Jóhann Berg Þorgeirsson, f. Meira
17. október 2014 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristín Marsib. Aðalbjörnsdóttir 90 ára Ellý Kristjánsson Kristinn Sveinsson 85 ára Sigríður Guðmundsdóttir 80 ára Erla Eymundsdóttir Kári Sigurbergsson 75 ára Alda Aradóttir Áslaug B. Ólafsdóttir Guðmundur J. Meira
17. október 2014 | Fastir þættir | 234 orð | 2 myndir

Upplagt að stunda skátastarf í útjaðri höfuðborgarinnar

Skátafélagið Mosverjar í Mosfellsbæ leggur sitt af mörkum í nærsamfélagi sínu eins og mörg önnur félög skáta. Meira
17. október 2014 | Í dag | 10 orð

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. (Lúkasarguðspjall...

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Meira
17. október 2014 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Íslendingar eiga besta knattspyrnulandslið Norðurlanda um þessar mundir. Íslendingar eru með „heitasta“ landsliðsþjálfara í Evrópu á þessum tímamótum. Meira
17. október 2014 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stórdynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðulegum eldsgangi,“ segir í Höskuldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Meira

Íþróttir

17. október 2014 | Íþróttir | 506 orð | 4 myndir

Afturelding slapp með skrekkinn

á varmá Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Aron úr leik næstu vikur

Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson mun ekki leika með Kiel næstu 3-4 vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með sínum mönnum. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. október 1988 Frjálsíþróttamaðurinn Haukur Gunnarsson hreppir gullverðlaunin í 100 metra hlaupi á heimsleikum fatlaðra í Seúl í Suður-Kóreu. Hann jafnar um leið heimsmet sitt í flokki spastískra með því að hlaupa á 12,80 sekúndum í úrslitahlaupinu. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – KR 86:93 Gangur leiksins: 7:6, 11:13...

Dominos-deild karla ÍR – KR 86:93 Gangur leiksins: 7:6, 11:13, 17:18, 20:30, 27:36, 31:41, 37:47, 47:49, 52:51, 58:53, 65:57, 69:66, 69:72, 69:80, 75:83, 86:93. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

Endurtekið efni frá forkeppninni í Árósum 2012

EM í hópfimleikum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku Evrópumeistararnir í hópfimleikum komust örugglega áfram úr forkeppni kvennaliða á EM í Laugardalshöll í gærkvöld. Ísland hafnaði í 2. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 557 orð | 3 myndir

Erfitt án Björgvins

í digranesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það þarf enga meistaragráðu í tölfræði til að geta sér þess til að það geti verið vænlegt að taka mann, sem skorar að meðaltali 10 mörk í leik, úr umferð í handboltaleik. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 624 orð | 2 myndir

Fyrsta fríið mitt í tæp tuttugu ár

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það voru miklar væntingar til liðsins fyrir tímabilið eftir að hafa lent í 2. sæti á síðustu leiktíð. Menn vonuðust til að nú næðum við efsta sætinu og færum upp í efstu deild. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Framliðsins í mánuð

Sigurður Örn Þorsteinsson var hetja Fram-liðsins þegar hann tryggði því sigur á Stjörnunni, 23:22, með því að skora á síðustu sekúndu leiks liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í gærkvöld. Þar með lyfti Fram sér upp um tvö sæti í deildinni, af botninum. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Kaplakriki: FH - HK 19.30...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Kaplakriki: FH - HK 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Grafarvogur: Fjölnir - Njarðvík 19.15 HÓPFIMLEIKAR Úrslitakeppni unglingaliða í Laugardalshöll frá kl. 15.30. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

ÍR-ingar stóðu í meisturum KR

KR, Haukar og Tindastóll hafa öll unnið báða leiki sína í Dominos-deildinni. Íslandsmeistarar KR-inga höfðu betur á útivelli gegn ÍR, 93:86, en heimamenn stóðu svo sannarlega uppi í hárinu á meisturunum. Sterkur lokafjórðungur tryggði KR-ingum sigurinn. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, síðari leikir: Zvezda 2005 &ndash...

Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, síðari leikir: Zvezda 2005 – Stjarnan 3:1 *Zvezda vann 8:2 samanlagt. Linköping – Liverpool 3:0 • Katrín Ómarsdóttir lék fyrstu 78 mínúturnar í liði Liverpool. *Linköping vann 4:2 samanlagt. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 528 orð | 3 myndir

Mengun og brostnar vonir Akureyringa

á akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það er dimmt yfir Akureyri þessa dagana. Mengunarský liggur yfir bænum dag eftir dag og handboltalið Akureyringa bregst áhangendum sínum í hverjum heimaleiknum á fætur öðrum. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Mér er til efs að íslenskur fótbolti hafi fengið aðra eins umfjöllun úti...

Mér er til efs að íslenskur fótbolti hafi fengið aðra eins umfjöllun úti í heimi og raun ber vitni eftir sigurinn frábæra hjá íslenska landsliðinu gegn Hollendingum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – Haukar 21:21 Akureyri – FH...

Olís-deild karla Afturelding – Haukar 21:21 Akureyri – FH 20:27 HK – ÍR 28:30 Stjarnan – Fram 22:23 Staðan: Afturelding 7610169:14713 ÍR 7421187:17410 FH 7412188:1739 Haukar 7232169:1697 ÍBV 6312171:1647 Valur 6312150:1467... Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir

Þolinmæðisigur

í grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Skallagrímsmenn höfðu ekki erindi sem erfiði þegar þeir heimsóttu Grindvíkinga í Röstina í gærkvöld í Dominos-deild karla. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Þorsteinn þjálfar Blika

Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu og tekur hann við liðinu af Hlyni Svan Eiríkssyni sem stýrt hefur Kópavogsliðinu undanfarin ár. Meira
17. október 2014 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Ætluðum okkur lengra

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

17. október 2014 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

10 Mannbroddar eru mesta þarfaþing á veturna, ekki síst fyrir...

10 Mannbroddar eru mesta þarfaþing á veturna, ekki síst fyrir... Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

12 Sölvi Tryggvason hefur það huggulegt þegar veturinn gengur í garð...

12 Sölvi Tryggvason hefur það huggulegt þegar veturinn gengur í... Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

16 Það er ómissandi að sjóða kjötsúpu á fyrsta degi vetrar. Hér er að...

16 Það er ómissandi að sjóða kjötsúpu á fyrsta degi vetrar. Hér er að finna gómsæta... Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

20 Sigurveig Káradóttir í Matarkistunni í viðtali um mat af ýmsu tagi...

20 Sigurveig Káradóttir í Matarkistunni í viðtali um mat af ýmsu tagi – ekki síst... Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

4 Rannveig Hafsteinsdóttir var að senda frá sér dýrindis prjónabók með...

4 Rannveig Hafsteinsdóttir var að senda frá sér dýrindis prjónabók með... Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 2270 orð | 6 myndir

Alltaf staðið með smjörinu

Sigurveig Káradóttir lærði matreiðslu og bakstur í hinum virta skóla Le Cordon Bleu og fær útrás fyrir sköpunarþörfina í sælkerabúð sinni Matarkistunni þar sem hún býður upp á ljúffengar kökur, súpur, sultur og annað góðgæti og fer aldrei eftir uppskriftum. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Bragðmikil kjötsúpa

Fyrsti vetrardagur er handan hornsins – laugardaginn 25. október, nánar tiltekið – og þá má ekki vanta að fylla stærsta pott heimilisins með ilmandi og kjarngóðri kjötsúpu að íslenskum hætti. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 1328 orð | 3 myndir

Eilíft sumar

Árni Alvar Arason flutti nýlega ásamt fjölskyldu sinni til Singapúr eftir sjö ára dvöl í Kína og nýtur þess nú að elda framandi rétti úr spennandi hráefni í borgríki þar sem fléttast saman matarhefðir úr öllum heimshornum og aldrei kemur vetur. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 703 orð | 4 myndir

Fæturnir klárir fyrir veturinn

Vandaðir vetrarskór, hlýir sokkar og góðir mannbroddar eru gulls ígildi þegar snjór og hálka eru á götum. Yaktrax kynnti nýlega mannbrodda hannaða sérstaklega fyrir hlaupafólk. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 486 orð | 1 mynd

Kerti og kaffi

Ég sef aðeins meira á veturna, en almennt er ég samt vel stemmdur Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 169 orð | 2 myndir

Lífræn húðkrem fyrir alla

Þegar veturinn brestur á er eins líklegt að landsmenn finni dagamun á húðinni enda mæðir talsvert á húðinni þegar veðrabrigði bresta á með kulda og jafnvel snjó líka. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 624 orð | 4 myndir

Lopapeysan lifir góðu lífi

Sniðin hafa breyst og orðið aðsniðnari um leið og notað er fínna garn í peysurnar. Fyrir vikið er íslenska lopapeysan orðin meiri tískuflík en áður. Skemmtileg ný mynstur eru líka að koma fram á sjónarsviðið. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 558 orð | 1 mynd

Læt mig dreyma

Sumarið er best og var alltof stutt, þannig að veturinn er þyngri núna í mínum huga. En hann býður upp á fegurð sem maður nýtur auðvitað og honum fylgir meira næði heima við. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 454 orð | 1 mynd

Meiri ró yfir öllu

Ég tek haustinu fagnandi og finnst það alltaf koma á hárréttum tíma, því þá er mig farið að lengja eftir kvöldmyrkrinu. Eins og albjört sumarkvöldin eru fögur og yndisleg þá er gallinn sá að ég sef ekki vel í björtu. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 493 orð | 2 myndir

Sama þótt kólni ef fólk á góð ullarnærföt

Baselayer-ullarnærfötin frá Marathon eru gerð úr hátækniefni sem færir svitann frá húðinni svo kroppurinn helst hlýr og þurr. Sokkar og nærbuxur Christiano Ronaldo vekja lukku. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 443 orð | 8 myndir

Til að komast í gegnum veturinn

Úti er dimmt og kalt en inni er hlýtt og notalegt. Veturinn er tími til að njóta inniverunnar, leggjast í híði eins og skógarbjörn, kúra og kela, og gúffa í sig gómsætum mat og drykk svo orkubirgðirnar endist örugglega út veturinn. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 519 orð | 1 mynd

Tilþrif í eldhúsinu

Ég er ótrúlega hrifinn af vetrinum og sérstaklega haustinu. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 725 orð | 6 myndir

Tími fyrir slaufu

Að grípa í prjónana er gráupplögð dægradvöl þegar skammdegið leggst yfir og gaman að sjá eitthvað fallegt verða til í framhaldinu. Rannveig Hafsteinsdóttir sendi nýverið frá sér prjónabók sem ætti að hitta í mark hjá flestum. Bókin er einfaldlega um slaufur. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn...

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Auglýsingar Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók Golli. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 1161 orð | 4 myndir

Veislustemning allt árið

Hildur Hafstein býr ásamt eiginmanni og fjórum sonum í Valencia á Spáni þar sem rætur hinnar rómuðu paellu liggja, fiskmetið er framandi og milt veðurfarið býður upp á matarævintýri úti undir beru lofti. Meira
17. október 2014 | Blaðaukar | 597 orð | 6 myndir

Vilja ekki sitja ein að góðu skíðabrekkunum

Yfir veturinn eru haldin gönguskíða- og fjallaskíðanámskeið í Ísafirði og æft fyrir Fossavatnsgönguna. Blúshátíð er á döfinni og alltaf eitthvað um að vera. Vegalengdin til Ísafjarðar er aðeins 40 km lengri en til Akureyrar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.