Greinar þriðjudaginn 31. mars 2015

Fréttir

31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð

12,4 milljarða gjöld á ári

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veiðigjald á næsta fiskveiðiári á að skila 10,9 milljarða brúttótekjum, samkvæmt frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem afgreitt var úr ríkisstjórn í gær. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti þorsks 53 milljarðar króna

Aflaverðmæti þorsks á síðasta fiskveiðiári nam rúmum 53 milljörðum króna sem er aukning um 5,3 milljarða frá fyrra fiskveiðiári eða 11%, samkvæmt því sem kemur fram í ársskýrslu Fiskistofu. Verðmæti ýsuaflans jókst um 670 milljónir eða um 5,7%. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Afnám gjalda þar til 10% verði náð

Katrín Júlíusdóttir hefur ásamt fjórum öðrum þingmönnum Samfylkingarinnar lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fela ríkisstjórninni að leggja fram frumvarp um niðurfellingu gjalda á vistvænt eldsneyti sem framleitt er innanlands, til ársins... Meira
31. mars 2015 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Amnesty sakar Hamas um stríðsglæpi í átökunum við Ísraela í fyrra

Palestínumenn á Gaza frömdu stríðsglæpi í átökunum við Ísraela sumarið 2014, segir í nýrri skýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International. Þeir drápu bæði ísraelska borgara og palestínska þegar þeir beittu ólöglegum flugskeytum án miðunarbúnaðar. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Áhlaup á sjóðinn

Eiginfjárvandi Sparisjóðs Vestmannaeyja breyttist í lausafjárvanda undir lok síðustu viku þegar viðskiptavinir sjóðsins tóku út af reikningum sínum 350 milljónir á fimmtudegi og samsvarandi upphæð degi síðar. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Átta þúsund umsóknir um tæplega 1.300 sumarstörf

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg rann út á miðnætti á sunnudag en samtals voru ríflega 1.300 störf laus til umsóknar. Alls sóttu 2. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Braut gegn stúlku með myndbirtingu

Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa birt fimm nektarmyndir af fyrrverandi unnustu sinni á samskiptasíðunni Facebook. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Búast við margmenni á skíðasvæðunum

Það var notalegt hjá þessari fjölskyldu sem hvíldi sig í einni brekkunni í Bláfjöllum í gær. Færið var eins og það gerist best, að sögn Magnúsar Árnasonar, framkvæmdastjóra skíðasvæðanna. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Á krossgötum Vegfarandi staldrar ögn við í miðborg Reykjavíkur og bræðir með sér næsta áfanga í borg... Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Eignarfallsmynd nafns hafnað

Mannanafnanefnd hafnaði á fundi í síðustu viku umsókn um millinafnið Beinteins. Segir nefndin í úrskurði, að nafnið Beinteinn sé til sem eiginnafn karlmanns í íslensku. Beinteins sé eignarfallsmynd þess nafns og því óheimilt að fallast á það. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fiski var oftast landað í Sandgerði

Fiskistofa á samstarf við löndunarhafnir um vigtun og skráningu landaðs afla. Niðurstöður vigtunar á afla eru skráðar í aflaskráningarkerfið GAFL (Gagnagrunn Fiskistofu og löndunarhafna). Á fiskveiðiárinu 2013/2014 voru 61. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 1149 orð | 4 myndir

Fjölskyldan fékk ekki að mæta í brúðkaupsveisluna

Sviðsljós Malín Brand malin@mbl.is Hjónin Guðný Harpa Hallgrímsdóttir og Mohamad Khattab biðu í tæp tvö ár eftir úrskurði um hvort ættingjar Mohamads mættu ferðast hingað til lands til að vera viðstaddir brúðkaupsveislu þeirra hjóna. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fjölskyldan má ekki koma í heimsókn

Fjölskylda manns frá Sýrlandi sem búsettur er hér á landi ásamt íslenskri eiginkonu, má ekki heimsækja þau hingað til lands. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Gengið aftur í Fljótum

Skíðagöngumót í Fljótum, svokallað Fljótamót á vegum ferðafélags Fljóta, verður haldið öðru sinni á föstudaginn langa, 3. apríl, og hefst kl. 13. Skráning í mótið fer fram á staðnum, við félagsheimilið Ketilás, frá kl. 11.30 til 12.30 þann dag. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir að semja í dag

Samningaviðræður Félags framhaldsskólakennara og ríkissáttasemjara ganga vel og má búast við að samningar náist á fundi í dag. „Þetta er algjörlega á lokametrunum,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 768 orð | 3 myndir

Gjald fyrir að kvótasetja makríl

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frumvörp Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um veiðigjald og um makrílveiðar, voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Eftir það voru þau kynnt á þingflokksfundum ríkisstjórnarflokkanna. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Grásleppustofninn 40% sterkari

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að heildarafli á grásleppuvertíðinni 2015 verði 6.200 tonn. Í fyrra var gerð tillaga um 4.200 tonna afla. Meira
31. mars 2015 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Gríska stjórnin sögð ætla að selja ríkiseignir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þriggja daga viðræður Grikkja og lánardrottna þeirra um helgina virðast ekki hafa borið árangur og er nú spáð að stjórnvöld í Aþenu muni lenda í greiðsluþroti 20. apríl. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 538 orð | 5 myndir

Hangikjöt, kjötsúpa eða soðin ýsa?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum mikið verið að velta því fyrir okkur hvernig við komum lambakjötinu betur í ferðamanninn. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hátíðleg stund í Bessastaðakirkju

Fermingar ná venjulega hámarki í kringum páska. Á laugardaginn síðastliðinn fermdust 18 börn í Bessastaðakirkju en 43 börn fermast þar í ár. Blíðskapar veður var þegar fermingarbörnin gengu helgigöngu frá Bessastaðarstofu til kirkjunnar ásamt Sr. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hressandi göngutúr í norðanáttinni

Margir munu eflaust leggja land undir fót um páskana. Sumir hyggja á ferðir innanlands en aðrir til útlanda þar sem sólin yljar. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Íslendingar leiði uppstokkun banka

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahagsnefndar, segir fjölda erlendra sérfræðinga hafa lagt hönd á plóginn við ritun skýrslu um breytingar á bankakerfinu. „Þeim fannst mjög jákvætt að forsætisráðherra Íslands léti vinna skýrslu um þetta málefni. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Lagahöfundur ársins 19 ára

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hinn 19 ára Þórsteinn Einarsson hlaut hin virtu austurrísku Amadeus-verðlaun fyrir lag sitt, Leya, á sunnudag. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lambakjöt verði viðurkennt sem þjóðarrétturinn

Sauðfjárbændur vilja að íslenskt lambakjöt verði viðurkennt sem þjóðarréttur Íslendinga. Tillaga um að fela stjórn samtakanna að vinna að þessu var samþykkt á nýafstöðnum aðalfundi. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lestarstöð á skipulagi Keflavíkurflugvallar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lestarstöð hefur verið sett inn á nýja þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar, svonefnt „masterplan“, við flugstöðina. Sjá má lestarlínuna og stöðina á meðfylgjandi mynd í rauðum lit. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Lést í umferðarslysi

Erlendi ferðamaðurinn sem lést í bílveltu á Suðurlandsvegi síðastliðinn föstudag var kona frá Hong Kong. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Lýkur 18 ára starfi

Haraldur Briem sóttvarnalæknir lætur af störfum í haust en hann verður sjötugur í sumar. Starfið var auglýst til umsóknar um helgina og verður ráðið í það frá 1. september. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir fluttir

Tónlistarmaðurinn Megas mun á miðvikudag klukkan 18 flytja tvo Passíusálma í Grafarvogskirkju við undirleik Hilmars Arnars Agnarssonar, organista. Þá mun Mörður Árnason, varaþingmaður, lesa úr nýrri bók, sem hann hefur unnið um Passíusálmana. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 676 orð | 4 myndir

Peningamyndun fari frá bönkum til seðlabanka

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seðlabankinn þarf að búa yfir mun beittari stjórntækjum ef honum á að takast að tryggja fjármálalegan stöðugleika á Íslandi í framtíðinni. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sakaður um 18 milljóna skattsvik

Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum, en maðurinn er m.a. sakaður um að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags á lögmætum tíma. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð

Sakar stjórnvöld um að tefja fyrir

Páll Halldórsson, formaður BHM, segir ekkert ganga í viðræðum félagsins við stjórnvöld og verkfallsboðun á fimm ríkisstofnunum standi enn. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Samkirkjuleg útvarpsguðsþjónusta

Áratugalöng hefð er fyrir samkirkjulegri útvarpsguðsþjónustu á skírdagsmorgun kl. 11 í umsjá samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Skerpt á stöðu leigjenda

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að húsnæðisfrumvörpin fjögur, sem hún hyggst leggja fram á þingi, séu mikilvægt skref í rétta átt til að greiða úr þeim vanda sem hefur ríkt á húsnæðismarkaði. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð

Skylt verði að tilkynna hækkanir

Sex af hverjum tíu fyrirtækjum tilkynna viðskiptavinum ekki sérstaklega um verðhækkanir á vöru og þjónustu, samkvæmt könnun sem Capacent hefur gert fyrir stjórnvöld. Meira
31. mars 2015 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Spáð að mjótt verði á mununum

Gengið var til forseta- og þingkosninga í Nígeríu um helgina og er búist við fyrstu tölum í dag. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Stutt í að byrjað verði á jarðvegsvinnu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við erum um það bil að fá framkvæmdaleyfið. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Sýnir að mikilvægt er fyrir samfélagið að efla tengsl á milli fólks

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Andlát 41 árs gamals manns sem fannst í íbúð sinni á föstudag eftir að hafa látist fyrir um tveimur mánuðum vekur spurningar um íslenskt samfélag. Meira
31. mars 2015 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Talið að annar svarti kassinn hafi sundrast

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Enn hefur ekki tekist að finna annan „svarta kassann“ úr farþegaþotu Germanwings-félagsins, sem hrapaði í frönsku Ölpunum fyrir viku. Áður hafði fundist kassi með upptökum á samtölum flugmanna. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Cinderella Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar stjórnar Vinterfest

Víkingur Heiðar Ólafsson er nýskipaður listrænn stjórnandi sænsku tónlistarhátíðarinnar Vinterfest. Meira
31. mars 2015 | Innlendar fréttir | 642 orð | 3 myndir

Öllum verði tilkynnt um upptöku samtala

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hnykkt verður á ákvæði um að fjölmiðlafólki beri að tilkynna viðmælendum sérstaklega í upphafi samtals að verið sé að taka upp samtal þeirra verði frumvarp þess efnis að lögum. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2015 | Leiðarar | 656 orð

Flandur hafið yfir gagnrýni

Borgarbúar eru þakklátir leiðtogum sem leggja á sig ferðalög Meira
31. mars 2015 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Væru ekki tvö brot stærri en eitt?

Æ skemmra er að verða á milli Samfylkingar og Vinstri-grænna eftir að báðir flokkar hafa ýmist svikið kjósendur sína eða kúvent í afstöðu til sinna hjartans mála. Einhver mestu pólitísku svik sögunnar, þessi þegar Steingrímur J. Meira

Menning

31. mars 2015 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Af sprengjum og „tax free“ dögum

Útvarpsauglýsingar eru eitthvert leiðinlegasta útvarpsefni sem til er. Verstar eru útvarpsauglýsingar þar sem sama orðið er margendurtekið, t.d. orðin humar og parket. Meira
31. mars 2015 | Tónlist | 656 orð | 2 myndir

„Hefst með þrjóskunni“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Sigurinn kom okkur skemmtilega á óvart, enda var mikið af flottum böndum að keppa. Meira
31. mars 2015 | Kvikmyndir | 58 orð | 2 myndir

Harðir á toppnum

Gamanmyndin Get Hard , með Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði bíóhúsum landsins um helgina en alls sáu hana um 4.100 manns. Meira
31. mars 2015 | Myndlist | 192 orð | 1 mynd

Kitty gerir Weird Girls-myndband við lag CREEP og Sia

Breska listakonan Kitty von Sometime mun taka upp næsta þátt í myndbandagjörningsverkefninu Weird Girls í næsta mánuði hér á landi. Efni þáttarins mun snúa að því að vera sáttur við líkama sinn og að vanda mun fjöldi kvenna, sjálfboðaliða, leika í... Meira
31. mars 2015 | Leiklist | 944 orð | 2 myndir

Með fortíðina í farteskinu

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. Handritaráðgjöf: Hrafnhildur Hagalín. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Valdimar Jóhannsson. Tónlist: Högni Egilsson og Valdimar Jóhannsson. Hljóð: Baldvin Magnússon. Meira
31. mars 2015 | Tónlist | 469 orð | 1 mynd

Nýir straumar í myrkrið og kuldann

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég hugsa að ég muni leika mér á milli tónlistarstefna og listforma,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson, nýskipaður listrænn stjórnandi sænsku tónlistarhátíðarinnar Vinterfest. Meira
31. mars 2015 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Sigurður útnefndur heiðursfélagi

Sigurður Sigurðsson, munnhörpuleikari og söngvari, var útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur við setningu Blúshátíðar í Reykjavík á laugardaginn var. Meira
31. mars 2015 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Sníkjudýr í Norræna húsinu

Ljósmyndasýningin The Parasite, eða Sníkjudýr, var opnuð fyrir helgi í Norræna húsinu. Á henni má sjá ljósmyndir eftir Sophie Tiller. Tiller hóf að vinna að verkefninu „Sníkjudýr“ árið 2008 og er sýningin hluti af stærri heild. Meira
31. mars 2015 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Soffía Bjarnadóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina

Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum skáldverkum, var veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma föstudagskvöldið sl. Viðurkenninguna hlaut Soffía Bjarnadóttir fyrir bók sína Segulskekkja sem JPV gefur út. Meira
31. mars 2015 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Stína og Súkkulaðidrengirnir djassa

Söngkonan Stína Ágústsdóttir kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld með hljómsveit sinni Súkkulaðidrengjunum. Hljómsveitina skipa Árni Heiðar Karlsson sem leikur á píanó, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
31. mars 2015 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Vekur athygli á landslagi í hættu

Þýskættaði ljósmyndarinn Anna Domnick sýnir um þessar mundir ljósmyndainnsetningu í Reykjavík. Myndum hennar, sem alls eru fimm og í stærðinni 500x400 cm, var komið upp á tímabilinu frá 20.-28. mars, en sýningin stendur til 28. apríl nk. Meira

Umræðan

31. mars 2015 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Aldraðir eiga betra skilið

Eftir Sigurð Jónsson: "Ekki hef ég tekið eftir að forystumenn stéttarfélaganna leggi sérstaka áherslu á bætt kjör aldraðra." Meira
31. mars 2015 | Velvakandi | 36 orð | 1 mynd

Dýrt í bíó

Ég skil ekki af hverju það kostar svona mikið að fara í kvikmyndahús. Ef keypt er popp og kók slagar það upp í 2000 kr. fyrir manninn. Er ekki hægt að gera eitthvað í þessu?... Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 748 orð | 2 myndir

Ebólufaraldrinum er ekki lokið!

Eftir Gunnhildi Árnadóttur og Mögnu Björk Ólafsdóttur: "Þær fréttir að faraldrinum sé lokið væru þær bestu fréttir sem við gætum hugsanlega heyrt. En því miður er honum ekki lokið." Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 344 orð | 2 myndir

Eigið eldvarnaeftirlit – þinn hagur, þín ábyrgð

Eftir Garðar H. Guðjónsson og Kristján Einarsson: "Í langflestum tilvikum er eldvarnaeftirlit sáraeinfalt. Einföld atriði geta þó skipt sköpum um afdrif fólks, eigna og reksturs ef eldur verður laus." Meira
31. mars 2015 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Flotið að feigðarósi til hægri

Ég hef áður reifað á þessum vettvangi sigurgöngu Jóns Gnarrs og Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum 2010; hann kom, sá og sigraði þrátt fyrir reynsluleysi. Andstæðingar höfðu orð á meintu almennu óhæfi hans til embættisins. Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Grunnlaun lögreglumanna verður að bæta o.fl. í þeirra starfsumhverfi

Eftir Ómar G. Jónsson: "Lögreglumenn í B-sjóði fá t.d. ekki eftirlaunagreiðslu af yfirvinnu, útkalls- og bakvöktum sem þeir hafa orðið að taka jafnvel í tugi ára." Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Íslendingar – miklu klárari en allir aðrir

Eftir Árna Vilhjálm Jónsson: "Hér á landi virðast menn þó sannfærðir um að þeir viti og kunni svo miklu betur til verka en t.d. frændur vorir Norðmenn." Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Kosningaúrslit í Ísrael og áhrif á friðarferlið

Eftir Birgi Þórarinsson: "Daginn fyrir kjördag gaf Netanyahu út yfirlýsingu sem færði honum sigur en á hins vegar eftir að draga dilk á eftir sér fyrir Ísrael á alþjóðavettvangi." Meira
31. mars 2015 | Bréf til blaðsins | 242 orð

Landslið í kvennaflokki fyrir Norðurlandamót Ákveðið hefur verið að þær...

Landslið í kvennaflokki fyrir Norðurlandamót Ákveðið hefur verið að þær Arngunnur Jónsdóttir og Svala Pálsdóttir fari með þeim Unu og Ragnheiði á Norðurlandsmótið í Færeyjum sem fer fram 22.-24. maí nk. Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Mannsæmandi laun

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Sannur stöðugleiki þarf meðal annars að snúast um að grunnlaun dugi fólki til að ná endum saman." Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Sjálfbær landsskipulagsstefna er vonandi í augsýn

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Stefnu um landsskipulag er ætlað að hafa áhrif á skipulagsáætlanir sveitarfélaga og Skipulagsstofnun á að tryggja að stefnunni sé fylgt eftir." Meira
31. mars 2015 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Slegið á Samhjálparhönd

Eftir Börk Gunnarsson: "Hér grunar mann að fordómar séu gagnvart kristnum uppruna þeirra hjálparsamtaka sem buðu í reksturinn." Meira

Minningargreinar

31. mars 2015 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ólafsdóttir

Aðalheiður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1931. Hún lést á Landakoti 16. mars 2015. Útför Aðalheiðar fór fram frá Fossvogskirkju 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 2728 orð | 1 mynd

Aldís Katrín Guðlaugsdóttir

Aldís Katrín Guðlaugsdóttir fæddist 3. júní 1969 í Reykjavík. Hún lést 17. mars á líknardeild Landspítalans eftir löng og erfið veikindi. Jarðarför Aldísar fór fram frá Grafarvogskirkju 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Axel Dagur Ágústsson

Axel Dagur Ágústsson fæddist 6. apríl 1995. Hann lést 7. mars 2015. Útför hans fór fram 20. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Árni Guðgeirsson

Árni Guðgeirsson húsasmíðameistari fæddist 27. janúar 1923 á Hellissandi, Snæfellsnesi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Nesvöllum, Reykjanesbæ 16. mars 2015. Útför Árna fór fram frá Keflavíkurkirkju 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

Einar Andrés Gíslason

Einar Andrés Gíslason fæddist á Rauðsstöðum í Arnarfirði 18. mars 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 17. mars 2015. Útför Einars fór fram frá Fossvogskirkju 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Geir Helgason

Geir Helgason fæddist í Bræðraborg á Fáskrúðsfirði 20. ágúst 1933. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 23. mars 2015. Foreldrar Geirs voru hjónin Ingibjörg Antonía Kristjánsdóttir, f. 19. apríl 1903, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Guðjóna Kristjánsdóttir

Guðjóna Kristjánsdóttir fæddist 24. nóvember 1958. Hún lést 11. mars 2015. Útför Guðjónu fór fram 19. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Guðríður Jónsdóttir

Guðríður Jónsdóttir fæddist að Núpum í Ölfusi 21. september 1910. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. mars 2015. Guðríður var jarðsungin frá Áskirkju í Reykjavík 25. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir (Dúnna) fæddist 25. desember 1921, hún lést 18. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Útför Guðrúnar fór fram frá Grensáskirkju 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Gunnar Viðarsson

Gunnar Viðarsson fæddist 3. ágúst 1980. Hann lést 8. mars 2015. Útför Gunnars var gerð 13. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Hulda Dagmar Gísladóttir

Hulda Dagmar fæddist í Vík í Grindavík 22. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. mars 2015. Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson, f. 1875, d. 1924, og Kristólína Jónsdóttir, f. 1880, d. 1952. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

Kristján S. Baldursson

Kristján S. Baldursson byggingarverkfræðingur fæddist í Reykjavík 31. mars 1948. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 21. mars 2015. Foreldrar hans voru Elísabet Guðjónsdóttir, f. 28.1. 1922, d. 21.1. 2009, og Baldur Kristjánsson, f. 21.10. 1922, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Óskar Guðmundsson

Óskar Guðmundsson fæddist á Kvígindisfelli í Tálknafirði 24. júní 1917. Hann lést á Hrafnistu 21. mars 2015. Foreldrar hans voru Þórhalla Oddsdóttir, f. 12.7. 1899, d. 3.8. 1997, og Guðmundur K. Guðmundsson, f. 6.5. 1890, d. 6.6. 1969. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Salóme Jónsdóttir

Salóme Jónsdóttir fæddist 31. mars 1926. Hún lést 5. mars 2015. Útför hennar fór fram 19. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist 22. ágúst 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. mars 2015. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, f. í Krossgerði, Beruneshreppi S-Múlasýslu 8. janúar 1879, d. 6. janúar 1964, og Ingibjörg Eyjólfsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2015 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Sveinn Finnbogason

Sveinn Finnbogason fæddist 21. september 1931 á Seyðisfirði og lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. mars 2015. Sveinn var jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 2 myndir

700 milljónir teknar út úr Sparisjóði Vestmannaeyja

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rétt um 700 milljónir króna voru teknar út af reikningum í Sparisjóði Vestmannaeyja á fimmtudag og föstudag í liðinni viku og rýrði það lausafé sjóðsins um helming. Meira
31. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 1 mynd

Arion seldi fyrir 6,4 milljarða króna í útboði Reita

Um 3.600 fjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf í Reitum fasteignafélagi hf. sem lauk fyrir helgi. Arion banki bauð þar til sölu 100 milljónir hluta sem jafngilda 13,25% hlutafjár í félaginu. Meira
31. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Hampiðjan með 326 milljóna króna arð

Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. var samþykkt að greiða 326 milljónir króna í arð til hluthafa. Á aðalfundinum var sjálfkjörið í stjórn þar sem formaður stjórnar er Vilhjálmur Vilhjálmsson. Meira
31. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Rekstur Smyril Line gekk vel á síðasta ári

Hagnaður færeyska skipafélagsins Smyril Line nam 36,1 milljón danskra króna á árinu 2014, sem jafngildir um 716 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt frétt vefmiðilsins Portal. Meira

Daglegt líf

31. mars 2015 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Bragðgóð pönnukökukanína

Í dymbilvikunni, sem nú er gengin í garð, nýta margir tímann til að föndra og búa til eitthvað fallegt sem gleður augað á páskunum. Á þessari vefsíðu er að finna ótal hugmyndir að hvers kyns páskaföndri og ekki síst páskalegri matseld. Meira
31. mars 2015 | Daglegt líf | 569 orð | 4 myndir

Börn læra um börn og skyndihjálp

Rauði krossinn stendur fyrir fjölbreytilegum námskeiðum allan ársins hring, jafnt um framandi heima sem og nærumhverfið. Meira
31. mars 2015 | Daglegt líf | 84 orð | 2 myndir

Dýrin fengu kjöt og ýmislegt góðgæti og líkaði það mjög vel

Páskahátíðin fer ekki fram hjá dýrunum í dýragarðinum í Hannover í Þýskalandi. Dýrin fengu mörg hver að gæða sér á dýrindis páskaeggjum að gefnu tilefni. Meira
31. mars 2015 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

...fræðist um kvenímynd

Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í dag fyrirlestur kl. 17 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Hin fullkomna kvenímynd. Meira
31. mars 2015 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Kundalini-jóga bætir og kætir

Hitt húsið býður upp á ókeypis Kundalini-jóga í dag í klukkutíma á milli kl. 17.30 og 18.30. Í allan vetur hefur Hitt húsið boðið upp á ókeypis Kundalini-jóga tvisvar í viku á sama tíma á þriðjudögum og fimmtudögum. Meira
31. mars 2015 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðastarf í Afríku

Ferðaskrifstofan Kilroy heldur kynningarfund í dag á Kaffi Sólon kl. 17 um ferðir til Afríku þar sem fólki gefst tækifæri til að starfa í sjálfboðaliðastarfi. Meira

Fastir þættir

31. mars 2015 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 b5 10. Bxf6 gxf6 11. Kb1 Db6 12. Rxc6 Bxc6 13. f5 b4 14. Re2 e5 15. Rg3 Dc5 16. Bd3 Ke7 17. Bc4 h5 18. Bd5 h4 19. Bxc6 Dxc6 20. Re2 a5 21. Rc1 Bh6 22. De2 a4 23. Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 462 orð | 3 myndir

Afskekkt byggð án sjónvarps og farsíma

Finnbogi Leifsson fæddist 31. mars 1955. Hann gekk í barnaskóla í Varmalandi í Mýrasýslu, fór síðan í gagnfræðaskóla í Borgarnesi. Meira
31. mars 2015 | Í dag | 22 orð

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu...

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til. Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Eignaðist dóttur á föstudaginn

ÉÉg er nýorðin móðir í annað sinn,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem eignaðist dóttur síðastliðið föstudagskvöld. „Fram undan hjá mér eru því rólegheit um páskana, bækur, tónlist og kvikmyndir og náttúrlega mömmó. Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Grindavík Katrín Ósk Tómasdóttir fæddist 27. október 2014 kl. 3.14. Hún...

Grindavík Katrín Ósk Tómasdóttir fæddist 27. október 2014 kl. 3.14. Hún vó 3.360 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðný Rut Hafsteinsdóttir og Tómas Tandri Jóhannsson... Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Ásgeirsson

30 ára Gunnar er Keflvíkingur en býr í Rvík og er lögfr. hjá Fjármálaeftirl. Maki : Halldóra Þ. Halldórsdóttir, f. 1986, er í fæðingarorlofi. Börn : Ardís Marela, f. 2003, Svava Lind, f. 2008, og Ásdór Þór, f. 2014. Foreldrar : Ásgeir Eiríksson, f. Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Helgi Gunnar Gunnarsson

30 ára Helgi Gunnar er Reykvíkingur og verkfræðingur hjá verkfræðistofunni Vatnaskilum. Maki : Kristín Líf Valtýsdóttir, f. 1985, verkfræðingur hjá Marel. Börn : Hákon Hrafn, f. 2013. Foreldrar : Gunnar H. Egilson, f. Meira
31. mars 2015 | Í dag | 245 orð

Hjúpuð fegurð og líkami konunnar

Flestir kunna þessa vísu eftir Hannes Hafstein og má að vísu segja að það sé ekki að ástæðulausu að ég rifja hana upp: Fegurð hrífur hugann meira' ef hjúpuð er, svo andann gruni ennþá fleira' en augað sér. Meira
31. mars 2015 | Fastir þættir | 173 orð

Létt spil. N-Enginn Norður &spade;ÁG7 &heart;ÁD94 ⋄Á986 &klubs;63...

Létt spil. N-Enginn Norður &spade;ÁG7 &heart;ÁD94 ⋄Á986 &klubs;63 Vestur Austur &spade;K9 &spade;1065 &heart;KG862 &heart;107 ⋄G10 ⋄D75432 &klubs;KD87 &klubs;95 Suður &spade;D8432 &heart;53 ⋄K &klubs;ÁG1042 Suður spilar 4&spade;. Meira
31. mars 2015 | Í dag | 60 orð

Málið

Burtséð er gömul og vinaleg, dönsk sletta, sprottin af so. at bortse . Henni hefur ekki verið hleypt inn í orðabækur enda þótt hún lifi góðu lífi í tali fólks. Þó aðeins lýsingarháttur þátíðar: bortset ( fra ngt .). Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ólafur Lindberg Karvelsson

40 ára Ólafur er Skagamaður og er vaktstjóri hjá Elkem á Grundartanga. Maki : Lára Björk Gísladóttir, f. 1978, hjúkrunarfræðingur á HVE. Börn : Aldís Birta, f. 2008, Elmar Gísli, f. 2010, og Viktor Ísak, f. 2013. Foreldrar : Karvel Karvelsson, f. Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

Steingrímur Matthíasson

Steingrímur var sonur þjóðskáldsins Matthíasar Jochumssonar og konu hans Guðrúnar Runólfsdóttur. Hann fæddist í Reykjavík 31. mars 1876 og ólst upp í Odda á Rangárvöllum og á Akureyri. Hann varð stúdent frá Lærða skólanum 1896 og var inspector scholae. Meira
31. mars 2015 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þorsteinn Þorsteinsson 85 ára Ásta Lovísa Pálsdóttir Gunnar Pétursson Sigurjón Guðmundur Jóhannesson 80 ára Hilmar Pálsson Kristín Andrea Schmidt Theodóra Steinunn Káradóttir 75 ára Gísli Ólafur Pétursson Hlíf Leifsdóttir Jón Ólafur Hjartarson 70... Meira
31. mars 2015 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Víkverji vissi sem var að Gunnar Þórðarson væri frábær lagahöfundur en gerði sér ekki fyllilega grein fyrir því fyrr en á sunnudag þegar farið var á 70 ára afmælistónleika Gunnars í Hörpu, sem báru yfirskriftina Himinn og jörð. Meira
31. mars 2015 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. mars 1863 Vilhelmína Lever kaus í fyrstu bæjarstjórnarkosningunum á Akureyri og varð þar með fyrsta konan sem kaus til sveitarstjórnar á Íslandi. Meira

Íþróttir

31. mars 2015 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Keflavík – Haukar 73:80 *Staðan er 2:2 og oddaleikur í Hafnarfirði á fimmtudag. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 517 orð | 4 myndir

Eftirsjá að Stjörnunni

Í GARÐABÆ Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það verður eftirsjá að Stjörnunni úr efstu deild í handbolta karla. Í það minnsta þegar liðið leikur eins og það gerði á móti Val í Ásgarði í gærkvöldi. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Ein rimma liggur fyrir

Þótt ekki komi til úrslitaleikja, hvorki á toppi né á botni Olís-deildar karla í handknattleik í lokaumferðinni á fimmtudagskvöldið, þá ríkir talsverð spenna fyrir því hvaða lið muni mætast í úrslitakeppninni sem hefst strax eftir páska. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Eygló náði ólympíulágmarki

Kristján Jónsson kris@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti í gær glæsilegt Norðurlandamet í sinni sterkustu grein, 200 metra baksundi. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ég sat í bíl með þremur kasöskum íþróttafréttamönnum á leiðinni frá...

Ég sat í bíl með þremur kasöskum íþróttafréttamönnum á leiðinni frá Astana Arena og á hótelið mitt í Astana á laugardagskvöldið eftir landsleikinn gegn Kasakstan. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Fellur markametið í kvöld?

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, gæti slegið markametið hjá enska landsliðinu í kvöld þegar Englendingar etja kappi við Ítali í æfingaleik. Til þess þarf þó að skora þrennu. Rooney skoraði sitt 47. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 542 orð | 4 myndir

Fram slapp við fallið

Í Safamýri Kristján Jónsson kris@mbl.is Framarar halda sæti sínu í Olís-deild karla á næsta keppnistímabili. Varð það endanlega ljóst í gærkvöldi þegar Stjarnan tapaði fyrir Val. Fram tapaði á heimavelli fyrir Haukum 23:27 en það kom ekki að sök. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

F reyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur...

F reyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum á laugardaginn. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Fylkishöll: Fylkir...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Fylkishöll: Fylkir – FH 19.30 Framhús: Fram – Haukar 19.30 Vodafonehöllin: Valur – Selfoss 19.30 Austurberg: ÍR – KA/Þór 19.30 Hertz höllin: Grótta – ÍBV 19. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Hiklaust kominn á hærra stig

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson verður líklega í fremstu víglínu hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu í dag þegar það mætir Eistlandi í vináttulandsleik í Tallinn og spilar þá sinn fjórða A-landsleik. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Ísland mætir Eistlandi í fimmta sinn

Ísland og Eistland mætast í fimmta sinn á knattspyrnuvellinum en þjóðirnar eigast við í vináttulandsleik í Tallinn í dag. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Þórir Magnússon skoraði 27 stig í sigri á Noregi, 102:100, á Norðurlandamótinu í körfuknattleik í Svíþjóð 31. mars 1972. • Þórir fæddist 13. febrúar 1948 og lék með KFR og Val frá 1965 til 1983. Varð hann Íslandsmeistari með Val 1980. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 451 orð | 4 myndir

Leiðir skildi þegar á leið

Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 258 orð | 4 myndir

Leó Snær með 16 mörk í sigri HK

Í EYJUM Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV og HK áttust við í Vestmannaeyjum í gær í Olís-deild karla í handbolta. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Stjarnan – Valur 26:27 Afturelding – ÍR...

Olís-deild karla Stjarnan – Valur 26:27 Afturelding – ÍR 28:24 Akureyri – FH 19:27 ÍBV – HK 37:38 Fram – Haukar 23:27 Staðan: Valur 262024709:61042 Afturelding 261835665:60039 ÍR 261349706:68030 FH 2614210681:66030 Haukar... Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 459 orð | 4 myndir

Páskafríið hófst í hálfleik

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is FH burstaði Akureyringa fyrir norðan í Olís-deild karla í handbolta í gær. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þar sem liðin skiptust á góðum leikköflum var eins og Akureyringar hefðu farið í frí. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Pressan að aukast á Hiddink

Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu, segist ekki óttast um starf sitt þó svo að lið hans hafi farið frekar illa af stað í undankeppninni og það sé komin pressa á hann. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 558 orð | 4 myndir

Svæðisvörnin skóp sigurinn

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl. Meira
31. mars 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Hvíta-Rússland – Gabon 0:0 Taíland...

Vináttulandsleikir karla Hvíta-Rússland – Gabon 0:0 Taíland – Kamerún 2:3 Kólumbía – Kúvæt 3:1 Katar – Slóvenía 1:0 Marokkó – Búrkína Fasó 1:2 Makedónía – Ástralía... Meira

Bílablað

31. mars 2015 | Bílablað | 541 orð | 1 mynd

13 ára hvar sem er í umferð á 25 km vespum eftir 1. apríl

Eins og fram kom í fréttum RÚV á sunnudagskvöld munu á morgun, miðvikudaginn 1. apríl, taka gildi viðbætur við umferðarlög sem gera eigendum svokallaðra 25 km vespa kleift að aka á hvaða götum sem er, einnig þjóðvegum með 90 km hámarkshraða. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

14 ára mega keyra Twizy

Nýlega gaf Evrópusambandið (ESB) út tilskipun til að samræma ökuleyfi á sambandssvæðinu. Hafa Frakkar aðlagað sínar reglur um leyfi til aksturs fjórhjóla að henni. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 426 orð | 1 mynd

Bíllinn hringir sjálfur í neyðarlínuna frá 2018

Árið 2018 eiga allir nýir bílar sem seldir eru á Evrópusambandssvæðinu að vera með búnað sem hringir sjálfkrafa í neyðarlínunúmer komi þeir við sögu í umferðaróhappi. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 116 orð | 1 mynd

Danir velja C-Class notaðan bíl ársins

Bíll ársins 2015 í flokki notaðra bíla er Mercedes C-Class af árgerðunum 2007-11, en hann þykir áreiðanlegur og peninganna virði. Að baki valinu er dómnefnd sem skipuð var bílablaðamönnum og atvinnulífinu. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 798 orð | 8 myndir

Eins og breskur aðalsmaður

Land Rover Discovery Sport verður kynntur á næstunni og því er ekki úr vegi að fara vandlega yfir hvernig var að aka þessum nýliða í hinni áhugaverðu Land Rover fjölskyldu. Hann tekur við af Freelander og er bæði fáanlegur í fimm og sjö sæta útfærslu. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 288 orð | 1 mynd

Fórnarlömb velgengni sinnar

Þekkt er að menn geti orðið fórnarlömb frægðar sinnar og getu en að bílar skuli falla í þann flokk er líklegra fátíðara. Engu að síður má hafa þau orð um bílana Challenger SRT Hellcat og Charger SRT Hellcat frá Dodge. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Mercedes-Benz boðar sinn fyrsta pallbíl

Áður en áratugurinn er úti mun pallbíll frá Mercedes-Benz sjá dagsins ljós. Slíkan bíl hefur þýski eðalbílaframleiðandinn ekki sent frá sér áður. Sótt verður með hann inn á markaði í Suður-Ameríku, Suður-Afríku, Ástralíu og Evrópu. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 356 orð | 1 mynd

Náði 223 km hraða á fjallahjóli

Franskur ofurhugi að nafni Eric Barone gerði sér lítið fyrir um nýliðna helgi og setti hraðaheimsmet á reiðhjóli, ók á 223,3 km/klst. hraða. Afrekið vann hann í snarbrattri skíðabrekku skammt frá bænum Gap í frönsku Ölpunum. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 332 orð | 1 mynd

Nær til 35 BMW-hjóla á Íslandi

Mótorhjóladeild BMW hefur látið innkalla mikinn fjölda mótorhjóla beggja vegna Atlantsála vegna galla í málmsteypu á flansi hjá afturdekki. Innköllunin nær til 43. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 610 orð | 4 myndir

Orðinn fyrirsæta fyrir BMW-mótorhjól

Sigurþór Hallbjörnsson, betur þekktur sem Spessi ljósmyndari, er mótorhjólamaður af lífi og sál. Hann er þekktur fyrir að aka um á Harley-Davidson-mótorhjólum og er mikill áhugamaður um þær gerðir mótorhjóla. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 560 orð | 7 myndir

Rúsínan í pylsuendanum fundin

Í október síðastliðnum var sportjeppinn Lexus NX 300h kynntur hjá Lexus-umboðinu hér á landi. Fyrr í haust fór blaðamaður og prófaði þann bíl í Austurríki. NX 300h. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 315 orð | 1 mynd

Viljum launa áskrifendum tryggðina

Í annað skiptið á þessu ári efnir Morgunblaðið nú til happdrættis þar sem vinningurinn er glæný bifreið, hvorki meira né minna. Það eina sem þarf til að vera með í pottinum er að vera áskrifandi að Morgunblaðinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.