Greinar miðvikudaginn 1. apríl 2015

Fréttir

1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Athuga möguleika á endurálagningu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Akraneskaupstaður er að láta skoða áhrif úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og möguleika til endurákvörðunar sorphreinsunar- og eyðingargjalda á síðasta ári. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Aukið álag á augndeild Landspítala

„AMD er algengasta orsök sjóntaps hjá Íslendingum, líkt og í öllum þróuðum löndum. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sólskinið sleikt Það er enginn hundur í honum Stubbi sem virðir hér fyrir sér sundin blá frá Laugarnesinu og hugsar sér gott til glóðarinnar því að hann er einkar þefvís og finnur lykt af... Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Breytingarnar ekki í þágu umferðaröryggis

Fréttaskýring Malín Brand malin@mbl.is Í dag taka gildi viðbætur við umferðarlög nr. 50/1987 en þær snúa að léttum bifhjólum í flokki I. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Brú yfir Þverá tengi Bakkabæi við Hellu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er fyrst og fremst hugsað út frá náttúruvá. Það hefur sýnt sig allskonar hætta, eldgos og flóðahætta. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bryggjuspjall í Kópavogi

Þau eru mörg handtökin hjá bátaeigendum og einnig er nauðsynlegt að líta reglulega eftir bátunum. Með hækkandi sól og betra veðri styttist í að menn fari í auknum mæli að róa til fiskjar á minni bátunum og ekki er langt í að strandveiðar sumarsins... Meira
1. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Buhari vann forsetakjörið

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tölur frá Nígeríu í gærkvöldi bentu til þess að Muhammadu Buhari, 72 ára, fyrrverandi hershöfðingi, hefði sigrað Goodluck Jonathan forseta með allt að þriggja milljón atkvæða mun í kosningunum um helgina. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Djúpt snortnar af frásögnum vinnufélaga

Kjarnakonur í borgarstjórn héldu sérstakan hátíðarfund kvenna í borgarstjórn í gær. Fundurinn er hluti af hátíðarhöldum Reykjavíkurborgar í tilefni þess að hundrað ár eru liðin síðan konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt og kjörgengi til alþingis. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Dýrari stæði í Reykjavík

Ný gjaldskrá í bílahúsum Bílastæðasjóðs Reykjavíkur tekur gildi í dag. Gjald fyrir skammtímastæði verður 150 krónur í stað 100 króna fyrir klukkustundina. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Efna má til rafrænna kosninga um þjóðarréttinn

Vel kemur til greina að nota rafrænt kosningakerfi sem byrjað er að nota hér til reynslu, til að skera úr um það hvaða matur telst þjóðarréttur Íslendinga. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Enn aðstoða björgunarsveitir vegfarendur

Það var lítið vor í lofti á fjallvegum austanlands í gær. Á Vopnafjarðarheiði var glórulaus hríð og lítið skyggni, eins og sjá má á myndinni. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Fjárbændur leggja til stuðning við býli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Aðalatriðið varðandi okkar afkomu er að geta selt framleiðsluna á viðunandi verði. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð

Frumvarpið umdeilt

Guðni Einarsson Vilhjálmur A. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gagnrýnt að skýrsla sé á ensku

„Íslensk málnefnd telur það óhæfu að formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis skuli rita forsætisráðherra skýrslu á ensku.“ Þetta eru upphafsorð bréfs Íslenskrar málnefndar til forseta Alþingis, sem sent var í gær. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Grundvallarbreyting á kerfinu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir grundvallarbreytingu fólgna í nýja makrílfrumvarpinu. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð

Harka í deilu RAFÍS – kennarar að semja

Samningaviðræðum Félags framhaldsskólakennara og ríkisins er að mestu lokið. Áætlað er að hægt verði að skrifa undir nýjan samning í dag, að sögn Guðríðar Arnardóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Helgi Eysteinsson verslunarmaður

Helgi Eysteinsson verslunarmaður lést þriðjudaginn 31. mars sl. á hjúkrunarheimilinu Eir, 89 ára að aldri. Helgi fæddist í Reykjavík 30. maí 1925. Meira
1. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Líkur á bráðabirgðasamningi

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Miklar líkur voru taldar á því síðdegis í gær að bráðabirgðasamningur næðist milli annars vegar vesturveldanna og Rússlands og hins vegar Írans um kjarnorkuáætlun hinna síðarnefndu. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð

Máli forstöðumanna vísað frá

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá dómi máli Valbjörns Steingrímssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi, gegn íslenska ríkinu en dómkröfur stefnanda voru aðallega þær að úrskurðir kjararáðs frá 28. júní árið 2011 og 21. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Meðferð á netinu við svefnleysi skilar góðum árangri

Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi (HAM-S) sem veitt var í gegnum vefsíðuna betrisvefn.is virtist bæta til muna svefn fullorðinna sem þjáðust af svefnleysi. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Menningararfurinn er að hverfa í hafið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er eins og bókabruninn í Kaupmannahöfn. Við erum að tapa menningararfinum. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð

Nýr rafmagnssamningur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landsvirkjun og PCC BakkiSilicon hf. hafa undirritað nýjan samning um sölu rafmagns til kísilmálmverksmiðju sem PCC BakkiSilicon hf. hyggst reisa á Bakka við Húsavík. Stefnt er að því að verksmiðjan hefji starfsemi árið... Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Róa lífróður fyrir björgun sjóminja sem eru að eyðast

„Þetta er eins og bókabruninn í Kaupmannahöfn. Við erum að tapa menningararfinum. Meira
1. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Samvinna austurs og vesturs

Bandaríski geimfarinn Scott Kelly (neðar) og Rússinn Míkhaíl Korníenko á leið inn í Alþjóðlegu geimstöðina, ISS, nýverið. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Sjálfstæð eining eða innra eftirlit lögreglu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stefnt er að því að starfshópur sem settur var á laggirnar til að fjalla um meðferð kærumála og kvartana á hendur lögreglu muni skila niðurstöðum um mitt þetta ár samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Svarta röndin virðist blá

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tæplega 250 einstaklingar þreyttu A-próf

Tæplega 250 einstaklingar þreyttu svokallað A-próf (aðgangspróf fyrir háskólastig) 21. mars síðastliðinn. Fjórar deildir Háskóla Íslands notast við prófið en þær eru læknisfræðideild, hjúkrunarfræðideild, lagadeild og hagfræðideild. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Fúsi Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Viðamikil dagskrá og fjölmenni á Ísafirði um páskana

Skíðavikan á Ísafirði verður sett á Silfurtorgi í dag, en hátíðin fer nú fram í 80. sinn. Að vanda er boðið upp á viðamikla dagskrá næstu daga og búist við miklu fjölmenni í bænum og næsta nágrenni. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vilja stuðla að meiri dreifingu

Ríkisstjórnin hefur að tillögu forsætisráðherra samþykkt að skipa starfshóp sem fær það hlutverk að kanna hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Von á klofnu áliti þingnefndar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Þjófarnir sækja í eldri bíla

Í febrúar var lögreglu tilkynnt um 42 nytjastuldi á bílum. Töluverð aukning hefur orðið í þessum málaflokki síðan í haust en frá því í ágúst hefur verið tilkynnt um 214 stolna bíla. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Æ fleiri með hrörnun í augnbotnum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nýverið var stofnuð sérstök deild innan Blindrafélagsins fyrir þá sem eru með AMD-augnsjúkdóminn, eða aldurstengda hrörnun í augnbotnum. Meira
1. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð

Öllum varúðarsjónarmiðunum sleppt

Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, er undrandi á því hvernig frumvarp til breytinga á umferðarlögum hafi farið í meðförum þingsins. Viðbætur við lögin taka gildi í dag og ná til léttra bifhjóla. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2015 | Leiðarar | 475 orð

Afbragðsfundur hjá ELÖG

Ljóma yfir því að hafa ekkert lært Meira
1. apríl 2015 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Rentan er horfin, „veiðigjaldið“ ekki

Ríkisstjórnin hyggst halda uppi ofursköttum á sjávarútveginn enn eitt árið, enda er talið að annars væri hætta á að einhver héldi að ákveðið hefði verið að breyta um stjórnarstefnu eftir alþingiskosningar þegar vinstri stjórnin var hrakin frá völdum við... Meira

Menning

1. apríl 2015 | Kvikmyndir | 496 orð | 2 myndir

Ástin grípur unglingana

Leikstjóri: Ask Hasselbalch. Aðalleikarar: Oscar Dietz, Astrid Juncher-Benzon, Amalie Kruse Jensen, Nicolas Bro og Samuel Ting Graf. Danmörk, 2014. 84 mín. Meira
1. apríl 2015 | Kvikmyndir | 374 orð | 1 mynd

Hasar, hefnd, Samba og sjálfstæðisbarátta

Fast & Furious 7 Sjöunda myndin í syrpunni The Fast & the Furious þar sem ofbeldi og hraðskreiðir bílar eru í öndvegi. Meira
1. apríl 2015 | Tónlist | 491 orð | 2 myndir

Hjakk eða vegsemd?

Verk eftir Takemitsu, Clarence Barlow, Halldór Smárason og Rautavaara. Gunnlaugur Björnsson gítarar og Hafdís Vigfúsdóttir flautur. Sunnudaginn 29.3. kl. 20. Meira
1. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hvað á svo að gera um páskana?

Senn líður að páskum og líkt og fyrir aðrar stórhátíðir eru ljósvakamiðlarnir farnir að auglýsa dagskrár sínar í gríð og erg. Hamrað er á því að boðið verði upp á spennandi og ekki síst fjölskylduvænar sjónvarpsmyndir. Meira
1. apríl 2015 | Myndlist | 133 orð | 1 mynd

Listrænn heiðursstjórnandi Skaftfells

Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands, hefur tilnefnt Gavin Morrison sem listrænan heiðursstjórnanda miðstöðvarinnar 2015-2016. Meira
1. apríl 2015 | Tónlist | 495 orð | 2 myndir

Skyggnumyndir á hljómleikum

Efnisskrá: Trittico Botticelliano (Þrjár Botticelli-myndir, 1927) eftir Ottorino Respighi. Konsert í A-dúr K. 219 fyrir filðu og hljómsveit (1775) eftir W.A. Mozart. Mathis der Maler (Matthías málari, sinfónía, 1933-34) eftir Paul Hindemith. Meira
1. apríl 2015 | Tónlist | 368 orð | 7 myndir

Spilað, spaugað og skíðað

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á föstudaginn á Ísafirði og stendur í þrjá daga. Meira
1. apríl 2015 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Stronger Sex og Mammút á Akureyri

Hljómsveitin Stronger Sex frá Bandaríkjunum heldur tónleika í kvöld á Akureyri Backpackers í Hafnarstræti á Akureyri. Skammt frá, á Græna hattinum, mun hljómsveitin Mammút halda tónleika og hefjast þeir kl. 22. Meira
1. apríl 2015 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Supremacy of Peace á ISCM í Slóveníu

Verk Páls Ragnars Pálssonar, Supremacy of Peace fyrir strengjasveit, hefur verið valið fyrir hönd Eistlands á ISCM-tónlistarhátíðina sem fram fer í Slóveníu í september á þessu ári. Meira

Umræðan

1. apríl 2015 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Fjölgun ferðamanna til Íslands

Eftir Árna Björn Guðjónsson: "Það eru því allar líkur á því að ferðamenn til Íslands verði 8,2 milljónir 2025 hvort sem okkur líkar vel eða ekki." Meira
1. apríl 2015 | Velvakandi | 34 orð | 1 mynd

Góðar fréttir

Grásleppustofninn er sagður 40% sterkari nú, því verður lagt til að heildarafli verði aukinn úr 4.200 tonnum í fyrra í 6.200 tonn í ár. Fleiri krónur detta því í ríkiskassann, ekki veitir af.... Meira
1. apríl 2015 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Hvað getum við gert fyrir 242 þúsund milljónir?

Eftir Óla Björn Kárason: "Ríkið hefði getað afhent 40 þúsund fjölskyldum sem keyptu sína fyrstu íbúð ígildi 20% eiginfjár. Eignamyndun þessara fjölskyldna hefði orðið hröð." Meira
1. apríl 2015 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Opið bréf til innanríkisráðherra

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Sérfræðingar Deloitte höfðu aðeins 50 tíma til að leggja mat á umfang málsins og taka viðtöl við þá sem tengjast málinu. Því miður var tímarammi of þröngur." Meira
1. apríl 2015 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Rasismakylfur og nasista

Ég rakst á nýtt orð á netinu fyrir tveimur vikum eða svo, orðið rasismakylfa. Meira
1. apríl 2015 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Trúin er kjölfesta í þjóðlífinu

Eftir Gunnlaug Stefánsson: "Ríki sem úthýsir trúnni er um leið að segja skilið við siðinn." Meira
1. apríl 2015 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu

Eftir Óðin Sigþórsson: "Ástæðan er einföld. Sjötíu prósent þjóðarinnar vilja ekki ganga í ESB." Meira

Minningargreinar

1. apríl 2015 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Anna Björg Sveinsdóttir

Anna Björg Sveinsdóttir fæddist 18. júní 1964. Hún lést 13. mars 2015. Útför Önnu Bjargar fór fram 21. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Brynja Borgþórsdóttir

Brynja Borgþórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 26. september 1929. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 19. mars 2015. Hún var áður búsett á Álfaskeiði 64D í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd

Einar Hálfdánsson

Einar Hálfdánsson fæddist í Bolungarvík 3. október 1939. Hann andaðist á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 18. mars 2015. Foreldrar hans voru Petrína Halldóra Jónsdóttir frá Bolungarvík, f. 25.9. 1918, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Gísli Kristjánsson

Gísli Kristjánsson fæddist 2. ágúst 1924 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. mars 2015. Útför Gísla fór fram frá Fossvogskirkju, 26. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Herdís Guðmundsdóttir

Herdís Guðmundsdóttir fæddist á Sæbóli á Ingjaldssandi við Önundarfjörð 3. júlí 1920. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. mars 2015. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson frá Sæbóli á Ingjaldssandi, f. 12.2. 1889, d. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist í Keflavík 16.5. 1960. Hún lést 20. febrúar 2015. Útför Ingibjargar fór fram 4. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 3640 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sesselja Sigurðardóttir

Ingibjörg Sesselja Sigurðardóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 24. október 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 24. mars 2015. Foreldrar hennar voru Jakobína Guðrún Camilla Friðriksdóttir, f. 16.6. 1895, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Jón Jóhannsson

Jón Jóhannsson fæddist 4. ágúst 1949. Hann lést 8. febrúar 2015 í Reykjavík. Útför Jóns var gerð 18. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1065 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Sigvaldadóttir

Margrét Sigvaldadóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1942.  Hún lést á heimili sínu. Vesturbergi 50 í Reykjavík, 21. mars síðastliðinn.  Foreldrar hennar voru hjónin Sigvaldi Kristjánsson,  f. 30. apríl 1906 á Bæ í Hrútafirði, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 2078 orð | 1 mynd

Margrét Sigvaldadóttir

Margrét Sigvaldadóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1942. Hún lést á heimili sínu, Vesturbergi 50 í Reykjavík, 21. mars 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Sigvaldi Kristjánsson, f. 30. apríl 1906 á Bæ í Hrútafirði, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Ólafur Jóhannesson

Ólafur Jóhannesson fæddist í Arnardal N-Ísafjarðarsýslu 18. janúar 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. mars 2015. Ólafur var sonur hjónanna Jóhannesar B. Hannessonar, f. 8. sept. 1893, d. 19. maí 1959, og Jóhönnu Þorleifsdóttur, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Sigrún Halldórsdóttir

Sigrún Halldórsdóttir fæddist 23. febrúar 1941 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 26. mars 2015. Foreldrar hennar voru Halldór Sigfússon, skattstjóri í Reykjavík, f. 2. maí 1908, d. 16. ágúst 1991, og Steinunn Pálsdóttir húsfreyja, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2015 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist 14. ágúst 1927. Hann lést 21. mars 2015. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Björn Sigurðsson, bóndi á Stóru-Ökrum, f. 1894, d. 1985, og Sigríður Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 1894, d. 1985, ábúendur á Stóru-Ökrum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Landsmenn bjartsýnir

Ný væntingavísitala Gallup gefur til kynna að brún landsmanna sé að léttast verulega og mælist hún nú 101,3 stig. Meira
1. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Meðaltal heildarlauna 555 þúsund krónur

Meðaltal heildarlauna var 555 þúsund krónur á mánuði árið 2014. Laun karla voru 27% hærri en laun kvenna, laun karla voru 619 þúsund krónur og laun kvenna 486 þúsund krónur. Meira
1. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 416 orð | 2 myndir

Reyndu að kaupa hlut Sparisjóðsins

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Félag í eigu lykilstjórnenda greiðslumiðlunarfyrirtækisins Borgunar gerðu ítrekaðar tilraunir til að kaupa 0,4% hlut Sparisjóðs Vestmannaeyja í Borgun á síðustu mánuðum. Meira
1. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 1 mynd

Stjórnendur meta aðstæður jafngóðar og árið 2007

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Stjórnendur telja almennt að aðstæður í atvinnulífinu séu góðar og er mat þeirra jafngott og á árinu 2007. Meira

Daglegt líf

1. apríl 2015 | Daglegt líf | 634 orð | 2 myndir

Blaðberi á Egilsstöðum er úr fornsögu

Árla dags fær Hrafnkell Björgvinsson sér góðan göngutúr um Egilsstaðabæ og dreifir Morgunblaðinu í hús. Meira
1. apríl 2015 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Gengið og hjólað um páskana

Margir nýta páskana vel til útivistar og hvers kyns hreyfingar. Ferðafélagið Útivist býður upp á fjölbreyttar og skipulagðar ferðir á höfuðborgarsvæðinu og í kring. Í dag er ferðinnni heitið um hraunin sunnan Straums og Alfaraleið. Meira
1. apríl 2015 | Daglegt líf | 343 orð | 3 myndir

Hannar fatnað sem endurspeglar trú, von og kærleik

„Ég vildi vinna með þrenningu því það er endurtekið stef sem birtist víða, t.d. í ævintýrum, sögum og líka í kristinni trú. Verkið heitir Trú, von og kærleikur. Meira
1. apríl 2015 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Kynþokkafull karlkyns jakaríni-finka er mun verri uppalandi

Kynþokkafullar karlkyns jakaríni-finkur, sem skarta fallegum bláum og svörtum lit, eru mun verri uppalendur en kynbræður þeirra sem ekki eru eins flottir og litfagrir. Meira
1. apríl 2015 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Ná áttum með forvörnum og úrræðum fyrir börn og ungmenni

Þeir sem standa að vefsíðunni Náum áttum eru fræðslu- og forvarnahópur sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2015 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. Rc3 Bg7 6. d4 Re4 7. 0-0 Rxc3...

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. Rc3 Bg7 6. d4 Re4 7. 0-0 Rxc3 8. bxc3 0-0 9. He1 Rc6 10. e4 Ra5 11. c5 d6 12. cxd6 cxd6 13. Dd3 Hc8 14. Rd2 Hc7 15. Bb2 Dc8 16. Bf1 e5 17. Hac1 De6 18. d5 De7 19. De3 Bc8 20. f3 f5 21. Ba3 f4 22. De2 h5 23. Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Berglind Karen Ingvarsdóttir

30 ára Berglind er frá Patreksfirði, býr í Reykjavík, er förðunarfr., lager- og skrifstofustjóri hjá Nuskin og spilar körfubolta með Breiðabliki. Maki : Kristinn Fjeldsted, f. 1983, vinnur hjá Verkvík. Barn : Eva Lillý, f. 2012. Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Dóra Lind Pálmarsdóttir

30 ára Dóra er frá Grundarfirði en býr í Mosfellsbæ og er byggingatæknifræðingur á EFLU verkfræðistofu. Maki : Maríus Þór Haraldsson, f. 1985, sérfræðingur hjá KPMG. Barn : Freyja Lind, f. 2014. Foreldrar : Pálmar Einarsson, f. Meira
1. apríl 2015 | Í dag | 294 orð

Fyrsta vísan, Lóa og lárétt, lóðrétt

Arnþór Helgason skrifaði á mánudaginn þennan skemmtilega texta í Leirinn: „Birgir Þór Árnason er 10 ára og hefur spreytt sig á að gera vísur. Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Gefur út ljóðabók og hljómdisk

Hafsteinn Reykjalín gefur út bæði ljóðabók og hljómdisk í tilefni af 75 ára afmæli sínu. Ljóðabókin heitir Á lygnum sjó, en hún hefur að geyma grín og alvöru, ástarljóð og ádeilur. Meira
1. apríl 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Eftir að landið raf- og hitaveituvæddist leggur ekki sama yl og áður frá orðtakinu að hyggja eða hugsa ( sér ) gott til glóðarinnar : að hlakka til. „Líkingin vísar til manns sem hlakkar til að hlýja sér við opinn eld,“ segir í Merg málsins. Meira
1. apríl 2015 | Í dag | 3886 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Upprisa Krists. Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Freyja Lind Maríusdóttir fæddist 25. október 2014 kl. 05.07...

Mosfellsbær Freyja Lind Maríusdóttir fæddist 25. október 2014 kl. 05.07. Hún vó 3.370 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Dóra Lind Pálmarsdóttir og Maríus Þór Haraldsson... Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurlína Ingimarsdóttir 90 ára Ásta Guðjónsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson 85 ára Eiríkur Svavar Eiríksson Rannveig Jónsdóttir 80 ára Ásdís Arthúrsdóttir Birna Þorsteins Viggósdóttir Ósk Skarphéðinsdóttir Sverrir Guðmundsson Þórunn Árnadóttir 75... Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Tinna Björk Gunnarsdóttir

30 ára Tinna er fædd og uppalin á Skagaströnd, og er héraðsdómslögmaður hjá Fortis. Maki : Frímann Haukur Ómarsson, f. 1986, efnafræðingur og sérfræðingur hjá Actavis. Foreldrar : Gunnar Þór Gunnarsson, f. Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Torfi Steinþórsson

Torfi Steinþórsson skólastjóri fæddist 1. apríl 1915 á Hala í Suðursveit, eldra barn hjónanna Steinþórs Þórðarsonar, f. 10.6. 1892, d. 20.1. 1981, bónda þar, og Steinunnar Guðmundsdóttur, f. 25.11. 1988, d. 14.5. 1981. Systir Torfa er Anna Þóra, f.... Meira
1. apríl 2015 | Árnað heilla | 463 orð | 4 myndir

Var sýslumaður í meira en þrjátíu ár

Stefán Skarphéðinsson fæddist á páskadag 1. apríl 1945 í heimahúsi sem þá hét Vík, en er nú Langholtsvegur 145 í Reykjavík. Hann var sendur níu og tíu ára til móðursystur sinnar á Patreksfirði. Þar lærði hann sund hjá Sigurði Þingeyingi. Meira
1. apríl 2015 | Í dag | 10 orð

Verið með sama hugarfari sem Kristur Jesús var. (Filippíbréfið 2:5)...

Verið með sama hugarfari sem Kristur Jesús var. Meira
1. apríl 2015 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Víkverji brá sér á sýninguna Kenneth Mána í Borgarleikhúsinu um helgina. Hann verður að viðurkenna að fyrirfram var hann ekki viss um að hægt væri að byggja heila sýningu á þessari persónu, en það var öðru nær. Meira
1. apríl 2015 | Fastir þættir | 172 orð

Víxlun víra. V-NS Norður &spade;105 &heart;DG104 ⋄ÁG10964 &klubs;8...

Víxlun víra. V-NS Norður &spade;105 &heart;DG104 ⋄ÁG10964 &klubs;8 Vestur Austur &spade;6432 &spade;87 &heart;765 &heart;ÁK93 ⋄53 ⋄D &klubs;ÁK102 &klubs;DG9753 Suður &spade;ÁKDG9 &heart;82 ⋄K872 &klubs;64 Suður spilar 5⋄. Meira
1. apríl 2015 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. apríl 1957 Útvarpið flutti þær fréttir að 600 lesta flatbotna fljótaskip, Vanadís, sem áður sigldi á Saxelfi, hefði verið keypt til landsins og hefði hafið ferðir til Selfoss. Þetta mun vera eitt frægasta aprílgabbið. 1. Meira

Íþróttir

1. apríl 2015 | Íþróttir | 69 orð

0:1 Rúrik Gíslason 9. fékk boltann við vinstra markteigshorn frá Jóni...

0:1 Rúrik Gíslason 9. fékk boltann við vinstra markteigshorn frá Jóni Daða Böðvarssyni, eftir sendingu Hauks Heiðars Haukssonar frá hægri, og renndi honum í hornið fjær. 1:1 Konstantin Vassiljev 55. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikur: FSu – Valur 108:75...

1. deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikur: FSu – Valur 108:75 *FSu áfram, 2:1, og mætir Hamri í úrslitum um sæti í úrvalsdeild. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

„Nú tekur við ný keppni“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Birkir tennisspilari vikunnar

Birkir Gunnarsson landsliðsmaður í tennis var valinn tennisspilari vikunnar í suðurríkja-háskóladeildinni (Southern States Athletic Conference Men's Tennis Player of the Week) fyrir góða frammistöðu með liðinu sínu vikuna 16.-22. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Birna Berg rær á ný mið

Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik, verður ekki áfram í herbúðum norska liðsins Molde. Hún kom til liðsins um áramótin að láni frá sænska meistaraliðinu Sävehof. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 307 orð | 3 myndir

B jörgvin Páll Gústavsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, var í...

B jörgvin Páll Gústavsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, var í liði 28. umferðar þýsku 1. deildarinnar hjá vikuritinu Handballwoche sem kom út í gær. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Bryndís að gera það gott

Sundkonan Bryndís Rún Hansen frá Akureyri sem nú stundar nám á öðru ári við Nova Southeastern University háskólann á Flórída hefur jafnt og þétt verið að stimpla sig inn á háskólamótunum í 2. deild í vetur að því er fram kemur á vef Sundsambands... Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 164 orð | 2 myndir

Eistland – Ísland 1:1

A. Le Coq Arena, Tallinn, vináttulandsleikur karla, þriðjudag 31. mars 2015. Skilyrði : Hálfskýjað, gola, 4 stiga hiti, völlurinn blautur og erfiður. Skot : Eistland 9 (6) – Ísland 10 (7). Horn : Eistland 4 – Ísland 5. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Góður sigur Hollendinga

Það gekk upp og ofan hjá þjóðunum sem leika með Íslendingum í A-riðli undankeppni EM en allar voru þær í eldlínunni í gærkvöld í vináttuleikjum. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Gróttukonur fögnuðu þrátt fyrir tap

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er hreint yndislegt að vinna þennan bikar. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Hjörtur er bjartsýnn eftir aðgerð á mjöðm

„Mér líður ljómandi vel. Þetta lukkaðist frábærlega. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Torfi Magnússon var í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem vann Lúxemborg tvívegis í vináttulandsleikjum í körfuknattleik 1 og 2. apríl 1986 og gerði 22 stig í seinni leiknum. • Torfi fæddist 1955 og lék allan sinn feril með Val. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Íþróttaunnendur fá talsvert fyrir sinn snúð á skírdag en þá eru á...

Íþróttaunnendur fá talsvert fyrir sinn snúð á skírdag en þá eru á dagskrá tveir oddaleikir í körfunni og lokaumferðin hjá körlunum í handboltanum. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Jafnföst skot í þessari deild

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, var í þeirri sérstöku stöðu á laugardaginn að landsleikurinn í Kasakstan var hans fyrsti alvöru mótsleikur á árinu 2015. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

Kylfingurinn Ólafur Loftsson sem leikið hefur undir merkjum Nesklúbbsins...

Kylfingurinn Ólafur Loftsson sem leikið hefur undir merkjum Nesklúbbsins allan sinn feril hefur ákveðið að söðla um og spila fyrir hönd Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, GKG, á komandi sumri. Þetta kom fram á Facebook-síðu Ólafs í gær. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna, lokaumferð: Schenkerhöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna, lokaumferð: Schenkerhöllin: Haukar – KR 19.15 Smárinn: Breiðablik – Snæfell 19.15 Hveragerði: Hamar – Keflavík 19.15 Grindavík: Grindavík – Valur 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

Leitar til sama þjálfara og liðsstjóri Ryder-liðsins

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, fagnaði á dögunum sigri á sterku háskólamóti í Bandaríkjunum. Mótið fór fram á Southwood-vellinum í Tallahassee á Flórída. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Stjarnan – Grindavík 3:1...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Stjarnan – Grindavík 3:1 Garðar Jóhannsson 40., Ólafur Karl Finsen 58., Arnar Már Björgvinsson 90. – Óli Baldur Bjarnason 27. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Nýtt lið og jafntefli staðreynd í Tallinn

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eistland og Ísland skildu jöfn, 1:1, í vináttulandsleik þjóðanna sem háður var í Tallinn í Eistlandi í gær. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Grótta – ÍBV 18:20 Fram – Haukar 30:19...

Olís-deild kvenna Grótta – ÍBV 18:20 Fram – Haukar 30:19 Fylkir – FH 27:20 ÍR – KA/Þór 20:22 Valur – Selfoss 30:19 Stjarnan – HK 32:20 Lokastaðan: Grótta 221822576:40338 Fram 221723580:46536 Stjarnan 221705540:48234... Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Óvissa um þátttöku Jóns

Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR-inga, sneri sig illa á ökkla í tapi liðsins gegn Aftureldingu í fyrrakvöld og óvíst er um þátttöku hans í úrslitakeppninni. Hann vonast þó til þess að verða klár fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni hinn 7. apríl. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Stór skellur í fyrsta leik

Drekarnir frá Sundsvall fengu skell í fyrsta leik sínum við Södertälje í undanúrslitun sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gær en leikið var á heimavelli Södertälje. Meira
1. apríl 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Townsend hetja Englands

Varamaðurinn Andros Townsend kom Englendingum til bjargar þegar hann tryggði þeim 1:1 jafntefli gegn Ítölum í vináttulandsleik í Tórínó í gærkvöld. Townsend kom inná á 70. mínútu og níu mínútum síðar jafnaði hann með þrumuskoti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.