Greinar fimmtudaginn 2. júlí 2015

Fréttir

2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

250 nemar ráða sig ekki til starfa fáist ekki betri kjör

Yfir 250 hjúkrunarfræðinemar á 1., 2. og 3. ári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri hyggjast ekki ráða sig til starfa sem hjúkrunarfræðingar að lokinni útskrift nema betri samningar náist. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

5 á Richter á Reykjanesskaga

„Þetta er búið að vera nokkuð rólegt í [gær]kvöld og engin merki eru um eldhræringar,“ segir Hildur María Friðriksdóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga sem hófst um klukkan 21 á þriðjudag og... Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Atvinnuþátttaka mest á Íslandi

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Atvinnuþátttaka var á síðasta ári sú mesta meðal fólks á Íslandi á aldrinum 15-74 ára af löndum Evrópska efnahagssvæðisins, EES, samkvæmt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Áfrýjun ekki enn ákveðin

Embætti ríkislögmanns hefur ekki tekið ákvörðun um hvort áfrýjað verður dómi þar sem íslenska ríkið var dæmt til að greiða ungri konu, sem þjáist af arfgengum hrörnunarsjúkdómi, bætur vegna þess að hún fékk ekki endurgjaldslausa táknmálstúlkaþjónustu. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 1364 orð | 9 myndir

Ánægja ferðamanna mikil með Gullna hringinn en stutt í áhyggjur

Á ferðinni Benedik Bóas benedikt@mbl.is Ferðamannafjöldinn skreið í fyrsta sinn yfir milljón á síðasta ári og hefur þrefaldast síðan árið 2000. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Árni Friðriksson heldur í makrílleit

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Árni Friðriksson, mun næstkomandi mánudag leggja af stað í makrílleiðangur til þess að meta útbreiðslu og þéttleika makríls á fæðugöngusvæðum hans í norðurhöfum. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Barið og blásið undir styttu Jóns

Fáir mótmælendur voru mættir á Austurvöll við upphaf eldhúsdagsumræðna á Alþingi í gærkvöldi. Umræður hófust um klukkan 19:50. Að sögn sjónvarvotta voru þá um 100 manns á Austurvelli, þar af um 10 mótmælendur og um 90 erlendir ferðamenn. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 839 orð | 2 myndir

Deilt um flugvöllinn í marga áratugi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is „Ef miðborgin getur ekki vaxið verður borgin eins og risi með dvergshjarta sem er of lítið til að viðhalda þrótti hennar og borgin verður máttfarin og líflaus. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Deilt um skrásetningargjald

Umboðsmaður Alþingis hefur sent háskólaráði Háskóla Íslands bréf vegna afgreiðslu á beiðni nemanda um endurskoðun skrásetningargjalds skólans. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Endurbæta flugbraut

Unnið er þessa dagana að endurbótum á flugvellinum á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum. Skipt er um burðarlag vallarins, ný klæðning lögð á flugbraut og lendingarljós verða endurnýjuð. Það eru starfsmenn á verkum Borgarverks hf. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Erna Ómarsdóttir skipuð listdansstjóri

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ernu Ómarsdóttur listdansstjóra Íslenska dansflokksins frá 1. ágúst nk. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Evrópsk orka ólík hinni íslensku

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Sala orkufyrirtækja, s.s. Landsvirkjunar og Orku náttúrunnar, á svokölluðum upprunavottorðum á orku verður til þess að kjarnorka læðist inn í orkubókhald Íslendinga. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 1555 orð | 4 myndir

Ferðast í fótspor keisarans

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sólin skín og hitinn er meiri en Íslendingar eiga að venjast. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fjárfest í þekkingu, fólki og náttúrunni

Tilgangur þess að fjölga seglskipum og rafvæða er að skapa fyrirtækinu sérstöðu og fylgja stefnu Norðursiglingar í umhverfisvernd og sjálfbærri starfsemi. Fólk sækir í það að fara með nánast hljóðlausum seglskipum í náttúruskoðun. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 887 orð | 3 myndir

Flinkir boltamenn af öllum stærðum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Fótboltamenn verða áberandi á Akureyri næstu daga. Hvorki fleiri né færri en 1.800 leikmenn hófu þátttöku í N1 móti KA fyrir 5. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 5 myndir

Flykkjast til meginlandsins

Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, lagði leið sína til meginlands Evrópu á dögunum og heimsótti flóttamannabúðir í Giesen í Þýskalandi og á grísku eyjunni Kos. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð

Frekari atvinnuuppbygging sett í uppnám

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Færri sólskinsstundir og hitastig lágt í júní

Hiti í júnímánuði var undir meðallagi síðustu tíu ára um land allt. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Gerðardómur boðar deiluaðila til fundar á morgun

Gerðardómur hefur boðað deiluaðila til fundar í kjaradeilu BHM og ríkisins á morgun, að sögn Garðars Garðarssonar hæstaréttarlögmanns, sem var í gær skipaður formaður gerðardóms. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Gripin Gleðin var við völd í útilegu í Brautarholti á Suðurlandi þar sem efnt var til keppni í að grípa kókosbollur með munninum, hvort þessari hafi verið sporðrennt á augabragði skal ósagt... Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Grunsemdir um lúsmý á Íslandi

Grunsemdir eru uppi um að ný mýflugnategund sé komin til landsins, svokallað lúsmý. Undarlegt þótti um síðastliðna helgi þegar mý tók að herja á íbúa sumarhúsa á nokkrum stöðum við Hvalfjörð og þeir sem urðu fyrir atlögunum voru flestir illa leiknir. Meira
2. júlí 2015 | Innlent - greinar | 881 orð | 3 myndir

Hafa selt reiðhjól í 90 ár

Í gegnum árin hafa alls kyns tískusveiflur komið í hjólasportinu og t.d. varð sprenging í götuhjólasölu á áttunda áratugnum og fjallahjólin urðu allsráðandi á tíunda áratugnum Eigandi Arnarins segir vitundarvakninguna nú annars eðlis, og breytingin í hjólamenningunni á Íslandi komin til að vera Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hafnfirðingar vilja spara 900 milljónir

Vonast er til að mögulegar breytingar á rekstri Hafnarfjarðarbæjar geti létt hann um allt að 900 milljónir króna á ársgrundvelli. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hanarnir verða gerðir útlægir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hringurinn um hanana tvo á Suður-Reykjum, sem valdið hafa nágrönnum í Mosfellsbæ ónæði, er að þrengjast. Bannað verður að halda hana samkvæmt reglum bæjarstjórnar. Meira
2. júlí 2015 | Innlent - greinar | 863 orð | 3 myndir

Hjóla fallega leið sem er brotin upp af stuttum malarkafla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sunnudaginn 30. ágúst verður efnt til áhugaverðrar hjólreiðakeppni umhverfis Þingvallavatn. Meira
2. júlí 2015 | Innlent - greinar | 962 orð | 2 myndir

Hjólreiðar kalla á pælingar og góða skipulagningu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Inga Dagmar Karlsdóttir er enn í sæluvímu eftir að hafa hjólað hringinn í kringum landið í reiðhjólakeppni WOW. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hækka um 2-10 þúsund á mánuði

Samkomulag hefur náðst milli Starfsgreinasambandsins og sveitarfélaga um nýtt starfsmat sem nær til rúmlega 1.000 félagsmanna í stéttarfélögum innan SGS sem starfa hjá sveitarfélögum. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ísland í tísku í Bretlandi

Sam og Steph frá London stóðu við Strokk á Geysissvæðinu og dáðust að náttúruundrinu. „Ísland er svolítið í tísku í Bretlandi núna. Eftir að við ákváðum að fara kom okkur á óvart hversu margir voru búnir að koma hingað og aðrir sem vildu fara. Meira
2. júlí 2015 | Innlent - greinar | 887 orð | 4 myndir

Íslandskort gert sérstaklega með hjólreiðafólk í huga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að skipuleggja reiðhjólaferðalag um landið á hjóli kallar á allt aðrar upplýsingar en ef farið er á bíl. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Íslendingar eru ekki tilbúnir

Morgunblaðið slóst í för með ferðamönnum um Gullna hringinn og spurði þá um upplifun sína af Íslandi. Allir viðmælendur voru á einu máli um að náttúran væri það eftirminnilegasta. Meira
2. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Jurtir ræktaðar neðansjávar

Róm. AFP. | Hópur kafara í landi pastaréttanna og pestósins hefur fundið upp leið til að rækta basil neðansjávar og vonar að ræktunartilraunir hans leiði til byltingar í krydd- og matjurtaframleiðslu á ófrjóum strandsvæðum. Meira
2. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kínverska þjóðin stækkar og fitnar

Kínverjar hafa stækkað síðustu ár vegna aukinnar hagsældar en hún hefur einnig orðið til þess að þeir hafa fitnað enn meira. Um 9,6% fullorðinna Kínverja voru of feit árið 2012, tvöfalt fleiri en áratug áður. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Kvarta til umboðsmanns Alþingis

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð

Landsvirkjun hækkar en OR óbreytt

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hækkaði í gær lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr Baa3 í Baa2. Hækkunin kemur í kjölfar hækkunar fyrirtækisins á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í fyrradag. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Laun hækka umtalsvert

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Starfsmenn í stéttarfélögum Starfsgreinasambandsins (SGS) sem starfa hjá sveitarfélögum eiga von á umtalsverðum kjarabótum vegna endurskoðunar á starfsmati, sem samkomulag hefur náðst um. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Leiðin yfir Kjöl opnuð í dag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kjalvegur verður opnaður í dag. Í gær unnu vegagerðarmenn að því að hefla kaflann milli Kerlingarfjallaafleggara og Hveravalla, sem var helsti þröskuldurinn. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Lýðræðisumbætur og skipting lífsgæða

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Lýðræðisumbætur og skipting lífsgæða í ljósi bættrar stöðu fólks og fyrirtækja í landinu voru meginviðfangsefnin í ræðum þingmanna og ráðherra í eldhúsdagsumræðum sem fram fóru í gærkvöldi. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 501 orð | 5 myndir

Lögreglan leitar að fallegum fossum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Náttúran í öllum sínum fjölbreytileika er skemmtilegt myndefni, hvort sem það er fuglalífið eða litbrigðin, fugla- og dýralíf eða á veturna þegar norðurljósin dansa um himinhvolfið,“ segir Höskuldur B. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Mikil vinna á bak við hvert ber

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Árið 2009 hóf Hólmfríður Geirsdóttir garðyrkjubóndi og maður hennar, Steinar Jensen, ræktun á hind- og brómberjum. Hjónin keyptu tómt gróðurhús sem var í niðurníðslu, löguðu það til og gerðu tilbúið undir ræktun. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ný verðlagsnefnd búvara skipuð

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nýja verðlagsnefnd búvara. Ráðherra tilnefndi Ólaf Friðriksson, sem jafnframt verður formaður nefndarinnar. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Opnun eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðvar seinkar

Sviðsljós Brynja D. Guðmundsd. Briem brynjadogg@mbl.is Undirbúningur fyrir eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð á Hvolsvelli hefur tafist og er fyrirsjáanlegt að hún verði ekki opnuð vorið 2016. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ólafur Hannibalsson blaðamaður

Ólafur Hannibalsson blaðamaður andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 30. júní sl., 79 ára að aldri. Ólafur fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1935, sonur Sólveigar Ólafsdóttur og Hannibals Valdimarssonar. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 1444 orð | 6 myndir

Ólympshátíð frístundahjólara

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hjólarallið Paris-Brest-Paris (P-B-P) er að sönnu helsta áskorun frístundahjólara, ekki aðeins í Frakklandi heldur um heim allan. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Rauðhólar brátt að verða „Bláhólar“

„Þarna er að verða gríðarleg breyting á vernduðu svæði og ef menn sinna því ekki seinna en strax munu menn tapa Rauðhólum sem mosavöxnu svæði,“ segir Jóhann Skírnisson, flugstjóri og íbúi í Grafarholti, en talsverð lúpína hefur verið að taka... Meira
2. júlí 2015 | Innlent - greinar | 735 orð | 2 myndir

Reiðhjólaviðgerðir eru ekki flóknar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hjól, eins og öll önnur farartæki, þarfnast reglulegs viðhalds. Það mæðir á ýmsum pörtum og endrum og sinnum þarf að stilla, herða, strekkja og skipta um. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Reikigjöldin á útleið

Verð á notkun farsíma og netlykla í reiki innan Evrópu lækkaði í gær samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins um verðþök á notkun farsíma og netlykla innan ríkja sambandsins. Hrafnkell V. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Samið hjá leiðsögumönnum

Kjarasamningur milli Félags leiðsögumanna og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Gildir hann til 31. desember árið 2018. Meira
2. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Samið um að opna sendiráð að nýju

Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Kúbu hafa náð samkomulagi um að bandarískt sendiráð verði opnað í Havana og kúbverskt í Washington. Barack Obama Bandaríkjaforseti staðfesti þetta í yfirlýsingu í gær. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Shlomo Moussaieff jarðaður í Jerúsalem

Faðir Dorritar Moussaieff forsetafrúar, Shlomo Moussaieff, er látinn á nítugasta aldursári. Hann lést 29. júní sl. og var jarðsettur í Jerúsalem í gær. Ólafur Ragnar Grímsson var viðstaddur athöfnina og flutti þar ræðu. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 697 orð | 3 myndir

Siglir fyrir rafmagni úr landi

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Unga fólkið sækir til okkar vegna sérstöðunnar. Orðsporið berst hratt á netinu. Hvergi annars staðar í heiminum er hægt að sigla á 19. aldar skútu og skoða hvali eða náttúruna. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Skóglendur hafa stækkað um þriðjung

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Skóglendur á Íslandi hafa stækkað um 472 ferkílómetra á undanförnum 25 árum, sem gerir um þriðjungsaukningu, samkvæmt upplýsingum frá Skógrækt ríkisins. Heildarstærð skóglendna árið 1989 var 1.435 ferkílómetrar en 1. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Skurðaðgerðir árangursríkar

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem brynjadogg@mbl.is „Horfur sjúklinga sem gangast undir skurðaðgerð vegna lungnakrabbameins á Íslandi hafa batnað.“ Þetta er fyrirsögn BS-lokaritgerðar Hannesar Halldórssonar við læknadeild Háskóla Íslands. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Smábátasjómenn til umboðsmanns

Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur ákveðið að kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar sjávarútvegsráðherra sem kvótasetti makrílveiðar. Framkvæmdastjóri LS segir sambandið hafa ráðgast við fjölda aðila og telja sig hafa góðan rétt í... Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Stelkur fær óvænt þrjá jaðrakanunga

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Jaðrakanungar fundust í stelkshreiðri í Önundarfirði þar sem stelkurinn gætti öryggis þeirra og hélt á þeim hita. Vaðfuglaungar þurfa ekki meira en það til að lifa af þó ólíklegt sé að það takist við þessar... Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stelkur gengur jaðrakan í móðurstað

Ungar jaðrakans fundust í stelkshreiðri í Önundarfirði nýverið. Stelkurinn hafði haldið á þeim hita og gætti þeirra vel, en jaðrakanseggin voru fjögur talsins en egg stelksins var eitt. Þrír jaðrakansungar hafa þegar klakist út. Meira
2. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 753 orð | 3 myndir

Tsipras vill samþykkja skilmála lánardrottna með skilyrðum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 179 orð

Tugir liggja í valnum á Sínaískaga

Tugir manna biðu bana í hörðustu árásum sem liðsmenn Ríkis íslams, samtaka íslamista, hafa gert til þessa á Sínaískaga í Egyptalandi. Fyrstu fregnir hermdu að vígamennirnir hefðu orðið að minnsta kosti 70 manns að bana. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð

Tveir Landsbankamenn dæmdir til að greiða 238 milljónir króna

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sigurjón Þ. Árnason og Yngva Örn Kristinsson til að greiða slitastjórn Landsbanka Íslands um 238 milljónir króna í skaðabætur vegna tjóns sem varð vegna viðskipta bankans með hlutabréf í júlí 2008. Sigurjón er fv. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Umferðarmet var slegið í júní

„Umferð í nýliðnum júnímánuði jókst mikið miðað við sama mánuð á síðasta ári eða um 4,6% og var nýtt met slegið í umferðinni um hringveginn í sama mánuði, þ.e.a.s. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ung stúlka féll í sjóinn

Tíu ára gömul stúlka féll í sjóinn við Krossanes í fyrrakvöld. Lögreglan á Akureyri var kölluð út ásamt sjúkraliði til að bjarga stúlkunni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var stúlkan að leik með yngri vinkonu sinni þegar hún féll í sjóinn. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 20.00, 22. Meira
2. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Veldur vonbrigðum

Eyþór H. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Hveragerðis, segist mjög óánægður með sveitarstjórn Ölfuss. Bæjarstjórn Ölfuss hafnaði á dögunum alfarið að verða við ósk Hveragerðis um breytingu á landamörkum sveitarfélaganna. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2015 | Leiðarar | 507 orð

Lýðræðið er komið aftast í röðina hjá ESB

Enn taka Grikklandsmálin óvæntan snúning Meira
2. júlí 2015 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Mikið verk óunnið

Nýbirtur ríkisreikningur sýnir að ríkissjóður þreifst býsna vel í fyrra og af rekstrinum var góður tekjuafgangur, 46 milljarðar króna, sem eru mikil umskipti frá næstu árum á undan. Meira

Menning

2. júlí 2015 | Bókmenntir | 888 orð | 7 myndir

„Ég fæ mjög jákvæð viðbrögð“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég kynntist Múmínfjölskyldunni fyrst fyrir fjórum árum þegar ég las fyrstu teiknimyndabókina um hana sem hafði komið út í Frakklandi árið 2007. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 726 orð | 2 myndir

„Zeca er sínálægur“

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst í dag og verður á henni flutt söngdagskrá helguð portúgalska söngvaskáldinu og trúbadúrnum José Afonso. Aðalsteinn Ingólfsson skrifar um viðburðinn og þýðir viðtal við frænda Afonso, João, sem flytur lög hans á hátíðinni ásamt píanóleikaranum Filipe Raposo. Meira
2. júlí 2015 | Bókmenntir | 181 orð | 3 myndir

Bernskubrek og dýrkeypt hliðarspor

Eftir Sólveigu Pálsdóttur. Kilja. 223 bls. JPV útgáfa 2015. Meira
2. júlí 2015 | Myndlist | 247 orð | 2 myndir

Fangar íslenska sumrið

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Sýning Hörpu Árnadóttur, Hreintjarnir , verður opnuð í dag klukkan 16 í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 527 orð | 2 myndir

Fantasíuspuni á hið volduga Klais-orgel

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er stórt og mikið orgel og stórt og mikið hús. Ég mun reyna að nýta mér það,“ segir orgelleikarinn Jónas Þórir, sem efnir til tónleika í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag, kl. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Fjórar íslenskar á Hróarskeldu

Vefsíðan Nordic Playlist, eða Norræni lagalistinn, á í samstarfi við Hróarskelduhátíðina sem nú stendur yfir í Danmörku og sendir út fréttir frá henni daglega til 5. júlí. Meira
2. júlí 2015 | Bókmenntir | 1106 orð | 8 myndir

Hallgrímur á háum tróni

Eftir Hallgrím Pétursson. Útgáfa og leiðsögn: Mörður Árnason. Bókarhönnun: Birna Geirfinnsdóttir. Crymogea 2015. 652 bls. Meira
2. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Leiðsögn um skrúðgarðinn Hellisgerði

Steinar Björgvinsson, skógfræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður með leiðsögn um skrúðgarðinn Hellisgerði í kvöld kl. 20. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 2235 orð | 9 myndir

Nennir ekki neinu Drake-kjaftæði

Viðtal Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Stærsta breytingin frá því í fyrra, fyrir utan listamennina sem koma fram, er eflaust sú að í ár verður ekkert plötusnúðatjald á svæðinu. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Óbrigðult ráð við náratognunum

Ljótu hálfvitarnir halda þrenna tónleika á Græna hattinum á Akureyri; í kvöld kl. 21 og annað kvöld og laugardagskvöld kl. 22. Meira
2. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Óumbeðnir klikkaðir karlmenn

Margir kannast líklega við bandarísku sjónvarpsþættina Mad Men. Ef ekki, þá mælir ljósvakaritari með því að úr verði bætt – þættirnir eru einstaklega góðir. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Rokktrúboðið heldur áfram á Bar 11

Hljómsveitin Trúboðarnir fagnaði fyrstu hljómplötu sinni, Óskalög sjúklinga , með tónleikum á Gauknum í júní og heldur áfram rokktrúboði sínu í kvöld kl. 23 með tónleikum á Bar 11. Lögin tíu af plötunni nýju verða leikin af krafti og trúfestu. Meira
2. júlí 2015 | Myndlist | 798 orð | 4 myndir

Saga sögueyjar

Björk, Dieter Roth, Erró, Gabríela Friðriksdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Hrafnkell Sigurðsson, Hulda Hákon, Jóhannes S. Meira
2. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Sirkussýningar hefjast á Goslokahátíð

Sirkus Íslands mun ferðast um landið í sumar með sýningar sínar og sú fyrsta fer fram í dag á Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Þar mun sirkusinn sýna þrjár ólíkar sýningar: Fjölskyldusýninguna Heima er best, krakkasýninguna S.I.R.K.U.S. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

SJSBB leikur í Gamla bíói í kvöld

Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band (SJSBB) heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 21. Meira
2. júlí 2015 | Menningarlíf | 526 orð | 5 myndir

Um langan aldur

Ekki svo að skilja að gaurum eins og Johann Sebastian Bach, 330 ára, Wolfgang Amadeus Mozart, 259 ára, og Ludwig van Beethoven, 245 ára, þyki það merkilegt. Meira
2. júlí 2015 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Woodpigeon heldur tónleika í Mengi

Kanadíski tónlistarmaðurinn Mark Andrew Hamilton, sem kallar sig Woodpigeon, heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Þar mun hann flytja efni sem hann er nýbúinn að taka upp með framleiðanda sínum og samstarfsaðila Sandro Perri. Meira

Umræðan

2. júlí 2015 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Bóluefni eru ekki örugg og þeim fylgir áhætta

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Síðustu 10 árin hafa í Bandaríkjunum komið upp 1.564 mislingatillfelli og engin dauðsföll, á móti 108 dauðsföllum eftir MMR-bólusetningar og yfir 400 skaðabótamál." Meira
2. júlí 2015 | Velvakandi | 197 orð | 1 mynd

Gæði Póstsins

Í bréfi sem birtist í Velvakanda hinn 27. júní síðastliðinn er spurningunni „Er póstinum treystandi?“ kastað fram. Að gefnu tilefni vill Pósturinn koma eftirfarandi á framfæri. Meira
2. júlí 2015 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Hvalveiðar eru náttúruvernd

Eftir Hauk Hjaltason: "Hvalaskoðun og hvalveiðar geta vel farið saman og gera það sannarlega hjá okkur Íslendingum." Meira
2. júlí 2015 | Aðsent efni | 743 orð | 3 myndir

Offita fólks og kolhýdratamatvæli

Eftir Jónas Bjarnason: "Kolhýdröt (gjarna nefnd mjölvi) í matvælum hafa verið kölluð kolvetni. Það er alrangt. Þau heita kolhydröt." Meira
2. júlí 2015 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Ófremdarástand í skráningarmálum þjóðkirkjunnar og leið til bóta

Eftir Odd Helgason og Pétur Pétursson: "Það má segja Íslendingum til hróss að yfirleitt hafa þeir mikinn áhuga á ættfræði og vilja halda upplýsingum um forfeður sína til haga." Meira
2. júlí 2015 | Aðsent efni | 227 orð | 2 myndir

Reykjavíkurflugvöllur í núverandi mynd besta lausnin

Eftir Sveinbjörgu B. Sveinbjörnsdóttur og Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: "Rögnunefndinni var aldrei falið að kanna hagkvæmni óbreytts Reykjavíkurflugvallar, aðeins aðra kosti." Meira
2. júlí 2015 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Staðsetning háskólasjúkrahúss

Eftir Guðmund Þorgeirsson: "Aftur komu erlendir sérfræðingar að málinu og sá möguleiki skoðaður að byggja ekki heldur búa í aðalatriðum við óbreyttan húsakost." Meira
2. júlí 2015 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Vanhæfni og klúður

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Sumum, jafnvel mörgum, hugnast nú ekki að stjórnmálaleiðtogar okkar hafi þurft að ganga í gegnum skóla reynslunnar, þurft að læra af forverunum." Meira
2. júlí 2015 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Við megum engan missa

Ég var svo heppin að vera boðið að vera viðstödd útskrift nemenda við Háskólann í Reykjavík 20. júní síðastliðinn þar sem 553 nemendur tóku stoltir við prófskírteini og fengu handaband frá rektor. Meira
2. júlí 2015 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Virkjum hæfileikana?

Eftir Önnu Kristínu Jensdóttur: "Getur verið að ég hafi fengið strax stóran mínus í huga atvinnurekandans vegna þess að ég notast við hjólastól?" Meira

Minningargreinar

2. júlí 2015 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Garðar Sigurðsson

Garðar Sigurðsson fæddist 22. september 1971. Hann lést 12. júní 2015. Útför Garðars fór fram 22. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnúsdóttir Thorarensen

Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. júní 2015. Foreldrar hennar voru Magnús Stefánsson frá Heiðarseli í Hróarstungu, fv. dyravörður í Stjórnarráði Íslands og bóndi, f. 30.4. 1891, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 2290 orð | 1 mynd

Guðríður Guðbrandsdóttir

Guðríður Guðbrandsdóttir fæddist á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dölum 23. maí 1906. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. júní 2015. Guðríður var dóttir hjónanna Guðbrands Jónssonar, f. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Kári Steingrímsson

Kári Steingrímsson fæddist 4. október 1941. Hann lést 16. júní 2015. Útför Kára fór fram 30. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Kristján K. Hall

Kristján K. Hall fæddist á Blönduósi þann 2. apríl 1935. Hann lést á deild 11G á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 16. júní 2015. Foreldrar Kristjáns eru Karl Theódór Kristjánsson Hall, f. á Blönduósi 3. júní 1911, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurður Tómasson

Ólafur Sigurður Tómasson fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1947. Hann lést á heimili sínu, Leifsgötu 5, 10. júní 2015. Foreldrar Ólafs voru hjónin Tómas Gústaf Magnússon, f. 23. okt. 1911, d. 17. jan. 1968, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 16. maí 1920, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elín Jónsdóttir Clark Cramer

Ragnheiður Elín Jónsdóttir Clark Cramer fæddist á Kvíabryggju í Eyrarsveit 16. desember 1926. Hún lést á sjúkrahúsi í Canton, Ohio 8. júní 2015. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson og Hildur Sæmundsdóttir. Systkini Elínar eru Sigríður, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinbjörn Bjarnason

Sigurður Sveinbjörn Bjarnason fæddist í Stykkishólmi 30. ágúst 1933. Hann lést 19. júní 2015 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Sigurður var sonur hjónanna Bjarna Jakobssonar verkamanns, f. 1901 á Ísafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkelsson

Sigurður Þorkelsson fæddist 1. maí 1930. Hann lést 14. júní 2015. Útför Sigurðar var gerð 25. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Sigurlína Gunnlaugsdóttir

Sigurlína Gunnlaugsdóttir fæddist 29. júlí 1924. Hún lést 19. maí 2015. Útför Sigurlínu fór fram 27. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2015 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Þóra Guðjónsdóttir

Þóra Guðjónsdóttir fæddist 4. október 1925. Hún lést 14. júní 2015. Útför Þóru fór fram 29. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. júlí 2015 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

...fáið tilfinningu fyrir sögu hússins

Norræna húsið í Vatnsmýrinni var fullbyggt árið 1968 og opnað almenningi það ár. Æ síðan hefur það þótt ein af perlum borgarinnar. Meira
2. júlí 2015 | Daglegt líf | 1135 orð | 4 myndir

Geri bara það sem mér finnst skemmtilegt

Ásdís Thoroddsen var 24 ára þegar hún lék sitt fyrsta og eina aðalhlutverk í kvikmynd árið 1983. Skilaboð til Söndru í leikstjórn Kristínar Pálsdóttur var nýverið endursýnd á RÚV. Meira
2. júlí 2015 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Harpa og slagverk í Bókakaffinu

Duo Harpverk heldur tónleika í Bókakaffinu á Selfossi í kvöld kl. 20.30. Dúettinn, sem stofnaður var árið 2007, er skipaður hinni bandarísku Katie Buckley hörpuleikara og Hollendingnum Frank Aarnink slagverksleikara. Meira
2. júlí 2015 | Daglegt líf | 740 orð | 3 myndir

Matthildur með krafta í kögglum

Hún hafði aðeins æft í hálft ár þegar hún keppti í fyrsta sinn í kraftlyftingum og setti þá Íslandsmet. Hún setti 11 Íslandsmet á heimsmeistaramótinu í Finnlandi í júní síðastliðnum. Matthildur er rétt að byrja. Meira
2. júlí 2015 | Daglegt líf | 105 orð | 4 myndir

Óður til hippa – aftur og aftur

„Óður til glysgjarnra en hirðuleysislega klæddra hippa á sjöunda áratugnum“ sögðu margir tískurýnar þegar Saint Laurent Paris-tískuhúsið kynnti vor- og sumartísku herra árið 2016 í París á sunnudaginn. Meira
2. júlí 2015 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Safari í Reykjavík á sex tungumálum á þriggja safna vegum

Yfirskrift göngunnar Reykjavík – Safarí sem Borgarbókasafn, Borgarsögusafn og Listasafn Reykjavíkur efna til í kvöld hefur óneitanlega yfir sér svolítið útlenskan ævintýraljóma. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2015 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. 0-0 d6 6. c3 a6 7. Bb3 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. 0-0 d6 6. c3 a6 7. Bb3 0-0 8. Rbd2 Be6 9. Bc2 Ba7 10. h3 He8 11. Rg5 Bd7 12. Rgf3 Be6 13. He1 h6 14. Rf1 d5 15. exd5 Bxd5 16. Rg3 Dd7 17. Rh4 Had8 18. Rhf5 Kh8 19. d4 exd4 20. Rxg7 Hxe1+ 21. Dxe1 Kxg7 22. Meira
2. júlí 2015 | Í dag | 273 orð

Af kerlingu og heiladinglinum

Kerlingin á Skólavörðuholtinu lét til sín heyra á Boðnarmiði: „Karlinn á Laugavegi játar fyrir alþjóð að hann hafi GLEYMT afmælisdeginum mínum. Furðulegur bjálfagangur það, eins og það var nú haldið upp á þennan dag um allt land. Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Arnar Sigurðsson

40 ára Arnar er Reykvíkingur og flugumferðarstjóri. Maki : Margrét Sigrún Höskuldsdóttir, f. 1972, kennari í Háaleitisskóla. Börn : Elvar Orri Palash Arnarss., f. 2003, og Haukur Máni Sorndip Arnarss., f. 2007. Foreldrar : Sigurður J. Sigurðsson, f. Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Davíð Örn Konráðsson

40 ára Davíð er Sauðkrækingur og vöruflutningabílstjóri. Systkini : Gísli Óskar, f. 1971, sjómaður, Ása Dóra, f. 1973, sviðsstjóri hjá VIRK, og Elvar Atli, f. 1976, vinnur í álverinu í Straumsvík. Foreldrar : Konráð Gíslason, f. Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Engin veisla, bara sirkus og fimleikar

Jón Sigurður Gunnarsson fagnar í dag 23 ára afmæli sínu. Aðspurður segist hann ekki búast við að geta haldið upp á afmælið því að í dag liggur leið hans til Vestmannaeyja, þar sem hann mun skemmta ásamt félögum sínum í Sirkus Íslands. Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Magnús Darri Hallgrímsson fæddist á Landspítalanum í...

Hafnarfjörður Magnús Darri Hallgrímsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 21. ágúst 2014. Hann vó 3.740 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Hallgrímur Ólafsson og Matthildur Magnúsdóttir... Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Jóhannes Ólafsson

Jóhannes Ólafsson fæddist í Haukadal við Dýrafjörð 2. júlí 1859. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar, og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir, f. 16.5. 1823, d. 24.6. 1911 húsfreyja, dóttir Jóns Bjarnasonar í Stapadal. Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 587 orð | 3 myndir

Lánsöm að hafa alist upp hjá skapandi fólki

Ágústa Guðmundsdóttir fæddist í húsi Þuríðar Þórarinsdóttur langömmu sinnar á Hverfisgötu 32 2. júlí 1945. Þaðan flutti hún tveggja ára gömul á Vesturgötu 46. Æskuslóðirnar voru gamli Vesturbærinn með Örfirisey, hafnarsvæðið og miðbærinn. Meira
2. júlí 2015 | Í dag | 60 orð

Málið

Enginn segði eða skrifaði að það væru 50 km „milli Reykjavíkur til Keflavíkur“. En sé um áætlun að ræða er eins og tengslin milli milli og og losni og bæði má sjá og heyra „milli 20 til 40 manns“ og annað eins. Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Pétur Örn Magnússon

40 ára Pétur Örn er frá Eskifirði en býr í Kópavogi og er rafmagnsverkfræðingur hjá VJI. Maki : Jóhanna María Kristjánsdóttir, f. 1975, margmiðlunarfræðingur. Börn : Magnús Arnar, f. 2006, Egill Örn og Kristján Þorri, f. 2008, og Katrín Hvönn, f. 2010. Meira
2. júlí 2015 | Fastir þættir | 177 orð

Silfurhærða goðið. A-NS Norður &spade;ÁK8 &heart;ÁK108765 ⋄ÁK...

Silfurhærða goðið. A-NS Norður &spade;ÁK8 &heart;ÁK108765 ⋄ÁK &klubs;4 Vestur Austur &spade;DG10643 &spade;72 &heart;DG2 &heart;93 ⋄842 ⋄G10975 &klubs;Á &klubs;10872 Suður &spade;95 &heart;4 ⋄D63 &klubs;KDG9653 Suður spilar 6&klubs;. Meira
2. júlí 2015 | Árnað heilla | 158 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

95 ára Elín Gísladóttir 90 ára Gróa Valdimarsdóttir Guðrún Jónsdóttir Þorsteinn Leifsson 85 ára Bjarni Bergsson Guðmundur Halldór Guðmundsson Jóna Finnbogadóttir 80 ára Hildigunnur Halldórsdóttir Unnur Guðmunda Vilhjálmsdóttir 75 ára Anna Einarsdóttir... Meira
2. júlí 2015 | Í dag | 15 orð

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður...

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5:7. Meira
2. júlí 2015 | Fastir þættir | 331 orð

Víkverji

Heppinn í spilum, óheppinn í ástum,“ segir máltækið. Víkverja varð hugsað til þessara orða um helgina þegar hann prófaði í fyrsta sinn borðspil sem byggir á hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Battlestar Galactica . Meira
2. júlí 2015 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júlí 1937 Einkasnekkja Adolfs Hitlers, Aviso Grille, kom til Reykjavíkur frá Kiel, að vísu án Hitlers. Tilgangurinn var sagður að reyna sjófærni skipsins, sem var 2.600 smálestir. Í áhöfn voru 240 manns. Meira

Íþróttir

2. júlí 2015 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

1. deild kvenna C Völsungur – Sindri 7:0 Staðan: Völsungur...

1. deild kvenna C Völsungur – Sindri 7:0 Staðan: Völsungur 660043:118 Hamrarnir 440010:112 Tindastóll 42117:47 Fjarðabyggð 42028:76 Sindri 520310:146 Einherji 60152:381 Höttur 50055:200 4. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

A rnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari varaliðs belgíska...

A rnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari varaliðs belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren. Þar með er Arnar kominn aftur á heimaslóðir en hann lék í mörg ár með félaginu, og spilaði alls 235 leiki fyrir það. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

„Trúi ekki öðru en að menn fórni sér í verkefnið“

Víkingur Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 201 orð

Cork City

Cork City er eitt af yngstu félögum á Írlandi, en það var stofnað árið 1984 í Cork, 120 þúsund manna borg nærri suðurströnd Írlands. Félagið varð írskur meistari 1993 og 2005 og bikarmeistari 1998 og 2007. Í fyrra endaði Cork í 2. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 112 orð

Finnland

Íslenskum liðum hefur ekki gengið sérlega vel í leikjum við finnska mótherja í Evrópukeppni. Valsmenn slógu MyPa út með tveimur sigrum fyrir 22 árum en Finnar hafa haft betur, á nokkuð sannfærandi hátt, í þremur einvígum á undanförnum tíu árum. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 184 orð

Írland

Íslensk lið hafa átta sinnum mætt írskum mótherjum í Evrópukeppni. Jafnræði hefur oftast verið með liðunum, íslensku liðin eru með fleiri sigra en þau írsku hafa þó oftast komist áfram. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigurður Gunnarsson var í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu í handknattleik sem sigraði Austur-Þýskaland, 27:24, á alþjóðlegu móti í Bitola í Júgóslavíu 2. júlí 1987. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, 1. umferð: Víkingsvöllur: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, 1. umferð: Víkingsvöllur: Víkingur R. – Koper 19.15 Borgunarbikar kvenna, 8-liða úrslit: Fylkisvöllur: Fylkir – Grindavík 19.15 1. deild kvenna: Fellavöllur: Höttur – Einherji 18. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 183 orð

Koper

Koper, mótherji Víkinga, er frá samnefndum 25 þúsund manna bæ á Adríahafsströnd Slóveníu, rétt hjá ítölsku landamærunum. Koper hefur einu sinni orðið slóvenskur meistari, árið 2010 og endaði í öðru sæti 2014 en endaði í 8. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 1088 orð | 5 myndir

Lærdómsríkasta tímabil ferilsins

Lilleström Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Fjórtán umferðir eru liðnar í norsku úrvalsdeildinni og Íslendingaliðið Lilleström, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, er í miðri deild með 20 stig. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Magnús farinn til Ricoh

Handknattleiksmaðurinn úr FH, Magnús Óli Magnússon, hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Ricoh sem staðsett er í Stokkhólmi um að leika með félaginu á næstu leiktíð og verður þar með enn einn FH-ingurinn sem heldur út í... Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Manchester eini áfangastaðurinn

Knattspyrnumaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid getur aðeins hugsað sér að færa sig um set frá Madridarfélaginu ef áfangastaðurinn er Manchester United. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Mickelson í vafasamri starfsemi

Einn sigursælasti kylfingur heims, Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson, komst í fréttirnar í gær á heldur neikvæðan hátt. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Mikilvægt að ná góðum úrslitum og koma marki á þá

FH Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Enn eitt árið eru FH-ingar að búa sig undir Evrópuleik en þeir mæta í dag finnska liðinu SJK í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 187 orð

Nítján Íslendingar hafa verið í röðum Lilleström

Lilleström er eitt þeirra félaga sem löngum hafa verið talin til „Íslendingaliða“ á erlendri grundu. Ekki að ósekju, því alls hafa nítján íslenskir knattspyrnumenn eða þjálfarar dvalið hjá félaginu í lengri eða skemmri tíma. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarki til Eisenach

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson samdi í gær við þýska A-deildarliðið Eisenach um að spila með liðinu næstu tvö árin. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 148 orð

SJK Seinäjoki

SJK Seinäjoki er nýliði í Evrópukeppni en leikurinn við FH í dag er sá fyrsti sem félagið spilar á þessum vettvangi. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 86 orð

Slóvenía

Einhverra hluta vegna hafa íslensk og slóvensk félög sneitt hvert hjá öðru í Evrópumótunum í gegnum tíðina. Aðeins einu sinni hafa félagslið frá þjóðunum mæst og þá var bara um einn leik að ræða. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Spænskir fótboltamenn koma í vaxandi mæli til Íslands til að stunda...

Spænskir fótboltamenn koma í vaxandi mæli til Íslands til að stunda íþrótt sína og jafnvel til að sinna hefðbundinni daglaunavinnu í leiðinni. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Stórar ákvarðanir sem vógu þungt

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Evrópumeisturum Þjóðverja mistókst í annað skiptið í röð að komast í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu, þegar þýska liðiið tapaði 0:2 fyrir því bandaríska í undanúrslitum í Montreal í fyrrinótt. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Vilja vita hvernig Íslendingar ná þessum árangri

Fótbolti Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira
2. júlí 2015 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Vonandi náum við Gummi fram hefndum

KR Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bikarmeistararnir úr KR verða í eldlínunni á Turner's Cross-vellinum í Cork á Írlandi í kvöld þegar þeir mæta Cork City í fyrri rimmu liðanna í 1. umferð Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu. Meira

Viðskiptablað

2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Afkoman misjöfn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Níu verðbréfafyrirtæki eru starfrækt hér á landi og skiluðu þau samanlögðum hagnaði í fyrra sem nam 263 milljónum króna. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Ávinningur af klasaumhverfi

Sjávarklasi Klasaumhverfi hjálpar við að miðla þekkingu og upplýsingum og búa þannig til traust og skapandi jarðveg til að starfa saman að nýsköpun. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 247 orð

Draumaland

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska krónan hefur orðið bitbein margra á síðustu árum. Og sannarlega hefur reynt á hana. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Flókin hagfræði gerð auðskiljanleg

Bókin Það er eins og heimsbyggðin sé loksins að vakna almennilega til vitundar um mikilvægi hagfræðinnar. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 531 orð | 1 mynd

Fylgir ríkið ekki eigin reglum?

Út frá sjónarmiðum um aðhald í ríkisrekstri og sparnað, þar sem honum verður komið við, er ekki hægt annað en að fordæma þessa háttsemi opinberra stofnana. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 557 orð | 2 myndir

Gerir fiska-jerky úr kolmunna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framleiðandinn segir áferð, bragð og lykt eins og af jerky úr nautakjöti. Svarar kalli neytenda um heilsusamlegt snarl úr hreinu hráefni. Varan væntanleg á markað hér á landi innan skamms og dreifileiðir vestur um haf að taka á sig mynd. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 1124 orð | 2 myndir

Grikkir eiga erfitt val fyrir höndum

Eftir Martin Wolf Grikkir ganga að kjörborði á sunnudaginn til þess að kjósa um efnahagsáætlun evrusvæðisins vegna Grikklandsvandans. Greinarhöfundur telur síst augljóst hvaða niðurstaða kemur Grikkjum best. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 797 orð | 1 mynd

Grundfirskur fiskur orðinn tákn um gæði

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Fjölskyldufyrirtækið G.RUN hefur alla tíð gert út frá Grundarfirði og þakkar staðsetningu sinni þróun fyrirtækisins. Áhersla er á að vera með ferskustu vörurnar á markaðnum. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Hagnaður Haga dregst saman um 14%

Verslun Hagnaður Haga eftir skatta á fyrsta fjórðungi rekstrarárs félagsins, frá mars til maí, nam 811 milljónum króna í samanburði við 939 milljónir á sama tímabili síðasta árs. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 827 orð | 1 mynd

Heimavinnan færð inn í nútímann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Forritið Study Cake leikjavæðir heimavinnuna og auðveldar kennaranum að hafa yfirsýn yfir ástundun nemendanna. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 541 orð | 2 myndir

Hvers vegna skilar stefnan sér ekki í árangri?

Flekaskilin á milli stefnumótunar og innleiðingar stefnu eru í eðli sínu óljós. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 2525 orð | 2 myndir

Jómfrúin er mannlífstorg

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Síðustu nítján árin hefur Jómfrúin í Lækjargötu boðið upp á danskt smurbrauð og heitan skandinavískan mat. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Jón L. Árnason ráðinn framkvæmdastjóri

Lífsverk Jón Loftur Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Karlmenn og efnaðir bjartsýnni

Neytendur hafa ekki borið hærri væntingar til efnahags- og atvinnulífs á Íslandi síðan í janúar 2008. Væntingar jukust óvenjulega... Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Lex: Sky blandar sér í Formúlu 1

Það gæti kostað Sky allt að 5 milljarða punda að eignast Formúlu 1-keppnina en áhorf á íþróttina dalaði um 12% í... Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Björgólfur Thor er... Fáir „heimsækja“... Sagt frá hópuppsögn Fékk stæði við... Costco gengur... Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vera á tánum

Það getur varla verið annað en skemmtilegt þegar vinnudagurinn felst í því að greina fólki frá því að það hafi unnið stóra vinninginn. Happdrættismarkaðurinn er þó harður heimur og fer harðnandi. Stefán S. Konráðsson má ekki sofna á verðinum. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 340 orð

Mjög óvænt kjarnorkuvá

Upprunavottorð eru fyrirbæri sem við köllum oftast vegabréf. Slík bréf veita okkur meðal annars tækifæri til að ferðast til annarra landa og með því gerum við í raun grein fyrir því hver við séum. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Mögulegur freistnivandi við skráningar

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hætta er á freistnivanda þegar umsjónaraðili er einnig seljandi en í mörgum tilvikum hafa bankar verið í báðum hlutverkum. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Orkuafhending í uppnámi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Orkuafhending til tveggja stóriðjuverkefna er í uppnámi eftir breytingu sem Alþingi gerði í gær við þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landsvæða . Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Sérvaldar bækur til sjálfshjálpar

Vefsíðan Klára fagfólkið veit að til að skara fram úr þarf stöðugt að leita leiða til að styrkjast og vaxa sem persóna. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 152 orð | 2 myndir

Sígild skjalataska sem má breyta og bæta

Vinnufélaginn Það hefur sennilega ekki farið framhjá lesendum að einn af blaðamönnum ViðskiptaMoggans er með blæti fyrir fallegum töskum. Nú var ein í viðbót að bætast á langan óskalistann, og gott ef hún er ekki í algjörum sérflokki. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 120 orð

Sjófrystar flakaafurðir sækja á fersku flökin

Þorskur Fyrstu fimm mánuði ársins voru flutt út frá Íslandi um 8.800 tonn af ferskum þorskflökum og flakabitum. Á sama tíma voru flutt út tæp 4.900 tonn af sjófrystum flakaafurðum. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Sjóvá innleiðir nýtt áætlanakerfi

Hugbúnaður Sjónarrönd hefur samið við Sjóvá Almennar tryggingar um innleiðingu á ValuePlan-áætlunarkerfinu. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 56 orð | 5 myndir

Skapandi fólk í sumarskapi

Rösklega ár ár er liðið síðan Setur skapandi greina við Hlemm var formlega tekið í gagnið. Starfsemin breiðir núna úr sér um svæðið sem er heimkynni fólks sem finnur upp á alls kyns leiðum til að búa til verðmæti úr list og hönnun. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Skattbyrði einstaklinga og fyrirtækja jókst

Skattamál Viðskiptaráð Íslands segir að ljóst sé af ríkisreikningi sem gefinn hefur verið út fyrir árið 2014 að skattbyrði bæði einstaklinga og fyrirtækja hafi þyngst, þar sem skatttekjur ríkissjóðs hafi aukist verulega, um 59 milljarða króna á milli... Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 414 orð | 2 myndir

Sky og Formúla 1: Skransað út fyrir braut

Að fylgjast með áhugasömum bjóða í eignarréttinn á Formúlu 1-keppninni er næstum orðið meira spennandi en að horfa á keppnina sjálfa. Á kappakstursbrautinni hefur lið Mercedes farið með sigur af hólmi í öllum keppnunum þetta árið, að einni... Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Smurbrauðið gerir það gott

Jómfrúin fagnar brátt tvítugsafmæli sínu og Jakob Jakobsson segir að hún vaxi enn, jafnt og þétt. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 419 orð | 2 myndir

Star Wars og Bond koma Pinewood til bjargar

Eftir Robert Cookson Síðstliðið ár var eitt hið besta í 80 ára sögu hins sögufræga Pinewood-kvikmyndavers á Englandi, þökk sé hagstæðu gengi, skattaívilnunum og rómaðri aðstöðunni. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 144 orð | 2 myndir

Tveir nýir forstöðumenn ráðnir til starfa

Icelandair Tveir nýir forstöðumenn hafa verið ráðnir til starfa hjá flugfélaginu Icelandair. Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á sviði sölu og þjónustu um borð. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 622 orð | 1 mynd

Upplýsingamengun í ársreikningum

Stjórnendur þurfa að feta hinn gullna meðalveg og yfirfara með gagnrýnum hætti hvaða skýringar þarf að leggja áherslu á og hverju má sleppa. Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Velji skrattann eða leggi á djúpið

Grikkir standa frammi fyrir tveimur vondum kostum en valið er þeirra í kosningum sem boðað hefur verið til á... Meira
2. júlí 2015 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Þrívíddarprentað atvinnuhúsnæði rís í Dúbaí

Vinnurýmið Það eru engar ýkjur að halda því fram að þrívíddarprentunin sé í óðaönn að breyta heiminum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.