Greinar fimmtudaginn 27. ágúst 2015

Fréttir

27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

42,5 milljarða hagnaður bankanna

Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Landsbanki og Íslandsbanki, skiluðu samtals 42,5 milljörðum króna í hagnað eftir fyrstu sex mánuði ársins. Það er 4,5 milljörðum króna minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

4,6 milljarðar til hins opinbera

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Svonefnt skattaspor samstæðu Síldarvinnslunnar nam 4,6 milljörðum króna árið 2014 samkvæmt útreikningum Deloitte. Þar af greiddi samstæðan 3,1 milljarð í skatta og opinber gjöld. Innheimtir skattar námu um 1,5 milljörðum... Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Afkoman ekki batnað í samræmi við tekjur

Afkoma kúabúa hefur ekki batnað í samræmi við aukna framleiðslu og auknar tekjur af mjólkursölu. Kostnaður við fóður hefur vaxið mikið og ýmsir aðrir kostnaðarliðir. Þá hafa laun bænda hækkað. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Alþýðuafrekskonur í sviðsljósinu

Sýningin Saga líknandi handa var opnuð á Akranesi ellefta júní síðastliðinn. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Áhrif gerðardómsins á kjaraviðræður óljós

Sviðsljós Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Fulltrúar sveitarfélaga og ríkis telja óljóst hver áhrif gerðardóms í deilu Bandalags háskólamanna (BHM) og ríkisins verði á komandi kjaraviðræður. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 845 orð | 4 myndir

Á skotferð milli heimsálfa

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Stöðugt gæla menn við þá hugmynd að komast hraðar milli heimsálfa, til dæmis frá Evrópu til Norður-Ameríku. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Bak við tjöldin á Ungfrú Íslandi

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ungfrú Ísland fer fram þann 5. september, en keppnin verður þá endurvakin eftir að hafa legið í dvala í tvö ár. Keppnin er gríðarlega vinsælt umræðuefni og hafa flestir skoðun á henni. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð

„Þröngt um set hjá okkur“

Ísak Rúnarsson isak@mbl. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð

Bítast um besta bílaverðið

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Morgunblaðið gerði úttekt á framboði bíla á leigu, verði þeirra og þjónustu sem innifalin er í verðinu. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

Boðið upp á vörur á lægra verði

Háskólabúðin verður opnuð 1. september þar sem 10/11 er nú til húsa við Eggertsgötu í Reykjavík. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Byggðasafnið býr við góða aðsókn

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Það eru forréttindi að fá að vinna í torfbæ. Eftir því sem maður er hérna lengur þykir manni vænna um bæinn og söguna. Meira
27. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 563 orð | 3 myndir

Draumaferðir til Tyrklands

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Efla námsframboð með fjarnámi

Sviðsljós Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Tólf framhaldsskólar á landsbyggðinni hafa síðustu ár haft formlegt samstarf sín á milli um fjarnám. Samstarfsverkefnið fer fram undir merkjum Fjarmenntaskólans sem býður upp á bæði verknám og bóknámsáfanga. Meira
27. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Falsar herinn skýrslur?

Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, rannsakar nú hvort æðstu yfirmenn í hernum hafi „endurbætt“ skýrslur leyniþjónustumanna um árangurinn af hernaðinum gegn Ríki íslams, IS, í Írak og Sýrlandi, að sögn New York Times. Meira
27. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Fái að vinna í Jórdaníu

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sum Evrópuríki beita nú örvæntingarfullum aðferðum við að reyna að stöðva hratt vaxandi straum farandfólks frá Miðausturlöndum og Afríku til álfunnar. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta og vændi vaxa saman

Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við HÍ, telur að aukinn straumur ferðamanna geti leitt til aukinnar eftirspurnar eftir kynlífsþjónustu og fíkniefnum. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Framkvæmdir í fullum gangi

Björn Björnsson bgbb@simnet. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hafa selt 6 milljarða af eignum Hildu í ár

Stjórnendur Hildu, eignasafns sem er að öllu leyti í eigu Seðlabanka Íslands, hafa á fyrri hluta ársins 2015 selt eignir, sem bókfærðar voru á 5,9 milljarða, út úr félaginu. Það hafa þeir gert í aðdraganda þess að félagið hefur nú verið auglýst til... Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 1226 orð | 4 myndir

Hafa staðsett Þingeyraklaustur

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Rannsóknum Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings og samstarfsmanna hennar á íslenskum miðaldaklaustrum var framhaldið í sumar og hefur nú verið gert hlé á vettvangsferðum fram á næsta sumar. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hitaveita um stóran hluta héraðsins

Karl Á. Sigurgeirsson karl@forsvar.is Hvammstangi | Sveitarstjórn Húnaþings vestra kynnti í vetur áform um að dreifa heitu vatni sem víðast um héraðið. Í fyrsta áfanga var lagt um Miðfjörð og einnig byggðina norðan Reykja í Hrútafirði. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 3 myndir

Hringrás vatnsins á þúsund árum

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er einn af vinsælustu ferðamannastöðum landsins. Ísjakarnir sem falla úr jökulstáli Breiðamerkurjökuls í lónið eru um átta hundruð til þúsund ára gamlir eftir að hafa fallið sem snjór á jökulinn. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hver að verða síðastur í húsverkunum

Þessi maður nýtti góðviðrið á suðvesturhorninu til góðra verka á húsþaki í Hafnarfirðinum og málaði bæinn rauðan fyrir sinn part. Fari sem sýnist í veðurspám gætu menn brátt farið að rigna inni með... Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Iðnnám nýtur hylli úti á landi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um 23% nemenda á iðnnámsbrautum Verkmenntaskóla Austurlands, VA, koma beint úr 10. bekk og tæp 37% þeirra sem nú hófu nám í grunndeildum iðngreina í Verkmenntaskóla Akureyrar, VMA, luku 10. bekk í vor. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhald til 21. september fyrir grófa líkamsárás

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldskröfu yfir manni sem er sakaður um að hafa veist að pari og móður stúlkunnar á heimili þeirra 15. ágúst síðastliðinn. Meira
27. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 770 orð | 4 myndir

Í náinni snertingu við náttúru og mannlíf

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Dagarnir eru teknir að styttast og handan við hornið er haustið og veturinn. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Íslendingar minna trúaðir en aðrir

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup eru færri sem segjast vera trúaðir en meðaltal sömu könnunar segir á heimsvísu, eða 51% hér á landi á meðan hlutfallið er 63% á heimsvísu. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Íslenskur „manager“-fótboltaleikur kemur út í dag

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Íslenska fyrirtækið Digon Games gefur út fótboltaleikinn Kickoff CM í dag. Að baki útgáfu leiksins liggur mikil og löng vinna starfsmanna, stjórnarmanna, fjárfesta og annarra sem komið hafa að leiknum. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Kanadamaður í efnisleit

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Brian Borgford starfaði sem kennari í Kína, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Katar í 12 ár áður en hann flutti til Calgary í Kanada í fyrra og fór á eftirlaun. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð

Lausna leitað vegna uppsagna

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þriðjungur þeirra geislafræðinga sem starfa á Landspítalanum mun láta af störfum eftir tæpa viku, dragi þeir ekki uppsagnir sínar til baka. Þetta myndi hafa gríðarleg áhrif á starfsemina, m.a. Meira
27. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Létu eyða ólöglegu fílabeini

Embættismenn í Taílandi létu í gær eyða um tveim tonnum af fílabeini sem gert hafði verið upptækt. Andvirði varningsins er sagt vera um þrjár milljónir dollara, eða nær 390 milljónir króna. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Lækka verður vaxtakostnað

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Helgi S. Gunnarsson, forstjóri fasteignafélagsins Regins, segir að vaxtastig og fjármagnskostnaður sem því fylgi valdi því að ekki séu forsendur fyrir því að byggja upp íbúðaleigumarkað á Íslandi. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Maðurinn, múkkinn og miðin

Sigurður Ægisson sigurdur.ægisson@gmail.is Múkkarnir eru óvenju frakkir þessa dagana í Eyjafirði, líklega sökum þess að nú eru ungar þeirra orðnir töluvert fyrirferðarmiklir og vilja sitt í gogginn og engar refjar. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 715 orð | 4 myndir

Merkilegri sögu gerð skil

Í Eldheimum Kristján Jónsson kris@mbl.is Safninu Eldheimum var komið á koppinn í Vestmannaeyjum til að gera tveimur af stærstu atburðum 20. aldarinnar hérlendis skil. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Merkingar skortir við Glym

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Merkingum við Glym í Botnsdal er ábótavant og gönguleiðin þar er ekki hættulaus fyrir ferðamenn. Þetta segir Kjartan S. Þorsteinsson, björgunarsveitarmaður á Akranesi. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Mikil óánægja í byrjun skólaárs

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ekki er hægt að segja að grunnskólastarf hefjist friðsamlega í Reykjavík, en grunnskólakennarar í borginni sendu frá sér ályktun í gær, eftir fund trúnaðarmanna í fyrradag, þar sem segir m.a. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 962 orð | 2 myndir

Mikil samkeppni í bílaleigu

Baksvið Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 714 orð | 7 myndir

Napóleon og Laxness

Vaxmyndasafnið er upphaflega frá árinu 1951 en Óskar Halldórsson stofnaði það til minningar um son sinn, Óskar Theódór, sem fórst í sjóslysi 23 ára að aldri. Safnið innheldur vaxmyndir af 33 einstaklingum, þar af 18 Íslendingum. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 950 orð | 6 myndir

Náðu skipsbjöllunni af hafsbotni

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Prjónar lopapeysur úr ull af forystufé

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Forystufé hefur verið til hér um aldaraðir og alltaf verið í miklum metum. Það hefur það í eðli sínu að fara á undan fjárhópi í rekstri og aðrar kindur fylgja forystufénu. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

RAX

Skuggsjá Speglarnir í náttúrunni kalla fram ókennilegar myndir þar sem hið óvænta kemur í ljós og ýmislegt er öfugsnúið, en hver veit í hvaða átt veran gengur sem stendur á... Meira
27. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ráku Sea Shepherd úr landi

Færeysk stjórnvöld hafa fleygt liðsmönnum hvalfriðunarsamtakanna Sea Shepherd burt úr lögsögu landsins. Því er borið við, með vísan til útlendingalaga, að samtökin hafi truflað frið og ró í landinu. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 806 orð | 6 myndir

Skiptar skoðanir um áhrif veikari evru

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Björnsson, forstjóri Festi, sem á Krónuverslanirnar, segir það geta haft áhrif á verð innfluttra vara til Íslands ef evran haldi áfram að veikjast gagnvart Bandaríkjadal. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Skólaakstur fatlaðra fór vel af stað

Skólaakstur fatlaðra skólabarna fór vel af stað og var lítið um hnökra. Undirbúningur var langur og námskeið haldin með bílstjórum áður en skólahald hófst í vikunni. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 748 orð | 11 myndir

Skroppið fyrir Skaga

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á Íslandskortinu er breiða milli Húnaflóa og Skagafjarða sem gengur til norðurs. Leiðin um sléttuna, sem er mikil á lengd og þverveg, er forvitnileg. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sprettur í Samskipahöll

„Þetta er tímamótasamningur, að okkar mati, fyrir hestaíþróttina,“ sagði Linda B. Gunnlaugsdóttir, formaður Hestamannafélagsins Spretts. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Stakk sig á sprautunál

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sjö ára gamall drengur stakk sig á notaðri sprautunál á skólalóð Háaleitisskóla við Álftamýri síðdegis á þriðjudag. Var hann færður á slysadeild til rannsóknar. Meira
27. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 695 orð | 3 myndir

Stefna á sólarstrandir með haustinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur er haustið og veturinn ekki síst tími skemmtilegra stuttra borgarferða til Evrópu. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Stíflan fyllt af stóru grjóti

Umhverfis- og framkvæmdaráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur verkfræðistofunnar Verkís um aðgerðir til að bæta öryggi við Reykdalsstíflu, en þar voru tveir ungir drengir hætt komnir í apríl sl. þegar þeir hugðust sækja þangað bolta. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Stöðvi uppbyggingu á Nesinu

Skipulagsyfirvöld á Seltjarnarnesi hafa frest þar til skrifstofutíma lýkur á morgun, föstudag, til að bregðast við kröfu lögmanns um að framkvæmdir verði stöðvaðar við nýtt fjölbýlishús á Hrólfsskálamel. Töldu nágrannar húsið of stórt. Meira
27. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Sveiflur á mörkuðunum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikil óvissa ríkti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í gær og lækkuðu verðbréf í Kína um tæp 1,3% sem er þó mun minni lækkun en fyrr í vikunni. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 1070 orð | 4 myndir

Svigrúm til að gera betur

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er ein af frumskyldum hagsmunasamtaka eins og okkar að vakta afkomu greinarinnar á hverjum tíma. Meira
27. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 724 orð | 5 myndir

Sækja í Skandinavíu á aðventunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með hverju árinu fjölgar farþegunum hjá Icelandair og bæði innlendir og erlendir gestir eru duglegir að fljúga út í heim í leit að ævintýrum og upplifunum. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Telja forsendur vinnumats brostnar

Kennarar við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, FNV, hafa sent frá sér ályktun, en þeir telja forsendur brostnar fyrir innleiðingu nýs vinnumats kennara í framhaldsskólum. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 897 orð | 4 myndir

Tónleikar á fjórum heimilum

Sviðsljós Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Ljósanæturhátíð Reykjanesbæjar, sem er ein stærsta bæjarhátíð landsins og spannar rúma fjóra daga, hefur fest sig rækilega í sessi, enda haldin í 16. sinn í ár. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ungir sem aldnir njóta veðurblíðunnar í sumarlok

Líf og fjör var í nágrenni Háteigsskóla í gær, en þar fá nemendur tækifæri til að sleikja sólina í fyrstu íþróttatímum skólaársins. Göngustígum hverfisins deila þau með nágrönnum skólans sem margir fá sér langa göngutúra í góðviðrinu. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 17 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Absolutely Anything Hópur sérvitra geimvera veita manneskju krafta til að gera hvað sem henni sýnist í tilraunaskyni. Í aðalhlutverkum eru Simon Pegg, John Cleese, Kate Beckinsale, Terry Gilliam og Robin Williams. IMDB 6,4/10 Laugarásbíó 18.00, 20. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Var hálfgerð vitleysa

Æðarvarp á Hrauni á Skaga í vor gekk vel, þó kuldatíð setti aðeins strik í reikninginn. Nærri 3.000 kollur gerðu sér hreiður í landi jarðarinnar og þumalputtareglan er sú að frá 60 hreiðrum fáist eitt kíló af dún sem selst fyrir ágætt verð. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Verðið lægst í verslunum Bónus

Hæsta verðið var oftast að finna í verslun Iceland við Engihjalla í Kópavogi þegar verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands gerði verðkönnun á matvöru í lágvöruverslunum, þjónustuverslunum og stórmörkuðum víðs vegar um landið 24. ágúst. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Vélsmiðjan stundum eins og slysavarðstofa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum klárir í allt. Þetta er stundum eins og slysavarðstofan. Við þurfum að gera við allt sem bilar hjá fyrirtækjunum. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vill finna en ekki rannsaka flakið

Guðbrandur Jónsson, sem vill finna flak danska herskipsins Gautaborgar, segir að hann þurfi ekki fornleifafræðing eða leyfi Minjastofnunar til að reyna að finna keðjur, fallbyssur og ballest skipsins. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Vöxtur ferðaþjónustu gæti ýtt undir vændi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við HÍ, telur að aukinn straumur ferðamanna geti leitt til aukinnar eftirspurnar eftir kynlífsþjónustu og fíkniefnum. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 933 orð | 3 myndir

Það er sál í þessum eikarbátum

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Ég er alinn upp við sjávarsíðuna og hef átt nokkra eikarbáta í gegnum tíðina. Ég var fimmtán ára gamall þegar ég keypti fyrsta súðbyrða trébátinn, sem fluttur var frá Sandgerði í bílskúrinn til uppgerðar. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Þriðjungur innan lögsögunnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Um 37% makríls í Norðaustur-Atlantshafi mælist innan íslenskrar lögsögu, að því er fram kemur í heildarniðurstöðum sameiginlegs makrílleiðangurs Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga. Meira
27. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þyrla sótti slasaðan dreng á hálendið nær Hrafntinnuskeri

Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út eftir að drengur féll og slasaðist á göngu á hálendinu í gær. Slysið varð á milli Hrafntinnuskers og Álftavatns þar sem hann var í hópi samnemenda sinna á göngu. Meira
27. ágúst 2015 | Innlent - greinar | 863 orð | 3 myndir

Ævintýri Bændaferða

Í þessari ferð um sjötíu árum síðar gafst henni loks tækifæri til að kveðja pabba sinn Fararstjórinn í ferðinni fann stað í höfninni og þaðan gekk konan niður að sjó með blóm sem hún hafði meðferðis sem hún fleygði í sjóinn til að kveðja Allur hópurinn... Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2015 | Leiðarar | 729 orð

Merkel kanslari í eldlínu

Óviðráðanleg bylgja að skella á? Meira
27. ágúst 2015 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Ný aðskilnaðarstefna boðuð

Vinstrisinnaði frambjóðandinn Jeremy Corbyn hefur verið á mikilli siglingu í breska Verkamannaflokknum, þótt helstu leiðtogar flokksins að fornu og nýju hafi, án minnsta árangurs, varað ákaft við honum. En nú brakar í. Meira

Menning

27. ágúst 2015 | Leiklist | 947 orð | 2 myndir

„Maður kemst í svo gott skap“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
27. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Ekkert að afsaka!

Kvöldfréttirnar hafa verið eina sjónvarpsefnið sem undirrituð hefur nennt að horfa á síðustu margar vikurnar. Sl. Meira
27. ágúst 2015 | Bókmenntir | 436 orð | 3 myndir

Hvað er rétt og hvað er rangt?

Eftir M.L. Stedman. Guðni Kolbeinsson þýddi. JPV útgáfa 2015. 414 blaðsíður. Meira
27. ágúst 2015 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Jóhann semur svítur úr kvikmyndatónlist

Kvikmyndatónskáldið Jóhann Jóhannsson vinnur nú að gerð hljómsveitarsvíta með tónlistinni sem hann samdi fyrir kvikmyndirnar The Theory of Everything og Prisoners. Þær verða frumfluttar af Sinfóníuhljómsveitinni í... Meira
27. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 86 orð | 1 mynd

Kynnar í The Voice

Svavar Örn Svavarsson og Sigvaldi Kaldalóns, kallaður Svali, verða kynnar íslenskrar útgáfu sjónvarpsþáttanna The Voice , The Voice Ísland , sem sýningar hefjast á í haust á SkjáEinum. Meira
27. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Nýr geisladiskur Stefáns Ragnars

Stefán Ragnar Höskuldsson, sem undanfarin ár hefur verið leiðandi flautuleikari hljómsveitar Metropolitanóperunnar í New York en hefur nú verið ráðinn til Chicago-sinfóníunnar, hefur sent frá sér nýjan geisladisk. Meira
27. ágúst 2015 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Rae Sremmurd í Höllinni í kvöld

Hipphopp-dúettinn Rae Sremmurd, skipaður bræðrunum Swae Lee og Slim Jimmy, heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Meira
27. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Sjólag og innsetning Finnboga á Nesinu

Sjólag er heiti sýningar mynd- og hljóðlistarmannsins Finnboga Péturssonar sem verður opnuð í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi í dag klukkan 17. Þar sýnir hann eins konar stillimyndir af sjávarlandslagi. Meira
27. ágúst 2015 | Myndlist | 632 orð | 3 myndir

Spilagleðin er lífið sjálft

Enginn norrænn gítaristi lék jafn leikandi bopplínur og Jón Páll, sífellt nýjar og nýjar hugmyndir í hverjum sólókór... Meira
27. ágúst 2015 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Stór sýning á myndverkum Houellebecq

Michel Houellebecq er einn þekktasti rithöfundur samtímans, umdeildur og ögrandi, og hefur myndlist komið fyrir í nokkrum verka hans. Meira
27. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 117 orð | 2 myndir

Suspiria í sundbíói RIFF

Ítalska hrollvekjan Suspiria verður sýnd í sundbíói Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í Sundhöll Reykjavíkur 26. september næstkomandi. Meira
27. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 951 orð | 2 myndir

Tákn fyrir breytingar og sakleysi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þrestir , kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, 11. september nk. Meira
27. ágúst 2015 | Myndlist | 602 orð | 2 myndir

Þrá hins póetíska sófa

Til 20. september 2015. Opið lau.-sun. kl. 14-17. Aðgangur: 500 krónur. Eldri borgarar og öryrkjar: 300 kr. Börn yngri en 18 ára: ókeypis. Sýningarstjórar: Birgitta Spur og Æsa Sigurjónsdóttir. Meira

Umræðan

27. ágúst 2015 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Af hverju er ekki stefnt á 100%?

Við höfum í langan tíma fengið fréttir af því að læsi barna hér á landi sé verulega ábótavant og staðan verri en víðast hvar annars staðar í samanburðarlöndum. Meira
27. ágúst 2015 | Bréf til blaðsins | 149 orð

Góðmennt hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 24. ágúst var...

Góðmennt hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 24. ágúst var spilaður tvímenningur á 12 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Örn Ingólfsson – Oliver Kristóferss. 280 Sigurður Tómasson – Guðjón Eyjólfss. Meira
27. ágúst 2015 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Pílagrímahreyfingin er líka hér

Eftir K. Huldu Guðmundsdóttur: "Pílagrímahreyfingar endurvekja fornar leiðir á landi og sjó, með áherslu á: tengsl við náttúruna, uppruna- og einfaldleika, íhugunarefni, kyrrð og ró." Meira
27. ágúst 2015 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Rannsókn á fjölbreyttum viðfangsefnum Byrjendalæsis

Eftir Rúnar Sigþórsson: "Rannsóknarhópur um Byrjendalæsi var stofnaður haustið 2011 til að rannsaka læsiskennslu á yngsta stigi grunnskóla." Meira
27. ágúst 2015 | Velvakandi | 219 orð | 1 mynd

Refirnir á Hornströndum hressast

16. mars 2015 er stutt frétt í Morgunblaðinu með heitinu „Refastofninn á Hornströndum hrundi“. Meira
27. ágúst 2015 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Stöðvum fylgispekt Íslands við ólýðræðislegt Evrópusamband

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Höfðingjaveldið sem ríkir í Evrópusambandinu er litlu skárra en einveldi. Í ESB er engin ráðamanna lýðræðislega kosinn." Meira
27. ágúst 2015 | Aðsent efni | 1314 orð | 1 mynd

Um viðskiptabann Rússlands gegn Íslandi

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Rússar þurfa að hugsa sig vel um hvernig þeir eyða takmörkuðum gjaldeyri. Og hvað er betra til heimabrúks en koma með svona líka hraustlega atlögu að minnsta aðildarríki NATO?" Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Anna Sigurðardóttir

Anna Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 27. desember 1923. Hún lést á Hrafnistu við Boðaþing 17. ágúst 2015. Anna var dóttir hjónanna Sigurðar Sveins Vigfússonar, kaupmanns og vigtarmanns á Akranesi, og konu hans, Jónínu Herdísar Eggertsdóttur,... Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Árni Gunnlaugsson

Árni Gunnlaugsson fæddist 11. mars 1927 í Hafnarfirði. Hann lést 10. ágúst 2015. Útför Árna fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju þann 25. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 147 orð | 1 mynd

Ásgeir Már Valdimarsson

Ásgeir Már Valdimarsson fæddist 30. október 1942. Hann lést 15. ágúst 2015. Útför Ásgeirs Más var gerð frá Neskirkju 21. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Björg Karlsdóttir

Björg Karlsdóttir fæddist 26. júlí 1923. Hún lést 1. ágúst 2015. Útför Bjargar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Elínborg Guðmundsdóttir

Elínborg Guðmundsdóttir fæddist 23. maí 1946. Hún andaðist 9. ágúst 2015. Útför Elínborgar fór fram 22. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Erling Þór Hermannsson

Erling Þór Hermannsson fæddist 12. mars 1941. Hann lést 5. ágúst 2015. Útför Erlings Þórs fór fram 18. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gylfadóttir

Guðbjörg Gylfadóttir fæddist 25. maí 1954. Hún lést 2. júlí 2015. Útför Guðbjargar fór fram 16. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2428 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimarsson

Guðmundur Ingimarsson fæddist á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka 19. maí 1927. Hann lést á Ljósheimum 15. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Sólveig E. Guðmundsdóttir, f. á Eyrarbakka 1893, d. 1971, og Ingimar H. Jóhannesson, f. í Dýrafirði 1891, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Guðni Þorgeirsson

Guðni Þorgeirsson fæddist í 22. janúar 1923. Hann lést 2. ágúst 2015. Útför Guðna fór fram 19. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Gunnar Óskarsson

Gunnar Óskarsson fæddist í Reykjavík 28. janúar 1940. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 18. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Þóra Sigurrós Eyjólfsdóttir, f. í Borgarhreppi Mýr. 16. mars 1911, d. í Reykjavík 17. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Haukur Valtýsson

Haukur Valtýsson fæddist 6. júlí 1932. Hann lést 13. ágúst 2015. Haukur var jarðsunginn 24. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir fæddist 18. desember 1939. Hún lést 15. ágúst 2015. Útförin fór fram 25. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Eysteinsdóttir

Hrafnhildur Eysteinsdóttir fæddist 17. júní 1949. Hún lést 31. júlí 2015. Útför Hrafnhildar fór fram 14. ágúst 2015 Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist að Miðgili í Langadal A-Húnavatnssýslu 19. september 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 13. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Vilborg Guðmundsdóttir, f. 1885, og Árni Ásgrímur Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Jóhanna Erla Sigurþórsdóttir

Jóhanna Erla fæddist að Helgusöndum í V-Eyjafjallahreppi 5. apríl 1944. Hún lést 13. ágúst 2015. Foreldrar Erlu voru Sigurþór Ívarsson, f. 12.7. 1899, d. 27.11. 1949, og Ágústa Marta Guðmundsdóttir, f. 7.8. 1915, d. 2.8. 1972. Bræður Erlu eru Sigurður... Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Jóhannes Jóhannsson

Jóhannes Jóhannsson fæddist í Hnausakoti, Miðfirði, 24. ágúst 1953. Hann lést á heimili sínu 14. ágúst 2015. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu D. Jónsdóttur og Jóhanns Helgasonar. Hann var sjötti í röð níu systkina. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Jón Guðmundur Marteinsson

Jón Guðmundur Marteinsson fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. nóvember 1981. Hann lést á heimili sínu 26. júlí 2015. Foreldrar hans voru Marteinn Ólafsson, f. 4. janúar 1959 og Sigríður Ágústa Jónsdóttir, f. 23. ágúst 1961, d. 10. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Kristín Karlsdóttir

Kristín Karlsdóttir, Kidda, fæddist 6. mars 1920. Hún lést 13. ágúst 2015. Útför hennar fór fram 24. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1996 orð | 1 mynd

Kristjana Petrína Pétursdóttir

Kristjana fæddist að Laugum í Súgandafirði 16. apríl 1920. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 12. ágúst 2015. Útför Kristjönu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju þann 24. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Pétur Jóhann Magnússon

Pétur Jóhann Magnússon bókbandsmeistari fæddist í Hnífsdal 23. júlí 1925. Hann lést 12. ágúst 2015. Foreldrar Péturs voru Petrína Sigrún Skarphéðinsdóttir húsmóðir, f. 1892, d. 1933, og Magnús Guðni Pétursson sjómaður, f. 1889, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Rúnar Guðmundsson

Rúnar Guðmundsson fædist 14. október 1927. Hann lést 13. ágúst 2015. Útför Rúnars fór fram 22. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Sigríður Ágústa Þórarinsdóttir

Sigríður Ágústa Þórarinsdóttir fæddist 30. maí 1958. Hún lést 12. ágúst 2015. Útför Sigríðar fór fram 22. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd

Sigurborg Einarsdóttir

Sigurborg Einarsdóttir fæddist 4. janúar 1930 í Reykjavík. Hún lést 13. ágúst 2015 á Landspítalanum. Útför Sigurborgar fór fram frá Hjallakirkju í Kópavogi þann 25. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 116 orð | 1 mynd

Svanhildur Albertsdóttir

Svanhildur Albertsdóttir fæddist 31. október 1941. Hún lést 16. júlí 2015. Útför Svanhildar fór fram 6. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Trausti Rúnar Traustason

Trausti Rúnar Traustason fæddist í Hafnarfirði 23. desember 1960. Hann lést 11. ágúst 2015. Hann var sonur hjónanna Trausta Pálssonar verslunarstjóra, f. 28.10. 1915, d. 8.10. 1982, og Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur verkakonu, f. 1.12. 1929, d. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

Vigfús Árnason

Vigfús Árnason fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. ágúst. Foreldrar hans eru Árni Friðjónsson gjaldkeri frá Langhúsum úr Fljótum, f. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Þorvaldur Hannes Þorvaldsson

Þorvaldur Hannes Þorvaldsson (Addi) fæddist 22. desember 1966 á Hamraendum í Stafholtstungum, Mýrasýslu. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 14. ágúst 2015. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Jóhanna Vilhjálmsdóttir frá Krumshólum Borgarhreppi, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2015 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Þórður Magnússon

Þórður Magnússon var fæddur í Vík í Mýrdal 24. apríl 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 16. ágúst 2015. Útför Þórðar fór fram frá Fossvogskirkju þann 25. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. ágúst 2015 | Daglegt líf | 1099 orð | 5 myndir

Í Malaví tekur allt lengri tíma en á Íslandi

Eva og Lárus kunna vel við sig í Malaví þar sem lífið er einfaldara og ekki sama neyslubrjálæðið og á Vesturlöndum. Eva starfar þar á vegum UNICEF við að móta menntastefnu, greina hvar vantar hjálp og finna út hvað er hægt að gera. Meira
27. ágúst 2015 | Daglegt líf | 699 orð | 1 mynd

Vinatengsl í netheimum mikilvæg

Þrátt fyrir bölsýnisraus um að vaxandi netnotkun unglinga valdi félagsfælni og félagslegri einangrun, leiðir ný bandarísk rannsókn annað í ljós. Meira
27. ágúst 2015 | Daglegt líf | 164 orð | 2 myndir

Þrautaganga, djass og stuð

Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness hefst í dag og lýkur sunnudaginn 30. ágúst. Seltirningar hafa verið hvattir til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í svokölluðum hverfalitum. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. e3 c5 4. b3 b6 5. Bb2 Bb7 6. Be2 Be7 7. O-O O-O...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. e3 c5 4. b3 b6 5. Bb2 Bb7 6. Be2 Be7 7. O-O O-O 8. d4 cxd4 9. Rxd4 a6 10. Rc3 Dc7 11. Hc1 d6 12. Bd3 Rbd7 13. Bb1 Hac8 14. De1 Db8 15. f4 Hfe8 16. Dg3 Bf8 17. a4 Da8 18. Rf3 h6 19. Hcd1 Hed8 20. Rd2 Rc5 21. a5 bxa5 22. Ra4 Rfe4... Meira
27. ágúst 2015 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

80 ára

Sigurður Arason Fossdal, f. 27. ágúst 1935, er 80 ára í dag. Afmælisbarnið mun fagna deginum í faðmi... Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 279 orð

Af heiðurskörlum héðan og þaðan

Í gær birtist hér vísa Ólafs Stefánssonar, sem hann hafði sett á Leirinn, þar sem ég varð 77 ára á mánudaginn. Sr. Skírnir Garðarsson tók síðan upp þráðinn og hélt áfram: „Ég held mikið uppá töluna 7, (ek um á bíl með nr. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 11 orð

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.“ (Jak...

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.“ (Jak 4. Meira
27. ágúst 2015 | Fastir þættir | 166 orð | 2 myndir

Fjórar stjörnur í grænum birkiskógi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í grænum birkiskógi í hjarta Húsafells má nú finna nýtt fjögurra stjarna hótel sem tekið var í notkun um miðjan júlí síðastliðinn. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 586 orð | 4 myndir

Gott umhverfi krefst skynsamlegs skipulags

Hlín fæddist á Selfossi 27.8. 1965 en ólst upp í Þorlákshöfn: „Foreldrar mínir voru meðal frumbyggja bæjarins og það var gaman að alast upp í Þorlákshöfn þegar bærinn stækkaði sem mest. Þar ríkti mikil bjartsýni og samstaða einkenndi bæjarbraginn. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Blöndal

Gunnlaugur Blöndal fæddist á Sævarlandi í Þistilfirði 27.8. 1893. Foreldrar hans voru Björn Gunnlaugsson Blöndal, héraðslæknir á Blönduósi, Hvammstanga og á Siglufirði, og k.h., Sigríður Möller húsfreyja. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Helgi Snær Ragnarsson

30 ára Helgi ólst upp á Akureyri, er nú búsettur í Mosfellsbæ, lauk stúdentsprófi frá VMA og prófi í fjölmiðlatækni frá Borgarholtsskóla og stundar nú nám í tölvunarfræði við HÍ. Systur: Margrét Elva Ragnarsdóttir, f. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Kristjana G. Kristjánsson

30 ára Kristjana ólst upp í Orlando í Flórída í Bandaríkjunum, býr í Reykjavík, lauk BS-prófi í fjármálafræði og BA-prófi í stjórnmálafræði frá University of Florida og MSc-prófi í fjármálahagfræði frá HÍ og er að hefja nám í verðbréfamiðlun. Meira
27. ágúst 2015 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Lætur dekra við sig á afmælisdaginn

Guðlaugur Eyjólfsson fyrrum landsliðsmaður í körfubolta er 35 ára í dag. Guðlaugur sem spilaði körfubolta fyrir Grindavík um árabil, vann bæði deildar- og bikarmeistaratitla með liðinu. Meira
27. ágúst 2015 | Fastir þættir | 744 orð | 2 myndir

Markaðurinn Ljómalind slær í gegn

Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Ljómalind er matar- og handverksmarkaður staðsettur við Brúartorg 4 í Borgarnesi, þar sem áhersla er lögð á matvöru beint frá býli og að skapa vettvang fyrir matvörur og handverk frá Vesturlandi. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Matthías Ragnarsson

30 ára Matthías ólst upp á Guðnastöðum í Austur-Landeyjum, býr þar og er vélaverktaki. Systkini: Dagný, f. 1972; Bryndís, f. 1974; Guðni, f. 1977, og Magnús, f. 1982. Foreldrar: Ragnar Guðlaugsson, f. 1934, fyrrv. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Hið örstutta forskeyti ó - vill smjúga inn þar sem síst skyldi. Fyrir kemur að þeir sem vilja segja oft með áherslu segja í ógáti „ekki ósjaldan“ – en það þýðir sjaldan . Ósjaldan eitt og sér þýðir hins vegar oft . Meira
27. ágúst 2015 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Systkinin Eyrún Lára Sigurjónsdóttir og Björn Kári Sigurjónsson héldu...

Systkinin Eyrún Lára Sigurjónsdóttir og Björn Kári Sigurjónsson héldu tombólu hjá Sundlaug Kópavogs. Þau söfnuðu 3.190 kr. og gáfu Rauða... Meira
27. ágúst 2015 | Fastir þættir | 174 orð

Söðlað yfir. N-Enginn Norður &spade;ÁKD104 &heart;DG10 ⋄10942...

Söðlað yfir. N-Enginn Norður &spade;ÁKD104 &heart;DG10 ⋄10942 &klubs;6 Vestur Austur &spade;2 &spade;765 &heart;98765 &heart;ÁK3 ⋄ÁD753 ⋄8 &klubs;DG &klubs;1087542 Suður &spade;G983 &heart;42 ⋄KG6 &klubs;ÁK93 Suður spilar 3G. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára María Jónína Sigurðardóttir 85 ára Einar Ólafsson Kristín Þorleifsdóttir Ulla Bertelsen 80 ára Auður Hermannsdóttir Guðrún Hjaltadóttir Martha K. Sveinbjörnsdóttir Óli Þ. Guðbjartsson Sigurður Arason Fossdal 75 ára Amalía Sverrisdóttir Anna J. Meira
27. ágúst 2015 | Fastir þættir | 876 orð | 3 myndir

Umhverfis jörðina á 109 dögum

Heimsferðir kynna í haust fjölmarga nýja áfangastaði og bjóða upp á flug til 11 borga, ásamt sólarlandaferðum til Spánar, Ítalíu, Grikklands, Tyrklands og Marokkó, og ævintýrasiglingum á skemmtiferðaskipum um heimsins höf. Meira
27. ágúst 2015 | Fastir þættir | 811 orð | 3 myndir

Úr gömlu minkabúi verður til þorp

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Á Miðhrauni á sunnanverðu Snæfellsnesi var framan af hefðbundinn búskapur. Meira
27. ágúst 2015 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Tungumál geta verið svo margslungin, eins og Víkverji komst að þegar hann, þá um það bil tíu ára gamall, las sér til skemmtunar í Öldinni okkar , þeim ágæta bókaflokki. Meira
27. ágúst 2015 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. ágúst 1914 Togarinn Skúli fógeti rakst á tundurdufl á Norðursjó og sökk, en mánuður var þá liðinn frá upphafi fyrri heimsstyrjaldarinnar. Fjórir úr áhöfn togarans fórust en þrettán björguðust. 27. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2015 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Aníta er algjörlega komin á kortið

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Hún lagði sig alla fram og er komin á stóra sviðið á heimsmeistaramóti, þar sem hún er að standa undir væntingum. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Annað einvígi Bolts og Gatlins

Frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Julius Yego braut blað í sögu frjálsra íþrótta í Kenía í gær þegar hann varð fyrsti Keníabúinn til að vinna til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum fyrir utan hlaupabrautina. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

Aron Einar er vongóður

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Í dag er slétt vika þar til íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur kappi við Hollendinga í undankeppni Evrópumótsins á Amsterdam Arena-vellinum glæsilega í höfuðborg Hollands. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

„Gaman að upplifa þetta“

HM í frjálsum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Mér fannst ganga frekar vel í hlaupinu en það hefði verið gaman að komast áfram. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hef þurft að flytja oft

Guðlaugur Victor Pálsson mun ekki flytja sig um set frá sænska knattspyrnufélaginu Helsingborg áður en lokað verður fyrir félagaskipti nú um mánaðamótin. Þetta staðfesti hann við Helsingborgs Dagblad, en danska félagið Bröndby vildi m.a. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 990 orð | 3 myndir

Höfum verið skemmtikraftar í síðustu leikjum

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við höfum verið nokkuð stöðugir upp á síðkastið og skorað mikið af mörkum þó að við höfum fengið slatta á okkur líka,“ sagði Skagamaðurinn Jón Vilhelm Ákason, en hann er leikmaður 17. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Hildur Sigurðardóttir var í íslenska kvennalandsliðinu í körfuknattleik sem hóf undankeppni Evrópumótsins á sigri gegn Sviss á þessum degi á Ásvöllum árið 2008. • Hildur er fædd í Stykkishólmi árið 1981. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Schenkervöllur: Haukar – Selfoss 18.00...

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Schenkervöllur: Haukar – Selfoss 18.00 3.deild karla: K&G-völlurinn: Reynir S – Kári 18. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason sér ekki eftir því að hafa ákveðið að...

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason sér ekki eftir því að hafa ákveðið að taka tilboði sænska liðsins Malmö í sumar. Kári er upplifa algjört ævintýri á ferli sínum. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum hafa tilkynnt hverjir verða...

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum hafa tilkynnt hverjir verða fulltrúar þjóðarinnar á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Glasgow í október. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Pepsí-deild kvenna ÍBV – Fylkir 3:2 Cloe Lacasse 10., Þórhildur...

Pepsí-deild kvenna ÍBV – Fylkir 3:2 Cloe Lacasse 10., Þórhildur Ólafsdóttir 66., Sigríður Lára Garðarsdóttir 81. – Aivi Luik 28., Ólína G. Viðarsdóttir 70. Rautt spjald : Ruth Þórðardóttir (Fylki) 90. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Rooney með þrjú

Wayne Rooney þaggaði niður í gagnrýnisröddum, alla vega tímabundið, með því að skora þrennu þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á nýjan leik eftir eins árs fjarveru. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Tveir nýliðar valdir

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið landsliðshópinn fyrir tvo leiki undankeppni EM 2017 sem fram fara í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram hér heima. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Unnu Norðmenn í fyrsta leik á EM

Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir unnu frækinn sigur á norsku liði í sínum fyrsta leik á Evrópumóti 22 ára og yngri í strandblaki í Portúgal í gærmorgun, en um var að ræða sterkasta lið Noregs í þessum aldursflokki. Meira
27. ágúst 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Þriðja tilraun dugði

ÍBV vann 3:2-sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. ÍBV náði þrívegis forystunni í leiknum en tókst loks að halda henni eftir að Sigríður Lára Garðarsdóttir kom liðinu í 3:2 tíu mínútum fyrir leikslok. Meira

Viðskiptablað

27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Aðrar þjóðir vilja fá til sín íslensk hugverkafyrirtæki

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Tíu áhersluverkefni hafa verið mótuð fyrir tækni- og hugverkageirann í samstarfi Samtaka iðnaðarins, þingflokka og ráðuneyta. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Af hverju eru sumir svona sannspáir?

Bókin Financial Times birti á dögunum langlistann yfir bestu viðskiptabækur ársins. Eitt verkið sem stendur upp úr á listanum er bókin Superforecasting: The Art and Science of Prediction eftir Philip Tetlock og Dan Gardner. Kemur bókin út þann 29. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 780 orð | 1 mynd

Búið í haginn fyrir styrkjatímabilið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þórunn Jónsdóttir segir hæglega geta tekið 40-100 klst að klára eina umsókn um styrk úr frumkvöðlasjóði. Mikilvægt er að byrja undirbúninginn tímanlega og kynna sér vel reglur hvers sjóðs Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Bækur Agöthu Christie höfðu jákvæð áhrif

Eirný Sigurðardóttir hefur heldur betur sett mark sitt á matarmenningu landans. Sælkeraverslunin hennar Búrið er í dag orðið einn af miðpunktum nýsköpunar í íslenskum matvælaiðnaði og erfitt að standast freistingarnar sem þar eru á boðstólum. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Eftirlitið fellst á kaup Sóma á Þykkvabæ

Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Sóma á Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar. Eftirlitinu var tilkynnt um kaupin 10. júlí... Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 226 orð

Erfiðir síldarmarkaðir

Síld Þó að síldveiðar við Ísland séu ekki hafnar að marki er hægt að líta yfir til Noregs, en þar hefur verið veitt þó nokkuð af síld og veiðin að komast á fullt skrið. Markaðir fyrir frosnar síldarafurðir eru einsleitari en t.d. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 131 orð | 2 myndir

Erlendir fjárfestar sýna áhuga

Ráðgjafar Regins eiga í viðræðum við H&M og fleiri heimsþekkt vörumerki um verslanir í Hörpureitnum. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 43 orð | 6 myndir

Fundur FME um nýmæli á verðbréfamarkaði

Fjármálaeftirlitið, FME, stóð fyrir morgunverðarfundi á Grand Hóteli þar sem rætt var um nýmæli á verðbréfamarkaði. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Hagnaður bankanna 42 milljarðar

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins nam 19,3 milljörðum króna. Viðskiptabankarnir þrír skiluðu því 42,5 milljarða hagnaði fyrstu sex mánuði ársins. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

HB Grandi skilar 67% meiri EBITDA-hagnaði

Rekstrarhagnaður HB Granda fyrir afskriftir, EBITDA, var 31,3 milljónir evra, eða 4,6 milljarðar króna, eftir fyrri helming ársins. Hagnaðurinn var 18,7 milljónir evra á sama tímabili í fyrra, eða 2,8 milljarðar króna, og hefur því aukist um 67%. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 549 orð | 2 myndir

Íslenskur auglýsingamarkaður

Íslenskur auglýsingamarkaður er um margt frábrugðinn mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Íslenskir fjölmiðlar ná til dæmis miklu betur til þjóðarinnar en þar tíðkast. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 413 orð | 2 myndir

Í stríðsklæðunum

Leggðu frá þér fína frakkann og festu í staðinn á þig sprengjuvestið. Hlutabréf í Burberry, sem er hvað þekktast fyrir að framleiða klassíska rykfrakka, hafa lækkað um 14% undanfarinn mánuð. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Magnkaup frekar en vaxtahækkun

Tveir áhrifamenn í bandarísku viðskiptalífi segjast telja frekari þörf á magnkaupum á skuldabréfum en... Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Markaðurinn ekki helsti vandi Kína

Viðbrögð kínverskra stjórnvalda við sveiflum í hlutabréfaverði er meira áhyggjuefni en verðfallið... Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Með teymi ljósmæðra í Hong Kong

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í þéttbýlustu borg heims, hinu megin á hnettinum, hefur Hulda Þórey byggt upp stöndugt fyrirtæki í kringum þjónustu við verðandi foreldra. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Á gömlum Volvo... Eitt stórt pýramída... „Þetta snýst um... Tíðar mannabreyting... Auglýsing... Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 2671 orð | 2 myndir

Miðborgin mun taka stakkaskiptum á komandi árum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fasteignafélagið Reginn hefur fyrir margt löngu slitið barnsskónum og fjárfestingaeignir þess eru nú metnar á rúma 60 milljarða króna. Helgi S. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Mikil eignasala hjá Hildu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eignarhaldsfélag sem Seðlabankinn bauð nýlega til sölu hefur frá áramótum selt um fjórðung eigna sinna fyrir 6 milljarða. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður greiningardeildar

Arion banki Stefán Broddi Guðjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Hann hefur starfað hjá bankanum frá ársbyrjun 2012 sem sérfræðingur í greiningardeild, þar sem hann hefur haft umsjón með fyrirtækjagreiningu. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Nýtt troll hefur reynst vel á makrílveiðum

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Hampiðjan þróaði í samstarfi við sjómenn nýtt troll til þess að bregðast við ólíkri hegðun makrílsins á Íslandsmiðum en annars staðar og að lágmarka meðafla við makrílveiðar. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 249 orð

Ólgusjór fjárfesta

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ætli margir íslenskir fjárfestar hafi fengið hland fyrir hjartað í vikunni þegar hlutabréfabréfaverð í Kauphöllinni tók dýfu í byrjun vikunnar líkt og gerst hafði á helstu erlendum mörkuðum? Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Ráðgjafi í mannauðsmálum og stjórnun

Capacent Steinþór Þórðarson hefur hafið störf hjá Capacent sem ráðgjafi í mannauðsmálum og straumlínustjórnun (LEAN). Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Sjóðstreymi: Að lesa línurnar en ekki á milli línanna

Þrátt fyrir hvatningu í IAS 7 um að setja fram rekstrarhreyfingar með beinum hætti hefur það ekki fengið hljómgrunn hjá semjendum reikningsskila á Íslandi. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Sjóræningjar í sjávarútvegi

Það er gríðarlega mikilvægt að atvinnugrein eins og íslenskur sjávarútvegur búi við stöðugt lagaumhverfi sem hægt er að stóla á að haldi velli. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Skrifborð sem gleðja augað og næra sálina

Vefsíðan Nútímamaðurinn ver stórum hluta ævinnar við skrifborðið. Þar skrifar hann skýrslur, hringir símtöl, heldur fundi og leyfir andagiftinni að koma yfir sig. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Snjalltreyja frá Ralph Lauren

Fyrir ræktina Fólk virðist ekki lengur geta stundað líkamsrækt án þess að hlaða á sig alls kyns skynjurum og mælum og reikna svo út í snjallsímanum hversu mikið gagn hreyfingin gerði. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Stutt er það stundum á milli komu og brottfarar

Fátt er eins leiðinlegt til lengdar og það að húka á flugvöllum í bið eftir næstu vél. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Stýrir nýju samskiptasviði

Icelandair Group Pétur Þ. Óskarsson hefur verið ráðinn yfirmaður samskiptasviðs Icelandair Group, sem er nýtt svið í skipuriti félagsins. Sviðið á að bera ábyrgð á uppbyggingu og innleiðingu á samskiptastefnu Icelandair Group. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 1081 orð | 2 myndir

Tilefni til að hafa áhyggjur af Kína

Eftir Martin Wolf Minni ástæða til þess að hafa áhyggjur af lækkun ofmetins hlutabréfamarkaðar í Kína en af viðbrögðum stjórnvalda við vandanum og stórum verkefnum sem bíða þeirra. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Vöxtur í tekjum hjá Nýherja

Hagnaður Nýherja var 111 milljónir króna á fyrri árshelmingi í samanburði við 125 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. EBITDA-hagnaður fór úr 398 milljónum í 452 milljónir á milli ára. Meira
27. ágúst 2015 | Viðskiptablað | 591 orð | 2 myndir

Þungavigtarmenn kalla eftir magnkaupum

Eftir Robin Wigglesworth Verulega hefur dregið úr líkum þess að bandaríski seðlabankinn muni hækka stýrivexti á næstunni og svo ólíkir menn sem Larry Summers og Ray Dalio hafa jafnvel hvatt bankann til að íhuga nýja lotu skuldabréfakaupa á markaði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.