Greinar miðvikudaginn 7. október 2015

Fréttir

7. október 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn verktöku

Á hádegi í dag munu stéttarfélög um allan heim grípa til aðgerða til þess að krefjast öruggra starfa hjá álfyrirtækinu Rio Tinto. Segja félögin að Rio Tinto sé í auknum mæli að nýta sér lausráðna starfsmenn til vinnu um allan heim. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 3 myndir

Áforma stofnun hamfarasjóðs

Við Skaftá Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stjórnvöld ræða nú stofnun sérstaks hamfarasjóðs sem ætlað yrði að standa straum af kostnaði sem hlýst af völdum náttúruhamfara. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Haustfegurð Náttúrunnar litaspjald slær öllum öðrum litaspjöldum við og nú er aldeilis hægt að njóta útivistar þegar haustlitirnir spretta fram í óteljandi... Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Borgin beri ábyrgð á tónlistarkennslunni

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir Reykjavíkurborg rangtúlka hlutverk ríkisins annars vegar og sveitarfélaganna hins vegar, í málefnum tónlistarskólanna. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Dökkar horfur í efnahagsmálum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Slitnað hefur upp úr viðræðum SALEK-hópsins, sem skipaður er fulltrúum stærstu heildarsamtaka á vinnumarkaði, á fundi hjá ríkissáttasemjara. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Eiga sömu réttindi og önnur börn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ekki verði byggt í fluglínu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Halldór Halldórsson, oddviti borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi á fundi með Brynjari Harðarsyni, framkvæmdastjóra Valsmanna hf. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Erfitt fyrir bankana að svara

„Bankarnir eiga eflaust erfitt með að keppa við þessi kjör en það á eftir að koma í ljós hvernig þeir bregðast við,“ segir Magnús Árni Skúlason hagfræðingur í ljósi þeirrar ákvörðunar Lífeyrissjóðs verslunarmanna að hækka hámarks... Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Erla Stefánsdóttir

Erla Stefánsdóttir, sjáandi og píanókennari, lést á Sóltúni í Reykjavík 5. október sl., 80 ára að aldri. Erla fæddist 6. september árið 1935, dóttir Salome Pálmadóttur hjúkrunarkonu og Stefáns Jónssonar prentsmiðjustjóra. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ferðamaður greinist með fyrsta flensutilfellið

Fyrsta tilfelli inflúensunnar greindist á dögunum þegar ferðamaður veiktist hér á landi. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fíklarnir tannhjólin í sölunni

„Það er erfitt að átta sig á hvað hefur áhrif á verðþróun fíkniefna milli ára. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Forseti bæjarstjórnar biðst lausnar í dag

Magnús Jónasson, forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, mun óska eftir lausn frá störfum á aukafundi bæjarstjórnarinnar síðdegis í dag, en á vefsíðu Fjallabyggðar kemur fram í fundarboði að fyrsta mál á dagskrá sé ósk um lausn frá störfum. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gjöfin kom foreldrum Elísu í opna skjöldu

Foreldrar Elísu Margrétar Hafsteinsdóttur, þau Hafsteinn Vilhelmsson og Gyða Kristjánsdóttir, fengu lykla að Toyota Avensis-hlaðbak í lok styrktartónleika í Austurbæ í gærkvöldi. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Grafið í rústum Rammagerðarinnar

Það er ekki fallegt um að lítast á horni Tryggvagötu og Hafnarstrætis en þar mun rísa hótel innan skamms. Minnir húsgrunnurinn helst á átakasvæði. Í húsinu var Rammagerðin á neðstu hæðinni í áratugi. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

HB Grandi kaupir lóðir á Akranesi

HB Grandi hefur fest kaup á 16 lóðum og lóðahlutum á Akranesi, alls um 3,1 hektara. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Helmingur hafði fengið höfuðhögg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um helmingur unglinga sem stunda handknattleik hjá fjórum félögum hefur fengið höfuðhögg sem leitt hefur til heilahristings. Um helmingur þeirra finnur enn fyrir einkennum þremur mánuðum eftir að höfuðhöggið kom til. Meira
7. október 2015 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Laganemi hafði betur gegn Facebook

Facebook og fleiri bandarísk tæknifyrirtæki gætu þurft að hætta að senda trúnaðargögn um fólk frá Evrópulöndum til Bandaríkjanna eftir að Evrópudómstóllinn ógilti 15 ára gamalt samkomulag, sem nefnt hefur verið „Örugg höfn“. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Ljósið hefur lýst veginn í 10 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjálfseignarstofnunin Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra, er 10 ára um þessar mundir. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Lögbann á Arla-skyr í Finnlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkursamsalan og umboðsmenn hennar í Finnlandi hafa fengið úrskurðað lögbann á sölu sænska mjólkurrisans Arla á vörum sem merktar eru sem skyr. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Millilandaflug frá Akureyri og Egilsstöðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ferðaskrifstofa hefur kynnt áform um að hefja vikulegt áætlunarflug á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í vor. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nýtt útlit á léttmjólkinni

Annað árið í röð efnir Mjólkursamsalan til söfnunar fyrir nýjum tækjabúnaði fyrir Landspítala undir yfirskriftinni „Mjólkin gefur styrk“. Meira
7. október 2015 | Erlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Óttast líka íranska vini sína

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð

Pólitísk misnotkun á póstsendingu

Á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi gerði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, að umtalsefni vikulegan pistil, sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sendir öllum borgarstarfsmönnum í tölvupósti og fjölmörgum borgarbúum. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Rætt um réttindi opinberra starfsmanna

Hádegisfundur á vegum Félags stjórnsýslufræðinga verður haldinn fimmtudaginn 8. október kl. 12.00-13.30 á Kex hosteli, Skúlagötu 28. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Skólarnir fara á hausinn ef ekkert verður að gert

Söngskólinn í Reykjavík er í sömu sporum og aðrir stórir tónlistarskólar og líður undir lok verði ekkert að gert. „Ef ekkert breytist fara þessir skólar hægt og sígandi á hausinn,“ segir Garðar Cortes, skólastjóri Söngskólans í Reykjavík. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skyr verndað vörumerki í Finnlandi

Mjólkursamsalan og umboðsmenn hennar í Finnlandi hafa fengið úrskurðað lögbann á sölu sænska mjólkurrisans Arla á vörum sem merktar eru sem skyr. Arla þarf að fjarlægja allt sitt skyr úr verslunum þar í landi áður en vika er liðin. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 1116 orð | 3 myndir

Starfsmennina skorti þekkingu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Um 4 milljarðar í gjaldeyristekjur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Umfang íþrótta í íslensku samfélagi er gífurlegt og hagrænt gildi þeirra er mjög mikið. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Undirbúningur verkfallsaðgerða á næsta leiti

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Kjaraviðræður SFR, Landssambands lögreglumanna og Sjúkraliðafélags Íslands og samninganefndar íslenska ríkisins sigldu í strand á sáttafundi í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í gær. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 372 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Sicario Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 22. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Varðberg fundar um Pólland og Rússland

Varðberg er með hádegisfund á morgun, fimmtudag, í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins milli kl. 12 og 13. Ræðumaður er Lech Mastalerz, forstöðumaður sendiráðs Póllands í Reykjavík. Yfirskrift ræðu hans er: Pólland andspænis áreitni Rússa. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Veiðar hafnar á íslensku síldinni

Fyrstu skipin eru byrjuð veiðar á íslenskri sumargotssíld og var reiknað með að Ásgrímur Halldórsson SF landaði rúmlega 200 tonnum á Höfn í Hornafirði í gærkvöldi. Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 2560 orð | 6 myndir

Það hefði átt að vera til úrræði fyrir barnið mitt

„Við fengum aðstoð hjá þekktum undirheimamanni. Hann var yfirleitt fljótur að fá upplýsingar um hvar hún var, fór á staðinn og bankaði upp á. Það liðu yfirleitt ekki margar mínútur þangað til henni var hent út úr húsinu, fólk vildi ekki fá hann inn til sín.“ Meira
7. október 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Umfang íþrótta í íslensku...

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Umfang íþrótta í íslensku samfélagi er gífurlegt og hagrænt gildi þeirra er mjög mikið. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2015 | Leiðarar | 375 orð

Eftirtektarverðar yfirlýsingar seint á ferð

Ummæli Bernanke, fyrrverandi seðlabankastjóra í tilefni útgáfu bókar hafa vakið eftirtekt Meira
7. október 2015 | Staksteinar | 155 orð | 1 mynd

Ég má það víst

Páll Vilhjálmsson pistlahöfundur er að vonum hugsandi yfir viðtali sem birtist í Morgunblaðinu á dögunum: Á tímum útrásar réðu auðmenn Íslandi. Meira
7. október 2015 | Leiðarar | 245 orð

Ný leið komin í gamalt far?

Viðræður um nýtt vinnumarkaðslíkan virðast hafa strandað á hugsunarhætti þess gamla Meira

Menning

7. október 2015 | Kvikmyndir | 709 orð | 2 myndir

Átakanleg saga snillings

Leikstjóri: Bill Pohlad. Aðalleikarar: Elizabeth Banks, John Cusack, Paul Dano og Paul Giamatti. Bandaríkin, 2015. 121 mín. Meira
7. október 2015 | Tónlist | 744 orð | 3 myndir

„Ómetanleg reynsla“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér fannst þessi hugmynd vera algjör geðveiki. Meira
7. október 2015 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Er Broddi Brodda til í alvörunni?!

Ég man ekki hvort það var í útvarps- eða sjónvarpsþætti sem fjallað var um flottustu raddir Íslands en það skiptir ekki svo miklu máli. Meira
7. október 2015 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Gerill nefnist fyrsta skáldsaga Snæbjörns

Snæbjörn Ragnarsson er þekktari sem meðlimur Skálmaldar og Ljótu hálfvitanna en sem rithöfundur, en 5. nóvember nk. sendir hann frá sér sína fyrstu skáldsögu og nefnist hún Gerill. Meira
7. október 2015 | Tónlist | 316 orð | 2 myndir

Hin jákvæða blekking

Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 10 í e Op. 93. Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi: Eivind Aadland. Sunnudaginn 4. október kl. 17. Meira
7. október 2015 | Leiklist | 665 orð | 2 myndir

Í leit að öryggi

Eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjórn: Tinna Hrafnsdóttir. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Búningar: Una Stígsdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Sveinn Geirsson. Lýsing: Arnþór Þórsteinsson. Meira
7. október 2015 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Leita í frumstig djassins til að læra af því

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Djasstríóið LAG kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld og byggir flutninginn á hefðbundinni sveiflu 4. og 5. Meira
7. október 2015 | Bókmenntir | 40 orð | 1 mynd

Merking til heiðurs Svövu afhjúpuð

Bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur rithöfundi verður afhjúpuð við Austurvöll í dag kl. 17.15 af sonardætrum hennar, Svövu og Ástu-Maríu Jakobsdætrum. Meira
7. október 2015 | Tónlist | 347 orð | 1 mynd

Ráðinn nýr aðalstjórnandi SÍ

Franski hljómsveitarstjórinn Yan Pascal Tortelier hefur verið ráðinn nýr aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og tekur við stöðunni, sem Ilan Volkov gegndi síðast, við upphaf næsta starfsárs hljómsveitarinnar. Meira
7. október 2015 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Teikning eftir Hergé seld fyrir jafnvirði 152 milljóna króna

Sjaldgæf teikning eftir belgíska teiknimyndameistarann Hergé af blaðamanninum Tinna var seld á uppboði í Hong Kong í vikunni fyrir 9,6 milljónir Hong Kong-dollara, jafnvirði um 152,6 milljóna króna. Meira
7. október 2015 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Úlfur Eldjárn og Aristókrasía verkefnið

Úlfur Eldjárn tónlistarmaður mun koma fram ásamt gestum á tónleikum í tónleikaröð Blikktrommunnar í Kaldalóni í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Úlfur mun ásamt félögum sínum flytja tónlist af væntanlegri sólóplötu, Aristókrasía verkefnið . Meira
7. október 2015 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Vinnusmiðja Wift á Northern Wave

Kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í áttunda sinn 16.-18. október nk. í Grundarfirði. Áður en hátíðin hefst, 15. og 16. Meira

Umræðan

7. október 2015 | Bréf til blaðsins | 404 orð

Ársþing Bridssambands Íslands verður haldið 18. október Ársþing BSÍ...

Ársþing Bridssambands Íslands verður haldið 18. október Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridssambands Íslands sunnudaginn 18. okt. og hefst klukkan 13. Meira
7. október 2015 | Velvakandi | 129 orð | 1 mynd

Blessaðu þá sem eiga bágt

Drottinn Guð, við treystum á þig, þú vakir yfir okkur. Við biðjum þig að blessa allar okkar fjölskyldur, ver þú með öldruðum. Við biðjum fyrir öllu hjúkrunarfólki. Blessa þú, góði Guð, öll börnin og ættingja sem líða vegna styrjalda og náttúruhamfara. Meira
7. október 2015 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

CBD löglegt í 40 löndum

Eftir Halldór Leví Ragnarsson: "Mikilvægt er að benda á að rannsóknir eru enn í gangi varðandi marga af þessum þáttum." Meira
7. október 2015 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Dómarar á valdi tilfinninganna

Fyrir áttatíu árum lauk Auður Auðuns embættisprófi í lögfræði fyrst íslenskra kvenna. Hún var lengi eini kvenlögfræðingur landsins, en þeim tók síðan að fjölga og svo komið að konur eru þriðjungur félagsmanna í Lögmannafélagi Íslands. Meira
7. október 2015 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið og pólitíkin

Eftir Friðrik I. Óskarsson: "Mikið hefði það verið gott ef alþingi léti nú eins og tvo milljarða í heilbrigðismálin, t.d. á landsbyggðinni." Meira
7. október 2015 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Hvað er ríkið alltaf að vasast?

Eftir Óla Björn Kárason: "Takmarkanir á rekstri ríkisfyrirtækja hafa verið afnumdar. Stjórnvöld líta með velvilja á að ríkisfyrirtæki sæki inn á verksvið einkafyrirtækja." Meira
7. október 2015 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Lítt hæfur ráðherra og formaður?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ellilífeyrisþegar eiga stjórnarskrárvarinn rétt til að geta tekið eðlilegan þátt í samfélaginu." Meira

Minningargreinar

7. október 2015 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Árnadóttir

Anna Guðrún Árnadóttir fæddist 6. desember 1961. Hún lést 13. september 2015. Útför hennar fór fram 22. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Guðmundur Franklín Jónsson

Guðmundur Franklín Jónsson fæddist 19. nóvember 1949. Hann andaðist 17. september 2015. Guðmundur Franklín var jarðsunginn 28. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Gunnar Kristján Finnbogason

Gunnar fæddist í Reykjavík 10. apríl 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 5. júlí 2015. Gunnar var elstur þriggja barna þeirra hjóna Finnboga Stefánssonar og Oktavíu Ólafsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson fæddist 8. desember 1933. Hann lést 11. september 2015. Haraldur var jarðsunginn 17. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Hugi Jóhannesson

Hugi Jóhannesson fæddist 24. júlí 1923. Hann lést 22. september 2015. Hugi var jarðsunginn 1. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Jóhanna Jónsdóttir

Jóhanna Jónsdóttir fæddist 13. september 1960. Hún lést 22. september 2015. Útförin fór fram 3. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

Kristín Karlsdóttir

Kristín Karlsdóttir, Kidda, fæddist 6. mars 1920. Hún lést 13. ágúst 2015. Útför hennar fór fram 24. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Linda María Jónsdóttir

Linda María Jónsdóttir fæddist 25. desember 1971. Hún lést 4. september 2015. Útför Lindu Maríu fór fram 19. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Óttar Alf Överby

Óttar Alf Överby fæddist 26. mars 1947 í Reykjavík. Hann lést 12. júlí 2015. Útför hans fór fram 23. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Sigríður Magnea Hermannsdóttir

Sigríður Magnea Hermannsdóttir fæddist hinn 23. mars 1934. Hún lést 9. september 2015. Útför Sigríðar fór fram 18. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Sonja Georgsdóttir

Sonja Georgsdóttir fæddist 15. nóvember 1965. Hún lést 21. september 2015. Útför hennar fór fram 30. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson fæddist á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 20. nóvember 1938. Hann lést hinn 11. september 2015. Foreldrar hans voru Björn Guttormsson og Þórína Sveinsdóttir er bjuggu á Ketilsstöðum allan sinn búskap. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Valdimar Valdimarsson

Valdimar Valdimarsson fæddist 9. nóvember 1951. Hann andaðist 21. september 2015. Útför Valdimars fór fram 1. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2015 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Valgerður Björk Einarsdóttir

Valgerður Björk Einarsdóttir fæddist 16. september 1952. Hún lést 30. ágúst 2015. Útför Valgerðar fór fram 9. september 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. október 2015 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Halli á vöruskiptum 6,6 milljarðar í september

Vöruskiptin í september síðastliðnum voru óhagstæð um 6,6 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Útflutningur í september nam 47,8 milljörðum króna og innflutningur var 54,4 milljarðar króna. Meira
7. október 2015 | Viðskiptafréttir | 625 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir sækja fram á húsnæðislánamarkaðnum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóður verslunarmanna (LV), sem er annar stærsti lífeyrissjóður landsins, hefur tilkynnt um töluverðar breytingar á lánareglum og þeim kjörum sem sjóðfélögum býðst sem vilja taka lán gegn veði í fasteign. Meira
7. október 2015 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Stjórnstöð ferðamála verður til

Í tengslum við nýja ferðamálastefnu var í gær greint frá því að sett yrði á laggirnar Stjórnstöð ferðamála sem starfa á til ársloka 2020. Meira
7. október 2015 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Sætanýting aldrei verið betri hjá Icelandair

Icelandair Group flutti tæplega 317 þúsund farþega í millilandaflugi í september og voru þeir 22% fleiri en í september á síðasta ári. Sætanýtingin var 83% samanborið við 80% í september árið á undan. Sætanýtingin hefur aldrei verið betri í september. Meira

Daglegt líf

7. október 2015 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Endurunnar vínylhljómplötur

Handverkskaffi verður haldið kl. 20 - 22 í kvöld kl. 20-22 í Menningarhúsinu í Gerðubergi. Engilbert Imsland smíðakennari í Hólabrekkuskóla kennir hvernig hægt er að láta gamlar vínylhljómplötur ganga í breyttri mynd í endurnýjun lífdaga. Meira
7. október 2015 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...mætið á útgáfutónleika

Hljómsveitin Lily Of The Valley heldur útgáfutónleika kl. 21 í kvöld í Gamla bíói til að fagna sinni fyrstu breiðskífu, Ghosts. Tónlistarkonan Myrra Rós hitar upp. Meira
7. október 2015 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Samræður og æfingar á tungumáli að eigin vali

Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin móðurmáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Þá er um að gera að bregða sér á Café Lingua, lifandi tungumálavettvang, kl. 16. Meira
7. október 2015 | Daglegt líf | 1026 orð | 6 myndir

val-kyrja með lögin á hreinu

Samhliða því að lesa lög hóf Þorgerður Jóhanna Sveinbjarnardóttir að semja lög árið 2009, flest í klassískum þjóðlagastíl. Svolítið kveður þó við annan tón í Fly, fyrsta laginu sem hún sendi nýverið frá sér á stafrænum miðlum undir listamannsnafninu val-kyrja. Meira
7. október 2015 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Veikir bangsar fá aðhlynningu

Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á Barnaspítala Hringsins kl. 10-15 helgina 10.-11. október. Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn á spítalann með veika eða slasaða bangsa. Meira

Fastir þættir

7. október 2015 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Bf4 a6 5. e3 c5 6. Rf3 Rc6 7. Da4 Da5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Bf4 a6 5. e3 c5 6. Rf3 Rc6 7. Da4 Da5 8. Dxa5 Rxa5 9. Ra4 Rd7 10. cxd5 cxd4 11. dxe6 Bb4+ 12. Kd1 fxe6 13. exd4 b5 14. Rc3 Bb7 15. Rg5 0-0 16. Bg3 Hac8 17. Rxe6 Hf6 18. Rf4 Bxc3 19. bxc3 Hxc3 20. Kd2 Ha3 21. Bd3 g5 22. Meira
7. október 2015 | Í dag | 704 orð | 3 myndir

Algjör alfræðiorðabók rokk- og poppsögunnar

Gunnar Lárus Hjálmarsson, Dr. Gunni, fæddist í Kópavogi 7.10. 1965 og ólst upp þar. Meira
7. október 2015 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Ásgeir Þorsteinsson

Ásgeir fæddist í Reykjavík 7.10. 1898. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson, fæddur í Litla-Seli í Reykjavík, járnsmiður í Reykjavík, og Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja. Meira
7. október 2015 | Í dag | 26 orð

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í...

Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í okkur og kærleikur hans er fullkomnaður í okkur. (1. Jh. 4. Meira
7. október 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hveragerði Guðmundur Árni Gíslason fæddist 21. júní 2015 kl. 23.25. Hann...

Hveragerði Guðmundur Árni Gíslason fæddist 21. júní 2015 kl. 23.25. Hann vó 3.610 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Heiða Margrét Guðmundsdóttir og Gísli Tómasson... Meira
7. október 2015 | Í dag | 64 orð

Málið

Ef e-ð er í bígerð er það á döfinni , í undirbúningi . Í Orðsifjabók er spurt hvort þetta sé tökuorð eða ummyndun úr gære , sbr. (at være) i gære sem merkir m.a. í undirbúningi . Oft er líka sagt að e-ð sé í uppsiglingu : þ.e. Meira
7. október 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Ruth Adjaho Samúelsson

30 ára Ruth ólst upp í Gana, býr í Garðabæ, lauk leiðsöguprófi og starfar við Landspítalann. Maki: Eggert Samúelsson, f. 1971, fyrrv. öryggisfulltrúi. Börn: Gústaf Maríus Delali Eggertsson, f. 2011, og María Amalía Eggertsdóttir, f. 2013. Meira
7. október 2015 | Fastir þættir | 172 orð

Smekksatriði. V-Allir Norður &spade;10942 &heart;ÁD8 ⋄K3...

Smekksatriði. V-Allir Norður &spade;10942 &heart;ÁD8 ⋄K3 &klubs;10762 Vestur Austur &spade;KG63 &spade;ÁD875 &heart;G10 &heart;2 ⋄9742 ⋄DG106 &klubs;ÁG5 &klubs;D43 Suður &spade;-- &heart;K976543 ⋄Á85 &klubs;K98 Suður spilar 5&heart;. Meira
7. október 2015 | Í dag | 213 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guttormur V. Þormar Jón Hilmar Magnússon Sigríður Kristjánsdóttir Sigríður Sigmundsdóttir Sigurður Jónsson 85 ára Egill Sveinsson Guðrún Pétursdóttir 80 ára Steinunn Pálsdóttir Vilborg Björgvinsdóttir 75 ára Björn Pálsson Guðmundur V. Meira
7. október 2015 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Undirbýr Evrópumót landsliða í skák

Kjartan Maack hefur mörg járn í eldinum þessa dagana. Meira
7. október 2015 | Í dag | 279 orð

Vel kveðið á hausti

Á mánudagsmorgun skrifaði Ármann Þorgrímsson í Leirinn „Lífið heldur áfram“: Hörfar sumar, haustar að, héla leggst á fjallaskörð fellir öspin fölnað blað, fer að skyggja á móður jörð. Meira
7. október 2015 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Vigfús Þór Hróbjartsson

30 ára Vigfús ólst upp á Brekkum I í Mýrdal, býr í Vík, lauk BSc-prófi í byggingafræði frá HR og er skipulags- og byggingarfulltrúi í Skaftár- og Mýrdalshreppi. Maki: Guðný Guðjónsdóttir, f. 1987, sjúkraliði. Börn: Arndís, f. 2009, Hróbjartur, f. Meira
7. október 2015 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji brá sér um helgina að sjá kvikmyndina Marsbúann eftir hinn margreynda leikstjóra Ridley Scott. Meira
7. október 2015 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. október 1828 Konungur úrskurðaði að kirkjuhurðum skyldi „þannig hagað að þeim verði lokið upp að innan og gangi út“. 7. október 1966 Breska hljómsveitin Herman's Hermits lék í Austurbæjarbíói. Meira
7. október 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þorbjörg Kristjánsdóttir

30 ára Þorbjörg ólst upp í Vík í Mýrdal, býr á Dyrhólum í Mýrdal, lauk sveinsprófi í hárgreiðslu og er hárgreiðslukona. Maki: Gunnar Þormar, f. 1981, bóndi. Sonur: Garðar Andri, f. 2011. Foreldrar: Kristján Böðvarsson, f. Meira

Íþróttir

7. október 2015 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Aftur á leið til útlanda

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

„Þetta er fyrir neðan allar hellur“

„Þetta er glórulaust. Mér finnst bara ekki vera neitt samræmi í þessu,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, sem í gær var úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Danmörk Næstved - Svendborg 91:73 • Axel Kárason skoraði 3 stig...

Danmörk Næstved - Svendborg 91:73 • Axel Kárason skoraði 3 stig fyrir Svendborg og tók 5 fráköst. Svíþjóð Norrköping - Sundsvall 73:69 • Hlynur Bæringsson skoraði 14 stig fyrir Sundsvall og tók 9... Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

E lías Már Halldórsson leikur ekki með Íslandsmeisturum Hauka í...

E lías Már Halldórsson leikur ekki með Íslandsmeisturum Hauka í handknattleik næst sex til átta vikur, hið minnsta. Hann meiddist undir lok leiks Hauka og Gróttu í Olís-deildinni á síðasta fimmtudag. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

England Bikarkeppni neðrideildarliða: Fleetwood – Shrewsbury 2:1...

England Bikarkeppni neðrideildarliða: Fleetwood – Shrewsbury 2:1 • Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmananhópi... Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 2447 orð | 5 myndir

Geymir hraustur líkami ávallt heilbrigða sál?

Hún skoðaði alla íslenska atvinnumenn í boltaíþróttum erlendis, 18 ára og eldri af báðum kynjum. 108 af 123 svöruðu og það sem kom kannski mest á óvart var að atvinnumennirnir skoruðu frekar hátt á kvíðakvarðanum. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Hlynur skoraði 14 stig í tapleik

Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson og samherjar hans hjá Sundsvall áttu erfiðan útileik gegn Norrköping í sænska körfuboltanum í dag og töpuðu 73:69. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Írunn enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggs

Írunn Þorbjörg Aradóttir verður ekki með Stjörnunni í kvöld þegar liðið mætir Zvezda frá Rússlandi í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu, frekar en í síðustu þremur umferðum Pepsideildarinnar. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðrún Sæmundsdóttir var í lykilhlutverki í vörn íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem sigraði Holland, 2:0, í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum 7. október 1995. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu, 32-liða úrslit kvenna: Samsungv...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu, 32-liða úrslit kvenna: Samsungv. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

KSÍ tók upp þá nýbreytni að verðlauna besta leikmann Pepsi-deildar karla...

KSÍ tók upp þá nýbreytni að verðlauna besta leikmann Pepsi-deildar karla og þann efnilegasta á lokahófum félaga sinna um síðustu helgi. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Lionel Messi sleppur við ákæru

Argentínumaðurinn Lionel Messi virðist geta andað léttar hvað varðar rannsókn spænskra skattayfirvalda á meintum undanskotum hans. Fjölskyldan er þó ekki laus allra mála því útlit er fyrir að reynt verði að sækja föður hans til saka. Meira
7. október 2015 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Viljum komast á kortið

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er ekki bara leikur fyrir Stjörnuna, heldur kvennaknattspyrnuna á Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.